Heimskringla - 28.03.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.03.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ 1912. 5. BLð< RÆÐA B. L. BALDWINSONAR. (NiSurlag). hefir fylki þetta aS sjávar* strandfylki, sem á komandi ár- um getur hæglega framfleytt milíónum manna, þar sem rísa upp stórar borgir og skipa- flotar hafa næga atvinnu viS mann- og vöruflutninga meS ströndum fram og milli landa. 7. Sem hefir trygt þessu fylki hálfrar milíón dollars aukiS til- lag úr ríkissjóSi, á hverju komandi ári, sem variS v,erSur til umbóta í öllum sveitum fylkisins, og til aS auka hag- sæld íbúanna á komandi árum. 8. Sem hefir tekiS þjóSeignastefn- una á stefnuskrá sína og grundvallaS hana í stjórnarfari þessa fylkis. 9. Sem hefir gert talsímakerfiS og kornhlöSukerfiS í þessu fylki aS fylkiseign. Einhver kann aS telja þennan liS lítilsvirSi á yfirst'andandi tíma, en trú mín og sannfæring er, aS meS líÖ- andi tíma, er oss lærist aS nota þessi tæki réttilega, verSi þau íylki voru og fólkinu, sem í því býr, til ómetanlegrar blessunar. 10. Sem bygt hefir og starfrækir nú búnaSarskóla, sem er jafnt g>agn og sómi þessa fylkis, og talinn er fullkomiS ígildi þeirra beztu búnaSarskóla, sem til eru á ameríkanska meginland- inu. Stjórnin hefir þegar variS milíón dollars til þessarar stofnunar, án þess aS taka dollars lán til þess. 11. Sem veitir yfir 300,000 dollars meira á ári til mentamála fylk isins, heldur en veitt var á sejórnarárum Liberala. 12. Sem hefir stofnsett iSnfræSi- skóla hér i fylkinu til hags, muna fyrir uppvaxandi og komandi kynslóSir. 13. Sem m©5 örlátlegum veiting- um til opinberra umbóta í öll- um hlutum jjiessa fylkis hefir aukiS verSmæti búlanda fylkis- ins, svo nemur í minsta lagi hundraS milíónum dollars. 14. Sem hefir trygt fylki þessu opinbera gripaverzlunar- og« slátrunarstofnun, til varan- legra hagsmuna jafnt fyrir bændur fylkisins, sem gripi hafa til sölu, og íbúa borg- anna, sem þar eiga kost á, aÖ kaupa meS samkepnis-veröi. 15. Sem lögleitt hefir skaðabóta- ákvæSi fyrir verkamenn fylkis- ins, sem verSa kunna fyrir meiöslum við vinnu sína fyrir vanrækslu verkveitenda. 16. Sem á sl. 12 árum licfir variS 3 milíónum dollars til nauS- synlegra opinberra hygginga hér í fylkinu og aukiS stofnfé þess aö því skapi ; — alt þetta án þess að taka svo mikiS sem eins dollars lán tii þess- ara framkvæmda. 17. Sem lagt hefir skatta á auöfé- lög og járnbrautafélög, som nú orSið nema 300 þús. dollars árlegum inntektum í fylkis- sjóSinn. 18. Sem lögleitt hefir skipun um- boSsmanns til þess aö ákveða um starfsemi þeirra félaga, sem starfrækja opinberar nauö- synjastofnanir hér í fylkinu. Og síðast en ekki sízt fylgi ég þessari stjórn, herra forseti, af því að hún, undir leiSsögu herra R. P. Roblins, hefir ver- ið og er sú frumlegasta, hygn- asta og framtakssamasta af öllum fylkjastjórnum þessa ríkis. Ráðsmenska Roblins. Ilon. R. P. Roblin hefir, síSan hann tók viö völdum sem leiStogi þessarar stjórnar, þráfaldlega sýnt sig aS vera gæddan þeim hæfileik- um, sem