Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 4
■' BLS. WINNIPEG, 1. ÁGÚSX 1912. HEIMSKEINGCA Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Beimskringla News & Poblisbine Co. Ltd Verft blabsins 1 Canada og tíandar 12.00 nm áriö (fyrir fram borgaÐ), 8ent til Xslands $2.00 (fyrir fram borgab). B. L. BALDWINSON Editor & Manager Ottice: 729 Sberbrooke Street, Winnipeg BOX 3083. Talsíml Garry 41 10. Innflutningar. Nýlejra hellr innanríkisráSgjafinn í Canada gefið út bækling, er sýnir innflutning fólks til Canada fyrir árin 1897 til ársins 1912. í þessum bæklingi er ekki fariö eftir alma- naksárum, heldur talin fjárhagsár rikisins. Samkvæmt skýrslum í þessum bæklingi, hafa innflutning- arttir til Canada ekki byrjaÖ fyrir alvöru fyr en með árinu 1902—3. Á árunum 1897—8—9 íluttu til Canada alls um 90 þúsund manns, eöa um 30 þúsundir á ári að jafn- aði. En á næstu þremur árum komu hingað um 140 þús. manns, eða tæp 47 þúsund á ári. Eftir þetta byrjar innflutningurinn fyrir alvöru, og eykst með hverju ári, þar til á sl. þremur árum að hann hefir komist upp í nær 300 þúsund manns á ári til jaínaðar. Alls hefir innflutningurinn á sl. 16 árum orðið 2Jú milíón manns, eða að jafnaði rúmlega 150 þús. manns á ári. Innflutningur íslendinga til Can- ada hefir verið þveröfugur við al- menna innflutninginn, í því, að innflutningur þeirra var mestur á fyrri árunum, eða fram að árinu 1906, en fóru svo minkandi ár frá ári, aö þeir eru tæpast teljandi, þar til á sl. tveimur árum. Skýrslan sýnir : CFjárhagsárið 1900—1 ... 912 manns “ 1901—2 ... 260 “ “ 1902—3 ... 917 “ “ 1903—4 ... 396 “ 1904—5 ... 413 “ “ 1905—6 ... 168 “ Næstn árin komu : 46, 97, 35, 95, og sl. tvö ár : 250 Og 205\ það virðist óþarft að taka það fram, að langmestur hluti þessa fólks hefir kornið frá Banadaríkjun- iim Opr sezt að víðsvegar í Vestur- Canada, í Saskatchewan, Alberta og Manitoba, og í Britith Colum- bia, þó nokkuð hafi einnig komið írá íslandi. Hins vegar voru íslenzkir inn- flutning>ar fyrri ára eingöngu frá íslandi, því að þá voru Banda- ríkjalandar ekki farnir aS fly-tja að sunnan hingað norður, að undan- teknu árinu 1891, þegar 120 ís- lendingar komu hingað að sunnan, og aítur 1895, þá komu þaðan 33 hianns. í£n beint fra íslandi voru inn- flutningar tfl Canada, sem hér segir ; Árið 1886 komu 460 manns “ 1887 “ 2000 “ 1888 “ 690 “ 1890 (vantar tölurnar). Perú-hneykslið. Fyrir nokkrum árum kom hryllingur í allar mentaþjóðir heimsins yfir glæpum þeim, sem framdir voru á svertinajum þeim í , Vestur-Afríku, sem þar voru not- >'firmaSxir hee-ndl vinnendunum aðir til að safna togleðri í lýð- 1**" honum. Þotti Þe,r ekki Eitt vitnið bar það, að hann hefði séð Indíána brenda lifandi á ' báli, oftar en í eitt skifti, og svo voru yfirmenn vinnulýðsins grimm- j úðugir, að einna þeirra, af spænsk- ! um ættum, hafði drepið vinnend- j urna svo hundruðum skifti. Annar 1891 1892 1893 1894 1895 200 283 816 166 139 J>essar tölur eru að því leyti fróðlegar, að þær sýna á hverjum tíma mestir mannflutningar hafa % erið frá íslandi hingað vestur, og