Heimskringla - 13.06.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.06.1912, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 13. JÚNÍ 1912; HEIMSKRIN GLA Canada’s bezta Piano Heinfzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu leyti seu» peuxiiízar geta keypt. ok j jafnfrauit pað ódýrasta. Vegna þess vx'r kaupuui pessi fögru hljóðfajri I stóiUin stíl, fyrir peninga ót i höml.og söluverðið til yðar er uijög lágt. Heintz- man & Co. Pianos seld fyrir 50 j og 60 árum eru en f bróki og f góðu ástandi, pví Heintzman & Co. Pianos endast mansaldur Ern þvf ódyrntt, miðað við gæði þeirra og endingu. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, ©inka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portago Ave. and Hargrave Street Fréttir úr bænum VeöttrblíSa þessa dagana. Jteir hr. Stephan Sigurdsson, eigandi guftískipsins Mikado, og Kr. Ásg. Benediktsson komu á ' á mánudagskveldiö var úr ferÖ kringum Winnipegvatn. þeírn gaf j vel ;" ísslæðingur sást á norður- ; vatninu. þeir fengu mikig rok á suðurvatninu á mánudagsnóttina. 1 næsta blaði kemur fróðleg ferða- saga eftir Kr. Ásg. Benediktsson. Sex íslenzkir vesturfarar komu hingað til borgarinnar á föstu- dagsmorguninn, eftir 17 daga ferð í hópnum voru : Anná* Hafliðadótt r, frá Seyðis- firði, og tvö börn hennar, Eiríkur og Guðrún, bæði stálpuð. Árni þorgrímsson, búfræðingur, frá Holtsstaðaseli í Skagafirði. Sigitrður Sveinsson, steinsmið- ur, og Guðmundur Jónatansson, báðir frá Seyðisfirði. Von er á öðrum vesturfarahóp innan fárra dao-a. Lagði hann^ af stað frá Reykjavík 29. 'maí með Ceres. Frá Gimli komu ttm helgina hr. Kristinn skáld Stefánsson og kona hans, ojr dvelja hér nokkra daga. Næsta sunnudag verður messað kl. 3 e. h. í Únítarakirkjunni. Eft- ir messuna verða nokkttr ungmenni . fermd.' — Allir velkomnir. . '---------------—■ þeij: herrar Páll Sveinsson og J. S. Sveinsson, frá Wvnvard, komu hingað til borgarinnar fyrra fimtu- dasr og héldu heitnleiðis á þriðju- daginn. Guðmundttr A. Axford hefir ný- leoa lokið fvrri hluta prófs í lög- iim, með góðri fyrstu einkttnn. — IMr. Axford er myndarmaður í hvívetna og álitlegasta lögmanns- efni. Vér óskum honum til heilla með prófið. Gyðingar hér í borg eru í þann veginn að byggja sér lýðháskóla eða æðri mentastofntin, á horni Charles og Florida stræta, og á bvggindin að kosta $45,000. Gyð- ingar hér eru fjölmennir og marg- ir aiiömenn þe.irra á tneðíd, svo þeim verðtir ekki skotaskuítt úr að fá þá upphæð með samskotum. Ilr. Bæring Hhllgrímsson, frá j Grund P.O., I\Ian., var hér á ferð um siðustu helgj^ á leið til íslend- inga bvgðanna í Saskatchewan í kvnnisför til ættingja og viná. Hann bjóst við að dvelja þar vestra við smíðar ttm tíma. Hann segir sáningtt lokið 1 héraði sinu, I að undanskildu byggi máske á ein- ! stöku stað. Vætur þar ekki of- miklar ennþá, að tmdanskildum másk.e einstöku blettum á lág- lendi. ‘‘Syrpa”, ársfjórðungsrit ó. S. Thorgeirssonar, er nýútkomin, 3. heftið ; nálega 68 bls. þéttprentað- ar. Innihaldið er frtimsatndar, þvddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað til skemtun- ar og fróðleiks. f þessu hefti er : ‘‘þorrablót”, skáldsaga eftir þ. þ. þorsteinsson, skáld ; ‘‘Orustan við Hastings”, eftir Pál Melsted ; ‘‘Sagan af fingurlátinu”, japönsk ; ‘‘Ilvar er Jóhann Orth, konung- borni flakkarinn ?” ; ‘‘1 sýn, þó falin sýn”, saga, Og smávegis rit- I gerðir. — Hefti þetta er að ölltf eigulegt, enda