Heimskringla - 11.01.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.01.1912, Blaðsíða 6
« Trts WINNIPRG, 11. JANÚAR 1912 HEIMSKRINGLA Sérstök PIANO sala I»AB ER SJALDGíEPT AÐ McLEAV húsid HALDI sérstaka ÚTSÖLir rn Hinndum er E'aö NAUDSYNLEGx ÖIIM&tntfreindPinnos liafn yjrið tekinsi m pari horgun upp I Ný Htlntiman & Co. Pianox o» Player Pianos, Þan eru lltiS brnknft <>K f bezta ástandi. Vér tðkum Þan aftar á sama ye ft. sem Þau orn nn seld hyeaar sem Þér kaupift nýtt Piauo efa Player-Piano. þar í vetur. Með næsta vori ver5- ur hann fluttur á lækningastofnutv- ina í Ninette hér í fylkinu. KOMIff OG SKOÐIÐ ÞAl' Hardmar, New York áftur $>.10 nú $275.00 £»bey# New York, áöur *500. nú $250.00 Starfc, Chicago, Aöur $450. lú..$25<\^0 Hallett-Davis,BoMton,Aöur $550. nú $275.00 Major Jt Webor, Aöur $500. nú.. $275.00 Jaeob Dahl, Ohicafco. Aöur$i.5 aú $250 00 QCKTID l*BSSARAH KJÖRKAUPA SÖLU Skrifið, sfmið eða Mnið f daf'. Skriflegar pantanir fljött afgreiddar. Ilerra Pétur Anderson, bóndi aS I.eslie, Sask., sem fyrir 2 vikum kom hingað i kynnisför til vina og ættmenna í borginni, lagði af stað héðan í sl. viku suður til Minnea- polus, St. Paul, Chicago og annara staða í Bandaríkjunum, sér til fróðleiks og skemtunar, og verður um 20 daga í því ferðalagi. í kveld (miðvikudag 10. þ. m.) verður fundur haldinn í Metiningar- félaginu. Ilr. Stephen Thorson flytur þar erindi “Um uppruna hins illa". Fólk er beðið að hafa það hugfast, að fundir Menningar- félagsins verða liér eftir á mið- vikudags en ekki fimtudags kveld- um. i— þessir fundir ættu ætíð að vera vel sóttir, því erindin, sem þar eru flutt, eru fræðandi og allir boðnir og velkomnir. þeir Ilelgason bræður og B. Bjarnason, kaupmenn að I.ang- ruth í Wild Oak bygðinni, og sem uefna sig 'T/angruth Trading Com- pany", hafa sent Heimskringlu mjög snotran Calendar fyrir þetta ár. það er fögur kvenmannsmyud, og undir henni mánaða og daga- ________—------------------------ tal stórt og skýrt. þeir félagar , . , , virðast gera arðsama verzlun þar Frettir ur bænuni vestra og njóta almennra vin- _____ sælda. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, ðiaka eigeudur. Winnipeg mesta Music búð. Cor. Portago Aye. and Hargrayo Streot Kuldatíð hefir verið alla þessa vika ; frostmælirinn fallið lægst niðnr í 38 stig fyrir neðan zero. — þegar heitast hefir verið um há- daginn voru 10 stig fyrir neðan zero. Prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson, tónskáld, kom hingað til borgarinnar úr vcsturför sinni á mánudagskveldið. Hafði hann haldið söngsamkomur víðsvegar í Isléndingabygðum þar vestra og allstaðar verið tekið með opnum örmum, sem við var að búast. Musical Recital hefir Jónas Pálsson með þremur nemendum sínum í Good Templars Hall mánudaginn 22. þ. m., kl. 8 að kveldi. þar spila : 1. Stefán Sölvason og 2. Guðrún Nordal (bæöi frá Sel- kirk) og 3. Jóhanna Olson, hér í borg. Sjálfur spilar Jónas undirspil. — Ennfremur spilar þar á fíólín utig kona, nemandi herra Coture, talin einn bezti fíólin metnandi í Vestur- Canada. Aðgangur ókeypis, en samskota leitað. Tilgangurinn er, að gera þetta það bezta Recital , sem enn hefir haldið verið meðal tslendinga i Winnipeg. Ofangreindir þrfr nem- endur Jónasar eru allir svo langt á veg komnir í list sinni, að þeir eru orðnir músik kennarar. Má því fólk búast við því bezta, sem íslcnzkir söngfræðinemendur hér vestra geta framleitt í list sinni. Búast má við svo miklu fjölmenni, að bezt er að koma tímanlega til ]>ess að tryggja sæti. “Helgi Magri’’ heldur fund í samkomusal Únítara næstkom- andi föstudagskveld. áleðlimir á- mintir um að mæta. Herra G. P. Thordarson, sem um sl. 5 ár hefir