Heimskringla - 11.01.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.01.1912, Blaðsíða 2
 -2. BLS, WINNIPEG, 11. JANfcAR 1012 H EIMS KB INGLA Heimglíf ittola r”,8"ED - HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaSsins í Canada ott Bandarlkjnm, $2.0« nm Arið (fyrir fram borgað). 8ent lil Islands $'2.00 (fyrir fruni borgað). B. L. BALD WINtiON, Editur & ilaiuiger 729 Sherbrooke St, Winnipeg. Box 3083 Phcne Garry 4110 Fylkisstjórnar stefnan. Hon. R. P. Roblin, stjórnarfor- waSur Manitoha fylkis, flutti mikla ræðu á Conservative flokks- fundi hér í borg, að kveldi 4. þ.m. Hann flutti þar ýms nýmæli og auglýsti stefnu stjórnar sinnar í ljósum dráttum. Ræðan er öll þess virði, að vera ksin og íbug- uð lið fyrir lið, og er hún þvi hér birt í öUum aðalatriðum. Herra forseti og herrar : — Ég •ska þessu félagi hjartanlega ;til lukku með ástand þess við þessi áramót. Framkvæmdir og áhrif félagsins í því að mynda þjóðvilj- ann í þessari borg og fylki, geta ekki orð ð of vel metnar af togu Conservatíve flokksins. — j fylkisþjngsins er að gera oss sem Stjórnendur og meðlimir Conserva | fyrst færa um að annast um vor tíve fclagsins hafa unnið í svo , auknu forráð og hagsmuni. mikilli einingu og meö svo rnikiUi j g hyf{gi að ég gefi yður ekki stefnufestu, til þess að tryggja , q{ VQlltri þó ég segi) aS þaö góða stjórn, að hver Conservative ^ suhn{ærin mín) aö framtíðar- og hver ættjarðarvmur hefir a- j vel j vor verSi sv0 mikil, að stæðu til að vera þvi hjartanlega . höni timinn veröi skoðaður sem þakklátur, j deyfðaröld i samanburði. Ég hygg ■þessi salur er orðinn sögufrægur j að ég geri ekkert of mikið úr fram- fyrir þau mörgu þjóðlegu, hags- : tíöar möguleikunum og því, sem munalegu og framfara stjórnar- | ég er viss um að verður að sann- mynduð hafa reynd, með saina áframhaldi og verið heíir að undanförnu undir Vér Vér höfum og þá fagnaðará- stæðu á þessu nýbyrjaða ári, að núverandi Canadastjórn hefir við- urkent jafnrétti þessa fylkis við hin önnur fylki ríkisins. það er mér meiri ánægja, en ég íæ orðum að komiö, að stjórnarformaður Canada hefir staðhæft það í Ot- tawa þinginu, að Manitoba skuli fá að njóta jafnréttis við hin önn- ur fylki sambandsins, og á þessu Dominion þingi verði það jafnrétti lögleitt. Vér höfum og ástæðu til að gleðjast yfir því, að með stækk un fylkisins verðum vér strand- fy-lki. Vér fáum hundrað milna strandlengju, sem hafskip geta gengið meðfram og þannig gert flutninga vora miklu ódýrari, en þeir nú eru. þetta spáir góðu í leið- j framtíðinni. Skylda fylkisbúa og stefnu atriði, sem ▼erið innan veggja hans. það eru ekki mörg ár síðan Manitoba var ] leiðsögu þessarar stjórnar eina fylkið í Canada, sem hafði j höfum að undanförnu gengið En nú hefir Conservatíve stjorn. tokki vorum verið trúað fyrir ráösmensku ríkisstjórnarinnar, og fólkið í British Columbia, Prince Edward Island, NeW Brunswick, Ontario og Manitoba hefir kosið Conservat ve stjórnir hjá sér, og það er hyggja min, að eins fljótt og hin önnur fylki íá tækifæri til að auglýsa vilja sinn, þá verði þau einnig meðmælt Conservatíve stjórn hjá sér, og það að Quebec fvlki meðtöldu. En stjórnum fylgir ábyrgð, og í ungu