er Iesenda fjöldi Syrpu. stöðugt að aukast. VerSið, í sem áSur var 35c fyrir heftiS, er nú komið niður í 25c. Má því ætla j að eftirspurn eftir því verSi meiri miklu, cn hún var eftir tveim fyrri 1 heftunum. Hr. Jóhann Johnson, fra Leslie, Sask., sem dvalið hefir vestur í Seattle, Wash., síðan á sl. hausti, var hér í bænum í sl. viku. Hann fór héðan vestur yil Leslie og ætl- ar aS dvelja þar fyrst um sinn._ Hr. S. J. IllíSdal, frá Árborg, kom liingaS ' til borgarinnar snöggva ferð á lattgardaginn. Fór heimleiöis aftur á mánudagskveld- ið. Hr. Hlíðdal er að smíða þar neðra, en kemur þó bráðum al- íluttur hingað til borgarinnar. ALMENNUR FUNDUR til þess að raða niðttr í deildir hinni fyrirhuguðu Coldwell sveit, vérðttr haldinn í Goodtemplars Ilall að Lundar á mánudaginn 17. júní nxestk. ÁríSandi að sem flest- ir sæki fttndinn. G. K/ Breckman. G00D TEMPLARA FUNDUR á vanalegum stað og tima að Lundar sunnudaginn 16. júní nk. AríSandi málefni fyrir fundinum ; nauSsynlegt aS sem flestir sæki. Páll Reyk’dal. EYÐING ROTA OG MÚSA. Ef það væri alment vitanlegt, aS ekki er neinn vandi, aS hreinsa íbúðarhús, gripahús eða ltverja aðra byggingu af rottum og mús- um með þvi að nota Gillett’s Lye, þá er vafasamt, hvort hægt yrði að búa til nógu mikið af því efni, til þess að mæta eftirspurn, að eins til þessara einu nota. Aðferðin við notkun þess er mjög einföld. Hún er sú, að dreifa dálitlu af efninu inn í og umhverf- is holurnar, sem þessar skepnur gera í gólf, þil og víðar ; og auk þessa er gott að nota þunt borð eitt fet á hlið eða jafnvel minna, og að gera garð af L y e á röð- um þess, svo sem fjórungs þuml- ttng á dýpt, og innan í hringinn að láta kjöt eða ost. þegar rottur eða mýs reyna að ná fæðunni, Itrenna þær á sér fæturna og hverfa allar úr húsunum algerlega. Jtessi aðferð er þess verð að reyna hana, og bezta Gillett’s Lye skyldi notað til þess. Neitið öllum ódýrum eftirlíkingum. 28-6 Hér eru $900. fyrir ekki neitt. Fram með ‘carinu’, er rennttr vestur með Assiniboine ánni að sunnanverðu, er hvergi eitt ein- asta fet til sölu fyrir minna en 15 til 30 dollars. þetta vita allir, er verði erR kunnigir þar. Samt hefi ég 6 lóðir þar fyrir 12 dollara fetið, að eins 300 fet frá ‘carinu’ ; eigandinn er neyddur til að selja á þessu verði. Roblin Road, er ‘carið’ rennur eitir, verður ‘‘asphöltuð’’ að nokk- uru leyti í sumar, og lýst upp. Sjáið mig strax, því þetta er happakaup. þið getið símað : Main 4700, eða Garry 572. R. TH. NEWLAHD. TIL LEIGU. Tvö herbergi til leigu í nýju og skemtilegu húsi í vesturbænum, — rétt hjá strætisvagni. Menn snúi sér til G. Johnson, 746 Arlington street. TIL LEIGU vel uppbúið her- bergi, ágætt fyrir 2 reglusama karlmenn, að 785 Notre Dame av. ELDAVÉL TIL SÖLU lítið brúkttð, að 670 Alverstone st. FŒÐI OG H0SNŒÐI. selur Mrs. A. Arngrímsson, 640 Burnell Street, með vægu verði. ■ B - Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðai málum Íslendinga hér og heima. • ■ | Vér gefum yður $5 fyrir ekkert ! Klippið þessa auglýsingu rtt og færið oss ltana og; vör skulum prófa sjón yðar og selja yður $10.00 guilspanga gleraugu fyrir $5.00 Atta Ara stiiðug æfing hér f borg ltefir gert oss fullKomna í því að bæta sjónlýti. Vór ábyrgjumst alt verk. Það borgar sig að skifta við oss. Cairns Drug & Optical Co. Cor. Wellington & Simcoe St. 13-12-12 Ódýr skófatnaður. Verzlið við þá búðina sem gefur beztuvörurnar fyrir lægsta verðið. berið saman verðið og gæðin hjú m<3r, við hverja aðra skóbúð neðanbæjar,og mun eng- in betur bjóða: UBí?harnaskór mjúksólaöir........ 