Heimskringla - 18.01.1912, Page 2
2. BLS. WINNIPEG, 18. JAN. 1912.
HEIMSK&INGEA
Urimgfcfiitsía p“"'SH,!‘' ”
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
Ver* blaftsins 1 Canada oir Bandarfkjum. 52.00 nm *ri6 (fyrir fram borga»).
Sout til Islands 52.00 (fyrir frani bor«a6).
B. L. BAI.DWINáON, Editor rf- Manayer
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Carry 4110
Viðvörun.
eiginlegt. En það er skylda foreldr- eru til daegrastyttingar og upp-
anna, að beina notkun þess frjáls- léttis í viðlögum. Kn töfratnagn
ræðis þeirra í rétta átt, svo að þeirra hrífur aðallega þá léttúð-
það megi verða börnunum happ ugu og grunnhygnu, og að því
og foreldrunum ánægja. það er leyti eru þau einkar aðlaðandi fyr-
hefting foreldranna á þessu eðlis- jr margt ungt fólk, karla og kon-
frelsi barnanna, sem einatt verður ur. En sé stúlkan vel uppalin og
til þess, að sundra fjölskyldum, og hafi notið sæmilegrar mentunar,
hvorttveggja miálsaðilum einatt mun óhætt að fullyrða, að leik-
til hugarangurs og oftlega til húsin draga hana ekki algerlega úr
tjóns. það eru til islenz.k heimili foreldrahúsum, — að undanteknum
llún virðist í fljótu bragði ekki
svo mjög athugaverð fréttin frá
Jfew York, sem skýrir frá þvi, aö
á síðasta ári hafi hálft fjórða þús-
und stúlkur strokið þaðan úr for-
eldrahúsum, og að yfir þúsund
þeirra hafi algerlega tapast, svo
ekki sé hægt að vita, hvar þær séu
niðurkomnar. þetta er skýrsla lög- engan hlut
geti hagað breytni sinni við þau
og upi>eldisreglum í samræmi við
það.
En svo vér snúum oss sérstak-
lega aö liðunum eins og þeir eru
settir fram 1. Harðýðgi foreldr-
anna við börnin, þá er er ennþá
vert að taka fram það sem áður
hefir sagt verið í þessu blaði : Að
fæöing barnanna í þennan heim er
þeim tneð öllu ósjálfráö. þau hafa
átt þar að máli, og
hér vestra, sem fengið ltafa á-
þreiíanlega rej-nslu í þessu efni og
slík hcimili eru einnig til á ís-
lattdi, þó flóttinn úr föðurhúsun-
um sé þar sínu óha-gari en hér
vestra. þest ber og að gæta, að
það eru tápmestu börnin, þau,
sem mest er í spunnið yfirleitt,
sem allra sízt þola áníðsltt i for-
eldrahúsum, og sem hættast er
við að taki til eigin ráða, þegar
þau finna heimilislífið óþolandi.
2. Vinnu-þrælkun og örgirgð í
heimahúsum. í fljótu bragði virð-
reglustjórnarinnar þar í borg fyrir i,era etiga ábyrgð á sinni eigin til- ílS* þessi tvö atriði vcra fjarstæð maltnlegu
þeim tilfellum, þar sem stúlkan
gerist leikmær og ræður sig til
þess starfa, og mun það oftast
gert, án j>ess hún ]>ess vegna þurfi
aö strjúka að heiman. Sama er að
segja um glaðværð þá og skemt-
anir, sem umhvcrfið býður, að það
mun ekki freista annara ungra
kvenna én þeirra, sem hart ertt
leiknar í heimahúsum.
4. Táldrægni karlmanna. — Að
líkindum er hún örðugust mót-
spyrnu, því að kynferðisástríðan
er vafalaust sú lang-sterkasta i
áriö 1911. Týndu stúlkurnar eða verti. En þó þau séu þannig a-
þær, sem strjúka úr foreldrahús- bvrgðarlaus, þá eru þau ekki rétt-
um, eru — segir hann — allar á indalaus. 1 raun réttri eru þau alt
aldrinum frá 14 til 20 ára, og enn- fra fæðingunni miklu rétthærri, en
fremur segir hann, að sjálfsagt sé | þejr, sem hafa náð þroska eða
tala þeirra, sem þannig strjúka jfullorðinsármn.
