Heimskringla - 18.04.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.04.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRIN G L A WINNIPEG, 18. APRÍL 1912 5. BLS, HVAR Á MINNISVARÐINN AÐ STANDA? Málefni það hefir vakiS allmikla eftirtekt hér í bygS, hvar tninnis- varSi þjóShetjunnar Jóns SigurSs- sonar vœri bezt settur fyrir sjálfa oss og niSja vora í framtíSinni. 1 því efni hafa aS éins tveir staSir veriS tilnefndir : Winnipeg eSa Gimlij En eftir nákvæma íhugun er all- ur þorri góSra íslendinga eindreg- iS a þeirri skoSun, aS setja minn- isvarSann niSur á Gimli, í skemti- garSi bæjarins samnefndum. SkoSun vora byggjum yér á eft- irfylgjandi atriSum ;i 1. J>ar stigu íslendingar fyrst á land af flotanum fræga, námu sér bústaSi, mynduSu fyrsta bæinn og nefndu hann hinu þrúShelga naini. 2. þaS er íslenzkasti bærinn,, sem til er í Vesturheimi og þangaS streyma íslendingar frá Winni- peg árlega í frítímum sínum, til aS njóta skemtana í fylsta máta. 3. GimTi bær er á heilnæmum staS viS Winnipeg vatn, hefir ágæta höfn iog góSa járnbraut- arstöS. Margir efnaSir landar í Winnipeg hafa reist sér þar sumarbústaSi til heilsubótar. 4. þaS vakir fyrir íslendingum hér vestan hafs, aS mynda hér einhvern griShelgan staS, sam- ansafna öllu því, sem íslenzkt er, reisa stórmennum sínum þ-ar minnismark, fjölmenna þangaS á stórhátíSum og hlynna aS honum og efla á alían hátt. 5. Eitt hiS stærsta kjÖrdæmi þessa fylkis er nefnt eftir Gimli, og kýs ætíS íslenzkan þingmann á fylkisþingiS, oger þaS sómi fyrir þjóS -vora. Aft- ur á móti virSist fátt benda á, aS íslenzkt þjóSerni eigi griðland í Winnipeg, þegar fram líSa stundir, og hvað myndi verSa úr standmynd af Jóni SigurSssyni, hinni dýr- mætustu gjöf frá ættjörSinni, þegar hinar himingnæfandi steinbyggingar hrynja til grunna af eldsvoSa, — því slíkt eru daglegir viöburSir? Hann vrSi líklega hafSur á- samt brunagrjótinu til aS fylla upp eitthvert feniS. Oss þótti sæmd i, að gefa til minnisvarSans yfir Jón SigurSs- son, en vér viljum einnig eiga at- kvæði í því, hvar minnisvarSinn er settur niSur, og vér mælum hik- laust meS því, aS hann verSi sett- ur niSur í skemtigarS á Gimli. The Narrows P.O., Man., 23. marz 1912. SigurSur Baldwinsson, ölafur Thorlacius, K. Kristjánsson, G. Pálsson, , E. E. Erlendsson, J. G. Johnson, G. Goodman, J. R. Johnson, G. Thorkelsson, John Hólm, Jóhannes Kjérnested, Vilíi Kernested, Swan Swanson, Sigfús Hólm, K. Goodman, o. fl. Gullbrúðkaup. GullbrúSkaup sitt héldu þau hr. Ilallgrímur IiSlm og kona hans þann 27. marz sl. Samkoman var haldin í Union Hall, aS Hailson, N. Dak. Jón Einarsson setti fund- inn meS skörulegri ræSu. Mintist hann mörgum orSum brúShjón- anna. Stór hópur barna og barna- barna hinna aldurhnignu hjóna sátu í hálfhring frammi fyrir brúS- hjónunum. Col. Paul Johnson flutti aðal- ræSu dagsins^ Hann mintist á mannlífiS yfirleitt, og hina mörgu leyndardómsfullu