2öc Harnastígvel meö sterkum lóöursóium uppi stærö 7i4............. '5>f>c Paruaskór........................ 6öc Barnastítível, nr. 8 t\\ iOlA.. $1.25 Barnaskór “ .... .... 1.10 Unglingsstúlkna stígvel. nr. 11. til 2. 1 40 Oxfords “ 1 50 skór * 1.2'» Kvenna stígvel af öllum tegnndnm. 2 00 ‘ Oxfords “ 1,50 l' skór ** 1 í 0 Karlmaúna stíavel............... 1.75 Drengja “ uppl stœrö 5 ... 150 KOMIÐ Oö SKOÐIÐ ’ A. C. GARDNER SKÓ3ALI. 761 N0TRE DAME AVK The Union Loan & Investment Company FASTEIQNASALAR K&upa oz selja hns lóöir og bújaröir. Útvega peningalán. eldsábj'rÖir, o.fi. Leigja og sjáum leigu á smá og stórhýsum. TTannes PetursHon Jón jEriófinnsaon Jóhn Ta it Frank () An det non E. J. Sfephenson Thorl Jónaseon The Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldg,22l McDermot Ave.Piione G.3154 DR, R. L. HURST meölimur konunglega skurölæknaráðsÍDS, útskrifaður af konunglega læknaskólannm í London. Sérfræöin«ur í brjóst og tauga- veiklun oe kven'fjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatn is) Tnlsími Maio 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9 Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPIANoS 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 ™s D0MINI0N BANK Horni Notre Datne og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.0(1 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskifturoverz- lunar manna og ábyrgumst at! aefa þeim fullnæftju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borcinni. Ibúendur þessa hluta borerarinn- ar óska að skifta við stofnun sero þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhnl - leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog bðrn. OEO. H. MATHEWSON, RáOsmaBur l*hone OiiiTv 3 4 5 0 Acme Elfictric Go. J. H. CARR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. -—yörstakt athygli veitt íbúða stórhýsum. Áæt’an- ir gerðar fyrir byggingamenn og akkorðs menn.—Allar tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 160 PRINCESS ST. 204 Chamber of Commerce. SfMi Garry 28B4 ’ PÁUL JOHNSON ’ gerir Ptumbing og gufu- hitun, selur og setur upp allskortar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði f stórhýsi og fbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magdalampana frægu 8etur upp alskonar véjar *og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 7B5 THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. V I Ð HOEN SHERBROOKE STRŒTIS Sölur alskyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þór bíðið. Phone Garry 2612. ______8-12-12 ♦>♦> ? V Y y v ? y Ý V y y ? y Y y ❖ f y Y f Y ❖ Fjárhyggiumenn stórgræða á olín hlutum. Svo mánuðum skiftir hefi ég verið að segja almenn- ingi hversvegna olfu hlutir biðu beztu gróðatækifær- in. Fjárhyggjumenn hafa gripið tækifærið og auð- gast. Margir þeirra halda stöðugt áfram að kaupa, eru fullvissir um að hér er um vissan gróða að ræða. Nú bið ég yður að kaupa McAnders Oil Stock á B0 cents hvern hlut. Þetta lága \erð stendur ekki lengi. Sendið eftir “prospectus” nú þegar. OIíu hlutir græða fyrir yður meiri peninga en nokkuð annað. Skrifið eftir upp- lýsingum eða sendið pantanir sem allra fyrst. K.K.ALBERT, 708 McArthur Building, Winnipeg. ♦;♦ f Y ? f y Y EAT0NS VERÐ BINDARA-ÞRÆÐI. T>aö skiftir engu hvernitr ui>p- skeran veröur í ár, skortur á bind- ara þræöi or fyrir sjáanlegnr ve><ua þess hvaö ]ítiö er fyrir hendi' af vinnuefui. TrysffjO ykkur þráöínu í tfrra gleymiö «kki skortinuin í sumar. Diamond E Golden Manilla Binder Twine. 