Heimskringla


Heimskringla - 25.04.1912, Qupperneq 7

Heimskringla - 25.04.1912, Qupperneq 7
HEIMSKB.INGCA WINNIPEG, 25, APElL’ 1912, 7. BLSs Sherwin - Williams j AINT P fyrir alskonar húsm&lningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra en nokkurt annað liús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN w QUALITY UARDWARE <& ('*;> Wynyard, - Sask. # <♦> KLONDYKE HÆNUR »n*ts.vi ^ heimi. Ein Klondyke hæna verpir 250 eggjum á ári, fiöriö af þeim er eins og bezta nll. Verö- mmtur hænsa bæklingur er lýsir Klon- dyke hœnum veröur sendur ókeypis hverjum sem biöur þess. Skrifiö; Klondyke l'oultry Rnncli MAPLE PARK, ILLINOIS, U. S A. ™§ D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afi )íefa þeim fullnæfrju. Sparisjóðsdeild vor er sú staersta sem nokkur banki hefír i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerletta trygg. Nafn vort er fulltrygginK óhnl - leika, Byrjið spari innlogg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. QBO. H. MATHEWSON, Fáösmaftur I*li«ne Garry 34 5 0 PAUL BJAUIASQN FASTEIGNASALI ♦ ° SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. S. D.B.STEPHANS0N Fasteignasali. LESLIE, - SASK. Ræktaðar bújarðir til sölu með vægu verði og góðum skil- málum. Útvega lán mót veði f fasteignum. A g e n t fyrir Lffs og Eldsábyrgðar félög. ■ S □□□□ VEITID ÞÉR LAN Ef svo, þá tryggið hags- muni yðar með þvf að ger- ast áskrifandi að “Dun’s” Legal and Commercial Re- cord. Allar upplýsingar veittar er óska. R. G. DUN&CO. Winnipeg, Man. 9-5-2. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□C * ? * ❖ I T V V V Skrifið yður fyrir HEIMSKRINGLU svo að þér cretið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. Auðfélaga eftirlaun. þetta á ekki svo aö skijast, að auð£élö{;m séu sett á eftirlaun, heldur það að ýmsar iðnaðar- stofnanir hér í landi, eru farnar að taka upp þá re<rlu, að v,eita þeim þjónum sínum eftirlaun, sem lengi hafa starfað hjá þeim og verið dygRÍr i stöðu sinni. N,efna má þessi : 1. Western Union T.elegraph fé- lagið hefir nýskeð ákveðið, að það skuli hér eftir veita jeítirlaun þeim starfsmönnum þess, körlum og konum, sem lengi hafa starfað í þjónustu þess, og hafa náð þeim aldri, a)ð þeir fá ekki int fullkomið v,erk af hendi og óska lausnar frá störfum. Iíerra Veil, forseti félags- ins, lét þess nýlega getið, að það væri sannfæring sín, að allir starfs- menn, sem hafi að baki sér margra ára dygga þjónustu eigi sanngjarna heimtingu á fjárhags- legum styrk til lífsuppeldis, þegar þeir hafi náð svo háu aldurstak- marki, að þeir neyðist til að hætta vinnu, og að félag það, sem hann veitir forstöðu, ætli sér að veita starfsimönnum sínum slíka vernd. Eftirlaunastefnan b)ggist jöfn- um höndum á þörfum vinnend- anna og verðleikum þeirra. Kftir- launa upphæð sú, sem félagið hygg ur að veita, fer eftir því, hve lengi viunandinn helir starfað fyrir fé- lagið, og launaupphæð þeirri, sem I hann hefir fengiö hjá því. þegar vinnandinn kemst á eftirlauna- aldurinn, þá fær hann 1 prósent af launaupphæð þeirri, sem hann að jafnaði liefir fengáð á sl. 10 árum, — margfaldað með þeim ára- fjölda, sem hann 'heiir unnið fyrir félagið. Ilafið hann haft að jafnaði 2 þús. dollars laun á ári i sl. 10 ár, og heíir verið í þjónustu félags- ins 25 ára tima, þá fær hann 1 prósent af 2 þiis. margfaldað með 25, sem g.erir $500.00. Eftir 25 ára og alt að 35 ára þjónustu, þá fær hann prósent af launum hans fyrir hvert auka-ár ; og eftir 