framfaralandi eins og voru megum vér ekki standa í stað. Vér getum ekki unað við afrek lið- inna ára. Beiðtogarnir verða stöð undan í mörgum atriðum, og ver vonum að verða leiðandi í fram- tiöinni. Og ég segi, að þegar sá tími kemur, að stjórn þessa fylkis fær ekki haldið stöðu sinni, sem leiðandi í framfaramálum, þá hygg ég að nytsemi hennar sé þrotin. ; Ég gat þess áður, að vér mund- um koma íram fyrir næsta þ.ng með viöfangsmikla starfsskrá. þar á meðal er eitt atriði, sem ég álít mér skylt að minnast á, af því það bendir á vöxt vorn og þarfir í framtíðinni. Ég á við byggingu nýja þinghússins fyrirhugaða. — það eru nú liðin 25 ár, og meira þó, siðan gamla þinghúsið var bygt. þegar það var bygt, var ,ugt að leita að nýjum viðfangs- það talið langsamlega meira en efnum til hagsbóta fyrix alþýðuna nægilegt fyrir vaxandi þarfir fylk- og eflingar þjóðfélagsheildinni. Ég isins. En í dag er það orðið langt ,vona, að ég verði ekki talinn gort- i of lítið og fullnægir hvergi kröfum axi, þó ég segi, að engin stjórn í vorum. Svo mikill hefir vöxtur Canada hafi framkvæmt meira til fylkisins oröið á þessu tímabili. framfara, heldur en stjórn þessa fylkis. Vér höfum gengið á undan, og í hverju tilfelli hafa öunur fylki og jafnvel sjálf ríkisstjórnin fetað H vor fótspor. það er því skylda yor, með víðtækara viðfangssviði og vaxandi íbúatölu, að halda á- fram að feta i framfaraáttina, og þannig auka við þaö, sem unuist hefir á liðnu áruntim. þing vort kemur hráðlega saman hér í fylk- inu, og leggjum vér fyrir það um- íangsmeiri starfsskrá en á nokkru iindangengnu ári. Allir vita, að akuryrkju atvínnu1 vegurinn er sá grunnmúr, sem vöxtur vor og framför byggist á, og ekkert, sem í vorn valdi stend- ,ur að gera, skal vera ógert, til að eila þann atvinnuveg. Búnaðir- skóli vor, með þvi sem honum til- heyrir og. með þei umbótum, sem gerðar verða við hann eins ört og þörfin krefur, er sú mið- stöð, sem leiðir straum þekkingar ,og hagsmunalegra áhriía fyrir framför landbúnaðarins, og sem yerður metið meir og meir með hverju líðandi ári. Jtessi stofnun verður aukin og endurbætt eftir ýtxustu þöríum, og eins fljótt og því verður komið við. Vér viður- kenntim, að þessi skóli sé nauösyn- legri, en nálega nokkur önnur stofnun fylkisins, og vér vitum, að hún er vinsæl meðal alþýðtt. Járnbrautarstefna vor er enn hin sama og áður, og mun veita fvlk- isbúum framhahlandi hagsmuni og ver vonum að auka mílnatölu járnbrautanna talsvert á þessu ári. það er nauðsynlegt vegna sí- vaxandi flutningsmagns félagtuna. tVér munum halda áfram að krefj- ast járnbrauta inn í þatt h -ruð. sem þarfnast þeirra og sem cru að byggjast upþ. Ég skal og geta þess i jtessu samband , að fastlega hefir verið samið ttm, að í sam- handi við Iludsons flóa brautini, Skrifstofur hinna ýmsu deilda eru ! dreifðar víðsvegar ttttt borgiua. Mentamáladeildin er nauðb' ýotil ! að hafa skrifsto.ur s'ttar Jengst nið ttr í- bænum ; og hel/.ta skrifstofa opinberra verka deildarinnar, er einnig niðri í borginni, og allur deildir stjórnarinnar í þinghúss- byggingunum eru svo aðþrettgiiar, að tæpast er hægt að halda ttppi starfi í þeVn. þess vegna vcröum vér að byggja nýtt þinghús. Vér