Heimskringla - 11.07.1912, Side 6

Heimskringla - 11.07.1912, Side 6
6. BLS. WINNirEG, 11. JÚLÍ 1912. HEIMSKRIN GEA KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF Currency CHEWING TOBACCO OG VERIÐ GLAÐIR. Islands fréttir. Minninigarh'átíe. Mánudaginn 3. júnf húlt háskóli íslands sorgarhátíð í minningu Friðriks konnngs VIII. Hún hófst kl. 12 á hádegi, og er haldin í neðri deildar salnum f alþingis húsinu. Andspænis forsetastóln- um hékk málverk af Friðriki VIII vafið sorgarslæðum. Salurinn var tjaldaður svörtu. Flest stórmenni bæjarins voru f>arna saman komin, og auk J>ess foringjar af “íslands Falk”, o. fl. Varsalurinn fullskip- aður og hliðarherbergi sömuleiðis. Kl. 12 settist rektor háskólans, prófessor Björn M. Olsen, f for- setastólinn, og hófst hátlðin með þvfv að “Söngfélagið 17. júnf” söng fyrsta hluta kvæðaflokks, eftir borstein Gfslas<>n ritstjóra. Þvi næst las Jón dósent Jónsson npp miðhluta kvæðaflokksins. Að því loknu flutti rektor háskólans minn- ingarræðuna, er var aðalþáttur hátfðarhaldsins. Rakti hann æfi hins látna konungs, en dvaldi þó mest við hin ágætu afskifti hans íslandi og málum þess—hve eink- ar annt hann hefði látið sér um það, að “skapa samúð og bræðra- þel og bróðurlega samvinnu milli þeirra pjóða, sem hann átti yfir að ráða”, og tilfærði hann mörg dæmi þessu til sönnunar — dæmi, sem öllum Islendingum hljóta að vera í fersku minni.—Að lokum bað rekt- or samkomunaað minnast Friðriks konungs VIII. þegjandi með f>vf að stapda upp. Þá söng söngjólagið síðasta hluta kvæðaflokksins, og þar með var sorgarathöfninni lokið. — Heimspekispróf við Háskóla Islands var haldið á þann B. júnf af heimspekisprófessor Agústi Bjarnason. Undir prófið gengu 11 stúdentar og hlutu: Agætiseinkun: Kristján Ólafs- dóttir (frá Hjarðarholti), Pétur Magnússon og Vilmundur Jónsson. Fyr3tu einkun: Einar Hjörleifs- son, Jón Olafssen, Páll Pálmason, öteindór Gunnlaugsson og Þórhall- ur Jóhannesson. Aðra betri eink- un: Arni Jónsson og Jakob Kristinsson. Aðra lakari einkun : Axel Böðvarsson. — Húsbortsþjófnaður; N. verið ver brotist inn í úrsmíðastofu Hel- ga Hannessonar f Rvík, og f>ar stolið öllum viðgerðarúrum, sem f>ar voru Þjófurinn fannst þegar næsta dag, og var hann f>á með 114 úr í vösum sfnum, en 12 hafði hann lagt undir koddanri sinn. Þetta.var þýzkur klæðskeri. Hatf- ner að nafni, er unnið hefir á saumastofu L. Andersens, og æt- laði hann að sigla þessa dagana til útlanda. Hann játaði þegar þennan glæp sinn, og blður nú dóms. —I slðasta mánuði var Gránufé- lagið loks selt eða réttaiasa^t reit- ur þess. Keypti það Holme stór- kauþmaður, sem hefur verið aðal- umboðsmaður þess frá upphafi, nú um 42 ár og hefur átt hjá því stór- fé, (Nú lengi um 400,000 00 kr.) Hluthafar hafa enga vexti fengið af hlutabréfum sfnum mörg ár og hrósa happi að tapaekki nema 70% af hlutafénu nú við sundrungi fé- lagsins. Félag þetta hefur verið f mestu óreiðu frá upphafi og er talið með- al annars að þar hafi verið úti- standahdi skuldir (ófáanlegar) um hálfa miljón krónur Þ&ð er þetta fé sem skilvísir viðskiftamenn hafa orðið að borga og varla hafa aðrir auðgast á þessari stofnun — en Holsne þessi og aðrir æðri'starfs menn félagsins. Alþingismennirnir, Skráli Thor- odd«en, Björn Jónsson frv. ráðh. og Jón frá Múla, hafa allir verið veikir undanfarið. en eru nú á batavegi. Hvalveiði litur efnilega út með á Svínaskálastekk í Reyðarfirði. — Sunnudag fyrir hvítasunnu hafði stöðin (Asg. Asgeirssonar) þegar fengið 4 hvali, og i vikunni fyrir Hvitasunnu fékk hún 8 í viðbót; hafði alls fengið tólf fyrir hátíðina, flestallir stórir. Raflýsíng hafa Eskifirðingar á- gæta f kaupstaðnum. Varð hún fullum helmingi dýrari en áætlað var, en þó telja notendur Ijósanua sér þau mjög ódýr. Seyðfirðingar verða að líkindum að hætta við raflýsingað svo stöddu, þar eð þeir geta ekki fengið það lán úr við- lagasjóði, sem heimilað var að veita þeim. Féð ekki á reiðum höndum. Hr. Guðm. bóndi Þorvaldsson á Bíldsfelli í Grafningi f Árnessýslu hefir ný skeð komið á fót raflýsing í bæ sfnum. Notar hann til þess yatnsafl úr bæjarlæknum. Sfðar mun hann nota afl þtfta til lnta og elkunar og til að hreifa vélar. Talið víst að vélabátur úr Rvík með 4 mönnum, hafi farist 1 ofsa- veðri 30. maf. Báturinn fór til fiskiveiða vestur f Jökuldjúp dag- inn áður, slðan ekkert til hans spur3t. Formaður Guðm. Diðrik- son; hásetar, Hjörtur, sonur hans, Ari Arason, og Bjarni Jónsson. Nýstofnað. eða þvf sem næst, nautgriparækturiarfélag fyrir Anda kfl, Skorradal og Lundarreykjadal. Af gagnfræðaskólanum á Akur- eyri útskrifuðust B0 nemendur, þar á meðal B stúlkur. A Austfjörðum einmuna tíð, afli f besta lagi. Mótorbátar fengu 7— 14skpd. á dag. Föstudag fyrir Hvítasunnu seldu Reyðfirðingar Seyðfirðingum lásasíld fyrir 2000 krónur. Útlit fyrir veltiár. Ólafur Jóhannesson, kand. f heimsspeki, nýlátinn á Akureyri 25 ára. Mesti efnismaður. Þessir luku embættisprófi 19. júnl við háskála Islands : I lög- fræði, Böðvar Jónsson, 1-. eink. og Blörn Pálsson, II. eink. I guð- fræði, Tryggvi Þórhallsson og Ae. Guðmundsson, báðir I. eink. og Vigfús I. Sigurðsson II. eink. Prófessor Guðm. Magnússon er kosinn háskólarektor. Orðabókarfélag var hér stofnað í vor með 25000 kr. höfuðstól, ætlar það að gefa Orðabók íslenskrar tungu að fornn og’nýju, eftir Jón Olafsson. Nýdáin á Akureyri frú Snjólaug Þorvaldsdóttir, kona Sigurjóns írá Laxamýri. Bókmentafélagið hélt aðalfund sinn í oárubúð 17. Júni. I stjórn- arnefnd kosnir : Dr. B. M. Olson, forseti, Sig Kristjánsson, Dr B. Bjarnason, dosent Jón Jónsson, Dr, G. Finnbogason, J. Magnússon og M. Þórðarsson. Stjórnin liefir valið S. Kristjánsson gjaldkera, Jón Jónsson skrifara, Jón Magnús- son kjörstjóra og M. Þórðarson bókavörð. Um Skagafjarðarsýslu sækja : Ari Jónsson, Einar Aruórssan, M. Guðmundsson, Marino Hafstein og Sigurjón Markússon. Kristján ráðherra orðinn komm- andör af dbr. Kolaeinokunar-frumvarpið verð- ur ekki lagt fyrir þingið. þar eð 7 Norðurálíuríki hafa mótmælt þvf. Frumvarpið dautt og nefndarstarf- ið mikla arangurslaust. Erliljóð. Gróa Júlía Oddbjarnardóttir. (F. 22. marz 1882, d. 23. júní 1912) 1. Árin líða, leiðum hallar Lífs við hinsta kvöld. Dynja lúðrar, Drottinn kallar: Dómsins innið gjöld. ,-Eska, fremd ojr unaðsstundir, Alt hverfur og dvín. Kveðjið