haft bakari sitt að 732 Sherbrookc St., flutti það- ati um nýárið. Hann hefir bvgt sér stórt og vandað bakarí, að 1156 Ingersoll st., að öllu leyti með ný- tizku útbúnaði, og þar ætlar hann að baka kringlur, tvíbökur og alls kvns kökur og selja síðan í heild- sölu til kaupmanna. í næsta blaði kemur auglýsing frá hr. Thordar- son. Semi-Annual Sala SKRIFIÐ EFTIR YORUM “ Semi-Annua! Sale Catalogue ” CEMI ANNLTAL sölu verðlisti vor hefir nú verið scnilur út og þér ættuð að hafa fengið ^ eitt eintak. Ef ekki, skrifið eftir honum, og v<r sendum yður hann um hæl, yður að kostnaðarlansu. Súrlivað sem þar er 4 boðstóluum, er selt með óheyrilega lágu verði, VÉR ABYRGJUMST VÖRURNAR. W/'ÉK úlxyrgjumst að sérhvað er eins og [>vf er iýst. Ef þér eruð óSnægðir með eitthvað, ’ getið J>ér sent það til baka uppá vorn kostnað, og fengið skift um eða peningana, ásamt flutnings gjald nu báðar leiðir. Vfr tryggjmn yður gegn öllum skaðn. STÓRKOSTLEG VEFNAÐARVÖRUSALA. TjÉR hafið Agætt tækifæri til að spara peninga með því að kanpa núna, hvítar vefnaðarvörur. þar bjóðum vér einsdæma kostakjör, sem enginn húsmóðirætti að missa af, þó byrgðirnar séu talsverðar muuu þær ekki lengi á förum, og þessvegna skyldu menn hraða sér sem mest. Meðal annars seljum vér borðdúka af beztu gerð fyrir óheyrilega lágt verð,sömuleiðis pentudúka Damask handklæði og margt fleira, sem allir þurfa með. EFTIR BRÚÐKAUPIÐ ætti yður að dreynia BOYD’S BRAUÐ Þiið ætti að verða eins heilladrjúgt eins og brúð- arkakan, og betra, þvf að heilnæmasta faiða oglirein- asta er BOYD'S BRAL’Ð Flutt daglega lieim til yðar og kostar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 Gætiö hagsmuna yðar. TTJ.ÆTIÐ hagsmuna yðar, og kaugið 6rs- byrgðir yðar nú, með þessu lága verði, Húshlutir eru með svo lágu verði að undum sætir þeir hlutir sem ekki eru f þessum verð- lista, getið þér fundið f haust og vetrar verð- lista vorum. Pantið snemma. A ÐLTR en saia þessi er úti er áreiðan- legt að sumar af vörutegundum vorum verða uppseldur, og eftir að ein tegund er uppseld gétum vér ekki útvegað hana aftur fyrir þetta eindæma l»ga verð. Pautið þvf snemma. SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA — GEFINS I 'ÉRHVER œtti að eiga eintak af söluverðlista vorum ' skrifið án tafar. — Hann er: Ef þér hafið ekki fengið hann, GEFINS! GEFINS! GEFINS ! NAFN. POSTHÚS. Til 29. FEB. T. EATON C<?, WINNIPEG, LIMITE0 CANADA Frá 26. DES. álrs. Björg Árnason, kona herra Björn Árnasonar, að Framnes, Man., kom til borgarinnar þann 4. þ m., með 16 ára gamlan son þeirra hjótia, Guðmund að nafni, til uppskurðar á almenna spítalan- um hér við botnlangabólgu. Dr. Brandson gerði holskurðinn, og secrir Mrsv Árnason að það hafi tekist ágætlega ; sejjir læknirinn g-efi von um fljótati bata piltsins. Mrs. Árnason hélt heimleiðis aftur , eftir tveggja daga dvöl hér, en 2 I dætur hennar, sem hér eiga heima, annast utn bróður þeirra. I>riðja verðlauna Kappspil á þessum vetri fyrir sérstökum j verðlaunum verður háð í íslenzka | Conscrvatíve Klúbbnum í kveld | (fimtudag, 11. þ.m.). Ágæt vcrð- laun að keppa um. Fjölmennið og komið snemma, kl. 8. Leslie húar auglýsa í þessu blaði miðsvetrar samkotnu hjá sér þann 19. þ.m. ojj lofa góðri skemtun. — Væntanlega verður hún vel sótt, því Leslie búar eru orðlagðir fyrir gestrisni og gott atlæti. Herra Baldvin Sveinbjörnsson, , frá Hólar, Sask., sem dvalið hefir , hér í borginni nokkrar vikur, lagði af stað í dag suður til Mountain, N. Dak., í kynnisför til kunningja ! sinna þar, og- býst við að dvelja 1 svðra franx eftir vetrinum. Mrs. Guðrún Hjaltalín, móðir i þeirra bræðra Guðjóns skósmiðs I hér í borg og Jósefs aktýgjasmiðs á