Heimskringla - 16.05.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.05.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAl 1912, 7. BLS' KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF * Currency CHEWING TOBACCO OG YERIÐ GLAÐIR. Einkenni Gyðinga. Fyrsta þjóS, sem ég heyröi tal- að um, voru Danir, þá Englend- ingar. En fyrsta þjóð, sem ég las um, voru Gyðingar. Ég var sem sé látinn stauta í Nýjatestatnent- inu fyrst allra bóka. Á því er stíllinn hreinn og stór. þá tók ég íyrst eftir Gyðingum. þótt ég hefði ei breiöar hugskotssjónir í þá daga, þá hafði ég garnan af að lesa um Gyðinga-þjóðina. Samt var mér hálf-gramt í geði við gamla A'braham forföður, þegar hann ætlaði að fórna Isaki syni sínum. En þá ávísaði Guð honum hrútinn og drengurinn slapp. Mér líkaði afar-illa við bræður Jósefs, þegar þeir seldu hann kaupmönn- unum. En ég gladdist, þegar hann var orðinn ráðsmaður hjá Faraó konungi og gaf og seldi kornið í hallærinu mikla. Svro lærði ég ‘‘Dæmisögurnar” með þrautum og þjáningum sumstaðar. S'íðan las ég Biblíuna spjaldanna milli. þótti margt vituriega og vel sagt, eink- um hjá Salómon konungi. Eg las margt fleira, sem lvtur að og gríp- ur inn í sögu Gvðinga, eftir höf- unda með mismunatuli viti og vel- vild til Gyðinga þjóðarinnar. — Snemma á aldri kendi é,g í brjósti um þessa heimsráfandi þjóð, sem sýndi það þrek og þjóðernisfestu, sem engin þjóð í heimi hefir kom- íst í námunda við. Meðan þeir voru á Gyðingalandi voru þeir of- sóttir af nálega öllum þjóðum, þó m,est af Grikkjum og hinum harð- snúnu Rómverjum, sem síðast gerðu umsátrið um Jerúsalems- borg, og eftir óteljandi fantastryk og svívúrðingar herleiddu Gyðinga þjóðina. Sá, sem les umsátur Jer- risalems borgar, hefir steinhjarta, ef hann viknar ekki þá Rómverjar nevddu konur til að eta sin eigin afkvæmi, ásamt öðrum svívúrðing- um, sem hver sannur maður blygð- ast sin að hugsa um. Eo- hefi lesið “Umsátur Jerúsalems borgar” á enskri tungu. A isletizku hefi ég ekki séð hana, nema sundurtána 'og tutlaða, og riæsta fáfróða. Ég kyntist ekki Gyðingum fyrr en ég kom til Ameríku. Hér hefi ég kynst verkamönnum, pröngur- um, kaupmönnum og æðri stéttar mönnum. Gyðingar eru ekki einasta sér- kennilegir að hugsunarháttum og föstum siðum, heldur einnig að útvortis einkennum. Flestir eru þeir lágir vexti, breiðvaxnir og margir feitir. þeir ertt hvítir í and ( k'u'nn';" ^um liti, stórnefjaðir, með svart hár og brúnt skegg. þetta er algengasti háralitur þeirra, þó nokkurir séu skolhærðir, og töluvert margir rauðblendnir. Lægri stéttirnar, verkamenn, prangarar og smásalar, eru ó- hreinir, órakaðir og illa hárskorn- ir og ræfialegir í klæðaburði. — þetta innifelst alt í lýsingarorð- inu okkar júðalegir, sém enn- fremttr felur í sér nurlun óg nirf- ilshátt. Gyðirigar eru venjulega stiltir í tali Og forðast blót og formæling- ar. þó ber út af þessu, ef þeir reið- ast í kaupum og sölum. þeir eru frekar mannleysur, ef til áfloga kemur. En í það heila tekið, eru þeir allra manna stiltastir, eins lengi og þeir hafa einhvern vonar- neista, að koma fram kaupum eða sölum við þá, sem þeir eru að eiga við. það er v st óhætt að full- yrða, að engin þjóð í heimi hefir aðra eins veszlunar-stillingu eins Off Gyðingar. Ef þeir reyna mann- inn einu sinni að ráðvendni og skilsemi, þá trúa þeir honum jafn- an eftir það, þótt hann geti ekki ! ávalt fylgt gjalddaga. þeir