Heimskringla


Heimskringla - 01.02.1912, Qupperneq 5

Heimskringla - 01.02.1912, Qupperneq 5
HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. FEBRtJAR 1'J12 5. BLS, Kossinn. Svo heillandi kveldfugla kliöur í kyrðinni ómaði utni lund. Við sauma þar sezt hafði ’ún niður, ég sveíf að með vindil í mund. Man ég, þar drós þá með dúka, er deginum halla fer út og varir sér Ijúfiega upp Ijúka í logheitum, blóðrauðum stút. Og kveldgeisla- kveðjandi -flóðiö, er kraup það í lokkana á snót, laust hita í hug mér og blóðið með hvirfiandi, svimandi rót. Og ástríður höfðu svo hylt mig, er horfði ’ún upp feimninni með, að ég gat ekki, gat ekki stilt mig — og gaf henui koss bak við tréð. Oft gremst mér, hve grómið eitt heftir oss gleðinnar sólblíðast hnoss, en aldregi man ég samt eftir, að inni ég sætari koss. þó á mér ég ögn væri bráður hún umbar það, — varð ekki byst. Mig íurðar það ei þótt hefð’ áður í einrúmi mær verið kyst. Jón Runólfsson. þingtð. En öll innanríkistnál, svo sewi mentamál, samgöngumil, réttarfar, búnaðarmál, tollmál og hskiveiðar skulu heyra uudir írska þingið og ráðianeytið, og hefir þingið fullveldi þeirra mála, og liklega einnig í fjármálirm. Landsstjórinn yfir Irlandi er um- boðsmaður konungs, og liefir hann rétt til að kveðja þing saman, framlengja þingsetu, rjúfa þing og synja hvaða frumvarpi sem er staðfestingar. En þetta er þó ekki mjög mikilsvarandi, því National- ista flokkulinn írski hlýtur að verða í miklum meirihluta í þing- inu ; og ef landsstjórinn skyldi svnja eiiihverju áhugamáli þeirra staðfestingar, myndi stjórnin leggja tuður völd, og þá fengist enginn t.il að táka við stjórnar- störfunum. Eini vegurinn verður því fvrir landsstjórann að láta undan. Frumvarpsnefndin liefir enn ekki fyllílega komið scr satnan um hin sameiginlcgu mál írlands og alrík- isins ; svo setn, hvað írland ætti að leo-gja niikið fé til alríkismá’la. Er jafnvel búist við, að það verði lá'tið liggja milli hluta í frumvarp- intt, og fari eftir samkomulagi milli hrezkn stjórnarinnar og írska þingsins. .Eðsti dótmstóll fyrir Irland verðttr sem áöur í Lundúmrm. Heimastjórn á Irlandi. Nú er hmn mikli bardagí hafinn fyrir heimastjórn írlands. Ræðu- menn fara landshornaima á milli um Bretlandseyjarnar og tala með eða móti heimsatjórn. Bn æsingin hjá mönnum hefir þó enn ekki náð hámarki sínu, þó óspart sé að þeim glæðunum blásið af halfu heimastjórnar andstæðinga. Fyrsta stóratlagan verður í Bél- fast á trlandi fimtudaginn '8. þ.m., þegar Winston Churéhfil, fiota- málaráðgjafinn, og John E. Reð- mond, leiðtogi íranna, ætla að boða Ulsters-mönnum fagnaðar- boðskap héimastjórnarinnar. En Ulster-menn erit eitraðir gegn heimastjórn og hafa undirbúning mikinn til að eyðileggja fundar- hald þeirra Churchfils. Ilaia ógn- að honttm á margan hátt, en hann hefir hvergi hræðast látið og lýst því yfir, að þó allir Ulster-menn hervæðist, muni hann tála þar samt. Winston ChuTchill er sem kunnugt er mælskastur allra brezku ráðgjafanna, og jafnframt ófyrirleitnastnr og mestur