Heimskringla - 28.03.1912, Side 2

Heimskringla - 28.03.1912, Side 2
», BESj WINNIPEG, 28. MARZ 1912, HEIMSKEINGDA I>arna er mismunurinn I l Gamal-guðfræðingurinn : Að hugsa’ er hættnlegt! Hata jeg breytingar ! Fer heimskur hratt heimur versnandi. Áður var annað í mínu ungdæmi : Kendur var mér bókstafs- Kristindómur, Ný-guðfræðingurinn: Frj'áls er framsókn vor, frjáls er vor aadi ; til f>ess er oss skynsemi af skapara veitt, að eigi verði’ hún önotuð og ónýt gjöf, en lífs vors leiðarsteinn á leið trúar. Gamal-guðfræðingurinn: Ekkert má efa, en öllu trúa : Öll er biblían innblásið rit; inn bljes par Alvaldur orð og bókstaf. — Mannleg dómgreind verður marklaust lijal ! Þar er jafnheilagt Jessabels líf, Bíleams-bykkjan og boðorð kærleikans, halur f hval, sem Herraus náð, sýknun syndarans og sffeld glötun. Öll eru vísindi einskis virði, sem brjóta f biga við biblfu-kenning ; stöðvast getur sól Og stanzað máni; vor prúða jörð er flöt eins og pðnnukaka. Ný-guðfræðingurinn: Munur finst oas mikill á manna f>jóðsögum og kennii.gu Krists, á kærleik og glötun; trúum vér á máttugan mannúðar-guð, en ekki á ráðlausan , refsi-drottinn. —Eyðast muntu’í sólgeislum sannleiks og þekkingar, sextándu aldar svorti skuggi; hníga muntu nátt-tröll við hækkandi sól, hærri hugsjónir á himni andans. Anqantýr. ( Lífsskoðun Stepháns G. Stephánssonar. ALÞÝÐUERINDI. Eíftir Guðmund Fkibjónsson. (NiSurlag). Stehán yrkir sama árið, sem haim kveður uin sannleikann, ann- að kvæði, sem er ein fosslaus elf- ar. J>að er um son hans, sem eld- in{r laust til bana úti á akri. f>að fcyrjar á þessa leið : J>að lögmál, sem að lífi vinnur grand, með langri von og ótta mig ei tafði, en sendi af hæðum himna eldi- brand í hjartastað á því sem kært ég hafði. Og fró er þessi þrautaleysu vissa, / nm }>ennan skilnað, fyrst ég varð iníssa. það er auðskilið, hvílíkt skjald- arskarð verður í húsi öldurmenn- is, þeg-ar frumvaxta sonur fellur frá. Og ef þetta fráfall verður í skjó tu bragði, mundi flestum ▼erða íelmt við atburðinn, og bráðar blóðnætur eftir ótiladag- inn. það er stórvel kveðið. Og í þeirri setningu er fossfall sorgarinnar. Ennþá hillir undir harm Egils út við sjóndeildarhring sögunnar. Ilann er bæði tröllaukinn og þó goðborinn, eins og ástarharmur Sigurðar Fáfnisbana. Ilosur og kyrtill rifnuðu af Agli, en liringa- brynjan sprakk af Sigurði. Jafnan sýður niður í hvernum, þegar hann hefir gosið. Hann er gæddur fall- anda eðli og stíganda. þess vegna er Gcysir gersemi. En tilbúnir gosbrunnar eru með öðrum hætti, og geta þó gert vel sínar sakir. I Og nú datt mér í hug Einar Bene- diktsson. Nú er hann kominn allur og óskift- ur niður í dýpsta djúp mann- | skemdanna, þar sem borgarbölið sýður sundur hjörtun og brennir upp heilana í sínum eilífa eldi. þar er hún þjónustuþerna og hjúkrun- arsál, með miskuun í höndum og kærleik í augum. Aðra mynd tek- ur hann af henni, þegar hún er stödd heima í höll föður síns. þar vantar ekkert nema kaunamanninn undir borðið, til þess að dæmi- sagan um ríka manninn sé á hrað- bergi. Eg sá hana í hófi snjöllu, hallardrotning ríkis sala. Máttur gullsins glápti úr öllu, grunni og mótun þaks og svala, eins og stirndi á steins og