hugsum oss að byggja svp, að ckki að eins verði þar nægilegt rúm fvrír allar skrifstofur stjórnarinii- ar, heldut einnig verði húsið svo fagurt, að það verði sönn prýði fvrir Winnipeg borg og þókanlegt hverjum íbúa þessa fylkis. Ég skal ennfremur geta þess, að vér vorum sérlega hepnir í þvi að geta samið við Col. Ilughes, nýja hermálaráðgjafann, um kaup á landinu, sem hermannaskálinn stendur á. Hann kom hi*gað sjálf- ttr, til þess með etgin augum að líta yfir landið, og er hann hafði séð það, var hann fús til að tnæla með þvi, að vér fengjum það keypt fyrir 200 þúsund dollars ; — í stað þess, setn Laurier stjórnin setti það verð á landið, sem gerði kattp þess frágangssök. — Vér ætlum því að bvggja veglegt þing- hús hér eins fljótt og hægt er að koma því upp. É.g ætla mér að minnast á ann- að atriöi, sem ekki hefir áður ver- iö lagt fyrir íbúa þessa fylkis. það er nýr liður í stefnu vorri, sem vér sem stjórn teljum miða til framfara, og sem er í samræmi við aðra starfsemi Conservatíve flokksins. Stjórn mín viðtók fyrir nokkrum árum stefnuna um þjóð- eign opinberra nauðsynja. Auð- : stofnanir og pólitiskir andstæðing- ar vorir, voru mjög andvígir þessari stefnu, og þeir halda á- fram við hvert gefið tækifæri, að sem Ottawa stjórnin' er aú að andmæla stefnunni, sem hefir það láta byggja, og sem verður ful'ger j aðalmark, að trvggja alþýðttnni eins fljótt og því ’ crðttr virf kom- ; lífsþægindin með lægsta möguleg- iö, þá tengjum við þetta fylki við um tilkostnaði. þeir gera þetta af þá braut með braut frá Wi tnipeg j tveimur ástæðum : í fyrsta lagi borg og fáum þannig beinar satn- ] ttl þess, að hagsmunir auðvalds- göngur við Hudsons flóann, tneð ! ins megi haldast við, og í öðru því að leggja 165 milna langa 1 lagi vona þeir, að geta með þessu braut norður að rfkisbrautinni. | veikt tiltrú þeirrar stjórnar, sem setti þjóðeignarstcínuna á stefnu- skrá sína. En ég segi yður hér í kveld, að hvorki auöfélögin né I.iberal flokkurinn samvinnandi geta nokkurntíma eyðilagt þjóð- eignarstefnuna, sem nú hefir náð j föstum rótum hér í fylkinu ; og ! ®g hygg ennfxemur, að það séu al- ! gerlega magnlaus í andróðri þeirra gegn núverandi fylkisstjórn. Að ; minsta kosti er ég algerlega viss J um, að stjórnin hefir rétta stefnu, og að hún felur í sér sanngirni og réttlæti ; og með þeirri sannfær- ingu mun ég halda áfram í sömu átt og hingað til, og mun jafnvel bera fram mikiK-ægari nýmæli, en ég hefi gert að undanförnu. Og til þess nú, herra forseti, að tryggja viðhald þjóðeignarstefn- unnar í þessu fylki, og til þess að veita alþýðu það sem ætlast er til að þjóðeign veiti henni með kost- verði, — þá höfum vér ákvsðið að rnynda á næsta þingi umboðs- stjórnarneínd (Public Service Com- mission). Hvað er ‘‘Public Service Commission” ? það er nefnd, sem hefir lagalegt, stjórnaxfaxslegt,yfir- dómslegt og fyrirskipana vald, — nefnd, sem stjórnin veitir alt það vald, sem hún réttlátlega getur veitt, til þess að rannsaka og hafa til meðferðar öll mál, sem með t réttu geta heyrt undir hana. | Hvér eru nú þau málefni, sem | sett verða undir vald þessarar nefndar ? þau eru : rafafls og gufu- járnbxautir, gas og rafiýsing, mál- þræðir