Heimskringla - 18.01.1912, Page 5

Heimskringla - 18.01.1912, Page 5
HEIMSKRIN GLA VVINXIPKG, 18. JAN. 1912. 5. BLS. Opna bréílð og S. Sigurdson. Hr. ritstj. Hkr. Ég haföi ekki ætlaö mér að gera sveitarpólitik okkar að blaðamáli, en vegna þess að gagn- sækjandi minn í síðustu kosning- um, Mr. S. Sigurdson, liefir fundiö hvöt hjá sér að ræða sveitarmál, og fylkispólitik í sambandi við þau, eins og sést á “Opnu bréfi” til Mr. Steíáns GuÖinundssonar, Ardal, sem birtist i Lögbergi 22. des. síðastl., en sem samkvæmt innihaldinu virðist að betur hefði átt við, að væri stílað til mín, — verð ég að biðja yður um rnm i blaðinu til að fara um það nokk- urutn orðum. J>eim, sem þ e k k j a Mr. Sig- urdson, kemur ekki óvart, þótt hann fari meö rangan málstað, né að hann beri lítið skvn á sveitar- tnál. það var svo marg-sannað á fundunum, sem haldnir voru fyrir kosningarnar. Hann kvaðst t. d. ekki ætla að stjórna sveitinui, ef hann kæmist að, meö sveitarráð- inu. Ónei. H'eldur ætlaði hann að gera þaö með átta — secxtán — tuttugu og fjögra — og þrjátigi og sex ára gömlum vinum sínum 'f ásaant svo mörgum fleiri lokleys- nm, sem of langt yrði að telja upp. Ef heitið gæti, að hann tal- aði nokkra pólitík, þá var það fylkis- og ríkis-pólitík, og í sam- bandi við það taldi hann sér til gildis flest fjárframlög fylkisins til sveitarinnar fyrr og síðar. Hann kvaðst hafa útvegað Bifröst-sveit af fylkisfé áriö 1909, þegar hann var oddviti, vfir $2000.00, og var alveg ófaanlegur þá — eins og hann er ennþá í ‘‘Opna bréfinu” — að vilja láta koma fyrir sig vitinu meö, að ft'lkið hefði lagt sveitinni $1000.00 til vegagerðar á því ári, eins og eftirfylgjandi bréf sýnir : “Hnausa, Jan. -fth 1912 S. Thorvaldsshn, Esq., Icel. River. My dear Mr. Thorvaldsson. Replying to yours of rccent date with respoct to grant made bv the Provincial Gov. to this Municipality for road work during the year 1909 and paid to the Municipal Treasurer I beg to in- form you as follows : It appears that the Provincial Government granted during the year 1909 for road work One thousand dollars, the first of which was paid Oct. 25th ’09 — Synoptic Cash Book page 14. The latter tý was paid Jan. 20th 1910 — Synoptic Cash Book page 35. Yours very truly, B. Marteinsson, Treasurer”. þessir $591.13, sem lagðir voru í Vidir-vcginn Tp. 23—2 E., voru veittir, unnir og borgaöir 1910, — árið eftir Mr. Sigurdson fór úr oddvitastöðunni. Mr. T. Ingjalds- son, sveitarráðsmaður, var kosinn á ijölmennum fundi í Vidir-bygð snemma á því sumri til að fara á fund ráðgjafa opinberra verk-a í því skyni, að útvega þetta fé, og honum var gefið loforð fyrir þess- ari veiting. En hvort Mr. Sigurd- son hefir að þarflausu veriö að rekast i þessu máli i því skyni að hjálpa Ingjaldson læt ég ósagt. J>að er eins með þessa $652.00 upphæð í Tp. 21. Hvorki sú tipp- hæð né nokkur önnur var u nn - i n innan Bifröst-sveitar árið 1909, þegar S. Sigurdson var odd- viti. .Svo er einungis norður helm- ingur af því Tp. í Bifröst, röö 1, 2, 3 og 4 austur. Hinn helmingur- inn er í Gimli-sveit. J>að virðist, eftár “Opna bréfinu að dæma, ekki vera úr vegi að miuna hann á, hvar landamerki Bifröst-sveitar eru aö sunnan, næst þegar hann fer um sveitina. Og