Heimskringla - 30.05.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.05.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30 MAÍ 1912. 7. BLS. Ástin og skyldan. Smásaga eftir Roland Ashford Phillips. I* J>a5 var þaegilegt og svalt í sum- arskýlinu, þar sem Howard Davis sat, í hvitum, þunnum sumarföt- um, og var aö gæða sér á glasi með ísvatni, — um leið og hann horfði eftirvæntingaraugum á stóra póstskipið, sem nýlega hafði lagst við bry,ggjuna. þetta skip og bögglarnir, sem það kom með — alt af tvisvar á mánuði — var hið eina samband milli hans og átt- haganna. Eftir að Davis var búinn að lúka síðustu dreggjum vatnsglass- ins, setti hann það frá sér á borð- ið og beið þess óþolinmóður, að þjónninn kæmi með póstinn. En loks gat hann greint hann, þar sem hann hljóp inn á milli pálmaviðar- trjánna. Eftir nokkrar mínútur var pilturinn kominn, og búinn að láta póstpokann á borðið, tók síð- an við nokkrnm silfurskildingum,, Og labbaði svo út í hægðum sín- um. Davis flýtti sér að brjóta inn- sigli pokans og hvolfa innihaldinu á borðið. þar var mikið af bréfum og blöðum fyrir húsbónda hans, hin vanalegu New York blöð, og þrjú fyrir sjálfan hann. Blöðunum gekk hann vel frá, og ætlaði að skemta sér við lestur þeirra síðar. Að því búnu hagræddi hann sér makindalega í hægindastólnum, og fór að lesa bréfin sín. Hið fyrsta var frá föður hans, stutt en vel ritað ; annað var reikningur fyrir ársgjald í klúbbnum hans, og það þriðja og síðasta frá vin hans, Bobbie Lenard. — Bobbie var gam- all samverkamaður og kliibbfélagi Davis, og að öðru leyti voru þeir mjög samrýmdir vinir. Innihald bréfsins var það, að hann væri nú að fara úr New York um tíma, færi með sama skipi og bréfið, og vonaðist eftir, að þeir ættu eftir að eiga marga skemtistund saman Davis lagði frá sér bréfið, gekk út í dyrnar og mændi iit á skipið, því hann var ekki viss um, hvort Bobbie mundi fyrst koma til sin, eða færi á g-istihúsið. Samt skip- aði hann þjóninum, til vonar og vara, að láta aukadisk á borðið, og flýtti sér svo upp í herbergið til að hafa fataskiftii En rétt í þeirri andránni kemur Bobbie þjót- andi, með treyjuna á öxlinni. og allur rvkugur frá hvirfli til ilja. “Er þetta þú, Davis?’ hrópaði hann, um leið og hann hljóp upp tröppurnar. ‘ En hvað þú ert úti- tekinn. ITvar er húsbóndinn?’ Davis fylgdi honum inn, og fóru þeir svo að gæða sér á svalandi sítrónuvatni. ‘Heyrðu, Davis’, sagði Bobbie, um leið og hann þurkaði af sér svitann og henti treyju sinni á stól, er næst honum stóð, ‘verður oft svona heitt hérna, ha ? það er lítið betra en í New York’. ‘Komdu inn í borðstofuna’, svar- aði Davis hlægjandi, ‘það er mikið svalara þar. Við verðum nú einir fyrst um sinn ; Hastings verður að heiman í viku tíma’. — Eftir að þeir voru seztir, byrjuðu spurning- arnár, mest þó af hálfu Davisar,— hann þurfti svo margs að spyrja að heiman, og til allrar . hamingju gat Bobbie leyst úr flestum spurn- ingunum. ‘það er verið að segja ýmislegt um þig í klúbbnum, Davis’, sagði Bobbie eftir stundar þögn, 'og um hina skyndilegu burtför þína úr borginni, — já, o,g sumir álíta, að kvenmaður sé í taflinu, og alt eft- ir því. Hver er sannleikurinn í þessu öllu saman ? ’ Davis svelgdist á seinasta sop- anum tir kaffibollanum. ‘Og ekki skal maður taka til þess arna, Bobbie’, sagði Davis, um leiö og hann þurkaði sér um munninn. ‘En stundum langar mann til