Heimskringla - 16.05.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.05.1912, Blaðsíða 2
B. BLS. WINNIPEG, 16. MAl 1912. HEIMSKRINGLA Skilnaðar-ávarp í bumlim og óbundnu máli. Til Jónasar tónfræðings Pálssonar. Eftir Þorstein B.törnsson. pað hefir ávalt þótt tíðindum sæta, þegar menn, sem nokkuS kvaS aS, yfirgáfu starf, stöSu eSa staS, sem þeir höfSu dvaliS lengi í. Slíkur atburSur olli aS jafnaSi þeim, sem staSiS höföu þeim nær aS einhverju leyti, saknaSar- eSa tómleika-tilfinningum ; eins op íslenzki málshátturinn lýsir svo snildarlega : “Mönnum þótti skarS fyrir skildi’’. I annan staS er þaS tnannlegt eSli, aS leita sér bótar viS hverju meini. Og bótin viS söknuSinum er sú, aS skira fyrir sér gildi þess, sem farinn er, hvers virSi var. Komi þaS þá fram, aS hann var í rauninni ekki mikils verSur, þó aS burtför hans ylli saknaSar í bili, þá sefast söknuS- urinn bráSlega, og dvín innan skamms ; líSandi atvik slétta yfir skarSiS, sem varS af skjaldar- hvarfinu. En ef þaS gagnstæSa kemur í Ijós, aS Hann var í sann- leika nokkurs verSur, þá helzt söknuSurinn viS í minnin,gum og þrá lengi, lengi. HvaS þann mann snertir, sem nú er sem bráSast aS kveSja þessa nýju fósturjörS vora í vestrinu, til þess aS heilsa aftur þeirri eldri : í austrinu, þá blandast víst eng- [ um af oss, sem hér erum saman j komin, hugur um þaS, aS viS j söknum hans á ýmsan hátt.— ViS fornir félagar hans og héraðs- bræður söknum hans fvrst og fremst sem góðs BorgfirSings. I annan staS söknum viS hans, ; margir af oss, sem gestrisins góS- vinar. — Nemendur hans og listar- ! bræSur sakna hans sem góSs kenn- j ara og ötuls framsækjanda á töfra- landi tónanna. — Allra nánustu vandamenn hans verða honum aS vísu samferSa yfir hauSur og liöf. En þó eru enn eftir náin skyld- j menni hans, sem vafalaust sakna hans á margvíslegan máta, sem örSugt er, ef til vill, orSum aS binda. Og þeim er aS sjálfsögSu þráin mest aS sjá hann aftur. j leyti. Hinir, sem honum voru and- j stæSastir, geri ég ráS fyrir, aS j fari nú hægara, þegar hann er horfinn álengdar, og láti hann hlu tlausari. Ég býst við, aS flestir, sem líta yfir æviferil mannsins, sem er aS kveðja oss, viðurkenni, aS hann hafi unniS mikinn lífssigur hér í íandi. AS vísti hafa fleiri slíkt gert ; en fáir þó, eftir ástæSum, meiri. því, aS sjálfsögSu, hlýtur sigurinn aS metast í sammáli viS JiaS, sem viS er aö stríSa. — Elg veit þaS vel, aS ýmsir, sem litla eSa enga mentun hlutu heimaf, hafa ekki aS eins kastaS smala- prikinu eftir aS þeir voru komnir á Kanada slétturnar,' heldur einn- ig fundiS hér veldissprota auSs og metorSa. En ]>ess fleiri torfærur, sem voru á leiSinni aS þeim tind- *um gæfunnar, þess meiri er sigur- inn og sóminn. Og sá, sem kemst óspiltur gegn um allar þær mynd- breytiitgar, svo aS eftir verSur góSur drengur meS göfugt hjarta, honum sé heill og heiSur. Ég ávarpa þig þá þannig, Jónas Pálsson, bæSi fyrir mína eigin og annara hönd, sem hér eru saman koinnir : ViS þökkum þér fyrir samveruna, gamlir og nýjir góS- kunningjar þínir. ViS óskum þér gæfu og gengis, —- hvort sem þú staðnæmist heima eSa leitar aftur hingaS á vesturvegu. ViS óskum vafalaust öll og vonum, aS fyrir þér liggi enn löng framabraut ; og aS þér gangi iafn-vel Og hingaS til aS þjóna þeim býsna fjarskyldu herrum : Appolló og Mammoni. Vel sé þér og öllum þínum. Og