Heimskringla - 01.02.1912, Síða 4

Heimskringla - 01.02.1912, Síða 4
«. BLS. WINNIPEG, 1. FEBRÚAR 1912 Ki SKRINGLA PCJBI8HED EVERY THUKSDAY, BY THE íícim^kfinala HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaðsins 1 Canada o»? Bandaríkjum, $2.00 um ériö (fyrir fram bor«að). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgað). B. L. BALDWINtiON, Kditw & Managcr 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Til spyrjandans í kjaptastólnum. J>aö er mér sannarlegt ánægju- efni, a8 frétta um velgengni þína, og vaxandi menningu og — upp- liefÖ. J>egar þú heimsóttir mig síöast, reyndi ég að svara spurningum þínum eftir þvi sem vit og þekk- ing leyföi. En eins og þú veizt, hefi ég aldrei sauöfjárbóndi verið, °g get þvi ekki rætt um sauðfjár- ræktina af reynslu. En um hitt er mér kunnugt, að hér í fylkinu eru nálega engir — eða alls engir — sauðfjárræktar bændur, og ræð ég af þvi, að búfróðum mönnum finn- ist það ekki borga sig eins vel og nautgripa og kornræktin. En sá veit gjörr, sem reynir, því öll sönn þekking fæst eingöngu með reynsht. Og ef þeir bændur eru til innan takmarka þessa iylkis, sem hafa sannfæringu fyrir því, að 9auðfjárræktin sé arðsamasta at- vinnugrein, sem landbóndinn geti stundað, þá ættu þeir að gefa sig eingöngu við henni og afla þannig fulfkominnar revnslu og þekkingar i því efnf. Væri ég í einlægni spuröur um, hvert leita iskvldi eftir ábyggdeg- um upplýsingum í þessu efni, eða öðrum efnum, scm að landbúnaði lúta, þá myndi ég svara : Til fyr- irmy'ndarbúa ríkisst jórnarinnar i Canada. Stjórnin hefir eitt slíkt bú í hverju fylki, og er þeim stjórnað af búfróðtistu mönnum, sem völ er á. það er í þeirra verkahrinir, að vita alt, sem að búnaði lýtur, og að svara spurn- ingum, sem þeim berast utn þau efni, og ég efa ekki, að þcir geri það. — í Ontario fylki eru og nokkurir sattðfjárræktar stórbænd ur, sem fvrir margra ára reynslu tneo-a teljast sérfræðinp-ar f þeirri grein. Fvrirmvndarbúið í Ottawa mvndi (r.efa árittin ]>essara manna, svo að sá bóndi hér vestra, sem vitdi fræðast, <ræti skrif ið beint til beirræ og fengið áreiðanlegar upplýsingar unt saitðfjárræktina. En þér finst máske þctta ótíma- bær íhugun, þar sem mér skilst þú nú vera hættur að hugsa til land- töku, en tekinn í þess stað að hefja pólitiska leiðangra og skil- vindusölu. Ekki get ég samt algerlega felt mig við skoðun þína á bænda- stéttinni. Eg hefi um mörg liðin ár átt því láni að fagna, að kynn- ast mörgum mikilhæfum og áhrifa miklum g.áfu og mentamönnum ; en i öll þessi ár hefi ég ekki þekt einn einasta í þeirra manna flokki, sem ekki taldi bændastéttina jöfn- um höndum þá nauðsvnlegustu og virðulegustu stétt landsins, og þeir hafa svo vel rökstutt þessa skoðun sína, að ég íæ ekki betur séð en að hún sé algerlega rétt- mæt. það er að vísu satt, og allir vita það, að til eru ýtnsir þeir menn í bœndastéttinni, setn ekki eru sómi stéttar sinnar. þeir eru ekki þannig vapcnir siöferðislega eða andlega, að þeir geti nokkurs- staðar komið frgin sjálfum sér eða tVðrum til sæntdar, í hverri hel/.t stétt, sem Jxjfr værtt settir. En slíkir menn ertt undantckning frá bví almenna og bændaflokkur- inn í heild sinni má ckki vera lát- 1 inn gjalda |>eirra. þeir ertt ekki svo margir, að þeir orki því, að rvra bað álit. se.m bændastéttin íom heild heftr öðlast i hugum allra skvnbærra