atburSi, sem fvr- ir kæmu á lífsleiSinni. Kinnig mintist hann þess, aS margir og myndarlegir afkomendur, eins og brúðhjónin hefSi nú í kringum sig, væri hinn mesti og bezti auður, sem nokkur eignaSist í þessu líli. IleilbrigSi taldi hann næstu gæSin; því næst nægjusemi, og hiS fjórSa taldi hann v-era hin svouefndu tím- anlegu auSæfi eða fjármuni. Næst talaði Jón Hörgdal. Hann kom meS spakmæli eftir suma helztu menn heimsins, skáldskap viSvíkjandi, elsku og sönnum kær- leik, sem hann vissi, aS ætíS he'fSu skipaS öndvegi í hjörtum brúS- hjónanna. AS endaSri ræSu þessari söng unga fólkis “HvaS er svo glatt, sem góSra vina fundur”, og enska kvæSiS “Darling, I am growing old”. Var svo gengiS aS borðum, og settust menn niSur viS rausn- arlegar veitingar. Nokkru síSar um kveldiS var aftur sezt aS borS- um, og var þá fr-amborinn hinn svonefndi “brúðhjóna bolli”. Col. Paul Johnson mælti fyrir skál brúðhjónanna. 1 þeirri ræSu mint- ist hann á, aS húsmóðirin væri sólin á liimni heimilisins, Og aS hún leg-Si til alla birtu og yl og væri líf og yndi heimilisins. Hún væri viShald þess, sem til þess heyrði, aS til væru heimiH í orðs- ins fylstu merkingu. þegar hennar misti viS, væri heimiliS ekki leng- ur heimili nema aS nafninu. Fleiri minni voru drukkin og sagSist öllum vel, sem fyrir þeim mæltu. Metúsalem Einarsson afhenti brúShjónunum hundraS dollars í gulli. þar næst fóru fram margar hjartnæmar lukkuóskir. Söng svo unga fólkis “God be with you till we meet again”. Var svo sam- kvæminu slitiS og fór hver heim til sín, vel ánægSir meS sam- kornuna. ViSstadd u r. VERÐSKULDAÐ ÞAKKLÆTI. “þess verSur getiS, sem gert er ’ og ekki síst þess, sem vel er gert. Um leiS og við undirrituS sendum Gimlibúum kæra kv-eSju okkar, langar okkur til aS þakka þeim innilega fyrir þá velvild og hlýjan hug, er vinir okkar og kunningjar þar sýndu okkttr áSur en við lögS- um af staS alfarin til Kyrrahafs- strandar. Okkur alveg aS óvöru heimsótti okkur I.O.G.T. stúkan “Vonin” (er vúS tilhej'rðum) á Gimli, og tók okkttr hertökum og fór meS okkur ofan aS Icelandic Hall, þar sem okkttr var haldið hiS rausnarleg- asta samsæti, og síðast var okkur afhent skilnaðargjöf, skrautmálaS- ur (hand paintcd) glerborðbúnaður og silfur teskeiðar. Ekki getum við sagt, hvort viS höfum verS- skuldaS þetta, — en hitt er víst, aS í hvert skifti, sem við hugsnm til Gimli, munum v'iS minnast þessarar kveldstundar, er við sát- um meS yinum okkar í I.O.G.T. stúkunni Vonin. Lengi lifi Good- templarastúkan Vonin! 