Heimskringla - 28.03.1912, Page 4

Heimskringla - 28.03.1912, Page 4
4. BLS. WINNIPEG, 28. MARZ 1912, HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thur9day by The Beimskringla News 4 PahlisbÍDg Co. Ltd Verö blaösins I Canada or Handar |2.00 um Ariö (fyrir fram boriraö). Sent til Islands #2.C0 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWTNSON Editor Sl Manager Office: 729 Skrbrooke Street, Winmpeg BOX 3083. Talsfroi Qarry4ll0. RÆÐA sem B. L. Baldwinson flutti í Manitoba þinginu 19. marz 1912. að bæta sem mest úr þörfum fylk- isbúa í hinum ýmsu héruðum með bættum vegum, brúm yfir vatns- föll ojr auknum byggingum, hvar sem þeitra er þörf. Gjafafé eða styrkveitingar til fólksins, voru smávægilegar á stjórnarárum vina vorra, þeirra I.iberölu, en nú nema þessar veit- ingar 120 þúsund doflars á ári. Styrkveitingar til sveitafélaga voru litlar á fyrri árum. En á þessu ári eru styrkveitingar til sveitafélaga áætlaðar 250 þúsund dollars. Og á fjárlagafrumvarpinu sést, að á stjórnartímabili sínu hefir Roblin stjórnin lagt$3,000,000 í nauðsynlegar stjórnarbyggingar í fjdkinu. Allar fjárv.eitingar eru nú miklu ríkmannlegri en þær voru á fyrri þingi, og finst það skilyrði fyrir því, að hann láti eitthvað til sín taka. Sjálfur hefi ég meiri trú á því, að þingmaðurinn starfi mikið, þó hann tali litið,, heldur en hann tali oft og mikið og sýni engin önnur afrek kjósendum sínum til J gagns. En — svo ég hverfi aftur að málefninu. Ég mintist á Gimli | kjördæmið á síðasta þingi og gat [ þess þá, að það væri að ummáli j lullur áttundi hluti alls fylkisins, j aö það væri nálega 9% þúsund fer- Jmílur að ummáli, að það hefi ná- lega 37% þús. heimilisréttarlönd innan takmarka sinna, og að það væri sá hluti fylkisins, sem fólk væri nú árlega að streyma inn í, til þess að ná sér þar varanlegri bólfestu, og að þetta mikla kjör- dæmi væri fylki voru mikill tekju- , auki á ýmsan hátt. Alt þetta er iárum Og í samræmi við aukið fjár- eins satt nú { (laff eins „ þaS var magn fylkisbúa. Að fjarmagn hrir ári síðan | þeirr.a hafi aukist á stjórnartíma- J hili Uoblin stjórnarinnar, sést hezt ! á því, að þó tala fylkisbúa hafi að ; eins tvöfaldast á sl. 12 árum, þá i hafa ársinntektir fylkisins vaxið iipp úr Yi, milión dollars árið 1899 upp í 4% milíón dollars 1911. Alt þetta vdrðist rrtér óræk sönn- un þess, að almenn velgengni sé að Herra forseti : Mig lattgar til, áður en umræð- um um fjárlagafrumvarpið er lok- ið, að mega leiða athygli yðar nokkra stund að fáeinum atriðum, sem jafnan eru talin viðeigandi í umræðum um fjárlög fylkisins. En _________ _____ _____________________ aðallega stend ég upp til þess fyrst ■ nú ríkjandi hér í fylkinu, og af öllu, að láta í ljósi velþóknun au5macm fylkisbúa fari óðfluga mína á hinni snjöllu ræðu fylkis- j Vaxandi, og þar mest, sem bezt og féhirðisins og því, hve ágætlega | hyggilegast er starfað ; og þess fjárhagurinn stendur á þcssum veffWa er þaS) aS Roblin stjórnin, tíma ; eins og sýnt er með þvi, að eins fylkisféhirðirinn tók fram í hann var fær tun að auglýsa þing- ræSn sinni> hefir á sj. 12 árum inu þann boðskap, að tekjuafgang- , £CtaS hlaðiö upp árlegum tekju- ur síðasta. árs væri hart nær hálf | a(eöni,Um. sem nú nema yfir 4 milíónir dollars. milíón dollars, og er það þriðji stærsti tekjuafgangur, sem nokkru sinni hefir orðið í sögu þessa fylk- is. Ég lít svo á, að þetta ætti að vera oss öllum fagnaðarefni, ekki að eins yður sjálfum eða þeim, sem sæti eig>a hér í þinginu, held- ur einnig hverjum einasta íbúa Sjálfum sér sundrrþykkir. En vinir vorir andstæöingarnir sjá alt þetta með öðrum augum. þeir hafa aldrei á neinu ári getað ....