eru ! (Ijótir til að hjálpa, og stundum alveg óþektum mönnum, þó þeir fái enga tryggingu, og yfirleitt taka þeir ekki frekar okurrentur, enn annara þjóða menn. Eölilega vilja þeir fá peninga sina eins fljótt Og auðið er. þeir eru sparneytnir. Borða lít- inn og ódýran hiat. Og þó hann sé ekki sem allra hreinastur eöa glænýr, þá fást þeir ekki mikið um þaö. Vínnautna-menn eru þeir ekki í réttum skilningi. þeir neyta þess töluvert, cn verða aldrei viti og sóma sínum fjarr. Aftur á móti eru þeir tóbaksvargar margir. þeir revkja mest bréfvindlinga. Jafn- liarðan og þessi er búinn vefja þeir annan sarnan og kveikja í honum, og jafnt, hvort ]»eir eru við vinnu eða utan vinnu. þótt æðri-stéttar menn séu nokkurn veginn klæddir og þvegn- ir, þá má þó ævinlega sjá þjóðar- einkennin. það er eins Og það standi letrað utan á þeim : — “þarna er Gvðingur”. Gyðingar í Ameríku eru sagðir ínikið mann^ðri og hreinni enn víðast annarstaðar í heimi, nema ef vera skyldi á Englandi. þar hafa þeir komist til álits og nokk- úra meta. Fyrir skömtnu síðan hefir brezk- ur Gvðingur á Englandi ritað bók um þjóð sína. Ilún er skýr og dá- vel rituð, og, sýnir, að höfundurinn er meritaður í betra lagi. Hann lieldur því fra.m, að enginn þjóð- flokkur í heimi sé eins einkennileg- tir scm Gyðinga þjóðin. Ilann heldur því líka fram, að engin þjóð eigi eins gamla og merkilega sögu, og eins sundurleitar hugsan- ir, sem Gyðingar. Menn geti ekki ! þurausið þessar sóreignir þcirra. 1 þó sóu þeir aldrei látnir f friði, — i einlægt ofsóttir og hrjáðir, að ! meiru og minna lejúi, hvar sem þeir búi í hinum mentaða heimi. þeir njóti örsjaldan sannmœlis, og jteim sé ekkí þakkað fyrir það • tvent, sem þeim beri stórþakkir ' fvrir, og það sem skáldið Heine taldi þeim til gildis í veraldarsög- unni. Heine var sjálfur Gyðingur I og gott skáld. Hann telur þjóð | sinni það til ágætis, að híin hafi fundið upp kristna trú, og að hún þjóðum framar að hvaða fjármunaleg hylliboð, sem því er boðið. Gyðingar g e t a ekki og v i 1 j a ekki vera annað en Gyðingar. Óne}7ddir láta þeir aldrei hlut sinn, gefa ei eftir fyrir öðrum j)jóðernum, nema lífsnauð- | syn knýi þá til að gera það. En þeir komast oftast úr þeirri klípu, því þeir nota þá yfirburði sína, sem vart er hægt upp að telja. j það er eins og þjóðernis yfirburð- [ ir skapist ávalt nýir og öflugir, hvenær sem Gyðingar eru kotmnir á glötunarbarm þjóðernisins. því meira sem þeir reA’na, því fastara, sem j»rengir að j»eim, jiess öflugri ! vex þeim ásmegin þjóðernisins. A miðöldunum var Gyöingum óvíða viðvært, nema jæir væru stórauð- ugir eða lánardrotnar og okrarar. Aðrir lifðu mest á ílækingi og fltitningum frá einum stað í ann- an, eða á ‘‘Gettóum” svo nefnd- um. það eru sjóhverfi í stórborg- j um. þar bjuggu þeir viö auðvirði- legustu vinnubrögð, að tína sam- an alls konar fataræfla og sitt- hvað annað úr sorpi og úrgangi borganna. þá atvinnti stunda j>eir æðimargir hór í Winnipeg og víð- j ! ar j»ann dag í dag. Iljá Márutti á Spáni áttu j»eir griðastað á 10., 11., 12. og 13. ö'ldum. þó róttur j»eirra væri ei hár, þá voru Már- arnir svo vel að sór sjálfir, að Jteir stóðu J»að hærra í trú og sið- j gæði, ettn kristnir menn, að þeir ! levföu Gyðingum aðgang að há- .skóltim sínttm, og reyndust Már- , ttnttm jafnsnjallir' í vizktt og vís- indum. Gvðingar þýddu fyrstir Aristóteles og fleiri gríska og Rójmverska spekinga