1 annað sinn var okkur ■>< S'" heim í hús hr. H. P. Tergesens. VTar þar fyrir k-venfélagskonur og söngflokkur lúterska safnaðarins á Gimli. Var okkur þar haldiS skemtilegt skilnaSar samsæti og aS endingu var okkur afhent rausnar- letr gjöf, — peningar. þökkum við innilega öllum þessurn m-örgu vin- um og kunningjum okkar og ósk- u-m öllum þei-m góSs gengis í fram- tíðinni. MeS vinsemd, Pilis G. Thomsen, GuSbjörg G. Thomsen. Stödd í Winnipeg, 8. apríl 1912. þaS er ef til vill meira af rusli selt i lyftidufti en nokkurri annari fæSutegund. Mest af því hefir í sér mikiS ai álúni. Til þess aS forSast þessi hættulegu efni, þá -gáSu aS því, hvort efnablöndunin er út- skýrS á umbúðunum á bauknum eSa auglýsingunni. þessi tvö orS : “Ekkert áiún” er ekki nóg. Slettirekur. Af öllum þeim úrhrökum mann- félagsins, sem heimurinn hefir átt og á enn, eru slettirekurnar þær viSbjóSsle-gustu og skaSsamleg- ustu ólteillaverur sem til eru. Sið- ferSislega og hugsanalega standa þær sv’o lágt í mannfélagitiu, að velsæmis vegna verSur þeim ekki lýst meS orSum sem þær verð- skulda. En eigi aS síSitr er þó nauðsyn, aS rita svo um mál þetta, aS þaS verði ljóst og hverj- um lesanda skiljanlegt, itr þvrí aS þaS á annaS borð er tekiS til um- ræðu, og aS viShafa þau lýsingar- orS, sem bezt eiga við eiginleika og framferSi þessarar sérstöku deildar mannfélagsins, sem á voru máli og í daglegu tali eru nefndar “Slettirekur", og sean að öllu at- huguðu verðskulda þaS nafn. Allir þeir, sem komnir eru til vits og ára, og öSIast hafa nokk- ura reyuslu og þekkingu, vita það, að hinir ýmsu flokkar stórglæpa- manna eru afar skaSlegir, og vfir höfuð álitnir mestu meinv’ættir, sem heimur vor hefir við að stríða — en nærri lætur þó, aS margir þeirra megi ál'tast dánumenn i samanburði við slettirekurnar, því þegar eöli þeirra er skoðaS ofan i kjölinn, sést, aS í þeim er, að öll-. um jaínaSi, verstu óþverra eigin- leikum samanhnoSað. Aðallega eru þær þrungnar ósanninda og mannorðsráns eðlinu. þær meiSa æru og ræna mannorði þeirra, sem þær sletta til. þær eru rógberar og lymskufullir smjaSrarar ; hver tönn í hausum þeirra er full af höggormseitri. þær skríða innan um mannfélagið eins og maðkur í fiski og eitra út frá sér á allar hliSar hliðar alt sem þeir snerta, Og hvergi er sú hola eða smuga, sem þessar eiturnöðrur ekki reyna að troöa sér inn í, þegar um eySi- ieggingu á æru og góSu mannorði er að ræða. þær hafa einatt þann eina vissa en ógöfuga tilgang, að sv.erta, niðra og svívir-Sa náunga sinn. Finna eitthvaS aS öUum hans orðum og gerðum, hafa af- skifti af öllu, sem þeir geta náð til, og færa um leið alt út á hinn versta veg. Einu gildir, hvort þeir þekkja nokkuö eSa aUs ekki neitt til manna og málefna ; alt er á sömu bókina lært og öll afskifti þeirra gerð eftir sömu nótum. Vanalega eru slettirekurnar af þeim flokki, sem lærðir menn nefna ómentaða dóna. þær kunna ekkert og vita sáralítiS. það er í þerni músarrindils-sál.