Heimskringla


Heimskringla - 01.02.1912, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.02.1912, Qupperneq 2
2. BLSj WINNIPEG, 1. FEBRÚAR 1912 HEIMSKRINGLA K n Út er komið 2. befti af tímaritinu og er til sölu hjá útgefandanum og íillum [>eim er seldu 1. heftið. Þeim er sendu mér árgjald ritsins hef.i'-g sent það. : : : ; INNIHALD: Jólanótt frumbýlingsins. Eftir Baldur Jónsson.65—67 Illagil. Eftir Þortstein Þ. Þorsteinsson. ....68—89 Landnámssöguþættir. Kaflar úr sögu fvrstu landnáms- manna í Manitoba. Eftir Baldur Jónsson, B. A. . .90—101 Sagnir nafnkunnra manna um dularfull fyrirbrigöi: A8 finna á sér. Skygni. Hugboð. Vofan á ránni. FeigöarboB. Grant forseti og spákonan. Samþel. Skygni og heyrni. Sannarieg kynjagáfa. Jóhannes Jónsson ...... 102—109 Gömul saga...................................109—110 Kveöiö við barn. Eftir L. Th................... 111 Konráö og Storkurinn.........................112—113 Orustan við ^Vaterloo. Eftir Grím Thomsen ....113—121 Sorgarleikur í kóngshöllum...................121—126 Sönn draugasaga (úr Norðvestur-Canada.).....126,—128 Smávegis. .. -............................110 og 128 Verð: 35 cents hvert hefti í lausasölu. ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N, 678 Sherbrooke St. Winnipeg lengi og heilsa og kraftar leyfa. AS síðustu er honum ráöinn dauði af ódreng úr Fríkirkjusöfn- uði, ,sem þó í sjálfu sér var dáð- laust varmenni. þorbjörn gnæfir upp yfir alla bæjarbúa með dáö °£C dug. Auðvitað ekki lýtalaus, frekar en btiast má við um hvern og einn. Mótstöðumenn hans, fyrst síra þorvaldur, er mesta gufumenni, og brjóstumkennanleg- ur vandræðagemlingur. þeir feðg- ar, Steingrímur og þórarinn, þrungnir ódrengskap í allar taug- ar, einkum hinn s ðarnefndi. Ásgrímur má til, sem aðrir bæj- arbúar, að lifa á þorbirni. Hann er nokkurskonar fjárglæfratmaður. þótt hann riti meðmæli og skjall um þorbjörn, þá er það af því, að hann má til, af því hann er ærið mikið tipp á Jjorbjörn kominn. — Finst oss óþarfi af E.II. að gera slíkt að söguefni, því varla er þessi sögusonttr höf. langt frá eik- inni fallinn. (Áframhald). |M|MWMWM|MlM|MrMrMlMlMTMrMrM|MrMlMl»tl □□□□□□□□□□□□□□□□pannann Valdimar Steindór Davíðsson. « G u 1 1 (Áframhald frá nr. 16). Séra þorvaldur segir Borghildi ævintýri : Guð sendi engil ofan á jörðina. Hann átti að grenslast eftir ástandi mannanna. Hér er Guð persóna og engillinn líka. þeir tala saman. Guð er ekki ólík- ur gömlum öldungi. Hann er sett- legur en íbygginn, og lét all-stórt nm sig, þegar engillinn fór að segja honum frá ástandi mann- anna. Engiliinn er heldur ófram- færinn og hikandi. þykir ástand mannanna ísjárvert, og ekki sem æskilegast. En Gitö lætur engilinn jafnvel skilja það, að hann beri ekki skynbragð á ástatid manti- anna. Englinum þótti fyrir því, að sorgin var svo mögnuð meðal manna, að honum fanst það væri ó bærilegt. En Guð segir englimtm, að hann búi í 'sorginni. Manneskju- ræflunum á vist ekki að vera vand- ara ttm heimskjörin, enn honum sjálfum. J>æ styntir eugillinn þvi upp, að syndin sé aldeilis óbærileg. En ekki bregðttr Guði almáttug- um mikið við þa'ð, og