Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1912. HEIMSKRIN GLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaöoan P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Bezto vínföng vindlar o* aöhlynning góö. íslenzkur veitingamaöur P S. Anderson, leiöbeínir Islendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGDR. : : : : : Jamos Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stnista Billiard Hall 1 Norövestnrlandinn Tln Pool-borö —Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og fwOi: $1.00 á dag og þar yfir JLennon A Hebb, Eigendnr. Hafið þér húsgfign til sölu ? | The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. I 593—595 Notre Dame Ave. Sfmi (iarry 3884 Hans hátisn. Jerimías finaur hertogaim. A. H. NOYES KJÖrSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og fcilroiddar kjöt tesruntffr^TÍ fisKur, fuglar og pylsur o.fi. SIMIlSHERB. 2272 Í$-12-12 h uGiVlíNlON HOTEL 523MAIN ST.WINNII’EG Björn B. Halldórsson, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSlMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. DagsfœOi $1.25 Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar Aætlanir gerðar um ‘innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. nacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Ileilir og sælir! Hér er ég aítur á ferð, oor má nú til með aö leysa írá skjóöunni og segja frá því mikla trausti, sem mér var sýnt, og þeim einsdæma heiðri, sem á mig- kom óforvarandis. Sagan er merkileg. Ilertoginn og prinsessan voru hér í borginni og allir voru ólmir að fá aö sjá þau, en slíkan heiöur fengu aö eins útvaldir, prangarar og prelátar. Hinn mikli múgur varö að gera sig ánægöan meö til- sýndar hylling og blaðaíréttir. — Heimskringla er nú ekki stórblaö, og þó ritstjórinn sé þingmaöur og eigi aögang víöa, þá vildi hann ekki eiga þaö á hættu, aö heim- sækja hertogann, en fréttir vildi hann þó gjarnan hafa af konung- lega parinu, og þaö fréttir, sem væru frábrugðnar vanalegu blaöa- þvaðri. Honum datt þá það snjallræði í hug, aö fela mér þetta vandaverk. “þ>ú ferö og finnur hertogann”, sagöi hann ; “ég veit að þú ert bragðarefur og munt ná inngöngu með einhverjum hætti, — mér er sama hvernig, látir þú min að j engu getið, því ekki vil ég bendla Imínu nafni við strákapör þín og prakkaraskap. En vel skaltu fá ó- makiö borgað takist alt vel”, og svo klap.paði ritstjórinn mér á öxlina Og gaf mér “strammara”. Ég fór heim og bjó mig í alt mitt skart, fór í rosabullur og dugrabandspeysu og setti upp sjó- hatt og tvíþuanlaða vaöarvetlinga, .og þaö sagöi Dísa mín, að aldrei hefði ég sómt mér betur en í skrúðanum þeim. Svo fór ég að finna hertogann. Er ég kom að höllinni var þar múgur og margmenni fyrir og vildu allir komastr inn. Tíu skraut- klæddir þjónar stóðu á tröppun- um og ráku fólkið frá dyrunum ; voru þeir reffiiegir í sjón og báru á sér konungsþjóna sniö. Margar voru meyjarnar í hópnum, sem litu hýrum augum til þeirra, þess- ara gullskrýddu, og stundu lágt, sem meyjum er títt undir slíkum kringumstæðum. % sá strax, að en-ginn vegur var fyrir mig að ná fundi hertog- ans gegn um aðaldyrnar, og sneri mér því til eldhússins. þar þekti ég eina þjónustumeyna; hafði ég kynst henni þá ég var í þreskingu fvrir fjórum árum síðan, og frá þeim tíma höfðum við margt brallað saman, sem hér kemur eigi til mála að ffeta um. Rg var svo heppinn, að finna hana umsvifalítið, og sagði henni þegar erindi mitt og bað hana hjálpar. “ó, hvað þú ert indæll, Jerimi- as, í þessum búningi ; ég er viss um, að prinsessan verður dauð- skotin í þér, og bezti vegurinn til að koma þér á fund