Heimskringla - 18.01.1912, Side 1
Tcilsími Heimskrinylu
Garry 41 1 0
•♦
*
^ Ileimilis talsími ritstjóram ^
j Garry2414 j
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 18. JANCAR 1912.
Nr. 16.
KINA STYRJOLDIN.
Iíagax keisarastjórnarinnar eru
«ú taldir. Hafa flestir af meölitn-
rim keisarafjölskyldunnar flúiö frá
Peking og helztu trúnaöarmenn
hennar snúiö við henni bokinu og
tjáö sig fylgjandi lýÖveldinu.
Ennþá heldur þó Yuan Shi Kai,
kanslarinn, trygð sinni viö keisar-
ann og stjórn hans ; en launin yr-
ir þá trygð voru, aö honum ;var
sýnt banatilræö.i á sunnudaginn
var, sprengikúlu kastaö að vagni
liansi hans og drap hún hestana,
er fyrir voru og þrjá hermenn, en
kanslarann sakaöi litið. Banatil-
ræði þetta var framið að undir-
lagi keisarafjölskyldunnar, að því
sagt er, vegna þess að kanslarinn
heimtaði fé hennar til að halda
uppi stríðinu, eða hann legði nið-
ur völdin að öðrum kosti.
Hvað lýðveldinu i Suður-Kína
viðvíkur, þá magnast það með
degi hverjum og vex í augum tim-
heimsins. Hafa jafnvel sumar af
Evrópu stórþjóðunum, svo sem
Kússar, \-eitt sendiherra þess við-
töku og viðurkent lýðveldiö. For-
setinn, Dr. Sun Yat Sen, hefir enn
á ný cndurtekið áskorun sína til
Yuan Shi Kai um að hann taki við
forsetatigninni, en því hefir kansl-
arinn þverskallast við það ennþá,
f>að sem bráðabyrgðarforsetinn
sér sér í, að fá kanslarann fyrir
forseta, er, að um leið er allri
uppreist lokið og Norður-Kína
sameinað Suður-Kína í eitt ríki,
eibs o.g áður var, nema lýðveldi í
stað keisaraveldis.
Lýðveldismenn hafa sent her
mikinn á leið til Peking, og á sá
her að ráða endalyktum heisara-
hesrsins.
Borgirnar Chi Fu og Sian Fu
hafa báðar fallið í hendur lýðveld-
ismanna, og er bkiist við að Han-
kow muni bráðlega fara sömu
leið. Eru orustur umhverfis hana
stöðugt, og barist af grimd mikilli
á báðar hliðar.
Fregnsafn.
FRA STRIBINU.
þær fregnir berast þaðan, að 7.
þ.m. hafi sjóorusta staðið milli
:tala og Tyrkja í Rauðahafinu, og
að ítalir hafi unnið algerðan sig-
ur : sökt 7 tyrkneskum herskipum
og tekið eitt til fanga. Sjálfir
urðu ítalir fyrir sáralitlu tjóni.
ítalir höfðu haft nokkur herskip
á sveimi í Rauðahafinu frá byrjun
stríðsins, og áttu bau að aftra
þvf, að Tyrkir í Tripolis gætu
fencrið hiálp frá Arabíu eða öðrum
tyrkneskum nvlendum gegnum þá
leið. Að Tvrkir áttu eitthvað á
höfninni í Arabíu af herskipum
vissu ítalir líka, og að bau mundu
verða send til Tripolis fyr eða sfð-
ar með liðsauka. Italir voru jiess
vegna á varðbergi.