að heiman, að minsta kosti tvö- f { . barnig nýíædda
falt hærri en su, sem hann ttlgrein- ^ ^ hjúkrunar uppcidjs
af **:irn ast*ÖU’ a<5 «ark,n ^á foreldrum símim . aö vísu eru
fjold, foreldra gert alt sem t þetrra sum þeirra hág þcjm ol4ns.örlög-
valdt stendur t,l að halda sltku . ^ ^ yera ko‘min út a{ kæru.
leyndu, og l>egar þa . ri^vi , a j jausum varmennum, þar sem
lögreglan komist að hvarfinu, þá
leggi foreldrar og vandamenn rikt
á, að opinhera það ekki, °K j óþroslcuð, að hennar gætir lítið
sómjatilíinningin eða meðvitundin
l um skylduræktina er svo veik eða
-foreldri þræti algerlega fyrir
dætra sinna, þó að alt nágrennið
viti um það. En þetta liálft fjórða
þúsund ungra stúlkna, sem hann
tilfærir í skýrslu sinni, eru þær
stúlkur að eins, sem lögreglan var
á árinu beðin að leita uppi og
koma til skila í föðurhúsin. Jafn-
framt lætur hann þess getið, að
- ekki eitt af hverjum þremur for-
eldrum leiti hjálpar lögreglunnar
til þess að finna týndar dætur sín-
ar, og að ekki muni vera of talið,
þó sagt sé, aö 10 þúsund stúlkur
strjúki árlega úr foreldrahúsum
þar í borg. í mörguin tilíellum
segir hann, að stúlkur þessar
strjúki, án nokkurs sjáanlegs und-
irbúnings írá Jæirra hálfu ; þær
ganga frá öllu því litla, sem þær
kunna að eiga og læðast burtu
með ekkert nema fötin, sem þær
eru í. Flóttinn er afleiðing af
augnabliks ákvörðun i sumum til-
fellum aö minsta kosti, og í öðr-
um að sjáanlegri Iangri ígrundun.
Margar skilja þó eftir einhvern
leiðarvísi, sein gerir mögulcgt, að
leita þær uppí og finna þær.
Strok þessara stúlkna segir lög-
reglustjórinn að byggist aðallega
*á fjórum ástæðum :
1. Ilarðýðgi foreldranna eða ann-
ara vandamanna og }-firboð-
ara.
2. Vinnu þrældómur og örbirgð í
heimahúsuin, samfara van-
þakklæti og daglegum ávitum.
3. Töframagn leikhúsanna og
þeirra skemtana og glaðværð-
ar, scm þær vita að jaínöldrur
þeirra, sem þær hafa kynst, fá
að njóta.
4. Táldrægni karlanianua, sem
lokka þær að heiman, en verða
svo leiðir á þeim eftir stuttan
tíma og yfirgefa þær svo, oft-
lega þannig á sig koinnar, að
þær vildu heldur ganga út í
opinn dauðann, en að hverfa
heim aftur.
það eru þessar ástæður, sem
lögreglustjórinn kveðst
viss um að þrengi
stúlkna og komi þeim til að
strjúka úr fiiðurhúsum, sem vekja
athygli á fréttinni, af því ílest af
oss. sem komin erttm á fullorðins-
árin, hafa fengið persémulega þekk-
iiigu á svipuðum tilfellum, og
finnum til þess, hve rétt mál lög-
reglust jórinn færir. Einu hefir
hann þó slept úr skýrslu sinni,
sem fróðlegt hefði verið að fá vit-
neskju um, og það er : hve marg-
I og i sumum tilfellum alls ekki, og
i börnin líða við það æfilangt tjón,
■ þáu sem ekki líða l>eint líftjón.
