Heimskringla - 16.05.1912, Blaðsíða 3
H EI M SKRIK OLA
WINNIPEG, 16. MAÍ 1912, 3. BLSa
ERTU ÞESS ÁSKYNJA AÐ
E
B U R N
Veiður ein af st.crstu járnbrantar miðstuðstöðvum Vestur-Canada, og það innan skamms,
YEIZTU ÞAÐ
Bak við framfarir Weyburn-bœjar er C. P. R. íelagið með öliu
sínu valdi, og auð, og hver sá bær sem hefir, það að bakhjalli
hlýtnr að verða stór borg áður mörg árin líða Auk þess liggur
Weyburn í miðju auðugasta akuryrkju héiaði Canada.
YEIZTU ÞAÐ
Grand Trunk járnbrautar lélagið er að leggja járnbraut til
Weyburn, og sá tím.i kemur biáð'ega, að járnbrautar lestir þess
felags renna í gegnum Weyburn til Bandaríkjanna Einnig kemur
C. N R. félagið moð járnbraut til Weybuin áður lángt um liðnr.
Weyburn verður því fléttuð járnbrantaikerfi, og það merkir frek-
ar öðru að hú i verður ineð stœn i veizlunar og viðskitta borgum
Vestur Canada.
KAUPIÐ í
LLCREST
Hillcrest er láng bezta úthverfið í Weyburn, og þar má byggja
á hverri lóð því jat ðregurinn er harður og þur. og mjög fagurt
umhorfs. Á betra stað er því ekki hægt að kaupa.
VERÐIÐ HŒKKAR UM 30 °|0 15. MAÍ.
The Western Construction Co. í Regina, er að byggja fjölda
húsa í Liillcrest. þetta eina, veldur því að lóðirnar hækka í verðí.
KAUPIÐ TAFARLAUST
Járnbrautinn bygð, borgin fer aldiei í afturför.
Phone Main 7323
708 McArthur Bldu.
Winnipeg, Man.
«
im
n_jíp
íslands fréttir.
Alþiági er búist vi5 að komi
Saman um miöjan júlí nk. Fór
Kristján ráðherra utan með frum-
vörpin 10. maí, og kvað hans ekki
von aftur fyr en rétt fyrir þing-
setningu.
— Ritstjóraskifti hafa orðið við
bannfénda blaðið Ingólf. Er Gunn-
ar Egilsson hættux, en í haas stað
kominn Árni Pálsson, fyrv. þjóð-
ólfs ritstjóri. Fyrsta blaðið undir
hans stjórn kom út 20. apríl.
S ýslumannsembætlið í Snæfells-
nessýslu hefir verið veitt Páli V.
Bjarnasyni sýslumanni Skagfirð-
inga, frá 1. júlí að telja. Er Skaga
fjarðarsýsla því laus ; umsóknar-
frestur til 15. júní,
— Mannskaða samskotin ganga.
þolanlega. Verzlunin Edínborg hef-
ir gefið 2,000 kr. ocr 1,000 kr. hefir
sæmdarmaður einn gefið, sem ekki
vill láta nafns sins getið. Danska
blaðið, Berlingske Tidende, hefir
og gefið 1,000 kr.,' og er það
þriðja þúsundið, sem frá Dönum
hefir komíð (konungshjónín gáfu
2,000 kr.). í Reykjavík hafa ýmsar
skemtísamkomur veríð haldnar til
ágóða fyrir samskotin, og hafa
þær allar verið fjölsóttar, og tals-
vert fé því þanníg safnast. Voru í
gjafasjóðínn komin kríngum 8,000
kr. 25. apríl. Ilorfurnar eru, að
talsvert muni enn bætast við, —1
enda þess full þörf, þar sem nýtt
slys hefir bæzt við, sem gerir
marga í viðbót hjálparþurfa.
— Frakkneskur konsúll er þór-
arinn Guðmundsson, kaupmaður á
Seyðisfiröi, viðurkendur.
— Daníel skipstjóri frá Hraun-
prýði við Hafnarfjörð, skaut sig
til bana um borð ,í fiskiskipi sínu,
Ilitdur, 16. apríl. ókunn orsök.
— Ólaf ólsen trúboði fékk 3.
apríl staðfesting ráðherra til for-
stöðu fyrir adventistasöfnuði hér
í Reykjavík, og verða því tveir
sjöundadags-adventista söfnuðir
í Revkjavík.
— Á Vestmannaeyjum er alt af
góður afii o<r það alla leið til Fá-
skrúðsfjaröar. Á Seyðisfirði hefir
Austri síldarafla. En hér í Rvík
hafa botnvörpungarnir aflað í síð-
ustu viku (13.—20. apríl) um 486,-
000 fiska, og er það mest vænn
þorskur. þessi aíli er sagður tim
200,000 kr. virði.