og talþræðir, korngeymslu- búr og hver önnur stofnun, hvort heldur eign þess opinbera eða prí- vat manna eða félaga, sem veita þjóðlega þjónustu. I Tilgangur vor með stofnun þess- arar nefndar, ér að lögleiða uitdir vald hcnnar öll þau opinberu nyt- semdartæki, sem fylkið á á yfir- standandi tíma. Vér ætlum að * haga svo löggjöfinni, að öll félög, sem veita opinbera nytsemdar- ! þjónustu, heyri undir vald og fyr- irskipanir þessarar nefndar. Svo að alt það, sem hcfir áhrif á al- menningshag hér í Manitoba, bæði hvað nytsemi og kostnað snertir, i lúti valdi þessarar nefndar, sem hefir vald til þess, að hlusta á á- kærur og umkvartanir, og að lag- færa alt, sem hún ákveður að lag- færingar þurfi. 1 En gætt verður þess, að hægt verði að áfría ákvæðum nefndar- innar, að því er lögmæti þeirra snertir. En í öllum öðrum efnum hefir nefnnin, að því er ég fæ séð, fullnaðar úrskurðarvald. Ráðstaf- anir verða einnig gerðar til þess, að skipunum nefndarinnar verði hlýtt, og að engin ttndanfærsla sé frá því gerð. þetta er mjög frumlegt til- tæki, en það er aö minni hyggju á- hrifamesta og nauðsynlegasta ] framfarastefnu atriðið’, sem ég hefi 2 nokkurntíma borið fram fyrir al- þýðu. Að vísu er hugmyndin ekki 1 ný.. Samkynja nefndir hafa settar verið á stofn í öðrum löndum; og ég vildi ráða þeim, sem láta sig mál þetta nokkru varða, að lesa 1 löggjöf Wisconsin ríkis um þetta efni, og sem gerð er í líkum . til- gangi og vér höfum hér. Einnig geta menn lesið svipaða löggjöf New York ríkis og aflað sér upp- lýsinga um þá hagsmiini, sem fög- 1 gjöf þessi hefir haft fyrir alþýðu. Stjórnarráð þessa fylkis hefir ' eytt talsverðum tíma í að semja þessa löggjöf, og vér vonum, að | hafa hatta fullgerða svo vér getum ! lagt hana fyrir næsta þiug skömmu eftir að þaö kemttr sam- an, og vér óskttm aðstoðar allra ! þeirra, sem hlut eiga að máli, að hjálpa oss til að gera þcssa lög- j gjöf sem fullkomnasta, því að vér 2 óskum, að liún feli i sér það bexta, j sem hægt er að hugsa, og þekking 2 og vitsmunir hafa tíl brunns að j hera til vernclar íbúttm fylkisins, I án þess að nokkrum sé þar með óréttur ger. Nefndin verðut' skipuð því mann- j vali, sem bezt eru föng á í fylki j þessu. það er nauðsynlegt vegna þess, hve starfssvið hennar er við- j fangsmikið og ábyrgðarfult. Staða j nefndarmanna felur í sér meiri á- : þHgð enn hvílir á æðstti dómur- um þessa fylkis. þess vegna verð- ur að velja þessa mentt með eins ! mikilli, og ég vil segja meiri var- kárni, enn beitt er við val dóm- j aranna. , Nefnd þessi verður meðal ann- j ars réttur hinna fátæku. Jteir geta sér að kostnaðarlausu komið fram j fyrir hana með ákærttr slnar og umkvartanir, og fengið þar greið- j lega alla þá réttarbót, sem þeir I eiga sanngjarna kröfu til ; að ! jtessu leyti stendur hinn fátækasti j borgari hinttm auðugasta jafnt að j vígi. Ég hika ekki við að stað- j hæfa, að þegar íbúar fylkisins hafa kynt sér þetta fyrirkomulag, þá I verði einróma dómur þeirra því ] tneðmæltur. Nú ætla ég, herra forseti, að , minnast á talsíma málið, um leið og ég læt þess getið, að fylkistal- símarnir verða aö sjálfsögðu sett- ir undir vald þessarar fyrirhuguðu nefndar. En viðvíkjandi