að komast eitthvað burt til að gleyma. En hvernig getur manni komið td httgar, að heilum kvenmanni sé stungið þar inn á milli? Finst þér það réttlátt? — Nei, það er heimskulegt’. Bobbie leit upp hálf skrýtilega. ‘það er nú svo margt, sem þeir henda sín á milli’, sagði hann, — ‘þeir þurfa alt af að hafa eitthvað til að skrafa um á kveldin, einsog þú veizt’. — Nii var hálf leiðinleg þögn í nokkrar mínútur, en svo Bohbie upp vindlahylki sitt og rétti að Davis. ‘Komst þti bara til að skemta þér?’ sagði Davis, um leið og hann kveikti í vindlinum. ‘Já, — það er alt! ’ svaraði hinn — ‘þreyttur á borginni, hér um bil dauður í þessum voðalega á- gústhita. AUir farnir, sem nokkuð er í varið, og ekkert að gera. En svo varð mér samferða dálítill hópur hingað ofan eftir, sem mig langar til að skemta mér með’. ‘Dálítill hópur ? Frá New York? spurði Davis. ‘Auðvitað frá New York. Og þú þekkir flesta af þeim. þar er H'am- mond Og hans kona, George Starr og dætur hans, — og heilmikiU hópur af sttilkum ; — uugfrú Hart — o.g — já, ungfrú West líka’. Augu Davisar urðu undarlega skær, en hann reyndi að leyna því með því að horfa niður fyrir sig.— ‘þú meinar Gloríu West ? ’ Bohbie hneigði sig til samþykkis. ‘þti þektir hana, var ekki svo?’ sptirði Bobbie. ‘Hún var líka eitt- hvað að minnast á þig við mig á leiðinni ; ég sagði henni, að þú værir skrifari hér fyrir amerík- anska sendiherrann ; ég býst við, að hún komi að sjá þig núna ein- hvern daginn. Eg held, skal ég segja þér, að það sé ef til vill eitt- hvert ta-kifæri fyrir mig ; — hún er alveg eftir mínu höíði. En svo veit ég náttúrlega ekki, hvernig hún líttir á málið. En ég er samt að hugsa um, að reyna lttkkuna’. ‘þaö er rétt, Bobbie ; alveg rétt. Reyndu, og þú munt vinna.— það er talsvierður sannleiktir í máltæk- inu, að þeir huguðtt verðskuldi þá fögru’. Fulltim tveimur klukkustundum siðar, stóð Bobbie upp til að fara, eftir að hafa lofað Davis því, að sitja með honttm að kveldverði á hótelinu klukkan átta. Davis gekk óþolinmóðlega um gólf nokkra stuna eftir að Bobbie var farinn ; svo settist hann niður, stakk hendi sinni v opið á skyrt- unni sinni og tók þaðan ofurlitinn demantshring, sem festur var um svera, veðurtekna hálsinn á hon- um meö mjóu silkibandi. Eftir að hafa velt hringnum í lófa sínum litla stund, stakk hann honum aft- ur þar sem hann átti að vera; opnaði lítið hylki, sam stóð á borðinu og tók þaðan bréf, skrif- að með fallegri kvenmannshönd : “Mr. Howard Davis. “Ég get ekki átt hringinn, og vil því síður skifta á nafni mínu og þess manns, sem veigrar sér við að gera skyldu sína. “Gloria West”, II, Davis fanst sannarlega hann vera kominn heim, þegar hann var klæddur í fallega nýtízku kveld- tiúninginn sinn, sem hann ekki hafði hreyft úr ferðakistunni frá því hann lagði af stað að heiman. Ilann næstum því dreymdi, að hann væri að fara inn á eitt full- komnasta leikhúsið á Broadway, þar sem hann áður fyr hafði verið svo tíður gestur kunningjum sin- um. Kveldið var yndislega fagurt, en Davis tók ekkert eftir því. — Hugur hans hvarflaði til Gloríu. Mikið hafði hann strítt við sjálfan sig til að revna að gleyma henni, — henni og samkvæmislífinu, vin- unum og öllu, sem honum hafði þótt vænt um eða haft unun af,— en alt til ónýtis ; — hann gat ekki glevmt — sízt Gloríu — ómögu- legt — alveg ómögulegt. — þegar liann kom inn á gestgjafahúsið, sat Bobbie einn út af fyrir sig. — þjónninn rétti honum stól, og fór svo að sækja kveldverðinn, sem þeir höfðu beðið um. ‘Ég var farinn að halda, að þú ætlaðir ekki að koma, eftir alt saman’, sagði Bobbie, þegar þeir höfðu sezt. ‘Eg er búinn að sitja hér í hálfan klukkutima. Mér finst að maður sé nú ekki svo langt frá gamla Broadwav. — Heyrðu, ég drakk te með Gloríu í dag,— hún er yndisleg stúlka. Eg sagði henni, að ég hefði séð þig í dag’.