Heimskringla


Heimskringla - 08.08.1912, Qupperneq 1

Heimskringla - 08.08.1912, Qupperneq 1
Meðmæli: Traders Bank. Hafa verzlunarlej fi með trygging, Alex. Johnson & Co. Kornvöru umboðsmenn Members Wipnipeír Grain Exchanee. 242 GRAIN ESCMAN'GE BUILDING. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Meðmæl : Traders Bank, Hafa verzlunar leyfl með t*ygging. Alex. Johnson & Co. 4 Kornvöru umboðsmenn Members W'innipeg Grain Excbance. * 242 GRAIN EXCHANGE BUILDlNG ♦ XXVI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. ÁGÚST 1912. Mrs A B Olson jan 13 Nr. 45. Borden í Evrópu Rt. Hon. R. L. Borden dvelur ennþá á Englandi, í samnincrum viö brezku stjórnina um flotamál, póstmál, verzlunarmál oj önnur velferöarmál Canada. Brezka stjórnin er mjöjr ánægÖ m.eö framkomu Mr. Bordens, og hefir heiðrað hann á ýmsan hátt. Eru Borden og ráðgjafar hans alt af í sífeldum veizlum, er stór- menni Breta halda þeim, og hafa ræður stjórnarformanns Canada vakið hina mestu eftirtekt, og gera blöð Breta mikið úr ummæl- um hans ; telja Mr. Borden mikil- hæfasta stjórnmálamann brezku nýlendanna og boöbera bróður- anda og einingar milli ný’lendanna og móðurlandsins. Sem lítið dæmi þess, hve Bretar hafa Mr. Borden í miklum háveg- um, er það, að Carlton klúbbur- inn, sem talinn er lang-fínasti klúbburinn í Lundúnum og að eins stórmenni heyra til og sem hefir það fvrir fasta reglu, að bjóða aldrei gestum, gerði nú í fyrsta sinni á æfinni undanþágu frá þeirri reglu, oe bauð Mr. Bor- den og félögum hans til veizlu mikillar. Var þar satnan komið flest stórmenni Breta, og voru margar ræður haldnar til heiðurs Borden Oo- Canada. Lundúnablöð- in telja samsæti þetta með stór- viðburðum í brezku sögunni. Hon. Borden brá sér nýverið til Frakklands ásamt ráðgjöfunum Hazen og Doherty, og var þeim fagnað með viðhöfn mikilli af for- seta hins frakkneska lýðveldis og stjórn hans, Og árangurinn af þeirri ferð varð, að náið verzlun- arsamband á að komast á milli Canada og- Frakklands. Canadisku ráðgjafarnir dvöldu í París í þrjá Jaga. Nú eru beir aftur komnir til "Englands, og« þar dvelja þeir, unz iþeir stíga á skipsfjöl lieim á leið, og það verður 20. þ.m. Rt. Hon. R. L. Borden hefir gert Canada heiður mikinn í þessari Evrópu-för sinni. hinum útnefningarfundunum. Er þetta talin sönnun þess, að blööin muni lítið h'lgi veita hinum nýja flokki. þó nú að Roosevelt hafi stofnað þennan flokk Og náð útnefningu til forsetatignar, er stjarna hans að myrkvast, og eru það fáir af stjórnmála(mönnum Bandaríkjanna sem spá hinum nýja flokki nokk- urs gengis. Sem varaforsetaefni var útnefnd- ur Hiram W. Johnson, ríkisstjór- inn í Californíu, og traustasti fylg- ísmaður Roosevelts. Stofnþingið stendur ennþá yfir, og ræðir nú stefnuskrá flokksins og bardaga-undirbúning. Fregnsafn. Markverðnsru viBhurðir hvaðanæfa Roosevelt átnefndur Bandaríkja pólitíkin gerist nú ílókin. þriðji eða framsóknarflokk- urinn var formlega stofnaður 6. þ. m. í Chicago, og forsetaefni hans var valið, eins og allir vissu — Theodore Roosevelt, fyrrum for- seti Bandaríkjanna og leitogi Rep- úblikana. Nú er öldin önnur. Roosevelt hefir nú harðlega afneit- að sínum fornu flokksbræðrum eða þ.eir honum og hann er orðinn höf- uðmaður nýs flokks, sem er bræð- ipgur úr báðum gömlu flokkunum, þó