Heimskringla - 30.05.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.05.1912, Blaðsíða 3
H E'I MSES.INGCA W’INNIPEG, 30 MAl 1012. 3. ELS, FAHEYRT KOSTABOÐ AREIÐANLEGUR, FLJÓTUR GRÓÐI ! Hil/crest Hillcrest WEYBURN Saskatchewan Hillcrest Hillcrest THE WESTERN CONSTRUCTION COHPANY, LTD.—Canada stxrsta byggingafélag — hafa nýverið keypt þessa ágætn landspildu sem lig( JRN bæjar í beinni línu fiá bezta íbúðarhlutannm. HILLCREST er því láng bezta úthveifið, og hefir félagið gert miklar álitlegasta hluta WEYBURN bætur. Strætin eru breið, aðalstræti 100 fet, og Government Road 90 fet á breidd. Lykillinn að Suður Saskatchewan. ENGIN borg í Vestur-Canada er betur sett hvað banka snertir en Wey- burn; þar eru þegar fimm bankar, Canadian Bank ot Commerée- Bank of Montreal* Home Bank of Canada- The Royal Bank of Cai ada; og Hamilton bankinn. Einnig hafa margar stórbyggingar veiið reist- ar eða eru í smíðum. Meðal annara Souihs:de Public School scm kostar $25.000; Rex Fruit Co. með vöruhús á $28,000; C.P.R. er að tullkomna járn- brautarstöð fyrir $50.0f0; þá er $100.000 Department Store í smiðum; nýtt pósthús fyrir $65.000; skiifstofu bygging á $50 000; og kennaiaskóli er kost- ar $75 000. Aðrar mikils verðar umbætur eru að gerast* Weybum fleygir áfram á framtara brautinni. Weyburn hefir nú yfir 5000 íbúa. í Hillcrest eru beztu lóðirnar. HILLCREST er bezta úthverfi Weyburn-bæjar, og innan skamt verður það aðal miðstöð bœjarins. þar er því áreiðanlegur gróði að kaupa lóðir, eiiki sízt þar sem verðið er lágt og skilmálar góðir. Mikið af lóðum þar haía þegar verið seldar. Dragið því ekki að kaupa. Kaupin eru viss auðnuvegur. YERÐ OG SKILMALAR. Verðið á lóðuuum er lágt og skilmá ar hinir aðgengilegustu, svo sérhverj- um er aðvelt að kaupa og verða gróðans aðnjótandi. Vér erum reiðebúnir að að sanna að lóðakaup í HILLCREST eru hin arðvænlegustu í Vestur Canada Yerðið er aðeins $120. til $150. lóðin. Afsláttur fyrir þá sem kaupa mikið. KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN MIÐA 0G SENDIÐ HANN STRAX Albert Realty Co. 708 McArthur Buildiug, Wimiipeg. Herrar:— Gerið svo vel að senda mér bók með myndum og verðskrá um HILLCREfST, Weyburn. Nafn. Bær. ........Fylki. HKIMSKRINOLA" Western Construction Company, Ltd., eigendur. HEAD OFFICE: REQINA, SASK. CAPITALIZED FOR $250,000.00 WINNIPEO OFFICES: PH0NE MAIN 7323 708 McARTHUR BUILDING WINNIPEG, MANIT0BA Islands fréttir. GjaldkeramáliS er nú undir rann- sókn, ojr eru fáar fréttir, sem af því herast, því alt fer fram m|IÖ mestu launung. Rannsóknardómar- inn, Magnús lögfræöingur Guö- mundsson, hefir kallaö ýms vitni Ojr fengiö mikiö af plöggum til yf- irlits ; en þó mun þess langt aö bíða, að fyrir endann sjái. Halldór Jónsson er daglegur gestur í Lands bankanum, o? situr í bæjarstjórn- inni, sem ekkert hefði í skorist, — og þrátt fyrir það, þótt einn bæj- arfulltrúanna neitaði að sitja á fundum með honum, — Botnvörpungarnir reykvíksku hafa aflað ágætlega þessar síðustu vikurnar. Einnig góður afli á þil- skijpum og mótorb,átum við Suður- land. Isafirði, 4. maí. Logn og stilt ,tíð hefir verið und- anfarna viku, oftast sólfar og veð- ur þurt. í dag er þó hæglát krapa* rigning. — Skjaldarglíma Bolvíkinga fór fram nýlega. Bjarni Pálmason vann skjöldinn. Illuttakendur í glimunni voru 6. — Fiskafli hefir verið afartregur undanfarið. Fáeinir bátar komu þó með dágóðan afla í dag, en yfir- leitt var þó afli heldur lítill. — Leslie, síldveiðiskip úr Hafn- arfirði, kom með nýja reknetasild hingað að Djúpi í morgun og seldi strokkinn á 18 kr. — Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða verður haldinn hér í bænum nú á mánudaginn. Fulltrú- ar úr Stranda- og Barðastrandar- sýslu