segir, hálf- grobbinn, að hann sé í syndinni líka. — Gömlu Borghildi fanst þetta þokukent, að guðsveran gæti verið svndug, — syndug eins og mannatötrin, og spyr séra þor- vald, hvort liann trúi þessu. Prest- ur vaflar og er óákveðinn og hik- andi, að svara. Að lokttm kvaðst hann trúa því, að smámolar og flvsar séu af Guði í öllu, og synd- inni líka. Borghildttr fór auðvitað að hugsa gattmgæfilega um Guð í svndinni, — syndugan Guð ? — Séra þorvaldur hélt áfram að vaða um Gttð i öllunt sköpuðum hltitum og Borghildi hlýnar og stvrkist eftir því sem prestur þttklar meira um sál og likama. Hún sér Eyvind, sem hún hafði smirt eftir í sífellu út í bláinn, — ja, nú sér hún hann. TTann er að revna að bap-sa eitthvað áfram í geimnum. En honttm gekk ttndur illa, samt sem áður, — hana lang- ar til að hjálpa honttm, — en prestur hélt áfrartT að vaða elginn. TTann var hrifinn af, hvað alt var dtbTegt f krin?-iim hann, útsýnið, sóisktnið, loftið, og allra helzt af revknum úr eldhússtrompunum, — alt — var að verða að gulli. Á sfðnsta attfrnabliki virðist gulltil- beiðsljm bafa mátt sin eins mikils O" Guðstrúin. — En þá kom Sigurlaug. Síðasta sinn, sem hún gekk sjálfbjarga til hvilu. þá mátti prestur fara upp á loft til þorbj. Tal þeirra laut að Sigurlaugu. Prestur segir, að þorbjörn trúi á hana, og hlær að fyndni sinni. þeim kemur dável saman. þeir tala ekki um annan átrúnað enn Sigurlaugu. það aést ekki, að prestur hafi átt sérstakt erindi til þorbjarnar, annað en;að segja, að hann tryði á Sigur- lattgu. Annað hvort hefir hann ekki haft tnann.sk ap til að flytja annað ertndi, eða það hefir ekkert verið. Hjá þorbirni rorrar hann þangaö til hann hefir gengið frá þetm báðum dauðum, Sigurlaugu og þorbirni kaupmanni Olafssyni. þar með er verkahrtng séra þor- raldar Gunttarssonar lokið í “Of- nrefli” Ofr “GnlH”. Lanslega hefir vertð sýnt sýnis- horn af verkahring og árangri síra þorvaldar í prestsstöðu hans, en Guðstrú hans og vébönd nýju stefnunnar er eftir að geta um. þau atriði hljóta að leggjast á ævintýrin og samtal prests við Borghildi og þorbjörn. Fyrst í ævintýrinu er Guð per- sónulegur Guð, nokkuð svona bú- mannlegur og bubbinn, forvitinn og eftirlitssamur. En presti fellur ekki vel við hann satnkvæmt nýju stefnunni, svo hann breytir honum í mannlegt eðli, lætur hann bæði s y r g j a og s y n d g a. En þá hafa honum líklega dottið í hug orð Páls postula til Rómverja, 5. kap. 12 vers. “Eins og syndin þess vegna kom fyrir einn mann inn í heiminn og dauðinn fvrir syndina, þannig er og dattðinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndg- að” ; og ennfremur þessi orð postul- ans, 3. K. 23. v.: “því allir hafa svndgað, og hafa skort á Guðs- dýrð”. Síra þorvaldttr sér að ekki muni þetta dttga, að ofurselja Guð syndinni og dauðanum. Hann ger- ir sér hægt um hönd ; skiftir hon- um upp til agna, og hefir hann persónulausan, — i einu jafnt sem löllu. En svo er hann ekki vel á- j nægður með þenna brotatálsguð, | og til J>ess að slá botninn í botn- | leysur.a, og láta ekki bera neitt á , neinu fyrir Borghildi, sýnir hann henni, að alt er orðið að gulli, og j eldhússreykirnir