fjala steypulagi og utanskrauti myntuð prýðin punds og dala. þannig var það úti. Inni yfir hverju borði og minni virtust siMurtuagur tala. — Eeið hún um ljósa drifi, líkt og alstirnd vornótt svifi glaðbjört út að óttuskeiði yfir mjallahreinni heiði, — höfðinglegri en tildurfljóðin ; eins og silfurblær í bifi blikaði eðalsteina glóðin. Skáldið er hjá hefðarmeynni þarna í innanveggja dýrðinni og líttir þaðan út um glugga, útí drottinveldi auðsins, þar sem Ala- dínslampi hins almáttuga dala- drottins lýsir og ljómar göturnar í auðmannahverfinu. þar er Blikrökkvað sem botn á ósi borgarstræti í gerviljósi. Mannasvipir æða í öldum, eða í humátt þungan trampa. Undan dökkum fataföldum fram í veginn blika og stara andlit, sem þau stæðu í steini, storknuð, líkust fílabeini. þetta ertt andlit auðmannanna, eins og þau blasa við augtim skáldsins. þar eru samanbrösuð í einni mynd : ískuldi ágirndarinn- ar °g grjótharka gullgræðginnar. “Svona eru helguð bæði borðin”. | sett þar í Bragalundi. Klóin kom Díkónissa segir um föður sinn : ‘‘Afbrot hans er innrætt venja, uppeldi og kenslublinda”. Ilún veit, að hún getur ekki breytt hugsunarhætti ltans, þótt hún legði sig alla fram til þess. En hún getur gert annað : varið nokkurum hluta eigna hans til liknar bágstöddum vesalingum, og þó veit hún, að 'lítil not verða að þeirri hjálp ; það mundi vera því- fikt, sem skvett væri úr vatnsfötu á eyðimörk. Hún grær ekki heldur en áður, þó að það sé gert. Hún segir um sjálfa sig, þessi auð- mannsdóttir, að hún sé : glopran sú, er fieygir pyngjum, mölur og ryð í roknasjóði, sóunin í daladyngjum. vestur, þegar veturinn var genginn í garð. Og þá yrkir Stephán kvæð- ið, og er vetrarbragur á vísunum, en skáldskaparbragð er að þessu, og er kvæðið stirt og stórskorið. Er miðsvetrar snjóþögn að sveit hafði sett með svefnfjötra úr lágnætti undna, en fjölkvæður lækur og flaumur við klett lá frosinn með tunguna bundna, og lagstur var hugur í harðinda kör, en hendingar kólnaðar gödduðu’ á vör. þá kom beitilvngklóin, o. s. frv. En Stephán segir berum orðum í kvæðinu, að Valdið, sem varð dretignum að bana, sé hvorki vont né gott. Sorg hans er svona á- stríðulaus ; áin svona strengja- laus, djúp að vísu og mikil á breiddina, svo að varla sér til lands. Hún er ós-lygn. Ivvæðið er viturlegt. En svona mega erfiljóð ekki vera. Egill var ▼itur eins og Stephán, og hann , , , ..., v , , . , , ^ , ,v ., . K ... arkona er kolluð þessu nafni a ut- tissi það vel, að sjonnn var ekki !,____„:_v._ _________________________ Eg hefi séð mynd af mesta auð- manni, sem nú er uppi í Yestur- heimi. Hann mætti kaUa drottin- vald auðkýfinga. Andlitið virtist vera með málmblendingslit, eins og það væri steinrunnið. það hafði á sér blæ trjáblaða, sem tek- in eru iir- steinkolalagi. þannig geta ástríðurnar farið með hold og blóð, sál og samvizku, og alt I manneðli. þetta eru storknuðu andlitin, sem Stephán lýsir. þau eru búin að týna úr fari sínu bros- hlýju vorhugans. Eigendur þess- j ara andlita eru uppskeru-vargar, En ferðinni er,he tið vestur að en ekki sáningarmenn. þeir raka Klettafjöllum. Og því helá ég mér j saman jarðargróðanum og sópa að Stepháni. þetta heimspekilega j honutn