^ _______ ______________ séð annað en sjóðþurðir. Ilvort fvlkisins. það er hverjum e.instakl- | l)ílð er af gömlum vana frá stjórn- ingi jafnan gleðiefni, þegar starfs- um at- legar framkvæmdir hans hera svo góðan arð, að hann við lok ársins finnur sig» fjárhagslega betur stadd- an, en hann var í ársbvrjun ; og alveg hið sama gildir, þegar búskap fvlkisins er að ræða. Kjör (ylkisins bætt. það, sem sérstaklega vakti hygli mína, þegar ég hlustaði á ræðu fylkisfehirðisins, var breyt- ingin á kjörum fylkisbúa og aukn- um efnahag þeirra nú í dag, mið- að við það, sem var fyrir 12 ár- um síðan, á siðustu stjórnarárum Liheral stjórnarinnar. þessi mikli munur vottar, , að minum’ dómi, mismuninn, sem er á stjórnar- stefnunni o<r hæfileikunum til að stjórna. Hann vottar einnig vax- andi þekkingu, aukna melitun og auknar starfsframkvæmdir fylkis- búa. Eg þarf ekki að benda yður á nema fáein dæmi þessu til sönnun- ar : Á síðustu stjórnarárum vina vorra andstæðinganna nam fjár- arárum þeirra, get ég ekki sagt, ' veit ekkert um það ; en hitt veit j ég, að leiðtogi þeirra hefir ekki á leynifundum flokks síns haft lag á, J að koma neinu samræmi á skiln- | ing og skoðanir fvlgjenda sinna í | nokkru eimt máli, og þess vegna ber þeim aldrei saman í aðfinslum ! sínum við gerðir stjórnarinnar. í umræðunum um fjárlögin, sem nú þegar hafa staðið yfir í 8 daga, hafa flestir eða allir þeirra tekið til máls, og hvergi borið saman í nokkru einu atriði. Til dæmis má nefna, að leiðtogi andstæðinga kvað það álit sitt, að sá hartnær hálf milíón dollara tekjugróði, sem | fylkisféhirðirinn gerði þinginu ljósa grein fyrir að orðið hefði á síð- asta ári, mundi í raun réttri vera | tekjuhalli, og í þessu er hann í I íullu samræmi við ræður sínar á fvrri árum, því hann hefir aldrei þózt annað finna en tekjuhalla, svo að ætla mætti að hann áliti J st jórnina byggja aukin tillög sín J til allrai þarfa, að meðtöldum þeim 3 milíónum dollars, sem hún hefir J lagt til opinberra bvgginga, á ein- tómum tekjuhöllum ; og þó veit veitingin til mentamálanna rúm- ),ann, eins og vér allir, að hún hef- um 200 þúsund dollars, eða ná- jr ekkert lún tekis til þessara kvæmlega $205,867 ; en á þessu í þarfa) aS undanteknu smáláni því, yfirstandandi ári er veitingin til sem },ún tók á fyrsta árinu til sömu þarfa fullar 533 þús. dollars. ; þess aS borga skuldir Greenway iTala fylkisbúa hefir á þessu 12 ára stjórnarinnar, og annara smá lag- tímabili tvöfaldast eða því sem næst, en fjáveitingar til menta- mála hafa aukist meira en hlut- fallslega við fólksfjölgunina ; og er þó ótalin sú 1% milíón dollars, sem þessi stjórn er þegar búin að verja til bvggingar búnaðarskól- ans, án þess að taka nokkurt lán til þess, og sem með réttu má teljast að vera varið til menta- máliíi fvlkisins. það hefir verið færinga þá í svipinn. — Annar úr liöi (andstæðinga taldi sjóðþurð síð- asta árs, í stað þess að vera nær % milíón dollars gróða, vera mil ón dollars tekjuhalla ; en hann vanrækti, að gera þinginu nokkra skilmerkilega grein fyrir þessari staðhæfingu sinni. — þriðji mað- urinn úr liði þeirra, háttvirtur