líka, — það er ! gullsins gttð, sem hann strandar á hjá Borghildi. Ilann hafði hvergi i þorað að ráðast að með þessa ný- j stefnu Guði sína fvrri. En Borg- j hildur var sttirluð og trúvingluð. J þess vegna dró prestur af sér hug- | levsið og slénsíuna, og bar niður ! á sjúklingnutn með Guðstrú sína | og nýstefnuna. — þar næst veður hann að þor- birni. En þar var öðru að mæta. . þótt hann lægi aðframkominn á | banabeði hafði hann það ægivald, j j að síra þorvaldur þorði ekki að , | bjóða honum sattta góðgæti og | Borghildi, aumingjanum. En þá ; bjó þorvaldttr prestur til nýjan Guð, — og það var hún Sigur- laug. Og prstur hló að fyndni ^ sinni, og þeir töluðu ekki um aðra Guði en Sigurlaugu. Sigurlaug er gersemi. Hún deyr píslarvættis- , dauða fyrir Fríkirkjusöfnuð, a henni strandar Guðstrú síra þor- valdar, og öll nýstefnan eins og hún lagði sig, og þorbjörn kaup- j maður deyr sæludauða, til að finna hana hinum megin grafar. — þannig endar sálarlífs “ball” , síra þorvaldar Gunnarssonar, og S svona enda vonadraumar nýstefn- , unnar. Eru það atimkunarverð af- | drif, sem hvorttveggja fær, prest- j ur og nýja stefnan. Og verst af öllu er það, að höfundurinn sýnist undur lítið ráma í, hvernig hon- um hafa snúist vopn í höndum, í “Gulli” einkanlega. 1 sögunum á þorbjom að sýnast illmenni og trúarhræsnart. En hann er einmitt | maðurintt, sem lesaranum finst aJl- mikið að kveða. Hann er atorkn- j maður, máttartré bæiarins, eini , maðurinn, sem bæjærbúar halda | lffinit fyrir. Hann stendur sem j klettur fyrir öllum árásum, eins J Iíeimskringla hefir áður greint ■ frá láti og helztu hæfileikum Valdi- rnars sál. Davíðssonar, er drukn- aði í Winnipeg vatni 26. maí 1911. Lofað var þá að minnast hans ! nánar, og skal það hér með gert. En láðst hefir að geta þess, að nafn hans var Valdimar Steindór I Davíðsson. Valdimar sál. var fæddur 24. maí 1854 á Ferjubakka í Axar- firði í NorðurJMúlasýslu k íslandi. j Foreldrar hans voru þau hjónin Davíð Jósafatsson og Rannveig i Jósefsdóttir, sem bæði eru löngu dáin. Valdimar sál. ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann átti mörg systkini ; eru sum þeirra dáin, en i fjögur munu vera á lífi : Jónína og Friðfmna heima á íslandi, en Jósef.og Anna í Ameríku. Valdi- mar sál. var af góðu og velmctnu fólki kominn, o.g margt af skyhl- fólki hans háttstandandi er ltér vestan hafs. Ekki er mér vel kunnugt, hvar Valdimar sál. dvaldi heima á ættjörðinni, eftir að hann fór úr föðurgarði; en nokkur ár var hann á Sauðanesi í SeyðisfirÖi hjá séra Vigfúsi sál. prófasti. — Ekki heldur er mér kunnugt, hvaða ár- tal var, þegar Valdimar sál. gekk að eiga ungfrú Margrétu Árna- dóttur, sem enn er á lífi. þeim lijónum var fjögra barna auðið, sem öll eru dáin, nema einn sonur, Árni að nafni. Valdimar sál. íluttist til Ame- ríku árið 1887, ásamt með konu sinni og börnum þeirra. Settust þau hjónin að í Winnipeg og dvöldu þar nokkra mánuði. þaðan fluttu þau til íslendingafljóts í Manitoba, og ætlaði Valdimar sál. að taká sér þar bólfestu, að minsta kosti um hríð ; en ekki gat það orðið, því árið 1889 yfirgaf kona hans hann fyrir fult og alt' og