35 ára og upp í 40 ára þjónustu, fær hann 2 prósent af laununum að meðaltali. En eftir 40 ára þjónustu fær liann 50 prósent af launaupp- hæð sinni. þessi eftirlaun eru sögð nokkru ha>rri en þau, sem flest önnur félög veita, sem tekig hafa upp eftiriaunastefnuna ; með því þau skvlda vinnandann til þess, að leggja mánaðarlega ákveðinn lítinn hluta af launtnn sínuin í eft- irlaunasjóðinn, en það gerir Union Telegraph félagið ekki. Bandaríkja stálfélagið rnikla hef- ir nú orðið 12 milíón dollara eftir- launasjóð. þegar starfsmenn þess verða að hætta störfum undir regl um félagsins, fá þeir 35 prósent af launaupphæð þeirra, ef þeir eru ó- kvongaðir, en 50 prósent séu þeir kvongaðir. Kvonguðu mennirnir fá einnig 5 prósent fyrir hvert barn þeirra innan 16 ára, og 2 prósent fyrir hvert þjónustuár yfir 35 ára þjónustu. þeir, sem verða fyrir varanlegum meiðslum í þjónustu félagsins, fá eina fjárveiting, og ,er upphæðin metin eftir ástæðum. — þegar kvongaðttr maður deyr í þjónustu félagsins, þá fær fjöl- skylda hans jafngildi 18 mánaða launa hans, með 10 prósent við- bót fyrir hvert barn innan 16 ára, og 3 prósent af hverju þjónustu- árs kaitpi eftir 5 ára þjónustu. All-líkt þessu framantalda er eftirlauna fyrirkomulag það, sem Bandaríkja sykureinveldið mikla hefir haft að undanförntt og þýðir, að eftirlaunin eru frá $240 til $5,000 á ári, og starfmenn félags- ins leggja engan hlut launa sinna í eftirlaunasjóð þess. New York Central járnbrautar- félagið borgar árlega til 1300 gam- alla uppgjafa þjóna þess fulla ^ milíón dollara. Pennsylvanía járn- brautarfélagið borgar árlega svip- aða upphæð til 2500 uppgjafa þjóna þess, á brautarkerfinu aust- an Pittsburg. Pennsylvania járn- brautarfélagið hefir einnig verka- manna styrktarsjóð, sem verka- menn þess leggja í. Úr sjóð þess- um hafa nauðstaddir verkamenn félagsins fengið hjálp, sem nemur 32 milíónum dollars á sl. 25 ár- um. Sjóður þessi er að mestu myndaður af launum verkamanna, og er nokkurskonar bræðra á- byrgðiarsjóður. Félagið ér jafnan viðbúið,, að leggja ríflegar upphæð- ir í sjóðinn, hvenær sem eitthvað það ber að höndttm, sem rýrir hann að miklum mun. þegar starfs menn þessa félags eru orðnir 65 ára gamlir, geta þeir hætt öllu starfi og notið eftirlaunanna, sem nægir þeim til lífsviðurværis, og undir öllum kringumstæðum er það regla félagsins, að láta hvern sinn verkamann fara, þegar hann hefir náð 70 ára aldri. þetta gildir jafnt um þá, sem í hæstum em- bættum eru, eins og hina, sem vinna í smærri verkahring og við daglaunavinnu. Eftirlaunaveitingar ,til gamalla og dyggra þjóna eru meira en mannúðar viðurkeitning. þær hafa ennfremur þá þýðtngu, að hvetja menn, sem þiggja stöður í þjón- ustu stikra félaga, til þess að vinna meö trú og dygð og að halda uppihaldslaust stöðum sín- um, til þess að tryggja sér eftir- launitt. þetta er gott fyrir menn- ina sjálfa og gott einnig fyrir fé- lög þau, sem þeir starfa fyrir. — Eftir því, sem starfsmennirnir verða reyndari og æfðari, eftir því verðnr starf þeirra þýðingartneira og ábyggiLegra og þjónustan holl- ari og betri að öllu leyti. þennan sannleika þekkja félögin og viður- kenna hann, Og því er það, að þau hafa tekið ttpp eftirlaunastefnuna. það er og áreiðainlegt, að slikir þjónar eiga jafnan kost á stöðu- hækkun ('proimotion) með attknum lattnum, sem lengstan áratíma starfa fyrir sömu stofnanirnar, og það er langt um meira virði, en tnargur gerir sér grein fyrir. Fé- iögin hafa reynsiu