Heimskringla - 18.01.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.01.1912, Blaðsíða 4
4. BLS. WINNIPEG, 18. JAN. 1912. H E I M S K K. I N G V A Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmíilningu. Prýðingar-tfmi náþgast nú. Dálftið af Sherwin-Wiiliams húsmáli getur prýtt liúsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en f>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengnr, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMERON & CARSCADDEN QUALITV HARDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOnnm P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Beetu vínföag vindlar og aöblynning góö. Islenzknr veitingamaöur P S. Anderson, Jeiöbeinir lslendingom. JIMMY’S HOTEL BEZTU vf.V OOVIXDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGDR. : : Jarnes Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. 8tflBi«ta Billiard Hall 1 Norövesturlandlno Tlu Pool-borö.—Alskonar vfn vindlar Qistlng ug fœfll: $1.00 á dag og þar yflr Lðiiunn & liatio Eigendnr. MARTYN F. SMÍTH, TANNLÆKNIR. Palrbairn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Maiu 6462 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jiraray’s Hótel, l#esta ágæt verkfæri; Rakstur Iðc en Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslepdinga.— I A. H. 1UKDAL Selur llkknitur og annast um útfarir. Aliur útbóuaöur sft bezti. Enfremnr selur haun aLskonar minnisvaröa og lögsteina. 121 NenaSt. Phone öarry'2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur, kl. 7 hö kveldi. Andartrúarápiiki þá útsklrö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráönar. Kl. 7,30 segul-læku- - ingar. \ OOOOO £KXX>0<XK>00000OOO O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO S s l Skúli Magnússon 1711— 12. des. —1911. I.ag eftir Jónas Tómasson. s 0 0 0 0 0 o o Sem lýsandi eldstólpi’ á auðnum lianti stóÖ, á öldinni fámynnu’ að görpum. Sú logandi ættjarSar elskunnar glóS, sem ein getur bjargaS og lyft vorri þjóS, — hún leiftrar í sigrúnum skýrum og skörpum um skjöld hans í atlögum snörpum. Iíann barðist við óvættir, ánauSgan lýS er álaga herfjötrum bundu. llver nótt hans varS andvaka, æfin hans stríS viö erlenda stórbokka’ og rangsnúna tíð. En fyrir skörungi skjaldborgir hrundu, er skotvopnin þétt um hann dundu. Hann fór ekki varhluta’ af vágesti Jteím, ér vegur að baki þeim sterka, og stórmennin kannast við livarvetna’ um heim, — úr herbúSum smátnenna fer hann á sveitn og skyggir á sigurhrós veglegra verka ftg verðttr oft ofjarl Jteim merka. En SKÚLI stóS hátt og hans hugsjón ,var djörf Osr háfleyg í sigurtrú borin, ,svo rógur og svik unnu’ ei svig á hans störf, — hann svipaðist um eftir smælingjans þörf og ruddi sér braut yfir blóödrifin sporin sem bergfljót í leysingu’ á vorin. Hann reiddi sintt brand og meö rtrggsemi hjó á rembihnút verzlunar-banda, — og greiddi Jtcim veg, er með vitsnilli’ og ró itm verzlunarfrelsiS aS síSustu bjó. — Hvar stæSum vér nú, ef hann hefSi’ ekki handa })á hafist og leyst oss úr vanda ? Hann fann þaS, aS sjálfstæði fvrst verður náS, er framtakssöm atorka’ í verki hvern einstttkling göfgar, — er drengskapur, dáS ofr dugur og samheldni festir vort ráö. Sú bjargfasta skoSun og stálviljinn sterki skal styðja vort framtíðar-merki! Og lengur liún tindrar en tvö hundruS ár, hans töfrandi minningar stjarna ; hún leiftrar sem varSeldur, helgur