æsinga- maður þeirra allra. J»að má því búast við stórtíðindum af fundin- um þeim, sem hann verðttr aðal- xæðumaður á. Ile.i m as tjór nar andstæðinigamir ertt íhaldsflokkirrinn undantekning- arlaust þá sá hluti hans, sem kenna sig við IJlster og eru þing- menn úr því héraði Irlands séu æstustu andstæðingarnir. Leiðtogí þeirra er Sir Edward Carson, þingrrtaður fyrir Uublin háskólann og fyrrum ráðgjafi. Hann hefir ferðast víðsvegar um England og hamast ge,gn frumvaTpinu. Hótað borgarastríði og blóðsútbeTlingum Aðrir flokksmenn hans hafa talað þessu líkt. En þetta er nú bardaginn utan þingsins, Á þÍKginti, eða réttara |sagt í stíóriiarráðinn — því til j þingsins meðgjörða ’hefir frum- Ivarpið enn ekki komið — hefir ver- ið harðttr bardagi uffl, hvernig lieimastjórnar frumvarpið skuli vera : hvaða sérréttindi Irum •skuli v.eitt og hverníg vald og fyr- irkomúlag ’þingsins skúli vera. Yar nefnd sú, er uppkast áf frumvarp- inu skyldi semja fyrir stjórnina, m'jög ósammála, og varð sífelt að kalla ráðgjafana og írsku leiðtog- ana til skrafs og ráðagerða. þó hefir nefndin nú lokið 'frumvarps- smíðinu að mestu, og er aðál- kjarni frumvarpsins lcunnur orð- inn, þó oplnber birting þ>ess sé enn ekki framkomin. Höfuðatriði frumvarpsins verð- nr : íiland skal háfa þjóðþing, sem sitji í Dublin, lanðsstjóra og ! ráðaneyti. þjóðþingið skiftist i j-tvær málstofur. í neðri málstdf- junni eiga sæti þjóðkjörnir þing- menn, en í þeirri efri liittir írsktt 'lávarðar. Leiðtogar tra kröfðust : þess af stjórninni, að hinir írsku lávarðar fengju ekki meira vald í írska þinginu, héldur cn brezku lá- ■ varðarnir í brezka þingrnu ; það er að segja, þeir eiga ekki að fá váld til að félla frumvörp. Eftir i áll-miklar bollaleggingar félst stjórnin á, að sníða frumvarpið • þannig, írsku leiðtogunum i vtl. — Vald lávarðanna verður því rýrt. trland fær 'innlent, Óháð ráða- neyti, með ábyrgð fyrir þinginu og landsstjóranum. Skal ráða- neytið valið úr flokksmeirihluta neðri málstofimnar. Ráðaineytið og þingið skulu ráða. yfir þeim málum, sem að eins snerta írland sjálft, en hvorki skerða né rýra vald brezka þingsins. Irska þingið má ekkí hafa afskifti af starfsemi konungs. þingið eða ráðaneytið má ekkí gera friðarsamninga, ekki hefja styrjöld, n'é gera verzTunar- samninga við önnur ríki., Öll utan- ríkismál skulu sem áður 'heyra undir bresiku stjórusina og brezka Frumvarp þetta fer í nokkrum atriðum skemra í réttarfarskröf- um sínum, en heimastjómarfrum- •varp ganila Gladstones, sem tndld- að var um árið. Samt sem áður eru lrar næsta ánægðir með frum- varps upþkast þetta, og eru reiðu- búnir að le.ggja alt í sölumar fyrir að fá því framgengt. — J»ð Ulster menn telji sig íra„ þá ern þeir þaS í raun réttri ekki. Að sönnu er héraðið Ulster á írlaudi, en íbúar þess hafa því nær ekkert sameigin- legt tneð hinum réttu Irum : önn- ur trúarbTÖgð, aðrar landsmála- skoðanir og annað ættaríand. ír- land er ættjörð íra, en Btetland í heild sinni er ættjörð Ulsters búa; enda er meginþorri þeirra