tiltölulega fáir Demókratar muni fylkja sér undir merki hans. Stofnþing flokksins í Chicago er fjölsótt ; eru þar 1000 fulltrúar úr flestöllum ríkjum Bandaríkjanna. Forseti fundarins var kjörinn fyr- verandi senator A. J. Beveridge, frá Indíana, mælskugarpur og vild- arvinur Roosevelts. Hélt hann fæð- ingarræðu flokksins og sagðist prýðisvel. Lofaði hann miklum og mörgum umbótum, og að flokkur- inn yrði fyrir alþýðuna en ekki auðfélögin. _________ Rifrildi varð nokkuð um kjör- mennina. Höfðu sum Suðurríkin seut tvær sveitir þeirra, svertingja í annari, en livíta menn í hinni, og þóttust báðar rdttkjörnar ; svo fór, að svertingjunum var vísað írá, Dg var það gert að ráði Roose þelts, því hann hugðist með því attav sér íylgis hvítra manna í Suð- urríkjunum. Svertingjarnir urðu Jicssari meðferð sárgramir, og telja inargir, að Roosevelt hafi far- ið óhvggilega að ráði sinu, því að Stiðurríkja Demókartarnir muni trauðla f}'lgja honum livort setn ■cr. Mannfjöldi mikill hcfir sótt þetta stofnþing framsóknarllokksins, og hafa aðgöngumiðar verið scldir frá 3 til 25 dollara. Á fé það, sem þannig hefir innkomið, að ganga i kosningasjóð. — A útnefningar- fundum Demókxata og Repúblik- arui fengu menn frían aðgang. — Mikilli eftirtekt hefir það váldið, að tiltölulega fáir blaöamenn hafa sótt stofnþingið og engir hinna merkari blaðamanna, sem voru á — Fppreist er að nýju hafin í lýðveldinu Niearagua í Suður- Ameríku. Er það Menas hermála- 1 ráðgjafinn, sem er höfuðsmaður hennar og hefir hann f}'lgi mikið, og hefir hann þegar talsverðan hluta landsins á valdi sínu. En stjórnin er þó vongóð um, að bera sigur úr býtum. Smáorustur hafa orðið og ýmsum veitt hetur. — í járnbrautarslysi nálægt Boise, Idaho, fórust 1800 sauðfjár og tveir menn, er þess áttu að gæta. þetta er hið mesta slys á skepnum, sem komið hefir fyrir undir slíkum kringumstæðum. — Strathcona lávarður, canad- j iski auðmaðurinn frægi, var 92. j ára gamall á þriðjudaginn. Bárust ' hinu aldna mikilmenni heillaóskir víðsvegar að Og í boði hjá honum í Lundúnum voru canadisku ráð- pgjálaiuir, er þar dvélja um þeSsar mundir. Starthcona lávarður ber ellina vel og er við góða heilsu. — Winston Churchill, ílotamála- ráðigjafi Breta, hefir þegið heim- böð Borden stjórnarinnar og heim- sækir Canada' á herskipi í miðjum næsta mánuði. Mr. Asquith gat sökum anna ekti þegið boðið, en einhverjir ráðgjafanna ásamt öðru stórmenni verða í £}lgd með Mr. Churchill. — Ennþá lifir í uppreistarglæð- unum i Portúgal. Nýverið komst upp samsæri í Lisbon, sem ráða átti lýðveldinu að fullu. Atti að handsama stjórnina og þingið og þegar því þrekvirki væri lokið var álitið auðvelt, að koma konungs- dæminu aftur á. En áður þetta tækist, komst alt saman upp, og skeði það á þann hátt, að hefðar- kona ein, sem var aðaldriffjöðrin í samsærinu, trúði einum vini sín- uin fyrir því, en sá vinur var hlið- hollur lýðveldiuu og sagði stjórn- inni þegar, hvað í bruggi væri, Aíleiðingarnar urðu þær, að hefð- arfrúin og vinir hennar voru hand- sömuð og sitja nú í fangelsi. Með- al þeirra er brezk blaðakona, Miss Alice Oram, frá Luudúnum ; er hún talin hafa. verið mjög hand- gengin hefðarfrúnni, Ludevina Ruaz, sem var aðalforsprakkinn. Stjórnin ætlar þó að láta brezku ungfrúna lausa, ef hún lofar því, að fara