austanverðri komu hingað til bæjarins í morgun. — Hvalveiðarnar á Hesteyri eru iiú að byrja. Verða þar nokkru fleiri hvalabátar en í fyrrasumar, 8 alls að sögn. — Botnvörpuskipin á Önundar- firði hafa aflað vel undanfarið. — Barnaskólahúsið í Bolungar- vík verður stækkað að mun í sum- ar. Bolungarvík er að öllu leyti ’ mesta uppgangi. , — Danskir leikendur, þeir sömu, er dvöldu í Reykjavík í fyrrasum- ar, eru væntanlegir hingað til Isa* fjarðar í sumar og ætla að leika hér dagana frá 5. til 10. júní. — Öspakseyri í Bitru hefir Mar- ínó Hafstein fvrverandi sýslumað- ur selt Metúsalem kaupm. Jó- hannessyni á Akureyri, sem ætlar að setja þar upp verzlun og reka það fiskiveiðar. ísafirði, 9. maí. Ágætistíð. Aflalaust. Jarðskjálft- ans á mánudaginn varð vart lít- ilsháttar. Reykjavík, 10» maí. — Hinn 4. maí var íþróttamót mikið í Árósum og reyndu þar með sér fremstu menn Danal lyft- in?u og grísk-rómverska glímu. — par var staddur hinn góðkunni glímukappi héðan Sigurjón Péturs- son. Tók hann þátt í g.límunni í miðþunga flokki og bar þar af öll- um. Er svo að sjá af ‘‘Aarhus- posten” 6. þ.m., að áhorfendunum hafi fallið illa, að sjá alla Dani bffK.Ín fyrir tslendingnum. — Nýverið voru botnvörpungar á veiðwm vestast á Selvogsgrunni. Festu tvö skip : Snorri Sturluson og leiguskip, er Hrómundur Jó- sefsson stýrir, í þunga miklum og fen<ru dregiði upp um síðir. Höfðu þeir íest í islenzkri fiskiskútu og slitnaði hún neðan úr, þegar hátt kom í sjó, en greiprá drógu þeir upp Og þar með nokkuð af reiða. Mátti af þvf sjá í hvers. konar skipi þeir höfðu fest, og kynni jafnvel að mega þekkja skipið af því, sem náðist úr reiðanum. — í sama bili dró Skúli fógeti vörpu sína um sömu slóðir og festi í öðru skipi nokkrar hátslengdir frá. L’yfti hann miklum þunga úr botni, er slitnaði neðan úr ofar en á miðri leið. Kom varpan upp með stöng af frakkneskri skonn- ortu og stagi nokkra með. Rár þessar og reiði þvkja ekki bera þess merki, að lengi hafi í sjó leg- ið, því að hvorki hefir á fest skelj- ar né slý. Má víst telja, að skip þessi hafi sokkið á þessari vertíð, liklega af ásigling. Kynni islenzka skútan að veta skipið GEIR, er fórst snemma á vertíðinni. Mjög nærri þessum stað sökk frakknesk fiskiskúta í fvrra vor, sú er fær- evska skútan Dannebrog braut í ásiglingu. En fullyrt er, að ekki mtini stöngin hafa verið af því skipi, samkvæmt því, sem áður er sagt. — Magnús J. Kristjánsson, fyr- (verandi þingmaður og kaupmaður I fengið veitingu fiskimatsmaður á Akureyri, hefir fyrir starfinu sem norðanlands. — Frá Austfjörðum er að frétta all-góð aflabrögð, enda þess nú sízt vanþörf, þar sem mjög hætt er við því, að fiskiverðið verði töluvert lægra en i fyrra, sakir jnýðisgóðra aflabragða í Noregi. — ‘‘Fjalla-Eyvindur”, leikrit hr. Jóhanns Sigurjónssonar, hefir nú verið þýtt á þýzku og von á þýzku útgáfunni mjög bráðlega.— Einnig er nú verið að leika það á Dag- mar leikliúsinu í Kaupmannahöfn, og þykir mikið í það varið. — Verkfræðingafélag var nýlega stofnað í Reykjavík. það nefnist ‘‘Verkfræðingafélag Islands”, og er tilgangurinn sá, að efla félagslyndi meðal verkfróðra manna hér á landi, o,g að gæta í hvívetna hags- muna þeirra. í stjórn félagsins voru kosnir : Jón þorláksson verk- fræðingur, P. Smith, Rögnvaldur Ölafsson og Th. Krabhe. Ekki er ætlast til, að félaginu séu aðrir en lærðir verkfræðingar og bygginga- meistarar. — Frk. Júlíana Sveinsdóttir, dóttir Sveins Jónssonar trésm'ða- meistara hér í bænum, var í vor tekin inn í ‘‘Kunst-akademíið” í Kaupmannahöfn. Hún lærir þar listamálverk. Undirbúningsnám hefir hún fengið í Kaupmannahöfn sl. 3 vetur. Hún kom heim til R- víkitr nýverið og dvelur þar í sumar. — Nýverið var dæmt í yfirrétti mál Páls