vel sé einnig þeim, sem meS trygS sinni -og risnu ollu því, aS viS gát- um komiS hér saiman í kvöld og kvatt þig i góSvina-tómi. Flvttu Sólevjunni kveSjti vora, þegar þangaS kemur ; og einnig* óskasvni hennar, Borgarfirðinum og börnum hans. ViS óskum þér og þíntim hins bezta. Nafnabreytingar og máiskrípi. Vestur-Islendingar skara fram úr annara þjóSa mönnum — í aS eins einu og þaS er aS breyta um nöfnin sín, — kasta á burt, sem gatslitnum skógarmi, skírnarnafn- inu, sem foreldrarnir völdu og ,föS- urnafninti, og taka upp önnur ensk í staSinn. ESa, þegar bezt gegnir, sjóSa upp nöfnin í enskum potti Og gera úr þeim samsuSu af íslenzku og ensku, en sem oftast verSur málskrípi. þannig hefir þaS gengiS og gengur enn. þeir eru ekki fyr komnir heiman af gamla landinu, sumir hverjir, en algerS brevting er komin á nöfn- in, — sérstakléga þó hafi þeir eða þær sezt aS í borgum eSa bæjum. Svo spígspora þessir nýkomnu landar um göturnar og leita sér aS vinnu undir þessum nýju nöfn- um, glaSir og upp meS sér yfir því, aS nú séu þeir í anda og sann- leika Canada-menn eSa “Yankees” Rattnar hafa fiestir þeirra fvrst í staS aS minsta kosti gömlu ís- lenzku nöfnin líka, svona til heima- brúkunar, en fari þeir eitthvaS út og hitti enskutalandi menn, þá er sparinafninu enska slegiS upp eins og flaggi, tii aS hvlja þjóSarein- kenniS. þannig er þaS til komiS, aS margir Islendingar hafa fjögttr nöfn, tvö fornöfn, annaS íslenzkt og hitt enskt, og tvö eftirnöfn, sem eins er háttaS. En þaS sem kátbroslegast er af ÖIlu, er aS sttmir hverjir hafa ver- ið svo bráSir á sér, aS skifta um nöfn, aS þó þeir geti framborið þau nokkurnveginn skammlaust,— geta þeir ekki skrifaS þau, Og séu þeir beSnir um aö rita þati á blaS, geta þeir þaS ekki. þeir kunna ekki aS skrifa nafniS sitt upp- tekna. Á meSal Islendinga, ítem telja sig Aável inentaSa, er þaS talin ærin vanvirSa, aS vita ekki, hvernig nafn mann er ritaS, sé maStir á annaS borS skrifandi. En þeir, sem breyta ttm nöfnin, virS- ast ekki líta svo á ; þeir ætlast til að aSrir geti skrifaS nöfnin, þó þeir geti þaS ekki sjáffir. þeir sjá ekki lítilmenskuna viS þennan hugsunarhátt, ov hafa heldu* ekki gætt þess, aS fiest-allir mentuS- ustu og merkustu íslendingarnir hér vestra, og sem i mestu áliti eru hjá innlendum mönnum, halda nöfnttm sínttm óbreyttum, án nokkurs tillits til, livort Enskin- ttm líkar betur eSa ver. Hver er ástæSan til þessara nafnabrey tinga ? Margir sakna hans aS ýmsu LifSu heill! Rendu þá heill vfir hafsins völl ; / og hvatan lát eigi farhtig dvalinn af fjarlægum dvn ttndan dattSans væng. Mark þitt er ættarlands vndis-fjöll i þú eygir í huga fósturdalinn, þar æskan á minninga sefur sæng. Ilún rís ttpp Og fagnar þér, — fegri nú en fyrrttm, þegar aS litli smalinn rann þar um ríkra bænda bú. þó býst Y-g við, samkvæmt Mammons-trú, aS sé fvrir löngu sýnttm falinn smalastafurinn stutti forni, sem studdist þti viS á æsku morgni, Nú er þér æSri titill talinn ; nú tala þeir um “prófessor” og ‘‘frú”. Og sé nú ‘‘prófessorinn” litillátur, léttur í máli viS þjóS og kátur, og gjarn, eins og fvr, á glens og hlátur, þá verðttr hann, áSur líSur lengi, einsgis manns talinn eftirbátur. Og ef hann kemtir viS'óma strengi, þá er þaS trú mín, þeim verSi bylt ; af fögnuði verði fólkiS trylt. Ég á helzt von á, þaS ávalt svengi æ þess frekara sem það fengn