úr landi og blanda sér ekkert frekar í mál manna þar í Portúgal. Norður við landamæri Spánar eru og sífeldar óeirðir, sem ‘ konungssinnar eru valdandi að, og eru engar likur til að frið- ur verði þar i landi meðan núver- andi lýöveldisstjórn situr að völd- nm, sem er bæði duglaus og ó- stjórnsöm', og eru fjármál landsins og stjórnarfar bar af leiðandi í binni mestu óreiðu. — Brezki sjórétturinn, sem rannsaka átti Titanic slysið, hefir ntt lokið störfum ssnum og komist að þeirri niðurstöðu, o'ö of mikil ferð og ill aðgæsla lmfi aðallega orsakað slysið. Björgunarbátarnir voru réttilega settir á flot, en fólkinti ekki hlevpt í þá samkvæmt réttu hlntfalli og óhöndulega, og liafi það valdið manntjóni. Engan mar.n ásakar rctturinn fyrir slysið cn scgir þó, að skipinu Californian liefði vcrið auðið að koma til lijálna-, hcfði. skipstjóri þcss skilið eða viljað skil ja merkin frá skipinu Titanic. Rétturinn ásakar harð- le<ra verzlunarráðancytið brezka fyrir það, að hala gcfið undan- þágu frá siglingareglunum frá 1894, er stranglega fyrirskipaði um útbúning skipa. Rétturinn gef- ur einnig margs konar ráðlegging- ar um útbúning skipa framvegis. Vill meðal annars, að hvert skip hafi næga björgunarbáta meðferð- is fyrir alla áhöfnina ; einnig, að björgunarbá.tarnir séu allir út- búnir með merkjatæki, áttavita og mat ; einnig að á hvern bát sé markað, hve marga fflenn hann beri. Rétturinn vill og, að öll skip hafi loftsiglingaútbúnað. Ennfrem- ur vill rétturinn, að alþjóðafundur sé haldinn, þar sem ákvarðanir séu teknar viðvíkjandi björgunar- tækjum, loftskeytum, varðljósum og hraða skipa, þar sem hafís er í höfum. Rétturinn telur Bruce Is- may, formann White Star félags- ins, alsaklausan af öllum áburði, o<r að hann hafi að engu leyti kom ið öðruvísi fram en sæmandi var ; og segir rétturinn, að hefði hann ekki farið í bátinn, hefði einum manni farist fleira, og enginn hefði verið bættari með því. Dómsfor- seti sjóréttarins, álersey lávarður, er einn af frægustu sjóréttarfræð- ingiim heimsins. — Tíu manns biðu bana í járn- brautarslysi nálægt Triest i Aust- urríki á föstudaginn. — Uppreistin í Me.xieo er ennþ'á við líði, og virðist nú öllu magn- i aðri en nokkru sinni fyr. Eru jafn- vel sveitir uppreistarmanna komn- ar í námunda við sjálfa höfuð- borgina, Mexico City, og hafa staðið snarpar orustur þar i grend og þó stjórnarherinn hafi ætíð borið hærri hluta, þá dregur það ekki kjark úr uppreistarmönnum, Ocr fjölgar þeim stöðugt. I Norður Me,xico er þó uppreistin skæðust, og hafa uppreistarmenn heil fylki þar á valdi s'nu. Nýverið gerði stjórnarherinn tilratin til að ná Juarez úr höndum uppreistar- manna, en urðu frá að hverfa eft- ir harða orustu og mikið mann- fall. óöldin er nú slík í Norður- álexico, að Bandarikjamenn, er þar búa, flýja nú i hópatali yfir landamærin. Hafa síðustu tvær vikurnar 1800 Bandaríkjamenn yf- irgefið Mexico Og leitað hælis í Texas, og hefir Bandarikjastjórnin látið reisa tjöld handa þessum ílóttamönnum og veita þeini allar nauðsynjar. Nærri allir íbúar mor- móna nýlendu í Mexico norðan- verðri, setn ertt Bandarikjamenn, hafa flúið þaðan norður og yfir- gefið eignir sínar þar sySra. Einn- ig hafa margir mexíkanskir bænd- ur rekið gripi sína yfir landamær- in, svo þeir ekki falli í hendur upp- reistarmanna eða stjórnarhersins. Ófagrar sögur ganga af hryðju- verkum uppreistanmanna ; eru í liöi þeirra ræningjaflokkar og ó- bótamenn, sem engu hlífa. Nýlega réðist eitin óaldarflokkurinn á járn- brautarlest, sem flutti auk lítillar liösveitar allmargar konur. Menn- ina drápu ræningjarti.r viðstöðu- laust, en konurnar svtvirt.u þeir fyrst og drápu stðan með f/á- tnunalegri o-rirn. GegÁr sagau, ? Ö kona eins yfirforingptus i s.' j.