í feikna dyngjur, og þeir yitsmunakvæði endar á skáldskap. { halda utan um fenginn með stál- Skáldið segir að endingu, að það jklóm bragðvísinnar. þeir fleygja hcfði gefið grátfegið allan skáld- j ölmusum í snauða menn — til þess að halda líftórunni í lýðnum. Skáldið segir, að hungurdauði al- þýðunnar kippi fótunum undan j hagnaðarvon auðmannsins, og þess vecna gefa þeir til guðsþakka, smám saman. þessi aðferð er miklu hagkvæmari, heldur en strandhöggin og nesjanámin, sem I víkingarnir tömdu sér, því að brendar bygðir og drepin þjóð kippa fótunum undan gróðavon J>essi tvö kvæði, sem ég hefi ; framtíðarinnar. Alþýðan, sem nýt- nefnt, eru sérstök meðal kvæða ur góðgerðanna, sem auðmennirn- Stepháns, að því leyti að þau j ir láta af höndum, þakkar góð- túlka allsherjar lífsskoðun skálds- { gérðirnar. En hún rís ekki úr ins, eða þann hluta hennar, sem öskustó örbirgðarinnar, þótt hún fjallar um hæstu efni tilverunnar. {fái dálitla munnbita, smám sam- Sá hluti lífsskoðunar höfundarins, j an. Ölmusurnar halda við ómaga- Ilenni er sama um þessar maura- dyngjur. Hitt er henni harmur, að líknarstarfsemi sjálfrar hennar er árangurslaust og vonlaust verk. Borgabölið minkar ekki. Skáldið segir þá með raunabrosi : Síðan þetta varð mér vissa, hvað þú átt til brunns að bera; reynslusriða í sál þér inni — heilagt krossmark hygg ég vera hringaglys á hendi þinni. það er vonleysið í augum hennar, sem ræður niðurlagi kvæðisins : Upp úr þagnarlöngu ljóði logar títt í huga mínum, veslings, veslings viljinn góði, vonleysið í augum þínum. Eg get ekki stilt mig um að geta þess hér, þótt það komi mál- inu ekki v.ið beinlínis, að lítil von er til þess, að íslenzku skáldin syngi sól og sumar inn í hugskot þjóðarinnar, meðan högum þeirra er þannig háttað, að þau hafa eng- an tíma til að vrkja nema um há- vetur, og helzt þegar illvært er úti fyrir óveðrum. Upphafið á þessu kvæði ber vott um það. þessi orð eru fögur að vísu, snjóþögn og svefnfjötrar eru stórfögur orð. En þau eru fögur á þann hátt, sem ískrystallar eru fagrir. þetta eru frostrósir feigðarkulda, harma- hlátrar og helblómstur. Meðan skáldin eru svo að segja stafkarl- ar í hálmi í höll Snæs konungs, p«ta þau naumast miðlað náung- um sínum birtu og hlyindum. þetta var nú útúrdúr. En um J>að er vonleysið, um viðreisn al- kvæðið sjálít er það að segja, að mennings, sem skáldið les í augum þag £elUr í sér framtíðarvon skálds Díkónisstt. Alþýðan á alls enga ins um ókominn gróanda og fram- viðreisnarvon, meðan hún leggur faraviðgang, þegar auðnirnar, sem sjálía sig undir okið og hniprar j nú blás«. upp, taka til að hyldgast skap sinn fyrir framhaldi æfidaga sveinsins, ef þess hefði ver ð kost- ur, að skiíta um þau kjör. Og Stephán segir ennfremur, að minn- ing sveinsins geri sér leiðina til grafarinnar heilaga. J>,ctta er fallega af sér vikið. Og fyrir þetta snildarbragð verður kvæðið eins og elfur, sem endar í fossi út við hafið. sem er um mannfélagsmálin, er fólginn í öðrum kvæðum, sem gerð eru um daginn og veginn. Nú sný ég mér að þeim efnum. Díkónissa heitir hefðarmær nokk ur í Vesturheimi. Nafnið mundi j vera þannig að skilja, að hjúkrun- ! sjorinn ▼itundarvera, sem hægt væri að