og hár, meS hvetjandi glitstaf um íslenzkar brár. Ilans djarfhyggS er kyníylgja dagroSatts barna, sú drýgsta til sóknar og varna!, GuSm. GuÖmundssoB. ooowooooooooooooooooo c ooooooooooooooooooooo Flug-slysin. * * * Hinar gríðarmiklu framfarir, sem íluglistin hefir tekiS á hinum síðustu tímum, hafa haft dýr- kevptar afleiðingar í för meS sér. ÁriS sem leiS biðu 77 flugmenn bana, auk J>ess setn fjöldi stór- slasaðist, þó ekki lilytist dauöi af. A Frakklandi hafa flest slysin orð- ið, enda eru Frakkar komnir allra þjóða lengst í fluglistinni, og þreyta ílug af meira kappi, en nokkrir aðrir. IlvaS flugslysin hafa farið vax- andi, sést læzt af því, að áriS JD08 beiS einn maSur bana í Bandaríkj- unum, Thomas K. Selfridge. A) iS 1909 eru það fjórir, sem lífinu týna, og 1910 hækkar dauöalistmn upp í 32, og þetta nýliSna ár meira en tvöfaldast hann, því 77 missa þá lífið, þar a meðal einn kvenmaður. Á fyrstu tímurn flugvélanna reyndu að eins þeir menn íiugið, sem þektu til hlýtar vélarnar, og voru líkamlega og andlega hæftr til að stjórna þeim. Nú aftur er þaS fjöldi lærlinga, sem fást við íiug, og meginþorri þeirra, sem farist hafa á liðna árinu, eru byrj- endur, en ekki æfðir flugmenn, þó nokkrir þeirra hafi einnig lífið mist. Ilin mörgu ílugslys má vafa- laust að tniklu leyti heimfæra til þess, aS þaS voru viðvaningar, sem llugvélunum stjórnuSu. Hér í Canada hafa fá fiugslys orSið og engin banvæn. A5 sönnu er hér lítið um ílugmenn og þeir, sem list sína hafa sýnt hér hafa flestir veriS aSkomandi frá Banda- ríkjunum eða Frakklandi. Raunar má telja, aS Canada eigi þrjá ílugmenn, sem nokkuð orð hafa á sér, og hefir enginn þeirra orSið fyrir teljandi áföllum. Canada á því engann á dauða- listanum. Ilinir 77, sem lífinu týndu, skift- ast þannig niður eftir þjóðerni : — Frakkar 23 talsins, og í þeim hóp kvenmaðurinn Madame Deniz Moore, sem féll úr flugvél sinni við Etampes (á Frakklandi) 23. júlí sl. Næstir á dauðalistanum koma Bandaríkjamenn 15 talsins ; þá 14 þjóðverjar, 7 Englendingar, 4 Rússar, 2 ítalir, 2 Ansturríkis- menn og 2 Japanar, og Spánn, Serbia, Kúba, Belgía, Brazilía og Perú hafa hvert um sig orSið aö sjá á bak einum flugmanni. Oftast heftr þaö veriS einn maS- ur, sem farist hefir í þaS og það skiftið, því jafnaöárlega hefir flug- vélin að eins einn innanborSs. Far- þega flutningur hefir þó átt sér nokkrum sinnum stað, og í fimm tilfellum hafa tveir, flugstjórinn og farj>eginn, mist lífið í einu. Eitt sinn fórust þrír í einu flugvélaslys- inu. Var það á Frakklandi, þann 18. júní sl., og vildi til á þann hörtnuleg;a hátt, að það kviknaði í flugvélinni í lofti uppi og brunnu mennirnir þrír, er þar voru, til bana. Bandaríkjamenn ganga næstir Frökkum, hvrað flttgfrægð snertir, og komast líka næst þeim á dauða listanum. Eftirfarandi listi sýnir, hverjir það voru, sem lífið mistu, og hvenær það vildi til : 25. apríl—William G. Purvis, dó að Baton Rouge í Louisiana af af- leiðingum af falli 5. marz. 10. maí—George E. M. Kelly, liösforingi í landher Bandaríkj- anna, beið bana af falli úr flugvél sinni, að Tan Anatonio, Texas. 17. maí—A. V. Hardie, byrjandi, beið bana við tilraunaflug að Los Angeles. 13. júlí—P. A. Kreamer féll með flugvél sinni í Chicago og beið samstundis bana. 15. ágúst—William R. Badger varð undir flugvél sinni í Chicago ojr dó degi síðar. 