Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.08.1912, Blaðsíða 3
HBIMSKIINGLA WINNIPEG, 1, AGÚST 1912, 3. BE9, HESTHUS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem f>eir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. 5-S-12 E. IRVINE, Eigandi 432 NOTRE DAME AVE. SÍMl QARRY 3308 Föt eftir máli Beztu fatnaðir gerðir eftir máli og ábyrgst að fara vel. HEEINSUN,'PKESSUN og AÐGERÐIR J. FRiED, The Tailor 660 Notre~Dame Ave. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalrn Rlk. Cor Maln k Selklrk ÍSérfræðingur f Gullfyllingu Og óllum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 69 4 4. Heimilis Phone Main 6462 Rafurmagnsleiðsla. ♦♦♦#♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Byggingameistarar! látið okkur gera tilboö um ljósvíra og rnfurmagnsleiOsla í husin ykkar. Verö vort er saumjjarut. Talsími Garey 4108! THE H. P. ELECTRIC «04 NOTRE DAME AVE •4 * (AD^\TDro: Komið og sjAlð rafur- ' magDS • straujérn og subn áhöld okkar. einnig önnur rafurmagus áhöM. Ef oitthvaO fer aflasra kallið GARRY 4108 eöa komiö til 664 NOTRE DAME AV E TIL SOLU. Grott land til sólu skamt frá Arborg, Man. Inngirt með góð. um byggingum, verkfærum og naut-gripum, með íágu verði. — Sjaldgæft tækifæri f garðbletti Winnipeg-borgar. Frekari upp- lýsingar hjá G. S. Guðmundson 639 Makyland 8t. Winnipeg Paul Bjarriasaa PASTEIGNASALI SELUR ELD3- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. boriS heim á heimilin í stórskömt- um, og aö e£ vínsalan sé tekin frá hótelunum, þá \-eröi þetta gert af öllum ilokkum fólks með þeim : hryllilerru afleiöingum, sem a l-oft ' verða í samkvæmum útlendina hér í landi. Lesendur geta íhugað mál þetta hver heima hjá sér I ró og» næði og ! %e, opinberu yfirliti eða ekki. Afnám drykkjukránna. \ ■ ■■ ■ 1 Eitt af þeim málum, sem nú eru efst á dagskrá í Ontario fylki, er afnám vínveitinga á hótelum þar í fylkinu. Svo er að sjá, sem báðir þiiin-flokkar séu á einu máli um nauðsynina til þess að fá minkaða , _. , „ , , , , J skapað ser skoðun a þvi, hvort vmnautn fylkisbúa, og sérstaklega betra ^ að ha£a vínsöhlna undir að geta komið í veg fyrir “trakt- eringa’’ vanann, sem nú er alnrent viðurkendur að v.era aðalorsök of- nautnarinnar. Herra Rowell, leiðtogi Liberala í þinginu, hefir sett það setn eitt aðalatriði í stefnuskrá flokks síns, að afnema með lögum allar vín- veitingar á hótelum og öðrum gistihúsum í fylkinu, eða eins og það er nefnt á hérlendu máli: “To Banish the Bar". Leiðtogi Liber- ala hefir auglýst skilning sinn þessu orðtæki þannig : “ ‘The Bar’ þýðir ekki að eins sjálft drykkjuborðið oe svæðið fyr- ir innan það, heldur alla sölu á- Umferð mótorvagna. Snjaliræði. I Til margs má nota kirkjurnar, hefir oft verið sagt, og er það alt af að koma betur og betur í ljós, hvílíkur sannleikur það er. Nýasta uppfyndingin er, að gera kirkjurnar að griðastað elskenda, þar sem þeir geti í næði setið á á' kveldin og daðrað eða notið ásta- | lífsins í friði og sælu, — auðvitað í hinu mesta saklevsi samt. Sá, sem fann upp á þessu snjall- ræði, er svenskur metódistaprest- ........ ,, , , . , , ur í Bandarikjunum, og heitir sá lengis 1 gistihusum (hotels) lands-. sóði cuösmagur Dr- Carl gklund. íns. það þýðir, algerðan aðskilnað vínsölunnar frá húshaldi hótell- anna eða annara þeirra húsa, þar sem menn koma saffian til skemt- ana”. Ilerra Rowell segir þetta afnám vínsölunnar á hótelum eina ráðið til þess að koma í veg fyrir það, að menn kaupi vín hv,er handa öðrum og orsaki þannig ofnautn áfengis. — Að mikill sannleikur felist í þeirri hu,gsun, að “trakter- ingar’’ vaninn auki vínnautn, þarf enginn að efa. Tökum dæmi Fimm menn koma saman. það gildir að einu, í hverjum