550 fet í rundi, Futt á hvaða járubrautarstöö sem er tyrir, í MAN. SASK. ALTA. 81&8: CENTS HVERT PUND. /4 prós'.-.nt afsJáttur ef vagrufarm- ar eru keyrtir. Afsláttur þessi er oss mÖ^ule«rur, meö þvf Aö senda pöntunina beint frá verksmiöjuuni á staöinn. Sameiniö ykkur um nant- amrsvo þór getiö haguýtt hið fá- gœta tilboö vort, Fei-ðið innibindur allan kostnað. 100 dollara niðurborcun skal fylgja hverji vagnsfarm pöntun. af- ganornrinn borgist viö afbendimu ef nfgreitt er á stöö sem a^ent er á, ef s öö«n hefir enginn atrent, veröur alt aö borgast fyrir fram. JT. EATON C?,*,tcd WINNIPEG CANADA CANADA Borið á borð á liverj- nm degi alt firið nm kring af fólki sem reynt heflr allar t e g n n d i r brauðs og á endanum tekið aðeins CANáDA BRAFÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur neirendur fyrlr lága borgun. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Snrgeon 18 Sovth 3rd Str , Grnnd t’vrkn, N.Dak Athygli veitl ANGNA, BTRNA og KVBRKA S.IÚKTjÓMUM A- SAMT INNVORTTS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐl. - Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. Þvottavélar N Hver hefir þær heztar? ASHDOWN’S Dowswell...................$4.50 Diamond A.................. 7.50 tíunlight..............;... 8.00 New Century, títyle B....... 9.50 Regal F....................11,00 Allar ofantaldar vélar eru beztu tegundar og verðmætar Pilviðar þvottakörfur, stórar kringlóttar og ferhyrndar, B tegundir, $2.50. 83.00, $B.50. Þvottagrindur er leggjast saman.................$1.50 Strauborð fóðruð.........$2.00 Vor ‘Voss Electric Washer’ full- gerður með vindu, aðeins $65.00 Vindur. Universal.......$3.00 “ Diamond A.... 4.00 “ New Easy.......... 5.00 Nýverið fengið byrgðir af vönd- uðum þvottakörfum af fjórum stærðum, frá....$1.00—$1.50 Alt til heimilisverka hjá ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANNA J. E. Briggs A. G. Carter THEJOHN E. BRIGGS INVESTMENT CO. Ef þú vilt fá gott fbúðarhús, f alla staði fyrstu tegundar, findu okkur að máli, Vér getum bygt fyrir þig hús fyrir $3,000 til $10.000 gegn litlum niður borgunum. f livaða liluta borgar- innar sem þú óskar. Vér lfitum í húsum hin allra beztu ‘furnace’ fáanleg, og tvíklæðuin með bygginga pappfr hvert hús,og höfum öll húsin undir eftirlit bezta bygginga meistara borgarinnar (ekkert kák lijá okkur). Vér erum að byggja nokkur falleg hús, á Baiyiing stræti, skamt frá Sargent Ave., hafa þau 4 svefnher- bergi og öll upphugsanleg þægindi, og öll verða þau afgirt. Kaupandinn hefir þvf ekkert að gera nema að flytja inn. Vér erum einnig að byggja á Ingersoll st. 100 yards fráNotre Dame. Vér þykjnmst þess fullvissir að þetta tilboð vort muni falla mörgum þeirra f geð sem vilja losna við að vefa leiguliðar, vit- andi jafnframt að húsinn eru beztu tegundar. Litlu húsin sem hin stæru eru öll smfðuð undir sama eftirlits, þau verða ekkert hófatildur. Kjallararnir verða hinir traustustu, 18 þuml þykkir steinvegir, 6y2 fet frá gólfi, sem alt er steinlagt, og yfir höfuð, allur frágangur hinu bezti. Finnið okknr, oss er ánægja að tala um alt það er að húsum lýtur. THE J0HN E. BRIGGS INVESTMENT C0. 1001 McArthur Building Phone Main 3866 VL' ■K Auglýsið í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.