Heimskringla - 01.02.1912, Side 6

Heimskringla - 01.02.1912, Side 6
é. Bls. WINNIPEG, 1. FEBRÚAR 1912 HEIMSKRINGEA Sherwin - Williams PAINT fyrir alakonar húBmftltiingn. Prýðiníjar-tfmi nfilgast nú. Dálítið af Sherwin Williams húsmáli Ketnr prýtt húsið yð- ar utan og innan. —B rú kið ekker annað mál en þetta. —* S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Kornið inn og skoðið litarspjaldid.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV IIAUDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Hrincess St. á inóti markaðnnm P. O’CONNELL, etgandi. WINNIPEQ Beztu vínföng vindlar off aöhlynning góð. Islenzkur veitiin;amaOur P S. Andorson, leiObe nir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, ÍSLENDINGUR. : : : : : damos Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 AfAIN ST. Stmrsta Hilliard Hall 1 NorOvesturlandino Tln Pool-horð — Alskonar vfnog viodl>4r Qlatln.. og fwOI: $1.00 ó dag og þar yflr l.eiiiiou A delM> Eiarendar. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfrseðingur f Gullfyllingu og .'illum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Otlice Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Maiu 6462 I A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er I Jimmy’s Hótel. Hesta verk, Agmt verkfæri; Rakstur I5c en‘Hárskurönr 25c. — óskar viðskifta ísleudiuRa.— rður Bj Jí A H. ItAROAI. Selur llkkistur off anuast um útfarir. Allur átbónaður sA bezti. Erifremnr selur hann al skouar minnisvaröa og legsteina. 12. Xeiitt St. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan iiorui Lipton og Sargent. Snnnudagasamkomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartráarspeki þá átsklrö. Adlir velkom- nir. Fimtadagasamkomur kl R að kveldi, hnldar gótur ráðuar. Kl. 7,30 segul-la>kn- íngar. Ferðapistill. Ritstjóri Heimskringlu. Gerið svo, vel, að ljá eftirfar- andi línum rúm í blaSi ySar. Rétt fyrir miðjan des. f.á. lagSi ég af staS frá Winnipeg meS Oak Point brautinni áleiSis til Birch Island. Af lestinni fór ég á fimtu farstöS. þar var ég lijá hr. I.un- dal, sem tók mér ágætlega vel, ó- þektum. þau hjón hafa mjög þægi- legt greiSasöluliús. Á þessari far- stöS hitti ég herra Björn J. Math- ews, erindsreka Hon. IHugh Arm- strong. Björn tók mér mæta vel. Eg baS hann aS keyra mig til Birch Island og kvaðst hanrt mundi gera þaS. Björn er myndarlegur Islendingur og friSur sýnum. Er hann í yngri kynliSi ættaður af MöSrudalsfjöllum. Kurteis er hann og hóiglátur, og varla er hægt aS vita, hvaS hann ætlar sér fyrir. þegar maSur reynir á hann, er j fljótt auSfundiS, að hann er ís- i lendingur að gestrisni og eSal- lyndi. ViS fórum af stað, og keyrSi hann hesta sína; 26 mílur eru heim til hans. þá leið fórum viS á 2 klukkustundum. Hjá lionum fékk ég beztu viStökur á íslenzka vísu ; skorti þar ekki hangiS sauSakjöt og alt viSmót hiS ljúfasta, Hann á afbragðs fallegt hús, meS öllum nútimans þægindum. StæSi þaS í Winnipeg, myndi þaS kosta ekki minna en fjórtán þúsundir dala aS mínu áliti, Frá B. Mathews keyrSi ég á. htmdasleSum meS herra GuSjóni Runólfssyni, gömlum sveitunga mínum úr VopnafirSi, út til Birch Island. Isinn var sléttur og góSur o£ munum viS hafa veriS 2 kl,- tíma á leiSinni, 10 mílur. 