líka, að það er “Local Option” í Bifröst. það lítur annars svo út, að höfundur “Opna bréfsins” sé orðinn svo vanur við, aö tala “gegnum' hatti inn” sinn, að hann finnur nú ekki vitund til þess. Ég held, að eftir að hafa lesið bréf sveitarskrifarans hér að ofan, þá sé ölltun það ljóst, að eintmgis $1000.00, en ekki meira, var veitt og unnið af fylkisfé, og sem fór í gegnum féhyrzlu Bifröst-sveitar jtað ár, sem S. Sigurdson var odd- viti. Ég gerði þessa staðliæfing á fundinum, og hún er ómótmælan- leg. Mér dettur ekki í hug, að draga af honum neitt af því gagn- lega, sem ltann kom í framkvæmd. Kn þótt hann gæti ekki gert e i n s v e 1. og ráöiö, sem tók við á eftir liomnn, þá ltafa jafnvel stuðningsmenn hans hreint ekki vonast eftir né búist við þvi. Enda hvað snertir fylkisveitingar liafa þær veriö stórum mun meiri árin 1910 og ’ll, og honum að þakkalausu. þingmaður þessa kjör- dæmis, Mr. B. L. Baldwinson, hef- ! ir fylgt umbótakröfum sveitar- ' ráðsins fram við fylkisstjórnina af ; mestu alúð og einbeittni, og fyrir | það hefir hann eindregna samhygð | ráðsins og annara sveitarbúa- Um $1500.00 veitinguna til sveit- arinnar hefi ég það að segja, að | bréfið frá C. H. Dancer gefur ekki 1 til kynna, að féð hafi ekki verið veitt. Mr. Sigurdson ætti að vera | kunnugt um, að skrifstofuþjónar stjórnarinnar vita oft ekki, hvað fer fram á milli ráðgjafanna og 1 annara manna í opinberum stöð- um, og ekki jafnvel Mr. Dancer, þótt hann sé skrifstofustjóri á op- inberra verka deild fylkisins. J>ess- ir dalir eru veittir til vega í sveit- inni af Hon. R. Rogers, og verða borgaðir tafarlaust, Jægar búið er að vinna fyrir J>eim, eins og áður liefir verið ráðstafað. Ég get ekki skilið við þessar línur, án Jæss að minnast á ttpp- haf og endi “Opna bréfss”, þar sem kjósendum sveitarinnar er al- tiðlega þakkað fvrir að “losa” S. Sigurdson frá oddvita-stöðunni. TCn svo virðist, sem jólagjafir burfi ekki vandaðar nú á dögntn, bar. sem hann í gleði síns hjarta bakkar kjóscndum sveitarinnar fyrir að hafa hafnað sér. Eu þess': vautraustsyfirlýsing á S. S. hefir fallið í góðan jaröveg og verið með “þakklæti meðtekin”. Litlar þukkir viröast stuðnmgsmenn hans fá, en andstæöingarnir, sem tiröu fleiri, mega “halda tilgóða”. Ekki þarf S.S. aö kvíöa því, aö ég muni leita hjálpar til sín með að efua loforö mín við gjaldendur sveitarinnar. J>að væri þó að fara í “geitarhús til að lcita ttllar". Svo vil ég taka J>etta tækifæri til að votta mitt alúðarfylsta ]>akklæti til kjóseudanna í Bifröst- sveit fyrir hið drengilega fylgi, sem þeir veittu mér við þessar kosningar ; og einnig fullvissa þá uni, að ég ætla mér að efna JtaS loforð, sem ég gaf Jjcim ; Að vinná af alefli að velferðar og framfaramálutti sveitarinnar á Jtessu nýbyrjaða ári. S. THORVALDSSON Icel. Ki\ er, 5. jan. 1912. Menningarfélagsfundur. A Meuniugarfélagsfundi 10. janú- ar 1912 flutti herra Steplien Thor- son erindi um “Uppruna hins illa” Ræðum. kvaðst ekki hafa reglu- legan fyrirlestur að flytja, en liefði látið tilleiðast, með stuttum fyr- irvara, að hefja umræður um þetta efni á þessum fundi, vegna )>ess, að enginn af þ«im, er félagið á von á fyrirlestrum frá, heföi verið tilbúinn fyrir Jjetta kveld. J>etta