manna. En um bitt hefir ná.lega öllum þessum j mönntim borið saman, og margir I þoirrn hafa einmitt sjálfir verið úr ílokki bændanna, að bændur leggi ekki næga rækt við að menta sig, svo að þeir geti orðið vel að sér bæði í sinni eigin starfsgrein og í öðrttm nlmennum málum ; að af ; þesstt verði • sjóndeildarhringur þeirra alt of þröngttr og skoðanir Jteirra á ýmsttm máltttn olt of hjá- rænor og grttnnhygnar, að ekki nái sú stétt þvt fttlla valdi í bjóð- félagintt, s«*m henni ber með réttu, fvr en hún ræðttr bót á þesstt. — Mentuð bændastétt er afl og sómi hvers lands. Einn líðttr í keðju þeirri, sem ætlnð er til béss að hefja bænda- stctt’na unp í það vcldi, sem htin á að skina, til vnrvtar og eíbngar þjóðf'Iagimt, ertt fyrirmyndarbúin, sem ég gat um áðan og hinir ýmsu bt'maðarskólar, sem stofnað- ir eru víðsvegar í fylkjum ríkisins, ‘‘að safnast þegar saman kemur”, full þörf er þess, að allir foreldrar og mér hefir aldrei dulist, að nýtn- og kennarar hafi samtök til þess, in í því smáa, er ein af dygöunum sem margir ekki meta eins og vert er. — þú segir, að þetta mál sé bændum óviðkomandi, og svo cr það yfirleitt. En það er ungum mönnum ekki óviðkomandi, og þú ert ungur og getur lært af þessu, ef þú viltl það. Annað atriði í þessu sambandi er það, að nýtni í þvi smáa fylgir æfmlega þrifnaður, og henni er vanalega samfara aðgæsla og á- stundun ; svo að í rauninni fylgj- °g þó þeir nægi ekki til að menta alla bændastéttina beinlínis, þá miða þeir tQ þess óbeinlínis að ast allar þessar dy.gðir ,aö og haíd- öjálfur þekki menta hana alla, með því að þeir, setn þar stunda nám, dreifa út frá sér um bygðir sínar þeirri þekkingu, sem þeir hafa notið þar. Um þetta mætti ílytja langt er- indi, en tíminn leyfir það ekki. Við getum máske talað nánar um það, þegar þú heimsækir mig næst. En þess bið ég þig, að þú breytir skoðun þinni á bændastétt- inni, því hún á betra skilið, og ég fæ ekki betur séð, en að hún verð- skuldi hið innilegasta bróðurþel hvers heiðarlegs borgara landsins. Hitt veit ég að þú segir satt, að fyrir fátækan nýbyggja eru erfiö- leikarnir miklir fyrstu búskapar- árin, og þó er það óræk reynsla landa vorra hér vestra, að hver landnemi, sem af alúð stundar bú- skap sinn, eykur árlega efni sín að mun, og að enginn flokkur fólks er nú nándar nærri eins efnaður og óháður eða á fyrir sér bjartari framtíð en bændaflokkurinn. það getur verið álitamál, hve mikif menning felst i þeim tveim- ur stofnunum ‘Pool Room’ og ‘Barber Shop’, sem þú taiar um, og að meðtöldu hóteli, sem einna fyrst rísa upp í smábæjum, er þeir myndast. ‘Pool Rooms’ eða það, sém nefnt er á íslandi ‘Billi- ard-salir’, eru í sjálfu sér saklaus- ir, og til þess ætlaðir, að ungir menn, sem ekki una sér í heima- ltiisum, geti skemt sér þar við knattborðin,, í stað þess að vera ráfandi á götum úti. En engin veruleg menning fæ ég séð að fel- ist í því, og ólíkt þarfara verk væri það fyrir ttnga menn, að sitja j heima við lestur góðra bóka, sér | til fræðslu, en að evða tíma sín- ] um við knattborðin. það er undra vert, hversu mikils íróðleiks mað- , ur fær aflað sér við lestur nyt- satnra bóka, að éins í frístundum sínunt, á tíu ára tímabili. En því miður eru í ungra manna hópnum alt of fáir, sem taka þessa fróð- leiks stefnu, og af því er það, að Iwendastéttina skortir svo mjög mentun. Að vísu má segja