auð- menn, sam ltalda mest til á Eng- landi, þo miklar eignir eígi á Ir- landi. J»eir mega ekki hugsa sér Irland öðruvísi en tengt í óslít- andi fjötrum við England. írland, sem sjálfstætt ríki, er glæpur í þeirra auvum. J»ess vegna hamast bcir mi sem óðir gegn heimastjörn Iríands. En ltinir eiginlegu írar álíta, aíj Fái Irland stjórnina inn í landið, sé landinu borgið, — bæði fjár- hagslega og sjálfstæðislega. Trú þeirra er, að framtíð landsins sé betur borgið ttndir alinnlendri stfórn, en með því, að vera stjórn að fr.á Lttndúnum. J»eir hafa reynsl una fyrir því, livað það þýðir fyr- ir fjárliag landsins, aS vera í hönd- tmt framandi þjóðar. J»eir háfa einnig fundið sárt til þess, að þéir hafa að jafnaði verið olnbogabörn Bretastfómar. Stjórnin inn í land- ið réttir hluta þeirra og gefur þeim von um bjartari framtið og farsælli. En heimastjórnar bardaginn cr að eins í byrjun. Htvernig honum lýkur, er óséð. Jafnvel alt eins líklegt, aS frumvarpið verði dauða dómur Asqúith stjórnarinnar. Hefir þú borgað Heirnskringlu ? “Þorradægur”. Svo heitir fjórði og síðasti þátturiíiM af sögunni "Heiðarbýl- ið” eftir Jón Trausta. Eintak hef- ir Heimskringlu vcrið sent til lesturs. Fyrstu þrír þættirnir í þessari sögu, sem í raun réttri er öll framhald af sögunni "Höllu”, eru : ‘‘Barnið”, ‘‘Grenjaskyttan” og ‘’Fylgsnið”, og nú síðast Jæssi bók, ‘‘J»orradægur”. Hfif. byrjar þennan síðasta þátt á því, að slátraö cr í Heiðar- hvammi einu mjólkurkúnni, sem þau Ólafur og Halla áttu. Hann lýsir illviðrunum og evmdar- ástandi Heiðarbýlis hjónanna þennan siðasta vetur þeirra í kot- inu ; einnig sjúkdómi og dauða Ólafs, og örðugleikum þeim öll- utn, sem Ihalla átti við aö striða utn þær mundir ; þar til hún komst til Egils hreppstjóra í Hvammi með annað barn sitt, en hitt var aliö áf dóttur Egils, sem gift var Aðalsteini lækni, eins og getið var um í þættimim “Fylgsn- ið”. J»á lýsir hann J»orsteinf Eg- tlssyni, senv nú var kominn heim frá útlöndum, eftir margra ára SVaðilfarir þar. Einn áhrifamesti kaflinn er ræða læknisins á hreppsnefndarfundi, þar sem til umtals var meðal ann- ars ástæður þeirra ölafs og Höllu. Hér er kafli úr ræðunni : “Við erum kotungar, allir sam- atí á þessu blessaða lapdi, kot- itngar í anda, með kotnnga hugs- unarhætti og kotunga brenni- tnörkin inngróin í holdi og blóð. ...... Síðan ég kom til þroskaald- urs, og einkutn síðan ég varð læknir, hefi ég varið mörgum stundum í kyrþey til að hugsa um böl þjóðarinnar og orsakir Jæss, og vitið þið hvað Jtað er, sem oftast hefir orðið fyrir mér ? J»að er kotabúskapurinn...... Á hverjn einasta vori er alt að drepast úr hungri og liarörétti, menn og skepnttr. Jtegar menn nálgast kot- in, liggja reisa gemlingar á báðar hendur. Ilrossa betuagrindur, sem 'varla geta staðið nppréttar, naga frosna grasrótina. Kýrin stendur steingeld á básnum og drynur aumkunarlega, þegar hún heyrir gengið um bæinn. ITún fær ekki jórturtuggu nern.i annað málið. Hundarnir koma soltnir eins og úlfar út úr kofunnm á móti manni og á eftir