Heimskringla - 28.03.1912, Page 1

Heimskringla - 28.03.1912, Page 1
>%♦ ^ Talsími Heimskringlu | * Garry 4110 J * * HeimilistaJsmii ritstj. Garry 2414 XXVI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 28. MARZ 1912. Nr. 26. Kolanáma verkfallið. i Kolanáma verkfallinu á Bret- landi er enn ekki af Jétt. pað hefir nú staöiö vfir í tæpar fjórar vikur og- stendur þannig nú, aÖ tæpar 3 milíónir manna eru vinnulausar, margar þúsundir manna í hung- ursneyð og allar iSnaðarstofnanir landsins á völtum fæti. Vinnu- launatap metið átján milíónir doll- ars, og járnbrautatekjur minkað um 5 milíónir dollars. Allar satnn- ings tilraunir stjórnarinnar hafa reynst árangurslausar, vegna þess aö námaeigendurnir hafa neitað öllum sáttatilboðum nema þeim -einum, sem sjálfum þeim gott þyk- ir að bjó>öa. í nokkrum stöðum hefir neyðin sorfið svo að verkfalls mönnum, að þeir hafa neyðst til, að byrja aftur á vinnu. Tóku 1000 verkamenn í Lanarkshire á Skot- Tandi upp vinnu á mánudaginn, vegna þess, að fjölskyldur þeirra höfðu ekki málungi matar. Launafrumvarp stjórnarinnar er ennþá fyrir neðri málstofunni, og talið, að liðið geti á allTöngu áð- ur það nái fram að ganga. En þó nú að verkfallinu létti •vonum bráðar og hinir m i 1 í ó n verkfallsmenn taki aftur að vinna, þá eru s«unt tvær milíónir manna iðjulausar, sem tilheyra verksmiðj- um og öðrum stofnunum, er urðu að hætta vegna kolaleysis. Allir þessir menn verða að vera iðju- 'lausir áfram um nokkurn tima, ■sökum þefís, að nokkur tími hlýt- ur að líða, þar til verksmiðjurnar hafa fengið kol til að taka upp verk að nýju. Síðustu fréttir af verkfallinu eru miður glæsilegar. Astjuith stjórn- arformaður varð að lýsa því yfir í þinginu á þriðjudaginn, að stjórn- inni væri um megn, að leiða verk- fallið til lykta. Stjórnin hefði gert alt, sem hún gat, sagði stjórnar- fotmaðurinn, en öll starfsemi vor hefir orðið árangttrslaus. — Fall Asquith stjórnarinnar talið óhjá- kvæmilegt. það er því hörmungaástand á Stóra Bretlandi um þessar mundir. Kolanámaverkfallinu á þýzka- landi og Frakklandi er aftur á rnóti lokið. ara samgöngubóta. þar af ganga 25 milíónir til byggingar Grand j Trunk brautarinnar og tvær milí- ónir til Hudsons ílóa brautarinn- ar. þessar þrjár miliónir, sem þá eru eftir, ganga til að byggja brýr og bæta vatnasamgöngur. Á föstudaginn samþykti þingið 100 þúsund dollara styrkveitingu til Prince Edward Island, sem við- auka við árstillagið úr sambands- sjóði, sem nemur $281,931. Útgjöldin til hermála ráðaneyt- isins eru nú til meðferðar. i Ýms smærri frumvörp hafa ver- ið afgreidd, sem lög frá þingt, þar á meðal breyting á bankalögun- um. 1 senatinu hefir landamæra frum- varpið verið til umræðu, og hefir þar lent í harðri orðasennu milli senatoranna. Allar breytingartil- lögur við frumvarpið hafa verið feldar ag frumvarpið samþykt ó- breytt á þriðjudagskveldið. Manitoba þingið. Störfum þingsins hefir miðað vel áfram síðustu dagana, þrátt fyrir það þó andstæðingar stjórnarinn- ar eyði tímanum óþarflega mikið í mas og málæði. Fjárlögin hafa tekið upp mestan hluta undanfarinna daga, og hafa nú flestir útgjaldaliðirnir verið samþyktir, og voru sumir sam- þyktir í einu hljóði. Sá liðurinn, sem nú er til umræðu og andstæð- ingunum er tíðrætt um, er fjár- veitingin til starfrækslu kornhlaðn- anna. TJmræður urðu or talsverðar um þjóðarþjónustu nefndina (Public