i Slik foreldri erti villidýr í manns-
; mynd,— annað ekki. En að frá-
teknum þessum dæmtim, þá á
barnið frá fæðingunni bæöi laga-
lega kröfu til hjúkrunar og upp-
eldiskröfu til þess að verða að-
njótandi þeirra gæða allra, sem
mannleg eðlishvöt vísar til að ;sé
þeim veitt. það er enganveginn
nóg, að barnið sé fætt og klætt
rétt svo það tóri. það á heimt-
ingu á, að hvorttveggja þetta sé
gert i fulliim mæli ; og það á
heimtingu á, að fá notið þeirrar
mentunar strax og það kemst á
skilningsárin, sem hæfileikar þess
gera það móttækilegt fyrir. í einu
orði : það á heimtingu á svo góðu
uppeldi, hvað framfæri og mentun
snertir, að líkamleg og andleg
þroskun þess fái náð háanarki ;, ogi
það á heimtingu á ástúðlegri um-
önntin og aðbúnaði hversdagslega,
í orði og verki. það á lieimtingu á
því, að foreldrarnir geri sér alt
far um, að þekkja það til hlýtar,
og hagi uppeldi þess í samræmi
við eðli þess, líkamlegt og and-
legt. það á heimtingu á, að þess
veikbvgða og uppvaxandi líkama
sé ekki ofþyngt með líkainlegu erf-
iði itmfram þroskttn þess og þol,
né að andleg ráevnsla sé af því
heimtuð nntíram það, sem hugs-
anamáttur )>ess fær afkastað. A
öllty þessn á það heimtihg frá for-
eldrtirtum, eða þeim, sem um upp-
eldið annast, og þakklætisskylda
Itvíljr engin á því fyrir alt þetta,
því að það er bein skvlda foreldr-
anna að veita það. þau skulda
barninu það að eðlis- og bókstafs-
liighm. Eti því miður ertt þeir alt
of tnargir, foreldrarnir, sem ann-
aðhvort íthlrei skilja skyldu sína í
þesstt efni, eða ertt of dýrslega
sinnaðir til að skevta henni, og
alleiðingin er, að barnið líðltr við
það.
Drengir ertt yfirleitt tápmeiri en
stúlkur. þær eru viðkvæmari fyrir
tir, því að þar sem inikið er unn-
ið, þar ætti ekki örbirgð aö þurfa
að sitja í öndvegi. En þessi at-
riði eru hér talin í sambandi við
hvarf tingtt stúlknanna, og eru
sett í samband við æfi þeirra í
foreldrahúsunum. Kiiratt er þcim,
er þær stálpast, þrengt til að
vinna fyrir sér, en verða þó að
skila foreldrunum hverju
sem þeim innheimtist. Oft
ast þetta af leti og ómcnsku föð-
ursins, en stundum eiunig af út-
sláttarfýsn og eyðslusemi móður-
innar, og sturidum af hvorttveggja
í seitn. Sttmir foreldrar lfta svo á,
að þegar þau liafi komið börnttn-
tim svo á legg, að þati fara nokk-
ttð að geta starfað, þá sé sjálf-
sagt, að þ r ý s t a þ e i m t i 1
a 1 m e n n i I e g r a r v i n n tl, —
og að fyrir ttppeldiö — eins og
það er Hka oítlega útilátið! — þá
beri böruuiutm að afhenda foreldr-
tintilti allau arð vinminnar ; sjálf
hafa börnin þá ekkert úr býtum
að bera, ttema þræíkunina og ör-
birgðína. þttð er attðsannaö, að
|>ítr sem þanuig er við börnin
breytt, þar eru foreldrarnir jöfn-
ttm höndum eins löt og eyðslusöm
eius og þítit eru kærulaus ttm eig-
ið yelsæmi sitt og þjóðfélagsskyld-
ttr. Sti eina litigsanleg afleiðing af
þessu atferli er, að vantraust
vaknar hjá börnunum til foreklr-
hnna. þau hætta að geta borið
nokkra virðingu fyrir þeim, og öll
ást og velvild til þeirra sloknar al-
gerlega, þegar þatt i litiga* sínum
bera þau saman við nábúana í
umhverfintt. J>ati sjá önnur börn
vel alin að fæði og fötum, látin
njóta algcngrar menntunar og
inenning þeirra og inanndóms-
þroski örfaður í hvívetna af tim-
hvggjusömtim og skylduræknum
foreldrnm. HtVsákvnnin unaösrík
og allsnægtir á heimilunum, og
dagleg viðbúð svo gersamlega ó-
lík því, sem þati verða að þola,
eins og svartnættis niðalhyrkur er
dimmra, dapurlegra og hryllilegra húsum.
'en miðdegis sólskin. J>au sjá lif og
yl og Ijós og vndi umhverfis sig á
allar hliðar, en þeirrti eigin heim-
kynni erti þeim í öllu atlæti
kvalastaöur. Er nokkttr fttrða, þó
að ungar stúlkur flýi slik heim-
kvnni ófr það með þeint ásetningi,
að líta þau aldrei augum framar ?
Eða við liverju öðru geta heil-
skvgnir foreldrar btiist af börnum
sínum, en að þau flýi frá dauðan-
um til lifsins eins fljótt og þau
finna mátt hjá sér til þess að sjá
um sig sjálf?