féll honum það sárt, því hann var maður mjög trygglyndur. Og varð hann um þær mundir mjög eirðarlítill, og tók hann þá fyrir að ferðast til vina sinna og ætt- ingja, er dvelja víðsvegar hér vestra, og hafði í eftirdragi með sér einn ungan son sínn, Davíð Valdimar að nafni, sem nú er dá- inn fyrir nokkrum árum. Árið 1899 ferðaðist Valdimar sál. til Argyle bygðar. þar sá hann mig undirritaða í fyrsta sinn og var mér þar samtíða um-nokk- urn tíma. Gat hann þess þá, að sér væri farið að leiðast, að vera á sífeldum hrakningi ; kvaðst sig langa til að eignast heimili, er hann gæti dvalið á þaö sem eftir væri æfi sinnar. Bað hann mig því að taka við ráðskonu störfum fyrir sig og lofaðist ég til þess. þá flutti hann til West-Selkirk og dvaldi þar í nærri tvö ár. þaðan flutti hann til Mikleyjar í Nýja ls- landi, þar sem hann eyddi hinum síðustu tíu árum æfi sinnar. Var hann mér því samtíða í nærri tólf ár, og reyndist mér, munaCar- lansri ekkju og börnum mfnum mæta vel, í öllu því, er hann gat. Valdimar sál. var sérlega félags- lyndur og vildi styðja allan góðan félagsskap. En mjög var hann ein- arður maSur og sagði afdráttar- laust meiningu' sina, hverjum, sem í hlut átti. Líkaði sumum það illa og köstuðu þá hnútum á bak hans og héldu á lofti því, sem að honutn mátti finna. það vissi hann líka vel, en hann lét það ekki á sig fá. þrátt fyrir sitt sífelda glaðlyndi, var hann farinn að þreytast undir byrði lífsins, en hann treysti guði og vænti þess fastlega, að kjör sín yrðu sælli, þegar hatux næði hinni friðsælu höfn á landi lífsins. þér bana veitti brimróts bláköld alda, minn bezti vinur, sárt ég trega þig En þú ert laus við lifsins striðið kalda, það láta skal ég ávalt hugga mig' ! Örlagadísin valdi við þig beitti, þín var oft gatan bæði brött og hál. Ilún, sem þú unnir, ckkert utn þig skeytti, — alloft það kvaldi þina stóru sál. þú varst svo tryggur, tálaust var þitt hjarta ; talaðir aldrei ilt um mójtpart þinn enginn þig hevrði um harma bitra kvarta, þótt hart þú reyndir, kæri vinur minn. Hajgorður, hygginrt, hreinskilinn, síglaður, helzt vildir líkna öllu, er átti bágt Eg segi af hjarta: sannur varstu maður, J>ótt svikull licimtir virti þig oft smátt. J>ökk fyrir stríðið, þökk fyrir alt hið góða, þökk fyrir dygð við mig og börnin mín. ]>aÖ setti marga sorgbitna og hljóða, er svotta urðtt síðstu afdrif þín. | : En farðu vel, — á friðarsælu landi þar fáum við þig bráðum aftur sjá, hvar aldrei slitnar inndælt friðar- bandið. jEjr veit þú dvelttr himnaföður hjá. j Ó, hér á jörð er sorg og svalur vetur, — ' já, síblæðandi, opin hjartasár ; 1 en ekkert framar unnið tAein þcr i getur, þinn andi lifir sæll um eilíf ár. Kristjana Hafliðason. Minnisvarða-málið. hefðtt minstum breytingum tekið, borið samau við farmfarir lands- mantta okkar í öðrum bygðarlög- ttm. 3. þessar tvær ástæður eíga svo hjá fréttaritaranum, að vera svo j afar merkilegar, að ekki þurfi nema að eins að benda “öðrum Yestur-lslendingum á þær’’, til I þess þeir í verðlaunaskyni gefi þeim myndastyttuna. það verður með vægustum orð- ttm sagt, aö þessi áminsti frétta- | ritari eigi enga þökk skilið fyrir spaugið. Gimli, Man., 20. jan. 1912. A. B. OLSON. Kostnaður við starírækslu : Rjómaflutningur $996.74 Tilhúníngur á smjöri 639.95 Kassar og umbúðir 435.97 Sýra og litur t. 30.00 Is 144.35 Salt 119.92 Eldiviður og olía 52.54 Flutningsgjald á smjöri ... 