harma, kæfist undir, Komið!. Heim til mín! J 2. Liðin ertu langt í burtu Ljúfa dóttir mín. Örlög lifs þiij unga snurtu, Augun lukust þín. Hátt ég veit í himinsölum Helgan byggir stað. Laus frá pin og lífsins kvölum, — Lausnarinn kaus þaS. 3. þrjátíu árin þín, og starfi þótti nógu langt. Hann þi<r sæmdi æðra arfi Eftir helkíf strangt. Betra er í blóma falli Brúðar inndælt skart, En að bíða elli kalli Eftir þungt og hart. 4. Sólartjöldum sunnar, ofar Svifin ertu sýn ; Augum sálar að eins rofar Alla leið til þin. Við trúarljós og traust á Guði Tengjumst síðar þér. Eilífðar í alfögnuði Önd gegn tíbrá sér. 5. Blóm þín smáu bera viljum Brjóstin okkar við, TJnz við heiminn hinst við skilj- um, Helgan nálgumst frið. Bú við frið í fylgsnum moldar, Fölva slegni nár. Lauga þig í faðmi foldar Föður og móður tár. (Undir nafni foreldranna), Kr. A-íg. Bexediktkson MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaönoni P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPEQ Beztn vlnföng viodlar og aÖhlynDÍng gód. lslenzkur veitingamaöur P. S. Andersón, leiftbeinir lslendingom. JIMMY’S H0TEL BEZTD VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall 1 NorövestnrlandÍDU Tlu Pool-borö.—Alskouar vfnog vindlar Qiatln^ og fæöl: $1.00 ó dag og þar yflr Lennon dt Ilebn, Eigendnr. ^^^^flð þér húsgögn til sölu ‘t j The Starlight Furniture Co. Iborgar hæsta verð, 59B—595 Notre Dame Ave. Sími Garry B884 » ---------------------------------- A. H. NOYES KJÖTSALl Cor, Sargcnt & Beverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir ! fiskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 D0M1NI0N HOTEL 523MAIN ST.WINNIPEG Björri B. Halldórsson, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTT. Dagsftt ð/ $1.25 Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðai' áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Gufuskipið “PINAFORE” fólks og vöruflutnings skip The Armstrong Trading Co. Skipstjóri Ásmundur Freeman fer frá Oak Point, á þriðju- dags og Föstudags morgna til Siglunes, Norrows og Bluff. Allar frekari upplýsing- ar við viðvlkjandi flutningi á fólki og vörum, fást hjá Jóh. Halldórsson 0AK.P0INT, MAN. Sherwin - Williams:í: P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálftið af 8herwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekkerannað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMER0N & CARSCADDEN QDALITY HARDWARE Sask. jl Wynyard, -FH-H Í I HH- C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til B2, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tíma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið þessi lönd nú. Verð þeirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS OENERAL sales AGENTS WYNYARD :: SASK. 12 Sögusafn Heimskr.inglu en húsbændur þínir ; þú gefur hugsunarlaust burtu hluti, sem ekki er borgaS eftir, og þú ert bæði hé- gómleg og dramblát ; þú sést aldrei á akrinum, án þess arna — og hún benti á klútskýluna. Taktu nú eftir því, sem ég segi : Veröi maðtir aS vinna, þá má maSur ekki vera aS gæta aS, hvort ein eSa fl<*iri freknur koma á andlit manns eSa ekki ; þaS á ekki viS. FólkiS mun hæSast