Heimskringla - 13.06.1912, Blaðsíða 1
| Talsími Heimskringlu |
* Garry4110 0
0
0
0
*
Heimilistalsími ritstj,
Garry 2414
0
0
0
0
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. JÚNÍ 1912.
Nr. 37.11
Regina-samsætið.
Saskatchewan heiðrar ráðgjafana Rogers og
Roche.—Lygaþvaður Liberala hrakið.
HiS stærsta ojr veglegasta sam-
sæti í sögu Saskatchewan fylkis
var haldiö í Regina á mánudags-
kveldiö til heiðurs Borden ráÖ-
gjöfunum, Hon. Robert Rogers
innanríkisráðgjafa og Hon. W. J.
Roclie ríkisritara, og svo fylkis-
leiötoga Conservatíva, Hon F. W.
<G. Haúltain. Samsætiö var fjöl-
■sótt, ekki að eins af fylkisbúum,
þó þeir væru yfirgnaefandi, heldur
'einnig ' af íianitoba og Alberta
mönnum.
Samsætið fór fram með fagnaði
miklum og i;ausn, og ivoru margar
ræður haldnar, þó merkust væri
ræða Hon. Robert Rogers, einkum
vegna staðhæíinga þeirra, sem
hann gerði í nafni sambandsstjórn-
arinnar.
Markverðust var yíirlýsing hans
nm kornhlöðurnar. Liberal blöðin
höfðu básúnað það víðsvegar, að
Borden stjórnin væri orðin afhuga
þjóðeign þeirra, eða ö-llu heldur,
að loforð þau, sem Mr. Borden
hefði gefið í- stefnuskrá sinni um,
að byggjíi eða kaupa kornhlöður
ocr starfrækja þær síðan á lands-
ins kostnað, vrðu ekki uppfylt.
Mr. Rogers lýsti því einbcittlcga
yfir, að þessi söguburður þeirra
Liberölu væri rakalaus ósannindi ;
Bouden stjórnin héldi fast við þau
loforð, sem gerð hefðu verið í
stefnuskrá Conservatíve fiokksins,
og að þegar væri búið að kaupa
47 ekrur af landi við vötnin miklu,
orr nú væri stjórnin að kalla eftir
tflboðum fyrir bvggiugu kornhlöðu
þar, sem vrði eftir nvjasta fyrir-
komulagi og tæki 3 milíónir bush.,
— og að áður en upnskerutíminn
væri úti yrði þessi fvrirmyndar-
þjóðeignar kornhlaða tekin til
starfa..
Mr. Rogers lýsti því einnig yfir,
að stjórnin ætlaði að gera ýmsar
breytingar á landtökulögunum,
sem yrðu landtakendum til mikils
hagnaðar ; meðal annars losnuðu
þeir við þ.á skyldu, að byggja $300
hús á landinu, — þeir mættu-
bygg.ja eftir sínum eigin geðþótta.
Mörgum öðrum mikilsvarðandi
umbótum fyrir bændurna lofaði
ráðgjafinn.
Ilon. W. J. Roche hélt snildar-
ræ’ðu, sem honum er lagið, því
rriælskugarpur er hann með af-
buröum. Hann gaf fyrirheit um,
að Vesturfylkin fengju yfirráð yfir
löndum sínum og landskostum. —
Hann gaf o(t Scott stjórninni ýms-
ar smá ónota pillur, sem veizlu-
gestirnir gerðu góðan róm að.
Ilon. F. W. G. Haultain talaði
af mælsku mikilli úm fylkispólitik
og stefnuskrá s na, s«m útdráttur
birtist af á öðrutn stað í blaðinu.
Ilann fékk hinar beztu undirtektir
áhevrenda.
Alt fór samsætið hið prýðileg-
asta fram og til stórsóma for-
stöðumönnunum, sem voru Con-
servatíve klúbburinn í Regina.
Áhugi og samhygð kom allstað-
ar í ljós, og eru Saskatchewan
ConservatVar öruggir í voninni
utn a’ð sigra íhöndfarandi fylkis-
kosningutn.
Satnsætið var haldið til lieiðurs
Borden stjórnar ráðgjöfunum, en
var jafnframt herhvöt fvrir kjós-
sendur fylkisins, að fvlkja sér um
ConservatíVe mcrkisberann Mr.
Haultain.
Og það mun meirihlutinn gcra á
kjördegi.
Fregnsafn.
MarkvftrAnsrn viAbnrAir
hvaðanæfa.
