Heimskringla - 28.03.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.03.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ 1912. 3. BLSc Kennara Vantar! kennara vantar fyrir NorSurstjörnu skólahéraS nr. ■ 1226, fyrir næstkomandi kenslu- j timabil, 6 mánuöi, frá 1. mai til 1. nóv. 1912. Tilboöum, sem til- j greini mentastig og kaup, sem | óskað er eftir, vérSur veitt mót- taka af undirrituSum til 1. april næstk. Stony Hill P.O., Man. G. JOHNSON. KENNARA VANTAR viS Mary IIill skóla, nr. 987, nm sex mánaSa tíma ; kenslan byrjar 1. maí. Umsækjandi tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. S. SIGFUSSON, 28-3 Mary Hill, Man. KENNARA VANTAR. ViÖ Siglunesskóla, nr. 1399, frá 1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir um kennarastöSuna sendist undir- rituSum fyrir 1. april næstk., og sé í umsókninni skýrt frá menta- stigi umsækjandans og kauphæS þeirri, er hann óskar éftir. Siglunes P.O., 12. jan. 1912.. JÓN JÓNSSON, Sec’y-Treas. Sigrún M. Baldwmson [gTEACHER of piano^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 MAIL CONTRACT. XNNSIGLUÐ TILBOÐ send til tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn þann 26, apríl 1902, um póstflutning um fjögra ára tíma sex sinnum á viku hverri, báSar leiSir milli LUNDAR og LUNDAR RAILWAY STATION, sem liefst þegar Postmaster General segir svo fyrir. Prentaöar tilkynningar, sem inni- halda frekari upplýsingar um póst- flutnings skilyrSin, fást til yfirlits, °g eySublöö til samninga eru fáan- leg á pósthúsinu aö LUNDAR og á skrifstofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- nipeg, Manitoba, 15. marz 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Ágrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir aS sjá, og sér- hver karlmaSur, sem oröinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórSungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verSur sjálf- ur aS koma á landskrifs.tofu stjórn arinnar eöa uudirskriístofu í því héraöi. Samkvæmt umboöi og meS sérstökum skilyrSum má faðir, móSir, sonur, dóttir, bróSir eSa systir umsækjandans sækja um landiS fyrir hans hönd á hvaSa skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaSa á- búS á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSar- jörS hans, eSa föSur, móSur, son- ar, dóttur bróöur eSa systur hans. í vissum héruSum hefir landnem- inn, sem fullnægt liefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) aS sectionarfjóröungi á- föstum viS land sitt. VerS $3.00 ekran. Skvldur VerSur að sitja 6 mánuSi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiS var tekiS (aS þeim tíma meStöld- um, er til þess þarf aS ná eignar- bréfi á heimilisréttariandinu), og 50 ekrur verSur aS yrkja auk- reitis. LandtökumaSur, sem hefir þegar notaS heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land f sérstökum héruöum. VerS $3.00 ekran. Skyldur : VerSiS aS sitja 6 mánuBi á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virBi. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. LÍFSSKOÐUN STEPHÁNS G. STEPHÁNSSONAR. (Framhald frá 2. bls.). Iöjumennirnir standa á móti j þessum fjanda og eru réttlátir menn í samanburöi viS hann. En laun þeirra eru lítil og vangoldin. Ef endustu aö plægja, þú akur- land fær, ef uppgefstu : nafnlausa gröf. Höfundurinn segir, aS iöjulaust fésafn sé fúi í mannfélags eiSnum. Honuffi er þungt niöri fyrir og j honum sýnist hann horfa niSur i j hyldýpi eymdar og örhirgSar, þeg- ar hann hugsar um fátæktina : Og þá sé ég opnast þaS eymd- anna djúp, ])ar eriiöiö liggur á knjám, en iSjulaust fjársafn á féleysi elst, sem fúinn í lifandi trjám ; en hugstola mannfjöldans vitund og vjld er vilt um og stjórnaS af fám. þessi fúi er dauSi og drep og eitr- aöur ormur, sem nagar neöan lífs- tréS og etur þaS upp. Sú hug- mynd kemur fram í goSafræSi NorSurlanda, þar sem tataS er um ask Yggdrasils, og fræSimenn 'halda aS þýSi lífsmeiSinn. Ilann | tekur limum til himins, en rótum í undirdjúp. Eg gat þess, aS kærleikur Steph- áns til vinnunnar væri honum trú- arbragSaígildi. þetta er ekki krist- indómur; því aS Kristur vildi ekki aS borin væri erfiSisáhyggja fyrir j morgundieginutn. þetta er miklu fremur Zóróasters-trúbrögö. Hann lagöi mikla áherzlu á jarSrækt cg iSjusemi. J)aS skiftir nú litlu rnáli, hvaSa nafni þessi kenning heitir. j Ilitt er aSalatriöiS, aS hún er j góSrar náttúru. Stephán leggur alla áherzluna á manngildiS. Öll lifsskoSun hans stefnir aS því marki. Ilann yrkir kvæöi um | Krist, og er þaö um umbótamann- inn og kenningu hans. þaS er ekki bygt á spádómum né helgi- sögnum og er ólikt öllum jóla- sáimum, en þó er þaS jólakvæSi, og mikill sannleikur í því og skáld- skapur, og fögur lífsskoSun. Svo lítil frétt var fæSing hans í fjárhúsjötu hirSingjans, aS dag og ártal enginn reit, um aldur Imns ei uokkur veit. Ilann alla sína fræöslu fékk á fátæklingsins skólahekk. Kn sveit hans veitti sína gjöf, þar sérhver hæö var spámanns gröf. Og skálda, er höföti he,gnt og kent, en heimska lýSsins grýtt og brent ; þar feðttr hjuggu hold og bein, en hlóSu svnir bautastein. t þaX birtist verkavitrun hans, sem vitjar sérhvers göfttgs manns þaS kall: aS heija fand og lýö og lækna mein á sinni tíö. Hann sá aö eigin elskan blind \"ar aldarfarsins stærsta synd °g þyngst á afl( og anda ltans var okiS lagt af bróSur hans. Sem grimd og lymsku lengst til ver aS láta aSra þjóna sér, sem aldrei sér aS auöna þin er allra heill og sín og mín. Um okurkarl og aura söfn hans orð ei voru gælunöfn. Ilann kendi aS mannást heit og hrein til himins væri leiSin ein. Og bókstafs þræl og kreddu klerk hann kærSi fyrir myrkraverk, sem þrá ei' ljós né andans auS, en yfirráð og stærra brauS.------ En alt af getur góSa menn, °g guSspjöll eru rituS enn. Ilvert-líf er jafnt aS eSli og ætt, sem eitthvaS hefir veröld bætt. Og löndin eiga mikla menn, og menningin sér kemur enn og geislar andans allir sér í einnar sálar brennigler. Og sama og hans er sumra mein og sama þeirra dauöakvein ; í smáum brotum byrjaS fá á blessun lands, og hverfa frá : þá httgraun líöur hetjan sú, sem hreinsa vildi siSi og trú, en deyr sem andstygS almúgans í útsktifun síns fööurlands. Og þjóSskörtingur böl þaS ber á banadægri, er þreyttur sér aö fólk hans gjörvalt sveik sig sjálft og sættum tók við minna en hálft. Og skáldiS hreppir hlutverk þaS, sem hversdagslífiö þrengir aS, sem hnígur undir önn og töf meS öll sín