93.12 Vinna við að halda köld- um “freezer” 69.80 Eldsábyrgð 147.95 Rentur af lánum 63.25 Laun ritara og embættis- manna 189.00 Bækur, ritföng og frímerki 23.32 Vinna við að selja og af- henda smjör 23.50 Geymsla á smjöri í W’peg 21.92 Rentur af stofnfé (Stocks). 165.20 Ýmislegt 54.95 Ilerra ritstj. Hkr. í síðasta blaði yðar er getið um fund, er haldinn var hér í þorpittu 8. þ.m., “um það, hvar heppilegast væri að setja minnis- varða Jóns Sigurðssonar”, og er komist : þar meðal annars svo að orði (1.) “.... Fundarmenn voru á einu tnáli með þaði að hvergi væri betur viðeigandi að setja mynd Jóns Sigurðssonar en á Gimli” ; (2.) “og færðu margar ástæður fram til stuðnings þeirri skoðun”; (3) “þótti mörgum fundarmönn- um, sem ekki þyrfti annað en að benda öðrum Vestur-lslendingum á þessar ástæður, til þess þeir kæmust að sömu niðurstöðu”. Við þessi þrjú meginatriði frétta pistilsins er þetta að athuga : 1. Fundarmenn voru ekki á einu máli um það, að hvergi væri betur viðeigandi að setja mynd Jóns Sfigurðssonar en á Gimli, og því til sönnunar skal geta þess, að af þeim fáu, er til máls tóku á þeim fundi, voru tveir, sem einarð- j lega mæltu móti því, og vildi I annar þeirra því ckki taka kosn- ingu í þá nefnd, er þar var kosin. Hinn kvað öll framtíðarskilyrði vera á móti því, að minnisvarð- inn yrði þar settur niður, en aftur alt mæla með því, að hann yxði sectur niður við þinghússbygging- arnar, sem fyrirhugað er að bygRja í Winnipeg. | Winnipeg væri hann á helzta samkomustað, sem íslendingar myndu æ og æfin- lega hafa hér vestan hafs ; auk þess, aS þ a r væri hann einnig líklegastur til þess að draga að sér athygli flestra athugulustu manna af öðrum þjóðflokkum þessa lands, og þ a r þvl á við- líka þýöingarmikinn hátt tala fyrir gildi Jóns Sigurðssonar, og stjórnmálabaráttunnar á heima- landinu á vissu timabili, eins og myndastytta Leifs hepna í Boston, hefir þýðingn fyTir land- nám Norðtnanna til forna í þessu landi. 2. Ástæður voru aS eirs tvær færðar iyrir þvi, að myndastyttan ætti að vera sett niður hér á Gimli, og vom þær þessar: — fyrst , að Islendingar væru hér svo gamlir (c: sannir fomgripir) ; og a * n • 6, aJtf tslendingar hér Samrals ....... $14,259.41 Framnes, Man., 12. jan. 1912. JÓN JÓNSSON, Jr. * * * ATIIS.—I>að hafði af vangá , fallið burt einn útgjaldaliður við ! stílsetning þessarar skýrslu í blað- j inu 18. jan. Er hún þvi hér birt á ný eins o,g hún átti að setjast og j er rétt, og hlutaðeiigendur beðnir j velvirðingar á villunni. Ritstj. MAIL C0NTRACT I NNSIGLUÐ TII.BOD send til Postmaster General, verða meðtekin í Ottawa til hádegis á föstudaginn þann 8. marz 1912, ttm póstfiutning um fjögra ára tíma, þrisvar á hverri viku, milli I.ILLYFIELD og MOUNT ROY- AL, er byrji þegar Postmaster General óskar þess. Prentaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- flutnings skilyrðin, fást