hvernip- þeir ha£a farið minkandi á síðari árum. Skýrslan sýnir, að á sl. 10 árum hafa 8,500 manns verið bönnuð landganga við canadiskar hafnir, <>g að á sl. 4 árum hafi yfir 5(j þús. manns frá Bandarikjunum veriö bægt frá inngöngu í landið við landamerkjalínuna. A þessum áðurnefndu 10 árum lendum Belgíukonungs. þar var meðferðin á vesalings svertingjun- um talin svo miskunnarlaus og grimdarfull, að hvergi íæru sögur af lakara. En nú berast sögur frá Amazon- héraðinu í Perú lýðveldinu í Suð- ur-Ameríku, sem virðast ennþá hryllilegri, um glæpi sem þar eru framdir á Indiánum þeim, sem að togleðurstöku vinna, af trjánum þar, og sagt er að hafi orðið 42 þús. manns að bana. það hafa um nokkur sl. ár farið Ijótar sögur af meðferð vinnulýðs- ins í Amazon héraðinu, og vöktu þær svo mikla eftirtekt, að Breta- stjórn, þó henni væri málið að mestu óviðkomandi, skipaði sendi- herra sínum í Rio de Janeiro, að rannsaka sakargiftirnar og senda skýrslu um ástandið. Nú fyrir bokkru hefir Sir Roger Casements sent skýrslu sína um þetta og segir atvinnurekstur brezka ‘rubber’ félagsins í efri hluta Amazon héraðsins vera að öllu lej’ti viðbjóðslegan og glæp- samlegan og færir rök að því, aS lugir þúsunda, kvenna og barna hafi verið líflátin með allskyns illri meðferð, svo að nú séu ekki eftir nema 8 þúsund Indíánar af fullum 50 þúsundum, sem þar voru fyrir nokkrum árum. Sir Rogers hefir haldið áfram þessum rannsóknum í sl. 2 ár, og byggir skýrslu sína á vitnisburð- um margra, er að togleðurs tök- unni unnu. þetta félag (brezka ‘rubber’) félagið), sem hefir aöal- stöðvar sínar í Lundúnaborg, hefir á liðnum árum haft í þjónustu sinni mikinn fjölda svertingja ftá. Barbadosa. þeir eru brezkir þegn- ar, og af því er það sérstaklega komið, að stjórn Breta fann sér skvlt að hafa afskifti af máli þessu. Sir Roger var áður sendiherra Breta i Kongo rikinu, þar sem verst var farið með togleðurs vinnendurna, og var þess vegna sérstaklega kjörinn til að rann- saka þetta Amazon mál. Vitna- leiðslan, sem hann tók, sýnir, að menn, konur og börn hafa þráfald- lega verið brend lifandi, til þess eingöngu að slá ótta í brjóst ann- ara vinnenda og koma þeim til að heröa enn meir að sér við togleð- urs-tökuna. Meðal annars farast honum þannig orð : “Indíánar voru þrásinnis húð- strýktir til dauða. Sögur voru mér bornar af konum, sem dóu undir svipuhöggunum, en ekki kom það oft fyrir. Andlát, sem afleið- ing af húðstrokum, varð vanaleg- 1 ast nokkrum dögum síðar ; og oft kom það fyrir, þegar rotnun kom í sárin, sem svipuhöggin höfðu valdið, að sjúklingarnir voru skotnir af yfirmönnunum". “A einum stað ’, segir Sir Roger í skýrslu sinni, “sagði brezkur þegn mér, sem sjálfur hafði oft- lega húðstrýkt Indiánana, frá því að hann hefði margsiunis séð mæð- ur húðstrýktar fyrir það, að börn þeirra hefðu ekki aflað nægilegs togleðurs. Börnin þóttu af ung til að þola slíka refsingu, en þau urðu að horfa á móðurina af- hýdda ; átti það að vera þeim nægileg refsino- og gera þau að duglegri verkmönnum. Menn og konur á öllum aldri sættu hinni sömu -rimdarmeðferð. Voru hend- kasta nógu miklu verki daglega með því að binda hendur þeirra fyrir aftan bakið og halda þeim svo undir vatnsbunu, þar til þeir mistu meðvitund. Nokkrir menn dóu af þessari meðferð. Ein hegn- ingaraðferðin var í því fólgin, að binda reipi um háls manna og kvenna, og draga þau svo upp um ás, þar til að eins tærnar snertu jörðina. í þessum stellingum voru vesalingarnir látnir vera, ,þar til þeir voru nær dauða en lífi. Enn önnur hegningaraðferðin var sú, að draga menn hátt í loft upp með kaðli, stnndum upp undir húsþak, o„• láta þá svo detta nið- ur með því að sleppa haldi á kaðl- inum ; á þennan hátt var fólkið stórmeitt og stundum limlest. — Eyrun voru og skorin af mörgum Indíánum ; yfirmennirnir virtust hafa það að leikfangi, að limlesta á þann hátt. Nú hafa ýmsir málsmetandi menn á Bretlandi beðið stjórnina að fara þess á leit við Bandaríkja- stjórn, að hún skerist í þennan leik og reyni að tryggja þær um- bætur á meðferð þeirra, sem að togleðurs tökunni vinna í Amazon héraðinu, að lífi og limum þessafa vesalinga sé ekki hætta búin. En stjórn Breta getur ekki skorist í þennan leik vegna hinnar svo- nefndu “Munroe doctrine”, sem telur það fjandskapartákn af sér- hverri Evrópu þjóð, að hafa af- skifti af stjórnmálum í þessari vestrænu heimsálfu. Hins vegar er talið mjög óvíst, að Bandaríkja- stjórn vilji eiga nokkurn þátt í af- skiftum þessa máls ; og um Perú- stjórnina er ekki að ræða. Húr, hefir svo mikinn inntektalegan hagnað af þessari togleðurs-tekju, að hún skiftir sér ekki af, hvernig varan er fengin. En verkstjórar félagsins segja Indíána þá og svertingja, sem vinna að togleðurs tökunni, vera þá lötustu menn á jaröríki, og að öll nauösyn sé til að beita harðýðgi við þá til þess þeir vinni. Og meðan þjóðirnar eru aö ræða um hvað gera þurfi liinu þjakaða fólki til bjargar, halda glæpirnir og manndrápin áfram. Og það er að rins tímaspursmál, að þær 8 þúsundir, sem eftir eru af þeim 50 þúsundum, sem áður var um get- ið, — verði ráðnar af dögum. Gunnar G.Guðmundsson arn'ir hengdir á fjötruðum fótun um upp á hýðingarstaurinn, og bar höfuðið við jöröu. Yar það á- litið ennþá kvalafyllra en ef fæt- urnir hefðu snúið niður. Síðan íéllu svipuhöggin sem skæðadrífa lendar og limi, og það oftlega svo grimdarlega, að húðin hékk í tætl- um og blóölækirnir streymdu til jarðar. Eftir húðstrokurnar voru vesalingarnir oft látnir bíða þann- ig hangandi í fleiri klukkustundir. Svipurnar, sem Indíánarnir voru lamdir með, voru margólaðar, úr þykku nautsleðri og oft járnvafð- ar og hin verstu drápsvopn”. “þrásinnis var fólkið svelt til Hann kvongaðist nýlega suður í Bandaríkjum og er það út af fyrir sig, ekki neitt sérstakt umtalsefni blað. En maður þessi er að mörgu leyti þess verður, að hans sé getiö, öðrum ungum íslending- um til eftirdæmis. Gunnar Gunnarsson, Guðmunds- sonar, frá Gaukstöðum á Skaga í Skagafjarðarsýslu, er fæddur 12. apríl 1885. Árið 1888 fluttist hann með foreldrum sínum vestur um haf. þau settust að nálægt Moun- tain í Norður Dakota, og búa þar enn. Fljótt bar á námfýsi