aS þér fyrir þaS, eins og þaS gerði meS óhræsis körfuna ; og hér i þessum hluta landsins er ekki siSur, aS bera bagga heim á höfSinu, — þaS er ekki móSins hér hjá okkur. Og láttu mig nú sjá — hún beygSi sig áfram — þú ert ineS silung í netinu. Já, já, fólkiö hjá amtmanninum yeit hvaS er gómsætt’. ‘Fiskurinn er handa veiku konunni’. ‘Ö-já, þaS er sótt handa henni ; en amtmaSurinn étur þaS líka, sá gamli mathákur. SjáSu til, stúlka, ég veit þaS alt saman. Einu sinni sendi ég fáein hænsni og fleira gott ; ég er brjóstgóS og langt frá ómannúSleg’. ‘ViS erutn þakklát’, mælti stúlkan lágt en harS- lega. ‘ViS erum þakklát’, endurtók litla konan. HvaS keniur þetta þér viS ? Hverjir eru þessir viS. þaS er satt, aS amtmaSurinn og hans fólk bafa ekki ver- iS sínir gæfusmiSir, því nú á þaS tæpast skyrtuna utan á sig ; en samt sem áSur er þaS mentaS fólk, en ekki þínir líkar’. Á meSan á þessu samtali stóS hafSi hr. Markús fært sig nær og stóS nú samhliSa litlu konunni, án þess hún tæki nokkuS eftir honum. Hann mátti gæta að sér, aS hlæja ekki upphátt. þessi skringi- Jega, litla kona hafSi hneigt sig svo skoplega alvar- lega, er stúlkan lét í ljósi þakklæti sitt. Hún hélt ennþá fast í svuntu stúlkunnar, svo hr. Markús fanst hann meffa til að hjálpa fangaða fuglinum. BróSurdóttir amtmannsins 13 ‘Hvað þýöir að ergja sig þannig, litla kona?’ greip hann fram í fyrir henni. Hún hrökk við og vixti manninn undrandi fyrir sér frá toppi til táar. ‘Hvað hugsar þú?’ spurði hún þurlega. Ég er virSingarverö kona, en ekki til aS kallast ‘litla kona’ af sérhverjum, er hleypur hér um, líkur rottu frá dúfnahúsi’. Hann brosti bg sagði rólega. TalaSu eftir geð- þótta, en þaS hjálpar samt lítið, ‘litla konan mín’ gefur mér nú bráðum kaffi og bakar handa mér eggjaköku áður en kveld ke ur ; ‘litla konan’ mín sér mér fyrir næturgreiða í nótt, ofc verður jafn spök og mús í holu, ef ég sézt aS í Hirschwinkel’. ‘ó, guð minn góSur! i Skárri er það nú spaugiS. þetta er þá hr. Markús’, mælti hún hlæjandi en for- viSa ; samt sem áður lét hún sem ekkert væri, þó nýji liúsbóndinn kæmi svona óvænt. ‘því sagSir þú mér það ekki serax. Svo loksins ertu nú kominn frá gamla sandkassanum þínum, til þess aS sjá þessa blessuðu gjöf, er drottinn sjálfur fleygði í fangið á þér. Hvernig lízt þér á þig hér ? Hefir þú nokkurn- tíma á æfi þinni séð annan eins skóg, önnur eins engi og önnur eins fjöll? Vertu kyr, lofaSu mér að tala. það var mál komið aS þú kæmir, hr. Markús. Meir en mál komið. Mýsnar leika sér uppi yfir okk- ur, og þegar þú opnar loftið, muntu sjá rykiS rjúka út úr sokkum og pilsum gömlu húsmóðurinnar’. Strax og stúlkan losnaði, hafSi hún flýtt sér í burtu. Herra Markús horfði á eftir henni yfir höfuSið á frú Griebel. Sólin skein á götu þá, er hún gekk eftir. Á hægri hliS lá grasengi, en hinumegin skógur- inn ; sumstaðar bej'gðust trén yfir veg og vörpuSu skugga hér og þar. ‘Liggur Hirschwinkel í þessa átt?’ spurSi herra 14 Sögusafn Heimskrinjglu Markús og benti á trjáþyrping, þar sem stúlkan var að hverfa á bak við. þegar stúlkan beygSi viö, kom vaxtarlag hennar enn betur í ljós, og líktist hún miklu fremur