tilyfirlits, og eyðuform til samninga eru fá- anleg á pósthúsinu í LILLYFIELD og MOUNT ROYAL og á skrif- stofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- nipeg, Manitoba, 26. Janúar 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. KENNARA VANTAR. við Franklin skóla, -nr. 559, sem hefir Second Class Certificate, til ’að kenna í átta mánuði, frá 15. ■marz. Umsækjandi' tiltaki kaup og reynslu sem kennari. Tilboðum veitt móttaka.til 25. febr. af G. K. BRECKMAN, Lundar, Man. Skyrsla | yfir starf North Star smjörgerðar félagsins fyrir árið 1911. KENNARA VANTAR fyrir Háland skóla, nr. 1227, yfir 6 mánuði frá 1. maí 1912. Skóla* frí ágústmánuS. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 29. febr. 1912 af undirskrifuðum. Hove, 18. jauúar 1912. S. EYJÓLFSSON, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR . fyrir Geysir skóla, nr. 776, frá 1. marz til 30. júní. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 15. febr. 1912 af undirrituðum. H. PÁLSSON, Sec’y-Treas. Geysir P.O., Man. Alls .............. $3,271.48 Á árinu var byrjað að búa til smjör 1. maí, og hætt seinasta septemher. Á þeim tíma voru bú- in til 56,734 pd. af smjöri, sem seldust fyrir $14,259.41. Af því var borgað til þeirra, sem lögðu til rjómann ......... $10,642.91 Borgaður kostnaður við starfrækslu (sjá hér að framan) .................. 3,271.48 Lagt í varasjóð ... 345.02 KENNARA VANTAR. Fyrir Little Quill skóla, nr. 1797, frá 1. apríl til 1. desember. Kennari tiltaki kaup og menta- stig. Tilboðum veitt móttaka til 1. marz af undirrituðum. TIT. ÁRNASON, Sec’y-Treas. Mozart, Sask. KENNARA VANTAR. Við Siglunesskóla, nr. 1399, frá 1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir um kennarastöðuna sendist undir- rituðum fyrir 1. apríl næstk., og sé í umsókninni skýrt frá menta- stigi umsækjandans og kauphæð þeirri, er hann óskar éftir. Siglunes P.O., 12. jan. 1912. JÓN JÓNSSON, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR við Reykjavíkurskóla, No. 1489, til að kenna í fjóra mánuði, frá 1. tnarz til 30. júní. Kennari þarf að tiltaka aldur, mentastig og kaup það, sem óskað er eftir. Einnig væri æskilegt, að hann gæti kent söng. Tilboðum veitir undirritaö- ur móttöku til 10. febr. næstk. KRISTINN GOODMAN, Secy-Treas. Reykjavík P.O., 27. des. 1911. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvaö nýtt að lesa í hverri vikn.æt i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún færir leseDdum slnnm ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum á ári fyrir aöiins $2.00. Viltu ekki vera meö! _ ^ í^P'í^P'v^f»^P'«^P'«^P'«^P'«^P’i^P'_ JESSIE’S DREAM Söfnuður Andarannsóknar kirkjunnar hcr í borg heldur skemtisamkomu í GOODTEMPLARS HALL X SARGENT AVE. FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1912 Þar fer fram söngleikurinn “JESSIE’S DREAM” ásamt með barna söng skemtun. Aðal skemtendur verða ungfrúrnar Goodman, M. Seymour, Thomas og M. Snow, aðstaðaðar af fjölda barna. Mrs. M. A. Snow, stjórnar prógraminu, en Mrs. Chorley, spilar undir. Inngangur 35c framsæti og 25c baksæti.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.