hefna sín á. En þó kvartar hann yfir því, að sig skorti ‘‘sakarafl við sonarbana”. iþess óskaði harmur hervíkingsins, eftir sonarmissinn — til þess að gera kvæðið voldugt og stígandi hljómríkt. Stephán getur }>ess í öðru kvæði að hann hafi verið á verði “með Davíð, sem drenginn sinn erfði; en heitast um hjartað mér gerði sorg Egils, sem orkti eftir Böð- var”. J En því|þá að yrkja um'son sjálfs sín, án þess að heitt sé um hjart- að? Skáldin mega ekki vera svona vitur. þau mega og e ga að vera vitur. En vitið má ekki vera svo mikiö, að skáldgáfan drukni í mannviti. sinni sagði Klettafjalla- um þá menn, sem missa lendu máli. Kvæðið virðist vera um hjúkrunarkonu, sem er auðug að fé, en velur sér hjúkrunarstari, til þess að svala sálarþorsta sín- j um og fróa ágætu kveneðli, sem J höfðingjalífið eitrar með tildri og tómleik. Hún gengur um láglendi | mannlífsins, þar sem spillingin hef- j ir orðið að hyldjúpu hafi. En mis- ! fellumenn og annmarkasálir mann- ; íélagsins verða fyrir brotsjóum | }>essa hafs og brjóta þar skip sín, , en sumir drukna í ölduföllunum. j þarna er Díkónissa á ferðinni. { Skáldið sér hana glögt og greini- Eg sá hana í borgarbölsins botnlaust afgrunn niðurstíga, þangað dýpst er siðspell síga undan þunga vonarvölsins, til þess fallinn hug að hreysta, hlúa í ösku að vonarneista, og til góðs úr greipum lasta, getulausra dygða að freista, ganga í veð um viljann leysta, vaka, hjúkra, biðja, fasta. hugsunarhættinum, lengja ómaga- hálsinn, og meðan þessu fer fram, á hún enga viðreisnar von Meðan bljúgar betli-hendur blessa s'na tjóngefendur. Svona eru helguð bæði borðin, betls og nautna öllu rnegin. Mammon vor er alhreinn orðinn, kristindóms og kirkjuþveginn. En þess vegna nefnir skáldið kirkj- una í þessu sambandii að hún er föndurverk. Hann.á við hitt : að ambátt auðsins. Og hún bótmælir i nevta kraftanna af alefli, til gagns- hernaði og manndrápum og lög- muna og sigurs góðu málefni : helgar mannsmorðin. það er ekki sig saman i skjóli atiðkýfinga og vfirdrotna. En auþurinn magnast og margfaldast, þar sem múgur- inn er máttlaus og úrræðalaus til sjálfsdáða. J>essi mannfélagsskipun er gildra, sem almenningttr geng- ur í, “lausnarinn i lokabandi”, segir skáldið. Díkónissa ber sviða í sál sinni og vonleysi í augum. Sviða henn- ar og sálarkvöl leggur fyrir brjóst skáldsins og brennir það um hjart- að. ' Kvæðið ttm Díkónissu er þrung- ið a£ ádeiluanda Stepháns, sem Itann hefir magnað móti mannfé- lagsskipun og kirkju, og grípur hann þó í þá streitgi oft og víða á öðrum stöðum. Skoðanir hans efga sér ítök víða og koma þær fram í ýmsum kvæðum, sem virð- ast. eftir fvrirsögnutn sínitm, ó- skyld ádeiluefnum. Nú er að minnast á ráðin, sem hann kveður um, eða drepur á, til þess að efla manngildið og reisa al- þýðttna á fætur. J>ess er áðttr getið, hvað Stephán kallar sannleik : lífið í fram- f ö r. — Ilann nefnir trúna sjaldan °g l>egar ltann nefnir hana, getur hann um hana eins og jarðneska tilfinningu. Ilagnaðslaust að vilja vel, verður hreinust trúin, segir Stephán. það er trúarjátn- ing hans. Ilann telur guðfræðina gamla og úrelta kreddu. Breytnin ríður all- an baggamuninn og innræti manns- ins. Mtinnurinn