3. Töframagn lcikhúsanna og
eðli og örðugust til
taumhalds, og þess vegna liefir
líka i Jæsstt blaði oftar en einu
sinni verið að því vikið, hve afar-
nauösynlegt það sé, að vanda sem
be/t itppeldi stúlkna, aö iunræta
þeiin sjálfsvirðiugu, og að glæða
sejn bezt velsæmismeðvitund
þeirra, og bezt verður það livoru-
tveggja gert ineð því, að veita
centi, l>eim unaðsrík heimili og hæfilega
orsak- 1 mentitn. Eftir þvi sem þær eru
ineira og betur mentaöar, eftir ]>ví
þroskast hjá þeim meðvitundin
ttm sannar kvendygðir Og örfur
]wer til ]>ess að rækja ]>ær dygðir,
og það má óhætt ætla, að slikar
kontir strjúki ekki úr foreidrahús-
ttm með efskhugum sfnum, uc:«a
ef vera skyldi fyrir ósaWngjörn <>i-
beldisafskifti foreldraitna. Vyrst
er nti það, að sauuir tnanndóms-
menn lokka ekki konttr með leynd
tir föðtrrhtistim, ef að nokktir er
annars kostur til að geta kvong-
ast þe:m ; <>g í öðru lagi láta vel
uppaldar, -mentaðar konttr ekki
þannig tælast, ef viðbúðin er rétt-
lát heima fyrir. En mörgu foreldri
fvlgir sá óheilla ágalli, að þau
telja sér skylt .að hafa yfirráða af-
skifti af ástamálum barna siitna.
Oft lekst það með istöðulitlar
dætur, en ]>ær sem httfa sjálstæða
skoðun og þroskað viljaþrek, fara
sítiu fram í trássi við foreldrana,
ef ekki vill bettir til, — og það ertt
mikilhæfnstu og beztu konttrnar,
]>egar til lengdar lætur. J>ess
vegiitt ættu foreldrnr að hafa það
luigfít.st, að ]>að hefir sjuldan happ
í för með sér, að hefta heiðarlegan
giftingar-tilgang dætra þeirra, —
þótt þeitn að sjálfsögðu beri rétt-
tir til þess, á sanngjarnatt liátt,
ttð láta í Ijós skoðttn sína á þeim
inálum. Annars ættu börnin að
inega njé>ta sama frjálsræðis í
þcim efmim eins og þau ættu að
mega njóta vfirleitt í ölltim þeim
atriðum, sem snerta þau ein-
göngu. J>egar svo er tnnbúið, þá
er lítil hætta á flótta frá foreldra-
“ G u 1 1
(Framh. frá 28. des.).
í -
lega
Ofurefli’’ ætlar höf. auösýni-
að sýna innstreymi hinnar
hærri kritikar, eða í það minsta
eirthverjá nýja og háfleyga kenn-
ingastefnu. Ilöf. leiðir séra þor-
vald Gttnnarsson fram á sjónar-
sviðið. Hann á að reisa íslenzku
|>jóðiiiíi úr draumi og dvala Lút-
erskuntiar. Séra þorvaldur birtist
þeirra skemtana og glaðværðar, sem öndvegishöldur hinnar nýju
algerlega ölliun áhrifum og tilfinninganæm-
að fjólda arj . ]>ess vegna er uppeldi þeirra,
ef það á gott að heita, talsvert
vandasamara starf, en uppeldi
pilta, og þó eru þau dæinin degin-
um ljósari, að meiri rækt er lögð
við uppeldi pilta en stúlkna. í
]>essu felst fyrsta óánægjuefnið,
sem þær fiipia til í foreldrahúsum:
jafnréttisbannið. J>egar þær svo
nálgast fullorðinsárin og vakna
fyrir alvörtt til meðvitundar um
rangsleitni þá, sem þær eru beitt-
jar í ýmsutn atriðum, — þegar þær
fá skynjun á því, að heimkynni
þeirra er úrkast annara heimila í
sem umheimurinn veitir.
i Töframagn leikhúsanna á aðeins
við þá, sem í stórborgum búa. En
skemtanir og glaðværð umheims-
. ins snerta engu síöur þær stúlkur,
sem heimili eiga úti á landsbygð-
inni, eða öllu heldur löngunin til
að fá. notið skemtana og glað-
værðar umheimsins, nær ef til vill
i frekar til sveitastúlkna en nokk-
j ura annara. því einatt er l’f þeirra
á kotbýlunum dapurra og drunga-
i legra en í fjölmenni stórborganna.