þingmaður fyrir Gladstone kjör- Fólkið er stöðugt að streyma inn í norður- og vest- urhluta Gimli kjördæmisins. Eg kygg óhætt að segja, að 5 þúsund manns hafi aukist við íbúatölu þess á sl. 2 árum, og að mi séu þar ekki færri en 20 þús. íbúar. I.and er þar fult eins gott og hvar annarstaðar innan takmarka fylk- isins, hvað frjósemi snertir. Upp- skeran á sl. nokkrum árum hefir verið þar fullkomið igildi þess, sem annarsstaðar fæst í fylki þessu. ITvei.ti frá 25 til 40 bush. af ekru ; hafrar um 60 busli. og bygg 45 bush. að meðaltali. Og það sem bezt er ; uppskeran hefir þar náðst óskemd, þó víða annarsstaðar hafi borið á skemdum, ýmist af hagli, frosti eða ofþurkum. líftir því J -sem meira land kemst undir rækt- ; un, eftir því fær fólk út í frá betri þekkingu á gæðum þess og betra álit á því. þess vegna fer fólks- flutningur þangað árlega vaxandi. það gefur að skilja, að frumbyggj- arnir þarfnast styrkveitinga úr fvlkissjóði, til þess að gera v.ega- bætur mögulegar, brúa ár og læki og ræsa fram flóalönd, svo þau : verði ræktanleg. Eg skal í þessu sambandi votta núverandi ráð- gjafa opinberra verka þakkir mín- ar fyrir það, að liann hefir litið á mál þetta eins og ég geri og hefir viðurkent þarfir frumbj’ggjanna, af þvi hann skilur þá örðugleika, sem þeir eiga við að stríða, og hefir tjáð sig fúsan til að hjálpa j>eim. Og þar sem það er nú viðurkent, að Gimli kjördæmið er hinn vax- andi hluti fylkjsins, þá verð ég að leyfa mér, m.eð tilliti til þess, að $250,000 eru áætlaðir á þessu fjár- hagsári til styrkveitinga sveitum fylkjsins, og þar sem Gimli kjör- dæmi er fullur áttundi hluti alls fylkisins, — að fara fram á, að kjördæmi mínu verði ætlaðir $30,- 000 á þessu ári. Ég þykist vera vægnr í kröftim, þegar ég bið um þetta, þegar tillit er tekið til allra ástæða, vaxandi þarfa fólksins á eina hlið og þess á hina, að Gimli kjördæmið hefir verið og er fylkis- sjóðnum mikil inntektagrein. Ég sýndi í fyrra hina ýmsu tekjuliði, sem fylkissjóðurinn hefir notið frá Gimli kjördæminu, og þarf því ekki að endurtaka það nú, en vil að eins geta þess, að þar sem nú eru um 20 þús. manns í kjördæm- inu, þá verður fylkistillagið úr ríkissjóði, sem borgað er á höfða- tölu íbúanna, ekkert minna en 75 þús. dollars á kjörtímabilinu bara fyrir það kjördæmi. — Fvlkið hefir Og ýmsar aðrar mikilvægar tekjur frá kjördæminu og vegna þess. Mikill hluti flóalanda fylkisins er innan þess kjördæmis, og þau lönd hafa verið fylkintt drjúgur tekju- auki ; og þó nú megi segja, að að styrkja að umbótum i hinum ýmsu héruðum landsins. En sér- staka áherzlu verður að leggja á nýju héruðin, sem óðfluga eru að byggjast upp af eins góðu og starf- sömu fólki eins og til er í nokkr- um hluta þessa fylkis. þau héruð eru að nuestu leyti, að því er þetta fylki snertir, innan takmarka Gimli kjördæmisins. Fyrst er að hjálpa því til að fá þolanlega ak- vegi og næst að tryggja því járn- brautasamband viö umheiminn. — það er mér ánægjuefni, að geta vottað það hér, að áður en þetta yfirstandandi kjörtímabil er út- runnið, mun kjördæmi mitt verða all-þolanlega skipað járbrautum. Talsímamálið. Fylkisféhirðirinn mintist á tal- símamálið, og ég ætla að fara nokkrum orðum um það. Ég gerði þá staðhæfingu í ræðu minni um það mál um daginn, að stjórnin hefði nákvæmlega haldið þau lof- orð, sem hún gaf fýlkisbúum, þeg- ar hiin gerði kerfi það að