fyrir því, að það borgar sig, að fara vel með tnenn sína. þau fá fyrir það meiri vinnu og betur af hendi leysta, og það heíir einnig það í för með sér, að þeir aðallega sækjast eftir að komast í þjónustu félaganna, sem gæddir eru þeim - sérkennum, er tryggja þeim varanlegar stöður. það er holt fyrir meðvitund þjón- anna, að vita mieð vissu, að þeir þurfa ekki að kvíða skorti á elli- árunum, og að inntektir þeirra komi þá í hendur þeirra mánaðar- le^a, Og; svo miklar, að nægi fyrir lífsþurftunum, án fyrirhafnar frá þeirra hálfu. Vitanlega ertt það að eins stærstu starfsfélögin í landi hér,- sem g-eta staðist útgjöldin við eft- irlaunaveitingar. En þó er stt ltugs- un að vakna hjá ýmsum þjófemála- mönnum og verkveitendum, að miklu fieiri stofnanir í lattdinu gæti staðist kostnað þennan, en þær, sem enn hafa lagt hann á sig. Vinnuleiðtogar ýmsir og æsinga- menn andmœla eftirlaunastefnunni af þeirri ástæðu, að hún miði til þess, að gera tnenn ásáttari með atvinnu og lífskjör sín, en ef htin væri éngin til, og að gera þá frá- bitnari verkföllum en ella ; og í öðru lagi af því, að það ,geri verk- veitanda mögulegt, að sýnast góð- gjarn og mannúðlegur, þegar hann í raun réttri sé ekki annað að gera en að veita þjónum sínum lítinn hluta af |>eim gróða, sem hann hafi haft af æfistarfi þeirra. Með öðrum orðum : að verkveitandinn sé með j>essu að eins að borga til baka ofurlítinn hluta aí þeim laun- um, sem hann hefði átt að gjalda starfsmönnum síntim, um fram það, sem þeir fengu. að sjá og heyra trú flestra hér. þeir gera sig, ásátta með þá fá- vizku. Landar geta komiS í veg fyrir þetta manntap og> geta af- stýrt fiestum þeim sjúkdómum og kvillum, sem nú svo mjög fækkar tölu þeirra. Til þess þarf að eins | réttari lifnaðarhætti. Sparsemi og ! gróðahugur hefir svo gagntekið suma þeirra, að þeir neita likama 1 sínum um rétta næringu. lénn aðr- i ir hafa verið aldir upp aðallega á kaffi og sætu brattði, og meta það sem aðal næringarefni. Nú eru allir Alberta landar orðn- ir svo ríkir, að þeir þurfa ekki að halda eins hörmulega spart á mat oSr i>eningum, eins og gert er. þeir standast allir við, að veita sér tnjólkina með rjómanum í, — und- anrenning ,er of létt næring. það kostar landann ekkert meira, að kaupa maísmjöl, rúgmjöl, heilt hveitimjöl, hrísgrjón, sagógrjón, batinir o.s.frv. sér til næringar, en að lifa einungis á hvítamjöli. Of mikil notkun hvítamjölsins orsak- ar hægðalevsi og af því leiðandi ýmsa sjúkdóma. Aldini eru vanrækt fæða hjá löndum. þeir ættu að fylla búrin sín með rúsínum, kúrínum, eplum, sveskjum og öðrum aldinum, og þeir ættu að nærast meira á garð- ávöxtum en þeir gera. Kartöflur eru ekki hollasta fæðan, né eini garðávöxturinn til uppbvggingar blóðsins ; grænn laukur, léttuce og radish eru blóðhreinsandi og ætti að étast óspart á ölluan tímum, sem |>að fæst ; en landar vanrækja ræktun þessara ávaxta. 1 Brevtið lifnaðarháttum yðar, landar góðir. Látið yður lærast að lifa, en ekki að eins að tóra. Kaffi og sætabrauð ,er ljiiífengt, en sorglegt er til þess að vita, að það skuli vera aðal næringarefni | margra ungra landa. Margbreytt I fæða ,er hverjnm einum hollust til j þrifa og heilsu. Fávizkan orsabar alt vort böl. Markerville, 17. apríl 1912. C. Eymundson. TILBOÐ. Til 1. maí næstkomandi veitir í undirritaður móttöku tilboðum frá þeim, sem kynnu að vilja taka að sér tvS smíða og leggja til efni í hinn fyrirhugaða Árdal skóla. “Plans and specifications” til sýn- is