það i sattia um þá, sem í bæjum búa, en 1 óltkt betri eru menjaskilyrði hinna síðarnefndtt, þó alt of fáir noti þau. Rakarabiiðir mega heita nauð- synjastofnanir, og svo hafa dóm- 1 arar þessa lands litið á, að ekki sé það helgidagshrot, þó menn láti skera hár sitt og skegg á sunmidegi, enda eru rakarabúðir víða í landi ]>essu opnar á sunnu- dagsmorgna. Kn, heyrðu kunningi, hefirðu nokkurntíma aðgætt muninn á því, að láta raka þig 4 rakarabúð eða að gera það sjálfur ? það hef- ir leikið orð á því um dagana, að ég væri nískur og óhóílega spar- samur á fé. Ein orsök til þessa orðróms er sú, að ég raka mig sjálfur. Eg keypti fyrtr 25 árum skegghníf, sem kostaði mig $1.25, og hefi notað hann síðan ; og mér skilst, að ef ég hefði farið á rak- arbúð tvisvar í viku og borgað í hvert sinn 15c fyrir raksturinn, þá hefði það orðið $15.60 á ári, eða bein litgjöld á þessu 25 ára tíma- bili $390.00, að ég ekki nefni vexti af fénu, ef það hefði verið lagt á sparibanka. Séu vecxtir teknir með í reikninginn, þá hika ég ekki við að staðhæfa, að ég sé nú, eftir fjórðung aldar, að minsta kosti $500.00 auöugri, en ég hefði verið, hefði ég látið raka mig tvisvar í viku í öll þessi ár á rakarabúð.— þú hristir höfuðið og kveðst ekki trúa þessu, en þó er það satt. Og enn er eitt atriði ótalið, sem tak- andi er með í reikninginn fyrir ! ltvern þann mann, sem metur tíma sinn einhvers virði, og það er, a8 sá, sem rakar sig sjálfur, þarf ekki aÖ eyða til þess meira en 10 mínútum, en sá som fer á rakara- '< búð, þarf oft að bíða þar lengi, þar til bi'iið er að afjg^eiða þá, sem þangað eru komnir á undan hon- um. Ef maöur gcrir ráð fvrir, a8 þannig tapist klukkustund i hvert skifti, eða 2 klukkustundir á viku, þ. e. 104 kl.stundir á ári, þá er það á 25 ára tímabilinu 2600 kl,- stundir ; og ef maður ætlar sér 25c á kl.stund, þá er upphæðin, metin til peninga, $26.00 fyrir tímatap á ári, eða $650.00 virði timatapið á 25 árum, sem lagt við þá $390.00, sem borgað hefir verið fyrir rakst- urinn, gerir yfir þúsund dollara tap á 25 árum. það er gamalt islenzkt orðtak, ast i hendur til þess að efla hag og álit eigandans. Nei, — biddu ögn við, ég er ekki búinn að tala út. þessar dygðir, sem ég gat um, fylgja aldrei of- drykkjumönnum. þeir verða svol- ar einmitt af því, að þá skortir einkennin, sem ég hefi talið upp ; og af því ennfretnur — og það er þeirra versti löstur, ef til vill, af því hann leiðir til annara lasta, — þá skortir sjáffsvirðingu. Velsæm- istilfinning þeirra er svo mjög lömuð, að þeir hika ekki við, að láta alþjóð sjá sig í einheru vit- firringsástandi, og ólgandi af villi- dýrsæði undir áhrifum víns, og þá þykjast þeir mestir menn og ætl- ast til, að mest virðing sé fyrir þeim borin og mest tillit tekið til skoðana þeirra og óska, þegar þeir eru i því ástandi, a8 þeir ættu ekki að vera látnir ganga lausir. Ekki get ég verið þér samdóma í því, að það sé skoðun allra hygn ustu manna, að enginn geti orðið mikilmenni, nema hann neyti víns. Ég hefi stundum af tilviljun sleg- ist í hóp þeirra, sem alment eru taldir mikilmenni, en engan þeirra hefi ég vitað vera drykkjumann, og sumir þeirra hafa verið strapg- it bindindismenn. Eg hygg þess- vegna, að þó til séu mikilmenni, sem einstöku sinnmn neyta víns jafnt í borgum sem í sveitum úti, að útrýma þessari skoðun úr hug- um ungra manna. Nú er það