GLmli, gekk undir uppskurð hjá Dr. Bardson á almenna spítalan- utn hér laugardag nn milli jóla og nýárs. Ilún hafði þjáðst af inn- vortis meinsemd um nokkur sl. ár. Uppskurður þessi var all-stórfengi- legur, en þrátt fyrir það, aö' kon- an er nú komin á áttræðisaldur, tókst Tiann svö vel, að hún er á góðum batavegi og væntanleg til að geta yfirgefið sjúkrahnsið í næstu viku. Eldur kom upp í mótorvagna geymslyhúsi á Garry St. þann 3. þ.m. kí. 10 að kveldi og gerði 60 þúsl dollara eignatjón. þrír slíkir eldar hafa orðið hér í botg á sl. 12 mánuðum og gert samta s 350 þúsund dollars eignatjón. Um 50 mótorvagnar hafa evðilagst í bru« um þessum. Ilr. þorsteinn Jónsson, banka- ^ ritarinn nýkomni frá Reykjavík, hefir nú fengíð atvinnu cf British North America borginni. Miðsvetrarsamkoma ‘ Helga magra’TS.feb. “Hielgi magri’’ er enn á ferðinni með tniösvetrarsamkomu, sem á undanförnum vetrum, og að þessu sinni verður betur til hennar vand- að en nokkru sinni áður. Höllin mikla Manitoba Hall á Portage Ave. hefir verið fengin til hátíöahaldsins, og gamli Zimmer- mann, hinn góðkunni matsali þar, hefir lofað að gæða gestunum á miklutn og ljúffengum mat, meðal annars hangikjöti. Ræðumenn verða að þessu sinni valdir ; og skáldin munu ekki liggja á liði sínu. Söngflokkur er í æfingu, sem skemta mun gestun- um tneð söng íslenzkra kvæða; og svo bætist við alt þetta dansinn, meö öllum sínum töfrura, og sem nú verður fyllilega hægt að njóta. þar sem danssalurinn er svo stór. tMiösvetrarsamkoman verður lialdin þRIDJUDAGSKV. þann 13. febrúar, og eru eins og að undan- förnu allir íslendingar boðnir og velkomnir. HELGI MAGRT. Hprra Gimli, Herra Frímann Bjarnason, prent- arí, var 4. þ.m. fluttur á tæringar spítalann í Fort Rouge og verðnr Tprra Jón Hólm, gullsmiður frá var hér í borg i þessari viku, á leið til Winnipegosis í kynnisför til ættingja sinna þar. Hann bjóst v ð að verða mánuð þar vestra. 0. Goodmanson, á LESLIE, SASK., opnar stóra TILHREINSUNARSÖLU ÞANN 15. JANÖAR <y IL þess að rýma til fyrir nýjuiu vörubyrgðum hefir hann ■í Akveðið að selja mikinti partaf þeim vðrnm sem nú eru f búðinni með óvenjulega lágn verði. Sjérstaklega verður mikil afsláttur gefinn af ölluin fatnaði. Byrgðir oru miklar úr að velja, og landar f kringum Leslie gerðu vel f að líta [>ar inn áður en þeir keyptu annarstaðar. í verður haldin til arðs fyrir Úní- | tara söfnuðinn í samkomusal hans i á horninu á Sherbrooke og Sar- gent stræta Fimtudags\völdið þann 18. febrúar. Ágætt prógram vérður auglýst í ifæsta blaði. íslenzkir hluthafar í Buick Oil félaginu geta glaðst yfir því, að nýr brunnur félagsins cr farinn að gjósa og spýtir frá sér 15 þúsund tunnum af olíu á dag. Mikið af þessu fer til spillis, þar til hægt er að beizla brunninn ítillkomlega, en það verður gert eins fljótt og unt er'. Allir hlutir félagsiris hækka mjög í verði nú strax. Hr. Brynjólfur Árnason hefir tekið við matvörubúð þeirri á horni Sargent og Victor stræta, sem herra J. ó. Finnbogason hefir rekið undanfarin tvö ár. Hr.Árna- son er þaulvanur matvörusali, og ættu landar að láta hann njóta viðskifta sinna. — f næsta hlaði kemur auglýsing frá honnm. Oddfellows stúkan ‘‘Geysir” hélt fnnd í Goodtemplarahúsinn á mánudagskveldið. Gengn þrír nýir meðlimir inn, og var fundurinn f alla staði hinn sKemtiIegasti. Borgfirðin?a-mót. 15. febrúarjnæstk. Nokkrir Mýramenn og Borgfirð- ingar höfðu fund með sér hér í Winnipeg 4. þ.m. Tilefni fundarins var að ræða um, hvort þeim ekki sýndist vel við eiga, að þeir héldu áfram o,g endurnýjuðu fornan kunningsskap milli Mýramanna og Borgfirðinga hér vestan hafs. Und- irtektir voru hinar beztu, og allir á eitt sáttir. Var svo