15. ágúst—St. Croix, Johnstone féll úr flugvél sinni, þúsund fet í lofti uppi, niður í Michigan vatnið 1. sept.—J. J. Frisbie beið bana af falli, að Norton, Kansas. Fór í loft upp í bilaðri vél, vegna j>ess, að áhorfendurnir ögruðu honum og kölluðu hann svikara, er hann tjáði j>eim, að vélin væri biluð og hann gæti því ekki flogið. 19. sept.—John W. Rosenbaum beið bana í tilrautiaflugi, að De Witt, Iowa. 22. sept.—Frank W. Miller brann til bana í lofti ttppi nálægt Troju Ohto. 22. sept.—Jos. Castellane, að auknafni “Dare-Devil (hinn fífl- djarfi), féll úr lofti þrjá fjórðu úr mílu nálægt Mansfield, Pa. 25. sept.—Dr. J. C. Clarke, byrj- andi, féll 100 fet úr lofti við flug- mótið að Long Island. Dó degi síðar. 2. okt.—Cromwefl Dixon féll 100 fet úr lofti, að Spokane, Wash., og beið bana eftir aS hafa tekist að fljúga yfir Klettafjöllin. 19. okt.—Eugene B. Elv, einn af fræwustu fluggörpum Bandamanna, féll 50 fet úr lofti nálægt Maeon, Georgia, og beið samstundis bana. 1. nóv.—Prófessor John Montgo- mery. viðkunnur uppfundninga- tnaSur og fluggarpur, féll 100 fet úr lofti, aS Edanvale, Cal. 3. des.—Tod Schriver, einn af be/.t kunnu flugmönnum Bandarikj- anna, féll til dauSa ítr flugvél sintti í kappflugi, aS Ponce, Porto Rico. ÁriS 1910 mistu 6 Bandaríkja- flugtnenn lifiS, svo drápsslysunum MANITOBA TÆKIFÆRANNA LAND. Hér skulu taldir aS eins fáir þeirra tniklu yfir- burSa, sem Manitoba fylVi býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óskæ að bæta lífskjör sin, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa iylkis. TIL BCNDANS. Frjósetni jarSvegsins og loftslagiö hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróörarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býðtir bændasonnm ókeypis búnaSar- mentun á búnaöarskóla, sern jafngildir ]>eim be/.tu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG verkamanna. Blómgandi framleiSslustofnanir í vontm óSfluga stækkandi borgum, sækjast eltir allskyns handverks- mönmvm, og borga þeirn hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fetigiö næga atvinnu meö beztu launum. Hér eru yíirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJ,ÚRHYGGTENDA. Manitoba býður gna'gð rafaíis til framleiðslu og allskyns iSriaðar og verkstæSa, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auös- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óöfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetla býður vitstnunum, auö- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóSurn öllum að koma og öölast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifiö : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. WOI.DKV, Dep'ity Minister of A^rioulture and Inuuiuratiou,' Winn'peg VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. Lager það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. BiðjiS ætíS um bann. fi.LDrewry, Maniifiictiirer, Winiiipe hefir fjölgaS meira en um helming. En öll }>essi slys og manntjón -egja lítið, frægöin er fyrir öllu. ietra að falla í baráttunni viö >ftið, en sitja heima. Takmarkið, em flugmennirnir stefna áð, er að 'eröa yfirdrotnarar loftsins, og iví verSur náð fyr eSa síSar, og á ekki ruema eSÍilegt, aS nokkrir afi beöiö bana viS tilraunina að á því. Slíkt hefir alt af átt sér taS í öllum baráttum. Margir haia unnið frægð á liðua árinu og margir mist lífið, — en mikiö skal til mikils