I
— Austri skýrir frá því, að
Dahl, hvalvei'ðamaður þar ieystra,
hafi selt hvalveiðastöð s na May-
er lögmanni í Tunshergi. Söluverð
ökunnugt. -v Ilerúlf Ellefssen,
hvalveiðamaður á Asknesi við
Mjóafjörð, hefir selt hválveiðastöð
sína I. Christensen í Tunsbergi
fyrir um 450 þús. krónur, og fylgja
tveir hvalabátar með í kattpinu.
Etlar Christensen að flytja síg að
Asknesi og halda veiðinni út þaö-
an, en helming stöðvarinnar hefir
hanu selt til niðurrifs, og á að
flytja hann til Ástralíu.
— I/ögþingsbækttrnar gömlu -,er
nti byrjað að preaita samkvæmt
fjárveiting síðasta alþingis. Sögu-
félagið annast það, en þeir Einar
Arnórsson prófessor og Dr. Jón
þorkelsson ttndirbúa útgáfuna,
sem að sögti er hin vandaðasta aJð
pappir og öðrum frág«ngi.
— 1 ofsaroki 14. apríl rak þil-
skip af Aritarfirði á land undir
klettum o,g brotnaði í spón. Skip-
verjar, 12 að tölu, komust í skips-
bátinn og hröktust ttm sjóinn, þar
til mótorbát bar að af tílviljmn og
fékk bjargað þeim.
— 1 sama roki sigldi mótorbát-
tir frá Hnífsdal upp í stórgrýtis-
fjöru við Arnarfjörð o,g eyðilagð-
ist, en menn björguðust og mótor
inn náðist síðar lítt skemdttr.
— þegar bæjarstjórn Akureyrar
og sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu’
gengu í félag við gömlu hlutliaf-
ana 1910, til þess að endurreisa
tóvinnuvélar við Glerá, samþyktu
þær að taka á sig ábyrgð fyrir
60,000 kr. landssjóðsláni til nýrra
véla, vatnsveitu og viðgerðar á
gömlu vélunum. Nú er því verki
lokið og lánsupphæðin þrotin. En
nú þykja vefstólarnir ekki sam-
svara kembinga- og sptina-vélunum
og samþyktu sýslynefndin og bæj-
arstjórnin þess vegna á fttndi ný-
verið, að ganga enn í ábvrgð fyrir
10,000 króna lántöku, til þess að
kaupa 2 eða 3 nýja vefstóla og
ýms önnttr nauðsvnleg áhöld, til
Jtess að verksmiðjan gæti unnið
viðstöðulaust. Attk þess samþyktu
sýslunefnd og bæjarstjórn, að taka
að sér gamlar skttldir hluthafanna
að uppliæð málega 6,000 kr., og áð-
ur höfðu þær gengið í 6,000 kr. á-
bvrgð fyrir þá. Ertt það því milli
70 og 80 þús. kr. samtals, sem
bærinn og sýslan ábyrgist fyrir
verksmiðjuna. Hluthafarnir munu
! ltafa lagt rúmar 40 þús. krótmr í
i fyrirtækið.
I , — Trúlofuð ertt ungfrú Elin
j Stephensen, dóttir M. Stephenseu
! fyrv. landshöfðingja, og Júlíus
Stefánsson, sonur St. Guðmttnds-
sonar, framkvaamdarstjóra verzl-
unarfélagsins Örttm & Wulff.
— Fyrirlestur hélt Guðmtmdur
Björnsson landlæknir í Reykjavík
á annan dag páska um slysfarir
(druknuE'). Er fyrirlesturinn ítar-
legur og sýnir, eins og oft hefir
verið. sýnt áður, að íslendingar
mega ekki við slysförum þessttm,
og drttknamir ertt margfalt tíðari
hér ett í Noregi. Ilann vill láta al-
þitigi skipa nefnd til þess að rann-
saka þetta vandræðamái sjávar-
útvegsins. það tjáir ekki að horfa
1 kostnað við það, sá kostnaöur
mundi bera mikinn arð. ,
— Jarðræktarfélag Reykjavíkur
liélt aðalíund «inn 29. marz. Fé-
lagsmenn 66. 27 af þeim höfðu
unnið alls 2,903 dagsverk. Hæstur
var Eggert Briem frá Viðey með
1,226 dagsverk, eða nær helming
af öllutn jarðabótunum ; síðan
Pctur Iljaltested 562 dagsverk, þá
'Ingimunditr Gttðmundsson, Hlíð,
281 dagsv., Jóhannes Magntisson
verzlunarmaður 248, Il’elgi Jóns-
son, Tungtt, 245 o<r Vilhjálmur á
Rattðará 209. Samþykt að \erð-
launa jarðabætur með 2 kr. fyrir
hverjar 10 dagsláttur. Félagið
gekk í Búnaðarsamband Kjalar-
nesþings. Einar Ilelgason var end-
urkosinn formaður. Meðstjórnend-
ttr kosnir Eggert Bríe.m frá Viðey
og Björn þórhallsson í Lattfási.