skipa honum sæti meSal allra-hæfustu stjórnmálamanna, er Canada hefir nokkru sinni átt. Verkahringur hans hér í íylkinu er lionum of lítill. þaS er máske hans tap, en hins vegar er það vissu- lega hiS mesta happ fyrir íbúa Manitoba fylkis, aS maSur gæddur svo miklum og ágætum stjórn- fræSi hæfileikum skuli skipa stjórn- arforustu hér ; og hvernig sem hugur andstæðinga vorra á þessu þingi kann að vera gagnvart hon- tiin, þá hika ég> ekki við að gera þá staðliæfingu, aS það aé eindreg- in ósk vor allra hérna megin í þingsalnum, og fvlkisbúa yfirleitt, að honum megi endast aldur og heilsa til þess um mörg komandi ár að ráSa fyrir um forlög þessa fylkis, Og að beina því leið til við- varandi hagsældar, mikillegra, fram fara og þjóðlegra þrifa. Frá Brown, P. 0. Man. Gimli og C.P.R. Á mánudaginn sat hér á rök- I stólurn í Winnipeg járnbrauta- | stjórnarnefnd landsins (Dominion , Railway Commission). HafSi hún komiS frá Ottawa til að hlusta á | ýmsar umkvartanir og kröfur á hendur járnbrautafélögunum. þó ; nefndin sæti hér ekki nema þennan eina dag, gaf hún úrskurS í 35 málum, og hélt að þvi loknu aust- ur aftur. MeSal nærumála þeirra, er nefnd inni bárust, var eitt frá Gimli bú- um á liendur C. P. R. félagsins, og úrskurðaði nefndin, að rann- saka þaS frekar. Frá klögutnáli og kröfum Gimli ffiannn skýrir Winnipeg Free I’ress ' 25. þ.m. á þessa leiS : Mótmælin frá Gimli yfir slæm- um samgöngum um vetrarmánuð- ina, ákvað nefndin að rannsaka frekar. Gimli búar eru óánægðir m,eð hinar bættu samgöngur á Ár- borvar braut C. P. R. félagsins, og óska eftir, að þeirra bær kom- ist í eins gott járnbrautar sam- band. Bæjarstjórinn P. II. Terge- sen o<r Fred Heap, lögmaður frá Selkirk, báru kröfurnar fram fyrir nefndina. það var sy'nt, að írá 1. sept. sl. til 14. þ. m. höfSu 31,000 farþegar ferSast á Árborgar braut- inni, en með Gimli brautinni á sama tíma aS eins 8,000. Gimli menn staðhæfa, að þessi mikli. munur á farþega fjöldanum stafi af liinum bættu samgöngum á Árborgar brautinni. — þannig skýrir Free Press frá málunum, og mun þar aS mestu farið rétt með. — En aS hvaSa niSurstöðu járnbrautar nefndin kemst eftir að hafa kynt sér málin frekar, verSur tíminn einn aS leysa úr. 14. marz 1912. það er rétt, að minnast allra þeirra atburSa, sem skilja eftir þægilegar endurminningar, þegar litiS er á þá til baka ; þeir eru eins og stjarna, sem leiftrar fram- undan skýi, sem hægur vindblær dreifir á kyrlátri nótt. Svo er það jafnan fyrir margra augum aS af- stöðnum hverjum þeim mannfund- um, sem mjða til þess að gleðja og hressa, ekki sízt þegar bak við þá stendur alvaran meS bróður- kærleikann í fanginu og býSur gleðinni tii brúðkaups á stjörnu- bjartri vetrarnótt, eins og hér skeði 9. þ.m. í bygSinni okkar. — Framtaksmennirnir stofnuSu til samkomu til að minnast 25 ára hjónabandsstööu þeirra hr. Páls Isakssonar og konu hans, húsfrú Sigríðar Eyjólfsdóttur. Allir, sem gátu og óhindraðir voru, sóttu mótiS og komu án boSbera í einni fvlkingu heim að búgarSi þeirra kl. 8 urn