í raun réttri nær töframagn
leikhúsanna einkanlega til þeirra,
sem ekki hafa náð þroskuðum
nágténninu, að faðirinn ver tím-a skilningi né sæmilegri mentun. En
1 sínum og vinmtarði — eins og alt j það skal að vísu strax játað, að
of oft á sér stað — í allskyns ó- , til eru leikir, sem bæöi eru lær-
reglu og svall, rúir sig sinutn eigin dómsríkir og þess vegna einnig
inunndómi og virðingu, misbýður j nytsamir, en fyrir hvern einn slík-
konu sinni og bornum, svo þati j an má óhætt telja hundruð eða
verða að búa við sult og klæð- ■ jafnvel þtisund, sem fara í gagn-
levsi og allskyns hugarangur og I stæða átt. Til þeirra má telja ná-
ar ungar stúlktir ráða sér bana
og gera tilraun til þess, fyrir þá
skuld eina, að þeim er gert lífið
’óbærilegt t heimahúsum, j'mist
fyrir allskyns óreglu foreldranna,
eða grimdar-meðferð þeirra—ann-
ars eða beggja.
Ekki heldttr hefir hann sýnt
skýrslu yfir hóp þeirra ungu
stúlkna, sem orðið hafa að þrota-
flökum út af vonbrigðum í ásta-
málum vegna harðýð^islegrar
hluttöku foreldranna í þeim. En
þó þessurn síðasttöldu og ýmsum
öðrum orsökum sé slept, og þær
eingöngu íhugaðar, sem taldar eru
tipp undir töluliðunum 1., 2., 3.
og 4., þá er þar ærið nóg við-
fangsefni til íhugunar, ekki síðtir
fyrir íslenzk foreldri, heldur en
önnur hér í landi. Og vissulega
ætti þessi skýrsla lögreglustjórans
að vera öllttm foreldrum alvarleg
viðvörun, og verða þeim tilefni til
þess, að kynna sér eðlisfar og ^
lunderni barna sinna, svo að þau j njóta þess frjálsræðis, sem þeim er i leikhús stórborganna> Iveikhúsin
sor<r, — þá er tæpast við öðru að
búast, en að fíngerðum, viðkvæm-
ttm og tilfinninganæmum dætrum
verði föðurhúsin að kvalastað, og
þá verðtir flóttinn einatt handhæg-
asta og eðlilegasta tirræðið. Og
t lang-flestum tilfellum mega for-
lega alla hrevfimymlaleiki og allra
I mesta sæg af fjölbreytileikjum, og
sama mii segja ttm mesta sæg af
hinum algengu sjónleikum. Fólk
! sækir þá til að eyða þar tíman-
J ttm, sér til Htillar eða alls engrar
, ttppbyggingar, en ber ekki annað
eltlrarnir sjálfum sér ttm kenna, i úr býtum en eyðslu tíma og fjár.
þegar þaö kemur fvrir. þau hafa j Vér teljum algerlega óhætt að
va
nrækt skvldti sína jafnt
|.„.........j— ... j.... gagn- ^ fullyrða, að hver meðalgreind
vart sjálfum sér og börnum sín- manneskja, karl eða kona, fær
um. Frjálsræðið er fyrsta eðlis- rneiri sannan fróðleik af þriggja
hvöt hverrar hugsandi, mannlegr- | mánaða lestri góðra bóka, heldur
ar veru, og börnin verða að fá;að en af tíu ára stöðugttm göngum á
stefnu, gagnvart J>orbirni kaupm.
Olafssyni, sem heldur römmum
tökum ttm barnatrú sítia — Lút-
erskuna. Lífsreynsla og elliár dept-
ar honum trúarsýn á umbrotum
og braski hinnar nýjtt “fálm-
stefnu”. þorbjörn gerist svo gaml-
aður og hrerinn, að hann eygir
ekki skýjaborgir og skálaræður,
sem nýustu spegilgljáandi guð-
fræðingar hampa að mönnum inn-
an kirkju og utan. J>að er afar-
munur á aldri og ei’nkunnum þeirra
Séra J>orvaldur hefir þambað ó-
setta nýmjólk nýstefnunnar. Kkki
einungis í einni heiinsálfu, heldur
tveimur. Hann hefir sem sé runnið
gandreið heimsskauta millum, og
hringsólað aftur og fram um sól-
kerfi hinnar hærri kritikar. Hann
er innblásinn af eldmóði biblíu- !
trúar byltinganna. Hann hefir
kneifað margan íleytifullan bikar j
vísindanna og veigar spekinnar.