beztu ljóS í gröf. Og sjálfttr bóndinn veit þaö vel, sem vildi græöa blásinn mel, en hnígur svo, aö séS ei fær aö sveitin af hans vinnu grær. SkoSanirnar, sem þetta kvæSi ílytur, eru bornar fratn í nafni Krists. Höfundurinn lætur í veðri vaka, j aS þetta sé lífsskoðun meistarans. þaS mun þó sönnu nær, aS þetta ! sé lífsskoöun ltöfundarins sjálfs, þaS sem httn nær. Trúin á föSur- 1 inn er rauöi þráðurinn í kenningu Krists. Hún er ekki nefnd í þessu kvæSi. þó er þetta kvæSi mesta gull, snilnarlegt og fult af speki og mannúS. þaS es einkennilegt, hvernig höf. botnar kvæSiö : lætur þaS enda hjá bóndanum og gista hjá gróðr- inum. |>ar íinst honum enu sem fvrri lífiS sannast og bezt. Kfskar hann sjálfan sig svona mikiS ? Togar hann liönk bóndans svona fast aí því aö hann er sjálf- ur bóndi ? Gerir hann gróörinum svona hátt undir höfSi, af því aS ■ bóndinn ræktar gróöurinn ? því fer fjarri. Hann elskar þaS | líf, sem mestum manukostum ork- ar og beztum dáðgróSri. En þess vegna hatar hann myrkraþræl og kredduklerk, aS þeir fjölga múruöum gröfum dauSra sálna. Lækurinn vinnur annaS starf og æöra, þótt hann sé hversdagsgæf- ur og lítill, nema í vorleysingum, j og renni sjálfala úti á víöavangi. . Um bersvæöi þúsund, um þús- undir ára, lét þúsundum frækorna sáS þín bár,a. Ilann rennur fram hjá bóndabæn- j um og ræktar landiö í flóövöxtum sínum. J)á barstu út akarn um hrjóstur og lieiSar, sem hefir nti or.SiS aS laufguSum meiöum. ' Grösin þekkja moldina á láglend- inu og skógurinn, en lyngiö fléttar 5 sig um fjallsbrúnina og klæSir fjalliS aS ofan.- LífsskoSun Stephán veröur jafn- an nlökk í máli, þegar föSurlandiS j ber á góma. Eg tek til dæmis j kvæöiS um ‘‘Patrek frænda”. Hann er Irlendingur aS ætterni, j en fluttist vestur um haf og nam ! sér þar land og bjó til elli. Stcphán kallar hann f r æ u d a, ef ég skil hann rétt, af því aS Pat- rekur lifir viS sviplík æfikjör, sem sjálfur höfundurinn : er ættjarSar- laus í raun og veru, og börn hans eru aS hverfa út í hringiSu hafsins — þjóShafsins. írinn segir meSal annars: Ég þekki hv’aS seinna vor bíSur, er gæfuna höfum vér æfilangt elt, sem undan í llæmingi riSur. En hvar helzt í veröld sem von- brigöi hlóS sér valkiist, er írlandi margtek- ið blóö. Ilér munar um eiun staf aö eins. | Ef þarna stæöi s fyrir r, þá væri j þaS um ísland, og þaS væri satt jengu síöur en hitt, svo oft hefir Fjallkonunni blætt nærri því til ó- lííis á a'fi sinni. En Irinn elskar þessa blóöteknu beinagrind, ættjörSina. Ilann seg- ir þetta : En okiö er léttast á trlandi þó, og allsleysiS bítur þar sljóast. þó vonunum hnignaði, hefir nú samt mín heimfýsn með aldrinum þró- ast. Ec bjóst viS aS flytja heim er- lendan arð í önd, eSa hönd, þegar kveSja það varS. En þegar þaS brást, fyrir börn- unum samt eg bjóst viö sú heill mundi liggja; sem konungur DavíS eg efniS dró aS, sehi úr skjddi sonurinn byggja. En ættjörö mín fær hvorki fé eSa son, nit féll hún í dág þessi síSasta von. Mólokk Ameriku : auSfjandinn, vísu lifaS um ár og aldir, ef þaS hremmir þá og tortímir þeim, áS- er afburöavel gefiS, svo aS þaS ur en varir. En ættjörSin fær lifi á vörum þjóöanna og í bók- hvorki fé eSa son. Hún bíöur hin- mentunum. þaS