kvieldið. þá var ekki beS- ið til inngöngu ; brutu konur af gamalli venju og gengu inn til hús- freyju, hy'rar og háttprúðar, og svo hver af öSrum. Voru þá öll herbergi alskipuð prúðbúnu fólki. Sannarlega er allur mannfagnaSur sem skuggsjá af fordyri hins fyrir- heitna, þar sem allir eiga aS mæt- ast í einni tjaWbúð. Ilerra Jón S. Gillis setti sain- komuna með langri og velmæltri ræðu. Hann lýsti því yfir, að þessi lijón, sem yrðu fyrir þessari ó- væntu heimsókn, væru búin að lifa saman 25 ár í hjónabandi, og til minningar um það—og þeim til verðskuldaSrar sæmdar — væri silfurbrúðkaup þeirra undirbúiS af viðstöddu fólki, sem bæði velvirð- ingar á heiimsókninni og óskaSi að mega hafa umráð á býli þeirra og borSum meðan á ''töfinni stæSi. RæSumaður gat þess, að þó að silfurbrúðhjónin hefðu ekki auðfjár, sem kallað væri, þá væri þau mörgum ríkari í- sínum mannvæn- lega barnahóp, sem þau með for- sjálni og ráðdeild hefðu aliS önn fvrir, og sterkasti þátturinn í því efni til sigurs væri hjónabandsást- in. j>au hefðii', þessi valinkunnu hjón, sýnt fyrirmyndar hjónaband á allri samleiSinni, sem væri þaS mesta happ og lífslán, sem mantii gæti hlotnast. Ennfremur gat ræðumaður þess m.ö., aS þetta væri þaS fyrsta silfurbrúðkaup, sean sett hefði veriS i þessari bygð, og þess hefði ekki verið gætt um liðin ár, að minnast nokkurra hjóna, sem búin væru að stíga jafnmörg spor í sömu stöðu ; en framvegis skyldi þess betur gætt. AS þessum orSum loknum afhenti sami framsögumaður silfurbrúð- hjónunum að gjöf silfurker með 12 skeiðum ásamt 25 dolluru og óskaði að framtiS þeirra yrði eins og silfrið skvlaus og björt. þá las Jóhannes J. H'únfjörS upp fallegt kvæði, sem hann hafði ort til silfurbrúðhjónanna. Næst lionum flutti hr. Árni Tómasson lipurt og ljóst erindi í garð heiS- urshjónanna, sem hér eru engin tök á að skýra ítarlega. Hann sagði meðal annars, aS viðmót og gestrisni þeirra hefði margan mann að garði dregið, og þótt ein- hvern skugga hefði borið fyrir vel- me-’-un þeirra, þá hefði enginn get- að séð þess merki ‘ þá hefði æfin- lega einhv.er úrræði veriS fundin til varnar þeim véum, því bæði hefSu samhend stundað af alúS hag heimilisins og framtíSarþarfir barn anna sinna. þá sté hr. Helgi Pálsson fram á ræöupallinn. Hann er maður ein- aröur, fjör og áherzla fylgir hverju oröi hans. Hann er hressandi eins og íslenzkur fjallablær, sem dreifir miðnætur móðunni. Ilatin rnælti meðal annars, að ekki væri það neitt, sem kæmi ferðamanninum eins vel og alúðar viðtökur hús- ráðenda ; sig hefði fyr en þetta kveld borið að garði heiöurshjón- anna, sem nú væru skrýdd brúð- kanpsklæSi, og ætíS mætt sömu viStökum, hvort heldur hefSi ver- ið á nótt eSa degi, og þótt húsa- kynni þeirra væru ekki háreist á móti stórhöllunum aö dæma, þá byggi þó nægjusemi og friður inn- an þeirra veggja. Og þaS sannaS- ist hér sem víöar : Oft er þaS í koti karls, sem kóngs er ekki á ríku sloti, o.s.frv. AS þessu loknu, sem minst hefir verið, sneri söngflokkurinn sér að orgélinu og söng sálminn nr. 589 : “Hve gott og fagurt og inndælt er með ástvin kærum á samleiS vera’,’, o.s.frv. Og er þeim fögru tónum lauk, var sezt undir borS, silfurbrúðhjónin voru leidd til sæt- is meS átta börnum sfnum. (FIiS níunda ,er gift kona í Winnipeg). þá er staðið var upp frá borS- um, voru kvæöi sungin ýmislegs efnis, sem er ein sú hreinasta skemtun í sðmkvæmum. AS því búnu var skál silfurbrúöhjónanna drukkin í gómsætri veig, til að fylgja gamla landssiðnum heima á Fróni, og var það eingöngu at- höfn sii, en ekki drykkurinn, sem vakti fjör og ánægju á Ivverju enni, því það var lögleitt á þeirri stund að allir væru skuldbundnir aS tala eitthvað í 5 mínútur. þetta bragð varð til þess, aS vekja nj'ja krafta, sém ekki þektust áður. Leystu margir sig af hólmi með góðum oröstír. Halldór Ölafsson sagöi, aö nú væri íþróttaöld og landar vorir heima væru búnir að öðlast stórheiður í Evrópulöndunum, og það ætti að vekja ungu mennina hérna megin hafsins ; hann sjálfur va-ri á þroskaskeiði og það væri eins og rafmagnsstraumur leiddi um allar sínar taugar, þegar hann læsi frægðarsögur Jóhannesar Jó- sefssonar og hans félaga. það væri þörf, að gera hér tilbreytingu á leikvelli tmgra manna : æfa fang- brtigð og glímur að minsta kosti jöfnum höndu v S knattleikinn. Að þessu var gerður góður rómur og bent á, að bygö þessi ætti tvo góða glímumenn úr Skagafirði, Sigmund Jóhannsson frá Ilúsa- bakka, er fyrir nokkrum árum vann verðlaunaglímu á íslendinga- deginum í Winnipeg, og ólaf Árna- son frá Bakka í Hólmi. Báðir þess- ir ffienn höfðu borið óskertan hlut frá borði í öllum mannraunum, hvort heldtir þeir hefðii átt við flögð eða fossabtia. En stór yfir- sjón væri það, þegar feðurnir ekki kendtt niðjum sínum íþróttir stnar. ]>að lægi nærri þvi eins og að grafa peninga í jörð. Og ekki verð- ur það varið, — þetta er erfð, sem er á glæ kastað, þegar það er van- ra'kt. ]),á háru silfurbrúðhjónin frarn innilegustu þökk fyrir heimsókn- ina, vinarþelið og virðinguna, sem þeim væri sýnd, og sú gjöf, sem þeim hefði hlotnast, mttndi verða varanlegt innsigli minninganna um þetta óglevmanlega kveld, og sama mætti þatt segja eins og Gunnar á Hlíðarenda sagði við Njál, þegar Njáll færði honum hey og mat á 15 hestum : Miklar eru gjafir þínar, Njáll, en meira er vert um vin- áttu þína. þegar hér var komið undir sögu- lok, hafði skemtunin og> gleðin sezt í öndvegi, var þá mælt fyrir minni kvenna : þiö iljóðin lífgið allan eld o/r ís frá hjarta bræðið, þið sviftið btirtu sorgar-feld og sárin dýpstu græðið. Og yðar lund við fegurS feld þær fyrstu ástir glæðir. í yðar vald er sólin seld að sýna dýpstu hæðir. Nóttin var liðin. Máninn haföi orðið áíðbúinn þetta kveld og var skamt kominn upp á himinhvolfið. Tollþjónarnir hafa tafið hann við línuna, sagði einhver. Já, sagði annar, þeir halda, að hann svíkist með ólevfilegar vörur yfir landa- tnærin, óheflaðan trjávið, tóbak eða te. Við þessi orö fölnaði mán- inn, hvítnaði og hvarf með himin- blámanum fyrir dagmær og degi. Hugheilar kveöjur og heillaósk- is skiitust á, og