-Srnaf- hcrnum hafi veEð nst á kvið’mi, i svo iðrin láu úti, og stðan Itafi i hún verið brend a l-.áli. Flcstpr , | hinar konurnar vortt limk'star og-’ kvaldar til dauða á þam liátt. — , Leiðtogar uppreistarmaniia tv if a því harðlega, að eiga nokkurn i þátt í slíkum níðingsverkt.m, <tg þó þessir ræningjaflokkar telji stg þeim fylgjandi, þá hati þeir engin yfirráð yfir þeitn, og beri því enga ábyrgð á gerðúm þeirra. — Útlit- ið í Mexico er afarískvggilegt, og er landið í miklttrtt fjárhagskrögg- ttm, þvi crtginn vill lána því ttndir þeitn kringumstæðum, sem nú eru þar í lancli. — Brezkur maður, Dr. Morrisoti, hcfir verið ráðir.n af Kinastjórn, sem fjárhagslegur ráðanautur hennar. Maður þcssi hcfir lcngi dvalið í Ivína og er talinn tnjög stórhæfur stjórnmála og fjármála- irtaðtir. Ilretar ertt lutrla ánægðir yfir þcssari útnefuirtgti, en þjóð- vcrjar sárgramir, því Dr. Morri- son er einbcittur óvinur þcirra og hefir t'l margra ára reynt að skerða áhrif þcirra i Kina. — Nú cr alt í báli og brandi á Tyrklandi. Hvcrt ráðancytið á fætur öðru ltcfir oröið að liröklast úr ses; i, cg innaitlands ócitðir kcyra fram tir ölltt hófi. Alhanía cr öll í uppreistarháli, og fá Tyrk- ir þar engu tauti við komtð ; og tiú hafa Montcnegro búar komið til liðs við frændttr sítta Albani og rekið hersveitir Tyrkja á flótta. Hersveitir frá Montenegro streyma irm í Albaníu, og eru þax nú alls- ráðandi. Má nú ganga að því vísu að Albanir losni undan Tyrkjum, ef stórveldin skerast ekki í leikinn og skipi Montenegro búum heim aftur. Margar af eyjum Tyrkja í Grikklandshafi hafa og rekið hina tyrknesku valdsmenn af höndum sér og lýst sig lausa undan tyrk- neskum yfirráðum. Herinn í Tri- polis er peningalaus og hótar hörðu fái hann ekki laun sín. Sol- dáninn og ráðanautar hans fá við ekkert ráðið og grípa til þess ó- } ndisúrræðis að rjúfa þingið, því það hafði steypt hverri stjórninni af anttari. Nú er Tyrkland þing- laust og tveir ráðgjafar sitja í stjórninni, hinir hafa beðist lausn- ar og aðrir ekki fengist. Horfurn- ar eru því alt annað en vænlegar fyrir Tyrkjum. — Verkamenn C. N. R. félagsins, er uppþotið gerðu í Port Arthur, þar sem lögreglustjórinti var hálf- dr.epinn og margir meiddir, hafa nú séð sér þann kostinn vænstan, að semja frið og eru nú teknir aft- ur til vinnu sinnar. Herliðið hefir haldið í burtu og nú er þar alt með sátt og frið sem áður. Raun- ar sitja sex forsprakkarnir í svart- liolinu, kærðir um uppreist gegn lögreglunni og mánudrápstilraun, 1 en búist er við, að þeir muni sleppa léttilega í þetta skiftiö, svo ' gremjan vekist ekki að nýju með- al verkalýðsins. I — Rosenthals morðmálið í Newr York er ennþá efst á dagskrá í Bandaríkjunum, og bendlast lög- reglan meira og meira við glæpinn Sex vinir Beckers, hins ákærða lögreglumanns, hafa játað á sig, að þeir hafi leigt morðingjana og að það