Heimskringla - 18.01.1912, Qupperneq 6
-
6. Bls.
WINNIPEG, 18. JAN. 1912.
HKIMSKRINGLA
Sérstök PIANO sala
PAÐ ER SJALDGCEFT Aö McLEAN
HÚSIÐ HALDI SÉRSTAKA ÚTSÖLU
en stundum er þaö NAUÐSYNLEGT
öll neðangreiudPiauos hafa verið tekinsetn
part borguo upp 1 Ný Heintzman & (lo.
pianos ok Player Pianoa, þan eru lítiö
brúkuö og í bezta ástandi. Vér tökurr þau
aftur á sama veiö. sem þau eru na »eld
hvenar sem þér kaupiö nýtt Piauo eöa
Player-Piano.
KOMIÐ OO SKOÐIf) I»AL'
Hardman, New York, áður $550. nú $275.CO
Eatey, New York, áður $500. uú $250.00
Stark, Chicago, áður $450. nú...$250.00
Hallett-Davis.Boston.áöur $550. uú $275.00
Mayer & Weber, áöur $500. nú... $275.00
Jacob Dahl, Chicago. áöur$ti5. aú $250.00
QŒTIÐ pbssarak kjörkaupa
SttLU
Skrifið, sfinið eða fónið í dag.
Skriflegar pantanir fljótt
afgreiddar.
| firC? UMITED^
'Z&íi
J. W. KELLY. J. REDMOND og W J.
ROSS, oinka eigendur.
Winnipeg mesta Music búð.
Cor. Portagie Ave. and Hargrave Street.
Fréttir úr bænum
i
' Munið ettir miösvetrarsamsæti
I ‘ Ilelga magra”, sem haldiÖ verð-
i ur í Manitoba Hall þriðjudags-
; kveldið 13. febrúar. J>að verður
í betra en nokkru sinni áður.
Herra Helgi F. Oddson, frá Cold
t Springs, Man., kom bingað á laug-
| ardaginn með konu sína til lækn-
inga viö augnveiki. Gefa læknar
henni góða von um bata, og varð
hún eftir undir læknishendi eins
bezta augnalæknis borgarinnar, en
hr. Oddson fór heimleiðis aftur á
þriðjudaginn. Mrs. Oddson heldur
til hjá II. Anderson, 658 Burnéll
St., meðan hún dvelur hér í borg.
j Landar ættu að fjölmenna á
Piano Recital það, sem ncmendur
Jónasar Pálssonar, söngfræðings,
ætla að halda á mánudaginn kem-
ur, Aðgangur er ókeypis.
Slæm misprentun var í síðasta
hlaði i skemtisamkomu atiglýsingti
Únítara. J>ar stóð, að skemtisaim-
koman vrði haldin fimtudagskveld-
15 18. febrúar, í staðinn fyrir
fimtudagskveldiö 18. janúar. þessa
eru landar beðnir að minnast, og
sækja vel þessa samkomu, sem
haldin verður í kveld (fimtudag
18. janúar). I’rógram er gott, eins
og auglýsing á öðrum stað hér f
blaðiiju her með sér, ojr ókevpis
veítingar á eftir,
HAFIÐ ÞER SOLU-VERÐLISTANN
EF EKKI
SKRIFIÐ STRAX—HA.NN ER GEFINS !
Vor mikla hálfsíírs sala er miklu fjðlbreyttari en nokkru sinni áður. Byrgið yður meðan
salan varir. Vér ábyrgjumst að jgera yður ánægða eða að senda andvirðið aftnr. PANTIÐ
SNEMMA, Sumar af vörutegundum vorum eru takmaikaðar, og fara fljótt.
Verðlistinn
Sérhver hygginn
húsi&ð.andi ætti að
eiga eintak af “Semi-
Annual Sale Cata-
logue” vorum. Haf-
ið þér fengið eiim ?
TRYGGING VOR. Pantið snemma
Vér ábyrgjumst að sérhvað er eins og því er
lýst, og ef þér eruð ekki ánægðir, fáið þér
peninga yðar aftur ásamt flutningsgjaldi báð-
ar leiðir. Vér tryggjum yðurgegn öllum skaða
Áður en sala þessi
er úti er áreiðanlegt
að smnar af vöruteg-
undum vorum verða
uppseldar. Pantið
því suemma.