Á sunnudagsmorguninn 7. jan.
urðu Italir varir við tyrkneska
flotann, þar sem hann kom út úr
Kunfrida flóanum. Strax sendu
ttalir tvrknesku skipunum kveðitt
frá fallbyssum sinum o«- kröfðust,
að bait rræfust unn. Tvrkir vildtt
bað ekki að órevndtt o>r skutu á
tn'óti : en fallbvssur beirra dró<rtt
ekki á hálfa leið nð skinum ttala.
otr fór bvf öll vörn frá þeim í
handaskohmt. Eftir hálfrar stund-
ar viðurei<rn yortt 7 tyrknesku
skjnin skotin í kaf otr hið áttunda
óskemt á valdi ttala. Að eitts 3
af skioum ftnla tóktt bátt f orust-
unni. Er skip Tvrkia tóku að
sökkva, settu ftalir út báta að
biarga mönnunnm on- tókst að
biorrre mörgpm. bó fle’ri færust
með skinunnm. Eft'V bessar ófarir
ern Tvrkir herskipalatisir.
f siálfu Trinolis gengur hvorki
né rekur. fsmáornstur við oo- við,
o<r hafa ýmsir hetur í þcim við-
skiftum.
Um friðarsamninga heyrist ekk-
ert nú orðið.
Eenator William McKav, einn
af elztu meðlimtim Canada senats-
'ns, andaðist að heim'li sfnu að
Trttro f Nova Scotia á sunnttdag-
’nn, eftir langa leo-tt. Var nm mörg
ar meðlimiir neðri málstofu sam-
bandsbingsins, en varð senator
1881. Hann varð 73 ára gamall.
Markverðustu viðb irDu
hvaðanæfa
— Manitoba þingið á að koma
saman fimtudaginn 8. febr. næst-
I komandi.
— Sambandsþingið í Ottawa er
nú tekið til starfa fyrir alvöru.
Ilon. W. T. White, fjármálaráð-
gjafinn, lagði fjárlögin fyrir þing-
ið á fimtudaginn var. Eru hin á-
ætltiðu útgjöld sex milíónum lægri
en þau voru á síðasta stjórnarári
Laurier stjórnarinnar. þá voru út-
gjöldin fvrir fjárhagsárið 1911—
1912 $156,079,538.73, en nú, fyrir
fjárhagsárið 1912—1913 nema þau
$149,789,677.68. Sparnaður þessi
er mikill, ekki sízt þegar þess er
gætt, hvað stórfeldar umbætur
stjórnin ætlar að gera víðsvegar í
| landinu á hinu komandi fjárhags-
ári. þær stærstu aí fjárveitingun-
um éru : þrjár tnil ónir til Quebec
brúarinnar ; ein milíón til haínar-
umbóta í Port Arthur og Fort
William ; hálf miliön dollars til
að gera St. Charles fljótið í Que-
bec skipgengt ; tvær milíónir til
byggingar Hudsons ílóa brautar-
innar og hálf önnur miiíón til að
fullp-cra St. Lawrence skipaskurð-
inn. þetta ern stærstu fjárveitiág-
arnar, sém fjármálaráðgjafinn fer
fram á. — Manitoba fær einnig
sinn skerf. Til stjórnarbygginga
þar eru ætlaðir $109,000, Og til
umbóta vatnssamgöngum í fylk-
inu ganga $120,000, þar af gengur
mestur hlutinn til umbóta á St.
| Andrews flóölokunum ; 10 þúsund
dollars eiga að vcitast til fratn-
lengingar bryggjunnar á Gimli.
Útgjöldin til flotamála Canada
I rninka að stórum mun. Aftur
hækka útgjöldin til landhersins vf-
ir $400,000, sem kemur vafalaust
til af því, að hermálaráögjafinn er
hermaðttr sjálfur. Vill hann full-
komna landherinn sem mest og
gerbreyta því fvrirkomulagi, sem
áðttr hefir viðgengist og gert her-
j inn ómynd eina. — Aftur er flest-
! tim af hinuttt stjórnardeildunum
áætluð lægri útgjöld en áður.
| — Stórbruni varð í H’alifax, N.