— Aukakosning til sambands-
þingsins fyrir South Simcoe kjör-
dæmið í Ontario fór fram á mánu-
flaginn, og var Conservatíve þing-
mannsefnið, W. A. Boyce, K.C.,
kosið gagnsóknarlaust. Liberalar
álitu þýðingarlaust, að hafa nokk-
urn í kjöri á móti honttm.— Aðra
aukakosningu ítnnu Conservatsívar
gagnsóknarlattst í British Colttm-
bia nýverið.
— Verkfailið á Bretlandi hefir
valdið sundrung í Asquith ráða-
neytinu. Ilefir Loreburn lávarður;
er var Lord High'Cancellor Stóra-
Bretlands, gengið úr stjórninni og
Haldane hermálaráðgjafi tekið við
embætti hans, en hermálaráð.gjafi
hefir verið útnefndur John Seelv
ofursti, sem til þessa hefir vetið
undirráðgjafi hermálanna.
— Skógareldar geysa í British
Columbia, skamt fra bænum Gol-
den, og hafa þeir þegar gert mik-
inn skaða.
— Bardaginn milli Tafts og
Roosevelt út af kjörmönnum til
útnefningafundarins í Chieago,
stendur nú hvað hæst. Er kjör-
mannavalinu lokið í öllum ríkjun-
um, og situr nú nefnd sú á rök-
stólum t Chicago, sem rannsaka á
kjörbréfin og ákveða, hverjir skuli
sitja á úthefningarfundinum og
hverjir ekki. Nú vill svo til, að
bæði Roosevelt og Taft gera til-
kall til kjörmanna frá sömu ríkj-
ttnum, þvkjast báðir hafa ttnnið
þar og báðir fengið kjörmenn fyr-
ir sömtt héruðin. Nú er það nefnd-
arinnar, að gefa úrsknrð utri,
hverjir hreppa skuli þessa tim-
þrættu kjörmenn, og enn sem
komið er, hafa allir úrskurðir
' nefndarinnar gengið Taft í vil, og
hefir kjörmannafvlgi hans attkist
ttm 50, og búist við, að hann fái
því nær nlla hina umþrættu kjör-
menn ; og er orsökin sú, að mikill
meirihltiti kjörbréfa nefndarinnar
ertt Tafts menn. Stuðningsmenn
Roosevelt ertt sárgramir yfir því,
hvernig máluntim horfir og hafa t
hótunum, brígxla Tafts mönnum
um allskyns klæki og svúk. Ertt
tiað hörð orð, sem Roosevelt leið-
togarnir, senatorarnir Dixon og
Borah, hafa valið þeim Tafts
mönnum, og sömttleiðis Roosevælt
sjálfur. Er það nú í ráði, að hann
komi sjálfur til Chica,go og leiði
mettn sína i baráttunni. Ákafinn
var svo mikill í mönnum, að lög-
reglan liefir verið kvödd> til að
halda vörö og vera, til r.eiðti, ef
ununám vrði. — — Demókrata-
kjörbréfanefndin sezt á laggirnar í
Baltemore sfðari hluta vikunnar,
onr má þar búast við engu vægari
rimmtt, þvTi þar eru enn fiéiri, sem
vilja veröa forsetaefni og sækja
það af kanpi miklu. Aðalbaráttan
verður milíi Woodrow Wilson og
CaJrin Clark. Útnefningarfundttr
Repúblikana byrjar 18. þ.m. í Chi-
cao-o, en Demókrata þann 25.
í Baltimore.
— Hertogafrúin af Connaught er
nú á góðttm batnvegi, og telja
læknar hana ttr allri hættu.
— Brezka þingið kom saman á
þriðjudaginn eftir þriggja vikna
þittghlé. Leiðir I.lovd G'eorge
stjórnarliða í fjarvertt Mr. As-
((tiiths. Ileimastjórnar frttmvarp
fra er aðalmálið, sem fyrir þing-
itttt liggttr.
— Pranskttr neðansjávar tundur-
sendill rakst á herskipið St. Lottis
úti fyrir Cherburg á laugardaginn
og brotnaði; druknaði þar öll á-
höfnin, 24 manns. Herskipið sak-
aði lítið.
— Kosningabardaginn í Saskat-
chewan stendur nú í algleymingi.
