Heimskringla - 02.05.1912, Page 6

Heimskringla - 02.05.1912, Page 6
6. BLS. WINNIPEG, 2. MAI 1912. HEIMSKRIN GLA C.P.R. Llll C.P.R. Lf5nd til sölu, 1 town- shipa 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálíir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS QENERAL SALES AOENTS WYNYARD :: :: SASK. Sigursteinn Halldórsson Hvert er brigSult heimsins hnoss,, harla þungur lífsins kross. Sérhver þarf um sárt aS binda, sorgir gleöi burtu hrinda, fyr en varir sortnar sól. Sízt fær stöövast tímans hjól. Hretin æöa, hníga blóan, hjörtun blæöa Skuldardóm undan þungum, breytist blíða í bálið sorgar ógnar stríða. Enginn getur megnað mót mætti Alvalds standa hót. Barst um hauður — horfinn braut héöan yfir bitra þraut, að þú værir, vinur góði, — vil því minnast þín í ljóði — langan eftir lífsins bil lagstur hinstu hvíldar til. Blundar lágum beði á, böli lífsins skilinn frá ; þars ei neinar þrautir pína, þar mun aldrei gleðin dvína, þar ,ei nokkur þekkjast tár, þar öll gróa hjartasár. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOaom P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEG Boztn vlnfóng vindlar og aöhlynning góö. Islenzkur veitingarnaður P. S. Anderson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpo, E/gandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stœrsta Billiard Hall 1 NorOvesturlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Gistlng og fæOI: $1.00 ó dag og þar yfir JLenuon A líebo Eigendnr. Sviplegt kom þitt síðsta spor, sárt þig tregar vina fjöldi. Eftir hnípin ekkjan þreyir, örin sorgar hjartað beygir, ein á ströndu, elli skygð, eftir bíður dauðans sigð. Ilérna saman háðuð stríð heims- um -slóðir langa tíð, veittuð báðum ást og yndi, eti það burt nú vék í skyndi. þö er henni veitt, að hjá þér bráðum hvílist—þreytt. Vinur kæri, þökk sé þér þína fvrir samvist hér. Guðs þú speki glatt nú lofar, gullnu'm ljóssins hæðum ofar. þar við sjáumst — sof því rótt — scinna vinur. — Góða nótt!1 Jóhannes H.. Hunfjörð. Æíiminning. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalm Ulk. Cor Main & Selkirk tíérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Hoimilis Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462 A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy's Hótel. Besta verk, ógæt verkfæri; Hakstur 15c en Hárskuröur 25c. — óskar viöskifta íslendinga.— A. H. IIAKIIAl> Belor llkkistnr og annast um útfarir. Ailnr útbúuaönr sá bezti. Enfremur selur hauu allskonar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 ♦ 4 Það er að það borg- alveg ar sig að aug- lýsa 1 Heim- víst skringlu ! þann 14. apríl þ.