'• S., á föstudaginn. Brunnu þar sex
bvggingar til grunna og margar
skemdust. Stærstar af byggiugum
þeim sem brunnti var Continental
hótelið og bygging Ilalifax Her-
alds, stærsta blaðs borgarinnar.
Natn skaðinn, er af brunanum
| leiddi, fullri Já tnilíón dollars. — i
Meðal þeirra, sem iirðu fyrir tjóni
í eldsvoða þessum, var Rt. Ilon.
, R. L. Borden, stjórnarformaður ;
misti hann lögfræðisbókasafn sitt,
mikið og vandað, og er það mikiö
tjón, því sumar af bókunum eru
ófáanlegar. — Hialifax Herald
misti alt, byggingu, bækur og
prentáhöld, og nemur tjón það
ftilltim 200 þústtnd dollars. þetta
er stærsti bruni, sem komið hefir
, i Ilalifax til margra ára.
— Óeirðir eru enn tíðar í Port-
úgal, þrátt fyrir að lýðveldis-
stjórnin fullvissar heitninn stöðugt
um, að hún sé föst í sessi. Fyrra
; miðvikudag var blóðtigttr bardagi
j á strætum höfuöborgarinnar Lis-
j bon, milli lýðsins og hermanna
i stjórnarinnar, og féllu 60 mattns
I í þeim bardaga. Er bað klcrkalýð-
urinn, sent nú rær ölltim árttm til
j að blása að ófriðarkolunttm og
steypa lýðveldinu, og hafa fjöldi
munka og presta hervæðst og
gengið í konungsherinn, sem hefst
við á landamæruntim. Manuel kon-
ungur hefir nýverið gefið $300,000
til styrktar uppreistinni gegn lýð-
veldinu, og margir aðalsmettn
hafa selt eignir sínar og varið
andvirðinu á saina liátt og Man-
úel.
— þrjátíu þúsund manns, sem
vinna í ullarverksmiðjum í borg-
inni Lawrence, Mass., hafa gert
verkfall vegna þess, að verks-
smiðjueigenditrnir ákváðu að
lækka vinnulaunin. Uppþot og
bardagar hafa átt sér stað á göt-
um borgarinnar, svo senda hefir
orðið herlið til borgarinnar til að
halda verkfallsmönnum í skefjttm.
Búist er við að takist að jafna
málunum áður en vikan er úti.
— Bólupestin hefir stungið sér
niður í Ottawa, en þó væg og fá-
ir veikst. En miklttm óþægindum
olli hún þar á mánudaginn. Svo
stóö á, að einn af póstþjónum
borgarínnar sýktist við vinnu sína
á pósthúsinu, og læknir, sem kall-
ttður var, kvað það bóluna, sem
að manninum gengi. Skipaði hann
þegar að loka pósthúsinu og
hleypa engurn út. Voru þar stadd-
ir, auk póstþjónanna, fjöldi ann-
ara manna, sem erindi liöfðii átt
þangað eftir bréfum, eða í öðrum
erindum. Allir urðu því að dvelja
í pósthúsinu langt fram á nótt,
tmz allir höfðu verið sótthreinsað-
ir og bóluse.ttir, sem þess þurftu
með. Einnig voru allar póstsend-
ingar stöðvaðar, unz sótthreinsun
hafði farið fram.
— þrjátíu piltar og stúlkur
duttu niður um is á Emsánni á
þýzkalandi á sunnudaginn og
drtiknuðu. Var fólk þetta ásamt
öðru fleirtt á skautum, en ísinn
þoldi ekki þungann og brast í
sundur. Tókst að bjarga öllttm,
nema þessum þrjátíu, sem mistu
lífið.
