Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGr * WINNIPEG, 22. ÁGÚST 1912. 5. BCS, Bréfin hans Jóns. .J>au .«ru .aS ýmsu kyti íhuguEar- vcrð, bréfin hans Jóns Kristjáns- sonar í Alberta, sem hann ritar herra Páli Bergssyni, og sem prentuð voru nýlega hér í blaðinu. Vér þekkjum Jón nokkuð. Hann -kom hingað vestur úr Isaijarðar- sýslu árið 1891, þá rúmlega íert- ugur að aldri og með vaxandi ó- miegð. Jón ér skýr að viti, hraust- ur að burðum, dugnaðarmaður, •og má yfirleitt teljast elskulegasti karl. Reynslan, sem Jón hafði fengið á ætljörð sinni, á beztu mann- dómsárum hans þar, hafði sann- fært -hann um það, að hollast væri það rramtíð hans ag barna hans, að hann hristi duft ætt- landsins af fótum sér og flytti með fjölskyldu sína vestur um haf. Og vestxa hefir hann dvalið síðan, — nú í rrneira en 20 ár, og aldrei set- dð fastar að búi, efnalega, en ein- rnitt nú, og aldrei verið ájær því, i huga sinum, að yfirgefa Canada, eða að hverfa aftur til varanlegr- ar dvalar á ættjörð sinni — en einmitt nú. Maður heföi því mátt ætla, að hann — með sinni góðu greind — hefði verið fús til þess, að láta Canada njóta þess sannmælis, að það hafi boðið honum góðan griðastað og glæsiframtíð börnum hans, og að hvergi hafi hann áður verið, þar sem efnakg þroskun hans hafi fest dýpri xætur eða íramtíðin blasað bjartar við hon- um, en einmitt nú og hér í Vestur Canada. En Jón er nú kominn á sjötugsaldur, og meltingarfærin sennilega farin að bila ; en sá ó- lukku-kvilli hefir oft ill áhrif á alt taugakerfið, gerir sjúklingana ama- sama í lund og óþreyjuíulla, rang- hverfir öflu ‘normal’ eðlf þeirra og sálarsjón, svo þeir fá ekki á heilum sér tekið andkga. né. likam- lega.-Ekkert gengur að þeirra hæfi og öll tilveran verður ægileg í augum þ«.rra. Lífið verður þeun byrði, og hverja lifsþroska hreyf- ing og framsóknartiltaun um- heimsins meta þeir sem mannlegar hörmungar. Ylur og unaðsemd lifs- ins er þeim horfið sjónum. þeir eru í afturför, — eru bölsýnir. Oss virðist, að þetta sé á&tand Jóns á yfirstandandi tíma ; oss finst að andinn í bréfum haias bera þess all-ljósan vott. Ósanngjarnt væri að alasa ,Jóni fyrir hlýhug hans til aettlands síns, þótt hanr hafi ekkí kunnað við, að láta það njóta starfskrafta sinna í tí. 20 ár. En hann ætti ,ekki, að .láta þann hlýhug glepja -sér svo sýn, að hann geti ekki vit- að aðra unna þessu ágaeta landi — Canada — -cannmælis ; því að það getur að eiigu leyti varpað skugga á Island, ié!ða rýrt gæðí þess ao nokkru ’kyti. Ekki heldur ætti hann að áíita þau sanamaili, sem Heimskringla lætur Canada njóta, gerð til þess, að tæla fólk frá Is- landi hinrrað ■ . estur. Ef hérra Jón Ivristjánssosi telur það niðingsverk, jafnt víð Island og fölkið, sem á því býr, að flytja hingað vestur, — hvers vegna flutti hann þá hingað vestur með ískyldúlið sitt áit, þar sem hann vissi, að landið þarfnaðist starfs- krafta hans ? Og hvað mun hann segja um þá