— Eftir dálitla þögn rýkur Bobbie á fætur. ‘Hamingjan góða! ’ hrópaði hann, ‘þarna kemur þá Gloría!. Ég ætla að kalla til hennar’. Davis kipti snögt í handlegg lians : “I öllum bænum, nei, ekki niina, Bobbie ; ekki núna’. Bobbie sneri sér við og ýgldi sig, en þá varð honum litið framan í Davis. — ‘Hana nú, þar er þá kötturinn loks skroppinn úr sekkn- um. Nti veit ég ástæðuna til þess, að þú fórst að fara úr New York, ha, ha! ’. — Davis misti vindling- inn sinn á gólfið ; honum fanst hann vera að kafna, en Bobbie teygði sig yfir borðið til hans og hélt áíram : ‘þegar ég íer að httgsa mig betur um, þá varð Gloria .eitthvað skrítin, þegar ég mintist á þig á leiðinni, og eiftU sinni spurði hún mig, hvar þú ætt- ir heima. — Og allan þennan tíma hefi ég haldið, að þarna biði mín tækifæri. — Ég, — ég bið þig inni- lega að fyrirgefa, góði, gamli kunningi’. ‘Jæja, Bobbie’, sagði Davis, ‘ég ætla að xegja þér það alt saman. Ettginn vissi, að ég og Gloria vor- tim heitbundin, og ég elskaði hana, Bobbie, — tilbað hana, eins og að e-ins karlmenn geta tilbeðið.— Einn dag — það var í maí — vorttm við á gangi úti í listigaxðinum. — Hestur þar hafði fælst og kom æöislega þjótandi á móti okkur, en fvrir framan það lá á grasinu gamall maðttr sem var sofandi, og sem enga hugmvnd hafði um þá hættu, er hann var staddur í..— Gloria grátbað mig að bjarga gamalmenninu, sagði það væri skvlda mín. það gat skeð, að mér hefðt tekist það ; en á meðan ég stóð þarna alveg utan við mig, haföi einhver annar hlaupið að og S y 1 v í a 267 Neville leit til hennar, en sagði ekkert ; en með það var hún ánægð. * * * þau skildu Mercy eftit á Grange, en nokkru síð- ar fékk tíylvía bréf frá henni, þar sem hún sagði henni, hvar hún væri, en bað ltana að heimsækja sig ekki ; kvaðst engan vilja láta þekkja sig. þegar Neville og Sylvía komu aftur til London, sagði Andrey : “þið komttð á réttum tíma — því nú byrja aðrir hveitibrauðsdagar’. ‘Og við erum að búa okkur undir, að stefna Sir Jordan’, sagði Marlow. ‘Og Trale hefir fengið æðri stöðu, svo hantt er nú hólpinn’. ‘það gleður mig’, sagði Neville. ‘Hann er glaðttr yfir gæfu sinni’, sagði Marlow, ‘og þér megið vera vissir ttm, að sjá hann á morgun’ En þeir sáu hann sama kveldið. þau ætluðu að setjast að dagverði, þegar Trale kom inn, æstur á svip. ‘Hvað gengur að, Trale ? Hvað hefir nú viljað ■fil?’ spttrði Marlow. Trale opnaði munninn tvisvar, en ekkert hljóð heyrðist, loks stamaði hann : ‘það hefir viljað til óhapp’. ‘Óhapp ?’ ‘Já, hann var á leið frá þinghúsinu til að fá sér dagverð, — þá kom vagn }’fir brúna, sem ók yfir hann — og hjólin gengu yfir höfuð hans’. ‘Hvers höfuð ? ’ spurði Marlow. 'Sir Jordans’, svaraði Trale. ‘Jordans! ’ sagði Neville Og stóð upp. ‘Hvar — hvar er hann ? Eg verð að fara’. 