á. andaðist að lieimili sínu nálægt Anler, Sask., bóndinn Sæmundur Friðriksson, eftir langvarandi veikindi innvort- is. Hann var fæddur að Draghálsi í Saurbæjarsókn í Borgarfjarðar- sýslu 2. ágúst 1866. Foreldrar hans voru Friðrik Illhugason ojr kona hans Valgerður, er um nokkur ár bjuggu að Revnir á Akrancsi. — Tvejrgja ára var Sæmundur tekinn til fósturs af hjónunum Teiti Jóns- syni og Guðlaugu Runólfsdóttur, að Haugum í Mýrasýslu, Ojr dvaldi hjá þeim þar til Teitur dó og Guðlaug hætti búskap. Eftir það var hann vinnumaður á ýmsum stöðum þar í grend, þar til vorið 1900, að hann fluttist til þessa lands, Ocr dvaldi hjá Illuga bróður sínum, 'bónda hér í b)-gð um nokk- ur ár. Tvær systur þeirra eru á lífi : Solveig, jrift Guðmundi Davíðs- syni, bónda hér í bygð, og Sigríð- ur, ekkja í Reykjavík. þann 15. nóv. 1906 gekk Guð- mundur sál. að eiga eftirlifandi ekkju Guðrúnar Steffánsdóttur, frá Litlafjalli í Mýrasýslu. þau eignuðúst 3 börn, hvar af einn drengur er á lífi 5 ára, þorvaldur að nafni. Sæmundur sál. var vel skynsam- ur maður, stiltur í framkomu, ræð inn og skemtilegur við hvern, cr hann átti tal við. þrek- og vinnu- maður þótti bann í bezta lagi á meðan hann þoldi aS vinna, og heyrði sá, er þetta skrifar, gamla húsbændur hans óska, að ná hon- um aftur til sín. Sjúkdóm sinn bar hann með stöðuglyndi og þreki og í stöðugri trú á guð, sem öllu ræður, að hann sæi sér þetta fyrir heztn. Hann var ást- ríkur eiginmaður og faðir, og eftir að hann sá, að sín mundi ekki æf- in löng, b:jó hann alt sem bezt í haginn að mögulegt var fyrir konu sína og barn, og sýndi með því, að hann skildi og framkvæmdi köllun sina í lífinu. Hans er því sárt saknað af hans syrgjandi konu og barni og syst- kinum, og öllum, sem kyntust honum,, því óvin vissi ég ekki til að hann ætti. Hann var jarðsunginn að Sin- elair 17. s. m. af séra Runólfi Fjeldsted að viðstöddu fjölmenni. Blessuð sé minning hins látna. Einn af vinum hins látna Blaðið ísafold er vinsamlega beðið að fiytja dánarfregn þessa. ÞAKKARÁVARP. Öllum þeim, sem hafa hjálpað í hinum löitgu veikindum mannsins míns sál., Sæmundar Friðriksson- ar, og við fráfall hans, sem flestir bvgðarménn hafa tekið höndum saman um bæði í orði og verki, — bið ég af hrærðu hjarta guð að launa eftir því Sem hann sér þeim bezt henta. Guðrún Steffánsdóttir, Antler, Sask. íslands fréttir. Landsbanka hneykslið nýja er ennþá á allra vörum heima á Fróni, og í dönskum blöðum hefir einnig orðið mjö.g tíðrætt um það og ámæla þau Kristjáni ráðherra harðlega fyrir afskifti hans af mál- inu. Sakamálsrannsókn hefir þó nú verið hafin á hendur banka- gjaldkeranum o,g hefir Magnús lög- fræðingur Guðmundsson, aðstoð- armaður í stjórnarráðinu, verið skipaður af ráðherra rannsóknar- dó.mari. Sjálfur leikur gjaldker nn lausum hala gegn 20 þús. króna tryggingu. Læknir hans hafði bann að, að hann vrði settur í gæzlu- varðhald. það er búist við, að rannsóknin muni standa yfir í 3 mánuði, og að margt muni þá koma fram í dagsljósið, sem nú er í myrkrunum hulið. — Fjármálanefndin svokallaða, sem setið hefir á rökstólum í Reykjavík um all-langan tíma, og sem átti að koma fram með til- lög-ur um, hvernig auka skyldi tekjur landsins, hefir nú lokið störfum sínum. Nefndin leggur til, að landið hafi einkasölurétt á kol- um og steinolíu, og að tollur legg- ist á vefnaðarvöru og skófatnað. Tekjuauki landssjóðs á fjárhags- árinu verður 800 þús. kr., ef sam- þyktar verða þessar tillögur nefnd- arinnar. Nefndina skipuðu : Klem- ens Jónsson landritari (form.), Hannes Hafstein, 1 