Heimskringla


Heimskringla - 18.01.1912, Qupperneq 3

Heimskringla - 18.01.1912, Qupperneq 3
HSIMSE&IN OIiA WINNIPEG, 18. JAN. 1912. 3. BlyS. Fréttabréf. SPANISH FORK, UTAIT. 5. janúar 1912 Herra ritstjóri. Gköilegt og hag- sælt nýtt ár!i Eg er nú aö hugsa utn að pára þér fáeinar línur, þó hálf lítið sé um fréttir, því nú á dögum er alt fremur viöburöalttiö. Tíöarfariö má heita bærilegt, aö undanteknu því, aö veturinn, þaö sem liöiö er af honum, hefir veriö talsvert frostaharöur, — rneiri stöðug frost, en menn eiga hér að venjast, og þola margir það illa. En þaö er aftur gott uppá heilsufariö, og fyrir þá, sem verzla með ís, en þungt fyrir lækna og þá, sem þurfa að kaupa mikiö af eldivið. En nú vona menn aö bráðum fari aö svía til, ef eftir vanda lætur. Pólitísk málefni heyrast nú varla nefnd á nafn, síðan síÖustu kosningar fóru fram í haust. Um- skifti með embætti voru gerð nxi utn nýárið, og bar þar ekkert til tíðinda, sem í frásögur er færandi. Löndunum líöur bærilega, eru viö góöa heilsu vel llestir, og á milli þeirra ríkir nú, eins og alla- jafna, friður og eining. Ilinn 14. desember lézt að heim- ili foreldra sinna ung kona, Ást- rós aö nafni, dóttir herra |>or- steins Péturssonar. Var banamein hennar tæring. Hún var fædd í Véstmiannaeyjum fyrir 27 árum, en alin upp í Spanish Fork. Hún var góð og myndarleg kona, mjög vel liðin af öllum, sem henni kynt- ust. Hún eftirlætur, auk föður síns og stjúpmóður, þrjár systur, og eina dóttir á fjórða ári, sern foreldrar hinnar látnu hafa nii tek- iö að sér til uppfósturs. Við mann sinn, sem var af hérlendum ætt- um, og reyndist henni illa, hafði Ástrós skilið fyrir rúmu ári, og fiutti þá til foreldra sinna. Ilans verður því ekki frekar getið hér, og því síöur talinn með svrgjend- um. Herra Pétur Valgarðsson, fyrr- um bóndi hér í bæ, kona hans og yngsti sonur, komu hingað til bæjarins í kynnisferð 2. des., frá Alberta í Canada, þar setn heimili þeirra hefir verið í síðastliðin átta ár. þau ráðgera að dvelja hér um tíma, einkum meðan kaldast er. Eru þau til liúsa hjá herra Gísla Bjarnasyni, tengdasyni sínum og dóttur, sem búa hér í bænum. — Herra Valgarðsson lætur vel yfir líÖan landa vorra í suður Alberta. Hann og synir hans þresktu í haust 15,000 bushel af ýmsum korntegundum, mest hveiti og höfrum, og var veröiö á hveitinu þar í haust 60—80 cents, eftir gæð- um. Iljefði veröið orðið betra, ef sumt af hveitinu hefði ekki skemst af frosti, sem kom þar í sumar, rétt fyrir uppskerutimann. En af því uppskeran var þar gróf- lega mikil að vöxtunum til, varð skaðinn af frostinu ekki eins til- finnanlegur. Framtíðarhorfur telur hr. Val- garðsson fremur góöar i Alberta : Mikil atvinna og gott kaupgjald var í bænum Taber, heimili þeirra lijóna, þegar þau ióru að heiman, og verður það sjálfsagt svo með framtíðinni, þ.ví þar eru kolanám- ar bæði miklir og góðir, og svo er líka mikið um húsabyggingar í bænum sjálfum ; en akuryrkja á löndum þar í kring næstum ótak- mörkuö. Slæ ég syo botninn í, meö ósk- um allra hagsælda á þessu ný- byrjaði ári til þín og allra lesenda Heimskringlu. E. H. Johnson. Þökk grœtur þurrum tárum. Voriö 1873 iiuttist ég frá gamla Fróni hingað vestur um haf, á- samt mörgum öðrum. Kom ég 24. júlí hingað á Gardar, og hefi haft beimilisfang hér í bygðinni síðan. Mátti bygðin þá kallast ung, en þó fanst mér efnahagur bygðar- manna öllum vonum framar, þeg- ar tekið var tillit til þess, að fiestir bændur hér höfðu byrjað með sárlitlum efnum og, sumir alls engum, nema sterkum áhuga og hraustum höndum, sem hafa hlot- ið að vera brúkaðar ósparlega. Afarlangt hafði verið til næsta markaðar (Pembina), 60 mílur, og við mörg óhægindi að stríða, sem nú mundi þykja óbærilegt. Og ér nú sælt að sjá, hvað starfsemi og atorka þessara frutnbyggjara bygðarinnar blómgast. hefir blessast og Annað var það, setn ég tók fljótt eftir, sem var: áhugi allra í öllu, sem bygðinni var til fram- fara og sótna, og samúðarandi sá, að vera hver annan styðjandi, ef einhvers þttrfti með. Jtessi samúð- arandi hefir alt af verið hér ríkj- andi, þó máske nú á síðustu miss- irttm smásnurðttr hafi í stöku stað hlaupiö á kærléiksþráðinn, og jtað út af því tnálefni, sem stimutn sýnist að sizt ætti að vekja kala, þó einhver skoðana- mtinttr va-ri, sem seint mun verða fyrirbygt að ekki eigi sér stað. ]>egar ég kom hingaö fvrst, voru konur bygðarinnar búnar að mvnda hér kvenfélag, og af því kirkja safnaðarins var þá nýbygð en efnahagur margra að vonttni heldur þröttgur, tntintt þær fvrst í stað ltafa hugsað inest um, að hjálpa henni áfram til að fullger- ast ; gáfu í ltana öll sæti og vand- aðan ljósahjálm og tnargt fleira ; en fljótt mun þó félagið meðfram hafa snúið sér að ltjálpsemis og líknarstörfuni, sem það hefir ötul- 'ega framfylgt, jafnvel þó að um tíma sttmum findist prestlegur andi vilja gera vart við sig t fjár- málastefnu félagsins ; hafi svo ver- ið, hefir þess ekki orðið vart ttm all-Iangan tíma. ]>egar hin svokallaða ‘‘nýja guð- fræði” hélt innreið stna hér í bygð ina, um sínar máske (að mínu á- liti) miður hreintt krókaleiðir, — mun stöku persónuni ltafa fundist rétt, að kvenfélagið klofnaði eins og söfnuðurinn ; en það hefir cng- in sjáanleg áhrif haft, því félagiö hefir eftir sem áðttr unnið samatt í einingu andans, og má færa því það til sönnunar, að í fyrra haust lofaði félagið að gefa til hinnar fyrirhuguðu kirkjubyggingar Lút- ers-safuaðar (sem nú er fullgerð) huttdrað dollara, og nokkru seinna lófuðii félagskonurnar að gefa til gömltt kirkjuntiar, sem sá hluti safnaðarins, sem gekk úr kirkjufé- laginu nú ltelgar sér, aðra hundr- að dollarana. Um mörg ttndanfarandi haust ltafa kvenfélagskonurnar hér skift töluverðri peningaupphæö á milli þeirra, sem þær hafa álitið að mundu hafa þess þörf, einhverra erfiðleika vegna. Meðal þeirra hafa þær álitið okkur gömlu