öllum ljóst, að kostn- aðurinn við hár og skeggskurð, sem er nauðsynlegur, er mjög hverfandi í samanburði við kostn- aðinn við vínnautn, sem bæði er óþörf og skaðleg. það má óhætt ætla, að sá, sem neytir víns, þótt í liófi sé, verji til þess ekki minna en eitt hundrað dollars árlega, — þegar öll kurl koma til grafar. ég einstöku íslend- tnga, sem ekki eyða minna en þús- j und dollars á ári í vínnautn og vínveitingar, hér í borg, og sjást þó aldrei druknir, og sjaldan svo, að þeir sýni þess nokkur merki, að þeir hafi bragðað vín. En tökum $1.00 manninn. Á fjórðungsaldar skeiði fer hann með liálft þriðja þúsund dollars bein peninga út- gjöld í vínnautn. Sé nú við þá upphæð lagðir algengir vejxtir af því fé, og til fjár metið það tíma- tap, sem vínnautninni einatt fylg- ir, að ég ekki minnist neitt á ó- höpp og af þeim leiðandi útgjöld, sem all-oft fylgir vínnautninni, — þá hygg ég að ekki sé oftalað, þó gert sé ráð fyrir, að á fjórðungs- aldar skeiði biði maðttrinn 5 þús. dollars fjárhagslegt tjón á vin- nautninni. En sú upphæð, ef hattn ætti hana á vöxttim, gæfi honttm | $1.00 inntekt á dag ; eða meö öðr- ! um orðttm, fæddi ltann og klæddi só.masamlega, eða því setn næst. i Sjálfur ltefi óg þckt marga svo- nefnda drykkjumenn um ínína daga, og átt tal við þá um löst þeirra, og engan þeirra liefi ég enn fundið, sem ekki viðurkendi það hreinskilnislega, að hann heföi ver- ið betiir farinn að ölltt leyti, hefði hann aldrei bragðað vín. Ekki vildi ég ráða þér til, að bera út ttm bindindisfélögin orð- óhóflega, þá sé það ekki vínið, j r6m j,ann svm hefir haft orf5 á sem gerir þá að mtktlmennum, | vif< miff Eg er búinn í fullan fjórðnng aldar, að ]>ekkja margan tnann og konu í þeim félagsskap, og hefi aldrei kvnst heiðarlegra og mannvænlegra fólki, hvar sem ég hefi farið. Eg veit vel, að á fvrsttt tilveruárum þess félagsskap ar hér vestra, voru ýmsir af með- li.mum hans, sem ‘‘blótuðu á lattn” ; en á síðari árum mun þeim hafa mjög fækkað, og hvergi verð ég annars var, en að Good- remplarafélagið njóti fylstu virð- ingar og viðurkenningar fyrir það Veglega starf, sem það innir af hendi. Ég veit af engutn borgur- tim — mö’nnum og konttm — hér í borg, sem njóta meiri virðin.gar eða almennari tiltrúar, en fjöldi beirra, sem myttda Goodtemplara- félagsskapínn meðítl landa vorra hér. Meiri tima má ég ekki taka til íhttgunar þessa máls rétt í svipinn — að eins vil ég að þú skiliir, að bað, sem ég hefi sagt, er af sann- færipgu talað og ekki fæ ég óskítð þér I>etra en að þú n-erist hvort- tveggja t einu — gildur bóndi og góður Goodtemplar. Ritstj. heldur ertt þeir það að náttúrufari og þrátt fyrir ofnautn þess. En það má ég fullyrða, að slíkir menn yrCiu ennþá mikilhæfari og nytsamlegri sínu mannfélagi, ef þeir neyttu einskis víns. Hitt er mér ljóst, sem þú virðist ekki hafa komið auga á, að mikill fjöldi annars mikilhæfra manna hafa orðið að gersamlega gagns- lausttm ræflum fyrir ofnautn víns. þeir, sem hafa sagt þér, að hver maður geti beitt betur andlegutn og líkainlegum áhrifum sínum, ef Iiaiin sé undir ágriftim víns, hafa tæplegþ getað sannaS þá staðhæf- ittg sína. En liitt sk-il ég vel, að þeir noti ]>essa ástæðu, sem afsök- ttn fyrir óhófi sínu, og til þess að draga athygli þitt og annara frá aðal sannleikskjarnanum, sem ég gat um áðan : sjálfsvirðtngar skortinum, velsæmis