er líf út af fyrir um megin á hnettinum, þögul og sig. En sá stígur er mjór og fátæk, og er þó drotningin í sínu brattur, og fá r eru þeir og munu ríki. Fjærst í eilííSar útsæ vakir eylendan þín, nóttlaus voraldar veröld þar sem víSsýniS skín. jafnan verSa, sem komast hann. Margir menn eru viðlíka einkenni- legir og frumlegir í háttum og á sína vísu &em Stephán G. Steph- | ánsson er á sinn hátt. En þeir j tnenn deyja út aS einkennum, af ÆttjörSin, heilaga landiS, seair l,ví aö Þcir ei^a enKan kost- hann á öörum staö. þetta er að lifa 1 heild>nni- StarfssvrS hjartsláttur heitrar tilfinningar og þeirra er svo htiö og þanmg; lag- augnaeldur brennandi ástar, sem , a^> a^ l>e*r h\erfa. Ilvao er miklu meiri en svo, aS orSin iverSur al frumleikaeinkennum lýsi eöa geti lýst henni til hlítar. ll,eirra?. hvers voru l>au skoP' Fjalikonan er svo fátæk, aS hún u®? getur ekki goldiS daglaun börnum | LífsskoSun höfundarins, þessi sínum, svo aS þau séu- ánægS. hluti hennar, varpar aS vísu all- J>au vilja hata hátt kaup og góSan ' miklu ljósi yfir sjónarsViS lífsins. viöurgerning og alt útilátiS á En þaS ljós er þó kalt og þvílikt, hv.erju kveldi, þaö sem unnið er sem tunglsljós væri eöa gerviljós. ívrir. þau vilja ekki eiga inni iijá I Kn þó ag iífsskoSun Stepháns okomna timanum, hvorki ail;ýSa fulhlæffi ekUi hjartalöngun alrnenn- ne embættismenn, og þeir þó enn n6 svafi einstaklings þránni, ])a siöur. j þeirri þrá, sem óskar sér fram- Stephán vill hitt • | haldstilveru í sjálístæöu lífi um Aö reikna ei’ meö árum, en ó’.d-!aldir alda' Þa á Þessi heinispeki- um j lega liisskoðun ermdi tu almenn- y il’ .v i •■u inpfvS. Ilíin veknr þ,á menn til mót- ao alhemita ei da<rlann að kvold- * ... 1 ... >v. . stoðu, sem vilia ekki við henm um, i . .d r því svo lengist mannsæfin mest. ,llta> en laSar hlUa aS ser‘ I Ilinn hluti lifsskoSunar Steph- J»etta er bæSi vit og skáldskap- áns, sem fjallar um drengskapinn ur, Kolbeinn minn, og væri gam-'og. manngildið, er orS í tíma tal- an aS eiga mikiö af svo frumleg- a5_ það er nokkurs konar fagnaS- um vitsmunaskáldskap. arerindi vinnu og manngildis og -------- | drengskapar. Hann eggjar menn- EilífSarvonin í dáSgróSri lands, jina til framgöngu, eggjar þá lög- -^\ MAIL CONTRACT INNSIGLUÐ TILBOD send tfi Postmaster General verSa meS- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn þann 19. apríl 1912 um póstflutning um fjögra ára tíma, tvisvar á viku hverri báSar leiSir milli ERIKSDALE og BREWST- ERVILLE, sem hefjast Jiegar Post Master General skipar fyrir um þaS. Prentaöar tilkynningar, sem inni- halda frekari upplýsingar um póst- llutnings skilyrSin, fást til yfirlita, °g eySublöö til samninga eru fáan- leg á pósthúsunum í ERIKSDALE og BREWSTERVILT/E og á skrif- stofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Wia- nipeg, Manitoba, 8. marz 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspectotj .eggjan, og hv.etur þá til aS stækka grasrótina á jörSunni og fjölga ný- græSingnum. Ef endustu aS pl®gjav þú akur- land fær, ef uppgefstu, nafnlausa gröf. segir liöfundurinn. J>á eru daglaunin ekki alheimt aö kvöldum, þegar æfistarf ein- staklingsins lifir og varir í fram- förunum og framtiSinni. En þá er þó ekki að ræSa um ódauöleik ein- 1 stakljngsins, lieldur er Jietta svo að skilja, aS heildin liíir og blómg- I Margir geta uppgefist, sem frum- ast. Og þó er alt á faraldsfæti ; legir eru aS eöli og næsta einkenni- því aS sólnakerfum fiæSir og fjar- lcgir aS hversdagsháttum. þvi ar. Og þá gengur líf sólkerfis vors skyldi veraldarsmiöurinn vera aS upp í alheimsveldiS., eins og .