erindum þeir eru samankomnir. Einn lang- ar til að fá sér bjórdrykk, en hina f.jóra vantar ekkert, hafði ekki dottið í hug að fá sér drykk ; en til þess að slíta ekki félagsskapinn betra”, secir fara þeir mieð þeim þ\-rsta inn á un(ru mennrna hótel og hann kaupir drykkina fyr- ar j <ruðshúsi, Hverjum hinna fjögra Hann hefir þegar látið útbúa í kjallara kirkjunnar sal mikinn, sem liann kallár “Spooning- Parlor”, eða sem á voru máli mundi mega kalla “ásta-sal”, þó ekki sé það þeinb'nis orðrétt þýðing. Salur þessi er útbúinn mjög hentuglega fyrir stefnumót eða samfundi elsk.enda, og til þess að alt fari fram eftir góðum Og gild- um siðferðiskröfum, eru eftirlits- konur hafðar á varðbergi. Dr. Eklund hefir óbilandi trú á að þetta fvrirtæki verði ungu kyn- slóðinni til góðs, og að samkynnis salur þessi verði fjölsóttur af ung- u.m mönnum og stúlkum í leit eft- ir maka, því salurinn á aðallega að vera hjónaefna markaðs-torg. það er hundrað þúsund sinnum Dr. Eklund, “fyrir að velja konur sín- en í danssölunum. ir þá alla. Hverjum hinna fjögra ji;^ niætti fyrst konu minni á óþyrstu finst svo, að þeim beri að bandalagsfundi og ég fékk sam- ~ stundis ást á henni, og mun ég g.jalda líku líkt, og afleiðingin er sú, að áður en þeir yfirgefa hótel- ið, eru þeir allir búnir að kaupa drykki hver fyrir annan. Hiver máður hefir svelgt 5 drykki og hó- telið hefir selt alls 25 drvkki,— að eins vegtia “trakteriugar” vanans, þar sem annars þyrsti maðurinn þcss aldrei iðrast. það eru vand- ræði fvrir unga menn og stúlkur, að kynnast á sæmilegan hátt nú á dögnm, og það er mín ætlun, að f.á setn allra fles,t ungmenni til að koma í kirkju tnina Og salinn. þar mun ég svo gera þessi ungmenni hefði keypt einn drykk íyrir sjálfan kunnug hvert öðru Og para saman sig, en hinir fjórir ekki neitt. það unea pilta Q(J stúlkur, sem ég álít er þessi “trakeringa” vani, sem beet muni eiga saman, — og svo fylgir hitt af sjálfu sér. bindindismennirnir vilja láta af- taka með lögum, og sem án efa orsakar mikínn hluta af vínnautn hvatnmgu til stulknanna, almennings. I Aðrir halda því fram, að ekki batni ástandið eins lengi og vín og öl fáist keypt. Svo lengi sem það fáist í heildsölubúðum, verði það keypt þar. En með þekn stóra mismun, að þa. kaupi menn það í j stórskömtum, sterkt áífengi í j pottatali og bjór i gallónatali, og ] fari svo með það inn í eigin hús sin, eða í afkyma úti undir beru | lofti, bjóði kunningjum sinum til ' sín og dr.ekki það þar með þeim. í þannig haldist “trakteringa” vau- j inn við óhindrað og engu minna í verði keypt eftir en áður. þess ut- að færa sér hlaupárið í nyt, heiti ég því, að gefa saman í hjónaband án nokkurs endurgjalds hver þau lijótiaefni, þar sem brúðurin hefir nevtt réttar síns og beðið manns- ins. Dr. Eklund álítur, að hin vana- lega ástleitunaraðferð, sem tíðkast á ameríkönskum heimilum, sé mjög röng. Foreldrar stúlkunnar eru því nær aldrei á því hreina um, hvort piltinum er alvara eða ekki. En þetta verður alt öðru- vísi, þegar kirkju-hjónaefnamark- aðurinn er kominn vel á laggirnar. Dr. Eklund telur víst, að marg- I »MM«I ■ • »M>MM EF þAÐ KEMIJR FRÁ B.J.WRAY MATVÖRUSALA. þA ER þAÐ GOTT. Viðskifti íslendinga óskast. BÚÐIN Á H0RNI Notre Dame & Home Talsími : Garry 3235. an sé sú hætta á ferðum, að ung- ir agrir prestar muni fylgja dæmi ir menn, sem ekki hafa áöur neytt sínu 0cr kotna upp slíkum “spoon- áfeno-is, læri að drekka í þessum in(r parlors” í kirkjum sínum, og afkymum, þar sem þeir ekki eru hann er þess fullviss, að unga fólk- á almannafæri, þó þeir annars ekki inu verði ástsalirnir lyerkomnir, og hefðu viljað láta sjá sig inni á hó- þeir verði iafnframt til þess, að teli. Á þennan hátt verði síðari