tilfinningar- leysinu og kæruleysinu. Ef til vill meta menn þessir sig réttilega, þegar þeir eru með óskertu ráði. þá finna þeir vanmátt sinn og al- gerðan veikleika ; finna til þess, ’að þá skortir stefnufestu, sannfær- ingu og siðferðisþrek, og í hjarta stnu hafa þeir hálfgerða andstygð á sjálfum sér fyrir vesalmenskurta og ræfilsháttinn, — drekka svo til þess að æsa geðið og létta af sér álögufarginu um stund. Undir á- hrifum vínsins íá þeir þá tilfinu- ingu, að þeir séu miklir menn. |>eim fmst alt manngildi sitt mátg- faldast — andlegt og líkamlegt— eins og þú tókst fram. Andlega mikilmenskan birtist svo í ein- skærtt flónsku-þvaðri um alla skap- aða hluti, mögulega og ómögulega — og sannfæringunni, eða öllu heldur tilfinningunni fyrir því, að þeir viti meira en aðrir menn. Líkamlega atgerfið, sem þeim finst svo mjög inagnast við fylliríið, lýsir sér í óstöðvandi eða illstöðv- andi þrá til þess að berja aðra menn, börn og konur. þá kemur það út, sem einatt bjó inni íyTÍr : ruddamenskan og varmenskan. Ég neita því algerlega, að það séu áhrifamestu mennirnir sem drekka. Vínið, eða ofnautn þess, ; hefir einmitt þau áhrif, að draga úr áliti og áhrifum manna, sem og líka vonlegt er. Tlvenær hefir þú vitað ungan námsmann neyta víns til þess að' sér gengi betur að I læra námsgreinar sínar ? Og hve- nær ltefir þú vitað skólakennara j ráða námsmönnum og námsmeyj- um til þess að neyta víns, til þess að skerpa námsgáfu þeirra og minni ? Og hvenær hefir þú þekt nngan námsmann, sem tamdi sér vínnautn, verða fvrir betrandi á- hrifttm af vínnautninni ? — Aldrei. Ég veit vel, að margir grunn- hygnir og ómentaðir og ótamdir itngir mcittt ganga með þá skoðun, að öðru levti í tómum hauskúp- utn, að vínnatitn geri þá fullorð- inslegri r><r mannlegri. þeir vilja líkjast eldr drvkkiujálkttnnm og gerast verðinrir félagar þeirra og fvlgismenn. En hranallega er þessi skoðun þéirra röng og óholl, og u Mín aðferð.,, Svo heitir bók ein um nauösyn líkamsæfinga, eftir J. P. Muller, danskan fimleikara, nú komin ut í íslenzkri þýðing eftir Björn Bjarnason frá Viðfirði, og gefin út af þeim herrum Sigurjóni Péturs- syni og Pétri Halldórssyni. Bókin er í stóru 8-blaða broti, nær 100 bls., i kápu. Bók þessi er víst mjög nýskeð komin út á Islandi, því ekki er lttin enn til sölu hér vestra, og ekki hafa útgefendur sent hana vestur-íslenzku blöðunum til um- getningar, sem þeir þó eflaust hefðu átt að gera, með því að þeir hljóta að vita, að hér vestra er all-mikil sala fyrir nytsamar bækur, og þessi bók þeirra félaga er i mesta máta nytsamleg. En eitt eintak hafa þeir sent hingað til borgarinnar, til glímumeistara Guðmundar Stefánssonar, sem af góðgirni sinni hefir lánað oss bók- ina til lesturs. Lækning sjúkdóma og uppbygg- ing líkamans með fimleika æfing- um, er löndum vorum nýlunda og flestuin þeirra áður alls óþekt styrkleiks og lækninga meðal, þó aðrar þióðir hafi fvrir nokkrum árum þekt þessa aðferð. Bókin, sem hér er um að ræða, er ljóst og skipulega rituö og kennir mesta fjölda af fimleikum og líkamsæfingum, og skýrir þá með yfir 40 velgerðum myndttm. í formála þýðandans framanvið bókina, segir meðal annars : Að sú liafi tíðin verið, að líkaminn ltafi ekki átt upp á pallborðið hjá ölhtm þorra manna ; hann hafi verið skoðaður sem auðvirðilegt hismi utan um sálina ; að gott hafi þótt væri hann sæmilega úr