— Gullfundurinn í Minitonas,
Man., sem gctið var um í síðasta
blaði, ltefir haft þær afleiðingar,
að fjöldi manna hefir komið og
keypt sér námalóðir. Hafa fleiri
gttllmolar ftindist, og ertt menn
þessir fullvissir ttm, að mikið gull
sé þar í jörðu. Á mánudaginn lok-
tiðu allir kaupmenn í Minitonas
bt’tðum sínum og fóru á náma-
svæðið ojr tóku sér lóðir. Fólk
strevmir þangað úr öllttm áttum
áttum og námalóðirnar hækka óð-
flttga f verði.
— Gufuskipið Russ sökk í
Svartahafi á fimtudaginn var, og
druknaði þar öll áhöfnin — 170
manns.
— Baptistaklerkurinn Clarence
Virgil T. Richeson í Cambridge,
Mass., setn tekinn var fastur fyrir
skömmu, ásakaðttr tun að hafa
tnyrt fyrvcrandi unnustu sína,
Önnu Linnell, hefir játað á sig
glæpinn og verið dæmdur til
dauða. Orsökin til glæpsins var
sú, að klerkur trúlofaðist auðugri
stúlku, er Violet Edmunds heitir,
og var hunn hræddur ttm, að upp
úr þeirri trúlofun myndi slitna, ef
samfarir hans og Önnu Linnell
kæmust henni til eyrna ; áleit
ltann því bezta veginn að komast
úr þeirri klípu með því að stytta
hinni fyrri unnustu sinni aldur, og
kevpti því eitur og sendi henm
með pósti, en hafði áðttr tilkynt
henni, að hanii ætlaði að settda
liennt taugastyrkjandi meðul, því
hún leið tif taugaóstyrk. Ungfrú
Linnell grunaði því ekkert og tók
inn eitrið, fullviss um að það væri
hekuislyf, — en afleiðingin varð
dauðinn. Sjálf hafði hún trúað
Richeson í blindui, yfirgefið heim-
ili sitt eftir hans boði og sezt að
í Cambridge. Af scinni trúlofun
ltans hafði hún ekki frétt. Við
rannsókn málsins kom það í ljós,
að Richeson hafði verið trúlofað-
ur átta sinnum, en að eins haft
unmtstur sínar að leiksoppi og
snúið við þeim bakinu, þegar hann
leit aðra, er betur féll honum i
geð. þrívegis hafði hann orðið að
i skifta um söfnuði vegna kvenna-
, fars síns, og úr skóla hafði ltann
j tvívegis verið rekinn af sömu á-
stæðum. — Málafærslttmenn hans
vilja nú fá mál ltans tekið upp að
nýjtt og íá ltann sýknaðan á þeim
grundvelli, að hann sé vitskertur,
ett litlar líkttr ertt taldar, að svo
1 verði, heldttr búist við' að liann
| úttaki hina réttlátu hcgningu fyr-
ir glæp sinn, sem naumast á sinn
líka, þegar þess er gætt, að hann
' er framinn af presti.
j — Iðnaðarhöllin í Chicago brann
á fimtudaginti var. Eyðilagðist
þar mikið af verðmætum skjölum
og húsmunum. Alls er tjónið talið
nema fullri milíón dollars.
— Kosningar til ríkisþingsins á
þýzkalandi fóru fram á föstudag-
inn. Iíafði kosningabardaginn ver-
ið óvanalega harðsóttur af öllum
flokkum, þó einna harðast af
jafnaðarmönJtum, enda gengu þeir
af með sigurinn. þeir unnu 24
þingsæti en töpuðu 2 og 42 náðu
endurkosningu. Auk þess á að
kjósa upp i mörgum kjördæmum,
og er álitið, að Jafnaðarmenn
muni þar vinna 20 þingsæti. Allir
þingmenn höfuðborgarinnar Berlin
eru Jafnaðarmenn. Mestu ófarirn-
ar i þessum kosningum hafa Lib-
eral og Radical flokkarnir farið ;
hinir síðartöldu þó ver, mist for-
ingja sinn, mælskugarpinn Neu-
mann. Kosning Liberal foringjans,
Bassermanns, er einnig í vafa. —
Conservatíve flokkurinn og Mið-
llokkurinn svonefndi eru sterkustu
flokkarnir eins og áður, þó báðir
hafi tapað nokkrum þingmönnum.