mælir af gnægð hjartans, og limirnir dansa eftir höfðinu. Ef störfin eru drengileg, þá eru innviðirnir góðir. Hann metur manninn eftir því, sem hann vinnur mikið til gagns af j drengskaparstörfum : Ef þig fýsir fólksins aö farsæld nokkuð hlynna, fegðu hraðast hönd á það, ' heitust bæn er vinna. Hann á ekki við það, að maður- og groa. þá byggir upp einyrkinn eyði- lönd sín og erfðaféð berst svo frá hon- ttm ; og það verður fjarlægðar fegurð- arsýn og farsæla hrept og í vonum. því ættjarðarframför er eilífðin hans og ódauðleiksvonin í dáðgróðri lands. Með þessu móti geta allir menn orðið sáltthólpnir, eignast eilíft líf, ef þeir auka grasrótina á landinu og koma tveim stráum til að spretta, þar sem eitt var áður, eða ekkert. J>essi sáluhjálparvon er enn þá betur framsett í þessum hending- um : Ifeildinni lifðtt og líddu f, svo lifirðu þótt ’ú deyir. J>að er einkum mælt til þess manns, sem hefir hæfileika til að vera ttndir merkjum í einhverju fylkingar brjósti, þar sem barist er ttm stórmálin. það er ekki allra meðfæri, að standa í þeim spor- um. En hitt geta allir gert, sem vilja, að vinna að umbótum föð- urlandsins með höndum sínum. Allir geta haft með höndum bæn •vinnunnar — heitustu bænina, sem til er, að dómi höfundarins. Sæla reynast sönn á storð sú mun ein — að gróa, ! láta sér fara fram, vaxa og springa út. þeir geta munað fífil sinn fagran, sem það hafa liiað, I þegar kvölda tekur og á daginn [ líður. Hitt er verra, að hafa aldr- j rei verið fífill, en verða þó bifu- kolla. Kærleikur Stepháns til vinnunn- ar, sem er orðinn honum að trú- arbragðaígildi, er vafalaust runn- inn af þeim rótum, að hann er landnemi í Vesturheimi. þar hefir auðvaldið ginið yfir iðjulýðnum og drotnað með harðri hendi. Auð- mennirnir iðjulausu hafa sölsað undir sig vinnuarðinn og tekið jörðina ránshendi. Sumir þessara inn vinni eittbvert dægradvalar j gróðaseggja gera sig gjaldþrota, 1 skáidskapur, það er dagsanna, að j prestarnir biðja guð um sigur l handa sinni þjóð, þegar styrjaldir ! ganga yfir löndin, og }>eir £á ekki svo mikið, sem rauðan blett í j kinnina fyrir ósvífni sína, þó að j Kristur hafi þverbannað styrjaldir og vígaferli. þær böðlunum lána sinn krist- munk og klerk að krossa yfir löghelguð morðin. það gera kirkjurnar hver í sínu horni. Kirkjan daðrar á sama hátt við gullkongana, þessa, sem ganga | með steinrunnu andHtin. Alþýðan Manndóm hæfir íoft og Iáð lífvænt, snævi blandið ; bar sem æfist ítrust dáð, er manns gæfulandiö. Hann segir ennfremur : Geta svörð á grjóti fest, graslaus börð með eikum, líf og jörð þeirn blessast hest bætt i örðugleikum. J>að er furða, hve lítil orsök er til sumra kvæða Stephán. Kvæð- ið : “Lyng frá auðum æskustöðv- um” er til sanninda um það. Granni minn, Sigurður f Garði, fór um vortíma fram í Mjóadal; hann er fram af Bárðardal og er Uífsskoðun höfundarins er svona Einu skáldið 3mdi sitt og eftirlæti í lífinu, að víðförul og stórstíg : Nýlega var ]>eir reiði andaðar vonirnar með j hann uppi til athugana, þar sem Agli frá hafi til grafar. {sólnakerfum hefir flætt og fjarað. blessar sína tjóngefendur. Og kirkj- nú í evði. þar var Stephán á ung- an blessar yfir þá, meðan þeir eru lingsaídri