crindi, setn hann flvtti hér í kveld, væri ekki gagnlegt eða arðvænlcgt, en hann vonaði, að úr )>vi vrði bætt af )>eim, sem. sem tækju þátt í umræðunum á eftir. Fvrst er aö rannsaka, livað mik- iö felst í hugsjóninni sjálfri : Er ilt til? Margir hafa neitað, að ilt væri til. J>aö, sem svo væri kallað, væri ímyndun í sjúkum hugsunar- hætti ; en ef sjúkur lmgsunarhátt- ur er til, þá er hann illur Christ- ian Scientists neituðu, að hið illa væri til, eða nokkur sjúkdómur ; veikindi værti aöeins áhrif á lík- amlegt efni nf sjúkum hugsuttar- hætti. En ef líkamlegt efni væri móttækilegt fyrir sjúkdóm, þá er það ekki aö öllu levti gott. Björn Gunrl iugsson, höf. Njólu, “spekini’-urinr meö barnshjartað”, hcfði veriö einn af þeim, sem hald- ið hefði því fratn, að liið illa væri að eins vöntuu gæöa. J>aö illa væri aðeitts neikvætt, en þaö góða jákvætt ; eins og t. d. kuldi væri ckkert i sjálfu sér nema vöntun h'.ta. Myrkrið ekkert nema vönt- un ljóss. Hitinn jákvæður, kuldinn neikvæður ; sömuleiðis ljós já- kvætt og myrkur neikvætt. — En þessi skoðun á ilht og góðu er ekki rétt ; hitinn er góður, )>egar hann er mátulegur, en illur, þegar hann brennir og eyöileggttr heilar borg- ir. Ef hann er jákvæður, þegar hann gerir gagn, þá er hann líka jákvæður, þegar ltanti gerir skaö;v. Mátulegur hiti og mátulegur kuldi er alv.eg það sama. Ljósið væri gott, þegar þaö væri mátulega sterkt fvrir sjón vora og til að viðhalda lífi og verma ; en til væri svo sterkt ljós, að það mvndt blinda hvern, sem í það liti, vætt þá skaðlegt. Vissulega er ilt til. Allir hafa ctiö af skilningstrénu og þekkja gott og ilt. Allar verttr gera grein- armun góös og ils, alt frá marg- littu til höftiðengils ; en engin vera, sem hefir veriö sköpuð, kann að ölltt leyti að gera greinarmun góðs og ils. Ekkert væri tíl án orsaka. Ilver væri orsökin ? Svörin væru “the- ories” (tilgátur) á mismunandi gildum rökum bvgðar. Svörin væru aðallega tvenn : aitnað frá gttðfræðinni, hitt frá heitnspekinni. Alt, sem hann hefði lesið um þetta efni á guðfræðislegum grund velli næði skamt ; það væri sneitt hjá spurningttnni, en farið út i aðra sálma. Samkvæmt “rétt- trúnaðar” keiiningunni er til al- máttugur, algóður og allstaðar nálægttr guð ; hann skapar heim- inn og vora fý'rstu foreWra og set- ur þatt í aldingarðinn Eclen. J>ar er ekkert ilt til, lambið og ljónið búa þar saman ; höggormurinn tælir Evu, — og hún iklæðist fikjuviöítrlaufi. Seinna er okkur sagt, að höggormurinn hafi verið tljöfullinn, og að hantt hafi verið lvgari og lýginnar höfundur frá upphufi. Gerttm nú ráð fvrir, aö frívilji sé til, og aö hver og einn sé sið- ferðislega ábyrgðarfullur fyrir gerðttm sínttm, — en liitt segði sig sjálft, aö vér værum ekki og eng- inn væri andsvarlegur fj'rir því. hvernig hann er fæddttr ; og hafi djöfullinn f r ét tt p p h a f i verið lygari og manndrápari, )>ét hefir hann verið skanaður ]>annig, og ef skapaður, þá nf gttöi. J>ctta kem- ttr í mótsögn við þaö, að gttð sé algóðttr. Ef djöfullinn er óskapað- ttr — hefir veriö til frá eilífð — leiðir það til þess, að til sétt tvær vcrtir, — önnur il', hin góð ; guð bá ekþi lengttr almáttugur. Ef báðar þessar verttr ertt jafn mátt- tigar, öntiur stýrði