samþykt svohljóðandi tillaga í einu hljóði : “Að manna nefnd sé kosin til að standa fyrir og undirbúa al-íslenzka samkomu, er Borgfirðinga-mót nefnist”. | Var þá gengið til atkvæða og náðu þessir kosningu : Jóhannes Sveinsson, Sveinbjörn Árnason, R. Th. Newland, ólafur Bjamason, Eiríkur Sumarliðason. Nefndin hefir haldið fund með | sér síðan. Formaður nefndarinnar er J. Sveinsson. Goodtemplarahús- ið, Cor. Sargent og McGee St., hefir nú þegar verið leigt (báðlr salirnir) fyrir hátíðahaldið þann 15. febr. næstk. | Búist er við, að allir Mýra- menn og Borgfirðíngar, konnr og karlar, taki þátt I þessu samsæti, hvar sem eru I Canada. Meira frá nefndinni i næstn bloð- um. R. Th. Newland, rit. HAGYRÐINGAFÉLAGS FUNDUR verður haldinn mánudaginn 15. þ. tn., að heimili Mr. Halls Magnús- sonar, 654 Burnell st. Byrjar kl. 8 síðd. All r félagsmenn vinsam- lega beðnir að mæta. H. G. Dr. G. J. Gíslason, Physicluii and Surgeon IH South 3rd titr, Ornnd h'nrkx, N.Pai Alhyrtli veitt AtTONA. TíVllNA og KVRHKA H.IÖKltÓNVV A- SAMT tNNVORTIS S.IÚKPÓM- UM og UPPSKUIiÐI. - C.P.R. Lönd C.P.R. Lðnd til söln, f town- ships 25 til H2, Ranges 10 til 17, að itáðuin meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 éra borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arui Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal söln umboðsmenn.alls lieraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að seija C.P R.'lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð 4 þvf. Kaúpif) þessr' lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS OBNEHaL sales aobnts WVNYARD :: :: SASK. Sigrún M. Baldwinson [gTEACHER OF PIANO 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 PAUL BJARNAS0N FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVFGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skííur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Tal. Garry 735 Anderson & Garland, LÖG FRÆÐING A R 85 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. TH. J0HNS0N JEWELER 286 Maln St.. Sfmi M. 6606 BONNAK, TRUKMAN AND TUOUNBURN LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5*7 Nanton Block Phone Matn 766 P. O. Box 2J4 WINNIPBG, MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN und SURGEON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast félatf. Menn sem tala útlend tun^nniál hafa for«:auí<srétt. IIó sö ulaun borKUÖ, Komiö<>K taliö viö J. W.Walker, söluráðs- maon. F. .1. Campbell Sl C«. 624 Main Street - Winnipetr, Man, R. TH. NEWLAND Veralar meö faateingir. fjárlán og áljyrgCir Skrifstofa: 31 0 Melntyre Block Tulsími Maln 4700 Heimlll Roblln Hotel. Tal», Garry 372 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Uor. Toionto & Notre Darae. Phone Qarry 2088 Helmlllt* Qarry 899 HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hamllton Bldg. WINNIPBQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fas( eigiuiNtili. Selnr hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninKa. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hús TAL. M. 4700. Tal. Sheib. 2018 T- CT. BILDFELL PASTBIQNASALI. Dnlon Bank Sth Floor No. 820 8«lnr hús og lóftir, og annaft þar aft lút- andi. Utveaar peninKalAn o. fl. Phone Maln 2688 G. L.LEN, I 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- slmi Maiu 5142 KLONDYKE (I ZC'JVTTTT? oro Lbut" 1 í/IYii U Iv 7arpi"Bn“r.1 heimt. Lin Klondyke hrena rerpir 250 eKgjnra á ári, flöriö af þeim er eins ok bezta ull. VerÖ- mætur hmnsa bieklinKtir er lýsir Klon- dyke hwnum veröur sendur ókeypis hverjum sem biöur þess. Skriflö; Klondyke Ponltry Ranrli MAPLB PARK, ILLINOIS, D. 8 A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.