og rithöf- unda. En jægar Márar voru flæmdir burt af Spáni á 15. öld, J»á J»raut Gvðingum friðaröldin j Jiar. Ilrapaði þá nær til grunna | siðmenning Jæssara þjóða, Már- j J anna og Gyðinganna. þá tóku hin- [ ar kristnu þjóðir við vizku og J vöEtum, án þess að þakka J»ess- ttm burthröktu þjóðum fyrtr und- irstöðu og stofnun. þá leið fram ttm Siðabótartímann. En hagur Gyðincra batnaði ekki hætishótið við Siöabótina. þeir máttu bíða j lengi eftir hana, án þess að þeim . hægðist ttm sambýlisvináttu við ! aðrar J»jóðir. Nti skal aftur vikið að áðtirum- j getinni bók, og stuttlega minst á ! J»að innihald hennar, sem höfttnd- ttrinn álitur að þjóðerni byggist á. Blóðið <»g merginn í þjóðerni Gyð- I inganna álitur hann starf- s e m i. ]>cir hera forna virðingu fvrir öllu, sem að iðnaði lýtur og vinnubrögð heita. Höf. segir, að j frá því fyrir Krists daga hafi eng- | in höföingjastótt verið til í Gvð- í ingalandi, eftir nútíðar skilningi. þá hafi allir verið iðnaðarmenn og starfsræk jendttr, — höfðingjar og höfuðprestar, jafnt sem slóttir al- múgamenn. Að vísu vortt þeir Kristur og lærisveinar hans iðnað- íirntenn. Jesús, sem smiður, var ! meistari J»eirra o<r herra. ]>að er I fjarstæða, að skoða hann og læri- sveina hans fátæka alþýðumenn, á j beirra tíðar vístt. Rabbíarnir eða höftiðprestarnir voru skoðaðir sem æöri-stóttar menn. Hvorki iðnað- armaðnr nó fiskimaðttr vortt metn- ir eftir iðnaði þeim, sem þeir stunduðu. ‘‘Iðnaðttr hvorki rýrir ttó göfgar manninn”, er máltæki Gvðinga, ‘‘hel/lttr göfgar maðurinn eða rýrir iðnað sinn”. Mestu höfð- ingjar þjóðarinnar stunduðu iðn- að. Páll postuli, sem taldist bæði göfttgmenni og stórmenni, vatm ! sjálfur að tjaldaskurði. Og þó hann væri ekki fæddttr i sjálfu Gvðingalandi, J»á telst hann til Gvðinga þjóðarinnar. Páll tók ' allra manna! harðast á Jieim mönn- j nm, sem ekki vildu vinna, eins og kunnugt er af pistltun hans. Ilér greinir frá ýmsu, sem stend- ttr i Talmitd og öðrum fornritum Gyðinga, og orðskviðum og máls- háttum : ‘T sveita J»íns andlitis, , skaltu brauös þíns neyta”, J»etta er elzta siðaregla Biblíttnnar. H|Öf- i uðpresturinn Meir sagði : “Lær þú : einhverja iðn, og hirð ei um þótt hún attðgi menn misjaínlega. Seg j ekki : ]»etta er mögur iðn, heldur vinn þti lætur enn aðrir”. — Höf- uðpresturinn Símon segir : “Fugl- ar loftsins og dýr merkurinnar hafa uppeldi sitt fvrirfram ákveð- ið, en maðurinn á að vinna fyrir síntt, og það er fremd, er honum ber aÖ meðtaka fegins hendi. handfjalla peninga. Óvildin, eða það svo nefnda “Gyðinga-hatur”, er eldri enn ICristindómurinn. Margar þjóðir báru til þeirra megnasta hatur og j'Fláðu heldur belg af hræi á miðju sem engtim gagnar”. “Vitur mað- ur göfgar vinnuna, sem aftur styrkir manngöfgi hans”. “Ver nytsamur sjálfum J»ér og öðrum í cinhverjum störfum”. ‘‘Aldrei skal velgengnt dvína í ísrael meðan vinn an sannar verðleikana”. “Sá, sam stendur að starfi sínu, á ekki að tefja sig, og ekki skal hann hætta vinnu til að lúta spekingnum, er framhjá skundar”. “þótt hallæri vari í sjö ár, fer neyðin í lengstu lög framhfá dyrum dugnaðar- mannsins”. “Síðar rennur upp sá dagttr, að hver maður hættir að lítilsvirða landið, sem ól hann og hann á alt að þakka”. “Maðurinn veröur aldrei sjálstæður fyrri en hann eignast landsblett eða jarð- arskika til að yrkja fyrir sig og sína”. “Staðan göfgar ekki mann- inn, heldur maðurinri