Hann hefir lært á meðal hinna
kritisku bræðra, jafnt vestan sem
austan sólar. Augafullur af vís-_i
dómi og skilningu, geysar hann um I
lönd og höf heim til íslands. Hon-
um stendur ofsabyr undir báða
vængi, sem stóð af embættisveit- ;
inga-áttinni, — dómkirkjubrauðs- j
ins í Keykjavík.
-‘Ofurefli” lýsir heimkomu séra !
J>orvaldar, snöggri og snerrilegri. !
T>egar klerkur skeiðrennir inn á
Revkjavíkurhöfn, á dönskum eim-
fáki, ber ærið margt að í senn.
Ilöfuðskepnur og landvættir ærð-
ust og fórtt lausar móti þorvaldi
skemanni. Minnir það oss á hrakn-
inga og langa éitivist, sem ske-
inaðurinn fékk forðum daga í
Grænlandsförinni.
Gegn þorvaldi blésu yrnir og
naprir vindar, sem stóðu langt
af höfum utan. Skodda skautaöi
fjöllum og dölum. En Alvaldur
vökvadeilir var ósparr á jarð-
blómamiði. Hart gnúðu Ránar-
dætur rendur og rana, gnýpur og
gjótur, og annað hart sem þjálft,
sem fyrir þeim var. — Og sagna-
ritarinn tektir það skýrt fram, að
þá hafi for og aurrensli verið geig-
vænlegt á götunum í Reykjavík,
og hafi öiinur “galhosan” gnúzt
af fæti þorvaldar. Gekk hann því
berskóa í heimkynni þorbjarnar
kaupmanns. — það þótti jafnan
illsviti, ef plögg trosnuðu manni í
heimahögum á heimferð. En von-
undi er, að J>orvaldi prcsti hafi
ekki dottið í liug hindurvitni og
keringargrýlur, í þeim glæsimóð,
sem hann var þá.
Sira J>orvaldur hefir litið bjarta
leið fratnundan sér, eftir þeiin
starfshring, sem höf. segir að hann
hafi ásett sér að starfa í. Séra I>.
tná til að hafa hugsað sér á þessa
leið : Jtessi nýi nýstefnu yerka-
hringur er mér á Islandi sólbjart-
ur og silfurtær, og framtiðin sig-
urför, og æfisaga ódauðleg, eins
leugi og menn ofar moldu lesa ís-
lenzka tungu, og nöfnin kirkja og
söfnuður ertt til. Ilann leit i anda
inn í hugskot Islendinga að fornu
Og nýju. Hvað sá hann ? Myrkur
og, skraufþurran kærleika. Hinir
gullfögru, ódauðlegtt trt'iarávextir
höfðtt uldrei skotið frjóöngum
djiipt í hjörtu íslcndinga. t fornöld
voru ]>eir heiðingjar að nafninu til.
Með t'tlfúð og þvermóðsktt tóku
þeir mót Kristinni trú. Átu
hrossiikjöt og bártt út afkvæmi sín,
í þrjósku við landslög og trúna.
Sem kaghvddir krakkar tóku þeir
við Siðabótinni, úr blóðgum
mundiim einveldisharðstjórans suð-
ttr í Danaveldi.
Trúarbragða akurlétidi þjóðar-
inmtr lá óhirt og troðið, — mest
af því hulið undir margstorknum
hrriungrýtisbreiðum, og ballþökt-
um jökuldyngjmn, trúleysis og
kaldlviidis. En — nú, einmitt nti
skyldu dansandi páskasólir varpa
vlgeishtm hinnar hærri stefnu á hin
helköldu trúarhjörtu þjóðarinnar.