Við þessa tvo fiokka stvðst stjórn
in. þriðji sterkasti flokkurinn
verða Jafnaðarmenn. Einn Dani
á sæti á þinginu, sem að undan-
förnu. — Kosning'aúrslitin í heild
sinni komu mörgum á óvart, —
nema sigur Jofnaðarmanna, því
höfðu allir spáð. Menn höfðu álit-
ið, að stjórnarflokkurinn mundi
bíða mikinn ósigttr, þar sem utan-
ríkismála stefna stjórnarinnar
hafði orðið fyrir svö hörðum dóm
um ; en raunin varð sú, að fylgis-
menn ' stjórnarinnar í þinginu
veröa litlu færri en áður. Stjórn-
inni fvlgja Conservatívar, Klerka-
oir Mib-flokkurinn. Andstæðingar
hentiar eru aftur Jafnaðarmenn,
Liberalar, Radicalar og ýms
smærri flokksbrot. — Keisarinn
unir kosningaúrslitnnum hið allra
versta, vegna sigurs Jafnaðar-
manna. — Annars verða fullnaðar
úrslitin ekki kunn, fyr en endur-
kosnimr hefir fram farið í allmörg-
um kjördæmum.
— Grand Trunk járnbrautarfé-
félagið ætlar á þessu ári að verja
20 milíónum dollara til járnbrauta
bygginga og annara umbóta þar
að lútandi í Vesturfylkjunum ; 900
tnílur af nýjum bravttum verða
lagðar og þar með er talin aðal-
brautin, sem á þessu ári verður
framlengd um 200 mílur ; auka-
brautir verða því bygðar og fram-
lengdar sem svarar 700 mílum. —
Flestar af aukabrautum þessum
verða bygðar í Saskatchewau og
Alberta. Aðalbrautin er áætlað að
verði fttllgerð frá hafi til ltafs
haustið 1913, ef alt gengur þolan-
lega : 410 milur ertt ólagðar. —
Auk þessara miklu brautabygg-
inga á þessu ári, ætlar félagið að
reisa tvö stór hótel, — annað í
Re.gina og á það að kosta 750,000
dollars ; hitt hér í Winnipeg, og á
þaö aö A.o.-,ia eitta milíón dollars.
þriðja hótelið er í ráði að hvggja
í Edmonton.
— Ráðaneytisskifti hata oröið á
Frakklandi. Caillaux ráöaneytið,
sem þar hafði setiö að völdum
s’ðan 23. júní 1911, varð að leggja
niður völdin 10. þ. m., eftir að
harðar árásir höfðu verið gerðar
á utánríkispólitík þcss, í sentat-
inu. Var það Marokko-samningur-
inn við þjóðverja, setn ráðanevt-
itiu varð að fótakefli. Var forsæt-
isráðherrann Joseph Caillaux bor-
ið það á brýn, að hann hefði á
laun við utanríkisráðgjafann, Jus-
tin de Selves, staðið í leynilegum
samnings umleitunum við þýzku
stjórnina. Er skorað var á utan-
rikisráðgjafann að mótmæla þess-
um áburði eða staðíesta hann,
neitaði hann hvorutveggju, en
lagði í þess stað niðttr embætti
sitt. Caillatiix reyndi þá að fá
aðra til að taka við utanríkismál-
tiniim, og tókst að fá Delcassé,
flotamálaráðgjafann, en þá vildi
engintt taka við embætti hans. Sá
því Caillattx sér þann kost vænst-
an, að b.ið.ja Fallieres forseta ttm
laitsn fvrir ráðaneyti sitt, og var
það veitt. — En nú komu vand-
ræðin, að fá nýjan stjórnarfor-
mann. Fyrst sneri forsetinn sér til
Leon Bottrgeois, forseta senatsins
oir fvrrttm forsætisráðherra, en
hann neitaði, bar fyrir sig elli. J>á
sneri forsetinn sér til Theophile
Dclcassé, en hann neitaði sömu-
leiöis þeim heiðri, og kom það
flestum á óvart. því hann var
ihetia dagsins nm þær mundir. En