af hljómleik þinttm aS heyra meira, þú heillir sálu þess jafnt Og eyra ; — rétt eins og túnglsins töframáttur teygir jafnt aS sér storð og lög, þanni<r hvetji þinn hljómasláttur hugmóS landsins Og æðaslög. En ef þú kemur annaS sinn útlöndum frá ‘‘í hærra veldi”, ég á von á því, Jónas minn, þú liellir á fólkiS helgiim eldi ; því finst þú rétt eins og fallinn engill ; — þú færð svo tignina : “hljóma-þengill Islands”, bar til þér aldur dvín. þetta er ósk, von og meining min. En viS hinir, sem horfttm á þig hverfa nú burt i firðar skýjum, þráum annaS sinn þig aS sjá, meS þrótti forntim, í sjónhring nýjum ; og þá ne.fni ég hel/t því stöSit-stássi þú stritist aS sitja f : nafna þfns plássi. * ) bsiiíniJ v í»:mz Nema þú flýir nú Frón á ný, Og festir hjarta þitt vestrinu í fyrir Mammonar máttar-sæti ; og viS fréttum : í annaS sinn aS austan sé kominn “prófessorinn”. þá verSum viS öll saman óS af kæti. *) þ’.e. Jónasar Helgasonar, viS dómkirkju-organiS. Ef maSur spyr einhvern fer- nefndan mann aS þvf, hvers vegna hann hafi brevtt nafni sfnu, þá er venjulega svariS þaS, aS hérlénd- utn mönnum gang-i svo illa aS bera þaS fram, aS þeir hafi neySst til.aS brevta því ; hérlendir menn hafi svo ram-afbakaS þaS, aS þeir breyta því til þess aS geta veriS réttnefndur hjá hérlendum mönn- nm. En þetta er harla léttvæg á- stæða. Hvenær breyta útlending- ar, sem til Islands koma, um nafn, þó þeir setjist þar aS ? Aldrei. ESa, setn nær okkur liggur í svip- inn : Hvenær breyta annara þjóSa menn, sem hingaS flytja, um nöfn sín ? Örsjaldan, Og hafa þó margir þeirra nöfn, sem eru langtum örð- ugri fvrir Enskimi aS bera fram, en íslenzku nöfnin. ViS lítum niður á Galiciu-mann- garmana, og þykir þeir standa á lágu stigi mentunarlega. En hve- nær breyta þeir u-m nöfn ? Aldrei. þeir gera sér aS góSu aS heita : Mitzuck Tymcharok, Mias Mias- nik, Slabinka Bachneski, eSa öðr- um slíkum ill-frambærilegum nöfn- úm. ESa þá GySingarnir. Hvenær hafa þeir breytt um nöfn ? Mér vitanlega aldrei, og mun þó ekki auShlaupiS aS, aS bera nöfnin þeirra, sumra hverra, rétt fratn. En þeir kæra sig kollótta, þó Enskttrinn afbaki þati. þeir halda þeim óbrevttum fyrir þaS. þeir eru hinir sömu Letivinsky, Gea- vacky, Reubenstein og Striowsky, hvort sem annara þjóSa mönnum líkar betur eSa ver. Og Rússinn; Ekki hefir haun beztu nöfnin. þar má líta Duyve- jovick, Bielschowsky og Dutkie- wicz, og önnur slík skelfingarnofn, í okkar augum ; en ekki kemur þeim til hugar að breyta. HiS sama er með Frakka og þjóSverja, ítali og jafnvel Kín- verja greyin. þeir hafa allir meira og minna örðug nöfn fyrir Ensk- inn aS bera fram, en þeim kemur ekki til hugar, aS henda skírnar- og ættarnöfnum símim, til þess aS gera Enskinum léttara fyrir meS framburS þeirra. Nei, siSur en svo. ' !;• iJliÍj'j MILJONIR GRÆDDAR A Verjið $ 300. og fáið $1000. Miljónir hafa verið græddar á olfu, og mil- jönir yerða græddar af þeim fj&rhyggjumönn- um sem kaupa olíu hlutabréf, áður pau hækka um of í verði. / Allir vita að Rockfeller græddi auð sinn á. olfu. Auðæfi hans og steinolfa eru óaðskiljan- leg f hugum manna, hvorutveggja rekur þar annað. 