því góða, hin bvf illa, — stæði a1t kvrt, fratn- för ómögttleg. Ef því illa veitir stunditm betur og stundum því góöa, ]>á er önnur verati aö batna — hin aö versna. Orthodo\,ian hef- ir stuiulum orö á þvf, að heimur- inn fari versnandi ; ef svo er, — hver er þéi að vinna ? Kvaðst ræðum. nú ætla að víkja að spursmálinu á lieimspekilegum grundvelli. Ilvað er það ill’a ? Gumir hafa sagt, að ilt væri ekki til, netna í snmbatidi við manninn. J>etta væri ekki rétt, maðurinn væri of hátt settur. Vér sæum þessa dagana. hvernig vesalings spörfuglarnir liryndu til jarðar í frostgrimdinni, þó sagt hafi verið, að enginn þeirra félli til jarðar án vilja vors himneska föðurs ; sá vilji væri sér torskilinn. IIiö illa cr ávalt í sam- bandi viÖ eitthvaö lifandi. IIiö illa er það, sem hindrar þroska og evktir hrörnun ; alt, setn getur þroskast og hrörnaö, cr háð illu og góðu. Ef til er vera, sem er óbrcvtan- leg, sem ekki er háð nokkttrri um- breyting eða umbrevtingarskugga, — þá getur sú vera ekki reiðst, ckki liægt að þóknast lienní ; hún gctur ekki hrörnað og ekki þrosk- ast. 111 eða gott væri þannig veru óviökomaitdi. Takmörkuðutn skiln- ingi væri slíkt óskiljanlegt. Ilt er ójafnvægi : Of niikill hiti illur ; of tnikill kuldi illur ; mátu- legur hiti og mátulegur kuldi væri alveg hið satna. Jafnvægið gott. f)f tnikil áreynsla eyðileggur ; of lítil sömuleiðis ; mátuleg á- reynsla þroskar og er góð, o) mik- il eða of lítil — ill. Siðferðislegt jafnvægi er það góöa. Alt siöferði b\-ggist á tveimur hvötum : elsk'u og liatri, eöa i ratininni ekki neiga á einni hvöt— elskunni, því liatur er ekki annað en clska farin yfir jafnvægiö. Hat- ur er mótma’li gegn framkomu þess, sem liataöur er. Fvrsta til- finningin er sjáHselskati ; án þess- arar eölishvatar er ekkert líf til. J>egar lífiö hækkar, kemur foreldra ástin, hún stendur næst sjálfselsk- ttiini. Dýr eða menn í félagslífi elska flein ; velferö einstaklingsins komin undir velferð heildarinnar. Ast á öðrum stundum svo mikil, að vér hötum ranglátlega aðra. fíll illverk eru ást í ójafnvægi. Öll framþróun er komin tindir tveim atriðum : ættgengi og Irábrigö- um. Kf ekki væri ættgengi, væri alt á ringulreið ; menn gætu fæðst <tf ösntim og asnar af mönnum. Væru engin frábrigði, værum vér cnn eins og vorir fvrstu foreldrar — marglitturnar. Frábrigði stafa af breyttu um- liverfi. Ef engin frábrigöi, væri cngin framför eöa brevting. J>að kostar stríð, að ná framförum. Ji.aö kostar stríö, aö hindra lirörn- un. Ef alt væri í jafnvægi, væri ekkcrt stríð og enginn þroski. J>aö illa er samfara þroska og framförum. Ilugsum okktir að ekkert ilt væri til. Er J>á eftir tiokkrtt að keppa ? Vér stæðum þá kvr. Eyðikgging hins illa yrði tor- tíming vor. Höfundur tilverunnar er höfundur hins illa, ltver sem liann er. Kæðumanni var greitt þakklæt- isatkvæði. Nokkrar umræður urðu á eftir. Scra Rögnv. Pétursson lét í ljósi þá skoðun, að til væri bæði “ab- solute” gott og “absolute” ilt, — “absolute" lvgi og “absolute” sannleikur, og ilt gæti verið í satn- bandi viö ileira en dýr og ínenn.