stöðuna”. “Maður, sem vinnur heiðarlega íyrir fæðu sinni, er eins mikill og hefði hanti skift Rauðahaftnu með handafli sínu”. Gyðingar ir.nrættu Jiessar og J»ví likar reglur börnutn sínum. þrek og þrautsegju töldu þeir beztri kost hvers manns. — þeir sögðu : “Trtt þtt aldrei þeim manni, sem segir þór, að hann hafi erfiðað og einskis aílaið ; trúðu heldur hinum, sem kvi^ðst hafa mikið á sig lagt, og borið sigur úr býtum á endanum”. “Enginn mað- ur, sem heiðvirður er, þykist öðr- um meiri, hvort setn hann býr á hrjóstrugri landsbygð eða í auð- ævaborg”. Gyðingar gleyma ald- rei, að Ilillel, höfuðsmaður hins nafnfræga skóla, var vatnsberi. — Höfuöpresturinn Jokanan, einna skarpvitrastur maður, sem uppi hefir verið, hann var skósmiður. Mörg stórmenni Gyðinga voru klæðskerar, garðlileðslumenn, og beunngrafarar, kolagerðarmenn, smiöir og briimeistarar. Frank Delitsch, setn tnikið og vel hefir skrifað um siðmenningu formatnia á Austtirlöndum, getur J»ess, að á Krists dögttm var það alsiða hjá Gyðingum, að höfðingj- ar qg spekingar gengu út á torgin á kvöldin. þar kendu }»eir þeim heilræði, sem heyra vildu, eða leystit úr vandamálttm manna. Á daginn gengu “háir sem lágir” að vinnu. þá mátti sjá þann eða hinn leggja frá sér körfu sína, viðaröxi og önnur vinnutól, til að leysa þar úr spurningum J»eirra, sem eftir leituðu. Allir voru jafnir í sjálfu sór, Og stéttamunur nær því eriginn, þegar Jerúsalem var und- anþegin, að sumu leyti. Minst Jjótti í þá spunnið, er sak- ir vísinda eða guðræknisanna van- rækttt að koma á almannafæri. — þeir höfðu þá höfuðreglu, að skoða sór ekki óviðkomandi almennings- heill og einstakra kjör. “T»tt skalt eta þurt brauð með salti, áður en þú segist þekkja 1 hjarta Jtjóðar Jjinnar”, var mál- tæki hjá J»eim. Á vorttm tímum er ruglingur kominn á jæssa fornu, frægu þjóð, því samkepnis ósköpin hafa valdið þjóöinni haturs og óvildar, sam- fara öfundssýki og harðýðgi. Hjá öllum þjóðum lifir Gyðinga-hatrið ! meira og minna í kolunum. þó er ! það harðvígast og blóðþvrstast á Rússlandi og þar næst í Rúmeníu, og í stimum héruðum á þýzka- 1 landi. En minst á Frakklandi og í j löndum brezka veldisins, eða með- al enskumælandi manna. Fjöldi af Gyðingum hefir nú að ttndattförnu flutt til gamla, helga landsins. þó enn þá fleiri til Ame- ríku. Fyrir stuttum tíma ráktt ! Rússar 300 fttllorðin embættis- ! mannaefni úr landi. þeir voru allir saklausir. þeir fluttu til Suður- Afríktt, og stunda J»ar bænda , vinnu. / Gvðingum er nær ómögulegt að læra hugsunarhátt og erfða- j skoðanir hinna kristnu þjóða, og j nále,ra eins, þótt þeir láti skírast, j er J»eir gera harla lítið að. þvi • veldtir eílaust þjóðarforneskja, því [ þeir eru elztir aflra þjóða, sem nú cru ttppi á Stiður-, Norður- og j Vestur-löndnm. það er engin 1 hætta á, að Gyðingar glati héðan | af J»jó»ðerni né tungu. þeir eru bundnir sterkari þjóðernisböndum, rnti nokkur önnur J»jóð í heimi. stj*rkleiki þeirra byggist óefað mest á sögu þeirra og trúarbrögð- um, ásamt sérkennum og vilja- festu. Kr. Ásg. Benediktsson hlevpidóma löngu áður enn Kristn- in kom til sögunnar. Mest bar á þvl hatri hjá Grikkjum og Róm- verjum. Telur þessi bókarhöíund- ur, að því hatri ltafi ollað gáfur og skjótræði Gvðinga. Og líka, hversu þeir séu fljótir og leiknir í, að semja sig að siðum annara þjóða, einkum þegar um verzlun- J honum arhvggindi og peningamál er að í ’nSfl”- torgi