Einarssonar borgarstjóra ge,crn L. H. Bjarnason prófessor út af meiðyrðum í grein í Lögréttu sl. sumar. Undirréttarsómur var staðfestur (40 kr. sekt auk máls- kostnaðar). — Frakkneskt þilskip strandaði nvlega í Ilerdísarvík. Skipshöfnin bjargaðist. — Úr verzlunarskólanum eru ný- 1 útskrifuð 20, ow úr kennaraskólan- 1 um 19. — Hrossa sýningu á að halda á I Sauðárkróki seint í næsta mánuði. , Kostnað annast sýslunefnd Skaga- fjarðar og Búnaðarfélag Islands. — Nýleg<a rak í Grindavík ungan búrhval, 18 álna langan, og var hann nýr og óskemdur, er hann rak. En eins dæmi mun það vera hér á landi, að hvalur þessi hefir ekki verið hirtur ; lítur enginn við honum að sögn, og grotnar hann svo niður í fjöruna, þar sem hann liegur. — þann 30. apríl varð árekstur á Eyrarbakkaflóanum milli fiski- skútu Duus-verzlunar (Hafsteins) og ensks botnvörpungs. Bæði skip- in skemdust töluvert. — Silfurberg er sagt fundið á ey einni í miðjum Breiðafirði, sem Hvallátur heitir. — M a n n a 1 á t. Hjónin á Stórufellsöxl í Borgarfjarðarsýslu eru bæði nýdáin. Konan, Jórunn Magnúsdóttir, andaðist 25. apríl; en bóndinn, Gisli Gislason, fyrv. sýslunefndarmaður, 5. mai. Merkisbóndinn Yilhjálmur Bjarn- arson á Rauðará í Reykjavík and- aðist þar 22. april, eftir langa sjúkdómslegu, 66 ára að aldri. — Hann var bróðir þórhallar bisk- ups, og var í íremstti röð bænda °g atgervismaður hinn mesti ; í , hvívetna. ooooo OOOOOOOOOOOOOOOO \> Skrifið yður fyrir HEIMSKRIN GLU svo að þér g-etið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendirga bér og beima. oooooooooooooooooooooo ^fSJEisjsjEíajsjsjajajsisisisisj&Eisjaiara laaiaEJEiaiaiaíaiaiaiaiajaMajaiaiajaisja Mti Yorsins dís. fu Vegleg rís ai djúpi værðar duldu, dreifir yl, útbreiðir k.ærleiks-lind, bræðir is úr hjartans fylgsnum huldu, heims of vengi þeytir frera-mynd, meö benjaflóði sunnu töfra sala og svásum þeyr og himin-tára fjöld, — vekur alt af vetrar þungutm dvala vorsins dís og greipir rúnum skjöld. Rísa brátt af blundi rósir vænar af beði mjallar, flýr brott kulda-þraut ; foldin klæðist, eikur iðilgrænar auka dýrlegt náttúrunnar skraut. Sönt»vakliður berst frá bjarkasölum, blikar gullinn sumarskrúðann á. Jafnvel inst í lntgans hrvgðar-dölum heyrast varla sorgarstuna mát Vonar- skær þá -röðull rís að nýju, roða slær á sálar undirdjúp, gleði ljær með geislum unaðs-hlýju, í gullin færir andann töfrahjúp. Vermir, græðir, veitir ró og yndi, vekur, glæðir, eflir lifsins þrótt ; endurfæðir, eyðir devfð í skyndi, eikur gæði, hrekur dimma nótt. (1 marz ’12). Jóhannes H. Húnfjörð. eErsiSlEJEI2I£J&'SJa3E.;SSj212J3J2JSJSJaJ2JaiSISJajaJSJSjaJEJ3JBtaJ5IBJEJBBJa)EJaJEJ Agrip af reglugjörð 4m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturiandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér» hver karlmaður, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrett til íjórðungs úr ‘section’ af ótekuu stjórnarlandi i Manitoba, Saskateliewau og Al« berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því heraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðutn má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa & landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son* ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissurn héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- íöstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk* reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land i sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. . W. W. C O R T, Deputv Minister of the Interior. JON JÖNSSON, járnsmiður, ati 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karltnenn. — Ah vel al hendi leyst fyrir litlg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.