268 Sögusafn Heimskringlu ‘Á St. Thomas sjíikrahúsinu’, sagði Trale. ‘Ég sá hann detta’. ‘Farðtt, Neville’, hvíslaði Sylvía. ‘Já, já ; hvar er hatturinn minn?’ sagði Neville. Trale ýtti við honurn Og sagði: ‘Nóg'ttr er tíminn, Sir Neville ; hann var dáinn, þegar ég yfirgaf hann’. ‘Dáinn! ’ kallaði Sylvía. ‘Já! lafði Lynne’, svaraði Trale. Ilann hafði fulla meðvitund og þekti þá, sem stóðu í kringum hann, en hantt sagði að eins eitt orð. E'g hefi vagn fyrir utan dyrnar, Sir Neville’. þeir óku til sjúkrahússins. Neville stóið við banasængina og horfði á líkið. ‘Voðalegttr skaði, Sir Neville’, sagði læknirinn. ‘H'ér hefir England mist einn hinn gáfaðasta son sinn’. ‘Mér var sagt, að hann hefði verið með ölltt ráði fram í andlátið’, sagði Neville. ‘Já, ltann talaði við hjúkrunarkonuna’, sagði læknirinn og gaf bendingu. Hjúkrunarkonan kom. ‘Sir Neville langar til að vita, hvað bróðir hans sagði, áður en hann dó’, sagði læknirinni Ilún leit upp. “Fyrirgefðu, Rachel”, sagði hún. Neville varð hissa o.g sagði : ‘Mercy! Eruð þér hérna?’ Hún leit á hann og hristi höfuðið lítið eitt, til merkis um, að hún vildi ekki láta þekkja sig. þetta var kýmni forlaganna. Hinn mikli og voldugi Sir Jordan var kominn sundurmarinn og ó- sjálfbjarga til að deyja í höndum þeirrar stúlku, sem hann hafði eyðilagt. ENDIR. bjargað honum’. Davis strauk svitadropana af enni sér ; hann I virtist eiga hágt með að ná and- ! anum. — ‘Jæja’, hélt hann svo á- fram, ‘þetta er nú alt.— Við héld- um áfram, en töluðum hvorugt orð. Eg fylgdi henni heim til sin, og fór svo á klúbbinn ; en sama kveldið fékk ég bréf. þ>egar ég öpn- aði það, sá ég trúlofunarhringinn hennar. — þetta er nú öll sagan. Og daginn eftir hjálpaði pabbj mér að ná í þessa stöðu, sem ég nú er í. Ég er búinn að vera hér í sex mánuði, og hefi reynt að i gleyma henni, en — guð hjálpi mér — ég get það ekki’. ‘Eg er alveg eyðilagður yfir ' þessu, Davis’, sagði Bobbie. ‘Eg vildi mikið gefa til þess, . að ég j hefði ekki orðið tif þess að ýfa upp aftur það sár þitt’. ‘Ó, ég er ólánssamur heigull’, svaraði Davis, ‘ég veigraði mér | við, að gera skyldu mina’ þjónninn kom inn í þessu með bréf i hendinni. ‘Mr. Davis?’ . spurði hann. ‘það er ég’, svaraði Davis. — 'Hvað viltu mér ?’ ‘Hér er bréf til yðar, lierra’, | svaraði þjónninn og fór. Davis hrökk við, er hann sá ut- anáskriftina. Hann komst í ákafa I geðshræringu. Honum hlaut að ! hafa missýnst, — og þó, nei, — , það var ómögulegt, — hann hafði séið rétt. En hvað hann þekti i þessa rithönd vel. Loks hafði ihann (jafnað sig, svo hann gat brotið upp bréfið og lesið innihald þees ; “Herra Hóward Davis : “Mættu mér hjá myndastytt- unni í St. Roche-garðinum klukk- an ellefu í kveld. Gloria”. III. varð bylt við, — orð mannsins höfðu smogið í gegn um hann sem hnífstunga. II|ann sneri sér við og greip hranalega í handlegginn á sjómanninum. — ‘Eg skal koma’, flýtti hann sér að segja. það er skylda mín. Fylgdu mér’. En honum var býsna þungt niðri fyrir. Hann fylgdi sjómanninum rösklega eftir. Fullar tíu mínútur hlupu þeir þegjandi hvor á eftir j öðrum, og kærðu sig ekkert, þó þeir færu algerlega vegleysu og hlypu þvert yfir blómsturbeði og I graslleti. En þegar sjótnaðurinn | sneri inn í dimt hliðarstræti, sem ' lá í öfuga átt frá höfninni, þá fór Davis ekki að standa á sama. — Ilann þreif því í handlegg manns- ins, svo hann varð að stanza. — ‘Hvert ertu að fara með mig?’ spurði hann, ‘höfnin er ekki í þess- ari átt. I hamingju bænum, hvað þýðir þessi leikur?,’ 1 staðinn fyrir að svara, þá slengdi maðurinn honum ofan í blautt grasið ; en Davis áttaði sig fljótt aftur og stóð upp. Hálslín hans hafði sært hann á hálsinum við byltuna ; — hann þreif það því af sér í bræði, en reif stykki úr skyrtubrjóstinu um leið. Hann starði undrandi í kring um sig. — Sjómaðurinn var horfinn ; það var eins og jörðin hefði bókstaflega gleypt hann. Alt í einu heyrði hann skrjáfa í skóginum skamt frá sér Og ein- hver kom út á milli trjánna. — Ilvað var þetta? Var hann farinn að sjá ofsjónir ?i ‘Gloria!.’ hrópaði hann. Stúlkan, stjörnurnar og tungl- skinið var fyrir augum hans sem drukknum manni. — En hann fann að hún lagði hendina léttilega á liandlegg honum. ‘Eg hefi verið að bíða eftir þér\ sagði hún lágt. i ‘En — ég hélt miðinn frá þér, — lionu.m fanst hann ætla að kafna. ‘það stóð á honum — mynda- styttan------’. Hjún leit blíðlega til hans. — ‘Eg vildi láta þig kjósa á milli mín og skyldunnar’, svaraði hún. Og nú sá hann, hvernig í öllu lá. ‘Svo þetta var þá gabb, eftir öll þessi hlaup og> hamagang. Og þetta var alt þér að kenna. En það gleður mig, að ég var þó ekki heigull í þetta sinn’, bætti hann við. þau tóku bæði eftir því jafn snemma, að silkibandið, sem hring- urinn hékk á, lafði út úr rifna skyrtubrjóstinu. ‘Fingrinum mínum hefir liðið svo ógurlega illa, Howard’, hvíslaði hún. Hann hló glaðlega og sleit í sundur bandið. Notice! Rural Hunicipalty of Gimli.— Sale of Lands for Arrears of Taxes. Hann vissi ekkert, hvernig hann losnaði við Bobbie, hvað hann sagði við hann, eða hvernig hann komst út úr gestgjafahúsinu. En liann vissi, að klukkuna vantaði að eins tíu mínútur i ellefu og að hann varð að komast hálfa mílu á þeim tima. — þegar hann loksins hafði hugmynd um sjálfan sig, var hann á hraða, hlaupi áleiðis til St. Roche g*arðsins, og með litla bréf- ið í lófanum. Vegurinn var dimm- ur o,g skuggalegur og illur göngu. Og varla var Davis kominn hálfa leiðina, þegar hann heyrði mann koma hlaupandi á eftir sér. Mað- urinn náiði honum fljótt, greip um handlegg hans og hélt honum föst- um. Davis sá að hann var sjó- maður, og giskaði á, að hann mándi vera af ameríkanska skip- inu, sem komið hafði um daginn. ‘Ilvað gengur á ?' sagði Davis alveg forviða. ‘þú e-e-rt Da-avis — einn úr se-endi-herra ne-ne-fndinni ? ’ stam- aði maðurinn út itr sér, móður af hlaupunum. ‘Sá er maðurinn. HYað hefir komið fyrir ?,’ ‘það varð u-uppþot Og ri-rifrildi — á-á-flog — niður við bryggjuna’, stamaði hann ; ‘tvei-tveir af okk- ar mönnum — ameríkanar — voru teknir fa-fastir ; — lögre-reglan veit ekki sitt rjúkandi ráð og hó- hö-tar að setja þá i fange-elsi, — ég var se-endur eftir þé-ér til hjálpar’. Augun í Davis urðu býsna harð- neskjuleg, þegar hann sá að úrið sitt v,ar á mínútunni ellefu. ‘Jæja, — gott og vel — á morgun’. ‘Nei, nei, nei’, greip sjómaðurinn fram í. — ‘Við getum ekki be-eðið svo le-e-ngi ; — þú ve-verður að koma n-núna u-un-ndir-eins’. ‘Ég get það ekki’, sagði Davis, Off honum datt í hug stúlkan, sem beið hans. ‘Eg get ekki komið nú, — á morgun —’. ‘Líf þeirra getur verið undir því komið’, sagði sjómaðurinn og sneri sér við snögglega. ‘það er enginn hér til að segja þér, hvað næsti morgun hefir í för með sér. þú skilur það, herra minn’. ‘Mér þykir þetta mjög leiðin- legt, en ég get ekki komið nú þeg- ar’, svaraði Davis. Sjómaðurinn þurkaði svitann af andliti sér. — ‘þeir eru — þeir eru — amerikanskir’, sagði hann skip- andi og