fylkis- eign, að veita því bætta talsíma- notkun með hálfu þáverandi gjaldi. Ég gerði þá staðhæfing, að þar sem hér í borg ekki vofu nema 5 þúsund máltól, þegar Bell félagið seldi kerfið, en nú eru hér í borg , fnll 20 þúsund máltól, þá sé það ómótmælanlega bætt þjónusta, þar sem vér mi getum talað við fjór- , um sinnum fleiri manns, en þá var | mögulegt. það er því ekki hægt að neita því, að sá liður loforðs- ins hafi verið haldinn, og andstæð- ingar vorir ret'na ekki lengur til þess, en þeir segla, að stjórnin haíi ekki staðið við loforðið um notagjaldslækkunina. É.g hélt því fram J>á og held því fram nú, að stjórnin hafi einnig uppfylt það loforð. Kf það var virði $50.00 á ári, Jiegar Bell félagið átti kerfið, að geta haft talsíma samband við 5 þúsund manns hér í borg, þá er í sömu hlutföllum 4 sinnum meira virði, að geta haft talsímasam- band við 4 sinnum fleira fólk ; og þar sem vér nú, með sama árs- gjaldi og þá var, getum talað við 20 þúsund manns í stað 5 þús. áð- ur, þá held ég> því fram, að vér ekki að eins njótum bættrar þjón- ustu með hálfu gjaldi, heldur njót- um vér hennar með fjórungsgjaldi við það, sem áður var, miðað við notendafjöldann. því að ef það er 50 dollara virði, að geta talað við 15, þús. manns, þá er það eftir sömu hlutföllum $200 dala virði að geta talað við 20 þús. manns, ! en fyrir það borgum vér nú það | sama, sem vér áður guldum fyrir í saínbandið við hina minni not- enda tölu. Rétt reikningshald. Einn háttvirtur þingmaður gat þess fyrir íáum dögum, að tal- símareikningar stjórnarinnar væru rangir, og að fylkisféhirðirinn teldi það í inntektadálkinn, sem væri lánsfé og ætti að teljast með skuldum. þessi staðhæfing, ef hún hefði verið sönn, varpaði svo dimmum skugga á bókhaldshæfi- leika fylkisféhirðisins og á reikn- ings-ráðsmensku stjórnarinnar, að ég ásetti mér, að kvnna mér ]>etta atriði nákvæmlega, svo að ég jjæti rætt um það af þekkingu, og nú get ég vottað, að staðhæfing þing- mannsins er algerlega röng, og um leið sýnt yður, hvernig sú bók- færsla talsímanefndarinnar er rétt- Ræktað fyrir Vesturlandið U 2 OJ > k. •c ■s *»> oa McKENZI E’S FRÆ Vér höfum Vestnrlamlsins. rannsakað hinar breitilegu þarfir Vér seljum þær fræ tegundir sem bezt eiga við jarðveg Vestur Canada. Allir framtak8samir kaupmenn selja þær, ef verzlari yðar hefir þær ekki þá sendið pantanir beint td vor. LÍTIÐ eftir McKenzie’s frækössum í hverri búð. Postspjald fœrir yður voru eiisku vörulista. A. E. McKenzie Co. Ltd. BRANDON, MAN. CALGARY, ALTA. Fegursta Fræ-bygging í Carada T3* 3. 5T a. (t <A | Ég fæ nú ekki betur séð, en að hverjum flokki ég teldi mig til- nefndin hafi fullan rétt til þess, að hevra, því að þeir sýndu mér þana telja sér það sem inntekt, sem hún sóma árið 1896, þegar Laurier- heíir borgað út umfram það, sem stjórnin komst til valda, að svifta hún hefir fengið frá fylkissjóðinum, mig fyrstan allra manna í Vestur- því að hún á þann mismun hjá Canada stöðu þeirri, er ég þá hélt sjóðnum. Bókhald hennar er því fyrir rikisstjórnina. Og ég óska að nákvæmlega rétt og óaðfinnanlegt, mega segja það hér og nú, að ald- en gæta verður þess, að það sem rei hafa vinir eða óvinir gert meira þannig má teljast og er inntekt góðverk á mér, en Liberalar gerðu nefndarinnar, verður að teljast þá, því að lausnin frá embættinu skuld fylkissjóðsins. Mér virðist veitti . mér tækifæri til þess, að þetta