hafi verið gert eftir skipun Beckers. Einnig hafa þessi hin sömu vitni grátbeðið rannsóknar- dómarann, að senda sig ekki í lögreglufangelsið, því þeir óttast, að lögreglan muni stytta þeim stundir. Segia mennirnir, að þeim hafi verið ógnað af lögreigluem- bættismönnum með dauða, ef þeir kæmu upp um Becker. Sjálfur var Becker yfirheyrður á mánudaginn, og neitaði hann harðlega öllum á- kærunuin á sig, nema þeirri, að einn hinna ákærðu manna væri vinur sinn. Hann neitaði mútu- þágunum og morðsökinni. En ÖU vitnin eru jafn einbeitt, að bera glæpina á hann. Saksóknari hins opiubera kvað engan efa á sekt Beckers, oo- að jafnframt væru aðrir lögregluyfirmenn honum með sekir. Hann sagðist hafa sannanir í lúmdunum fyrir því, að lögregl- an hefði skotið saman $50,090 tU varnar Becker, og hún hefði bund- ið það fastmælum, að hann skyldi aldrei sakfeldur verða. Saksóknar- inn kvaðst ekki geta treyst nema tveimur mönnum í öllu lögreglu- liðinu, og yrði hann a5 fefffi3- ó- viðkomandi leynilögreglumenn tU að safna sönnunum. þessar ákær- ur saksóknarans hafa vakiö mjög mikla eftirtekt, og eru flest af New York blöðunum á hans bandi og áfella lögregluna harðlega ; en hún kippir sér ekki hót upp við bað og heldur áfram að verja Becker. Nú er búið að handsama þrjá af leigu-morðingjunum, en tveir leika ennþá lausum hala. Hreinasta hvítt brauð og ágæt- asta sæta brauð er gert úr OGILVIE'S Royal Household Flour LL sfreyjur ailstaðar 1 Canada eru að komast að raun um að “til þess að baka það bezta. verða ]>ær að kaupa f>að bezta” og nota nú ekkert nema Royal Household. Hiðjio matsaiau um það. T he Ogilvie Flour Mills Co. Winnipeg Ltd fvrir minni Landnámsmanna í Can- ada, og var ræða sú ágæt, þó framburður ræðumanns væri ek'ki sem allra íslenzkastur, enda ekki von, þar sem þetta mun fyrsta ræðan, sem-hann hefir haldið á ís- , lenzku, en allrar mentunar sinnar hefir hann notið á ensku og alist hér upp frá barnsbeini ; þegar alls þessa er gætt, má segja að vel hafi honum tekist. Ræða þessi birtist liér á öðrum stað í blaðinu. Kvæði fvrir þéssu minni hafði Stephán t G. Stephánsson ort, en f}TÍr minni íslands Kristinn Stefánsson. Voru bæði áhevrilega upplesin. — þriðji Og síðasti ræðumaðurinn var Col. Paul Johnson frá Mountain, N. Dak., og flutti hann skörulega kvenfrelsisræðu fyrir minni kvenna Er Johnson eldheitur kvenréttinda postuli og \ i!l að kvenþjóðin fái fullkomið jafnrétti við mennina í öllu. Iþróttirnar tóku upp langmestan tíma hátíðarinnar ; voru þær margskonar ; hlaup, stökk, hjól- reiðar, sund og glímur, og tókust vfirleitt vel, sérstaklega stökkin og hjólreiðarnar. Glímurnar tókust miður, tóku f'áir þátt í þeim, og lét enginn hinna kunnari glímu- garpa sjá sig í þeim hóp. Guð- mundur Stefánsson, fyrv. glímu- kongur, var þó dómari. Tveir landar nýkomnir að heiman gjímdu og fékk annar þeirra önntir verð- laun ; hinn fékk engin verðlaun, en elímdi fimlegast allra. Sigftis Sig- fússon, sem fyrstu verðlaun vann, er lipur glímumaður og brögðótt- ur, og feldi bann alla hina fjóra talsins. þorleifur Hannesson frá Akureyri vann þriðju verðlaun. | Feitra kvenna hlaupin þóttu ein helzta skemtun daasins ; þar sigr- , aði Mrs. B. Byron frá Selkirk sem að vanda, og Mrs. Gróa Magnús- son náði öðrum heiðrinum. Íslendiugadagun^m. ísL'ncIingadagurinn