fólkið dreifðist með hlýjar endurminningar um liöna stund. því að kaupa blöndun, sem þekt er sem álúns “baking pow- der’’, þegar þér getið rétt eins vel með engu hærra verði fengið Mag- ic Paking Powder ? Efnasamsetn- ingin er ljóslega prentuð á hvern pakka. Aðgætiö hvert þetta er svo á öðrum tegundum. AUir mat- salar hafa vald til að ábyrgjast, að Ma,gic Baking -Powder inni- haldi ekkert álún. Landanum líður vel í Californíu. þannig byrjar þessi pistill. Sá, er ritar linur þessar, getur fært það í annál, að þetta er hinn fyrsti vetur á æfi hans, se hann hefir hvorki &éð snjó eða frost. Hér hafa verið sifeld blíðviðri og þurkar, svo að nálega var orðið of þurt fvrir jarðargróður og voru blóm farin að fölna. En 1. marz kom regn, sem varaði heila viku, og var það sannarleg guðsgjSL það l'fgaði akur og engi. Nýtíi liej' er komið á markaðinn og seld- ist fvrir $24 til $30 tonnið Gg þótti dýrt. Alt er hér í sinni rétta hreyfingu, og skýldulögmál allra að vinna meðan dagur er. Stórfélögin liér veíta mesta. fjölda manna atvinnu. Og meðal þeirra er Southern Pacific jám- brautarfélagið, sem hefir 500 manns í vinnu í Los Angeles, og ér ég einn í þeirra hópi og,vinn á vagnagerðar verkstæði félagsinE.; þar vinna vfir hundrað smiöir, og er þar alt í hinni mestu r.eglm þar eru fimm þjónar, sem einlægt eru að sópa og flytja burtu öll kurl, sem til fallast, og vékur þetta undrun þeirra, sem ekkí þekkja til slíkra verkstæða. Tvis- var hefir það komið fyrir, að 12 menn hafa verið í einum vagni,' þegar hontt var hleypt af stokk- ttnum og fluttur langa leið á antt- að verkstæði, og hafa þó allir mennirnir haldið áfratn vinnu sinnl meðán stóð á flutningnum. í T,os Angeles munu vera 8 Ísh lendingar og' svipttð tala í SaB Pebro bæ. þar eru þrír fjölskyldu- feður islenzkir : Stefán Bjarnascm, Steingrímur Bjarnason og Guð- mundttr Eiríksson. Allir stuutla þeir fasteignasölu og græða v.*l lí á því og ertt höfðingjar heim að sækja ; eða svo reyndust þeir mét,, þegar ég heimsótti þá fvrir jólin í vetur, og kann ég þeim beztu þakk ir fvrir viötökurnar. Talsvert lýst mér betur á mig <1 San Diego en í Los Angeles, cg ég voHa, að það verði framtíðar- staður minn ; þar er jafnara árs- tiða veöurlag. Eg vildi óska., að íslendingar rendu huganum til California ríkis — því að hér er framfaraland og jarðnesk paradís. T; a n d i. ISLEKZKAR BEKUB mmmmmmmammmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmmmmmmrnr Eg undirritaður hefi, til sölu ná*> lega allar islenzkar bækur, sem tií eru á markaðinum, og verð að hitta að I.undar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neijs E. Hallson. FRlTT! FRITT!! BÆKLINGUR “ THE LANÐ WHERE OIL IS KING” T3ÆKLINGUR þossi býður yðnr tæklfæri scm ekki kentur fyrir nenia eniu sinni á mnnnsæfinn — Hann segir yður Itvur verja skuli fé yðar og sýnir yður hveruig það tnarg'aldast. begiryður ult uui olfn iðnaðin f Californfu,gefur full- ar sanuannir nm ftreiðanleik Buick oliu félags h nfaVtréfin og stórfaldan gróða. Sendið nnfn og áritan yðar f dag eftir bæklinguum—þt r fiið hann ókeypis. KARL K. ALBERT P.O.Box 56. 