Sigurður Hjör- leifsson, Magnús Th. Blöndahl og Ágúst Flvgenring. — Ingimundur Guðmundsson, ráðanautur, druknaði í Grímsá í Borgarfirði 14. marz. Var maður á bezta aldri, vel að sér ger og drengur góðtir. Er að honum hinn mesti mannskaði. — Blaðið Norðurland segir svo frá tíðarfarinu Norðanlands 30. marz : Hinn mikli snjór, sem kingdi niður í siðustu hríðutn, fvr- ir rúmum fimm vikum, er enn ó- tekinn, o<r er jarðlaust víðast hér í nærsveitunum. Hey eru og mjög víða farin að eyðast, og horfir til vandræða, ef jarðbann helzt enn lengi. í Bárðardal og á Mýyatns- lieiði er sagður heyskortur, enda hefir veturinn þar verið óvenjulega .snjóþuncrur. Oftast er góðviðri og frostlítið, en sólbráðar gætir mjög lítið, er þykk snjóbreiða er vfir öllu. — Gísli J. Ólafsson, stöðvar- stjóri hér á Akureyri, fer til Rvík- ur í maí í vor og tekur þar við forstöðu bæjarsímans, en sagt er að hingað, komi í stað hans Hall- dór símritari Skaptason af Seyð- isfirði. — Fyrir nokkrum dögum voru 3 menn á ferð vfir Siglufjarðarskarð á skíðum. þeir rendu sér norður af skarðinu, all-bratta brekku, en einn þeirra fór nokkuð aðra leið niður brekkuna en hinir. pegar hinir tveir komu niður á jafnsléttu sáu þeir hvergi samferðamann sinn. Fóru þeir þá að leita hans, ojr fundu hann við grjótvörðu í brekkunni miðri. Lágu þar skíðin brotin oy m'aðurinn örendur með gat á höfuðkúpunni. H'efir hann ekki gáð að vörðunni og rekist á hana á yugferð. Maðurinn hét Jiorlákur Jiorkelsson af Siglunesi, tnannvænleigur maður um tvítugt. Sleggjudómur. Vart él£r skil, hvað valda má vizku brigðum manna, ef standmynd Jóns ei standa á á storði borgar-ranna. Eg sé liættu á engan veg, eður minsta galla, að hún verði í Winnipeg, —t vel má lýðum falla. Er missmíði á engan veg, ef svo hlýðir kalla, veitt sú prýði Wixmipeg virðir lýði snjalla. Ekki jrkymast ætti þó eðallyndið sanna. Jtökkin stóra þykir nóg þar, til Gimli manna. G. Jörundsson. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, a0 790 Notre Dame Ave. (h<>rni Tor- onto St.) gertr við alls konai katla, könnur, potta og pönnui fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi levst fvrir litla JÖN HÖLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fvrir $1.25. HVAR ER MAÐURINN ? Hver, sem kann að vita um ut- anáskrift Árna Jónssonar frá Ás- geirsbrekku í Skagafirði, sem fór heim til Islands í stimar snöggva ferð, en kom aftur um nýársleytið, — er vinsatnlega beðinn að koma lienni á skrifstofu Heimskringlu, eða til Guðm. Zophoníassonar, Brú P.O., Man. | ÓKEYPIS BÓK UM i MAN1T0BA AK1;R\ RKJU o" innflutninfía deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisins til þess að trygSJa aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsuridir ekra af 'ágætu Jandi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. * Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnu verði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í n/ju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um liana biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir Manifoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalandsins, ásamt