- þær geta hvergi komiS fram til bóta, og eru blind- ar í eigin sökum sínum. þær sletta sér fram í öll og allra mál og finna að öllu. Alt er öSruvísi en þær vilja væra láta. En aldrei hafa þær samt neinar umbótatillögur frarn að bera. Alt er lijá þeim upp- hafs ag endalaust fimbulfambj Stundum rySjast þessar myrkra- verur út á ritvöllinn og ata bæSi blöð og bækur með fiórhalaslætti hártogana og aðfinninga. AnnaS sést ekki eftir þær. Margir þeir, sem hafa þessa eiginleika, kunna lítiS til lesturs Og eru illa skrifandi — eru yfir höfuS aS -tala mestu klaufar í öUum verkum ; en hafa að eins gnægð monts Og sjálfs- álits. Margar slettirekur hafa þenn ein- kennilega annmarka, aS þær eru latar og sérhlífnar og fýlulyntar. Séu þaS karlar svífast þeir ekki aS misbjóða konum sinum, berja börnin og svælta vinnuhjúin. þær eru regluleg ólyfjan og púkar á heimilum sínum, en mannfélaginu, sem þeir búa með, til niðurdreps og háðungar, svo aS tæpast er unt, að finna mikið aumari mann- verur. þær vilja svíkja Og níða sæmd og virðingu af öllum og væra þv’rlar í allra döllum. þær svífast heldur ekki að naga náinn, þegíir ekki er annaö hendi nær, og einatt ]>efa þær upp og dreifa út því, sem lakast finst í félagslífi þeirra. þeirra eiturtönn hefir högg i allra málum og þeirra haturs <>g lygaeldur brennur um alla jörSina. A t h u g u 11. DOMINION BANK llorni Notre Dame ok Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,70(',000.00 Varasjóður - - $5,7(XM'O0.OO Allar eignir - - 170,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftnn veiz- lunar manna ok ábyrkumsi afl tefa peiu- fullnæeju. .Spai'isjór'sdeild voi •*r sú stærsta seiu nokkur brtiiki hefir i borifinni. íbúendnr þ-ssa hlnta borKai ii-n- ar ós»a ao ssifta við stofnun sen- ber vita að er nlgeiiepa t'yt/g. Nafn vort er fnll rvgpiiiK ób 1 - leika, Byijið sp>i’i iiihWk (yrii sjálfa yðtir. ko'ii) yð«r ov b-'v n OEO. H. MATUEWSON. Ká»sma6iir Phone (ínrry The Book of Winnipeg (144 Pages Text and Ulustrations) With C. C. Chataway’s New Map of Greater Winnipeg Price 50c Now on Sale Sent Postpaid J. L. ANDERSEN PUBLISHER 11 Bank of Hamilton Chambers. WINNIPEG éééééééééééééééééééééét j» \7ITUR MAÐUR er varkár með að diekka ein-< 1» * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « 1 DREWRY’S REDWOOD LAGER ^ iþaS er léttur, freySandi bjór, gerSur eingöngu ^ úr Malt og Hops. BiSjiS æ.tíð um hann. | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. *e**?***+*****W**********************?***** PiOL BJ4IW FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. S.D.B.STEPHANSON Fasteignasali. LESLIE, - SASK. Ræktaðar bújarðir til s“lu með vægu verði og gððuni skil málum. Utvega lAn niót veði f fasteignum. A ge n t fyrir Lífs og Eldsábyrgðar fólðg. □□□□□□□□□□□□ ■*l*l *1*I*»I »*l »lMlj 1 VEITIÐ | ^—— ! ÞÉR LAN Ef svo, þá tryggið hags- muni yðar meö því að ger- ast á8krifandi að “Dun’s” Legal and Commereial Ite- cord. Allar upplýsingar veittar er óska. III R. G. DUN & CO Winntpeg. Mun. 1 I KLONDYKE II I?XTTT1> BnJ be*tu n/I>lA Li ll vu-p)imnnr 1 , hvmu. K i n Klomlyke hæou verptr ÍÍ5T e«»njrm A Ar«, Hðrið «f þeim erein^ »k »** zta mII. Verð- iriHeitur hieusa bíeUlingnr er íýhir K’on- <yke hivunm v^iðnr «?eniliir ókeypi«4 hverjnm «em hiðnr