EFTIR
BRÚÐKAUPIÐ
ætti yður að dreyma
BOYD’S
BRAUD
Það ætti að verða eins
heilladrjúgt eins og brúð-
arkakan, og bet.ra, þvf að
heilnæmasta fæða oghrein-
asta er BOYD H BRAUÐ
Flutt daglega heim til yðar
og kostar aðeins 5 cent.
TALS. SHERB. 680
Uppihaldslausar írosthörkur
hafa verið í Vestur-Canada síðan
á jólum, í kringum 40 gr. neðan
zero næstum daglega síðan á ný-
ári, og í ýmsum pörtum Norð-
vesturlandsins jafnvel meira, en
12. þ.m. bra.til mildara veðurs.
Næsta ‘‘Pedro Tournament" í
Islenzka Conservatíve Klúbbnum
verður á. Hjánudaginn kemur, 22.
þ. m. —. gérstöku verðlaunin, sem
spilað var .um í kltibbnum á fimtu-
dagskveldið í síðustu viku, vann
hr. Kinar Abrahamsson.
þanu 14. þ. m. andaðist hér í
boTfr herra Ilálldór Jóhannesson,
Eyfirðingur, nær 60 ára. Hafði
legið sjúkur ' vikutíma í lungna-
bólgu. Halldór hafði verið hér
vestra rúmlega 26 ár, kom vestur
1885. Ilann vann hér jafnan, sem
algengur daglaunamaður ; hann
var starfsamur og reglusamur,
mesta prúðmenni í framgöttgu og
drengur bezti. Hann eftirlætur 3
dætur, tvær giftar hér í borg og
eina ógifta ve'sfúr víð Kyrrahaf.
Jarðarförin fer fram í dag, fimtu-
dag. Húskveðja verður haldin að
352 McGee St., kl. 1 á hádegi, og
þaðan verður tíkið ílutt til Fyrstu
lút. kirkjunnar og síðan til Brook-
side grafreits.
I Ilerra Kristján J. Vopnfjörð hér
í borg fékk á mánudaginn var
hraðskeyti frá séra B. B. Johnson
í Minneota, Minn., er tilkynti, að
bróðir hans, Joseph Vopnfjörð,
hefði beðið bana af slysi þar í
bygð um síðnttu lielgi. Kristján
fór suður á þriðjudaginn og verð-
ur þar við jarðarförina, sem fer
fram í dag.
ALLAR ÞESSAR VÖRUR SPARA YÐUR
PENINGA.
Eftirtaldar vörnr eru gott sýnishorn af
hinu l&ga verði sem er á þessari sölu vorri:
A 35 stykki af smíðatólum, söluverð $11.50
Á 45 stykki eldhúsmunir, söluverð.. .. $3.35
“Imperial Rotary” þvotlavél, söluverð $5.65
95 stykki borðbúnaður, sölnverð. $5.25
Annar borðbúnaður, söloverð... .$2.15— $395
Vinnu vetlingar karlm. söluverð.. 25c.—44c.
Eldabusku svuntur, söluverð..15c.—35c,
Karla vinnuskyrtur, sölnverð.47c.—79c.
•Racoon Coat” fáheyrt vildarverð.... $45.00
Skoðið verðlista yðar nákvæmlega, og
færið yður í nyt hið f&heyrilega lága verð.
NAFN.........................................
POSTHÚS......................................
SKRIFIÐ EFTIR YERÐLISTA — GEFINS !
Ef þcr hafið ekki fengið eintak af Semi Annual Sale Catalogue vorum, þá skrifið sem
fyrst, og vér sendum hann um hæl—hann er gefins,
AKTÝGJA 0G HESTHÚS HLUTIR MEÐ
HÁLFVIRÐI.