hundunttm koma krakk- arttir, — margír, föllr, blóðlausir og máttlausir, með andlítin út- steypt af kirtlaveikís hrúðrnm. Ilvílík sjón! T.oks kemur konan, blá í framan, skinhoruð, hölt af sinakreppu í hnésbótiinum og með ytigsta barnið við brjóstið. Bónd- inn hefir farið sjálftir til góðbú- atitta og r.eynt að særa út hey- tuggu til þess að draga fram lífið í þessum vesalings skepnum stn- um. Ilann dregst áfram með hey- pokann á bakinu, skólítill, klæð- lítill, hálf máttvana, helblár af kulda, og skyrpir svörtu, spiltu blóði úr skyrbjúgs-sveppunum á tantigarðinum. Ef maður snvr hann, hvers vegna hann leiti ekki til sveitarinnar, þá hristir hann hofuðið. það er ekki til neins. J»að væri óvíst, að hann fengi nokkra áheyrn. Og ef hann fær á- hevrn, þá er hún á þann hátt, aö hann er sviftur öllu sjálfstæði, — Öllu, sem hingað til hefir gert hann að manni. Fjölskyldan er skilin sundur, — alt tætt hvað fr.á öðru með hlífðarlausri harðýðgi. Alt er látið úti með ilsku og eit- irtölum, og alt er honum fært til reiknings með fullu verði. Hann er ómyndugur þaðan af. Á sér engrar uppreisnar von, — varla börn hans heldur........ “Annað aðalmeinið í kotabú- skapnum er myrkrið........... Hafið þið ekki tckið eftir þvi, að hve miklu leyti híbýlin skapa mann- inn ? J»ar sem hátt er til loftsins og vítt til veggjanna, þar sem sólskinið nær inn í hvern krók og kima, — þar líður fólkinu öðru- vísi en í ditntnum og fúlum mold- arkofum, bæði í andlegum og lík- amlegum skilningi. J»að er bjart- ara yfir hugsunum þess manns, setn býr í björtum og hreinum herbergjumj en hins, sem á við myrkur óg óþrifnað að búa. Hlann metur meira sæmd sína ; svipur hans verður bjartari, framkoma lians drengilcgri. En hvernig verða kotungarnir ? Manneskjunum fer eins og grösum, sem ekki njóta sólarinnar, þær verða sjúkar. J»ær verða að andlegum og líkamleg- um náttuglum — mvrkursins börnum — ef þið skiljið það bet- ur. Ofvö'xvtur hleypur í alt það, setn hvergi þrífst nema í myrkr- inu. Hitt kvrkist og veslast upp, sem þarf dagsbirtunnar við. Ljós- tnetisleysið er einn af fylgifiskum kotabúskaparins ; gluggaleysið og loftleysiö sömuleiðis. Á daginn skímar ekki nema til hálfs í kof- linuim. Næturnar eru óþrjótandi, miklu lengri en nokkur maður get- ur sofið. Menn verða sjúkir af af- svefni, sjúkir af loftleysi, sjúkir af myrkri. Ávefxitirnir leyna sér ekki. — ITugsiið út í alt þetta trúar- vingl, sem menn eru gagnteknir af, — alla þessa hjátrú og hræðslu og öll þessi reiðinnar ósköp af draugasögum,, galdrasogum og drattmarugli, fylgjum, hindurvitn- um, hættum í allskonar myndum, sem fólkinu finst vera á svetmi í kringum sig, og svo ótta við all- ar nýttngar, beyg, kviða og tor- trygni, sem engin skynsemi vinnur á. J»etta eru ekki fóstur heilbrigðs huga. Nei, það eru afkvæmi myrkursins........ J»essi myrkur- sýki á meiri þátt i vesalmensku okkar og bjálfaskap, en við hugs- tim út í. Ilún hefir sett á okkur heirrtólttarsvipinn ; hún er móðir bölsvnisins oy vonlevsisins, kæru- leysisins og áhtigalevsisins á því, að manna sig upp og bjarga sér sjálfur”. þó ekkert væri annað í bókinni, en þessi einí kafli, þá felur hann í sér svo mikilvægan sannleika og djúpsæa lífsskoðun, að hver tnað- nr ætti að festa hann sér í tniiiiii, og þess vegna er hann hér settur tneð fátim úrfellingum. Vér vitum, m.eð vissu, að heill hópur Vestur- íslendinga kannast af eigin þekk- ingu við réttmæti þeirra skoðaná, sem skáldið hér hefir lýst, og þetr eru ekkí svo fáir hér vestra, sem ekki ennþá hafa losað sig við ein- kcnnin, sem talin eru afkvæmi myrkursins. Ágætið í þessum til- greínda kafla er aðallega það, að Itann felur ekki í sér neinn skáld- skap, en er vel o,g skörulega fratn- settur sannleikur, sem allir lands- menn vorir þekkja, að þeim einum undanskildum, sem enn þiást af myrkursblindu og afleiðingum hennar. Yfirleitt endar saga þessi vel. Sætt kemst á með þeim Borghildi og þorsteini, syni þeirra Egils, fyrir tilstilli Höllu’; en við Höllu er skilið í smáhýsi einu, sem hún hafði keypt í kaupstaðnutn eftir að hún varð ekkja. Enn er saga þessi ekki komin hingað vestur til sölu. Dánarfregn. J»ann 6. janúar þ. á. þóknaðist góðum guði að burtkalla til sín okkar ástkæru dóttur Karítas Petreu, tæpra 19 ára að aldri, eft ir 6 daga þjáningafulla veiki heilahimnubólgu — sem leiddi har til bana, og eftirskilur djúp son. arsár í hjörtum systkina og I eldra hennar og allra, sem ’ þektu. Blessuð sé minning hennar F ur drottins hvíli yfir mol : . hennar. Hinir sárt syrgjandi foreldra Mr. og Mrs. J. Crawí n Athabasca Landing, Alberta. BORGARSTJÓRA KOSNING I MONTREAL. N ______ Borgarstjóra kosning á bráð- lega að fara fram í Montreal borg Dr. Tasse, annar þeirra, sem um sætið sækir, hefir auglýst stefnu- skrá sína. Hún er i 11 liðum og hljóðar þannig : 1. Afnám allra ‘‘aldurmanna”, en að “kommissioners” komi í þieirra stað. 2. Afnám núverandi skólanefndar borgarintiar. 1 hennar stað komi menn kosnir með almenn um atkvæðum, og sem fái starfað án afskifta og áhrifa frá borgarráðinu eða kirkju- völdum borgarinnar. 3. Afnám allra afskifta eða á- hrifa fylkisstjórnarinnar í mál- um Montreal borgar. 4. Afnám eignaskilyrðis til at- kvæðagreiðslu. 5. Afnám núgildaudi laga um umbætur stræta. 6. Að semja reglugjörð, er skvldi borgarbúa til þess að íáta börn }»eirra ganga á skóla, og að samkyttja skólabækur séu notaðar í öllum skólum borg- arinnar. T. Að tilboð Andrew Carnegie um fjárgjöf til bókasafns sé þegið, án afskifta kirkjuvald- anna. 8. Aö selja kvennahúsum starfs- leyfi á afmörkuðum svæðum borgarinnar ; og að hafa kon- urnar undir umsjón lögregl- ttnnar oy heilbriyðisráðsins. 9. Að halda öllnm leikhúsum opn- mn á sunnudögum. 