garði ger og endingargóðttr til erf- iðis og svaðilfara, en að sjálfs- ábyrgðar tilfinningin fyrir við- haldi heilsunnar hafi verið næsta sljó. Að líkamanum hafi verið þrælað út við erfiði og nautnir, en ekki hirt um, hvað honum væri heillavænlegast til endingar og þroska. En að nú sé þessi svart- nættis öld liðin og skoðunarhætt- irnir gerbreyttir til batnaðar. Nú séu menn famir að skilja, hve nauðsynlegt það sé fyrir farsæld og þroska mannkynsins, að lík- amsmenningunni sé rækilega gefinn | gaumur, og að mannsæfin geti j verið lengri, hamingjudrýgri og j afkastameiri, ef menn kynnu og , nentu að hirða líkama sinn, því j að undir hreysti hans sé það kom- ið, að menn fái fyllilega notið sál- arhæfileika sinna. í ávarpi til lesendanna eftir Sig- ttrjón Pétursson, staðhæfir hann að maður geti orðið líkamlega hraustur, hversu mikill væskill sem cr, og að hann hafi meö afar- lítilli fyrirhöfn fengið persónulega reynslu í þessu efni. Kveðst hafa verið mesti aumingi um fermingar aldur, hjartveikur, boginn í baki, kulvís, næmttr fyrir öllum farsótt- jum og kttnni hvorki að ganga né jhlaupa því síður synda. Nú kveðst hann vera hraustur orðinn vegna líkamsæfinga þeirra, sem hann hafi iðkað, eins og þær eru kendar í þessari bók. Segir sér verði ald- rei kalt, þó hann sé að eins létt klæddur ; kveðst baða sig í sjó hvenær sent er, á sumri eða vetri, og hafa verið nakin úti í 12 stiga frosti, án þess sig hafi sakað hið minsta. Kveðst hann kenna í brjósti um þær kveifir, sem bttrð- ist með þykkan yfirfrakka, loð- núf,u á höfði, ullarvetlinga á hönd- um, gangi í tvcnnum buxttm, ull- arbol og tveimur skyrtuin, skinn- vesti og treyju, óhreinir ttm skrokkinn innan undir, en nötri samt af kulda, þó ekki sé nema 4 til 6 stiga frost. Mikið líkt þessu farast höf. bók- arinnar orð, þar sem hann skýrir frá rcynslu þeirri, scm hann hafi j haft í æfingttnum. Um þá menn, ! sem hafa kyrsetu-vinnu, svo sem ’skrifara og aðra slíka, segir hann jmeðal annars : ‘‘Vanalega er það hrein og bein ,hörmungar-sjón, að sjá skrifara í j stórborgunum, þegar á unga aldri eru þeir lotnir í herðum, a.xla- skakkir og mjaðmasnúnir af því að sitja snarttndnir í stólum sin- titn, fölir og nöbbóttir í andliti og smttrðir á ltár, hálsinu afskaplega mjór og gnæfir ttppúr háum flibba setn menskir menn gætu haft fyrir manséttu, og innan í spjátrungs- jlegum nýtizku fötum skrölta fár- | ánlega fuglapípttr i stað haitd- ile"-gja og fóta”. Hann leggur aðal áherzluna á gott loft, ekki of i heitt, vatns- og loft-böð og hör- undsstrokur, aflrattnir og ýmis- konar líkamsæfingar og fimleiki ; varlegt matarltæfi, hollan nær- fatnað og hirðingu tanna og hör- ttnds ; ltófsemi f tóbaki og vín- nautn, bezt að neyta einskis víns. Ilann staðhæfir, að veikindi séu vanalega sjálfskaparvíti, og að fyrir þau megi girða með líkams- æfingum, íþrótttim og fimleikum, og öðrum þeim reglttm, sem ltann setur í hók sinni. Sem dæmi itm líkamshraustleika höfundarins segir hann sér ekki verða meint við, þótt hann láti 45 punda . járnkúlu detta úr þriggja feta hæð niður á beran magann á sér ; né ai því, a8 lofa þttngum manni í sólaþykkum stígvélum að stökkva á magann á sér úr 8 feta fjarlægð. Hann heldur fram og færir nokkur vottorð frægra lækna j til sönnunar þeirri staðhæfingu, að vinið veikji taugakerfið og sé í eðli sinu óholt og spillandi og sé því