o-era ungmennin guðræknari, því villan argari hinni fyrri : Að af- kirkjur muni þau sækja iðulega, nám vínsölu á hótelum einmitt ef þau eigi vissa von á “spoon- Bæjarráðið í Winnipeg hefir rumskast við síðasta slysið, sem varð hér í norðurbænum, og sem orsakaði líllát gamallar konu, er uarð fyrir mótorvagni, sem keyrð- ur var fratn á hana með miklum hraða. það hafa á síðari árum, s:ðan mannfjöldinn jókst að mikl- um mun hér í borg, orðið mörg slys af mótor.vögnum og ýmsir beðið bana við það. En borgar- ráðið hefir litið eða alls ekkert sint þetm málum, og ekkert spor stigið til þess að hefta umferð l>essara vagna eða að takmarka hraða þeirra á strætunum. þar til nú, eftir síðasta slysið, að ekki \ irðist lengur til setu boðið, og allir finna þörf á þvi, að eitthvað sé til bragðs tekig, til þess að koma í veg fyrir þessi tíðu slys. Nú hefir bæjarstjórnin samið nýjar umferðareglur, sem eiga að gilda fyrir þann hluta borgarinnar, sem mest umferð er um daglega. En sá hluti ,er austan eftirtaldrar línu : Fort St., frá Assiniboine til St. Mary’s St., St. Mary St. til Smith St., Smith St. til Graham, Graham til Carleton, Carleton til Ellice, Ellice til Hargrave, Har- grave til Charlotte, Charlotte til W illiam, - William til Efien, Ellen til Higgins Ave. og Higgins til L'ouise brúarinnar. 1 norður Win- nipeg er umferðarsvæðið talið á Main St., frá Higgins til Burrows Ave., og á Selkirk Ave. vestur að Salter, og Dufferin St. vestur að Aikin St. I þessari nýju reglugerð er það tekið fram, að enginn undir 16 ára aldi megi keyra \ agn, sem boug- arleyfi hefir, eða er vöruskilavagn. . i Hngtnn motorvagn má standa á stræti, þegar hann er ekki í not- um, og enginn slíkur vagn má snúa afturenda að gangtröðinni, nema rétt á meðan v.erið er að ferma eða afferma þá. Ilávaðasamar hljóðpípur eru bannaðar á vögnum; og vagnar verða að stansa í 10 feta fjarlægð meðan fólk er að komast út og inn í strætisvagna. Engar hreyfivélar mega notast á vögnum, sem gefa frá sér reykjar- strokur. Og enginn vagn má skila vörum á Main St. eftir kl. 10 fyr- ir hádegi. I I>eir vagnar, sem tilheyra lög- regluliðinu eða slökkviliðinu og einnig sjúkraflutningsvagnar spít- alanna hafa ótakmarkaðan gang- hraða eftir strætum borgarinnar. Nokkur fleiri atriði eru í þessari reglugerð, sem hér yrði of langt að telja, en aðalatriðin eru þau, sem talin hafa verið. þó skal ennfrem- ur geta þess, að enginn vagn má stansa lengur en 5 m nútur á nm- ferðarmiklu stræti, en biðin má verða fr.á 10 til 20 mínútur á öðr- um strætum. Aðaltilgangur þessarar reglu- gerðar er að koma í veg fyrir, að mótorvagnar hefti umferð fólk og smærri vagna á fjölförnum stræt- um. Eitt einkennilegt atriði í reglu- gerð þessari er, að umferðarreglur eru ekki þær sömu á öllum stræt- ttm. Til dæmis eiga vagnar, að meðtöldum strætisbrauta vögnum, sem renna í suður- eða norðurátt eftir Main, Princess, Sherbrooke, Arlington, Brant, Brown og Mc- Phillips strætum eiga umferðar- rétt á undan þeim vögnum, sem ferðast í austur- eða vestur-átt. En á öllum öðru strætum eiga þeir vagnar, sem renna austur og vestur, umferðarrétt á undan þeim sem renna norður og suður. Yæntanlega verða einhv'erjar breytingar gerðar á þessum auka- lögum, en mikilvægar verða þær ekki. — Ekki sést á reglngerð þess- ari, hve hra'ðinn á mótorvögnum á borgarstrætunum má vera mik- ill, og er það galli, sem væntan- iega verður lagfærður. Rógur. Ef morgunasólar geislar glaðir í geði hreinu bjartir iýsa og ungra vona vænstu raðir sem vorsins gróði í brjósti rísa, á rógur kulda-nísting nægan til niðurdreps og vikahægan. Ef slíkur lifnar lífsins gróður 0? laukar fagrir taka að gróa, þá fýsist rógur ær og óður því illa liði saman hóa, sem helzt á vald á orðum ljótum og eiturnöðru í tungurótum. það lætur eitruð orð af tungu um allra lauka vefjast rætur, Oft elli er lvfjuð lífi ungu á litlu bili einnar nætur. Að morgni er gróður grás og kalinn, en glaður kannar rógur valinn. rT'*ÍLBO,Ð í lokuðum umslögum | árituð til undirritaðs og merkt I “Tender for Supplying Coal for the : Dominion Buildings” verða með- I tekin á þessari skrifstofu til kl. 4 e. h. á miðvikudaginn 28. ágúst ! 