Service Commission). Var það ■undir þeim umræðum, að einn Lib- eral þingmaðurinn, Mr. McPherson frá Lakeside, bar fram þá tillögu, að fresta þingintt í sex mánuði. En sú tillaga fékk sárahtinn byr, jafnvel hjá flokksbræðrum hans, og var feld. Annars voru þeir Liber- ölu all-mjög á mismunandi skoð- uniim viðvíkjandi þessari nefndar- skipun, og til briðju umræðti komst frttmvarpið, án teljandi mótspyrnu. Ýms smærri frumvörp hafa vcr- íð samþykt og afgreidd sem lög frá þinginu. Fregnsafn. Markverðuafu viftburftir hvaðanæfa. Á sambandsþinginu hafa fjárlög- in verið til ttmræðu undanfarna daga. Hafa það v.erið hinir áætl- uðu útgjaldaliðir, er þingið hefir haft til meðferðar og mjög tíð- rætt orðið um. Á fimtudaginn var samþykti þingið 30 milíón dollars íjárveitingu til járnbrauta og ann- — Ráðaneytisskifti hafa orðið á Nj'.ja Sjálandi. Hefir Sir Joseph Ward orðið aó leggja niður stjórn- artaumana, vegna þess að nýaf- stuðnar þingkosuingar gengu hon- um á móti. Ilinn nýi forsætisráð- gjafi heitir Thomas Mackenjie, og var áður landbúnaðarráðgjafi í Ward stjórninni. — Hon. Andrew A. Macdonald, Conservative senator frá Prince EdWard Island í Canada senatinu, andaðist að Ottawa 22. þ.m,, 83. ára að aldri. Var einn af feðrum fvlkjasambandsins. Við fráfall hans lifir að eins einn þeirra, Sir Char- les Tupper. — Námaslys varð á þriðjudag- inn í J.ed kolanámunum, nálægt Welch í W. Virginia. Grófust 83 manns þar lifandi, er námagöngin hrundu saman. Síðan hefir tekist að bjarga 10, en litlar vonir gera tnenn sér um björgun hinna. — Heimastjórnar frumvarp íra verður lagt fyrir brezka þingið 11. apríl næstkomandi. Er nú frum- varpiö fullsamið, og eru liinir írsku kiðtogar ánægðir með það í alla staði og telja því greiða leið gegnum þingið. Við liarðri bar- áttu má þó búast engu að síður. Ennfremur er sagt, að Asquith stjórnin hafi á prjónunum lreima- stjórnar frumvarp handa Skot- landi og jafnvel fyrir Wales einnig. Vakir fyrir stjórninni, að hver þessara landshluta verði sjálfstætt fylki eða ríki út af fyrir sig, líkt orr fylkin í Canada eða ríkin í Bandaríkjunum, sem hafi yfirráð vfir sérmálum sínurn, löggæslu og fjármálum ; en öll hin sameigin- legu mál, svo sem hermál,' utan- ríkismál, tollmál o.fl., heyri undir parlamentið og alríkis stjórnina í Lundúnum. Hvggur Asquith, að lamdshlutarnir verði betur af með þessu fyrirkomulagi, en því sem nú er. — Japanski leiðangurinn til Suð- urpólsins, undir forustu Shirhaze liðsforingja, kom aftur til mann- Lteima 23. þ.m. og hafði ekki náð pólnum. Mestnrn tímanum höfðu þeir varið til að kanna King Ed- ward Land, og er sagt, að hinn vísindalegi árangur af förinni verði mikill. Ekkert vissu Japan- ar um brezka kiðangurinn, undir forustu Rohert F. Scotts. Alt var með heilu og höldnu hjá þeim sjálfum, og mistu engan mann í förinni. Tapanski leiðangurinn liggtir a,ð Wellington i Nýja Sjá- landi. — Viðsjár eru miklar með Bret- um og þjóðverjum út af flotamála stefnu ltvorra ttm sig, svo að jafn- vel hefir ófriðariilika verið á lofti. Winston Churchill flotamálaráð- gjafi Breta lagði nvverið fyrir þingið áætLun um útgjöld til flota- mála, og fór hún ali-mjög fram úr Ltví, sem flestir höfðu búist við. En í ræðtt sinni, sem ráðgjafinn liélt um leið, gerði hann þannig gr.ein fvrir þessari útgjaldaLiækkun, að Bretland vrði að bera ægis- hjálm yfir öðrum þjóðum, hvað herflota