og skarp- leik dreúgsins, er hann tók að stunda alþýðuskólanám undir eins og aldur leyfði. Enda gekk námið greiðlega og .fljótlega lokið. AS því búnu gekk hann á hásköla og lauk ur þeirra að jafnaði bundnar á þvj meg lofsorði. En jafnframt því bak aftur, og síðan voru vesaling- hefir 13 íslendingum verið bönnuð ' hana> ekki aS eins 4,1 Þ®55 aS siá landganga við lendingarstaðina og Iotta 1 Það> heldur einnig með þaðan snúið aftur yfir hafið ; en ' Þ«im ásetningi, að stytta því ald- 5 verið sendir úr landi eftir að þeir I ur‘ Metm og konur voru höfð í höfðu dvalið hér nokkurn tíma ______I varðhaldi, þar til þau dóu af væntanlega sökum vanheilsu,' en I hungri. Indíánarnir fengu ekkert ekkt vegna glæpa eða ósiðferðis, ems og svo marga aðra vesturfara að borða, og eitt vitniS bar það, að hann hefði séS Indíánana svo af annara þjóða fólki hendir —'og hunffraða> aS Wr hefSu xifiS upp orsakar heimsending þeirra.’ n‘old noglnnnm til þess aS eta. Korlum konum og bornum Skýrslan sýnir einnig, að árleg var haldið í timburklefum svo uígjöld úr ríkissjóði til eflingar ^ mánuðum skifti og svo að síSustu innflutningum hafa vaxiS upp úr | pind til dauða ; og 9 af hverjum 161 þús. dollars árið 1897 upp f 10 af öllu fólkinu bar merki eftir $1,354,736.67 arið 1911—12. i húðstrokurnar. námi kendi hann á alþýðuskólum, til þess að afla sér peninga til nauösynlegs kostnaðar. Eftir þaS varð hann kennaxi á verzlunar- skólum yfir tvö kenslutímabil. Nú er hann yfirkenhari í verzlunar- fræðideildunum í skólunum í Boone borg. Lesendur sjá því, aS hér er um ungan mentamann að ræða, sem rutt hefir sér braut af eigin at- orku til lærdóms og lista, og á- unniS sér hylli og viröingu þeirra, sem þekkja hann. Kona sú, er hann kvongaðist, heitir Ruth F. du Bois. Hún er einnig háskólamentuð, og sögS hin mesta myndarkona og vinsæl. — BlaSið hérlenda, sem getur um giftinguna, ber briiðhjónunum hinn bezta orðstír, og segir herra GuS- mundsson gæddan ágætis hæfileik- um. / Allir sannir íslendingar hljóta að óska slíkum drengjum allra heilla, því að þeir eru sómi þjóSflokki ! sínum og nytsamir borgarar í '■ ltindi. Tuttugasta og þriðja þjóðhátíð Y estur-lslendinga. Islendingadagurinn YERÐUR HALDINN I River Park, 2. ágúst 1912 Hátíðin sett kl. 9. f. h. Forseti dagsins J. B. Skaptason PRÓGRAM. MINNI ÍSLANDS—Ræða; Séra Bjfirn B. Jónsson. MINNI íöLANDS—Kvæði: Kristinn Stefánsson. MINNI \ E3TUR9EI.M8—Ræða; J. G Johnson, lðgfræðingur. MINNI VESTUR-ISL.—Kvæði: Guttormur J. Guttormsson. MINNI LANDNÁMSMANNA—Ræða: H. Marino Hannesson, lögm MINNI LANDNÁMSMANNA— Kvæðií Stephan G. Stephansson. VERÐLAUNASKRÁ. KAPPHLAUP. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75 2. “ — “ ... 0.50 3. - “ — “ ... 0.25 2. drengir innan 6 ára, 40 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75 2. “ — “ ... 0.50 3. “ — “ ... 0.25 3. Stúlkur, 6—9 ára, 50 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75 2. 3. 0.50 0.25 4. Drengir, 6—9 ára, 50 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75 2. “ — “ ... 0.50 3. “ — “ ... 