hertogans, er gegnum prinsessuna ; ég verð að flýta mér til hennar, og segja henni frá þér”. Og vinnukonu- vinan mín hljóp sem örskot upp til prinsessunnar, og ég stóð eftir í eldhúsinu og togaði upp rosa- bullurnar. Yina mín kom innan lítillar stundar,, og sagði mér að prlns- essan biíÚ min með óþreyju; en þar sem það væri á móti hirðsið- unum fyrir hana að veita mér “audience”, þá hefði hún kallað hertogann inn til sín, og nú biðu þau mín bæði. Eg þurkaði mér um munninn og fylgdi vinu minni upp stigann. Uppi á loftinu voru mörg her- hergi, Og vóru kórónur yfir dyrun- um á þeim öllum. Fyrir utan ein- ar dyrnar, var kórónan stærst ; þar stönsuðum við og vina mín drap þrjú högg á hurðina. “Come in’’ var sagt í engilsæt- um róm, og vissi ég að það var prinsessan sem talaði. Eg opnaði hurðina og gekk inn ; en vinnukonan fór aftur niður í eldhús. En það skraut! Mér lá við að fá ofbirtu í augun. Gullofin skar- latstjöld prýddu veggina, og á gólfiml voru gæruskinn frá Islandi. þekti ég þar skinnið af henni öurtlu minni, því rauði lagðurinn var þar ennþá, eins og ég hafði skilið við-hann fyrir fimm árum, þá ég kvaddi Surtlu. Að hún yrði slíks heiðurs aðnjótandi í öðru lifi, hafði mér sízt komið til hugar, en svona var það nú engu að síður. Eh nú hát^gnirnar. Á legubekk lá forkunnarfríð meyja í purpurakyrtli, með elti- skinnsbrydda sauðskinnsskó á fót- unum og rósavetlinga á höndun- um úr tvinnuðu ullarbandi, frá Ólafi í Melgerði. þektf ég það frá fyrri reynslu, þá ég var búðarmað- ur á Akureyri. Mey þessi bar á sér tignarsvip, en var þó broshýr ; sá ég- strax, að það mundi prins- essan vera. Miðaldra maður lá þar aftur á bak í kjaftastól. Var hann í rauðri stutt-treyju og í bláum hnébrókum úr vaðmáli, Og í mó- gráum hálfsokkum, með leðurskó gullbrydda á fótum. Var maður sá konunglegur mjög og hinn prúð- asti, og sá ég þegar, að þetta var hertoginn. Ég hneigði mig auðmjúklega fyr- ir báðum og brosti prinsessan náð- arsamlegast, en hertoginn hóf þeg- ar máls. “Jerimías, það gleður mig að sjá þig ; ég hefi heyrt mikið látið af þér og þjóðflokki þinum, og máttu hér sjá, að bæði ég og dótt- ir mín erum í íslenzkum ílíkum. Settu þig niður á stólinn þarna, og rabbaðu við mig um stund”. Ég hneigði mig ennþá dýpra og settist andspænis hátignunum. “Eruð þér fæddur á íslandi?” spurði prinsessan. “Ég átti einu sinni hund, sem var fæddur á ls- landi, og var það fyrirmyndar- hundur ; vildi óska, að hann lifði ennþá". “Já, yðar hátign, ég er fæddur þar”. “Hvernig er það þarna heima á I ættlandi þínu?” spurði nú hertoj*- ' inn. “Eru þar miklar flokkadeilur ennþá ? Ég mætti Skúla í Rúðu- | borg í fyrra sumar og töluðum við j lengi um pólítík. það er annars ! skarpur maður hann Skúli, og j varð það leitt, að hann varð ekki ráðgjafi. Ég er viss um að hann á i þó eftir að verða það. Eða heldur þú það ekki?” Jú, ég hélt nú það, því Skúla- maður hefi ég alt af verið. “Er Skúli ógifur?” spurði pfins- essan. “ó, guð, nei ; hann á konu og dúzin krakka”. “J)á vil ég heldur Björn M. ól- sen fyrir ráðgjafa; hann er þó barnlaus og ókvæntur”, og prins- e'ssan lagði áherzfu á síðasta orð- ið, og voru það auðsjáanlega beztu meðmælin með Ólsen í henn- ar augum. “En, Jerimías góður”, sagði nú hertoginn ; “hvernig er það með þessa skilnaðarhreyfingu, er nokk- ur alvara í því? Ég fyrir mitt leyti álit það mjög heppilegt fyrir ísland, að skilja við Dani og verða sjálfstætt konungsríki og fá göfug- an prins fyrir konung. Ég fyrir mitt leyti mundi ekki skorast und- an, væri mér boðin krúnan. Næst þegar þú skrifar vinum þínum þar heima — ‘put them VMtse”. Élg lofaði að gera