hjónin, því um nokkur undanfarandi haust hafa þær gefið okkur fimm doll- ara, tvö haust tíu og eitt sinn tuttugu og fimm ; munu þær þá hafa álitið, að ég þyrfti að hafa meiri tilkostnað, en minn tak- tnarkaði efnahagur og ónytjungs- skapur værí fær um að bera. Fyr- ir þennan velgerning þeirra get ég varla sagt, að ég hafi látið nokk- urn þakklætisvott í ljósi, en oft hefi ég fundið til þess santtleika, að þ ö k k g r æ t u r þ u r r - u m t á r u m. Eg er einn af þeim sem ekki hafa náð því hámarki, að eiga silkitungu til að hlaða með lofköstum upp að eyrum þeirra, setn hafa sýnt mér bróður- lcga kærletka hjálpsemi ; en nú, að öllum líkum undir æíivertíðar lokadaginn, fintt ég skyldulivöt hjá mér, að láta það sjást, að þettað hafi ekki farið svo framhjá tnér, að ég ekki hafi fttndið til þess eða metið að neinu. Ekki get ég heldur nettað tttér um, að tninnast þess með þakk- la;ti, aö þau lteiðurshjónin Bene- dikt Jóhannessott og Hildur kona hans, hafa um mörg undanfarin missiri sent okkur á hverjum morgni góðan slatta af nýmjólk, án alls endurgjalds. ]>að er ein- ktinn þeirra að vera þeim unn- andi, sem þau halda að einhvers þarfnist. — Margir fleitji bygðar- manna hafa verið okkur vel, þó ég greini ekki nöfn þeirra ; mér er það kunnugt ttm þær persónur, að þær sýna mörgum lleirum en okkttr veivild og hjálpsemi ai fastákveðnum göfugh’ttdis vana, en ekki til að halda nttfni síntt á lofti' út á við. Bið ég, vona og trevsti því, að hann, sem er faðir og höfundttr alls kærleika, endur- gjaldi öllii þesstt fólki hverju fyrir sig á þeitn tíina og ttpp á þann má.ta, sem hann af speki sinni sér hverjvtm hentugast. » * * Til kvcnfélagsins í GarðarbygS. þið knátt starfandi konur, mæður, sem kærleiks myndið félagslíf, þar andinn göfgi athöfn ræður og alls hins góða reynist hlif; — þið hafið stutt þau hús nú standa helgttð drottni í vorri bygð, og nevtt þar mjttkra hjálparhanda er hurma snerti bitur sigð. Ilvaö verkar tneir en dæmin dýru, sem draga athygli manna að sér ? t þó útlistað sé með orðum rýru eitthvað sem gott og þarflegt er, alt af hef lítinn ávöxt fundið, ef ekki fylgja dæmin góð, — þau fá félagsskap fastast bundið, setn frjálsri, göfgri sæmir þjóð. Að liirta þét með þj’rnivöndum, það sýnir engan kærleiks vott ; ólíkt er það tneð orðum, höndum alt styðja fagurt, rétt og gott, svo sjáist maður meini sama, sem mál sitt lætur hneigjast að,— það kæfir niður kals og ama, ett knýr menn til að fylgjast að- þó verksvið vkkar virðist lítið bið vinnið samt í þessa átt og eftirdæmin öðrum býtið, eins þeim, sem látast standa hátt og þykjast leiða litblint mengi ltfsins himnesku vötnum að og t grashaga gróið vengi, sem gefst þó stundum alt annað. Haldið því, systur, sömu stefnu og sinnið heimskra dómum lítt, daglega sjátrm dæmin gefnu — dárlega sem að virðist títt —, að lasta sumt, sem lofsvert sýnist, leiðenda stundum verk sem er ; við hvað kærleikans kraftur