sínum að heimilisfangi, og þaðan er húsfreyja hans, ef ég man rétt. Sigurður greip upp beitilyngkló í dalnum, og sendi lyngtætluna vestur að Klettafjöll- um, og skyldi hún verða gróður- i fullu fjöri. En þegar J>eir leggj- ast banaleguna, íifseigir og þver- nauðugir að kveðja heiminn, þá breiðir hún messuklæði jrfir þá, svo að þeir fái hægt andlát. til að græða fé á uppgerðar koll- hnísum sjáUra sín ; því að J>eir stinga í barm sinn fjármunum, sem þeir draga undan. þetta er stórgróðabragð stórþjófanna. En samtaka-fésýslumenn mynda hringi og hvirfinga til fjárbragða og taka á þann hátt strandhögg og ræna bvgðirnar, þótt öðruvísi sé að far- ið, en að fornu fari, Jægar víking- arnir voru á ferðinni. Hins vegar eru stjórnmálamennirnir á báðum buxunum og trúboðar skrumskæld ir í frarnan. Og báðir þeir flokkar halla sannleikanum og eru blásnir út af skrökmálum. Hver skoðun af flokkdrætti höll, segir skáldið. Og stórgróðans aðferð mér strandhöggsleg finst og stelvísleg gjaldþrotin öll. þetta er hinn rangláti mammon og rangfengni, konungur og her- togi og átrúnaðargoð. Hlann er einvaldur í Vesturheimi, að sögn. (Niðurl. á bls. 3) ™ DOMINiON BANK Horni Notre Dame og Sherbrooke Str. Hdfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir’viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst atf (iefa þeirn fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú st8er8ta sem nokUur banki hefir f borginni. Ibúendur þ»ssa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem Þeír vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygging óhnl - leika, Byrjið spari innleng fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. QEO. H. MATHEWSON, RáðsmaOur Plione (iitrry 3 4 5 O m. líd C.P.R. Lfind til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með fl eða 10 ára borgun- ár tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsinenn.alls heraðsins að Wynyard, Susk., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS OENERAL SALBS AQENTS WYNYARI) :: :: SASK. S.D.B.STEPHANS0N Fasteignasali. LESLIE, SASK. Ræktaðar bújarðir til sölu með vægu verði og góðum skil- málum. Útvega lán mót veði f fasteignum. A g e n t fyrir Lífs og Eldsábyrgðar félög. TIL SÖLU I LESLIE^BŒ, hefi ég HOTEL með öllu til- heyrandi. Einnig: VERK- FÆRAVERZLUN. Góðar byggingar, gott B u s i n e s s Agætt tækifæri að ná í arð- vænleg BUSINE.SS, Skrifið tíjótt eftir upplýsing- um, verði o. s. frv„ til S. D. B. STEPHANSQN LESLIE, SASK. PAUL BJARNtSON FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYAKD SASK. KLONDYKE II 2C''VÍTTT? eru .b6!t’1 JtlXJC/iM U IV v«rph»nur I heimi. E 1 n Klondyke hœna verpir 250 effgjnm á ári, fiöriö af þeim er eins og bezta nll. Verö- mætur hænsa bæklingur er lýsir Klon- dyke hœnum veröur sendur ókeypis hverjum sem biöur þess. Skrinö; Klnmlyke Ponltry Ranclt MAPLE PARK, ILLINOIS, U. S. A. □□□□□□□□□□□□□□□ YEITIÐ ÞÉR LAN Éf svo, þá tryggið hags- muni yðar með þvf að ger- ast áskrifandi að “Dun’s” Legal and Coinmercial Re- córd. Allar upplýsingar veittar er óska. R. G, DUN&CO. Winnipeg, Man, 9-5-2. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□iii

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.