mitt bezta. “pið megið annars eiga það, Vestur-íslendingar, að þið eruð íriðarins menn og auðsveipir, og drekkið að eins í hófi ; og að því leyti munuð þið ólíkir bræðrum ykkar þar úti á íslandi. J>eir drekka arjúgum, að því er vinur minn Kristján Ásgeir fullyrðir í einu af ritum sínum. J>að er ann- ars djúpvitur maður hann Krist- ján, Og stendur þér lítið að baki, Jerimías sæll”. Ég hneigði mig auðmjúklega fyr- ir hólið, en bölvaði þó Kristjáni í hljóði. Hvaða rétt hafði hann til að draga af ljóma mínum ? Ég vildi skína einn á hugsunarhimni hertogans, eða þá með Skúla. “Eruð þér giftur, Jerimías?” spurði nú prinsessan upp úr þurru. “Já-há, — nýgiftur”. “Skaði Jerimías, — skaði. Jafn- gáfaður maður og þú gætir orðið aðalsmaður þá minst varði, og þá — já, við tölum ekki meira um það”, og hertoginn tók í nefið, og ég sá að báðum hátignunum ltk- aði miðnr að ég skyldi vera giftur. Nú kom þjónn inn með messu- vín og settumst þrjú að drykkju. Svo röbbuðum við saman í full- an hálftíma um landsins gagn og nauðsvnjar og skyrið hans Páls Bergssonar. Að skilnaði gaf ég prinsessunni I dugrabandspeysuna mína og her- j toganum rosabullurnar. jþau gáfu j mér “Jóhönnu raunir” í skraut- i bandi. Við kvöddumst með innileik, og kváðu þau mig jafnan velkominn vera í hús þeirra. Og það þori ég að fullyrða, þó ég segi sjálfur frá, að meiri alúð- arviðtökur fékk enginn hjá hátign- unum, en stubburinn hann Jeri- mías. í TOMSTUNDUNUM SOCOOOCSX jpAÐ EK SAUT. AÐ J[AK<ÍT megi gera sér og sínnm til g 'ðs og nytsemds, í tómstundunum. Og fiað er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læ>a ýmislegt sj'álfum sér til gagns í lffinu. Með f>vf að eyða fáum mfnútum. í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess ifleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs. i OKEYPIS BOK UM MANITOBA AKURYRKJU og innflutninga deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisins til þess að tryggja 'aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innfiytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitiUcluglegum ’mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu iandi til heimilisrettartóku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjörnujverði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða móguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin hefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um haua biður. Allir þeir sem láta sér annt um framfarir' Manitoba ættu að senda eintak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f heimalanlsins, ásamt með bréfi um líðan þeirra og framför hér. Slfk bréf ásamt með bókinni um “Prosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum komandi inn- tiytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, * J. J. fíOLDEN, Depuly Miuivter of Ayrículture, Winripeg Manitoba J08. BURKE, 178 Logan Aeenue. Winnipeg, Manitoba. JA8. HARTNEY, 77 York Street, Tovonlo, Ontario J. F. TENNANT. Gietoa, Manitoba. W. IV. UNSWORTH E.nenon, Manitoba; og allrti emboðemanna Dominion etjóinannnar utanríkie. MeA þvf aö biðja æfinlega nm ‘T.L. CIGAR,” þA ertu viss aö fá Agætan viudil. T.L. (PMQN MADE) W’entern <Iig;ar Fact.ory Thomas Lee, eigandi Winnnipei? éé*ééé*****é**éé****éé éééééééééééé.éééééééééé \/TTUR MAÐUR er varkár með að diekka ein- » * gönga hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. j DREWRYS REDWOOD LAGER t ^6 er léttur, frey 6andi bjór, gerfiur eingöngu :p úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. | E. L. DREWRY, Mannfacturer, WINNIPEG. 