vinna. Sendið Heimskrtng’lu til vina yðar á tslandi. ÓLAFUR FRÁ NÚPI. j Ilver, sem veit utn heimilisfáng : ölafs ólafssonar, frá Núpi í Dýra- 1 firði á íslandi, sem flutti véstur I um haf uin árið 1883, eða litlit 1 síðar, er beðinn að senda vitneskju um það til undirritaðs. Guðjón S. Friðriksson, 478 Home St., Winnipeg ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fyrir miklu lægra verð, sen nokkur anu- ar í borginni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. ViSskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 ITome St., Winnipeg. S y 1 v í a 111 hennar aldur og.kyn ; hún kipti höfðinu aftur á bak, lagði hendur sínar á brjóst honum og hélt honum frá sér. (‘Jæ-ja, þú skalt ráöa’, sa^ði hann góðlátlega. ‘Láttu mig nti fá kvöldmatinn, en farðu ekki úr kjólnum’. Hún fór og sótti kvöldmatinn. ‘Jætta er eins og að sitja við borS hjá drotn- ingu’, sagSi hann. ‘En hvar er Meth?’ 'Hún fór ofan í þorp’. ‘J>aS var ágætt, þá —' Hann stóS upp, lokaði dyrunum að innan, hnepti frá sér frakkanum, tók upp leðurpokann meS gullinu í og fleygSi honum á borSiS. 'Sjáðu j>etta’, hvíslaði hann, ‘hann er nærri fullur. ViS erum rík, rík, rík. ViS getum bæði farið til Englands’. ‘Já’, Jack’, sagSi hún glaSIega. ‘Já, ég skal gæta þín eins vel þar og liér, — já, og betur, held ég. ‘Nei, ekki betur, Jack’, sagði hún blíðlega. ‘Vera kann mér takist að finna einhvern ættingja þinna, og afhenda honum þig’. líún var ekkert ánægjuleg yfir j>essari von. ‘En við megum ekki hraSa okkur um of. Ég ætla ekki í nýju námuna á morgun. Eg ætla ofan í þorp, og j>egar ég kem aftur, vinn ég einn tíma eða svo í g;ömlu námunni, svro hina gruni ekkcrt. Hvern- ig mundi j>ér líka að eignast ábýlisjörð á Englandi, Sylvía, með hestum, kúm, öndum og—’ Hún klappaði saman höndum af ánægju, og }>au sátu lengi og töluSu og ráSgerðu, hvernig verja skyldi þessum auði sínum. Morguninn eftir gekk Neville ofan í þorpið. Á leiðinni þangað sá hann nýjan kofa, sem var myndar- 112 Sögusafn Heittnskringlu legri en hinir. Iíann þóttist sjá stúlku úti fyrir kofanum, en þegar hann kom nær, var hún horfin. Hjá McGregor var margt um manninn eins og vant var, op- Neville var boðinn velkominn af Locket og nokkrum öðrum, sem voru aS fá sér morgun- staup. ‘Ertu nú kominn til aS skjóta nokkurn, ungi vinur?’ sagSi Locket. ‘Ekki þaS. Jæja, það er gott að heyra. En, hvernig lízt þér á Lorn Ilope nú ? Sýnist jxr ekki vera framför hér?’ ‘Jú, hér er mikil íramför’, sagði Doc, 'en, hefir þú verið heppintt ttpp á síðkastiö, uttgi maður?’ Neville hristi höfuSiö og brá á sig mæðulegum svip. ‘Eg kom hingað til að fá mér nýja skóflu', sagði hann, ‘ég get líklega fengiS hana aS láni fáeina daga’. ‘Eg veit ekki, ]>ví ég hefi aldrei reynt það’, sagSi Doc. ‘Jú, nú er Lorn Ilope aS fara fram. Líttu bara á nýjtt auglýsingarnar hans McGregors. það eru tnáske ritvillur í jteint, en hann er reglubundnari en áður’. ‘Við höfum ekki númið staðar við auglýsingarn- ar einar’, sagði Locket. ‘Við ætlum líka að byggja uýja kirkju fyrir prestinti okkar. Hefirðu séð hann ? Og við ætlum að láta lélegustu félaga okkar sækja þá kirkju líka —’ ‘þið þurfið þá stóra kirkju’, sagði Neville. l/ocket hló. ‘Ekki eins stóra ojr áður, því við höfum rekið 6 eSa 8 a£ okkar verstu mönnum, síðan þú varst hér seinast o<r rakst Lavorick’. ‘Sem var hiti mesta heimska, er við höfum gert’, sagði einn í hópnum. ‘Að hverju leyti?’ spttrði Locket. ‘Jú, raeðan þeir voru hér, vissum við hvaö jjeim Sy 1 v í a 113 leið, en hvar eru þeir nú ? þeir flækjast um fjöllin hér í nándinni og sæta tækifæri til að ráðast á okk- ur. Einn af okkar mönnum var skotinn hér skamt frá í fyrrakvöld, og það lá nærri, að bankaumboðs- maðtirinn yrSi rændur í vikunni sem leið. þaS er grunur minn, að þrælmenniii, sem voru hér hafi gengiS í félag við skógaflækingana, og ráðist á okk- ur, þegar minst varir’. Ilattn drakk eitt staup með hinum, keypti sér svo skóflu og hélt heim á leið. Neville skaut skelk í bringu við þessa fregn. A leiðinni gekk hann aftur fram hjá nýja kofan- um, og þar var nú utigfrú Mary Brówn í fallegttm morgunkjól að vinna í jurtagarðinum. Neville nam staðar og tók ofan, en hún var svo feimin og roSnaSi, alveg eins og hún hefði ekki skreytt sig i því skyni aS finna hann. ‘þér eruS þá aS vinna í jurtagarSinutn’, sagði Neville, nærri því eins feiminn og hún. Stórir og sterkir menn eru ávalt feimnir. það eru litlu mennirnir, sem geta staðið frammi fyrir hóp ungra kvenna alveg ófeimnir. ‘Já’, sagSi hún m.eS feimnishlátri, ‘en j>aS er erfiS vinna af því aS jarSvegurinn er svo harður. Eg verS að pæla upp jörðina með þessu áhaldi’, sagði hún og sýndi honum ofurlítiS þelahögg. Neville hló og hún líka. ’það dugar ekki’, sagði hánn blátt afratn. — ’þetta er þaS, setn jtér þttrfiS’, og >sýndi lienni skóíl- ttna. ‘þetta er stórt og l>ungt áhald, sem ég tmin naumast lofta’. “Ó, þaS er ekki þungt’, sagSi hann, ‘ég skal sýna yður, hvernig ég á aS brúka þaö, ef ég má koma inn’. ‘Eg biS yður að fyrirgefa ókurteisi mína, að 116 Sögusafn Heimskringlu bjóða yöur ekki inn fyrir girðinguna’ Hún roðnaði mikið um leið og hún lauk upp hliðinn. Neville gekk inn, og eftir skamma stutid var hann búinn að breyta litla blettinum í plægSan akur. Oít sagði hún honum, aS vinna ekki svotta hart, en horfSi þó á liattn meS aSdáun og tilbeiðslu. Svo hljóp hún inn í húsiS og sótti könnu með límótiaSi, helti j>ví i glas og rétti honum. MeSan hann drakk liorfð htin á hann, svo gat hún íengiö hann til að setjast niSur og hvíla sig og meðan þau sátu og töluðu saman, varð hún alvarlega ástfangin i honum. I/oks stóð Nevillc upp og fór, en hann var í glöSu skapi, þvi liann hafði gaman af að tala viS tingti stúlkuna, setn roSnaSi svo oft, og þó var hann íjnrri því, aö vera ástfanginn. ‘Kn livaS þú heflr veriS lengi’, sagði Sylvia. ‘Ó’, sagði hann, ‘ég talaSi stundarkorn við þorps- búana, og —hann þagnaði snöggvast, því hann vissi, aö Sylvía liafði lítið álit á Mary — ‘og á heim- leiðitini hitti ég Mary Browm í sáSgarSinttm hjá húsinu henttar. það er snoturt hús með hvíttim garSínum, og —’ ‘Fórstu inn?’ spurSi Sylvía. ‘Já, ég fór inn. Hún var að stinga ttpp kál- garSintt með einhverju, sem líktist pennaskafti, og—’ ‘þú heíir farið inn og stungið upp garðinn og dvaliö þar fyrri hluta dagsins. Eg fyrirlít þá stúlkú’. F/ldtir brann úr attgum Sylvíu. Neville starði á Jtaita, alveg hissa. ‘Hvers vegna gerirðu það?’ spurði hann. ‘þú hefir að eins séð hana einu sinni, og ekki lengttr en í fim-m mínútur. J>að er ekki rétt af þér heldur, hún vill gjarnan kynnast }>ér og vera vinstúlka þín, og ég held að luin væri viðeigandi félagi fyrir —’ ‘Fj'rir þig’, sagði hún róleg og brosandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.