1952, um að leggja til kol opin- I beru byggingunum í ríkinu. Sameinuð upptalningar og tit boðs form fást hér á skriístofunni. Frambjóðendum er hér með til- kynt, að tilboðum verður ekki sint, nema þau séu gerð á þar til prentuð form og undirrituð af sjálfutn frambjóðendum. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend peningaávísun á lögleg- an banka, borganleg til opinberra verka ráðgjafans,, jafngildi 10 pró- sent af tilboðs-upphæðinni, sem tapast, ef frambjóðattdi neitar að uppfylla tilboð sitt, þegar krafist verður,, eða vanrækir að fullnægja samningnum. Verði tilboðið ekki þegið, verður ávísaninni skilað aftur. Eftir skipun, R. C. DESR,PCHERS, ritari. Department of Public Works, Ottawa, 17. júE 1912. Blöðum verður ekki borgað fjTÍr þessa auglýsingu, ef þau prenta hana án skipunar frá deildinni. II. Skein á heiði himinsunna, hlýjum o-eislum vafði runna, lauf og strá þar blærinn bærði, brjósti jörðin gróður nærði. Lítill fífill ljósi kystur leit þar upp úr moldu fyrstur, httgði gott til geisla veiga, glaður hugðist lengi teiga. Byrgði rógur raunahjúpi röðuls bcos Ocr skuggadjúpi, orm úr skauti niða-nætur naga lét hann fífils rætur. Bjarni Jónsson frá Vogi. — (Birkibeinar). Yínsölulögin. Eftirfylgjandi beiðni um færslu á hótel-leyfi hefir verið meðtekin o<r verður íhuguð af le}rfisveitinga- nefndinni, fyrir levfishérað No. 4, á skrifstofu Chief License Inspec- tor, kl. 8 að kveldinu á þriðjudag- inn þann 20. ágúst 1912, að No. 261 Fort St. : — A5 færa levfi The Gimli Hotel, á Gimli, frá G. E. Solmundson til Jacob H'rankowski. Dags. Winnineg, júlí A.D. 1912. M. J. JOHNSON, Chief License Inspector Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNS0N, 794 Victor St. Winnipeg auki töln þeirra, sem læra að drekka, orr að alt eins mikið verðl drukkið eftir sem áður ; að eins verði tiltölulega meira drnkkið af banvænu áfengi, en minna af mein- litlu öli eða bjór. Auk þess hafi afnám vínsölu & hótelum þann ó- kost, að hið opinbera, auk þess sem það tapar inntektum fyrir vínsöluleyfin, eigi síður kœt á, að hafa eftirlit með því, að áfwngis- tegundirnar séu eiifc hreinar og lög landsins ákveða að þær skuli vera. — Ennfremttr, að nautn á- fengis t heimahúsum ska,pi þar ilt Opr tng’’ eftir messu. Dr. Eklund hefir ekki alt af ver- ið klerkur. Hann var áður mikils- metinn fjármálaimaður og hafðist fiá við í Chicago. En hann fékk löngun til að verða andans upp- fræðari meðal samlanda sinna, og er honum bauðst köllun frá Den- ver kirkjunni, tók hann henni við- stöðulaust Og yfirgaf $15,000 heim- ili í Chicago og $6,000 árslaun fyr- ir lítið hús oa $1200 laun, setn prestsembættið hafði að bjóða. Hann er samt fyllilega ánægður Ice Creiini Aldii.i, sætindi, svalardrykki, rinda og vindlinga,bezt er 1 borg'inni—einnig máltiöir seldar. OpiO á sunnudögum J0E TETI, aldinasali. 