- J>að getur verið gott og ilt í sam- bandi við hnöttinn, sem vér byggj- um, eða sólkerfin, í öðrum skiln- ingi en fyrir menn og dýr. Kann- ske alt hafi einhverskonar l'f. þorsteinn Björnsson, cand.theol., áleit að ekkert “absolute” ilt eða gott væri til í tilverunni. J>að góða og illa væri aðeins “relative” — sumt væri gott á einum tíma, ilt á öðrum ; sumt væri einum gott, en öðrum ilt. Kenningar guðfræðinnar um uppruna þess illa virtust sér vera hjátrúarkend- ar og barnalegs eðlis og lítt mark á þeim takandi. Einnig tóku til máls : Séra Guðtn. Árnason, Skapti B. Brynj- ólfsson, Hallur Magnússon, Sig. Helgason og fleiri, og að síðustu málshefjandi, sem svaraði nokkr- um spurningunt. FRIDRIK SVKINSSON, ritari Skyrsla yfir starf North Star smjörgerðar- félagsins fyrir árið 1911. Kostnaður viö starfrækslu : Rjó|maflutninjgur ........ $996.74 Tilbúningur á smjöri ...... 639.95 j Kassar og utnbúöir ...... 435.97 I Sýra og litur ........ ■... 30.00 ís ........................ 144.35 I Salt .................... 119.92 Eldiviður og olía .......... 52.54 Flutningsgjald á smjöri ... 93.12 Viuna við að ltalda köld- í um “freezer” .......... 69.80 Eldsábyrgð ................ 147.95 Rentur af lánum ............ 63.25 Laún ritara og embættis- | manna .................. 189.00 llækur, ritföng og frímerki 23.32 I Vinna við að selja og af- ! henda smjör ............. 23.50 Geymsla á stnjöri i W'peg 21.92 Rentur af stofnfé (Stocks) 54.95 Alls ............ $3271.48 A árimt var byrjað að búa til smjör 1. maí og liætt seinasta septembcr. Á )>eim tima voru bti- in til 56;734 pd. af smjöri, sem scldnst fvrir $14,259.41. Af því var borgað til Jæirra, sem lögðtt til rjómann....... $10,642.91 Borgaðitr kostnaöur við starírækslu (sjá hér að framan) ..........t......... 3,345.02 .............. $14,259.41 Framnes, Maii., 12. jati. 1912. JÓN JÓNSSON, Jr. Fréttabréf. FOAM LAKE, SASK. 9. jan. 1912. lléöatt cr aö frétta bærilega líö- an meðal landa yfirleitt. Kuldi hefir orðið tnikill nú um hálfsmánaðar tíma og hefir mörg- um orðið óiiotalega kalt og margt nefiö frosið. Kornhlöður allar troðfuHar fyr- ir löngu, og fá “kör” fáanleg fyrir bón eða betaling. l’róf. Sv. Sveinbjörnsson kom liingað þann 24. f.m. og heíir dval- ið hér að mestu síðan. Hann hélt samkomu hér þann 28. f.m.. fór svo til Leslie þann 30. og svo til Wynyard J>ann 5. þ.m. í sömu er- indum, og var allstaðar vel tekiö. Margir koniu langar lciðir tii að lilvða á hann, og mun óhætt að segja, að kærari gestur hafi ekki ferðast hér um. Honum var að skilnaði lialdið heiöurssamsæti hér og lagði hann svo af stað til vkkar í Winnipeg þattn 8. þ.m., óg efast ég ckki um, að þiö takið vel á móti honttm, því það á hanti skilið fvrir starf sitt þjóð vorri til frægðar. Ekki nenni ég að kjökra við þig út af kosningunum í haust er leið, því þar fékk að mtnu áliti sá skell sem skvldi, og )>að er von- andi, að canada þjóðin liði aldrei nokkurri stjórn átölulaust að sóa milíónum af landsins fé í g a g n s 1 ti ii s a n herflota og ó - n v t a r stórbrýr. J.J. ISLENZKAR BÆKIJR 'HÉÉWÉMMHMIÉJÉIÚIjlLÉa»l' Eg undirritaður hefi til sölu ná !ega allar ísVen/kar bækur, setn rj? eru á markaðinnm. og verð af hitta að T.undíir P.O.. Man. Bendið pautatiir eða finnið. Neils E. Hallson. Það er alveg vrst að það l'o,'gar sig að auglýsa í I loivnskringlu l lM-H- H-H-H-H H-H-l-kH TIL Mr. og