SkrifiÐ; Ulonilylo' l’oitltry Itaucli MAPLE PARK. ILLÍNOÍS, T. S A. Eg undirritaöur hefi-til sölu n. lega allar isknzkar bækur, sein u) eru á tnarkaðinum, og verð af hitta að L-undar P.O., Man. SendiS pantanir eða finmð. Neíls E. Hallson. efir þu borgnð Heimiskringlu ! S y 1 v í a 211 XXXIII. KAPÍTULI. BáSir ó þ o k k a r n i r. Jordan hné niSur á stól, og fór aS hugsa u-m þessi vandræSi, sem nú báru að höndum. Bara aS hann gæti nú náS í erföaskrána — og — gert út af viS Banks, en til þess var Banks of séS- ur, aS þaS væri mögulegt. þaS var þá ekki nema um tvent aS velja, annaShvort aS kaupa erföaskrána eSa láta Banks ráða gerSu-m sínum. Hann tók konjaksflöskuna, lokaSi glugganum, | læddist til s-vefnherbcrgis síns, liáttaSi og lá lengi j vakandi að hugsa um, hvaS hann skyldi nú gera. Af því hann sofnaSi sein-t, vaknaSi hann líka j seint. En þá var hann búinn aS rá-Sa meS sér, aS bíSa eftir Banks. þegar hann var búinn aö klæða sig, settist hann j viS skrifborS sitt og skrifaSi Andrey þessar línur : “Kæra Andrey!’ Enda þótt ég af einlægum - huga óski, aS ég mætti \Tera hjá þér á þessti augna- | bliki, banna anmr mér aS yfirg*e.fa Lymne einn dag j eSa tvo. BæSi míu og annnra vegna vona ég aS þú : samþykkir, aS gifting okkar geti átt sér staS sem allra fyrst, og aS þú gerir mig að' þeim gæfuríkasta j manni, sem i heiminum lifir. þinn elskandi, Jordan”, Hann sendi þctta bréf jafn harðan á pósthúsiS. 212 Sögusafn Heimskringlu þegar skvggja fór um kvöldiS, kom herbergis- þjónninn og kveikti á ljósunuan, og lét þess getið um leiö, aö niaöur væri kominn, som vildi finna hann. ‘]>aö er boSberinn frá London', sagði Jordau, ‘fylgdu honum hingaS’. þjóiininn kom aftur meS gráhæröan mann í dökk- u-m fötutn meS gleraugu á nefi sínu. Jordan bcnti honum á stól. þegar þjónninn A’ar farinn, stóS Lavorick upp, opnaði dvrnar og lilustaSi. ‘Læsið þér þeim’, sagði Jordan. ‘Nei, þjónninn getur komiS aftur’, sagSi Lavorick og tók stól og setti fyrir dyrnar. ‘En — hvaS æt!ið þér nú að gera, Sir Jordan?’ ‘Eg ætla aS borga vSur bá upphæS, se-tn þér haí- iö beSiS um’. 'Mig grunaði ]>etta’, sagSi Lavorick. ‘MeS einu skilyrSi’, sagði Jordan, ‘því, aö þér gefið mér skriflegt vottorð um það, aS þér hafið séö föSur — Sir Greville brenna arlleiSsluskrána sama kvöldiö og hann dó’. ‘HvaS ineinið þér ineð því?’ sagSi Lavorick. ‘AS þér hafi eittu sinni áSur verið dæmdur fvrir fölsun’, sagöi Jordan. ‘HvaS kemur þaS þfsstt viSP’ ‘Að eins það, aS þér kyninuS að gefa mér falsaS eftirrit a.f arfleiösluskránni, en geytna þá réttu til annars tækifæris’, sagði Jordalt. ‘þér eruö snillingur’, sagði Lavorick með iörttnar- svip. ‘Jwtta gat mér ekki dottið í hug’. ‘Jæja’, sagði Jordan, 'látiS þér mig £á erföa- skrána’. ‘KomiS þér meS bankaseðla til Stoneleigh Bur- rows á föstudagskvöldið kl. 10. þér finniö mig þar hjá trjánuun’, sagði Lavorick. ‘það er gott’, sagði Jordan, benti á dyrnar, tók Svlvía 213 í bjöllustrenginn. Lavorick gaf honum bendingu, aS hringja ekki strax. 