bezt, að neyta þess alls ekki. | öll er bókin lærdómsrík og nyt* j samleg, og mun seljast vel hér vestra, verði hún send hingað. Hvert íslenzkt heimili ætti þá að eignast hana. Hún verður tæpast svo dýr, að verði hennar verði betur varið á annan hátt. Allar æfingar, sem kendar eru i bókinni, segir höf. að megi gera á 15 til 20 mínútum, að meðtöldum böðum, og að engum ætti að vera ofætlun, að geta sparað þann tíma einusinni á sólarhring. Verðskuldað !of. Blaðið W’peg Free l’ress, dags. 23. þ.m., segir : ‘‘J>rír af nemend- um Jónasar Pálssonar höfðu í gærkveldi í Goodtemplarahúsinu á- gætt Musical Piano Re- c i t a 1 fyrir fjölmennum og fagn- andi hóp áheyrenda. Allir reynd- ^ ust þeir ágætir píanóspilarar. það jer örðugt, að tilgreina nokkurt | stykki sérstaklega, því að öll lög- in voru spiluð með listlegum létt- leik og á lærdómslegan liátt. ‘‘f hinni fögru Sonata Op. 13., eftir Beethoven, sýndi herra Sölva- son hæfileika sína til þess aö fljót- fmgra skala meö nákvæmni og glöggri hljóm-aðgreining. Ungfrú G. Nordal hafði fult vald vfir nótnafletinum, þegar hún spil- aði Chopins Polonaise i A og Web- ers Rondo op. 65. Hvorttveggja var spilað með afli og tónsmekk og nákvæmni. ‘‘Herra Pálsson hefir ástæðu tii' ]>ess, aö miklast yfir því, hvernig nemendur hans sýndu kunnáttu sína í gærkveldi. “Ungfrú Lena Gofine, sem að- stoðaði með fíólinspili, gerði kenn- ara sinuni, Prof. C. Couture, mik- inn sóma”. Svipa'ð þessu farast einnig blað- inu W’peg Tribune orð um þessa samkomu. það segir : “Húsfyllí áhevrenda hlustaði í gærkveldi á R e c i t a 1 haldið af nemendum Jónasar Pálssonar í Goodtempl- arahúsinu. Prógrammið var ágæt- lega valið og sýndi greinilega hæfi- eika nemendanna. Ungfrú NordaT o<r herra S. Sölvason eru bæðt afburða spilarar. þau spila með ágætri listhæfni, og skilningur þeirra á anda tónskáldanna er nákvæmur og spilamenska þeirra fagttrleg. “Ahevrendum geðjaðist ágæt- lega að þessari samkomu. Ungfrú Lena Gofine hlaut hrós fyrir fíólin spil sitt. Herra Pálsson soilaðr tindir með gætinni dómgreind”. J>egar þcss er gætt, að bæðf Free Press og Tribune höfðit æfða söngfræðinga á þessari samkomtr til þess að setgja álit sitt ttm hana, þá verður ekki bettir séð, en að bæði Tónas Pálsson og þessir tiemeitdur hans hafi hér hlotið þafr mesta lof fyrir starf sitt, selir þeim hefir ennþá hlotnast. í raun réttri hafa þau ungfríf Nordal og Stefán Sölvason stigið við bessa samkomu yfir frá ''aata- ture” til “professional” spilara og Tónas Pálsson getið sér kennara- viðurkenningu, sem hann má veí við ttna. Kennara vantar fyrir Harvard S. D., nr. 2026. Kenslutími 8 mánuðir, byrjar 1. aprtl. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mót- taka til 1. marz af undirrituðum. O. O. MAGNUSSON, Sec'y-Treas. Mozart, Sask. Ræktað fyrir Ycsturlandið fO -3 a 3 s Ui V > *c N cu ca McKENZIE’S FRÆ ••11» • Vér höfum rannsakað hinar breitilegu þarfir Vesturlandsins. Vér seljum }>ær fræ tegundir sem bezt eiga við j trdveg Vestur Canada. Allir framtakssamir kaupmenn selja þær, ef verzlari yðar hefir þær ekki þú sendið pantanir beint til vor. LÍTIÐ eftir McKenzie’s frækössum f hverri búð. Poshpjald fœrir yður voru enslcu vörulista. s OD 5T 51 < ö a a A. E. McKenzie Co. Ltd. BRANDON, MAN. CALGARY, ALTA. Fegursta Fræ-bygging í Ciifca

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.