í Winnipeg, fór fram í River Park 2. þ.m., eins oir atiiglýst hafði vcrið. Veður var hið ákjósar.legasta allan daginn, en þó var hátiðin fremur fásótt, í samahttrði við það, sem verið hef- ir a urulanförnum árum. Nokkrir utanbæjarmejin vortt þar ; Frá Norðttr Dakkta, Sclkirk, Pak Point o>r v ðar, og all-llestir íslenzktt vcstnríararnir, sem komn fyrra miðvikudag. , Veigamesti liðurinn í tilhögtmar- skránni voru ræðurnar; vantaöi þó 'cinn ræðumanninn, T. G. John- sr.n lögmann frá N. Dakota, er átti að mæla fyrir minni Vestur- hcims ; var hann lasiiin og gat því ekki komið, en þær fréttir bárust nefndinni ekki fyr en á liátíðinni og yar ])á c^f seint að útvega nýjan ræðmnann. Kvæði fvrir þessu m>nni hafði Guttormur J. Gutt- ot-msson ort og var það lesið upp. Séra Björn B. Jónsson mælti fyrir minni íslands og Sagðist prýöisvel. Marinó lögmaður Ilannesson mælti i Annars er listi vfir verðlattnin og verðlattnahafa á öðrum stað hér í i blaðinu, ásamt stuttri skýrslu frá nefndinni. íslenzki hornleikara flokkurinn skemti uppihaldslaust meðan há- tiðin stóð, en sjaldan hefir honum ver tekist. I heild sinni var Íslendingadag- urinn að þessu sinni í lakara lagi og mörgum vonbrigði, 0g má nefndin að ári herða sig, ef ekki á alt að fara út um þúfur. — Áhttgi fclks á deginum virðist þverrandi. Formaður hátíðarinnar, lierra J. P. Skarttason, stjórnaði henni með dtignaöi og sköruttgsskap. Að síðustu endaði hátiðin með dans, sem að vanda, og skemtu sumir sár hvað bezt þá. En nefndin má segja : enginn gcrir svo cllum líki, — og er það án ,efa satt. En bctur licfði mátt vcra. Frá ASþingi. Forsetar alþingis eru ; 1 sa’neimiðn þingi—Hannes Haf- stein, 2. þingm. Eyfirðinga. 1 efri dei’d—Júlíus Havsteen, 1. konungkjörinn þingmaður. I neðri deild—Séra Magnús And- résson, þingm. Mýrantanna. Ráðherraskifti höfðu- ekki orðið 20. f.m. eftir því sem ráða má af j dör.skum blöðum. íslands fréttir. Júní-blað Óðins fiytur myndir a£ þremur Vestur-íslendingum: Sveini konsúl Brynjólfssyni, Árna Egg- ertssyni fasteignasala og Sigurði Jósúa Björnssyni námafræðingi og greinar um þá. — Synodus, þ. e., árlega prestas stefnan, var haldin í Reykjavík 28, til 30. júní þ. á. J>ar voru þessir; íyrirlestrar haldnir : 1. Um náttúruvísindin o? kristin- dóminn: Séra Jón Helgason prófessor. 2. Um kirkjubyggingar: Rögnv, Ólafsson. 3. Um kirkjurækni: Dócent S. Si-t vertsen. 4. Um það, hvernig prestar eigi að taka kröfunum um skilnað ríkis og kirkju: Sera Kjartaa Helgason í Hruna. 5. Uin fermingarathöfnina : Séra Bjarni Jónsson. 6. Um starfsemi kristilegs félags ungra fflanna: Séra Friðrik Friðriksson. Talsverðar umræður urðu uffl aðskilnað ríkis og kirkju,— og uin “nýju biblíu-kritíkina’' (nýju guðfræðina, sem sumir kalla). — Háskólaprófi í lögfræði lauk nýskeð i Kiaupmannahöfn Magnús Gíslason með II. einkunn. — Prestsekknasjóðurinn átti í lok ársins 1911 alls 29,934 kr. —• hafði aukist um frekar 1400 kr, það árið, enda tillögum tif sjóðs- ins fremtir farið fjölgandi, að því er Nýtt Kirkjublað segir. VEGGLIM Paíent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert ur Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. PLASTER BOARD E LDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIANIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.