708 McArthur Building, Winnipeg, Manitoba S y 1 v í a 187 sjálfri sér, að Audrey* leit á hana með þýðingarmeiri svip, en forvitnin ein framleiðir. XXVII. KAPlTULI. Sylví.a f i n n u r g a m 1 a n k u n n i n g j a. Undir eins og Jordan las auglýsinguna um Sign- oru Stellu, leigði 'hann sér stúku í tónleikahúsinu. Sagan, sem hann sagði Andrey um lávarð Lorri- more gat verið sönn eða ósönn, en hann vissi, að Lorrimore hlyti að vera í nánd, og því var áríðandi að binda enda á bónorðið. Að morgni þess dags, sem Sylvía átti fyrst að syngja, kom Jordan til Grosvenor Square. Hann var glaður í viðmóti og talaði alúðlega. Ekki mintist hann á erindið fyr en lafði Marlow kom inn, þá eagði ltann : ‘það er satt, lafði Marlow, þér farið líklega á söngskemtunina í kvöld, að hlusta á þessa Signoru Stellu ?’ '"■Já, ég ætlaði að fara, en þegar ég bað um pláss var mér sagt að ekkert sæti væri laust’. 'það var heppilegt. Eg leigði stúku fyrir viku siðan í því skvni, aö Bara þangað, en ég held að ég komist ekki til þess. Gerið þér svo vel að nota hana, lafði Marlow’. ‘En’ — sagði lafði Marlow. ‘þér gerið mýr þá ánægju, að nota ltana, og ef ég get, þá kem ég þangaðvsvo sem hálfan tíma’. Lafði Marlow leit spyrjandi á Andrey. Andre.y var ,ekki sem ánægðust, en sagði þó : ‘J.á, mig langar til að fara'. Str.ax á eftir kvaddi Jordan brosandi og fór. 188 Sögusafn Heimskringlu Andrey var tnjög róleg siðari hluta dagsins, og þegar hún kom ofan til dagverðar, vakti hún ttndrun laföi Marlow með skrautklæðnaði sínttm. ‘Hver er orsökin til þessa herbúnaðar?’ sagði Marlow lávarður brosandi. ‘Ætlarðu að handsama nokkra baiidingja i kv.eld ? ’ Andrey roðnaði ögn. ‘Er ég þá svo glæsileg útlits ?' sagði hún með uppgerðar kæruleysi. ‘E.g ætla á söngskemtanina með mömmu, það er alt'. 'Já, til að sjá þetta nýja tindur. það er sagt að hún sé sjaldgæf. Undrist ekki, þó ég líti þar inn lika. En hvaða þvættingur er það, sem ég sé í blöðunum um hana og lávarð Lorrimore?’ ‘Áttu við að hún sé heitbundin honum ? sagði Andrey. ‘Eg skil ekki, hvers vegna það ætti að vera þvættingur’. ‘Jú, það er mín skoðun’, sagði lávarðuriiin. ‘þeir, sctn hafa sötnu lögtign og stöðu og Lorrimore, gifta sig ekki leikmeyjum, nema þeir séu heimskingj- ar, og enginn hefir "kallað Uorrirnore heimskingja, en þvi kemur hann ekki aftur fr.á London ? Andrey sagði ekkert, og þau voru all-þögttl með- an þau borðuðu. þær fóru svo til söngskemtaninnar. ‘Hvaða voðalegur fjöldi er þetta’, sagði laíði Marlow, þegar hún leit yfir hópinn. Nú kom Sigitora Stella inn á söngpallinn, og Andr.ey kit rannsakandi augttm á ltana, og hlustaði tneð hrygöblandinni gleði á hitta fögru rödd. ‘Mjög falleg og ung stúlka’, sagði lalði Marlow, 'og hún syttgur ágætleg.a’. ‘Falleg? Ilún er alveg óviðjafnanleg’, sagði Andrey. 