0.25 5. Stúlkur, 9—12 ára, 75 yds. 1. veröl.—Peningar ... $1.25 2. “ — “ ... 1.00 3. “ — “ ... 0.75 6. Drengir, 9—12 ára, 75 yds. 1. verðl.—Peningar ... $1.25 2, “ — “ ... 1.00 3. “ — “ ... 0.75 7. Stúlkur, 12—16 ára, 100 yds. 1. verðl.—Peningar ... $3.00 2. “ — “ ... 2.00 3. “ — “ ... 1.00 8. Drengir 12—16 ára, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. “ — “ ....... 2.00 3. “ — “ ....... 1.00 9. Ógiftar stúlkur, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $4.00 2. “ — “ 3.00 3. “ — “ 2.00 10. ógiftir menn, 100 yds. 1. verðl.—Yörur ...... $4.00 2. “ — “ 3.00 3. “ — “ 2.00 11. Giftar konur, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $4.00 2. » — “ 3.00 3. “ — “ 2.00 12. Giftir menn, 100 yds. 1. verðl.—Yörur ...... $4.00 2. “ — “ 3.00 3. “ — " 2.00 13. Konur, 50 ára og eldri, 75 yd 1. veröl.—Vörur ..... $4.00 2. 3. 3.00 2.00 14. Karlmenn, 50 ára og eldri, 75 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $4.00 2. “ — “ 3.00 3. “ — “ 2.00 15. þriggja fóta hlaup, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. “ — » ... ... 2.00 3. “ — “ 1.00 16. Feitar konur (yfir 200 pd.). 50 yds. 1. verðl.—Vörur ....... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 18. Feitir menn (yfir 200 pd.). 75 yds. 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 STÖKK. 18. Langstökk, hlaupá til. 1. verðl.—Vörur ....... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 3. “ — “ 1.00 19. Hástökk, hlaupa til. 1. verðl.—Vörur ....... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 3. “ — “ i.OO 20. Langstökk, jafnfætis 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 3. “ — “ 1.00 21. Hopp-stig-stökk, hlaupa til. 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. “ — “ ... ... 2.00 3. “ — “ 1.00 21. Stökk á staf, hlaupa til. 1. verðl.—Vörur ...... $3.00 2. » — “ ....... 2.00 3. “ — “ 1.00 25. KAPPSUND — Fyrir drengi innan 16 ára. 1. verðl.—Vörur .... 6.00 2. “ — “ .... 4.00 3. “ — “ .... 2.00 26. KAPPSUND — F}-rir karlmenn yfir 16 ára. 1. verðl.—Silfurbikar vörur ...........$10.00 2. verðl.—Vörur .... 7.00 3. “ — “ 4.00 HJÓLREIÐAR. 27. Hjólreið, ein míla. 1. verðl.—Vörur .... $5.00 2. “ — “ ..... 4.00 3. “ — “ ..... 3.00 28. Hjólreið, þrjár mílur. Verðlaun frá Canadian Cycle and Motor Co. KLUKKUTÍMA HVÍLD til borðhalds. 1. verðl.—Dunlop Tires. 2. “ —Silfur medalía. 3. “ —Hjólpumpa og vindlakassi. 29. Hjólreið, 5 mílur, handicap. 1. verðl.—Vörur ..... $7.00 2. « — “ ... ... 5.00 3. verðl.—Vörur ...... 3.00 30. Hjólreið, ein míla (Consolation Race). 1. verðl.—Vörur .... $3.00 2. “ — “ 31. BARNASÍNING 1. verðl.—Vörur 2. “ — “ 3. “ — “ 2.00 7.00 5.00 3.00 32. ISLENZKAR GLlMUR. 1. verðl.—Vörur .$10.00 23. KAPPHLAUP, ein mUa- 1. veröl.—Vörur ... $4.00 2. “ — “ 3.00 3. “ — “ 2.00 24. KAPPHLAUP, 3 mílur. 1. verðl.—Vörur ... $7.00 ~ 2. “ — “ 5.00 3. “ — “ 3.00 2. 3. 7.00 5.00 33. DANS (VValtz) — AS eins fyrir íslendinga. 1. verðl.—Vörur .......$10.00 2. “ — “ 7.00 3. “ — “ 4.00 34. DANS (Waltz) — Open for all. 1 doz. Photographs... $10.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.