8tór auðæfi liafa fengist fytir hagsýn kaup á olíu hlutum. Wr getið nú keypt 1,000 hluti af McAndcrs Oil Stock fyrir 8300, og það er engum efa bundið að Aður árið er úti getur þér selt hlutina aftur fyrir $1000 Hvað betra getið þér óskað fyrir peninga yðar ? Verð á olíu er að hækka, sem nemur $1.00 á tunnuna. Það merkir stærri ágóða fyrir hlut- hafana. Þeir sem keyptu hlutabréf f Standard Oil félaginu meðan verðið var lágt, bafa nú grætt yfir $500 prósent á hverjum lilut, þér hafið alveg eins gott tækifæri til ap auðgast á McANDERS OIL eins þeir á Standard. Kaupið McAnders nú á 30c hlutinn Og njótið gæðanna sem gefast. Skrifið eftir upplýsingum, eða sem betra er, seiulið pantanir yður ásamt niðurborgun — án dvalar, til Karl K. Alhert Phone Main 7323 Uraboðssala fél. í Canada. 708 McArthur Bldg. W;innipe<», flan. Islendiiigar standa þar því i;*r einir meö góðsemina. Hjá þeim stendur ekki lengi á að breyta Sig- urði í ‘Sam’, Helgu í ‘Nellrc’, Guðmundi í ‘William’, Sigríði í ‘Sarah’, Grími í ‘Geor.ge’, þor- björgu í ‘Gertie’ og Magnúsi í ‘Mike’, o. s. frv. Bjarnason veröur ‘Anderson’, Tómasson v. ‘Thomi>- son’, Guðmundsson v. ‘Goodman’, Helgason v. ‘Henderson’, Gíslason ‘Gillies’, þorgrímsson v. ‘Thorp’ o;r annað þessu líkt. Eins og yefur að skifja, leiða þessar nafnbreytingar til enda- lauss misskilnings á nöfnum manna. Islendinorar hafa sín á mill- um ýmist enska eða íslenzka nafn- ið, þegar þeir eru að tala um ein- hvern landa sinn, sem á tvö pör af' nöfnum. Stundum er enska for- nafnið sett frainan við íslenzka eftirnafnið, og stundum islenzka fornafnið framan við enska eftir- nafnið; og þar fram eftir götun- 'um. Oft og tíðum kemur það fyr- ir, þegar einhver Islendingur er að spyrja uppi einhvern landa sinn, karl eða konu, og spyr eftir hon- um með íslenzka nafninu hans, að sá, sem spurður er, kannast ekk- ert við það ; en spyr aftur : — “Veiztu enska nafniö hans (eða hennar) ?” Ef hann veit enska nafnið, þá getur vel verið, að tnaðurinn( sem verið var að spyrja um, sé þar í húsinu, án þess að nokkur maður þar hafi hina minstu hugmvnd um, livað maðurinn heitir réttu nafni á ís- lenzkn. — Viti aðspyrjandi ekki enska nafnið, getur hæglega farið svo, a(5 hann leiti að manínnum árangurslaust í marga daga, hús úr húsi, og að enginn geti gefið honum hinar minstu upplýsingar, — þó aldrei nema persóna sú, sem hann er að leita að, btíi í ein- hverju þeirra. En auk þess, sem þessar nafna- breytingar valda margs konar ruglingi, geta þær orðið beint skað legar fyrir manninn sjálfan, eða erfingja hans þó séríla,gi. Tökum til dæmis íslending nýkominn að heiman, setn ttygt hefir líf sitt í hérlendu lifsábyrgðarfélagi undir enska nafninu sínu. Svo fer hann í vinnu meðal Enskra, slasast þar og er fluttur á sjúkrahús ; hann er skrifaðtir þar sem íslendingur undir enska nafninu sínu og deyr síðan, án þess að hafa hitt nokk- urn samlanda sinn. Maðurinn á hér enga ættingja, þeir eru heima á Fróni. Lífsábyrgðarfélagið borg- ar svo út upphæðina, samkvæmt dánarskírteini frá spítalanum, og peningarnir eru sendir til íslands. En þar finnast engir ættingjar, þó leitað sé um alt landið þvert og endilangt, þvi enginn þar kannast við enska nafnið. Ef að maðurinn hefir skrifað heim, þá gerði hann það undir íslenzka nafninu, og fékk svo bréf að heiman uiidir sama nafni. Annað dæmi má nefna, sem sýn- ir hættuna, sem getur stafað af nafnabreytingunni. Fasteignakaup eru af sumum gerð undir tveimur eða þremur mismunandi nöfnum ; oft undir hverju sérstöku nafni, en þó sama nafnið aldrei stafað eins, som