Ef þér þurfið að fá yður ný aktygi fyrir
vor og sumar vinnuna, eða ýmsa hluti þar að
hitandi, þá getið þér hvergifengið betri kaujJ
en hjá oss;
Mjög sterk. einhests aktygi, söluverð.. $13.75
Úrvals, tveggja hesta aktygi, söluverð $24.00
Sérstakir hestakragar, söluverð ..... $4 50
Múlbeisli. söluverð................. $1.30
“Russett” leður reiðbeisli, söluverð .. $1.25
“Double Harue8s Breeching”, söluverð $6.20
“Celluloid Spread Straps”, söluv. parið $2.25
Hesthúsmun<r. 3 bustar, 2 kambai, og
einn taglkambar, altsaman á .......65c
“Stock Saddle,” óheyrilega lágt verð .. $11.75
Þér get’ð sparað mikið á hverjum þessum
hlut. Hin reglulegi verðlisti vor gefur enn
þó skýrari lista yfir aktygi og reiðtygi.
MHMU & CAIiR
RA FLEIDSL UMENN
læiða ljósvíra í íbúðarstór-
hýsi ojr fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvisunar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors ojr vélar og gera allskyns
rafmagnsstörh
761 William Ave. Tal. Garry 735
Anderson & Qarland,
LÖGFRÆÐINQ AR
35 Merchants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
*T. EATON C9,
WINNIPEG,
TH. J0HNS0N
JEWELER I-
LIMITEO
CANADA
286 Main Sl.,
Sfml M. 6606
Aðgöngumiðar fyrir Borgfirð-
inga-mótið 15. fébrúar næstk. eru
til splu hjá ritara forstöðunefnd-
arinnar R. Th. Newland, 310 Mc-
Tntyre Block, Winnipeg. — Trygjr-
ið vkkur aðganginn f tíma.
Herra \ým. Christiansson, ráðs-
maður fyrir Gordon, Ironside &
Fares í Saskatoon, var hér á ferð
í sl. viku. Hann hefir beðið lausn-
ar úr þjónustu félagsins frá fyrsta
marz næstk. Fer hann þá í ‘‘busi-
ness” fyrir sjálfan sig, og hygst
að stunda fasteignaverzlun og
verzlun á vörum bænda. Christi-
ansson er svo :vel þekfnr og valin-
kunnur maðuc, ■ að vænla má að
honum farnist ..rel. í framtíðinni
eins og hingað til.
Arsfundur
Fyrsta Únítara safnaðarins í Win-
nipeg verður haldinn í kirkjunni
eftir messu síðasta sunnudag í
þessum mánuði (28. janúar). þá
verða kosnir safnaðarfulltrúar fyr-
ir næsta ár, og lagðar fram skýrsl-
ur og reikningar viðvikjandi starf-
semi safnaðarins á liðn-a árinu.
Allir meðlimir safnaðarins, sem
mögulega geta komið því við, eru
beðnir að sækja fundinn.
S. B. BRYNJÖI/FSSON,
forseti.
i Stúdentaíélagið heldur fund í
I sunndagaskólasal Fyrstu lút.kirkj-
I unnar á laugardagskveldið næstk.
Prógram ágætt. Meðlimir ámintir
um að mæta. Fundurinn byrjar
kl. 8.
Stúkan Skuld heldur mjög fjöl-
j breyttan fund næstkomandi mið-
vikudagskveld. Ilefir verið sérlega
I til hans vandað og skemtun verð-
! ur ágæt. Allir Templarar ættu að
! mæta á þeim fundi.
Tlerra Tngimundur ólafsson, frá
Wild Oak, var hér á ferð í sl.
viku, með Ifigifnund son sinn, Í2
ára gamlan, til lækninga við sjón-
depru. Ilerra Olafsson misti konu
sína fyrir tveimur vikum. Hennar
verður getið nánar hér í blaðinu
síðar.
Hr. Guðm. Lambertsen, g^ull-
(smiður frá Glenboro, var hér á
. ferð í sl. viku. Ilann lætur vel af
j verunni þar vestra og hælir Ar-
I gyle búum mjög fyrir frjálsmann-
i lcg °g veglynd viðskifti.