— þorvarður þorvarðarson
prentsmiðjustjóri hefir selt hús
sitt, Aðalstræti 8, Rvík, Jóhanni
Jóhannessyni kaupmanni fyrir 52
þús. krónur, en aftur keypt af
hontim húseignirnar Bergstaða-
stræti 30, Langaveg 66, Rattðarár-
1 stícr 1 og hálft húsið í Hverfisgötu
2 f.
— Um Staðarstað sækja prest-
arnir Jóhannes Lvnge á Kvenna-
brekku ; Jón N. Jóhannesson,
Sandfelli ; Haraldur þórarinsson,
I ITíofteigi, og ITaraldur Jónasson,
Kolfreyjustað.
— Mannalát. Nýlega eru
dánir í Húnavatnssýslu : Jón Sig-
urösson á Brún í Svartárdal, á
fimtugsaldri, einn af gildustu
bændum í þeirri eveit, greindur
maðitr og drengur góðxtr ; ; hann
hafði verið kvæntur systur Guð-
mundar prófessors Hannessonar.
Var httn ->dáin á undan honum.
Lifir þau eitt barn, drengur upp-
kominn. — Guðmnndur Gunnars-
son á Fremstagili í Langadal, á
áttræðísaldri. Hann bjó siðast á
Hnjúkn á Kólkumýrum, en áð-
ttr á Refsteinsstöðum í Víðidal og
víðar. H|ann var góður bóndi,
mjög vel greindur og skáldmæltur
og fróíiur, einkttm á skáldskap ;
Otiömundur var einkennilegur í
skapi og talinn sérvitur nokkuð
svo. Börn hans eru öll í Vestur-
heimi, rtema Agnar bóndi á
Fremstagíli, sem Gtiðmundttr sál.
dvaldi hjá síðan hann brá búi vor-
ið 1910.
Ungfrú Lattfev Guðmundsdóttir
Ilelgasonar prófasts andaðist í
Revkjavík aðfaranótt pálmasttnnu-
dags. Hún var kennari við Landa*
kotsskóla ; einkar vel gefin og vel
látin, hálfþrítug að aldri.
Frú Sigríður Jtorkelsdóttir,
ekkja séra þorkels á Reynivöllum
Bjarnasonar, andaðist í Revkja-
vík 29. marz, 77 ára að aldri.
í Kaupmannahöfn andaöist 30.
marz Ólafttr Sigurðsson, læknis-
efni, sonur Péturs Sigurðssonar,
bónda á Hrólfsskála við Reykja-
vík ; efnismaötir á bezta aldri.
Sagt á eftir nýlesinni vísu.
Jtað vantar kraft í kvæðin flest,
seim Ivringla er út að bera.
-F.tH það væri ekki bezt
úr henni þau að skera?
All-margra er álit mitt,
sem eru’ í dómum réttir,
að betra væri að blaðið þitt
bæri almennar fréttir.
P. M.
44
TITANIC
9 9
“títærsta sjávar slisfðr” f fyrirtaks bandi. 350 blað-
síður og ytir 50 ntyndir, aðeins ¥l."0. Sendið fljðtt
pantanir og andvirði nteð 10c. burðargjaldi til tl.S.
(iuðmundson, Arborg, Man.
•H-I-I-H-I-M-l-I-WH-H-I-I-p-p.
■J
JÖN JÖNSSON, járnsmiður, a0
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konai
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnifa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
HEIMFARARMINNI.
tii
SIGFÚSAR PÁLSSONAR OG SiGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTIR.
4. maí 1912.
Nú svífið þið ttm svalan .Kgir, , (
Að sjá vort Ijúfa móðurláð, —
þá voðatíð og vetur l^egir
Og vorið flytur sólarbráð,
Og grund(ir auðna, grænka liliðar
Og gengur hjörð um ttún og háls,
Og elfur lægjast ógnttm stríðar,
Og öll náttúran verður frjáls.
Já, töfraöfl Og trvgðin forna
Nú tengir ykkur Island við,
Oft Ijóssms geislar landsins hvorfna
Nú laðar ykkur heim á mið ;
því biernskiistunda blvsitt loga
Svo björt og hrein i vkkar sál, —
Að svífið jafnt ttm sund og voga,
þar svellur íslands vina mál.
Já, heill sé ykkttr hjónttm beztu
Á héimleiðinnar sólskins braut.
þið sjáið íslands ttndur mestu
Frá efsta tindi of’ní laut.
Jái Fóstran okkar forna, góða,
' Sem fagnar ölltim ár og> síð, —
Já, tnteðan fugl og lækttr ljóða
Og lífið slær um heimsins tið.
I>iS hljótið þökk og heiðursminni
Frá lijörtum beztu vina hér.
Og auðnudísir eiða vinni,
Að ekki steitið fót við sker ;
Og aftur komið heil á húfi
I hugargleði, alsæl þið,
Og lijartglöð stýrið bygð o,g búi
Og blesstm öðlist, sæmd og frið.
Kr Ásg. Bexediktsson