talsíma- gjaldinu get ég að eins sagt það, að formaður talsímanefnnaxinnar kom til stjórnarinnar með ein- róma ráðleggingu nefndarinnar um, að leita samþykkis stjórnar- innar til þeirrar breytingar, sem nefndin befir ákveðið. Stjórnin bar fult traust til hæfileika, þekkingar og ráðvendni nefndarinnar, og vissi að hún hlaut að hafa ná- kvæmari þekkingu á öllum atrið- um talsímamálsins, heldur enn stjórnarráðið. Vér skoðuðum það því skyldu vora, að samþykkja til- lögur nefndarinnar, nejna vér vær- ttm fær.r ttm, að gera tillögur um eitthvað betra. Vér berum hina fylstu tiltrú til nefndarinnar, og að ltún annist starf sitt eftir beztu vitund og þekkingu. Hvort tal- simagjöldin fyrirhuguðu eru sann- gjörn og réttlát, eða þeim er rétt jafnað niður, verður reynslan að sýna. Gjöldin eru ekki varanlega fastákveðin. það má breyta þeim, þegar þörf gerist, og verður. vænt- anlega gert, þar til algerlega rétt- mætur mælir er fundinn, þannig, aö hver talsímanotandi borgi hlut- fallslega við þau afnot, sem hann hefir af símanum. Uppþot það, sem blöðin hafa 1 gert út af þessari fyrirhuguðu breytingu, er í raun réttri til þess gert, að hlynna að þeim rika á kostnað hinna fátæku. Til dæmis er hér í borg eitt lögfræðingafélag, sem gerir svo hundruðum skiftir iitkalla á dag ; og annað stórfélag , er hér í borg, sem gerir alt að 2 j þúsund útköll á dag. Ettu nú ekki i þessi félög að borga nokkru meira en ég sjálfur, sem ekki þarf að gera yfir 5 útköll á dag ? Herra Patterson vill láta notendur borga hlutfallslega við þatt afnot, sem jteir hafa af símanum. Eg senni ekki um þetta á hvoruga hliðina, °g gefi enga staðhæfing, af því að málið er algerlega í umsjá talsíma nefndarinnar, og af því að ég er sannfærður um, að grundvallareðli þjóðeignastefnunnar, þegax því er réttilega beitt, er að tryggja al- þýðu eins nákvæmlega réttlát gjöld, eins vissulega og v'atnið fiitnur jafnhæð sína. Talsíma starfið er að þvi leyti einkennilegt, að eftir því sem mál- tólin fjölga eftir því minka inn- tektirnar af hverju máltóli. Til •'dætnis má geta jtess, að þegar vér tókum v ð kerfintt þattn 15. janúar 1908, þá voru inntektir af hverju máltóli hér í borg að jafnaðt $40.03, en þann Y. marz 1909, þeg- ar máltólunum hafði fjölgað upp í I 7500, þá var inntekein komin nið- ur í $39.47 ; og 31. desember 1911, þegar máltólin voru orðin 14,300 að tölu, þá var inntektin komin niður í $34.38 á hvert máltól að jafnaði. þetta þýðir $5.65 ittn- tektatap á hverju máltóli að jafn- aði, á tímabilinu frá 1908 til 1911, — eða þriggja ára tímabili. Yæri ekki þetta inntektatap á hverju máltóli, þá hefðttm vér nú nægar inntektir af kerfinu til þess að mæta öllttnt útgjöldum í sambandi við það. — þér sjáið af þessttm dæmttm, að þess» fleiri máltól, hiii vér höftnn, jtess minni verðttr inn- tektin af þeim að jafnaði. Minnist j jtess einnig, að l>egar Bell félagið fékk $40.03 inntektir af hverju tnál- tóli, þá hafði það að eins eina tal- símastöö í borginni, og útgjöld þess voru því svo lág, sem mest mátti verða. En með stækkun borgarinnar og vaxandi íbúatöln, höfttm vér neyðst til að setj.t tt: p 5 tals'mastöðvar í hiniim ýtnsu pörtum bor.garinnar, sem f.’lar