með bréfi um líðan þeirra og framför bér. é, Slík biéf ásamt með bókinni um “Prosper* ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, J. J. GOLDEN. Deputy Minister of Agrieulture, Winnipeg Munitoba ■TOS. BUItKE, ÍTH Logan Avenue. Wmnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNEY. 77 York Street, Toronto, Ontario ./. F. TENNANT, Gretna, Mnnitoba. W. IV. UNSWOIiTH. Emerson, Manitoba; og allra umboðsmanna Dominion stjórnannnar vlaruíkis. vvzwmmmmtmm The Book of Winnipeg (144 Pages Text and Illustrations) With C. C. Cbataway 7s New Map of Qreater Winmpeg PRICE 50 CENTS Now on Sale Sent Postpaid J. L. ANDERSEN PUBLLSHER 11 Bank of Hamilton Chambers. WINNIPEG STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Það er ekki seinna vœnna. -l-l-l-H -H-H-l-l-H-I-l-H I 1 1 H. H-I-I-I-I-h I I I I II I I I I ■I-I-H-P S y 1 v í a 231 232 Sögusafn Ileimskringlu S y 1 v í a 233 234 Sögtisafn' Heimskringlu sem var að eins skinnspretta, tók svo vasaklút sinn Ofr batt um það, og að því búnu háttaöi hann. Klukkan 8 næsta mor.gun vaknaði hann, tók skammbyssu sína og skaut út um gluggann ; trax á eftir heyrði hann hlaupið upp stigann, og svo var barið að dyrum. ‘Kom inn’, sagði Jordan. ‘Afsakið herra, viö heyrðum skammbyssuskot’, sagði Green, herbergisþjónninn. Jordan stóð við dragkistuna og var að vefja klút um handlegginn. ‘það er ekkert að óttast’, sagði Jorda»yt‘ég var að þreifa í skúffunni og þá rakst ég á skammbyss- una mina, skotið hljóp úr henni og særði mig lítið eitt í handlegginn’. ‘Á ég ekki að kalla á læknir?’ spurði Green. ‘Nei, alls ekki. þetta er ekkert sár, að eins skinnspretta, sem grær strax’, sagði Jordan. þegar Green kom upp með morgunteiS og bréfin, sagði Jordan. ‘Ef gamli maðurinn, sem kom hér í gær, skyldi koma aftur, láttu hann koma hingað upp til mín’. Svo leit hann yfir bréfin, og sá að ekkert Jæirra var frá Andrey. ‘Bölvuð tóan’, sagði hann, ‘ég skal bráðum kenna henni, að virða Sir Jordan ögn meira’. Green kom nú inn og sagði : ‘Hr. Trale er hér. Eg sagði honum, að þér væruð ekki vel frískur, en hann sagðist éiga brýnt erindi’. ‘Láttu hann koma hingað upp’, sagði Jordan. Trale kom inn, leit i kringum sig og* sagði : ‘Eg bið afsökunar á því, að koma svona óvænt, en þar eð þér eruð eina yfirvaldið—’ ‘Enga afsökun, Trale. Hvað gengur á ? Setjist þér niður’, sagði Jordan og henti um leið á stól, en þá féll sloppurinn niður af öxl hans, svo handleiggur- inn sást, svo Trale segir með uppgerðar undrun : ‘Hafið þér meitt yður, Sir Jordan?’ ‘Ofurlítið. Eg v-ar að þreifa í dragkistu skúff- unni minni, þar sein hlaðin skammbyssa lá, og þá hljóp skotið úr henni og meiddi mig ögn. þér sögðuð —’ ‘Sir Jordan, menn mínir tóku mann fastan í nótt’. ‘Fastan?’ sagði Jordan og fölnaði, ‘annað ekki?’ ‘Jú’, sagði Trale, ‘af því að tnaðurinn halði nokkuð af yðar eign í geymslu sinni, áleit ég skyldu m'na að finna yður og láta yður vita það’. Jordan roðnaði og sneri sér undan, en sagði svo: ‘Minni cign?’ ‘Já, Sir Jordan, við höfum lengi verið að leita hans’. ‘Nú, svo þið hafið náð Jim Banks’, sagði Jordan. TrMe lézt verða alveg hissa. ‘Jim Banks, nei. En ég vildi, að við hefðum náð honum, þrælnum þeim’. það glaðnaði vfir Jordan, sem sagði : ‘F.kki Jim Banks, ég hélt þér ættuð við hann’. ‘það er undarlegt, að yður skyldi detta hann í hug’, sagði Trale. ‘Máske }>ér vitið eitthvaö um hann ?’ ‘Hvernig ætti ég að vita nokkuð um slíkan rnann?’ sagði Jordan. ‘Nei, það er ekki líklegt’, sagði Trale. ‘En þér vitið líklega, hvað þér hafið mist?’ 'Eg — humm — é.g hefi eklcert mist, sem ég veit um’, svaraði Jordan ; ‘en því segið þér mér ekki, hvaðþaðer?’ ‘Ég vildi heldur, að Jær segðuð það. Stundum vilja menu heldur sleppa þjófnum og fá eign sina. É'g vil ráða yður til þess að £ara hægt út í þetta efni, þiví ég er viss um, að Neville —* ‘Neville — bróðir minn’, sagði Jordan. ‘Hvað kemur þetta honum við?’ ‘ö, mér bara datt í hug, hvað hann mundi hafa gert í þessu efni. Vitið þér, hvar hann er ?’ Nei, það veit ég ekki’, sagði Jordan. ‘En ef J>ér auglýstuð í blöðunum, að Sir Greville hefði skilið eftir stóra peningaupphæð handa hon- um —’ ‘Af því Sir Greville skildi ekkert eftir handa hon- um, væri þetta að vekja falskar vonir’, sagði Jor- dan. ‘En livað er nú um }>jófinn?’, ‘Maðurinn, sem við náðum, var að stela hænsn- um frá yðnr. Hann er sonur garðyrkjumannsins og býst ég við, að þér sleppið honum vegna föður hans’, sagði Trale. ‘Nei, ekki tjáir það. Manninum verður að hegna, og föður hans verð ég að svifta stöðu sinni’, sagði Jordan. ‘Ég hefi ekki annað erindi, Sir Jordan’, sagði Trale. ‘Verið þér sæll’. Um leið og Trale gekk ofan stigann, tautaði hann : ‘þér skuluð ekki vinna sigur yfir Neville, ef ég það ráðið, þó þér séuð slægur og illgjarn’. Jordan hugsaði um þetta stundarkorn, símritaði svo Andrey, að hann kæmi daginn eftir til London. ' • : t ' • K' v •} tn,/ ■ j * | ■Vf. , j XL. KAPÍTULI. Vinir okkar he i m sækja Grange. Andrey grét ekki aftanvert í stúkunni sinni, eins- °g hún sagði við Sylvíu, en sat o,g brosti framan í kunningja sina í liinum stúkunum, eins og hún var vön, þetta kvöld beið Andrey ekki eftir Sylvíu, en ók heim með Marlow lávarði. Hún svaf sama og ekk-- ert um nóttina, og þegar hún kom ofan um morguu- iun varð lafði Marlow skefkuð yfir útliti hennar. ‘Ö, mér líður vel, að eins ögn þreytt’, svaraði Andrey, J>egar spurt var um liðan liennar. J>egar hún skoðaði bréfin Og fann eitt frá Jordan, þar sem hann skoraði fast á hana að hraða gifting- unni, ■var nærri liðið yfir haiia, og henni datt fyrst í hug, að neita að giftast honum, en sá svo, að það var of seint ; samt svaraði hún Jordan engu. Svlvía kom um morguninn til að heimsækja And- rey ; en þá var.hún farin, hafði ekið út til þess að forðast Sylvíu, og til að hafa næði til að hugsa um Lorrimore. Sjaldan slíku vanur, kom lávarðurinn heim til dagverðar, og spurði þá um Andrey. ‘Hún er í svefnherbergi sínu’, svaraði lafðin. — 'Henni er ilt í höfðinu’. ’Hvar er Jordan?’ spurði lávarðurinn. THann er á Lynne, að sjá um breytingu á húsinu áður ,en hann giftist', svaraði lafðin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.