36 Sögusafn Heimskringlu hafði gengið burt o? sezt í laufskálann, þar sem dóttir hans bær morgunverð á borð fyrir hann. Eftir að hafa lesið bréf amtmannsins, leit herra Markús alt öðrum augum á málefni það, er forlögin höfðu lagt í hendur honum. þennan satna morgun hafði hann álitið, að hægt væri að framkvæma vilja írænku sinnar í gegn um lö,gmann sinn, áður en hann faeri í burtu, og þó svo hann þyrfti að skrifa nokkur bréf frá Berlin, Og- á þann hátt forðast öll viðskifti við leiguliða sinn, — en nú haiði ný persóna komið til sö{rtmnar, sonur, sem sagt var að hin fratnliöna hefði haft gott álit á ; samt var hann ekki nefndur á nafn í erfðaskránni, Yerið gat, að hann hefði verið meinhægur og góðlyndur, líkur mðður sinni, og einn- íg sótt liirðuleysi til föður síns, svo gamla konan hefði álitið., að arfinum yrði eigi óhætt í hans hönd- nm. Aftur á móti hefir hún treyst stúlkunni vel og þekt hana að staðíestu, er hún fól gamla og góða vinkonu sína umsjón hennar. Hr. Markús skildi ekk- ert í þessu öllu saman. Hin fraimliðna hafði verið írábærlega framtakssöm, og alt ai að fihna á réttum tíma, á akrinum, í mjlólkurhúsinu, í eldhúsinu og vinnustofunni sinni ; við rúm hinna sj'úku, sem skrif- borð sitt, og aldrei hafði hún skreytt sig með silki- borða, eða látið aðra g<reiða sér. Hvernig í ósköp- unum datt henni í hug, að trúa stúlku, er hún sama sem ekkert þekti, fyrir jafn miklu ? Stúlku, sem var glysgjörn, sem hvorki hreyfði hönd né fót til þess að koma heimilinu i lag, og sem tók með þökkum, að þjónustustúlkfm hennar ynni baki brotnu frá morgni til kvelds, jafnt úti sem inni. Hann bölvaði sér fyrir, að iafa nokkru sinni farið að hn^tH í prjótiapokann. ^fefði hann að eins verið nóg* Afnsamur, að láta iMinn eiga sig. ...... Nú, úr því svona var komið, gat hcnnum eigi annað en runnið til rt^a mæða gömlu konunnar í hjá- Bróðurdóttir atntmannsins • iii-d’Ult I ) ! !' 37 leigunni, og líta svo á, sem væri ósk hinnar fram- liðnu skylduverk, er honum bæri að inna af hendi. Eitt var víst, að skógvarðarekkjan hafði misreiknað, er hún valdi sér erfingja ; gat vel verið, að henni hefði verið vilt sjónir. Var því ekki nauðsynlegt, að leiðrétta misskilning hennar og gefa unga Franz jörð- ina ? Hver gat ábyrgst, að ung stútka giftist ekki strax og hljóðbært yrði, að hún hefði erft? Kenslu- konan myndi strax hverfa á hrott, eyða efgnunum, og gamla konan yrði engu betur stödd en áður. Gramur í skapi tök hann báðum höndum um höfuð sér. Nú var um ekkert annað að gera en per- sónulega að kynnast amtmamvsfólkinu. Hann var allan daginn í þungum hugsunum, og undir kveld tók hann hatt sinn og hóf göngu sína út í skóginn ; honum féll vel, að ryðjast áfram gegnum kjartið, með laufskrúðið vfir höfði sér, og þá er hinn hressandi ilmur úr jörðunni lagði upp til hans og greinarnar sveigðust til hliðar, hugsaðí hann með háðbrosi til trjánna, er faðir hans hafði gróðursett á ljótasta staðnum á eign þeirra ; hversu tilgerðarlega grasflöturinn fyrir framan húsið leit út og gatan út frá laufskálanum endaði í sandauðn þar nærri. Hlaðinn vegur, er að eins var notaður af skóg- varðarfólkinu og til að flytja timbur eftir, skildi 38 Sögusafn Heimskringlu í augsýn bak við skóginn. Skógvörðurinn, er átti hér heima, lifði mjög einmanalegu lífi. Að likindum var hann einhleypur maður, er bar húslykilinn í vasa sínum, hv.enær sem hann fór út. Aldrei voru dyrnar ópnar, né sást reykur leggja upp úr reykháfnum ; engin gluggatjöld voru fyrir gluggunum, og aldrei heyrðist neinn hávaði úti fyrir. ;í gaflglugganum héngu fjögur fuglabúr úr tré, með fuglum í, og bak við liúsið voru tvær geitur á beit. Nýi Hirschwinkel eigandinn hafði einu sinni fund- ið löngun hjá sér til