vera svo ljóst, að ekki þurfi ryðjá mér sjálfstæða braut og að meira um það að ræða, enda ját- koma mér svoleiðis fyrir, að ég aði fvlkisféhirðirinn, að tnálið stæði einmitt svona. það er bók- haldsmál hreint og heint. Liðurinn er innstæðufé nefndarinnar og því rétt talinn í inntektadálki hennar. Tekj'uhalii í 2 deildum. Andstæðingum hefir orðið skraf- drjiigt um tekjuhalla þá, sem orð- ið hafa á síðasta ári í tveimur af starfsdeildum fylkisins : við tal- símana og korngej'msluhlöðurnar. líg sit hér fvrir bænda kjördæmi, og mér er gjarnt að líta á þessa liluti svipuðum augum og bænd- urnir líta á búskap sinn. þegar bóndinn við ársenda sér það, að hann hefir haft góðan arð af árs- starfi sínu, þrátt fyrir ]>ær misfell- ur sem hann kann að hafa orðið fyrir, þá gengur hann öruggur og vongóður fraimtíðinni i mót. það getur komið fyrir, að sumarfrost rýri uppskeru hans að einhverju leyti, eða að haglél skemmi akur hans á blettum, en ef við ársenda hann verður jiess var, að alt árs- starf hans samanlagt hefir fært honum sæmilegan gróða af bú- skapnum, þá mun hann una hag sinum vel. — Eins er með fylkis- búskapinn. það getur hent sig í einstökum tilfellum, að fjártjón verði af starfseminni, en ef bús- reikningurinn í árslok sýnir auk- inn efnahag, þá tel ég litla ástæðu til að missa móðinn. Kinmitt þetta hefir komið fyrir í fylkisbúskap síðasta árs. Vér höf- um orðið fyrir tjóni á starfrækslu talsíma og korngeymslubúra. Ef svo hefði ekki orðið, þá hefði tekjuafgangur síðasta árs orðið þeim mun meiri en raun varð á, gæti látið vini vora andstæðing- ingana finna til þess, hverjum póli- tiskum flokki ég tilheyri. Ég hefi enga eftirsjá í þessu tilliti og bið engrar afsöknnar á, að teljast fylígja-ndi Conservative flokksins. — Og nú skal ég, herra forseti, tjá yður ástæðurnar, sem fylgi mitt við Roblin stjórnina byggist á. Ég fylgi ílokkinum og> aðhyllist stefnu stjórnarinnar í þessu fylki, sem á sl. 12 árum hefir orkað því, sem fylgir : i 1. Að hlaða upp árlegum tekju- afgöngum, sem nú orðið nema yfir 4 milíónum dollars, í stað l>ess, sem fyrverandi Liberal- stjórn, á sínu 12 ára stjórnar- titnabili, hlóð upp árlegum tekjuhalla, sem nam jdir milí- ón dollars samanlagt. J 2. Sem fald með því að milíón upp í á ári. hefir orkað því, að sex- a árlegar inntektir fylkisins, hækka þær úr % 4ýá milión dollars sagt, að búfræðileg mentun væri ; aStnr Hann játaði fúslega, afj sú þarfasta. sem hægt hefir verið tekjuafgangur hefði orðið á síð- að veita fylkisbúum, og þessi ; asta ari) en hélt hann ekki veia stjórn á þakkir skyldar fyrir þann meira en 300 þús. dollars. Ég skal mikla áhuga, sem hún hefir sýnt á ekki deila við hann um þetta at- því máli, jafn og öðrum málum, risi) heldur þakka fyrir hverja sem varða framtíðarhagsmuni fylk- litla sannleiksviðurkenningu, sem isbua. i oss berst úr jiði andstæðinga. En Aukin tillög til almennings. K> vér hefðum ekki grætt meira en 300 þús. dollars á siðasta ári, þá er það að mínum dómi vottur um , „ , • „ ■ , ekki sé á þessu ári um fylkisinn- dæmið, v^ar þeirra allra^ sanngjarit-| tekt ad ræða þeirra vegna, þar sem þau falla í eign ríkisins undir Árið 1899, síðasta stjórnarár Liberala, lögðu þeir til ítkuryrkju- málanna rúmlega hundrað þúsund dollars, eða nákvæmlega $101,709 ; en á þessu ári er framlag þessarar stjórnar til sömu þarfa fullar 330 ánægjulegt fjárhagsástand fvlkis- ins, og