hjá J. P. PÁLSSON, Secy-Treas. Arborg, Man. Heilræði. Ilerra ritstj. Hkr. Ég er á förum norður til Fort McMurray ; hefi dvalið hér í Al- berta bygð Islendinga rúmar tvær \ikur og heimsótt skvldmenni og vini. Eg get ekki stilt mig um, að mæla nokkur orð til Alberta bræðra minna að skilnaði. Mér ógnar að sjá, hve margir þeirra haia hvatt veröld þessa, síðan ég dvTaldi hér síðast, og mér ógnar enn meira, hve margir eru nú svo að segja með annan fótinn í gröf- inni. “Guð gaf Og gtið tekur’’ er Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hver sé sem vill fá sér eitthvaé nýtt aö lesa 1 hverri vikn,æt i aö gerast kaupandi Heimskring u. — Hún færir leseDdum slnum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum 6 Ari fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö! rai THE TICK 0F THE CL0CK or Musings of a Naturalized Citizen. How can it be, that sccnes of one’s childhood Are banished from memory, by crossing the main ? The clear-hued brooklets from mountain tops fieeting, To join to the ocean, and come back as rain. The deep-roaring waves, ’gainst the shores ever dash- And foaming, retreating, no matter how high. (ing, The world-famous geysers, and the solemn volcanoes, The prismatic glaciers, refiecting the sky. Why is it axpected, that a true son and partner, Forgets her that bore him, tho he love the wife more ? Or wheu choosing .new conntry, so to truly adore it, He must hatiefully think of the one of a yore ? He will think of his mother, and cheerish her memory, Yet to his new kin he ‘ill endure more true. With fondness he ’ill speak of his fatherland ever, Yet be further attached to the one selected as new. The land of my choice, I am loving most dearly, Yet look back with pride to the one of my youth, Abouts here I will die, altho born back yonder, As I long for to dwell here forever, forsooth. When weary, and lone, I am musing and dreaming, 1 ho my physical sight do the night shadows mock Myi minds eye is scanning the Allwhere, and Forever And my lullaby song, is the tick of the clock. John Thorgrirsson, Thistle, Utah. I f t 4- + -f -f u Prentun VER NJOTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-manna.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Öfmið yðar næstu prent. pðntun til — JPZETOIINriE] 334 THE ANDERSON CO. PROMPT PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Meö þvt aö biöja æfinlega um ‘T.L. CIGAR,” þé ertu viss aö fá ágætau vindil. T.L. (UNION MAÐE) WeMtern Cigar Factory Thonias Lee, nieandi Winnnipeg; WWVWVWWWWWVWVWW'AAAAAAAAAAAAAA^^V Remington Standard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnum hönd- um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REMINQTOM TYPEWRITER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg, Manitoba AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA The Wiimipeg Safe Works, LIMITED 50 Princcss St., Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Casii Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, 1 VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ (♦ j* \ýITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- Z ▼ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 1 DREWRYS REDWOOD LAGER ♦ þa6 er léttur, freyðandi bjór, gerður einigöngu k úr Malt og Ho-ps. Biðjiö ætíð um hiann. IE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. **#*♦♦*♦**..*♦**#♦*♦♦♦♦♦**********************

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.