Hvað var hans hærri stefnu ó-
tnögulegt ? ITr grjótinu gat liann
bálin brotið. Hvað vortt þessi and-
ans mikilmenni, sem sé : Guð-
brandur Hólabiskup, Hallgrímttr
Pétursson sálmaskáld og meistari
Jón Vidalin, — hvað vissu þeir
um hærri kritisk og nýstefnnr,
vesalingarnir ? ]>ó ]>eir væru
frcmstir á meðal stórmenna Norð-
urlanda á sinni tíð, þá gerast jæir
smælingjar fvrir hugskotssjónum
gæðinganna, sem búa til og fvlgja
einhverri nvrri krákustiga guð-
fræði, sem hvorki kcmur við him-
iitn né jörð. — Margar líkur ertt
til þess. að séra ]>orvaldnr liafi
borið þá Guðbrand, Hallgrím og
Tón sanian við það, sem hann
hafði lesið í ræðum og rími eftir
Einar IIjörleifssou og aðra nútim-
nns fiitnálfa, þótt höf. “Ofurcflis”
veigri sér við að geta uin það. —
t hringabrynju hinnar nýju stefmi
og tneð skjóina og skjöld hinnar
vngri skáldakvnslóðar á íslandi,
sá séra þorvaldur gullstevptar
brautir liggja iitnað og ttppá sigttr
hæðina, — prédikunarstólinn i
dómkirkjunni í Reykjavík. Á mill-
ttm línanna má lesa, að séra J>or-
valdtir liefir hugsað um tramtið
og verkahring sinn, á lieimleiðinni
til brauðsins, líkt þesstt . Svo mik-
ið er víst, að Ilöf. “Ofureflis” sér
í anda liinn fyrirheitna Messías ís-
lancls, komandi í skýjum með
makt og rniklti veldi.
Séra þorvaldur er ekki fyrr tek-
inn til starfa í verkahring sínum,
enn hin langa og stranga barátta
hefst millum þeirra þorbjárnar
kaupm. Ólafssonar. Sú barátta
endar með skelfingu. J>vert á móti
sögunni í Biblíunni yfirvinnur
myrkranna höfðingi ljóssins og
sannleikans engilinn. þorbjörn
steypti séra J>orv. i undirdjúpin.
bar ráfar hann stutta stund ein-
mani. þá grípa fríkirkjuandarnir
hann, og stinga honum inn í stól-
inn lijá sér. — Kölluim alt þetta
gott og blessað,/ á þá vísu, setn
stefnan nemur enn þá.
En, svo byrjum. vér á “Gulli”.—
Sannarlega hefir hugsandi óg skilj-
andi lesandi vonir um, að höf.
unni séra þorvaldi og stefnu hans
einhverrar tegundar af árangri og (
uppreisn. En í staðinn ]>ess sést
ekki í ‘‘Gulli”, að hann hafi af- I
kastað nokkuru á sex árum, nema j
shrifa kunningja símtm í Khöfn
eitt kvonbænabréf. Með því bréfi ,
dorgar hann Sigurlaugu heim aft- !
ttr. llún ofttrselur Frikirkjusöfnuði
starfskrafta sína og líf, þessu má
hver hæla, sem gettir og vill. En j
frá gagnrvnislegu sjónarmiði er j
þessi starfi ekki meira né minna i
en ein tegund af mansali.
Sanngjarnt væri að búast við>
að séra þorvaldur hefði ræktað
eitthvert manndygðablóm, eða
háa og göfuga stefnu á meðal Frí-
kirkjulima. En það er ekki sjáan-
legt.
Steingrímur, máttarstólpi og
aðalmaður safnaðarins, kemur það
aðeins fram í ‘‘Gulli”, að hann var
fyrr meir trúlofaður stúlku, sem
Borghildur hét, og brást henni.
Af því leiddi, að hún var veikluð
alla æfi á geðsmunum. Hann á
son, sem þórarinn heitir. Hann
kemur mikið við söguna, og á víst
að sýna myndina af Fríkirkjusöfn-
uði. Ilann er ofstopatnaður. Nær
konurini með ofbeldi, og ógaar
henni til að svíkja helg heit við
móður sína og, félagsbönd viö Guð-
ræknisfélagiö. — Hann spillir alt,
sem honum er unt, fyrir atvinnu-
vegum þorbjarnar í ræðum og
riti. llann hemur bláfátækum bæj-
arbúum til að selja ekki eignir sín-
ar, þe,gar þeim dauð lá á> og þeir
gátu fengið afarverð. Fyrir það
urðu þeir öreigar og óskilamenn,
Ilann smeygir sér inn á Karl keis-
ara, skipæsinið, þegar hann er viti
sínu fjarri, og ber út banaráö eft-
ir honum, sem þerbjörn hafi
bruggað skipsliöfn sinni. Ilann
þykist ætla að segja þorbirni og
möpntim hans, að skipið. sé> ekki
sæfært. En cr þá svo málóður og
þreytandi, að J>. lét fleygja honum
út úr veizlusalnum. J>á sýnir hann
þá lævísi, að hann labbar heim til
sín, og gerir hvorki yfjrvöldum' né
ábyrgöarmönnum skipsins hina
minstu bendingu um hættuna- —
Bertdir það næstum á, afj hann
hafi laskað skipið í bló,ra við Kktrl
keisura.