10. Að halda öllum búðum opn- utn all'-t smittndaga til hádegis, svo að verkamaðurinn, sem ekki hefir bvrgðir í heimahús- nm, geti uppfvlt barfir sínar citis oor hi»»ir auðtwTÍ bor<rarar 11. Aö skattskvlda allnr kirkjttr, nt’tim’htrli skóta o*r sjtiVrahús a<r alþir ,,ðrar samkvpta stofn- ap<r. cn tncð beitn skilnin<ri, að Iic'tn sé veittnr fjárstvtkur úr lx»r«,arsióðj eftir því setn j>;cr verðskulda. t>a?5 er alveg víst »ð þnð l<orL’nr si<r nð nuglýsa í neimskringln «—---------------------- 8 y i v í a 123 ‘J á, hún <er líkkga glöð yíir þeitn’, >sagði hattn, en hún hefir ekk tíma til að sinrta slíku. En, fvrst yður þykir svo gaman að blómum, Jxá get ég útv.eg- að yður fallegrí blówi en })es«i ’. ‘Nei, ég má ekki gera yður svo mikla fyrirhöfn’, sagði hún, en gleðin leiftraði í augttm herntar við þetta tilboð hans. 'J»að er engin fyrirhöfn’, sagði hann, ‘ég veit af plássi, þar sem falleg blótn valxa, og ég skal ú.tvega yður nokkuð af þeím’. Hún þakkaði honum eins vel og hann hefði boðið henni gimsteina. Daginn eftir var hann í nýju námunni, og eyddi einum klukkutíma til að tína blóm handa Mary. J»egar hann kom heim í kofann með blómin x hendi sinui, hélt Sylvía að hún ætti að fá þau, og brosti þúsund sinnttm ynclislegar framan í hantt, en Mary var mögulegt að gera. ‘En hvað þau eru fögur, og þú vænn, Jack, að hugsa um þetta. Láttu mig fá þau’. Neville roðnaði og varð feiminn, en náði sér brátt aftur. ‘Ég hélt ekki að þú kærðir þig um slíkt, Sylvía’, sagði hantt. ‘Að ég kærði mig ekki um blóm’, sagði hún hlæjandi og tók þau af honum. ‘Jæ-ja, cg skal ltka útvega þér blóm, en þessí ætlaði ég að láta Mary fá, ég hefi lofað henni þeim. En þú mátt hafa þau, ég get útvegað henni önnur’. Htin lét blómin detta, eins og htin hefði verið bitin af ormi. ‘Nei’, sagði hún, ‘ég — kæri inig í rauninni ekki svo mikið ttm þau, og ég vil ekkert taka frá ungfrú Brown, — eða ungfrú Mary, eins og þú kallar hana. Neville sagði ekkert, en hxtgsaði sem svo : ‘‘All- ar ungar stúlkur eru undarlegar verur". Dagintt 124 S ö g< u s ia f n H eji m s k r i n g 1 u eftir fór hann með blótmin til Ma-ry, sem tók á mótí þeim með skjálfandi hönduin, ®g hefði hann ekki verið blindur, þá hefði hann séð, hvernig ástatt var með hana. ‘J>au ertt svo falleg’, sagði hútt., og þau minna mig á England’. Hun talaði stundarkorn og Neviile lilustaði á hana. Hún neyddi hann til að reykja, og bjó svo til te handa honum. Jægar Neville kvaðst verða að fara, mundi Mary alt í einu eftir því, að faðir henn- ar var ekki heima, og furðaði sig á því, hvar hann myndi vera. ‘Eg held ég verði að fara út og mæta honum’, sagðí hún. Áuðvitað bað Neville um leyfi til að fylgja henni, og svo gengu þau út. ‘Yður þætti víst gaman, að komast til Englands aftur, ungfrú Mary’, sagöi hann. Hþnni varð hverft við. ‘I?ig — ég veit ekkj. J»að er býsna skemtilegt hér’. ‘J>aö er það að sönnu’, svaraði Neville, ‘en menn telja þó vanalega útlegðardaga sína, og þctta er í rauninni útlegð’. ‘Ja-á’, sagði hún efablandin. 1‘Yður þætti vist gaman að koma heim”. ‘Já’, svaraði liann glaðlega. lAuðvitað þætti mér slætnt að yfirgefa vini, svo sem yður og föður yðar —, en svona er það í heiiminum’. ‘Já’, sagði hún dauflega. ‘(Eruð þér að hugsa utn að fara?’ ‘Já’, svaraði hann. ‘J»að er leyndarmál ennþá, en við Sylvía ætlum bráðum að fara’. Hún varð náföl, ,en Neville sá það ekki, því hattn horfði beint framundan sér. ‘Ég liafði engan grun um það’, stamaði hún. ‘En þið hlakkið víst til að fara’. S y 1 v í a 125 Meira gat hún ekki sagt, því tárin fyltu augu hennar. Hún sá ekki, hvar hún gekk, og.festi fótinn t smáhrísi, svo hún riðaði til falls. Neville greip hana, og þá sá iTann grátbíólgna andlitið hennar. '‘Hvað er að?’ spurði hann. éBVIeidduð þér vður ? ’ ‘J>að — það er ekkert. Eóturinn —’ stam<aði hún. ‘Ilann hefir máske gengið úr liði ? ’ sagði hann kvíðafullur. ‘Nei, nei’, sagði hún. J»að er ekkert. Ég held cg verði — að snúa aftur’. ‘Viljið þér ekoi setjast niður og hvíla yður ? Gerið þér það’, sagði Neville. Hún hristi höfuðið og fjarlægði sig. ‘þér verðiö þó að láta mig leiða vður’, sagði hann. tók hendi hennar og smokkaði undir handlegg sinn. ‘J»ér hljótið að hafa meitt yöur’, sagði hann. ‘J»ér eruS náfölar. Mér þykir það slæmt’. Hún skalf og tárin runnu niður kinnar hennar, og svo fékk hún ekka. Neville hélt aÖ hxin mundi falla í dá, og lagði handlegg sinn ttm mitti hennar. J»að var nærri liðið vfir ltana og hún lagði ltöfuð sitt á ötxl honum. Alt í eintt datt honum í hug, hvernig ástatt var. ITann roðnaði og fölnaði á vípd, sk;unma^ist sín fvrir skilningsleysi sitt, iðraðist og reiddist við sjálfan sig. ‘Ég — ég held þér ættuð að livíla yður’, sagði hann. ‘Ef þér viljið setjast hér, þá skal ég hlattpa heim til yðar’. ‘Nei’, sagði hún, og sneri sér frá ltontim. ‘Mér líður vel núna — og ég ætla heim. Gerið svo vel að fylgja mér ekki’. 126 Sögusafn II e i in s k r i n g 1 u Nevilk* horfð til jarðar, í meira lagi sneypulegur. ‘Scm þcr viljið’, sagði hann. ‘Verið þér sæl’. ‘Verið þér sæll’, sagði hún. Hún leit á N,evil!e á þann hátt, sem hann ekki gleymdi mn langan tíma. Jxtgar hún var farin, sá Ncville blómiti liggja á jörðnnni, hann tók þau upp og hljóp á eftir henni. ‘Blómin yðar’. Htin sneri sér við, leit á hann og svo á blómín. ‘Ég vona þér takið þau með vður’, sagði hann. ‘Annars hefi ég ástæðu til að ætla, að ég hafi móðg- að yður’. Hún brosti vingjarnlega, en þó með hrvgðar- svi,p. ‘Nei’, sagði hún, 'þÍT ltafið ekki móögaö tnig, þér hafið ávalt verið vingjarnlegur, og ég ætla að taka eitt af þeim til endurminningar um yöttr, þeg- ar þér eruð farinn’. Hún tók minsta og lélegasta blómið. Hinum fleygði hann og gekk svo burt. Fimm mínútum seinna kom Locket gangandi og sá blómin liorgja á jöröunni. Hann tók nokkttr af þeim upp og leit kæruleysislega á þau, en við nánari athueun kom áhvorgjusvipur á andlit hans. Hltnn þekti blómin og vissi, hvaðan þau voru, tíndi þau ttpp og stakk þeint í vasa sinn. Horfði á eftir Neville utn stund og tók svo sprett ofan í þorpiö. Neville vann heima, þangað til dimt var oröiö, og svo mjög httgsaði hann um starf sitt, að hann veitti því enga eftirtekt, að Sylvía var óvanalega þögul. Snemma næsta morgun fór hann af stað til nýju námunnar sinnar, en liann var ekki kominn langt, þeerar hann heyrði hávaða. ’Hiann hraðaöi sér upp á hálsinn og sá þá, að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.