Hafa nti þingmannaefni verið út-
nefnd í öllttm kjördæmunum, og
eru fttndahöld dagleg viða um
fvlkið. Ertt stjórnarsinnar fremur
vondattfir með að sigra, og telja
það ílls vita, að Ifon. Walter
Scott, foringi þeirra, skuli hvergi
vrera nálægur. Hinn setti stjórnar-
formaður, Hon. Calder, leitast þó
af mætti við, að örfa liðsmenn
sína, og segir þeim visan sigur.—
Conservatívar aftur á móti eru nú
einhttga, og þingmannaefni þeirra
hafa hvervetna fengið hinar beztu
undirtektir, og er stefnuskrá Mr.
Ilaultains öllum geðfeld. Kosn-
ingadagurinn hefir enn ekki verið
ákveðinn.
-s- Kosningar eru nýafstaðnar í
Belgíu, og lauk þeim svTo, að
klerkaflokkurinn, sem þar hefir
haft völdin í fullan fjórðung aldar,
sigrað hina sameinuðu krafta
J afnaðarmanna og frjálslynda
fiokksins. Er kosníngaréttur mjög
takmarkaður þar í landi, og hefir
þvTí fjöldi hinna fátækari verka-
tnanna ekki atkvæðisrétt. En er
úrslit kosninganna voru kunn orð-
in, uröu Tafnaðarmenn æfir og
Iiótúðu uppreist og verkfalli, Og
víða um landið gerðu þeir alvöru
Úr þessum hótunum, og varð þar
alt í báli og brandi. 1 Antverpen
aðal iðnaðarborginni kvað jafnvel
svo ramt að upphlaupinu, að her-
lnenn, er áttu að bæla það niður,
gengu í lið með uppreistarmönn-
um, og voru hús brotin Og margs
kyns spellvirki gerð. Víða urðu
blóðugir bardagar og féllu margir
> þeitn skærum. Verkalýðurinn réð-
ist á kirkjur og klaustur og rænti
jtar og rttplaði, og barði mttnka
og nunnur ; en einkum voru það
Jesúítar, sem versta útreiðina
fcngu. f sumum borgum hlóðu
uppreistarmenn vígi á strætum og
börðust þaðan við lögreglu og
herlið. Mátti heita, að Belgia væri
öll í einu uppreistarbáli, og ofan
á þetta bættist svo, að verkföll
urðu víða um land’ð. Eftir fjögra
dava róstur tókst þó herliðinu að
Invla niður mesta óganginn, og er
nú landið alt undir herverði. Verk- , , , . ,
, , , , , . , aftur berast ]>ær fregnir ur annart
foll standa þo ennþa, og hota 1 ,7 , ... ,, .
, , v „ ' ,, . . i att, að stjornarherinn beiti ta-
Tafnaðarmenn að <rera allsherjar
verkfall ttm land alt, ef stjórnin
skuWbindi sig ekki að fcggja ný
og frjálsle.g kosninvalög fvrir
bingið., — f þessu þófinu stendur
sú, og ertt horfurnar engan veginn
glæsilegar.
manna, og síðar bað hann Banda-
ríkjastjórnina um vopnabyrgðir.
ILaia nú. Bandaríkjamenn brugðið
við og sent bæði herlið og skot-
vopn til Kúba; á herliðið ein-
göngu að vaka yfir eignum og vel-
ferð útlendinga á eyjunni ; en skot-
vopnin, sem Ivúba forsetanum
voru send, eru gatnlar byssttr, er
hotaðar vortt áður á Kúba, þegar
Bandamenn börðu á Spánverjum,
en hítfa 'siðan legið í vopnabúrum
Bandaríkjahersins og verið ekkert
notaðar, nema hvað þær höfðu
nvlega verið fágaðar og gert við
sem jmrfti. Raunar vildi Kúba
forsetinn fá nýjustu tegund a£
bvssum, en það sagði líermálaráð-
gjafi Bandaríkjanna, Henry Stim-
son, að sér væri ómögulegt, nema
með satnþykki þingsins, en ]>að
tæki langan tíma, að fá því fram-
gengt. Varð því Kúba forsetinn að
gera sér að góðu með gömlu
byssurnar, og að borga 5 dollara
fyrir hverja bvssu, en það gerir
$25,000, því 5,000 voru byssurnar,
sem til Kúba vortt sendar. —Attð-
vitað ertt hér ekki talin skotvopn
þatt, sem Bandaríkjaherdeiidin, er j
fil Ktiba var send, hafði ; þau ■
voru öll af nýjustu gerð, en gömlu j
bvssurnfpr eiga að vera fullgóðar j
fvrir Kúba herinn til að skjóta j
t'iðttr svertingjagreyin. — Blóðugir
smáhardagar hafa orðið hér og 1
þar á evnni og ýmsum veitt bet-
u r. Fara svertingjar fram með
ránttm og spcllvirkjum og fremja ,
livert óhæfuverkið eftir annað á
Itvítum mönmim og konum, að
]>ví er Kúba-stjórnin segir ; en
Royal Household Flour
Bregðst aldrei !