týnist en kulda-þráttan eftir fer. þið knátt starfandi konur, mæður sem kærleiks myndið félagslíf, þar andinn göfgi athöfn ræður og alls hins góða reynist hlíf, — kærleikans Gttð vér beztan biðjum að blessa ykkar félagsstarf, og móti heimsku öfga hryðjum örugga veita hjálp, ef þarf. Af því fer með eliga lygð allir mega vita : að Grautar-Halli í Gardar-bygð gerði þetta rita. • * • Á næstliðnu sumri var ég búinn að hripa upp framanritaða grein og hendingar, þó að ég fyrir dof- inskap og aðgerðaleysi væri ekki btiinit að koma {æssu á það fram- færi, setn ég hafði ætlað, — þegar við gömlu hjónin þann 27. sept- ember vorum á ný endurvakin af mannúðar kærleiksanda margra manna hér í bygðinni. Komu þá heitn til okkar konurnar Steinunn Guðbrandsson og Ilildur Jóhann- esson, og sögðu að við værum beðin að ganga með þeim í næsta hús, til að drekka þar kaffi. þegar þangað kotn, var þar tnannfjöldi fyrir, og stuttu eftir að við vor- um þangað komin, afhent Stefán Evjólfsson okkur 33 dollara pen- irtgagjöf frá þessu þar saman- komnu fólki, méð nokkrum hlýj- um og þægilegum orðum. Líka af- henti féhirðir kvenfélagsins, Mrs. F. Bergmann, kontt tninni 10 doll- ara gjöf frá kvenfélaginu. Var síð- an sezt að veitingum, sem fólk þetta hafði flutt með sér ; af því fólk þetta vissi, að húsakynni vortt lítil hjá okktir, fékk það léð hús til þessarar heimsóknar hjá heiðurshjónunum Guömundi Dav- íðssyni og kontt hans, sem líka taka fyllilega þátt í þesstt. Nokk- urtt seittna vortt okkur afhentir fimm dollarar af fjórum persón- um, sem ekki vissu fyr en á eftir af heimsóktt þessari. — þó fleira af þessu fólki væri úr I/úters-söfn- uði, skal þess getið, að nokkrar persótmr vortt líka úr Gardar- söfnuði. þettað kom okkttr svo óvænt fyrir, að við gátum ekkert verð- ugt þakklætisorð sagt ; en nú sendttm við þessutn göfuglyndu mannvinum innilegasta þakklæti okkar, og um leið óskum við með hrærðum hjörtum, að Guð blesst og farsæli Gardar-bygð og hina kærlciksríku ibúa hennar ttm vfir- standandi og ókominn tíma. 4. janúar 1912. Guðmundur ólafsson Atina M. ólafsson. IvENNARA VANTAR við Reykjavíkurskóla, No. 1489, til að kenna í fjóra mánuði, frá 1. marz til 30. júní. Kennari þarf að tiltaka aldur, mentastig og kaup það, sem óskað er eftir. Einnig væri æskilegt, að hann gæti kent söng. Tilboðum veitir undirritað- nr móttöku til 10. febr. næstk. Reykjavík P.O., 27. des. 1911. ICRISTINN GOODMAN, Secy-Treas. s K R I F T Remington Síandard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaCar jöfnum hðnd- um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REIYIINQTON TYPEWRiTER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg, Manitoba Meft þvl aö biðja fpfinlega um ‘T.L. CIGAR,” )>á ertu vias aö fá átfmtan vindil. T.L. - t;.'M íi. -m •í . »7>:’ 2--* ___:.;.22 , ^ a'HIO.I MAIIE) Westcru t'ignr Factory ThoDias Le«, eieandi Winrinipeg; STRAX; í cltifr er bezt að fierast kaupandi