höstulega’. Davis snerist á hæl og hélt á- frafn. En sjómaðurinn hélt á eftir honum, vonlítill um komu hans. ‘Skipstjórinn sagði — sagði að það væri skylda þín að koma’ sagði sjómaðurinn. Davis hlustaði og staldraði við. Lant út á höfninni heyrði h'ann klukkuna á skipinn slá ellefu! — Og Gloria var þarna — einsömul, hjá myndastyttunni í garðinum — og beið hans. ‘Hann sagði það s k y 1 d u þína að koma’, hélt sjómaðurinn áfram. ‘Eg’, byrjaði Davis. Honum By virtue of a warrant issued by the reeve of the Rural Municipalty of Gimli, undir his hand and the corporate seal of the said Municipalty, bearing date the third day of May A. D. 1912. To me directed, and commanding me to levy upon the several parcels of land hereinafter mentioned and described for arrears of taxes and costs. I do hereby give notice that unless the said taxes and costs are sooner paid I will, on Thursday the twenty seventh day of June, A. D. 1912 at the hour of two o’clock in the afternoon at the Muni- cipality office, in the Village of Gimli, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. Description Arrears CoSTS Tctal s. W. qr. 2-18-3 E $67.43 .50 $68.03 S. hf. of S. E. qr. 3-18-3 E 23.01 ,50 23.51 S. W. qr, 27-18-3 E 34.44 .50 34.94 N. W. qr. 29-18-4 E 68.32 .50 68.82 S. E. qr. 1-19-3 E 57.85 .50 58.35 N. hf. of N. W.qr. 4-19-3 E 33.54 .50 34.04 N. E. qr. 5-19-3 E 49.78 .50 50.28 N. W. 9-19 3 E 71.71 .50 72.21 S. E qr. lfi-19-3 E 45.14 .50 45.64 S. E. qr. 14-19-3 E 56.56 .50 57.06 N. E. qr. 6-19-1 E 63.46 .50 63.96 N. W. qr 21-19-3 E 50.34 .50 50.84 S. E. qr. 25-19-3 E 67.32 .50 67.82 N. hf. of N. hf. of S hf. 5-20-4 E. 71.46 .50 71.96 S. hf. of N. hf. of S. lif. 5-20-4 E 71,46 .50 71.96 Lot 23. Bl. 1. Pl. 891 Fr. 21 19-4 E. 17.75 .50 18.25 N. E. qr. 36-19-2 E 41.55 .50 42.05 S. W. qr. 30-20-4 E 40.19 .50 40,69 N. W. qr. 19-20-4 E 62,24 .50 62.74 S. W. qr. 16 20-4 E 69.23 .50 6973 N. E, qr. 18-20-3 E 38.68 .50 39.18 N. hf. of S. hf. 32-20-4 E 101.77 .50 102.27 N. W. qr. 31-20-4 E 38.97 .50 39.47 Dated at Gimli this eighteenth day of May, A. D. Iítl2. E. S. JÓNASSON, Sec.-Trcas. NOTICE! The Village of Gimli.—Sale of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the Mayor of the Village of Gimli, to me directed, and bearing date the seventh day of May A. D. 1912, commanding me to levy upon the several parcels of Iand herein after mentioned ai.d describcd for the arrears of taxes due, thereon and costs, I do hereby give notice that unless the, said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Saturday the twenty-ninth day of June A. D. 1912, at the hour of ten o’cIock in the foienoon, at the Council Chamber in the Village of Gimli, proceed to sell by public auction the said lands, for arrears of taxes and costs. Description Range Arrears COSTS Total Lots 135 and 136 1 $ 9.70 .50 $10.20 Lot 130 1 4.10 .50 4.60 Lots 23 and 24 1 9.70 .50 10.20 Lots 17 and 18 1 9.70 .50 10.20 Lots 1 and 2 l 9.70 .50 10.20 Lots 55 and 56 1 8.98 .50 9.48 Lots 132 and 133 2 8.56 .50 9.06 Lots 46 and 47 2 8.56 .50 9.06 Lots 127 and 128 3 11.19 .50 11.69 Lots 5 and 140 4 11.95 .50 12.45 Lots 6 and 139 4 11.95 .50 12.45 Lot 44 4 5.98 .50 6.48 Lot 48 4 7.85 .50 8.35 Lot 82 4 6.95 .50 7.45 Dated at Gimli this twentieth day of May A. D. 1912. E. S, JÓNASSON, Secretary-Treasurer, Village of Gimli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.