1 eynni býr herra Rafnkell Eiríksson, sem á Halldórú svstur m:na fyrir konu þar er og móSir m?n, Gróa Magn- úsdóttir frá Mörk á SíSu ; var hún um eitt skeiS á HerjólfsstöS- um undir Eyjafjöllum. Rafnkell hefir búiS tvö ár í eynni. Hann á land viS Shoal Lake og stundar þaS jöfnum hönd- um, sem fiskiútveg á eynni. Ilann er einn af duglegustu bændum þar noSur frá, er Skaftfellingur aS ætt og uppruna, og hefir i fylsta máta einkenni þeirra, en þau erti karlmenska og snarræSi í httgsun og framkvæmd.. Úr eynni ke}>rði ég í land til GuSmundar ísbergs og J. K. Jón- assonar. Var ég hrifinn að sjá éins falleg heimili og búskap eins og þeir hafa. þetta fólk tók mér af- bragSsvel, og hafði ég aldrei séS þaS áSur. Tengdamóðir J.K.J. tók mér aðdáanlega vel. Hún er greind og skemtileg. Hún sýndi mér myndir og lét aS mér sem væri ég sonur hennar. Frá þessu fólki fór ég aftur til Birch Island, að kveSja systur mína og móStir. Alls dvaldi ég á eynni 4 daga. Ásamt Rafnkeli mági mínum býr í eynni GuSjón Rtinólfsson ; kona hans er Ilerdís, dóttir LúSvigs Finnbogasonar verzlnnarmanns á VopnafirSi. Til þeirra hjóna var ágætt aS koma. þau þekti ég aS heiman þá ég bjó í Krossvik í VopnafirSi. þegar ég fór aS hugsa um að halda heimleiSis, var þar þá kom- inn Gísli bróðir Rafnkells mágs | tníns. Hann mun vera rétt 20 ára, liinn gerfilegasti að verxti meðal yngri manna, rétt 6 fet á hæð. — MeS honum keyrði ég til Lundar, á vel fjörttgum tveimur hestum, sem> Pliríkur faðir Gísla átti. ICirík þekki ég dálítiS. Hann er skýr og skemtilegur á að hitta. Var efna- lega heima í betra flokki bænda, og eins síSan hingað koim. Ilann er lágur veocti og vöðvastyrkur í betra lagi. þegar hann var á sínu bezta skeiSi á Islandi, hej'rSi ég aS hann hefði leikiS sér aS því, að hlaupa uppi tóur. þetta mundi ég, þegar ég sá og reyndi hesta hans. Ef áframhald verSur á landnáms- sögu Islendinga í Ameríku, findist mér vel við eigandi, að hans yrSi getiS. Um 24 ár mun hann hafa dvaliS hér, — í Nýja Islandi og nú aS Stony IIill P.O. AS Lundar gisti ég aS JóniEyj- ólfssyni, sem þar hefir greiðasölu. Hann var áSur í Westbourne, en nýlega fluttur norSur. þar hefir hann aukist og blómgast, því þar fær hver þess virSi, sem hann borg ar fyrir. þar kom ég til Sveinbj. kaupmanns Einarssonar. Mér leizt ljómandi vel á manninn og verzlun hans, og álít ltann verSskuldi, aS allir góðir drengir skifti við liann. þá hélt ég heimleiðis og fann alla mína í eins góSum kringumstæð- um og ég gat óskaS mér. AS síðustu þakka ég öllum, sem ég fann og kyntist fyrir gestrisni og góSar viðtökur, og get þess, aS mér leizt hetur á mig í þessari íslenzku bygS, en eg hafSi búist við eða haft hugmynd um áður en ég sá hana. líg biS Ileimskringlu, aS bera öllu þessu fólki beztu kveSju mína og óskir. Bjarni Sveinsson. Fréttabréf. QUILL LAKE, 12. jan. 1912. Ritstjóri Heimskringlu. IléSan er fátt aS frétta um þessar mundir, annaS en voldugt vetrarríki. Ekki samt ákaflega mikill snjór, en frostin hafa veriS hörS síSan um mánað'amótin sið- ustu, má segja hækkandi meS hverjum degi til 10. þ.m., þá kom það mesta frost (56 stig), sem komið hefir til þessa tíma. þresking komst meS nanmindum af, áSur en frostin tóku í taum- ana, rétt fyrir jólin. þó er ekki tilfinnanlega mikiS eftir óþreskt fyrir bygðina í heild sinni ; en þó eru nokkrir, sem urSu á hakanum, og þaS sér mjög óþægilega fyrir þá sömu, hvað skuldalúkning snertir og annan útveg, sem kall- ar að á þessum tíma árs. það hygg ég, ritstjóri góður, að þú og Hkr. hafið tæplega fengiS þarfari né hollari nýárskveSju, en greinarstúf þann, sem herra S. J. Austmann víkur ykkur, ásamt ein- um fréttaritara ykkar, sem fær ekki versta bitann — bitann má eins vel kalla þaS — af innihaldi hans. Frá því fyrst að ég fékk