grann- vaxinní stúlku frá Níl-ár bökkum, heldur en þrek- bygðu Thuringen-skóga barni. ‘GuS minn góður! HvaS þú getur spurt heimsku lega! ’ hló frú Griehel. ‘þú ert mitt í hjartanu á Hirschwinkel. Síðastliðinn hálftíma hefir þú gengið á þínu eigin landi. þarna á milli trjánna sér þú hylla í bakbygginguna á herragarSinum. — þú varst að talaVim kaffi, herra Markús. þú skalt £á aS bragSa á frú Griebels kaffi. Haltu nú beint eftir ve,g- inum, þá er ómögulegt aS þú villist; en á meSan ætla ég aS flýta mér inn um bakdyrnar, gegnum hænsnagaröinn ; ég þarf aS vita, hvort stúlkan mín hefir sjóðandi vatn’. Litla þrekna konan hljóp aS vísu ekki gegnum limiS, en eigi leið samt á löngu, áður en hún var horfin úr augsýn. IIúsiS á herragarSinum var gamalt, með háu þaki. Á gaílinum, er sneri í óveSursáttina, voru þakhellur til varnar. Hitt var alt málaS hvítt, meS grænum gluggahlerum á neðra loftinu ; en fyrir gluggunum á efra loftinu, héngu hvítar gluggablæjur prýprýddar grófri blúndu. Gluggakisturnar voru all- ar fullar af ryki. Á múrvegg, er lá alt í kringum húsiÖ, var á hægri hliS viS innganginn stór og falleg hurð, meS skínandi fögru koparhandfangi ; en til vinstri var ofurlítiS tréhús (pavillion), næstum hulið af vínvið og eplatrjám, er óx upp meS veggjunum og beygðu blómkrónurnar saman í toppinn. þar fyrir aftan stóSu elm og heslihnotu tré. þaS var fagurt, heimilið gömlu skógvarðar ekkj- unnar. BróSurdóttir amtmannsins 15 Fyrir £raman gluggana var vel umgienginn gras- flötur, og lengra burtu lágu kornakrar í blóma. þegar frú Griebel var horfin, staðnæmdist herra Markús og virti fyrir sér ‘jörð þá, er drottinn sjálfur hafði fleygt honum í fang’. Skógargöng láu á allar hliðar. Hamarshöggin í verksmiSjunm hans Ysim og hávaSinn á götum Berlínar borgar, — alt þetta fansl honum á þessu augnabliki svo afar langt í burtu.; Tveir kalkúnar hoppuSu út um dyrnar, er höfðu veriS opnaðar til að taka á móti honum, og bláan. reykjarmökk lagði upp úr reykháfnum. Fréi Griebel var óefaS aS útbúa máltíð handa honum. ,.... Hví- lík himnesk ró og friður, sagði hr. Markús við sjálf- an sig ; yndisleg einvera.. En, guS almáttugur!) Hann sneri sér viS og horfði inn um opmn glugga, er píanóspil heyrðist út um. ...... Hann hló. '‘þetta fyrirlitlega hamur og glamur, er fylgir manni. hvort sem honum líkar betur eSa ver, jafnvel hingað’, sagSi hann kýmileitur um leið Og hann gekk hratt inn um hliöið og inn í garðinn. Ilundur kom geltandi á móti honum. ‘Súltan, aulinn þinn, viltu ekki þegja undir eins!' MaSur heyrir ekki mannsins mál’, kallaSi frú Griebel innan úr dyrunum. ‘þegiðu, eða ég kem meS prikiÖ mitt! ’ Súltan læddist í burtu. ‘GuS blessi komu þína’, mælti frú Griebel ennfremur með breyttri röddu og rétti báSar hendur á móti nýja húsbóndan- um. ...‘þetta er herra Pétur Griebel, maðurinn minn’. Hún greip um handlegg á manni, er kom á eftir henni. ‘Og hej'rir þú, herra Markús, þaS er Lovísa, Lovísa mín, sem er aS spila ‘march’ þér til virSing- ar. Hún er efst í skólanum, og ætlum viS aS láta hana verSa kenslukonu. Jæja, uú þekkir þú alt mitt skylduliS’.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.