Þ( r hafið aldrei heyrt nokkra húsfreyju
segja: “Sfðasti pokinn af Royal House-
hold Flour var ekki eins góðir og sá
fyrri” þ. r hafið akirei sagt það sjálfir.
Hver sekknr þess orðlagða mjöls er á
jöfnum gæðnm. Það bregðst yður aldrei
Alt sem ] ér bakið úr Royal Household
Flour, er gott.—
Biðjið ætíð um Royal Household.
— Leikkonan Lillian Russell,
sem talin hefir veriö mesta fríö-
kvendi Bandaríkjanna, og sent
ekki hefir veriö við eina fjölina
feld í ástamálum, gifti sig í gær-
dag auðugum ritstj. í Bittsburg, er
Moore heitir. Er þetta í fimta
sit-.ni, sem fríðkvendið gengttr í
beilap-t hjónaband. Hún er nú 48
ára gömttl.
— Verkfall ui>pskipunarmanna í
Lundúnum stendur ennþá, og hafa
allar sáttatilraunir stjórnarinnar
orðið árangurslausar. Verkfalls-
menn hafa ratinar sýnt sig vfljuga
ti! samninga fái þeir kauphækkun,
en vinnuveitendurnir ertt ófúsir til
aö verða við slíkum kröfum. —
Einnig segja verkfallsmenn, að
vinnuveitendurnir hafi brotið á
sér áður gerða samninga. Meðan í
þesstt' þöfi stendur vittna hermenn
að affcrming skipa, ásamt nokkr-
um verkfallsbrjótum.
— Blaðið Mail and Empire dags.
4. þ. m. getur þess, að á sl. ári
hafi Bandaríkin selt til Canada
356 milíónir dollara virði af vör-
stjórnarhe
| heyrðri griimd við svertingja þá,
j sem fangaðir ertt, meðal annars
| brettni þá lifandi á báli. Á þessi
grimd að skjóta öðrum skelk í
bringti.— Margir ertt ]>eir, sem,
spá því. að þessi uppreist og her-
sending Bandaríkjanna til Ktiba
\ erði til ]>ess að enda lýðveldið á
o.g innlima hana.í Banda-
Síðan að Kúba fékk sjálf-
evnm
r-'in.
1 r■ tjórn hefir alt gengið þax á tré-
J fótum, — sífeldar róstur og óeirð-
ir og fjárhagurinn mjög bágbor-
inn.
! — Ileimsins hæstu bygging er
verið að bvggja í New York um
I þessar mundir ; er það hin svo-
kallað Woolworth bygging ; hún
á að verða 750 fet á hæð og vera
55 lyft ; öll vinna við bygginguna,
sem ekki er gerð af handafii, er
gerð með rafurmagni, þ. e. a. s.:
ÖIl Ivftun á stálslám, múrstein,
kalki og öðrum Itvggitigarefnum.
1 þessari skýjaborg verða 21,000
smálestir af stáli, 50,000 smálestir
af múrsteini til þess að þekja stál-
ið að utan'og innan. Til þess að
lvfta stálinu eru sex geysiháar og
gildar lyftistangir, drifnar af átta-
| tíu hestaafis rafttrmagnsvél. Fjór-
I ar lvftistangirnar lyfta frá jörðu
ttpp á 6 til 20 loft ; en hinar 2
lyft.a frá 20 lofti og tipp til þess
55, þegar svo langt er komið. —
1 Sem stendur er byggingin oröin 38
umpen keypt aftur fia Canada að . grólf á hæð, og mjakar henni óð-
flttga upp á við. — þetta verður
lækka innflutningstollinn um helm-
ittg. Svo mikið er um byggingar á
þessu ári víðsvegar í lanninu, að
cement framleiðsla félaganna, sem
að því vinna, hrökk ekki nándar
nærri, og hefir slíkt ekki komið
fyrir fvrri í sögu þessa lands síð-
an sá iðnaður hófst. Nú hefir
stjórnin bæt.t úr vandræðunum, og
muntt allir kunna henni þökk fyrir
— Roald Amttndsen heimskauta-
farinn frægi liélt fyrsta fyrirlestur
ittn ttm pólarför síka í Buenos
Ayres á fimtudaginn var að fjöl-
menni miklu viðstöddu. Bók hans
ttm förina er þegar farið að gefa
út á fimm tungumálum, þó hún
sé ekki nær því öll rituð enn, og
kemttr hún í heftum jafnótt og
haitn skrifar. Ilvervetna, sem
Amttndsen nefir komið í Suður-
Ameríku, hefir honum verið fagn-
að með kostum og kyn.jnm. Heim
til Noregs ætlar ltann að halda í
september.