Skýrslur strætisbrautafélagsins í
Winnipeg fyrir sl. ár sýua að yfir
40 milíónir manna ferðuðust með
brautum þess á árinu. Inntektir
félagsins urðu $1,634,019.70, eða
l rúmlega 368 þús. dollars meira en
á árinu 1910. Winnipeg borg fær í
sinn hluta af inntektum félagsins
11911 liartnær 85 þús. dollars, sem
er 5 prósent af fargjöldtinum og
20 dollara árgjald fyrir hvern
■vagn, sem félagið hefir á brautun-
um. Um tilkostnað félagsins á ár-
| inu er ekki getið, svo að ekki sést
hve mikið það hefir grætt, en
væntanlega verða þær skýrslur
i birtar siðar.
Herra Th. Thorsteinsson, frá
Wynyard, Sask., kom til bæjaríns
í sl. viku og gengur nú á Winnipeg
Business College í vetur. Bróðir
hans er hér einnig, og gengur á
Manitoba búnaöarskólann. Herra
Th. Thorsteinsson býr að 639
Maryland st.
Undirskrifaður hefir kaupanda
j að % section af landi nálægt
, Gimli, ef verð er sanngjarnt og
söluskilmálar rýmilegir.
STEPIIEN TIIORSON
421 Simcoe St., Winnipeg
Barnastúkan 43skan er að undir-
búa Consert, sem haldinn verður
j 30. janúar í Goodtemplarahúsimt.
j Nánar auglýst í næsta blaði.
HERBERGI TIT, T.EIGU, að
j 728 Beverly st.
Pianoforte Recital
AF LÆRISVEINUM
MR. JÓNAS PÁLSS0N
MEÐ AÐSTOÐ
MISS LENA QOFINE, Violinist
Nemanda Camllie Couture
I.O.Q.T. HALL, Cor. Sargent óc HcQee St
Mánudagskvöldið 22. janúar 1912
PROGRAMME.
1. Webcr......................Aberon Ouverture
MlSS JóUANNA OLSON
2. Löw................................Serenata
Miss Gi:ðrún Nordal
3. (a) Beethoven.................Sonata op. 13
(b) Saint Sacvs................Faust Waltz
Mb. Stepán Sölvason
4. Ten Have (Violin)...........Allegra Brilliaut
Miss Lena Gofine
5. (a) Chopin.................Militaire Polonaise
(b) Weber......................Rondo öp. 65
Miss Geðrún Nobdal
6. Verdi...................II. Trovatore Fantasia
Mb. Stefán Sölvason
Accompaniment on second piano... .Mr. Jónas Pálsson
i verður haldin til arðs fyrir Úni-
| tara söfnuðinn í samkomusal hans
á hornintt á Sherbrooke og Sar-
gent stræta
Fimtudagskvöldið þann
18. janúar.
PROGRAM.
1 1. Ræða—S. B. Brynjólfsson.
■ 2. Sóló—W. E. Hobson.
j 3. Ræða—Séra Rögnv. Pétursson.
| 4. Píanó Sóló.
N
5. Upplestur—Miss Steinunn Stef-
ánsson.
I 6. Gamansöngur—Hallur Magnús-
son.
7. Upplestur—Hjálmar Gíslason.
8. Fíólin Sóló—I/úðvík Eiriksson.
9. óákveðið—Séra G. Árnason.
VEITINGAR.
Byrjar kl. 8. Inngangur 25c
HÖJGAARD FUNDINN.
Ritstj. Hkr. — þér hafið í blaði
yðar auglýst eftir ■ bræðrunum
Gunnlaugi Nikolai og Stefáni
Guttormi Höjgaard, bræðrum
Jóns Iíöjgaards á Bakka á Langa-
nesströnd á íslandi. Eg er albróð-
ir Jóns þessa og skrifa mig :
G. N. Höjgaard,
Mt. Vernon P.O., Wash., U.S.A.
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
Kennedy Bldg., Portage Av., gegnl
Eaton búðinni. Phone: Main 7723.
gerða haldorson.
Dr. G. J. Gíslason,
Physiciun and Surgeon
18 Sovtfi 3rd titr, Grand Forks, N.Dah
Alhyqli veitt AIJGNA, ETRNA
oy KVKRKA ti.lÚKDÓNUM A-
SAilT INNVORTIti SJÚKDÖAI-
UM og UPPSKURÐI, —
SELUR LÖND 0G LÁNAR FÉ.