mörgu íslendrnga, »em á Iiðnurn árt m hafa sent íar- •gjöld tíl ástvina sinna á íslaardi, til þess að gera þeám mögulegt, að komast hingað vestur ? Eða, hvað mun hann segja una mann- inn, sem hingað kom frá Islandi fyrir 5 vikum, og eítir mánaðar- dvöl hér í borg, sendi bróður sín- um fult fargjald til l.slands, til þess hann gæti sem allra fyrst komist hingað vestur ? Ef þessi náungi verður að álitast tvöfald- ur glæpaseggur, bæði gagnvart íslandi og gagnvart bróður sín- um, þá hyggjum vér, að þeir verði nokkuð margir ísknzku glæpasegg- irnir hér í Canada, svo margir þeirra — baeði katlaT og konnr — hafa sent fargjöld til íslands, til þess að gera vinum þeirra og ætt- ingjum rmögukgt að flytja hingað vestur. — Eða hyggur Jón, að þær þúsundir landa vorra, sem þannig háfa sent íé til frændanna heima, hafi lifað hér hundalífi — eins og feann nefntr það —, eða að það fólk hafi varið fé sínu til þess að kom& vinum sinum og ættingj- um vestur hingað, svo að þeim skyldi vegna héT ver en á föður- landinu ? Ótrúkgt er, að maður- inn hngsi svo, og víst má full- yrða, að hann á þá ekki marga trúbræðnT hér vestra, ef það er .sanníærrng harns. það gengur áreiðanlega eitt- hvað áh'arlegt að Jóni, og er það ifla farið, um jítfn góðan dreng. — Maðurhm sér dfsjónir, — sér það, sem hann veit engin dæmi til að hafi nokkru sinni lyrir komið. Lýs- ing hans á búskap landa vorra hér vestra vottar það. Hann seg- ir : ‘Tyvrsta árið tekur hagl afla uppskeruna ; annað árið deyr alt fvrir díþnrka ; þriðja árið frýs alt og verður ónýtt ; fjórða árið eyðileggnr ormtrr' það alt”. Svona talar enginn maður, sem hefir ósýkta skvnjan eða meövit- und r,Tn ábyrgð orða sinna. Hefði Jón hngsað, þá'hefði honnm átt að skiljast, að þessi eina setning í bréfum Iians 'Klyti að hafa þau á- hrif, að engu hinu yrði trúað. því að aflÍT, sem nökkuð þekkja til þessa lands, vrta, að lýsingfn er ósönn frá rótum, — sýnikga rit- uð í æsing og án. tillits til þess, hve mjög hún kynni að rýra álit lians meðál lesendanna. — þegar ein slfk setning er í bréfi, þá varp- ar hún skugga á alt bréfið, og vekur gTtin um, að annað, sem í því er, sé ékki frekar ábyggilegt. En Jórn lætur ekki hér við lenda, — hann kveðst éfa, að í Vestur- Canada sé nokkttr einasti bóndi, sem ekki hafi meiri eða minni reynslu áí þvi, á’ð “öll hans hross, og ef hatm á fléiri skepnur, og all- ar vélarnar og öll uppskeran sé tekin af honum” — upp í skuldir. Við þessa -setningu má gera þá athugasemd, að það myndi verða bóndanum lítifl skaði, þó öll upp- skeran væri af _ honum tekin, úr því — eins og Jón .hefir áður tek- ið fram —, hiin hefir aldrei verið nein, heldur eyðilagst af hagli, írosti, hita og ormum. Annars er óþarft, að deila um þetta atriði ; því að í si&ara bréfi sínu hefir Jón verið svo vænn, að afturkalla þetta, og réttlætir sig með því, að hann hafi ritað uf nokkrum hita, og ekki haft hugmynd um, að það yrði birt á prenti- En