þegar mæSa sig á því aS kosta þessu til samnefnari gleypir brot. þetta er þeirra ? kenniug heimspekinga og fræSi- j Alheimsborgarinn stendur glott- manna, storfengleg og vitsmuna- andl fir moldum þeirra 0 s n eg keiuung, en kafdnfjuð °g Rleði- ur þ- tj] rúms f kirkju?arði alls- laus þorra manna. þaS er eShlegt, herjar dauSa. MAIL CONTRACT TNNSIGLUÐ TILBOÐ send til Postmaster General verSa meS- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn þann 19. apríl 1912 unt póstfiutning um fjögra ára tíma, tvisvar á viku hverri báSar leiSir milli ERIKSDALE og PINB VIEW, sem hefjast þegar Post Master General skipar fyrir um þaS. PrentaSar tilkynningar, sem mni- lialda frekari upplýsingar um póst- flutnings skilvrSi.n, fást til yfirlits, , og evðublöS til samninga eru fáan- !Ieg á pósthúsunum í F.RI'KSDALE og PINE VIEW og á skrifstofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- nipeo-, Manitoba, 8. marz 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. aö sá maður, sem lítur þannig á tilveruna, legar tekur dauðanum ró- þeir gleymast og hvcrfa eins og stjörnuhrap. Heilar þjóSir hafa sætt þessum heljar- kjörum og ótal einstaklingar. Okk- ur sýnist svo aS minsta kosti. Ilin fifsskoSunin er hlýrri, sem fvrir liöfundinn, ef ég næSi tali ber í brjósti sér vonina um föSur- hans. Eg mundi spyrja hann, faðminn og lif í faSminum, sem hvort Jiessi ódauSleika liísskoðun veit af sjálfu sér og öörum. fullnægSi lionum. Og ég mundi ‘‘í daglegu fötunum liremt”. Eina spurningu mundi ég leggja ef ég spyrja hann, hvort honum þyki Jiað fiklegt, aS frftmleiki svo mik- ill, sem hann er gæddur, fari aS forgörSum, deyi ú,t og detti niSur í lognsæ og ládej'Su allsherjar lífsins, sem er þó ekki einkenni- legra líf en svo, aS dómi höfund- arins, aS i því er En þaS er gott, aS J>essar skoS- anir ve.gi salt og keppist á um mennina. J>ær eru báöar mikils liáttar. hefir mikiS vitsmuna- ‘‘sjálfur dauöinn þáttur einn”. Ilann mundi svara spurningu minni á þá leiö, aS undana þeim örlagadómi sé ónýtt að kvarta ; J)aS tjái ekki aS deila viS dómar- hugðarntal. Onnur höfttS. Hin hefir gott og göfugt hjarta. Og þær kalla báðar hárri röddu á matinræntt og manngildi, kalla þau til staría í landinu. Og þær eiga eitt sameiginlegt J>ær koma sér saman ttnn — fastskorSaS lögmál náttúr- 11,11 l)aS : unnar. Ilann mundi hafa nóg svör á hraðbergi. En ég get einnig hugs- aö mér ýmsar spurningar. Ein spurningin er á þessa leiS : j ITvers v.egna skyldi sú regla vera ‘ j sett, aS öllum einstaklingum er sem talin er í landshagsskýrslun gefinn einkennafrumleiki í vöggu- um.