krefjast viðhalds, og það veröur ' að borgast af inntektum kerfiíitts. En þaö virðist undarlegt, og þó er það staðreynt, að þess fleiri talsíma, sem vér höfurn, þess minni verður inntekt vor tiltöln- lega. ' Eg vil nú henda yður á, að á- kærur andstæðinga vorra 3 fir talsímataxtanum nýja xru ekki á neinum rökum bygðar, hvað snert- ir óánægjtt almennings með brevt- ingttna. — þegar talsímaaefndin kom fram með tillögur sinar, þá raðlögðum vér heiini, að gera enga tilraun til þess að afla sér nýrra viðskiftavina, þar til tækifæri hefði veizt til að athuga nákvæm- ar hinn nýja talsímataxta, svo að hægt væri að fá eibhverja visstt um, hvernig hann rej'ndist í fram- kvæmdinni. En þrátt fyrir það, þó engin tilraun væri gerð til að auka tölu notenda tals mans, þá hafa 99 beiðnir komið um talsíma undir nýja gjald-taxtanum ; 22 ‘‘bttsiness” talsfma með $4.00 mán aðargjaldi og tveggja centa út- kalla gjaldi ; og 53 heimilis tal- sitna, með $1.50 mánaðargjaldi og tveggja centa kall-gjaldi, og 14 gjald-talsíma (Pay Stations) ; — einnig nokkrar breytingar frá $25 ! árgjaldi til mældrar þjónustu. þetta sýnir yður, að þrátt fyrir , allan andróðurinn, þá er fjöldi fólks, sem er meðmæltur nýja fyr- irkomulag. Eg þarf ekki að fara frekar út þetta mál en að geta þess, að á sl. þremur árum, méðan kerfið var nýtt og þurfti lítillar viðgerðar, þá var viðhaldskostnaðurinn lág- ur að {ama skapi. En nú með vax- andi aldri þess og stækkun, hlýtur viðhaldskostnaðurinn að aukast, og er nú orðinn eins hár og hann verður. þetta hygg ég vera alt, sem ég get sagt um talsímamálið að þessu sinni. — Eg hefi í kveld aug- lýst fyrir yður nýjan lið í stefnu- skrá stjórnarinnarj sem setur ekki að eins talsímakerfið, heldur einn- ig járnbrautirnar, kornhlöðurnar og raf- og gaslýsing og annað þess háttar — í umsjá þeirra, sem ann- ast munu það með algerðri rétt- sýni, og ég hefi sannfæring fyrir því, að stofnun þessarar fyrirhug- uðu umþoðs-stjórnarnefndar sé hið mikilvægasta mál, sem ég hefi nokkru sinni borið fram fyrir íbúa þessa fj'lkis. I Eg hefi haft á hendi stjórnar- völdin hér í fylkinu um all-langan tíma, og hefi orðið að eiga við ýms öröug viðfangsefni og stund- um átt að mæta andróðri úr ó- I væntum áttum. En í hverju ein- asta tilfelli hefi ég ekki tekið fasta stefnu fj'r en ég var búinn að sannfæra sjálfan mig um, að stefn- an miðaði til hagsbóta fyrir al- menning í fylkinu, og að tíminn og reynslan mundu réttlæta hvert spor, sem ég hefi þannig tekið ; og aldrei hefi ég veriö sannfærðari um heillavænlegan árangur nokk- urs bess máls, sem ég hefi liaft til meðferðar, heldur enn um það mál sem ég hefi skýrt yðttr frá í kveld. Menci^garfékg’ð. Á fundi, er haldinn var 28. des. sl., flutti séra Rögnvaldur Péturs- son fyrirlestur ttm ‘‘samkvæmis- líf. Lýsti hann því að fornu og nýjtt, hvernig því hefði verið hátt- að hjá ýmsum þjóðum, en aðal- lega vék haitn máli sínu að ‘‘Sal- ons” lífinu hjá Frökkum, einkan- I lega í lok átjándu aldar, þegar það hefði náð mestum blóma, og lj'sti all-ítarlega einum af hinum frægari ‘‘Salons”, er þá voru i Parísarborg, — ‘‘Salon” barúns- frúar Ilolbach, í höll þeirra hjóna. í samkvæmum þeirra voru ýms andatts