jafn- Jramt heldur kann því fram, að efnið sé alt satt, og í spmum til- (lellum “mættí taka cþ'pra í ár- inni”. — það væri fróðlegt að vita, hvernig hann fer að bæta við óhöppin, úr því :hann segir, að hvar einasti bóndi i tur-Can- ada missi allar uppskerumar, og öll hross og aðrar skepnur, og afl- ar vinnuvélar — alt upp í skuldir. Oss virðist, að þá muni svo lítið eftir ótapað, að ekki nemi miklu. • Sögn Jóns nm þá tvo nágranna hans, sem fyrirfóru séT á sl. vori, sannar vitanlega ekkert um gæði eða vangæði Canada. En það sann ar, eða bendir til þess, að menn- irnir hafi ekki verið með óskertum sönsum. Og lítinn efa teljum vér á því, ef öll saga þeirra mma yrði opinberuð, að ófarir þeirra hafi verið þeim sjálfum, en ekki Canada að ktnna, Slíkar sögur geta haft áhrif á þá, sem hér eru öllum staðtáttum ókunnir. En ekki má Jón ælla, að Vestur-lslendingar láti glepjast á þeim. Fjörutíu ára reynsla þjóð- flokks vors í þessu landi hefir ó- tvÍTæðlega sýnt, að þrátt fyrir ó- hopp, sem komið geta fyrir ein- staklinga, hér eigi síður en ann- arsstaðar, þá hefir þeim sem heild vegnað hér vel, og að menningar og efnalegur þroski þeirra hefir orðið meiri miklu, en nokkur von er til að bann hefði getað orðið, ef þeir hefðu setið kyrrir heima. Síðasta atriðið í síðara bréfi Jöns eT inn uppskeru'horfur þessa árs. Heimskringla halði sagt þær' i góðar ; Jón segir það óblandaða ; 5ygi. Heims'kringla háfði staðhæfing ; sína um uppskeruhoTfurnar eftir ' Táðgjaía akuryrkjudeildarinnar og !i aðstoðarmanni hans fyrir Albert'a i ffylki, sem báðir sögðu uppskeru- í horfuT þar góðar, og að uppskeru- ;j magnið á þessu ári mundi verða j þar í fýlkínu meÍTa en á nokkru i undangengnu ári í sögu fylkisius. j'Jón verðnr því að eiga um þetta ’ atriði við þá heria, þar til sá 1 trnii kemur, áð ábyggilegar skýrsl- ur fáist yfir þessa árs uppskeru | þar í fýrfcmu. ‘ Enn heldur Jón því fram, að ? 'ekki geti það verið rétt hjá herra l J. H. Hiudal, þar sem hann reikn- > aT arð af hveitiékru $14.00, auk kostnaðar. Heimskringla getur ekki Stáðhæft neitrt um þetta með vissu,' en af sí'ðustu hagskýrslum ■ Canada stjörnar má sjá það, sem t Týlgir : Ræktaðar ekrur i Canada árið ! 3911 vora 32,404,110, og gáfu þær s af sér uppskeru, sem metin er | $558.099,600 ; en það jafngildir 'i $17.22^ fíyr.ir 'hverja ekru. þetta er j' fyxir kornvöru, hey og garðávexti og er eins og skýrslan sýnir með- altal fvrir alt Canadaríki fyrir ; þessar tegundir. 'En við þetta má I með réttu bæta álifuglum og af- itrðum þeirra, sem eingöngu er ■arður af -rrektu'ðu 3andi ; sötnu- leiðis vissum hluta af afurðum mjolkurbúa, og áí gripum, sm ■ framfleytt er á parti af ræktuðu landi. Sé þetta tekið með í reikn- rnginn, — að ótöldu öllti þvi, -ecm ! íbúar 'landsins neyta sjálfir áf framleiðslu ‘bújarða sinna, — þá vtT'ður arðirrinn arf ekru hverri nokkuð yfir 22 döllara, og má þá fullvrða, að herrá Lindál hafi gert nokkurn vegiirn