— Rússneska þing-ið liefir nýver-
ið satnþykt frumvarp, sem leyfir
kf.ntim þar í landi að stunda lög-
fræði og gegna lögmannsstörfum.
í verði. Auk C.N.R. brautarinnar,
sem þangað lægi, væri nú vissa
fvrir, að bæði C.P.R. og Grand
Trunk Paeific bygðu brautir þang-
að innan skamms.
Úr bænum.
Ilr. Jónas Hall, frá Edinborg,
N. Dak., kom hingað til borgar-
innar á mánudaginn frá Alontreal;
ltafði fylgt séra Lárttsi Thoraren-
sen þanjrað. Fer lteim aftur í dag.
Ungimcnirafélag Únítara heldttr
fund í kveld (miðvikudag 11. júní).
Félagsmenn vinsamlega beðnir að
fjölmenna.
eins 120 milíón dollara virði. Hins
vegar fékk Canada á því ári yfir
130 þús. innflytjendur frá Banda-
ríkjunum, sem settust að á lönd-
ttm hér í Vesturfylkjunum, og svo
telst til, að þetta fólk hafi flutt
með sér þtisund dollars á mann
að jafnaði. Canada hefir því fengið
þar 130 milíónir dollars til upp-
byggingar þessu ríki.
— Frakkar eru ttm þessar mund-
ir að gera ítarlegar tilraunir tfl
þess að fullkomna aðferðina við
þráðlaust talsamband milli fjar-
lægra staða. Samtal hefir fengist
vfir 250 mílna vegafcngd. Nú rétt
nýfcga spilaði hornleikara flokkur
í borginni Tettlon, og heyrðist þá
hljómurinn glögt til Algiers borg-
ar, en milli þeirra staða eru
tnílur.
480
— Húsfrú Marja Dubal f Bing-
liamton, N. Y., hefir verið dæmd í
4 mánaða fangavist í Onondaga
fangelsinu, — fyrir að berja bónda
sinn. J>að sannaðist fvrir réttinum
að hún hafði það að vana, að
berja karlinn, þegar hún reiddist
við hann.
— Svertingja uppreistin í Kúba
hefir reynst magnaðri, en búist
var við í fyrstu, og hefir Gomez
forseti leitað hjálpar hjá Banda-
ríkjastjórn til að fá hana bælda
niður. Fyrst tilkynti ’ hann Banda-
ríkjastjórninni, að stjórn sín gæti
ekki trygt eignir Bandamanna þar
á evnni fvrir árásum uppreistar-
stt lang-tröllauknasta bvgging ekki
að eins í New York borg, heldur í
ölltim heiminum. það er áætlað,
að hún muni kosta uppkomin 40
milíónir dollara.
— Senator George S. Nixon frá
Nevada, og einn af kttnnari stjórn-
ntálamönnuiMi Bandaríkjanna, and-
aðist í Wshington 5. þ.m., að und-
angengnum uppskurði við ntættu-
sjúkdómi. ^
Nýverið ttnnti Frakkar mikinn
stgttr á Márunttm í Marokko,
skamt frá höfttðborginni Fez. Már-
ar höfðu dregið saman her mikinn
skamt frá borginni og öftruðu öll-
ttm flutningum til eða frá henni.
Sendi franski yfirherforinginn ridd-
aralið sitt á móti þessum uppreist
arseggjum, og fóru svo leikar, að
600 þeirra lágu dattðir eftir á víg-
vellinum og meirihluti hinna voru
Framlenging járnbrau tarinnar
frá Gitnli bæ ttorður til íslenditiga-
fljóts er að því leyti byrjttð, að
brautarstæðið er nti ákveðið og
útmælt. t þessari viku verður
byrjað að höggva skóginn af veg-
sta'ðinu, oir verður því verki hald-
ið áfrairt uppihaldslaust, þar til
því er lokið. Óvíst, að bvrjað
verði á að tnoka upp vegstæðið á
þessu sumri. það getur farið svo,
að ekki verði hægt að vinna það
verk fyr en með næsta vori. En
ekkert v.erður ógert látið, sem
liæcrt er að gera, til þess að fá'fé-
lagið til að hraða lagttingtt þess-
arar braiitar norðttr.