það því fremur, sem ég tel þess fulla vissu, að gróði komandi ára verði langtnm meiri, og að meira fé verði því fvrir hendi til landamerkjasamningunum nýju, þá tel ég það eins vfst eins og mína eigin tilveru, að innan fárra ára ; falli ÖII þau lönd aftur i éigu fylk- isins, og verði ]>á þeim mun verð- mæ.tari, sem meiri styrkveitingar ertt veittar til umbóta í kjördæm- inu. Ég vona því, að opinberra verka ráðgjafinn sjái sanngirnina í þeirri kröfu minni, að Gimli kjör- dæminu séu ætlaðir $30,000 á ári frá opinherra verka deildinni. því fé er vel varið og fylkið fær það margborgað á komandi árum. mæt, sem teltir 159 þúsund dollara eða um % milíónar. En þrátt fyr- ir tjónið á þessum tveimur grein- tim stjórnarstarstarfseminnar, þá virðist mér fjárhagsútkoman vera svo ákjósanleg í heild sinni, að vér ættum að geta sætt oss við hana, með því að ég tel algerlega víst, að sú bót verði ráðin á þeim misfellum, sem orðið hafa í þess- um tveimur deildum, að bæði þessi sktildina í tekjudálki hennar. En íyrst skal óg geta þess, að talsittianefndin heldur reikninga sína í þremur deildum. þær eru : bvggingardeild, starfs- og viðhalds deild og inntektadeild. 1 bygging- ardeildinni felast útgjöld fyrir nýj- ar talsímalínur, sem lagðar eru fyrir fasteignir, liúsabyggingar o. H, þ. h. Etgjöld þessarar deildar þjóðeignakerfi borgi sig vel á kom- Þws- dollars. meira en þrefölduð þeSS ag stvrkja öll þjóðleg fyrir- | það er ein af aðalskyldum allra búnaði stjórna, að sinna þörfum íbúanna og að örfa þá til framkvæmda, og borgar nefndin af lánsfé því, sem stjórnin hefir tekið til lagningar talsimakerfisins. þau útgjöld öll námu á sl. ári $1,757,096.67. Starfs- o,g viðhalds-deildin borg- ar útgjöld sin af því fé, sem henni ér fengið úr fylkissjóði. Á siðasta fjárhagsári fékk hún úr fylkissjóði eina milíón doliars. Inntektadeildin bókfærir allar inntektir af kerfinu, bæði fyrir andi árum. Að öllu athuguðu fæ ég ekki betur séð, en að framför fylkisbúa og fjárhagur fylkisins sé í mjög ákjósanlegu ástandi, og að hann fari batnandi mcð hverju líð- andi ári fyrir hyggilega stefnu Roblin stjórnarinnar og þann ein- beitta áhuga, sem hún sýnir í því, að efla sem mest atvinnuvegi lands ins Og þá sérstaklega landbúnaðar- atvinnuveginn, sem allir vita að er upphæðin, sem vinir vorir and- stæðingarnir fundu sér fært að veita, þegar þeir voru við völdin. mismunur fjárveitinganna til akur- vrkjumálanna er mælir þess á- huga, sem Roblin stjórnin hefir fyrir hag bændanna í þessu fylki iimiram það, sem vinir vorir Lib- aeralar höfðu, þegar þeir höfðu fylkissjóðinn í umsjá sinni. Greenway stjórnin veitti tæki, og þá sérstaklega oit opinberum verkum. notagjöld staura undir tengisíma grunnmúr þjóðlegrar v.elmegunar. vfir lönd bænda, endurborganir og J fleira. Hversvegna ég er Conservative • Þarfir Gimli kjördæmisins. í þessu sambandi langar mig til þess, að mega segja nokkur orð fyrir munn þess kjördæmis, sem ég ’ hefi þann heiður að vera málsvari I fyrir á þessu þingi. Ég geri þetta | af þeirri ástæðu, að ég hefi orðið á síð- | þess var, að kjósendur út um hin- asta stjórnarári sinu að eins 190 ar ýmsu bygðir fylkisins gera sig þús. doll. til opinberra verka hér í fylkinu ; en á þessu ári er, áform- að að verja hart nær milíón dollars til sömu þarfa, eða nálega fí sinnum meira en áður var. — þetta ber vott um framför, sem vér höfum