snerti, og að stjórnin mundi iialda áfram af fullu kappi að atika flotann á meðan þýzka- Land vki sinn herílota. Br.ezki flot- inn vrði að vera 60 prósent stærri | og stvrkari en þýzki flotinn, og að á móti hverju nýtízku stórskipi, setn Jtjóðverjar bvgöu, vrði tveim- ur hleypt af stokkunum hjá Bret- 111». þessi ræða Churchills vakti feikna eftirtekt um heim allan, og urðu þjóðverjar sárgramir. Vil- Iijálmttr keisari var ferðbúinn til Grikklands en hætti við, og kall- aði saman ílotamálastjóra sinn og ýntsa aðmírála og settust þeir á ráðstefnu utn hvað gera skyldi. Á- rangurinn af þessari ráðstefnu er nú kunnur orðinn, og er hann sá, að þjóðverjar ætla að auka flota sinn gríðarmikið á næstu þremur árttnum. Iiagði flotamálaráðgjafi þjóðverja frumvarp þar að lút- andi fvrir ríkisþingið, og fer það fram á, að $83,000,000 skuli varið til aukningar flotans á næstkom- attdi þriggja ára tímabili ; að íjölga skuli liðsmönnum um 29 þústtndir ; einnig skuli verja 31 tnilíón dollars til frekari umbóta á llotanum á þessu tímabili. Með þessu hefir þvzka stjórnin svarað ræðu Churchills ; hún ætlar sér að attka flotann þrefalt við það, sem verið hefir áður á jöfnum tíma- bilum, og býður þar með Bretum bvrginn að fttllu. Hvað brezka stjórnin gerir nú, hvort hún hækk- ar að mun útgjaldaáa'tlun þá, sem Churchijl lagði fyrir þingið í fyrri viku, eða lætur þar við sitja og bíður næsta árs, — er óvíst ennþá. En það eitt er víst, að þýska- landskeisari hefir ekki viljað fall- ast á r.áð Winston Churchills, að lækkuðu þjóðverjar íitgjöldin til flotans, gerðu Bretar það einnig ; keisarinn hefir kosið hækkun og hana gífurlega. — Antonio Dalba, anarkistinn, sem veitti ítalíukonungi banatil- ræði 14. þ.m., hefir verið dæmdur í 15 ára hegningarhússvinnu fyrir tilræðið. | — Kínverskar konur hafa ekki ntn dagana átt að fagna því láni, að vera réttháar ; — verið am- báttir manna sinna og feðra frá ómunat ð, og virðast hafa borið okið tneð jafnaðargeði og hvergi tnöglað, enda hefði það verið þýð- ingarlaust. En nú er annað u,ppi | á teningnum. Hin langa styrjöld í Kína hefir vakið kvenfólkið upp af dvalanum, og nú er svo komið, að þ' í nær allar konur í Kína eru orðnar að kvenfrelsiskonum, sen. heimta fult jafnrétti við karlmenn í öllum máltim ; þær vilja ráða sér sjálfar, vilja hafa kosningar- rétt, rétt til embætta, jafnrétti til skólagöngn og þingsetu. þessar kröfttr kvenfólksins komu leiðtog- ttm Kínverja svo á óvart, að þeir vissu fvrst ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. Alt um það kom þjóðfundur lýðveldismanna í Nan- kitt<v sér satnan um, að bæta úr réttlevsi kvenfólksins ; og í grund- vallarlögunum, sem nýverið voru 1 samþvkt, ertt konunum veitt ýmis- , le<T mikilvæg réttindi. En kosning- I arrétt og kjörgengi fá þær ekki. — I þessu undu leiðtogar kvenfrelsis- ■ kvennanna illa og htigðu á of- heldi eins og hálfsystur þeirra á Englnndi. Rttddist stór hópur þeirra inn í þinghúsið í Nanking, I ocr fvr en menn fengu áttað sig, ' vortt þær komnar inn i þingsalinn, bar sem fulltrúar þjóðarinnar sátu með afstýfðar fléttur og sveitta skallana, ræðandi framtíðarhorfur lattdsins. Konttrnar tóku ótilkvadd ar til máls og heimtuðu, að þjóð- fundttrinn veitti þeim kosningar- rétt og kjörgengi. Forseti fundar- ins, sem er httgrakktir maðttr, hringdi bjöllunni og skipaði kon- ttnum að hvpja sig á burtu, því