'þær g.eta skreytt sig þannig á þessum tímum’, sagðt lafði Marlow. S y 1 v i a 189 ‘Fegurð hennar er náttúrleg’, sagði Andrev. ‘Sjáðu, hve yndisleg hún er. það er ánægjulegt, að sjá liana hrevfa sig á söngpallinum ; hinir allir ,eru kl aufalegir að sjá gagnvart hentti’. Andrev sagöi við sjálfa sig, að hún ætti að hata þessa stúlku, en fann að hún gat það ekki ; og tár komti fram í augti hennar, þegar Marguerita söng sorgarljóð sín yfir líki bróður síns. Marlow láv.arður kom inn í stúkuna við endir annars atriðis, og hann varð jafn hrifínn og aörir. ‘í sannleika sagt’, sagði hann, ‘blöðin hafa ekki skrökvað. Stúlkan syngur eins og næturgali, og andlit hennar er — eins og —’ ‘Engils’, sagði Andrey. ‘J)etta er sú fegursta aðdáun, sem ég liefi heyrt af konu vörum’, sagði lávarðurinn. ‘það er sagt, að hún sé ensk, þó .enginn þekki neitt til hennar’. ‘Nema það, að ltún er heitbundin Lorriore lá- varði’, sarrði Jordan, sem kom inn í þessu. Jordan horföi forvitnislega á Sylvíu og sagði lágt : ‘Lávarður Lorrimore ltefir fýlstu ástæðu til að vera ástfanginn’. I.ávarður Chesterton kom inn til laföi Marlow, og hrósaði Sylvitt eins og aörir. ‘Geðjast yður ekki að henni, Andrev?’ spttrði hann. ‘Jú, hún er töfrandi’, sagði Andrey. ‘það er rétt lýsing’, svaraði Chesterton, ‘en nú lvftist tjaldið upp, ég verð að fara’. þegar Sylvía kom inn, hallaði Andrev sér á- fram, ,eins og hún viidi heyra hvert orð af vörum Sylvitt ; og þó undarlegt væri, var sem samhygð bvggi i augnaráði þeirra, þegar þær horfðu hvor á aðra. Sylvía hafði aldrei stingið l>etur en þetta kveld, IÖ0 Sögusafn Iltimskringlu og þegar tjaldið féll, gall við hávært samhygðaróp frá áheyrendum. Um leið og Svlvía gekk fram hjá, þar sem And- rev sat, lét Andrey blómvöndinn sinn fa’.la fvrir fæt- ur hennar. Fyrst .varð Sylvía feimin. en þegar leik- stjórinn tók liann upp og rétti Sylvíu, lvfti hún hou- um tipp að vörum sinum, en attgunum til Andrey. 1 ortlaJi rétti Andrey kápttna hennar, og sá þá, að hendtir hennar skulfu. ‘En hvað þér eruð góð’, sagði hann, ‘ílestar stúlkur myndu hata hana, en þér —’ ‘Ég hata hana ekki’, svaraði Aiulrej*. ‘Ojr þér fyrirlítið hann ekki heldur?’ hvíslaði Jor- dan. Nei, þér ,eruð of eðallynd til þees. En ég fyrirlit staöféstuleysi ]>eissa ffiatins ; þó þcr sendufí mig burt, mvndttð þér ávalt búa í htiga minum. Andrey, má é.g votta ? Viljið þér ekki gera mig aS þeim gæfuríkasta manni’í heiminum ? Meðan hann talaði, tók hann hendi. heunar. Andrey var í æstu skapi og vissi varla, tivaS fram fór, og lét því hendi sína ht íla í hatis. ‘Elskan min’, sagði hann, ‘ég fórna lífi minu fyrir þig’. Hann leit í kringum sig, bar svo hendi hennar upp að vörum sínum og kvsti hatta. Rétt í þessu vék lafði Marlow sér við og • sá þessi ástaratlot. Tordtut h'lgdi Andrey út að vagninum, og á sigurbrosi hans sá lafðin, að hann mundi hafa u.nnið sigur. Andrey settist í hornið á vagninum, lökaði aug- unum og þagöi. þ,egar hún kom héim, fýlgdi lafðt Marlow henni inn i herþergiö og sagði : ‘Á ég að bíða, þangað til Jordan segir mér það, Andrey mín góð?’ Andrey hrökk við, eins og hún yrði þess fyrSt vör nú, hvað hún hafði gert.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.