Herra Magnús J. Borgfjörð, að
Hólar P.O., Sask., þiður þess get-
ið, að hann selji búlönd og elds-
ábyrgð og útvegi peningalán gegn
fasteignaveði. Bygðarbúar eiga
því hægt afstöðu, að ná sér f
skildinga, með því að finna Mr.
Borgfjörð.
i Hvar er konan ?
Iiver, sem veit um heimilisfang
Astríðar Tómasdóttur, ættaðri
frá Kárastöðum í þingvallasveit
1 á íslandi, og sem flutti vestur um
j haf fyrir 25 árufn. Hún var vest-
ur við Kyrrahaf, er ég frétti sið-
I ast til hennar. — Hver, sem veit
! um heimili hennar, er vinsamlega
beðinn að tilkynna það til
Mrs. G. THORDARSON,
Box 224 Glenboro, Man.
í__________________________
Tilkynning.
í tifefni af því, að ég undirritað-
ur hefi keypt hlut herra Bárðar
Sigurðssonar í reiðhjóla-verzlun
þeirri, sem við höfum rekið undan-
farin ár undir nafninti
Central Bicycle Shop
566 Notre Dame Ave.,
þá lýsi ég því yfir, að ég held
þeirri verzlun áfram á eigin reikn-
ing eftirleiðis, og tindir nafninu
CENTRAL BICYCLE SHOP, sem
áður.
Samarliði Matthews.
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lönd til söln, í town-
8hips 25 til 32. Ranges 10 til 17,
að b&ðum meðtöldum, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 ára borgnn-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbott, að Foam Lake, K. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn,alls heraðsins
að Wynyard, 8usk„ eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja O.P R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara eri þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
áltyrgð á þvf.
Kaupið pessi lönd nú. Verð
þeirra verður bráðJetja sett upp
KERR BROTHERS
OENERaL sales aoents
WYNYARD SASK.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sttlte 5*7 Nanton Ðlock
Pbone Maln 766 P. O. Bnt 234
VVINNIPBG, : MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
EDINBURG, N. D.
Sölumpnn h’iii öfcalt of frara-
oummcnn OSKaSC gjarnt fasteiírna-
féia*<. Menn sera tala útlend fcunKumál
hafa forpfaiiffsrétt. Há sö nlaun horfiruö.
Koraiöog taliö viö J. W. Walker, söluráös-
mann.
F. .1. Campbell A Vo.
624 Main Stroet - Winnipeg, Man.
R. TH. NEWLAND
Verzlar raeR fasteingir. fjárlán og ébyrgCir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsírni Main 4700
Hciniili Roblln Hotel. Tals. Garry 572
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toront.o & Notre Dame.
Phone Helmllla
Garry 2988 • • Garry 899
HANNES IVIARINO HANNESSON
(Hubbard &i Hannesson)
LÖG FRÆÐINGAR
10 Bank of llamilton Blds. WINNIPEQ
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Sigrún M. Baldwinson
^TEÁCHEROFPIANO^
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
Sveinbji
jörn Árnason
FunI cigimsali.
Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce htís
TAL. M. 470C. Tal. Sheib. 2018
PAUL BJARNAS0N
FASTEIGNASAU
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ÁBYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALAN
WYNYARD
SÁSK.
J- <T- BILDFELL
FASTBIONASALI.
Union Bank Sth Floor No. 520
Selor hás oit lóöir, o#? annað þar aö lát-
andi. Utvexar peningalán o. fl.
Phone Maln 2688
G
S, VAN HALLEN, MálafnBrzlumaðnr
418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal-
• sími Maiu 5142
KLONDYKE
TT Æ^TVTTTX^ eru bð*tu
ílÆiIl U IV varphænur. í
... heimi. E i n
Klondyke hæna verpir 250 eggjum á ári,
fiöriö af þeim er eins og bezta oll. Verö-
mætur hnensa bæklingur er lýsir Klon-
dyke hœnura veröur sendur ókeypis
hyerjum sem biöur þess. Skrifiö;
Klondyke Ponltry Itimcli
MAPLE PARK, ILLINOIS, C, S. A.