577 SAEGENT AVE. WINNIPEG siðferði og geri mjð tímanum með skiftin og hefir gott orð sem hvern meðlim fjölskyíSuiinar að á- ' prestur. fengissvelg. | Nú er eftir að vita, hvernig Reynslan virðist benda ú, að heimurinn tekur þesstvm tillögum mikið sé hæft i þessari röksemda- hans um hjónaefna-markaði í kirkj íærslu. Sú er raunin á í þessari unutn, borg, að hjá þeim ílokki útlen’d- inga, sem ekki hafa tamið sér “trakteringa” vanann, og ekki sjást oft á hótelum kaupa áfengi handa öðrum en sjálfum sér, að G, S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaöur 418 Mclntyrc Hlock., Winnipeg. Tal- slmi Maiu 5142 Lennara vaniar að Reykjavikurskóla No. 1489 ; þeir kattpa bjór í tunnum og bera j kenslan stendur yfir í 3 mánuði á bakinu heim í hús sin, og sterkt j fra byrjun september til loka nóv- áfengi í galónatali í brúsum. Hjá j ember. Umsækjendur tiltaki menta þessum fiokki útlendinga er tæp- ast svo haldið samkvæmi, að ekki verði mikill þorri gestanna ölvað- ir, og að nokkrir séu stórmeiddir og stundum liflátnir áður sam- kvæminu sé lokið. þetta ástand er talið bein afleiðing þess, að vín er stig og kaupupphæð. Tilboðum verður veitt mðttaka til 20. ágúst næstk. af undirskrifnðum. Reykjavík P.O., 20. júlí 1912. KRISTINN GOODMAN, Sec’y-Treas. 11 Eg undirritaður hefi til sölu ná- tega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð aB hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. Fljót ferð Gufnskipið “PINAFORE” fólks og vöruflutnings skip The Armstrong Trading Co. Skipstjóri Asmundur Freeman fer frá Oak Point, á priðju- dags og Föstudags morgna til Siglunes, Norrows og Bluff. Allar frekari upplýsing- ar við viðvikjandi flutningi á fólki og vörum, fást ltjá Jóh. Hailáórsson OAK POINT, MAN. 'íy'í'-J—í—í—1~í—4—I—I—1—1—I—1—I—1—J—V- Sherwin - Wiliiams| PAINT fyrir alskonar kúsmálningu. *’ Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Skerwin-Williams ** kúsmáli getur prýtt kúsið yð- .. ar utan og innan. — B rú k i ð 4* ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. kúsmálið málar mest, ” endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað kús Ý mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Borgið Heimskringlu. ■; Jón Einarsson. (Látinn í Hallson bygö þann 5. maí 1912). CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE 5 Wynyard, - Sask. Hri-l-H-l-I-I-I-I-I-I-H-Hri-H- Hjartað mitt er bcostið og hugurinn er sár, af hvörmum mínum falla heit saknaðartár ; alt er svo einmana og eyðilegt hér, — öll er gleði heimsins burt horfin frá mér. Hlífir engum dauðinn. Hart var þig að sjá hcífa elsku manninn mínn heimilinu frá. Einmana ég eftir er í heimsins hverfulleik, aldurhnigin orðin, — á sál og sinni veik. Ástkær eiginmaður mér varst á lífsins leið, hughraustur og glaður í hverri sorg og neyð ; vinur vandamanna, veittir mörgum lið ; ráðugur og« framgjarn, ef einhvers þmrfti við. í trúskaps ektabandi við saman lifðum tvö elsku og trygð alandi tuttugu ár og sjö. Sá timi leiS sem draumur, er aldrei kemur meir. — Svona er lífsins straumur, hann lrfnar bara og deyr. Minning þína mæta í mínu brjósti ég ber, og börnin okkar bæta það brestur á fyrir mér ; þau hugsa til þín., kæri, af hlýjum barna hug, sem hjá þeim enn þú væriu að sýna manndáðsdug. Bráðum kem ég, vinur, — þú bíður eftir mér ; upp er búið rúmið við hliðina á þér. í andans æðri geimi þar eigum sælustað og fullkomleikans heimi við aldrei skiljumst að. (Undir nafni ekkjunnar). m. loi C.P.R. Lönd til sðlu, 1 town- skips 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þesst lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir. 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephatison að Leslie; Arni Kristiireson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,all8 heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðgmenn til að selja C.P.R. lðnd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálíir ábyrgð á því. Kaupið þessf lönd nú. Verð þetrra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS QENERAL SALES AOENTS WYNYARD :: :: SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.