uákvæma áætlim, og að staðhæftng hans sé rétt. — En hafi herra Lindál átt eingöngu við arðinn áf hverri ekru, sem framleiddi hveiti, þá sýna skýrsl- nrtiar, að fyrir árið 1909 varð hveitínppskeran i Sas'katchewan fylki til jafnaðar 23 og einn átt- undi bnsli. af ekru ; en f Alberta 24 og fjörir fimtn bush. að jafnaði. Svo að hvernig, sem á Tnálið er litíð, þá hefir herra Lindal höggv- ið mjög nærri réttu lagi, — að eins ! gert arðinn heldur heldur minni af ekru, en hana hefir verið í raun réttri. Yonandi er, að vinur vor Jón sætti sig nú við þessar tölur, og i að hann beri engan kvíðboga fyr- . ir framtíð Heimskringlu. H’enni I eru að aukast kaupendur með hverju ári, og meðal vina hennar j má telja þá Jón og Pál, sem báð- j ir eru skilvísir kaupendur, — þökk sé þeim 'iyrir það. Fréttir. — Mrs. Madaliene Astor, ekkja milíónamæringsins John Jacobs Asíors, sem druknaði á Titanic, fæddi son 14. þ. m. Barnið var skýrt næsta dag og ber nafn föður síns: John Jakob Astor. það er erfingi að þremur milíónum doll- ara samkvæmt erfðaskránni, en Jnóðirin kvað hafa í hyggju, að fara til dómstólanna og heimta, eS sonur sinn fái sonarhluta en ekki dótturhluta, en það mieinar, eftir venjum Astors ættarinnar, að yngri sonur fái þriðjung allra eignanna, og nú lét Astor eftir sig_ 150 milíónir doflara, og fær Yin- cent Astor, sonurinn af fyrra hjóna bandinu mestan hluta þess, eða alt — að undanskildum 7 miliónum, sem skifta átti milli dótturinnar, Muriel, og ófædda barnsins. Nú þegar barnið er fætt og er dreng- ur, vill móðirin fá arf hans auk- inn. Sjálf fékk hún samkvæmt erfðaskránni stórhýsi ættaránnaT í New York, og vexti af 10 milíón, um dollars meðan hún væri ógift. Hún er nú að eins 19 ára, og lík- urnar að lnin muni ekki una ekkju- standinu alla æfi. — Rosenthal-málið í New York er nú efst á dagskránni í Barrda- ríkjunum. Nú er svo komið, að fullar sannanir ern fengnar með j hvaða hætti morðið var framið og j hverjir það frömdu að undirlagi J Beckers lögregluyfrrmanns. En það j er annað meiræ, sem. nú er verið að rannsaka í þessu sambandi, og það er fjárdráttarkærurnar, sem Rosentha! bar á lögregluna. Ekki ■ að eins hefir það komið í Tjós, að j lögreglan hélt Hífðarskildi fyrir I spilahúsum, sem borguðu henni j stórupphæðir fyrir verndina, held- I ur voru og pritnahús borgarinnar j tindir vemd lögreghmnar og bein- linis stjórnað af henni ; fengu lög- | regluvfirmennirnir á þenn.ia hátt j stórtekjur. það voru 32 pútmahús, með 12 hundruð stúlkum í, sem I lögreglan dró tekjur af, sem námu i $55,000 um mánuðinn. Raunar var húsum þessum að nafninu til ; stjórnað af konum, en þær voru að eins l.mnaðar ráðskonur félags eins, er húsin átti, og scm sagt er, að margir lögregluyfirmenn hafi tilhevrt, — að minsta kosti heimtaði lögreglan skatta sína ai þessum húsum mánaðarlega, og gengu allir skattarnir til Beckers, en hann skifti svo fénu milli sín og þeirra annara yfirmanna, er