! Delcassé réði forsetanum að reyna
við Raymond Poincare, senator og
fvrrum fjármálaráðgjafa ; kvað
hann færastan að safna um sig
, hinum sundruðu flokkum. Forset-
| ittn fvlcrdi þessttm ráðum, og Poin-
care tók að sér að mynda nýja
.ráðaneytið: fékk hann vmsa af
] hinttm mikilhæfustu stjórnmála-
mönnttm Frakka til að ganga í
ráðanevtið, svo sem Astride Bri-
nnd og Leon Bottr.geois, er báðir
hafa áðttr verið forsætisráðgjafar;
ennfremttr Delcassé og Alsxander
Millerand, áðttr samgöngtimála-
ráðherra. Er Briand dómsmála-
ráðgjafi. Bottrgeois verkamálaráð-
| gjafi, Delcassé flotamálaráðgjafi
. og Millerand hermálaráðgjafi ; en
sjálfttr forsætisráðgjafinn Poincare
jeinnig utanríkismálaráðgjafi. —
Franska þjóðin og þingið hefir tek
ið hintt nýja ráðaneyti með fögn-
uði, og blöðin kalla það ‘‘ráða-
neytið mikla".
i i I i i iii>iTT
I næstu bökun
SKULUÐ ÞÉR NOTA
ROYflL H0USEH01D
FLOUR
BREGST ALDREI
ÍIISiMlllil
— Tyrkneska þingið hefir verið
rofið, og nýjar kosningar eiga að
fara fram sncmma í marzmánuði.
Stjórnin varð í minnihluta viö at-
kvæðagrciðslu, og sá þann kost
vænstan, aö rjúfa þingið.
— Sir Charles Tupper er nú tal-
inn úr hættu.
— Eitt hundrað og niu fiskimenn
druknuðu á laugardaginn var úti
fvrir borginni Astrakhan á Rtiss-
landi. Ilöfðu verið að fiska gegn
utn ís, en ísflekinn, sem þeir voru
á, losnaöi og rak til hafs, — og
allir mennirnir fórust.
— Morð var framið í Forth
Worth í Tcj,x,as á laugardaginn var,
sem valdið hefir miklu umtali hér
í Manitoba. Hét sá Col. Boyce,
sem myrtur var, en morðinginn J.
B. Sneed, báðir auðmenn og í á-
liti. Orsakirnar til morðsins ertt j
hefnd og ástaæfintýri. — Fyrir |
nokkurtt komtt hingað til Winni-
pég maðttr og kona ; var nafn
hennar Mrs. J. B. Snecd, en hantt i
A. C. Boyce. Var hún kona morð- j
ingjans, en maðurinn sonur hins
myrta. þau vortt tekin föst hér í (
horginni samkvæmt kæru, sem
maður konunnar hafði lagt á j
hendur þeim ; — kæran á henaur j
hénni var fyrir að hlaupa burtu i
frá manni og börttum ; en á hend- i
ttr Boyce var þaö þjófnaður. Eftir ,
miklar málalengingar var konan
send suður aftur, en Boyce fékk
leyfi til að setjast hér að ; og
hvað þjóifnaðarákærunni viðvék, I
þá var hún á engtt bygð og féll
um sjálft sig. — En nú kemur
mergurinn málsins : J>egar Sneed
getur ekki svalað reiði sinni á
vngri Boyce, eða fengið hann
dæmdan fvrir þjófnað, sem hann
hafði aldrei framið, lætur hanp
reiði sína bitna á föðurnum —
gamla Boyee —, sem þó engan
hlut átti í flótta Mrs. Sneed og
sonar síns. Sat karl í einu a£ hót-
elttm bæjarins og átti einskis ills
von, þegar Sneed kemttr inn og
skvtur á hann umsvifalaust—selx
skotum ; dó gamli maðttrinn því
ttær samstundis, en Sneed var
handsamaður og bíðttr hann nú
dóms síns, sem niargir álíta að
muni verða sýknun, því maðurinn
er stórríkur og vinamargur og
verður því ekkert t.il sparað, að
fá hann sýknaðan. Eu Boyce-ættin
er einnig flttgrík, og mun hún
sækia hart að fá Sneed hengdan.