tæpast er heldttr von að sé, ])ví einkenni þeirra manna, sem heita sitt á hverri stundinni, er — að þeir vita eiginlega aldrei, hvað þeir heita eða vilja heita, og haia því ekki nægilega greind til að stafa nafnið sitt rétt í nokkurt citt skifti. þegar slíkir menn deyja eiga erfingjarnir í hinni mestu har- áttu, að geta sannað erfðarétt sinn, — nema undir einu af hinum ýmsu nöfnum, nefnilega hinu rétta : skírnar- og föðurnafni. All-oft kemur það og fyrir, að menn, eftis þriggja ára veru sína hér, taka út borgarabréf undir vissu nafni, og« rita ^jg svo fyrir heimilisréttarlandi undir öðr.u. En þegar þeir, til þess að geta fengið fult eignarbréf fyrir landi sínu, verða að framvísa borgarabréfinu, þá kemur þar alt annað nafn, en ])ess, sem landið á að fá ; Og get- ur þá hæglega farið svo, að þessi nafnaskekkja verði til þess, að landið fáist ekki, eða þá með tals- verðmp örðugleikum. það hefir og oft komið fyrir, að persónur kaupa hluti undir einu nafni og gera borganir undir öðru nafni, og hefir það orðið til þess, að sá hinn sami hefir orðið að borga tví- vegis fyrir þennan eina Og sama hlut. En þetta eru að eins fá af hin- um mörgu dæmum, sem tína má til, til að sanna, hvað nafnabreyt- ingarnar geta orðið til mikils ó- gagns. En svo að síðustu er ein hliðin enn, sem færa má til mótmæl- anna gegn nafnabreytingunum, og það er þjóðernishliðin. En hún virðist nú liggja fjöldanum í léttu rúmi, og vilja margir losa sig við íslenzka þjóðernið sem fyrst. En þeim mönnum m,á segja það, að vegur þeirra vex að engu í hér- lendra manna augum við þá við- leitni þeirra. í augum allra ment- aðra manna, er sá maður mest metinn, sem kejnur fram til dyr- anna eins og hann er klæddur. Sjálfuppskírðu Islendingarnir eru ekki þannig í framkomu sinni, þeir sigla undir fölsku flaggi. Enn er einn lösturinn, og það hjá þeim mönnnm, sem þykjast nota íslenzku nöfnin : þeir breyta rithætti þeirra, svo að móðurmál- inu er stórum misboðið, en Ensk- urinn litlu nær með framburðinn ; til dæmis: Sigurðsson verður Sig- urdson, Davíðsson verður David- son, Friðriksson verður Frederick- son, o. s. frv. þetta er allsendis ó- þarfi oy ætti að leggja niður. þá eru hér íslendingar, sem tek- ið liafa sér al-íslenzk vlðurnefni, og er síður en svo, að ég lasti það. Nöfn eins og Vopni, Jökull, Gauti eða Akraness, eru ram- íslenzk ojr fögur. Aftur hafa sumir landar tekig upp afskræmislega af- káraleg> viðurnefni, sem eru rétt- nefnd málskrípi. É,e "Veit, að sumir landar halda, að þeim gangi betur að komast á- fra,m hjá hérlendum mönhum, ef þeir breyta um nöfnin sín. En þetta er hrapallegur misskiiningur. Álitið stendur í engu sambandi við nafnið. Einnig eru aðrir land- ar, sem halda að það sé “fínna”, að bera erlent nafn, en það er ein sú heimskulegasta hégilja. Ekkert nafn er öðru “fínna” í augum fjöldans, og þess ætti hver maður að minnast, að skírnarnafnið er hluti af honum sjálfum, og föður- nafnið helgur arfur. Að endingm, landar góðirl' — Nafnið hneykslar engan lifandi mann, og það er skylda hv.ers manns, að ’ verja lifi sínu svo, að nafn hans fái það gildi, sem það framast getur fengið eftir hæfileik- um hans. Gunnl. Tr. Jónsson ISLENZKAR BIEKRR Eg undirritaður hefi, til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða' finnið. Neils E. Hallson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.