Mrs. S. Sölvason á gullbrúðdagsdegi þeirra 1911. | Skein við björtum Skagafirði , skraut um heiðan vonar dag, dísir lauds og svanir sungu sigur lilýjan gleði brag ; saman ræddu svcinn og meyja, ’ sóru dýran trvgðar eið, » til að vígja hönd og huga | helgri sátt á æfileið. Gegnum vors og sumar sælu, , sorta hausts og vetrar þraut, ’ hefir tímaHs hjólið runnið ,, hálírar aldar sigur-braut. ' Eimþá vinir ljúfir leiðast, lífsins herra studdir mund ; enn er frútt og heitt í hjörtum heilagt blóm frá æsku stund. Löng er gengin braut, að baki brosir endurmimiing kær ; haustsins sól á sarnbúð vina sigur-roða helgum slær. , Göfug hjón að gullnu marki gæska drottins hefir leitt, — gefið þeitn i þraut og gleði þrótt og dygð að vera eitt. Göfgi maðut, góða kotía, gæfá lands og þjóðnr Stoð, þinni breytni lielgast húsið hæsta lífSitls skyldu boð, löhg og fögur sambúð setur sigurmark á efsta tihd, það er óður eilifs íriðar, allra dygða fyr'irmynd. Lifið heil ! Og hjaítans þakkir hafið fyrir unnið stríð ; börn og vinir heilum huga heiðra ykkar merkis tíð, Helgið daginu hjóna gleöi, — hæstu lífsins sigur-gjöf. Skagafjarðar æsku ylur orni haustsins leið að gröf. J/ MAttKÚX.SOX. F+-Í-V-S*JIS-F -M ! ; TILKYNNING H"-* með tilkynnist, að óft undirskrifaður hetí keypt matvðruverzlnn herra Jóne Finnlioga- sonar, á homi Sargent og V efoi* Str., og farinn að verzla þar. Ég vona að landar míilir l&ti mig njóta 8»">mu velvildar og fyrirerun.ni mino, og mun ég gera mér far um að gera þá ánregf'a. Eg s'el vörur míiiar tueð því lmgstá verdi »em fáaulegt er. BRYNJÓLFUR ÁRNASON. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver mauueskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér hver karlmaður, sem orðinu er 1? ára, hefir lieimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlundi í Manitoba, Saskatehewan og Al- berta. Umsækjanditm verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrif.stofu í þvi héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða sj'stir umsækjandans sækja um landið fyrir hans ltönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex tnánaða á- biið á ári og ræktun á lattdinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er tttinna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum liefir landuem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu t 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim títna meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- hréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Laudtökuniaður, setn hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur kej’pt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Miuister of the Interior. 1<")N JONSSON, járnsmiður, aO 790 Notre Datne Ave. (horni Tor- onto íít.) gerir við alls konar katla. könnur, potta og pönnur fvrir konitr, og brýnir hníía og skerpir sagir fvrir karlmenn. — \lf vel af hendi levst fvrir litls borgun. JÓN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns guflstáss og býr til samkvæmt pöntunúm. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fvrir $1.25. Hefir þú borgað Heimskringlu ? < H-i-H-H-l-H-H-I-I-I-I-I-'-H-I-hfl-H-l-I-I-I-H-H-H-H"!-!-!’

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.