dla skvldtt þær hafa verra af þvi. En í stað þess að hlvða, réðust , konurnar á þingmennina og hár- I reittu þá, rifu, bitu og börðu, og letiti svo alt í uppnámi, stólar og bekkir og borð voru brotin ; loks sátt þingmennirnir sitt ó- va'ttna og riftt sig lattsa af konun- um og flýðu. Voru svo konurnar eittráðandi í þingsalnum, og þær irerðu l>ar nú allan þann ttsla, sem Jteim gat til hugar komið : rifu skjöl þingmannanna f smátætlur, brutu glugga og annað, sem hönd á festi. Að þessu loknu héldu þær sigri hrósandi á burt úr þinghús- inu. En er út á götuna kom, hafði lögrendan og nokkrir her- menn safnast þar saman og réðist sá skari nú að konunum og ætlaði að handsama þær í nafni réttvísinn ar. Hófst þá bardagi að nýju, og tirðu nú konurnar að lúta í lægra lialdi. Tókst þó all-*nörgtim þeirra að flýja, en margar voru handsam- aðar og dregnar fvrir lög og dóm. Dómarinn, sem var af hinum gamla skóla og andvígur kven- réttindum, dæmdi tuttugu af for- sprökkuntim til hýðingar og að setjast í ■ gapastokkinn. Hinar Hinir beztu brauðgjörðar menn nota bezta hveitið sem þeir geta fengið, og það hveiti er ætið Ekkert anniið hveiti gerir jafn ljúffengt og hreint brauð, kdkur, og kex. Það er malað úr úrvals hveiti korni f myln- um sem ekki hafa sinn líka á hnettinum,hvað vandvirkni snert- ir. Biðjið því matsala yðar ætið um Royal Household, uppáhalds hveiti alls Canada. sluppu með það, að missa einn eða tvo fingur, eða með sektir. — þannig endaði ltið fyrsta frelsis- str-íð kvenfólksins í Kína. — Franska stjórnin hefir ákveð- ið, að atika flugvélaflota sinn að miklum mttn. Hefir hún lagt fyrir þingið beiðni um að veita 25 milí- ónir franka til þeirra þarfa. —• Frakkar eiga nú þegar 250 her- flugvélar, og nái þessi veiting fram að ganga, sem öll líkindi eru til að verði, fjölg.ar þeim upp í rúm 400, en flugvanir hermenn verða yfir 500. — Frakkar ætla sér vfir- ráðin í loftinu, eins og Brétar á sjónum. — Forsetaútnefningar bardaginn í Bandaríkjunttm er nú í algleym- ingi, mest þó í Repúblikana her- búðunum ; þar sækja þeir Taft forseti, Theodore Roosevelt og Ro- bert La' Follette senator, allir af eins dæ.ma kappi ám að ná út- nefningtinni. Virðist sem þeie hafi nllir mikið fylgi og tvísýnt hver sigur ber úr býtum á útnefningar- degi. Við nýafstaðna atkvæða- greiðsltt í Norður Dakota ríki bár La Follette frægan sigur úr být- tim, hafði 14 þúsund atkvæði um- fra.m Roosevelt, sem honum gekk næstur. Taft fékk lang-fæst at- kvæði. Rebúblika fulltrúarnir frá Norðttr Dakota verða því allir ívlgismenn La Foflettes. 1 Suður- , ríkjunum kvað Taft vera sterkast- ttr, en þar eru Repúblikar mest- megtiis svertingjar og gætir að að leggja á hinar margbreytilegu litlu þe.gar til kosninga kemur, þó ,kviksögur, sem um það ganga- Á að fulltrúa geti sent á útnefning- | þeim er vitaskuld engar reiður að ( arfttndinn. New York ríki er tví- henda. Bezt að bíða átekta, og ‘skift milli Roosevelts og Tafts, þó ] engan dém á þetta mál leggja fyr meiri líkur til, að sá fyrnefndi en nægileg gögn eru fyrir hendi ; beri hærri hluta. California er tví- ' en þegar svo er komið, er og jafn- skift mtlli La Follettes og- Roose- j sjálfsagt, að skilja hlutdrægnina er kvis fór að berast um þetta j mál, talið það eitt ré,tt og verið þess fullráðin, að hreyfa því eigi hið minsta, meðan eigi væri full- rannsakað. þess vegna hefir eigi staðið um það einn stafur hér í I blaðinu hingað til, og hefði eigi gert heldur nú, ef Lögr. hefði eigi I komið með þessa frásögn. Að hér sé tttn all-<mikilvægt og alvarlegt I mál að tefla, á því mun enginn j vafi, og má þvi eigi að því hrapa j I að neinu leyti. Enginn skyldi trún- velts, en Wisconsin fylgir La Fol- lette einum. 