að gægjast inn um gluggann á skógvarðarhúsinu, til þess að forvitnast um, hvaða bækur hinn fyrverandi daglaunamaður læsi í frístund- um sínum, eftir að hafa verið að verki í hjáleigunni. Hann gat séð innum gluggann, að nokkrar bækur voru þar á hillu milli fáeinna jurtapotta. Skyldu það vera riddara og ræningjasögur ? Ekki voru þær af alþýðubókasafninu, því ekkert slíkt merki var a1 sjá á kyli þeirra. Verið gat líka, aið skógvörðurinn væri greindur og mentaður maður. Oft kom hann að hjáleignnni, þar sem jafnvel vinnukcman samdi sig í allri framkomu að háttum heldri manna. — Með hœðnisbrosi sveigði hann síðasta hrískjarrið til hlið- ar, til þess svo að komast yfir á veglnn; en þá tók hann alt í eiuu eftir, að. önnur geitin, ung og falleg Hirschwinkel frá annari landeign, er nefnd var Graf< skepna, hljóp í einni svipan ofan túnbrekkuna og nið- enholz, sem px-insinn átti. Nálægt þessum takmörk-"ur á engjarnar ; hin hélt i hægðuan sínum á eftir um endaði dalurinn og risavaxin beykitré komu í henni, í áttina þangað, sem létt fótatak heyrðist. ljós ; að eins ofurlítil ræma af engjalandi lá milli | Hr. Markús stappaði niður fætinum ; stúlkan var þeirra og götuxmar, og þar stóð skógvarðar heimili, þarna aftur ; hún var orðin honum til óþæginda- prinsins. ;Var þá amtmanns vlnnukonan eina tnanneskjan, er J>að var fallegt nýtt steinhúe, með stórumjbjó og íerðaðist í þassum skógum ? J>að var hún, gluggum og ofurlitlujm garði með trjágirðingu ait í með skýluna yfir höfði sér og stóra körfu á hand- kring. leggnum ; geiturnar trítluðu við hlið hennar og átu Hr. Markús hafði tvívegis komið hingað áður, og.úr hendi hennar brauðmola, er hún hafði tekiö úr nú staðnæmdist hann Kka, er rauðu veggirnir komu vasa sínum. Bróðurdóttir amtmannsins 39 Flr. Markús flýtti sér inn í hrískjarrið aftur. Hann langaði ekki eftir, að verða aftur eins þungt í skapi og um morguninn. Haim hafði óbeit á stúlk- unni; en eins og hann þennan satna dag hafði reykt framan í hana, þannig fleygði hann nú vindlinuim á jörðina og tróð ofan á hann, svo engin lykt skyldi ljósta upp nærveru hans. Stúlkan gaf geitunum síð- ustu leifarnar af brauðinu og gekk svo að húsinu og leit inn um gluggann. Enginn var heima, því hún tvíbarði, án þess gengt væri. Hún settist nu á bekk, er stóð við dyrnar og setti körfuna við hlið sér ; óefað ætlaði hún að bíða komu skógvarðarins. Hún leysti kiútinm af höfði sér og lét hann falla niður á herðarnar. Já, þarna var hún komin, frá toppj til t&ar hin hégómleiga amt- mannsstúlka, er leyfði ekki einni einustu freknu að koma á andlit sér, eins og frú Griebel hafði sagt. — Jafn reiður og hr. Markús var, kannaðist hanu þó við, að henni væri vorkunn, þó hún vildi ekki skemina jain fallegt andlit. Hann varð að kannast við það með sjálfum sér, eins og um morguninn, að höfuðið samsvaraði hinu fagra vaxtarlagi vel. það reitti hann til reiði ; hann hefði miklu fremur kosið, að hún hefði verið rangeygð, freknótt og klunnaleg. Hún strank hárið frá augum sér og eftur í hnakkann, þar sem það var fest í hnút með kambi. Svo lagði fiún hendurnar í kjöltu sér, hallaði sér aftur a bak og stundi þungan. Svo sýndist sem nyti hxín skógkyrðarinnar. Hún virtist vera kvíðandl, en samt ekkí verulega örvæntandi, til þess var hún o£ glaðleg og festuleg. Hún tók böggul upp úr körfunni og lagði í kjöltu sér. Hr. Markús sá, að það voru hvítir knyplingar, hafðir til að bera um hálsinn, — eitthvert gamalt skart ai kenslukonnnni, auðritað. Hún skoðaði þá lengi og strauk þá nærri bl'ðlega, en svo leit hún alt éééééééééééééééééééééé

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.