fullan rétt til að mikfe ast af, um leið og það sýnir á- ekki ánægða með það, þó þeir viti, að þingmenn sínir neyti allrar orku til þess að verða þeim að liði í útvegun fjárstyrks til ýmsra þarfa úti f kjördæmum þeirra, og til þess að tryggja þeim járnbraut- ir og aðrar varanlegar hagsbætur, — heldur ætlast þeir til, að þing- huga Roblin stjórnarinnar til þees maðurinn láti til sín heyra í opnu FJÁRHAGUR TALSÍMAKERFISINS. Nú hefir talsímanefndin i skýrslu sinni til þingsins sýnt fjárhag sinn á sl. ári á þessa leið : Kostnaður við starfrækslu og viðhald á árinu 1911 er sýnt að vera .................................. $1,072,594.08 Við þetta bætist það, sem nefndin borgaði til stjórnarinnar inntéktir af endurborgunum ...... 59,115.39 Ennfremur borgað til stjórnar innar eftirstöðvar frá árinu 1910 ......................................... 27,713.36 Öll útgjöld .................................. $1,159,422.83 Inntektir nefndarinnar úr fylkissjóði, alls .......... 1,000,000.00 Mismunur ......................................... $ 159,422.83 þess var getiö úr liði andstæð- inga um daginn, að ég hefði með •vörn minni á gerðum stjórnarinn- ar í talsimamiálinu, sýnt þess merki, hverjum pólitiskum flokki ég tilheyri. Ég tel mér heiður í því, að hafa fengið þá viðurkenn- liHgti frá andstæðingum vorum, — enda þurfti þar ekkj um neitt að villast, því ég hefi aldrei dulist þess, að ég aðhvllist stefnu Con- servatíva flokksins og hefi einatt fylg.t honum siðan ég kom til þessa lands árið 1873, þá 16 ára gamall. Og þó ég hafi ekkj orkað, að verða þar nýtur liðsmaður, þá held ég samt, að vintr mínir Lib- eralar, hafi veitt því eftirtekt, 3. Sem hefir trygt fylki þessu yl- ir tvær þúsundir milna af járn- brautum, án þess að það hafi kostað þetta fylki svo mikið sem einn dollar.; í stað þess, sem fyrverandi Liheral stjórn á sínu 12 ára stjórnartimabili fékk lagðar að eins 544 mílur af járnbrautum með því að borga fyrir þær yfir milíón dollars í peningum af fé fylkis- búa, með viðvarandi vaxta- greiðslu af því fé, sem iiýi er orðið hátt upp í milión doll- ars. 4. Sem hefir trygt fylki þessu yf- irráð yfir fargjöldum og flutn- Tngsgjöldum innan fylkisins ineð þeim afleiðingum, að íbú-, unum hefir við það sparast yf- ir 2 milíónir dollars útgjöld á hverjii ári ; og þessi hagnaður fer vaxandi með hverju líðandl' ári, eftir því sem fylkið bygg- ist upp og íbúatalan eykst Og starfsemin v.ex, svo að innan’ 10—15 ára tel ég víst, að hagn- aðurinn af þeim yfirráðum' spari fylkisbúum 5 miliónir dollars á ári. 5. Sem hefir veitt fylki þessu sanngjörn og réttlát kosninga- lög, sem gera það ómögulegt,. að hlaða á kjörlistana nokkr- um fölskum nöfnum, eins og sýnt og sannað var hér í þing- inu fyrir nokkrum dögum, að gert hefðt verið r einu kjör- dæmi þessarar borgar í síðustu ríkiskosningum, þar sem milli 600 og 700 fölsk nöfn voru sett. á kjörlistana af vinum vorum Liberölum. 6. Sem hafa trygt stækkun fylk- isins með 180 þúsund fermílna viðbót við það ; en það er- sama sem 115 milíónir ekra af landi, sem á köflum að minsta kosti er gott akuryrkjuland, og- sem í heild sinni er þakið á- gætum skógi, þrungið dýrmæt- nm málmum, og> hefir þess ut- an nokkur vötn, sem fylt eru eins ágætum fiskitegundum,,. eins og finnast nokkursstaðar f voru mikfa landi; sem gerfe (Framhald á 5. bls.).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.