1 Illinois hafa þeir allir þrír tnikið fvlgi, en líklegast, að Taft muni þar hlutskarpastur. Roosevelt og La Follette ferðast tim rikin þver og endilöng og ltalda fundi og fvrirlestra á degi hverjum. Ráðgjafar Tafts íerðast fvrir hann, en sjálfur hefir hann lokið ttmferð sinni í bráð og situr nti í Washington. — Ilvað Demó- krötum viðvikur, þá er alt hljóð- ara í herbúðttm þeirra. Virðist þó nð Woodrow' Wilson muni verða lilutskarpastur, þegar til útnefn- inga kemur, enda hefir hann lan,g- tnest unnið enn sem komið er. Hinir kandídatarnir Camp Clark og Tudson Harmon hafa ekki enn bvrjað ttmferð sína um ríkin, en miintt hefjast handa bráðlega. — eftir heima á hillunni, hvort sem það kemttr Pétri eða Páli betur cða ver. — Valurinn, danska strandvarn- arskipið, kom hingað 11. febr. Yf- irmaður skipsins þetta ár er Scheel höfuðsmaður. — 1 guðfræði hefir Páll Sigurðs- 1 son nýlega lokið embættisprófi í < háskólanum i Ivhöfn með II. ein- kunn betri. — Björn Kristjánsson bankastj. höfðaði í vetur, svo sem kunnugt ee, meiðyrði móti stjórnarblaðinu fyrir ýmsar meiðandi árásir á sig sem bankastjóra Landsbankans. — Mál þetta var dæmt i undirrétti Reykjavíkur 1. febr. CMjeiðyrðin dæmd dauð og órnerk og stjórnar- blaðið dæmt í 100 kr. sekt auk Fjórði kannídatinn, Oscar TJnder- málskostnaðar. wood, fær alla fulltrúana frá Ala- bama, en fylgi hans tnun þar með lokið að mestu. — Hroðalegt námaslys varð í Satts Bois námunum, að McCur- tain í Oklahoma, fyrra fimtudag. Gassprenging lokaði útgöngunum, og gróf 120 menn lifandi. Eftir mikla örðugleika tókst að bjarga 26 mönnum, en 94 er álitið að hafi týnt lífinu. Il’afa 65 lík náðst, en 29 ertt ófundin. Er þetta hið hroðalegasta slys, sem nokkru sinni hefir orðið í Oklahoma. Islands fréttir. — þann 21. jan. sl. voru liðin 50 ár síðan Skuggasveinn var leik- i inn fyrsta sinni í Reykjavík. þessa afmælis var veglega minst á Ak- ureyri þann dag^. Leikfélagið þar jltefir leikið Skuggasvein all-oft í i vetur við góða aðsókn og hlotið lof fvrir. Segir Norðurland svo frá viðhöfninni á fimtíu ára afmælinu: , ‘‘Allur var salurinn fánum skreytt- ttr, og yfir leiksvinu að framan ■var íest mynd af höfundi leiksins, skáldinu Matth. Jochumssyni, í veglegri umgerð, en kóróna yfir j og harpa gullin á klæði dregin. — Páll Jónsson skáld hafði ort á- Jgætt kvæði við þetta tækifæri : Blaðið þjóðólfur er hætt að I koma út o,g kvað nú aldauða. i Var elzta blað landsins. Síðasti ritstjórinn Árni Pálsson sagnfræð- ingur. — tsafold frá 17. febr. fer svo- feldum orðurn um Landsbanka I rannsóknina nýju : ‘‘Blaðið Lög- rétta flytur á miðvikudaginn iregnir af þvf, að bankastjórar Landsbankans hafi fyrir nokkrit sent stjórnarráðinu ákærttr á hend- tildrögum j ur gjaldkera bankans, Halldóri leik þennan. Kvað hann það hafa J Tónssvni, en ráðherra — að lok- haft mikil áhrif á sig, aukið sér I inni rannsókn — sýknað gjaldkera , hugmyndir og víðsýni, að hann | °.C eigi talið ástæðu til frekari að- ferðaðist um öræfi landsins um gerða gegn honum. — TJt af þess- j sumarið áður (setm leiðtogi er- ari frásögn Lögréttu er rétt að lendra ferðamanna). þá kvaðst , geta þess, að eftir áreiðanlegri j ltann og hafa tekið miklum áhrif- vitneskju, sem vér liöfttm fengið, er bessu kærumáli, sem Lögr. svo kallar, alls eigi lokið, alls eigi bundinn endir á bað, heldur er von á ttvittm úrskurði frá stjórnarráð- inu "innan fárra daga”, eftir því sem segir í hinum fv'rsta úrskurði ltess, sem birtur mun i ísafold innan skamms. Ilefði því verið réttara bæði fyrir Lögréttu og öijmtr blöð a.