og J»igg laun fyrir ; beiðst ekki meðaumkunar og þigg ekki ölmusu. Hinn fyrnefndi er starfs- maður, en hinn betlari”. Finnir þú ei vinnu í þinni borg, þá leitaðu til annarar, þá mun J»ér betur tak- ast”. “Hver, sem vanrækir að kenna syni sínum vinntt, kennir óafvitandi að verða ræn- “Smiðurinn við hefilbekk- ræða. þar skara þeir fram tir öll- J ’nn er æðri maður, en presturinn um þjóðum, fvrri og síðar, eins j fvrir altarinu”. “Hver höfuðprest- fyrir nýtum ðjumanni”. “Uppeldi ári vinnu- lane-t otr þjóðerni þeirra og trúar- j ur skvldi standa upp fyri brögð leyfa. En á hinn bóginn hef- iðjumanni”. “Uppeldi ái ir ahlrei verið skapað J»rályndara' og fráleitara fólk, að láta undan með að fórna sérkennum sinum, bragða endar í óm’tjungsskap og vesalmensku". “Að nærast af erf- iði síntt er gagnlegra en trúrækni, : Y Y Y Y t ? ? *•♦••'• ♦%«’♦ •'♦ ♦%•’♦ ♦>• > >>♦>.♦♦>♦>♦>< ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Skriflð yður fyrir HEIMSKRIN GLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal rmílum Islendinga hér og heima. Flutt á samkomu Hagyrðingafélagsins Y X V ❖ Man ég J»á ágætu unaðarstund, þá óðs-vinir sóktu til Freyju og skemtu sér ávalt und ljóð-fögrum lund hjá listanna ágætri meyju, glaðværðar eiglóin öllum þá skein af almætti Fúsa og Mauitgu ríkti J»ar friðariins einingin ein á andlegri listanna gatingu. Við átum og drukkum þar öll þessi kvöld svo alsælan fyndist hin besta, en fyrir J»að aldrei við greiddum nein gjöld J»ví gestrisnu sýndti þau mesta. En nti er þitt heimili hreint ekki til og hagmælsku fundirnir smærri, en Freyjtt má þakka það vitum við vel að víst eru skáldin vor stærri. Já, fyrir það hittast ntt hlagimæltir menn í hópnum með skáldunum mestu, við finnum það betur þeir fjölga þar enn sem flytja oss gullkornin beztu, ef höldttm vér áfram sem höfum við gert af hjarta að dýrka hann Braga, þvi hagmælsku landans er víða þess vert að vermda og prýða og laga. Að Ijóðin vor íslenzku beini oss braut bregst J»að víst aungvum sem skilja, að þiggja hinn falsaða gttðræknis graut gerast mt færri sem vilja. Hin ágæta mentun, sem Erlíngsson gaf, mun alla tíð verða í minni, hún leysti best kirkjttnnar klafana af kúgtiðu þjóðinni minni. Ef ætliö að halda við íslenzkri þjóð, þá yrkið af hjarta og krapti, hrífi það tilfinning svo titri vort blóð, það tekur bezt landann úr hapti ; því skáldin oft finna þá leyndustu leið, sem liggur til sannleiks og frama, þótt braut Jveirra oftsinnis gerist ei greið htin gagnar J»ó ávalt hið sama. G. J. Goodmundson. v v ♦:• ♦:• •:♦ •:• * * * ? Meö þvl aö biöja æflnlega nm ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. •' * v. -• vAV ' (UNION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg TheWiiiniiwgSafeWorks, LIMITED 50 Princess St, Wiimipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registersv Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. ^'Y^ÍTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRYS REDWOOD LflGER \ það er léttur, freyöandi bjor, gerður eingöngu ♦ úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um baun. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. •;• WAAAAAAAAA^WVWWWWSAAAAAWWWVWNA/VWW LDREl SKALTU geyma til - morguns sem hægt er að gera s f dag. Pantið Heimskringlu f dag. g íry) mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ©) frAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.