Svo ferst skipið, og ehginn veit
það fvrri enn þessi Fríkirkju J>ór-
arinn. Hann rýkur af stað að
segja þorbirni það, og gerir það
svo fantálega, aö engum dyíst, að
hann er vargur í véum. Ilann er
banaráðstnaður J>orbjarnar, bein-
Hnis og óbeinlínis. Og þetta er að-
al sögufyrirmynd handleiðslu séra
|>orvaldar, sonur yfirsafnaðarlims-
ins, og manndygða ávöxtur ný-
stefnunnar.
Ekki stráir saga, Sigurlaugar
hjiikrunarkonu geislum á söfnuð
séra Jtoryaldar. Prestur er við'
hana, sem aðra, afskiftalítið rolu-
tnenni. Hún hjúkraði safnaðarlim-
um dag og nótt. þó þvottinn fyr-
ir húsmæðurnar, gaf hungruðum
matinn sinn. Og þá loks að hún
fór að annast |>orbjörn, var húiz
fvrir löngu fárveik. Prestur bjóst
við, að hún legðist í rúmið á
hverri stundu, en liann lét það
dankast áfram, að hún þrælaði og
sylti hjá söfnuði sinum. Söfnuður-
inn varð henni að aldurtila. Ilún
dó södd lífdaganna í safnaðar-
þjónustunni.
Nú fer maður að sjálfsögðu að
hlakka til að lesa um fremdar-
störf séra J>orvaldar. Ja, svo leit-
ar hann spjaldaiina á millum í
‘‘Gulli” og finuur, — ja, hvað ?
Jú, séra ]>orvaldur tekur dável
á móti Sigurlaugu, og er henni
hlyntur. ITann sér að hún leggur
langt of mikið á sig, er nær þrot-
um. En hárin kærir sig kollóttan.
Biður hana að hjálpa uppá sig, og
tnæla með, að hann nái, funduin
J>orbjarnar, þegar J>órarinn Frí-
kirkjugull(! ! ) hafði nær gert út
uf við ]>orbjörn.
það er hið síðasta, setn hann
getur notað Sigurlaugu. ,Hún gerir
það, sækir hann og ft’lgir honum
til Borghildar fýrst. Borghildur
var þá ærr og trufluð. þótt hún-
hefði aldrei náð sér eftir brigðmælí
Steingríms safnaðarforseta, þá
hafði hún þó ekki örvinglast. En
þegar fráfall Eyvindar sonar henn-
ar bætist ofan á aðgerðir þeirra
feðga, Steingrims og þórarins, þá
þoldi hún ekki mátiö lengur. Sig-
urlattg sótti því klerk til að hugga
og tala fyrir Borghildi. Prestur
vann það til funda við þorbjörn
ólafsson.
Herra trúr! Nú byrjar hið sál-
urfræðilega ‘‘ball ’ séra ]>orvaldar.
(Áframhald).
K. Asg. fífinedikfs&on.
— Frú de Thebes í París, ein
frægasta spákona í Kvrópu, hefir
nýskeð birt spádóm sinn fyrir yfir-
standandi ár, og þykir hann dimm-
sýnn mjög. Hún segir blóðxtga
bardaga tnuni sem næst eyðileggja
Evrópu á þessu ári ; þar verði
satnsæri og launmorð. Parísarborg
verði gersamlega et'ðilögð. J>ýzka-
landskeisarj verði settur frá völd-
ttln. Upphlaup verða víða í lönd-
um Evrópu og drepsóttir miklar.
Upphlaup og mannfall mikið á
Spáni, og óhöpp mörg og stór á
Englaridi, oig eymd mikil hver-
vetna í Evrópu. — Parísarbúar
trúa á þessa konu. Ilún hefir um
morg ár fengist við spádóma, og
hafa ]>eir þótt rætast. Menn þar
hafa svipaða tfú á henni eins og
Aineríkumenn hafa á veðurspám
Fosters. Aðrar ]>',jóðir láta sér fátt
um fmnast spádóma hennar.