stórmenni, svo sem Dider- ot, Rosseau, Ilelvetius, Leroy, Galieni, þý/.ki sagnfræðingttrinn Grimm ; einnig voru þar í hóp kirkjumenn, svo sem ábótar o. fl. Sjálfttr var barún Ilolbach frægur náttúrufræöingtir. — í þessum ‘‘Salon” (sem ekki að eins táknar staðinn, lieldur líka samkvæmið sjálft), komu mettn saman á viku- I fresti og ræddu ýtns mál, er voru ; á dagskrá : nýjar bækur og stefn- ttr, leikrit, listir, vísindi, heim- , speki, trúmál, stjórnmál o.s.frv. ÆJtið veitti eitthver kona hverj- um ‘‘Salon” forstöðu, og voru þeir kendir við þær. Umræður fórtt því ávalt fram með kurteisi, I en hvert málefni þó rætt hispurs- laust og með hlífðarlausri ‘‘krit- ! ik”. þessir ‘‘Salons” ltafa vcrið tald- ir af merkum mönnttm eitt aí helztu menningaröflum franska þjóölífsins, og hafi átt drjúgan þátt i, að skapa og glæða smekk- visi þá og snild, er sú þjóð er orð- in svo fræg af. í Boston ltefði verið samkvæmis- Hf í svipuðum stíl og ltinir frönsku I ‘‘Salons”. Kotntt þar saman Wm. EUíry, Channing, Ralph Waldo | Emerson, Wendell l’hillips og önn- 1 ttr andans stórmenni. Fyrirlesarinn lagði mikla á- herslti á nattðsyn félagslifs og sam- 2 kvætnislífs ; einangrjtn væri skað- I !eg> — margt tapaðist af því ekk- I ert tækifæri væri til að segja það. Fjörugt samkvæmislíf væri vekj- attdi afl. Vér þurfitm að koma oft- ar satnan, vaka yfir þeim málum, sem vér viljum að hafi framgang, lesa tilgang út úr lífinu og attka oss ánægju.og gleði. Konurnar ættti að ganga á und- 1 an í þessu efni eins oj frönsku ! konurnar gerðu. — Jtað samkvæm- ! islíf, sem vér nú hefðttm, 'væri ó- heilbrigt. Klúbbar ekki nógu víð- svnir eða fræðandi. Vér ættum að leitast við að V'ekja upp óþvingáð, I andríkt og uppbj'ggílegt sam- kvæmislíf. Fyrirlesaranum var greitt þakk- ! lætisatkvæði. Umræður á eftir. Séra Guðm. Árnason : þetta inn, og sjálfsagt að nokkru lcyti átt upptök sín einmitt í þessum ‘‘Salons”, sem rætt hefði verið um. — Samkvæmislíf vort, íslend- inga hér, er ófullnægjandi, með þvi sniði, sem nú er á því. Uppá- stunga fyrirlesaxans heppileg, en nokkur vankvæði á því, að koma henni í framkvæmd. Stephen Thorson : Vafalaust hef- ir ‘‘SaIons"-lífið franska stundum verið gróðrarstöð umbóta hreyf- inga. Að vér íslendingar hér gæt- um komið á “Salons”-lífi hjá oss er lítt mögulegt. Vér erum svo- leiðis settir ; til þess þarf töluverð efni. Vér vorum allir fátækir, þeg- ar vér komum hingað. Sttmir hafii orðið efnaðir, en þeir ekki líklegir til að geta stofnað “Salon”, sem væri nokkur fyrirmynd eða leitt gæti til umbóta ; en mögulegt væri, að synir þessara efnamanna erfðu frá langfeðgum sínum svo mikla andlcga hæfileika, að þeir væru færir til þess'. — En vér höf- ttm samt stofnun, sem svipar til ! hinna frönsku “Salons” að nokkru leyti. það cr þetta félag, sem er að halda þennan fund hér í kveld, og áhrif þess í stimum efnum eigi svo lítil. þetta félag mun hafa átt drjúgan þátt í, að styrkja vináttu böndin milli Austur- og Vestur- íslendinga. það hefir verið sagt, að ekkert hafi leitt hugi Vestur- og Austur-íslendinga jafn mikið saman og samskotin fyrir minnis- varða Jóns Sigurðssonar, og hefði Menningnrfélagið ekki verið til heföi þau