að Heimskrinfrln. Uhð er ekki se'nna vœnna. LIMITE XD 50 Pi incess St, Wiimipeg VERZLA IVIEÐ Nýia og biúkaða öryggis skápa [safes]. Ný og brúkuð “Cash Registers’’ Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, ' VÉR BJÓÐUM YÐUIi AÐ SKOÐA VÖRURNAR. S y 1 v í a 197 Ungfrú Brown var að sínu leyti hálf öfundsjúk yfir fegurð Sylvíu, en gat þó sagt : ‘þér hafið verið á skemtigöngu me'ð bróður yðar’. ‘Já, með Jack’, sagði Sylvía kuldalega. ‘það hlýtur að vera mjög eintnanalegt hér, svo langt írá þorprnu?’ ‘Nei, þvext á móti. Við kunnum vel við okkur hérua’, svaraði Svlvía svo styttingslega, að Marv var.ð hverft við. Presturinn varð svo hrifinn af samtali sinu við Neville, að hann tók ekki eftir því, hve illa meyjun- t>m kom saman. Hann kvaðst vonast eftir því, að sjá Neville í kii;kjutjaldinu sínu við næstu messu. Loks gengu þau á hurt, Qg Neville, sem þótti vænt um að tala við göfugiQentii, fylgdi ]>eim ósjálfrátt. Sylvia stóð kvr og horfði á eftir þeim, gekk svo inn, settist on- huídi andlitið með höndum sínum. Neville var.ekki kominn langt, þegar hann sakn- aði Sylvíu, og nam staðar. ‘Eg má ekki láta systur mína vera einsamla', sagði hann. ‘Nei', sagði presturinn. ‘Við megum þá vona, að sjá yður við messu á sutimidaginn, ásamt systur yðar ?’ ‘Já’, sagði Mary- ‘Ég vona þér komið með , hana, hún er svo falleg’. ‘Já, er hún það ekki?' sagði hann. ‘Eg mun koma með hana. . Góða nótt, ungfrú Brown’. Hann þrýsti hendi ltennar, en hún roðnaði og leit feimnisfega til hans. ‘þessi ungi maður er göfugmenni’, sagði prestur- , iun. 'það er eitthvert leyndarmál bttndið við veru hans hér’. Ungfrú Brown furðaði aig ltka á .því, að hitta slíkt göfugmenni hér, og bæöi á leiðinni heim og 108 Sögttsafn lleimskringlu fy-rri hluta nætur var hún að hugsa ttni þenna unga, fagra mann. , , Neville hljóp í spretti heim að kofanum, en Syl- vía fékk samt tima til, að standa upp og þttrka tár úr aitgum sínuni, áður en hann sæi þau. ‘Snoturt fólk, Sylvía', sagði hann glaðlega. — 'J>að er langt síðan ég hefi talað við prúðmettni. Eg lofaði að koma til kirkju á sunnudaginn’. ‘Já, þú getur farið, Jack’, sagði hún. ‘En ég —’ hún leit á kjólinn sinn. Neville sá augnatillit hennar, og skildi strax, hvað það þýddi ; hann ásakaði því sjálfan sig fyrir athugaleysi sitt. XV. KAPÍTULI. Jack heitnsækir gullnemaþo r p i ð. Hann sagði þá ekki neitt, en morguninn eftir fór hann ofan í þorpið og kevpti kjólefni og hatt, eins líkt Mary Browns eins og hann gat fengið. ‘Líttu á, Sylvía’, sagði hantt og lagði böggulinn á borðið. ‘Ujér er efni í kjól og nýr hattur ; ég gat ekki fengiö tilbúinn kjól, en af því þú ert svo lipur við alt, hélt ég að þú myndir geta saumað hann sjálf. ‘Ó, Jack’, sttgði hún svo innilega, tók pakkann o<r fór með hann inn í herbergi sitt. Meðn Neville borðaði morgunmatinn, var hann kátur og fjörugur. ‘Eg ætla að fara yfir fyrir hæðirnar, án þess nokkttr sjái mig, og býst ekki við að koma áftur fvr S y 1 v í a 109 en dimt er orðið ; ég vona, að þú verðir ekki hrædd, þó þú verðir ein heima í dag’. ‘Eg er al’.s ekki hrædd’, sagði liún. ‘Lánaðu ntér eina af skammbyssunum þínutn, og þá skal ég gæta mín og Meth’. Hann lét skot í skammbyssu og fékk henni. ‘þú hefir meiri djörfung en nokkur önnttr stúlka, sem ég hefi þekt’, sagði hann. ‘Meiri djörfuttg en Mary Brown?’ spttrði hún glaðlega. Hann hló. ‘Mary Brown ? Hún er alveg eins og mús. Hún myndi varla vita, hvað hun ætti að gera við skamm- byssu, þó hún liefði liana’. ‘En ég veit það’, sagði Sylvía, ‘sjáðu’, hún opn- aði dyrnar og skatit á stóran stein í hæfilegri fjar- lægð. ‘Agætt’, sagði Neville. Skömmii síðar fór Neville, og Sylvía vann af kappi allan daginn. Meth hjálpaði henni, og gat ekki látið vera að dást að fimni hennar. ; ‘þú gætir orðið ágæt sautnastúlka, Sylvía’, sagði hún. ‘þetta er ekki fyrsti kjóllinn, sem ég hefi saum- að’, sagði hún,.‘en ég vil að það verði sá fallegasti, því þetta er fvrsta gjöfin, sem ég hefi fengið frá Jack’. ‘Ó, láttu þér ekki detta í hug, að hann taki eft- | ir þyí. það gera karlmenn aldrei. Vittu nú bara’. Neville kom aftur i rökkrintt, og var mjög þrevtt- ttr. Svlvía var ekki inni, þegar hann kom, og þess vegna spurði hann eftir henni. ‘Hún kemur bráðum', sagði Meth. Hann fór út og þvoði sér og kom svo inn aftur 110 Sögusafn Ileimlskringlu meðan hann var að þurka sér. En hann hætti því skyndilega, stóð og starði á þá sýn, sem bar íyrir atigu hans. Uökkleiti kjóflinn sýndi fagra vaxtarlagið, sem gamli kjóllinn hafði að nokkru leyti hulið. Hárið hékk nú ekki latist, en var sameinaö í tvær stórar fléttur. þetta var Sylvía í sinni réttu mynd. Neville horfði alveg hissa á kjólinn hennar, svo á hárið og seinast á andlitið. ‘Ilamingjan góða, Sylvía’, sagði hann. ‘Hvað þú ert orðin myndarleg og fögur, og það á einuan degi’.^ ‘Kjóllinn er fremttr lítilfjörlegur’, sagði hún dá- lítið skjálfrödduð, því aðdáun hans snerti instu strengi hjarta henníir á þann hátt, sem hún hafði ckki áður orðið vör við. , ‘Líkar þér hann, Jack?’ ‘Líkar hann ? Hann er aðdáanlegur’. ‘Ekki eins fínn samt og kjóllinn hennar Mary Brottvn’, sagði hún og leit niður. ‘Marv Brown? þú ert alt öðruvísi en hún. ‘Já’, sagði hún og stundi. 'Já, þú ert sólin, en hún er tunglið’. ‘þökk fvrir það, Jack, en sttmir kunna betur við tunglið’. ‘Mér líkar hvorttveggja vel, hvort á sínum j tíma’, sagði hann hugsunarlaust. ‘Lofaðu mér að sjá þig frá öllum hliðum. þú ert óviðjafnanleg. þú vekur aðdáttn á sttnnudaginn. Já, þú ert lipur stúlka, Sylvía ; ég er hreykinn yfir þér’. Tár komu í atigtt hennar, og þegar hann sá það, laitt hann niðttr og ætlaði að kvssa hana. Hún lét varir ltans nærri því snerta sínar, en þá vaknaði eitthvað ltjá henni, — eðlishvöt konttnnar, skírlífis tilfinningin, sem er perlan, fegursta unaðsemdin við

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.