— Að Srteed þessi er misyndis-
inaður að mörgu leyti, má rnarka
af því, að hann lét konu sína á
vitfirringahæli, að eins fyrir þá
: sök, að ltann var hræddur um
hana fyrir ttnga Boyce, sem var
bernskuvinur hennar. það var frá
vitfirringahælinu, sem ttngi Boyce
hjálpaði hcnni að flýja, og þaðan
héldu þau til Canada, sem þau
álitu sér griðland, þó annaS
re\-ndist. Eftir afturkomu sina
sttður hafði Mrs. Sneed aftur ver-
ið sett á geðveikrahæli af manni
sínttm, þrátt fyrir aö læknar
j sögðtt hana með fullu viti.— Ungi
Bojxe er hér í Winnipeg og hefir
kevpt landssvæði mikið í Albcrta
og ætlar að setjast þar að.
Álmennur fundur á
Gimli.
Almcnn.ur fundur var haldinn á
Gimli 8. jan., til að ræða um það,
ltvar beppilegast væri áð setja
minnisvaröa Jóns SigurðssonaT
hér vestan ha£s. Fundurinn var
boðaöur að tilhlutun bæjarráðs-
ins á Gimli og var £jölmennur. —
Fundarmenn voru á einu máli með
það, að hvergi væri betur viðeig-
andi að setja mvnd Jóns Sigurðs-
sonar en á Gimli, og færðu marg-
ar ástæður fram til stuðnings
þeirri skoðun. þótti mörgum fund-
armöntuím, sem ckki þyrfti annað
en að benda öðrum Vestur-íslend-
tngttm á þessar ástæður til þess
að þeir kæinust að sömtt niður-
stöðu. Var því kosin fimtán
manna nefnd til að hafa þetta mál
með höndttm og hafa framkvæmd-
ir í því. þessir menn voru kosnic
í ncfndina :
H. P. Tergosen
Sigtryggur E. Jónasson
Guðmundur Erlendsson
Benedikt Frimannsson
Steíán Eldjárnsson
Guðni Thorsteinsson
T. P. Sólmundsson
Ágúst Polson
Séra A. E. Ivristjánsson
Séra Carl Olson
Tóhannes Sigttrðsson
Bergþór J>órðarson
Árni þóröarson
Júlíus J. Sólmundsson
B. B. Ólson.
KENNARA VANTAR
fyrir Geysir skóla, nr. 776, frá 1.
marz til 30. júní. Kennarí tiltaki
kaup og tnentastig. Tilboðum
veitt móttaka til 15. febr. 1912 af
undirrituðum.
S. PÁLSSON,
Sec’y-Treas.
Hvar er hann ?
Hver, sem veit um heimilisfang
herra Magnúsar Jónassonar, sem,
ásaimt Jóh. þorsteinssyni kom
hingað vestur úr Skagafirði á ís-
landi í sl. mánuði, — er vinsam-
lega beðinn að tilkynna það á
skrifstofu Heiimskringlu.
VEGGLIM
Patent hardwall
vegglím (Empire
tegundin) gert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLASTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGOLÍMS
RIMLAR og
HLJÓDDE YFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WIKNIPKO