—(Skírnir, 1. hefti, 1912). gjöf, og hann vex alt af og skýrist meS aldrinum ? þvi er þessu þann- ig háttaS, ef sérkennileikanum er ! ætlað aS þurkast burt í dauðan- ! ttm Og hverfa aS eilífu ? Sérkenn leiki skáldsins getur aS MAIL CONTRACT T NNSIGLUÐ TILBOÐ send tfi Postmaster General verSa meS- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- ! daginn þann 19. apríl 1912 un:. ■ póstflutning ttm fjögra ára tíma, tvisvar á viku hverri báSar leiSir milli LUNDAR og MARY IIILL, sem hefjast þegar Post Master i General skipar fyrir um þaS. Prentaðar tilky.nningar, sem inní- halda frekari upplýsingar mn póst- fiutnings skilvrSin, fást til vfirlits, og eySublöS til samninga eru fáan- leg á pósthúsunum í T.UNDAR og MARY HILL og á skrifstofu l’osft , Offtce Inspector. Postoffice Inspectors Office, Wís~ j nipeg, Manitoba, 8. marz 1912- W. W. McLF.OD, Post Office Inspector- ‘‘að reikna ei meS árum, en öld- ttm, að al-heimta ei daglaun aS kvöldttm, því svo lcngist mannsæfin mest” J>etta er önnur mannsa-fi en sú, Hendið Iíeimsknrg'lu til vina vðar á Isla* di. I TCMSTUNDUNUM Og svo fyrir æskunnar oftraust mitt loks | tnér ellinnar v’anmáttur hefndi. Mér miklaSist land þetta, mer er þaS nú sá Mólokk s,em börnin min hremdi. Patrekur stendur eins og steini lostinn og mænir í áttina þangaS sem drengirnir hurfu fyrir skógar- barSið. Og hann getur naumast tára bundist. Og bergmál þessa bvrgSa gráts kveSur viS í kvæSi Stepháns eins og niöri i djúpum hyl. Hann veit þaS, aS hann hefir sömtt söguna aS segja af sér og sonum sínuml þegar þeir vaxa. Það er sagt, að maiígt megi eera sér og sínum til gððs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Humir eyða öllum sínu u tómstundum til <tð skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra vmislegt sjálfum sér til gagns 1 lffinu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, i tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fieiri sem kaupa þess lengur lifir ís- lenzkan Vestanhafs. c -: L MA’L CON TRACT Tr NNSIGI.UD TTI.BOD send t£ Postmaster Gcneral verSa meS- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn ])ann 19. apríl 1912 un póstflutning ttm fjögra ára tímæ, tvisv,ar á viktt hverri báöar leiSir milli I.UNDAR og MINNKWAK- AN, sem hefjast þegar Post Mas- ter General skipar fvrir um þaS- PrentaSar tilkynningar, sem inm- halda frekari ttpplýsingar u.m póst- fiutnings skilvrðin, fást til vfirlit*. og evðublöS til satnninga eru fáan- leg á pósthústinum í I.UNDAR og MINNKWAKAN og á skri£- stofu Post Office Inspector. Postoffiee Tnspectors Oífice, Wi»- nipeg, Manitoba, 8. marz 1912. W. W. McLF.OD, Post Office Inspector. MAIL CONTRACT XNNSIGLUD TII.BOD send t® Postmaster General verSa meS- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn þann 19. april 1912 um póstfiutning um fjögra ára iíma, tvisvar á viku hverri báðar leiðir milli MONA og THE NARROWS, via Oat I.and, Dog Crcek og Sigltr nes, sem hefiast þegar Post Mas- ter General skipar fyrir tnn þaS- PrentaSar tilkynningar, sem inni- halda frekari upplvsingar um póst- flutnings skilvrðin, íást til vfirlits, og eySublöö til samninga eru fáan- le,g á pósthúsunum í MONA, OATi I.AND, DOG CREEK, SIGLU- NES og THF. NARROWS og á skrifstofu Post Office Inspector. ‘ Postoffice Inspectors Office, Win- nipe Manitoba, 8. marz 1912. W. W. McLEOD, Post Office InspectoCj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.