samskot kannske ekki verið gerð. Skapti B. Brynjólfsson : Ilrós- aði tnjög fyrirlestrinum. í honum væri mikil fræðsla, orðfæri vandað og aðlaðandi. Jietta væri nauö- synleg hugvekja. Enn meinbugir væru á, að koma hér á háfleygu satnkvæmislífi ; efn;n vantar. Sam- kotnttr þær. ef tíðkast hafa hér rneðal oss íslendinga, hafa verið skammaðar, samt hefðu þær gert talsvert gagn og frætt og tnattnað fólkið. Vér hefðttm líka nokkra af- sökun : Me(Sal þjóðaritinar hér- lendtt hefðttm vér enga fyrirmynd' I.ífið hér felst í eintt orði : “busi- ness”. Jóhannes Sigttrðsson : Jtörf á að tala um þetta efni. Oss Islenjling- um .hættir við að vera um of út af fvrir sig ; — sumir jafnvel virtust hróöugir af því, að hafa sem tninst mök við aðra tnenn. Með svona lifnaðarmáta væru þeir að svikja sjálfa sig. — Eitt dvtti sér i httg, að væri kannske nokkuð til fvrirstöðu, að samk*æmislif eins og stungið hefði verið ttnná kæm- ist á, — það væri hin góðfræga is- lenzka gestrisni. Menn hikttðtt sér við, að bjóða fólki til sín, nema að svna rattsn, sem efnin ekki levfðu. Svo er ntneríkanska aitnríkið, — “bttsiness” ákafintt. Knglendingur hefði einti sinni sagt við sig ttm Ameríktimenn, að þeir værtt “too busy to be happy”. Séra Rögnvaldttr Pétursson : — Yafalaust eru nokkrir erfiðlcikar á, að koma á samkvæmislífi, sem að notuin kæmi ; minst Itefði verið á nokkra : tímaleysi og efnaleysi. Ekki þarf samt mikið fé, ekki rík- tnannlegar veitingar. Af þeim, sem t tóku þátt í “Salons”-lífi á Frakk- landi voru fáir iðjulausir ; t. d. hefði Diderot verið mesti eljutnað- ur og stundum i fjárþröng. Ileimili Jóns Sigurðssonar for- scta í Kattpmannahöfn liefði verið nokkurs konar “Salon” ; ekki var hann efnamaður. J>ar var íslend- I ingum ætíð opin gestastofa, og vafalatist hefir þar vaknað og þroskast sá frelsishugur, sem and- ar í gegnum íslenzkar bókmentir s.ðar. Marga kveldstund gætum vér notað, en það vantar áhuga,— j réttan áhuga — frá einum til ann- ars. Nokkrir fleiri tóku til máls. — Fundurinn var vel sóttur. . . . Stjórnarnefnd Menningarfél.vgs- ins hefir íikveðið, að , fundir skttlu : haldnir 2. og 4. m i ð v i k u d a g s k v e 1 d í hverjum mánitði. Á næsta fundi (10. þ.m.) flvtur 1 Iterra Stephen Thorson eriudi tttn ! “Upprttna hins illa”. 1 Krindi það, er séra Rögnv. l’ét- ttrsson flutti (ttm samkvættiislif), 2 verður líklega jtrentað i “Fróða”, j tímariti því, er séra Magnús I. ' Skaptason geftir út hér í bænttm. J’eir, sem ganga vilja í Memting- arfélagið, snúi sér til forseta S. B. Brynjólfssonar, eða ritara. Arstil- lag 75 cents. FRIÐRIK SVEINSSON, ritari. ÓLAFUR FRÁ NCPI. efni er vel þess virði, að það sé ihttgað. Fyrirlesturinn fróðlegur, efnið hugðnæmt og heimfært til fé- lagslífs vors Islendinga. — Frakk- ar eru einhver hin fjörmesta og mentaðasta þjóð, sem nú er uppi. 2 n,n Þa8 til tindirritaðs. Hjá henni hafa risið þær öldur í andans, sem v flætt hafa yfir heim- Hver, sem veit ttm heimilisfang Olafs Ölafssonar, frá Núpi i Dýra- : firði á íslandi, sem flutti vestur | um haf um árið 1883, eða litlu : síðar, er heðinn að senda vitneskju Guðjón S. Friðriksson, 478 Home St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.