ð bíða alveg með frá- sáirnir af því, ttnz fullrannsakað • * ..... lófataki, og háðu hann lengi lifa”* — Meðal þeirra, er léku í Skugga- sveini í Reykjavík 21. jan. 1862 voru : Stefán Thordersen (biskup) síðar prestur á Kálfatjörn, Eirík- tir Magnússon i Cambridge og Sig- ríður kona hans —, þau léku Har- ald og Ástu, og þorst. heit. Egils- son, sem lék Grasa-Guddu og Galdra-Héðinn “með afbrigðum”, segir Matthías sjálfur. — Skautakapphlaup voru háð laugardaginn 10. febr. úti á í- þróttavelli, 500 og 1000 stiku skeiðskeið. Kapphlaupin varð að boða á 1—2 stunda fresti, af því að Sigurjón Pétursson var fullráð- inn til brottferðar þá um kveldið á Mjölni. Kapphlaupin sóttu þó eitthvað 4—500 manns. Fyrst var þreytt 500 stiku skeiðið. Áttu 4 þátt í því. Fyrstur varð Lorentz Muller verzlunarstjóri. Hann rann skeiðið á 52 og 2 fimtu úr sek. Næstur hontim Sigurjón Péturs- son á 53 og einum fimta úr sek., en þriðji, Einar Pétursson, á 61 og tveimur fimtu úr sek. Orð var á því gert, hve fallega Muller rendi sér, og mættu aðrir skautamenn vorir af því læra. Síðast, er kapp- hlaup var þrevtt á þessu bili, varð Sigurjón fyrstur, en þurfti þá 59 sek. Framförin því auðsæ. Langt er þó í land enn, að ná heiimsflýtinum. Hraðast hefir rttnn- ið þetta skeið Norðmaðttrinn Osc- ar Mathiesen á 44 og tv,eim fimtu úr sek. Á þústtnd stiku skeiði var fljótastur Sigurpáll ólafsson, næstur Einar Pétursson og þriðji Kristján Schramj — ófært hve fá- ir reyna sig í skautakapphlaupum hér í Rvík. Svo margir röskir í- þrótta.menn, sem hér eru, ættu eigi að telja slíkt eftir. Á sunnu- daginn eftir um kveldið var v,erð- launttm útbýtt og mikilfenglegum ílugeldttm brent á iþróttavellin- um. ''Minningarljóð Skuggasveins”, og j annað : “Til skáldsins Matth. Jochums<sonar”, snjöll erindi og maklegt lof. Guðl. Guðmundsson bæjarfógeti, kennari leikfólksins, mælti nokkur orð og las upp : tninningarljóðin, áður en leikurinn hófst, en ungfrú Herd's Matthías- ! ardóttir söng kvæðið til skáldsins. Að lokinni sýningunni á “grasa- jfjallinu”, kom skáldið fram á sviðið, og var tekið með dynjandi Tófataki. Hann mœlti nokkur orð til áhorfendanna. Sagði hann frá þess, að hann samdi um af Jóni Árnasyni þjóðsagna- ritara og Sigurði- Guðmundssyni málara, sem Ipuin umgekst á þeim árum. Taldi hann Sigurð sérstak- lega eiga dýran þátt í leiknum fyrir áhrif hans á sig, og mintist hans með miklu þakklæti. Mun M. J. ekki vera sá eini, sem orðið hefir fyrir góðum áhrifum hins mæta listamanns. — þá er skáldið hafði lokið máli sínu, og tjaldið var dregið fyrir,, kölluðu áhorfend- ( er. ísafold hefir þegar frá upphafi, ur hann aftur fram á sviðið með VEGGLIM Palent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER ROARD ELDVARNAR. VEGOLÍMS RIMLAR oq HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WINMPEG

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.