Heims- kringlu á heimili mitt, hefir mig ætíS væmaS viS aS lesa allar þessar löngu-vitleysur, sem ég kalla greinarómynmr þær, sem hr. E. H. Johnson (Einar Hallgrítns- son) sendir frá sér í blaðið, til að láta suSa fyrir eyrum vorum,/og ásamt þessum Hrífunes-Gísla — eSa hvaS hann annars heitir — leggja í einelti herra Jóa Thor- geirson, enda varS nú þetta síS- asta meistarastykki svo lipurt leikið á frétta-fiðluna hjá E. H. Johnson, aö ég hygg honum hlotn- ist máske fleiri heiðursnöfn og titlar um þaS liljómurinn er út- dauður af frétta-fiSlunni. Eg ætla svo ekki aS fara stórt íleiri orðum um ritsmíSar E. H. Johnsons, þvi þær eru mér miklu iærari menn búnir aS dæma um. þó leiði ég ekki hjá mér, aS geta um nokkuð, sem glittir í sumstað- ar hjá honum, sem eru kryddkorn í móðurmálinu ; sérstaklega þessi enska, sem sumum hér vestan hais þykir svo smekkgóS. Gat haiin nú ekki, með öllum ritsmíSahæli- leikum sínum, sem hver lína leiítr- ar af, íimdii' annaS betur viðeig- andi til aS sýna lesendum Heims- kringlu, hvað hann er fleygur i enskunni ? Af því ég drap á meSferS mjóS- urmálsins okkar, sem er eitt hið veglegasta af því, sem viS lluttum með okkur frá kæru fósturfold- inni, datt mér í hug vísa, sem einn liagyrSiugur — ekki svo slæmur að margra dómi, sem höfSu þekk- ingu á skáldsakp — orti eittsinn til Dana, aSalíega fyrir þaS, aS honuin þótti þeir afbaka eSa van- rækja móSurmál sitt. Hann orti vísuna á dönsku til þeirra, en sneri henni á íslenzku jafnframt, og hljóðar hún svona : ■'í norSri töluð' tunga, ein tignar fögur mey, á hetju haugum kveSur um Hnikar, þór og Frey. En, heyr þú, heigull Dana, þú hefir máli týnt, og fræga feðra tungu æ friSlu-merki klínt", þaS er lireint ekki tilgangur miitn, að ónáSa oft Ilkr. og les- endtir hennar meS ómerkilegum ritsmíSum — ef þaS þá gæti kall- ast því veglega nafni —., allra síst óþarfa árásum á náungann ; en ég gat ekki stilt mig um þaS í þetta skifti', og verS því aS taka á móti afleiðingum þess, ef nokkr- ar verSa, — líklega með þögn og þolinmæSi. Ágúst Frímannsson. Til “Fróða”. Ilunda-Steinarr hét jarl á Eng- landi ; hann átti Álöfu, dóttur Ragnars loSbrókar ; þeirra börn voru þau : Björn faSir AuSunar- Skökuls ok Eiríkr faSir SigurSar bjóSaskalla, ok IsgerSar, er átti þórir jarl á Vermalandi. AuSunn Skökull fór til 1 s - 1 a n d s ok nam Víðidal ok bjó á AuSunarstöðum. AuSunn Skökull var faSir þóru Mósháls, móSur Úlfhildar, móSur Ástu, móður ólafs konungs ens helga. — Svo stendur í Landnáms- bók. Spttrning : Var Ólafur konungur þá af íslenzku bergi brotinn ? Fræddu mig nú "FróSi" á forn konungsins blóði, I.igg ei á vizku lóSi, — lát það í té, minn góSi. J. J- Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. MANITOBA TÆKIFÆRANNA I/AND. Hér skulu taldir að eins fáir þefrra miklu yfir- burSa, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þedr, sem óska að bæta lífskjör sin, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÓNDANS. Frjósami jarSvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heitnsfræga, sem gróðrarstöS No. 1 hard hveitis. Manitoba býSur bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaSarskóla, sem jaingildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IDNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óSfluga stækkaudi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönniun, og borga þeim hæztu gildandi vinnulatm. Algengir verkamenn getaj og fengiS næga atvinnu meS be/.tu laiinutn. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARIIYGGTENDA. Manitoba býSur gnægð rafafls til framleiSslu og allskyns iðnaSar og verkstæSa, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs- uppsprettur frá náttúruunar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býSur vitsmunum, auS- æfum og framtakssemi óviSjafnanleg tækifœri og starfsarS um fram fylstu vonir. Vér bjóSum öllum aS koma og öSlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. 60LDEW, Deputy Minister of Agriculture and Iramigration/ Winn'peg VITUR MAÐUR er varkár rneð að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. íh'nvry s licdwoinl Lager það er léttur, frey Sandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíð um hiann. Kki iíið yður fyi ir HEIMSKRIN GLU svo að þér getið æ- tíð fylgst raeð aðal málum Islendinga hér og heima. ÓLAFUR FRÁ NÚPI. Hver, sem veit um heimilisfang ólafs Ólafssonar, frá Núpi í Dýra- firði á íslandi, sem flutti vestur um liaf um áriS 1883, eSa litlií síSar, er beSinn að senda vitneskju um þaS til undirritaSs. Guðjón S. FriSriksson, 478 Home St., Winnipeg :* *:••:—:* *:♦ •:••:—:••;•♦:♦•:• •:—:—:• •:•*:• •:• •:• ÉG HREINSA FÖT v , . •!♦ °ff pressa og geri scm ný og fyrir *;* miklu lægra verð, sen nokkur ann- ♦*• j ar í borginni. Ég ábyrgist aS *j* 1 vanda verkiS, svo að ekki geri aSrir betur. ViSskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. S y 1 v í a 127 'dalurinn var fullur af gullnemum. Hann gekk í kægSum sínum ofan í dalinn, og reyndi aö vera eins glaSlegur og hann gat. Fyrsti maSurinn, sem hann fann, var Locket. Hann leit brosandi á Neville. ‘GóSan morgun, nngi maöur’, sagði hann. ‘Hef- |r6u ekki komið hingaS fyr ? Fallegt pláss’, bætti hann við, hlæjandi. Neville leit í kringum sig. ‘Hver fann þetta pláss?’ spurSi hann. ‘E.g gerði það’, svaraSi Locket. ‘Nú, þú gcrðir þaS. þú hefir þá séð til mín og gengið á eftir mér?’ ‘Nei’, sagði Locket hlæjandi. ‘Gettu aftur’. Neville settist niður og tók upp pípu sína. ‘það er rétt, ungi ma?5ur. Taktu þessu með ró’, sagði Locket. ‘þú hefir happasælar skoðanir, eins og ég hefi alt af sagt’. Neville brosti. "Ég veit að þú vilt ekki segja mér, hvernig þú fórst ajS finna dalinn’. Lockct rétti úr sér og tók blóm upp úr vasa sín- nm. Neville stokkroSnaöi, en hneigSi sig kuldalega. ‘þú skilur þetta. Ég tíndi þessi blóm upp fyrir ntan prestssetrið, og sá stratx aS þaS voru blóm úr dalnum. Ég vissi þú mundir ekki éyða tímanum í aS tína blóm, og svo —’ Neville stóS upp. ‘Einmitt’, sagSi hann. ‘HugsaSu ekki um þetta. FáSu þér blett eins Og viS’, sagSi Lócket. ‘Ekki í dag’. ‘Viltu bragS?’ sagSi Locket. Neville saup á flöskunni, sem rétt var a5 honum. 128 Sögusafn Heimskringlu ‘Eg óska þér hamingju’, sagSi hann, rétti hon- um flöskuna og fór svo heim á leiS aftur. þegar hann kom inn í kofann stundu síSar, þaut Sylvía á fætur í ofboði. ‘Jack’. Kann kinkaði kolli og brosti alvarlegur. ‘Allir mennirnir í þorpinu eru nú í dalnum’, sagSi hann. . ' ‘ó, Jack’. þau þögSu um stund, en augu Sylvíu báru vott um samhygS hennar. ‘HvaS ætlarSu nú aS gera, Jack?’ spurSi hún. ‘Fara til Englands’, svaraði hann. Ilún roSnaSi af ánægju, en fölnaSi svo aftur. ‘Og — og ungfrú Mary,, Jack?’ ‘ViS skulurn láta ungfrú Mary hlutlausa, Sylvía’, sagði hann. . ‘Hún kemur okkur ekkert við, en hún er of góð stúlka til þess, aS viS hötum hana aS á- stæSulausu’. 'É.'g hata hana ekki lengur, Jack’, sagSi Sylvia. ‘En nær eigum viS aS fara, Jack?’ ‘1 dag’, sagði hann, ‘ég hugsaði um það á heim- leiðinni. ViS verSum aS fara leynilega, svo enginn viti þaS, ekki einu sinni Meth, því hún er svo mál- gefin. Sendu hana ofan í þorpiS til einhvers, svo ferð þú og tínir satnan dót okkar, þaS má ekki vera nema lítill böggull, sem ég get borið auk töskunnar minnar. ViS skulum fara til Wildfall, þar getum v S skift á gullinu okkar og bankaseðlum. þaSan förum við með fyrstu ferð til Baflarat, og svo — heim til Englands’. þau bjuggu sig nú til ferðíarinnar, og þar eS Meth var enn ekki komin, þegar tók aS dimma, lögSu þau af staS. Neville festi töskuna meS gullinu í viS belti sitt, og hlóð skammbyssuna sína. S y lv i a 129 Sylvía stóS stundarkorn og horfSi á kofann, þar sem henni hafði liSiS svo vel. Fyrst gengu þau hægt og þegjandi í áttina til skólgarins, sem var á leiðinni til Wildfall, en svo hertu þau smátt og smátt á göngu sinni. ‘þaS er þó skemtilegt, aS hafa tunglsljós, Jack’, sagSi Sylvia. ‘Já’, sagði hann í efandi róm. Ef tunglsljósið gerði þeim hægra fyrir aS ferS- ast, þá gerSi þaS líka ræningjunum hægra fyrir aS sjá þau, ef þeir væru í nánd. þau komu aS skóginum, og þá sagSi Neville, aS þau yrSu aS hvíla sig. þau settust niður og borS- uSu smurt branS, sem Sylvía hafSi tekið með sér. ‘þetta er mjög skemtilegt’, sagSi hún. Eftir því sem þau fjarlægSust Mary Brown meira, varS Sylvía kátari, og svo fór hún aS syttgja láet mcð fallegu röddinni sinni. ‘Hbettu’, sagði Neville brosandi. ‘Röddin þín heyrist langar leiðir’. Hún hló. ‘HvaS er aS óttast, Jack?’ sagSi hún. ‘En ég skal ekki syúigja, ef þú vilt þaS ekki, én samt liggur svo vel á mér, aS cg get naumast ráSið viS kætina. AS hugsa sér, að við ertim á leiSinni til Englands, Jack’. ‘Já’, sagði Jack, ‘en viS erum ekki komin þang, að enn’. Hann tók upp pipuna sina og fylti hana, en hann kveikti ekki í henni, því hann mundi það, að tóbakslyktin finst langar leiðir. Neville leit á tungliS. ‘Ertu búin a5 hvíía þig, Sylvía?’ spurSi hann. ‘Hvíla mig ? Ég var ekkert þreytt’, svaraSi hún. 130 Sögusafn Heimskringlu ‘Komdu þá’, sagSi hann, ‘viS eigum langa IeiS fyrir höndum og —’ Hann þagnaði alt í einu, af þvi hann heyrSi aö grein var brotin af tré í nándinni. Sylvi'a var að festa á sig sjalið og raulaSi fjör- ugt lag. Hún var svo glöð yfir því, aS hafa Jack út af fyrir sig, og enga Mary Brown í nálægS. ‘É'g er tilbúin', sagSi húin. ‘‘HvaS er nú?’ — Neville stóð alveg kyr og hlustaði. Um leiS og hún talaði þessi orS heyrSi hún hestatraSk og málrtóm nokkurra manna. Hún stóS kyr og horfði á hann, bíðandi eftir bendingu fré. honum. Hann benti henni að beygja sig niSur og knéfeli sjálfur viS hliS hennar. ‘þeir ríða kannske fram hjá okkur’, hvíslaði- hann að henni, ‘en hafðu skammbyssuna þína reiðu- búna’. ‘Jack’, sagði hún róleg, ‘ég hefi gleymt henni’. Hann kinkaði kolli og þrýsti hendi hennar, til aS hugga hana. Hávaðinn færðist nær, og raddirnar gátu heyrst. ‘þau eru einhversstaðar í nánd, og þau geta nanmast sloppið frá okkur", heyrðu þati einn segja. ‘Nei’, v.ar svarað, og við þaS aS heyra róminn í þessu eina orSi, varð þeim háSum bilt, því það var rómur Lavoricks. ‘Nei, ég held viS finnum þau, en takið eftir orðum mínum. þiS gerið viS manninn þaS sem ykkur sýnist, skjótiS hann e'ða drepiS á annan hátt, en stúlkunni má ekkert mein gera. Ég vil fá hana óskemda að öllu leyti”. Neville IagSi hendi sína á munn Sylvíu, en þess þurfti hann ekki ; hún vildi heldur deyja en tala eitt orð, — ekki sín vegna, heldur hans. þau IögSust niður og biSu. I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.