AFMÆLISHÁTIÐ.
Ungmennfélag Únítara hélt 3.
ára afmæli sitt hátíðlegt miðviku-
dagskveldið 5. júni. Komu með-
limir þess saman í Únítarakirkj-
unni, ásamt all tnörgum gestum,
er þeir höfðtt boðið til sín.
þar foru fram ræðuhöld og söng-
skemtanir. Ræður héldu : herra
Ilannes Pétursson, forseti félags-
ins;,séra Guðm. Árnason og séra
Magnús J. Skaptason. Á milli
ræðuhaldanna. söng vel æfður söng
fiokkur úr félaginu nokkra íslenzka
siittgva, ttndir forustti hr. þórarins
Jónssonar.
Að enduðu prógramminu var
öllum boðið að ganga ofan í sam-
komusal kirkjttnnar ; voru veit-
ingar þar tram bornar. Salurinn
var smekklega prýddur. Og á
meðan undir borðutn var setið,
skemti Johnstons String Band
með hljóðfæraslætti. Að síðustu
skemti fólk sér við ýmis konar
leiki.
Afmælisskemtunin var að öllu
leyti hin imTndarfcgasta, og fór
ntjög vel úr hendi hjá þeim, sem
sátt ttm undirbúning hennar. Fé-
lagið telur nú tttn 120 meðlimi ;
siimir þeirra ertt þó ekki í bæn-
ttm. það heldttr tvro starfsfundi á
liverjttm mánttði og tvo skemti-
fundi. Attk þess halda meðlimir
þess uppi likamsæfingum ttndir
beru lofti ttm sutnarmánttðina. t—
Tilgangttr félagsins er að auka fé-
lagslyndi og útbreiða frjálslyndi
og menning meðal meðlima sinna.
það hefir tekið góðum framförttm
á þeim ]>remttr árttm, sem liðin
ertt frá stofnun þess.
teknir til fanga.
60 manns.
Frakkar mistu
— , Borden stjórnin hefir ákvarð-
að að lækka tollin á innfluttu ce-
mgnt frá Banýaríkjttnum ttm helm-
ing, og á þessi toll-lækkun að
standa frá 12. þ.m. tii 31. okt.. —
Ástæðan fyrir þessari lækkun er
cement skorturinn, sem víða er hér
í landi og tálmað hefir b.ygginga-
mönnum til muna. Strax og Bor-
den stjórninni bárust vandkvæði
bvggingamanna, brá hún við og
kvnti sér málavexti, og árangur-
inn varð sá, að htin ákvað að
Bvggingarfcvfin hér í borg eru
nti orðin hart nær 9 milíónir , doll-
ars á þesstt ári. þau aukast óð-
ílttga með degi hverjum.
H’r. J. G. Gillies er nývecið orð-
inn ttmboðssali fvrir hið víðkunna
bljóðfærafélag Mason & Risch, og
gefst því löndum ágæt tækifæri,
að fá piano og önnur hljóðfæri hjá
honttm. Hr. Gillies er víðþektár
ltljóðfærasali, og ltefir aldrei nema
beztu tegundir á boðstólnm, en
býður jafnframt gæða kjör. Land-
inn ætti að láta hann njóta við-
skifta sinna fremur öðrúht, hvað
Itljóðfæra-kaup snertir.
ITr. Pétur Árnason, frá Lttndar,
var hér á ferð fyrri hluta vikunn-
ar.
Hr. Th. Vatnsdal, kaupmaðtir
frá Vadena, Sask., kom hing>að til
botlgarinnar á mánudagsmorgun-
inn, og fór heim aftur næsta dag.
ITann sagði sáningtt að mestu ttm
garð gengna hjá bændum og tíð
góða, þó nokkttð votviörasama. —
Hann kvað Vadena bæ vera í ttpp-
gangi miklttm og lóðir síhækkandi
VEGGLIM
Patent liardwall
vegglím (Empire
tegundÍD) gert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-1
ígildi. : ‘:
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEQOLÍMS
RIMLAR og
HLJÓDDE YFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WIMlílPEti