'Eitt augnablik enn’, sagði Lavorick, ‘mig langar til að tala við yöur um annaS efni’. ‘Hvað er þaS?’ spurSi Jordan. ‘þér mtinið máske eftir því, aS ég átti dóttur?’ Jordan varð sent eintrjáningur af liræðslu, sneri bakinu að I.avorick og lézt vera aS skoða bréfin’. ‘Já, ég man þaS’. ‘Nú’, sagðt Lavorick, ‘hún var eina barnið mitt, sem ég elskaöi innilega’. ‘HaldiS þér áfram’, sagSi Jordan. ‘Til þess að sjá dóttur mina, brauzt ég út úr fang.elsinu, cn þegar ég kom heim var hún farin, og ég komst aS þvi, að eitthvert þrælmenni hafSi gint hana út á glapstigu. Mér datt í hug, aö þér kynn- uS eitthvaS aS hafa heyrt um þetta’. ‘þaS er bezt fyrir y-Sur, góSi Banks, aS gleyma dóttur \Sar, og reyna að koniast sem fvrst frá lög- regluntti', sagöi Jordan. Lavorick hló voöahlátri. ‘jiér haldiS þaS ? En — þó aS þessi maSur stæði á milli tveggja lögregluþjóna, skvldi ég ráSast á hann og drepa hann, c.g segja honum um leið, að ég væri faöir stúlkunnar, sem hann heföi "táldregiS, vitandi vcl, að ég vrSi hengdur fvrir bra,g5iS’. 'Eg veit ekki, hvort það er rétt gert af mér, að segja ySur frá þessu’, sagði Jordan. ‘þér vitið eitthvaS ? SegiS þér mér það’, sagSi Lavoriek. ‘þektuð þér Neville, hálfbróSur minn?’ spurSi Jordan. ‘Nei, ég liefi aldr.ei séð hann. En því spyrjið þér ttm það?’ ‘BíSiS þér attgnablik’, sagSi Jordan. 214 Sögitsafn Heimskringlu Hann gekk út en kom strax aftnr meö bréf í hendinni. 'HvaS cr þetta ?’ sagSi Lavorick ilskulega. ‘Ejg skal segja ySur það’, sagði Jordan. 'þér sögSuS, aö ég hefði veriS orsök þrætnnnar á milli föönr mins og hróSur, en þaS var ekki ; þaS var dóttir vðar, sem var orsök hennar’. ‘HvaS segið þér?’ sagði Lavorick. ‘Ilreinan sannleika’, svaraSi Jordan, ‘og ég er hræddur um, að hann hafi tekiS hana með sér, þcgar hann fór'. ‘EruS þér aS ljúga til þess að leiða mig á vifli- götur?’ spurSi Lavorick. ‘BróSir mitm er eflaust dauður, og því er mér ó- hætt aö segja vSttr þetta’, sagði Jordan. ‘þér hatiS hantt, en þaS er mér óviSkomandL LátiS mig fá sönnun. Á hverju haldiS þér?’ ‘Sannaninni, srn þér krefjist’, sagði Jordan. þaS var gamalt bréf ; dagsetninpin og ávarpiS var brunniö, en innihaldiS og undirskrihin var ó- skaddaS. Lavorick tók bréfiS, skoSaSi þaS nákvæmlega og sag'ði ; ‘þaS er Ivennar rithönd. það er hennar nafn’. ‘þér þekkið skrifti-na?’ sagSi Jordan, ‘bréfið bec vott u-m megna sorg’. ‘Hvar fenguS þér þetta?’ spurði Lavorick. ‘í herbergi bróSur míns, innan um önnttr bren’d bréf’, sagSi Jordan, ‘fáiS þér mér þaS aftur’. ‘Fá ySttr þaS aftur? Nei, ég shal fá honum þaS aftur ttm leiS og ég drep haun’, sagði I.avorickl ‘Ég ætla nú að fara. MuniS eftir föstudeginum, ég vil fá peningana.. þér hjálpið mér að finna hann, Qg e£t.ir þaö skal hann ekki verSa á yðar vegi’- ■í t rj |-j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.