voru í bandalagi með honum. það hefir sannast, að Becker haföi á 8 mán- uðmn látið 80 þúsund dali á banka ! og þar sem árslaun hans að eins námu 3,000 dölum getur enginn vafi leikið á því, hvernig hann hef- ir fé þetta fengið. — Rannsókn þessa stórmerka máls er að eins í byrjun, og er búist við, að það muni standa yfir í fleiri mánuði, mm NAVY PLUG CHEWINQ TOBACCO Hástígs tugga fyrir þá sem kreíiast betra en vanalega gerist. “Empire Navy Cut” er sérlega ágætt munn- tóbak^-hreint, smekk- gott og varaníegt. Yður mun áreiðanlega geðjast að “ Empire Navy Plug” ALLTR GÓÐIR VEhZLARARHAFA ÞAÐ —BIÐ.JIO YÐAR. )g að margt eigi ennþá eftir að | — Franz Josef Austurríkiskeisari :oma í ljós, sem nú er í myrkrun- er veikur um þessar mundir. ím hulsð. 1 1 □□□□□□□□□□□OO ■MHSE'jrj “Titanic,, Váfregnin Heimsins mesta sjávarslys j 160® mannslíf farast og $10, 000,000, er skrautdrekinn rekst á hafísfj; Uiö að næturlagi. Hvernis: Hetjlir devil Eftirdæmið, sem sýnir hugprýði mitíónamæringai frægra rith öfunda og stjórnmálamanna, sem >ffra lífinu, svo konur og börn fái að lifa. Hin nýja bók vor, sem um þetta fjallar, segir alla sögu strandsins og alla málavöxtu um hetjuskapinn og björgunina. Alt ritað af velþektum rithöfundum, sem voru á skipinu, er slysiS bar að höndum. Lýs ingin er öll sannleikur. Bók þessi mun vafalaust verða lesin af hundrað þúsundum rnanna. Hún er fróðleg, sönn og gefur fagurt eftirdæmi. TILBOÐ YORT : Yér gefum þ( ssa bók innbundna í vand- að skmnband, 400 bls. að stæfð, með fjölda mvnda og sem kostar $1.50, gefum hana ásamt tímariti voru INYESTlNG FOR PKOFIT í 6 mán, $2.00 viröi, a t þetta fyrir að eins $1.50. Umhoðsmenn óskast. Bókin nú send viðsvegar. Góðar tekjur fvrir duglega menn. I K. K. ALBERT, uT.boísmzður V 708 McArthur Buildinx P. 0. Box55, Phone 7323, Winnipcg ! 1 EÆ’ B?»I«I»I»T»I«Iit!KTM i»Ii«Ii:T« ’ m [m ííTíTm j 66 Sögus&.fn 11 e i m <tk r,i n.gfl u þess vegua tók liann að cins í hattLarðið og spurði kuldáfy'ga éftir am tm'anmnttam. Hann horhði beint í brúnu augusi hennai;, og sá þess v.egna hræðsluna, er brá fyrir á þeim. Að lík- indum hélt hún, að -nú væri að því komifj, ;að þau yrðu borin ú±. I.ágt og auðmjúkleg.i sagði hún, að amtmaxiur- inn værí heima, og mrndi telja það virðingit fyrir sig, að taka 4 móti nýja herragarðseigandanuít'. ‘En fröken Agnes Fraaik?’ spurði h-aim. Henni brá svo við, sem heiði hann,með spurmngu sinni móðgað húsmóður hennar. Auðwiýktin var ltorfin. H|in horfðd til jar'&r, en mæltí samt esn- arðlega : ‘þú finnur hana íkki’. Tlvað ? Er hún farm burtu ?’ Hún brosti. ‘Hún hefir gleymt að ferðast, ein* og fugl í búri gleymir að fljúga’. ‘Nú byrjar þú aítur að vefja þennan leyndar- dómsfufla vef utanum húsmóður þína ; en nú skal það ’ ekki takast lengur ; að faum mínútum liðnum niun ég mæta henni augliti til auglitis’. ‘þú munt ekki sjá hana’. ‘Ekki það ? þú ert eins viss ttm það, eins <tg saJna hjarta Og sama sál væri í ykkur báðum’. ‘Já, alveg eins’. Hann brosti kýmilega. ‘þetta getur vel verið. það ber stundum við, að þjónustustúlkan er trúnað- ar-vinkona húsmóður sinnar. En þykir kvenfólkinu gaman áð, að hafa þann kunningsskap í flimtingi?’ IJpin beyg«ði sig til ,að taka upp kál, er dottið hafði úr hendi h,ennar, svo ré.tti hún úr sér Og mælti greimjulega : ‘þjónustustúlkan veit vanalega ekki, ltverjum húsmóðir hennar tekur á móti og hverjum .ekki, og hún —’. Htm þagnaði og beit sig blóðrjóð í varirnar, eins Og til að hefta það, er hún ætlaðí að ^egja. ...... Hún mittKÍi pfyir :að -maður sá, er húsmlóð- BtóSurdóttir ztntniaaasíig 57 ír hennar vildi ekki taka á móti, var eigandi húss- íu*„ og< gat nær se.m hantt vildi rekið hana í burtu. J>að TíL.kkaöi i honum yfir vandræðum hennar, oc bonum Aatt ekki í hug, að hjálpa henui með einu orðí, þó húji nú væri hrædd og uppburð-ariitil Og ó- lík því, sem húnátti að sér að vera. ‘Húsmóðtr mín vill ekki raska ró þeirri, er ein- verulíí heítnasr hér veitir henni, og tekur þess vegna ekki á móti gestum’, bætti hún við eftir stutta þögn.............. ‘Nú trúi é.g þér ekki’, svaraði hann. ‘Kenslu- kona, er hefir bibð við glaum og gleði, fellir sig eigi við einsetulíf . ’Aftur rétti ’hújn úr sér og brosti biturt : ‘Ef til vill er hún ekki eœe slæm og þú hugsar. þú manst líka, að þú sagðir í gær, að þú ætlaðir að forðast hana af fremsta megij’. ‘Veit hún það'?’ ‘Orð fyrir orð’. ‘þú hefir auðvitað sagt henni það ; það er siður -stúlknanna, að segja frá. Ég skal kannast við, að ég cagði það, og saimarlega langar mig ekki til að komast í kynni við þessar lærðtt konur, sem ég hefi hálfgeröa andstygð á ; eit vissar kringnmstæður neyða mig til að finna ungfr-ú Frank að máli. Auð- vitað frtá gera það bréflega ; ég get skrifað henni’. ‘ímyndar þú þér, eftir alt það, er þú nú hefir sagt, að hún taki á móti og lesí bréf frá þér?’ spurði hún fyrirHtlega. ‘Já, hún mim vilja það’, mælti hann, ‘því það er i hennar eigín hagsmuna skyni’. ‘Hún mtm vilja það’, endurtók stúlkan og hló kuldalega. ‘Að líkindum til að sporna við því, að vierða okki rekin burtu af þessum öfnndstverða stað! þú misreiknpx þig þar ég vejt, ttð húfl vill heldtir 58 Sögusafn Heim. skringlu ganga berfætt úti í rigningu og stormi út á gadd- inn — —’. ‘Um annað er ekki að gera fyrir hana”, mælti hanji rólega. ‘Hvernig gátum við vonast eftir öört: af nýja Hirsdtwinkel eigandanum ?’ mælti hún, og hirti nú ekkí um, að stífla sig lengur. ‘Yið vissum, að mað- ttr, • sem er hjartalaus, eins og kaupmenn eiga að vera, myndi koma og reka okkur, sem stöndum svo illa í skiium, í burtu ; við visstim, að þú varst eins og ríkí, miskunnarlausi maðurinn í biblíunni —?. ‘Og þú, vinnukonan hérna, þorir að áfefla “ríka manninn”,’ greip hann fram f, rólega, næstum glað- lega. ‘Ga-ttu nú að : amtmaðurinn mnn naumast þakka þér fyrir, ef þú með orðum þ:num eykur vandræði hans, — og eiginlega kemur þér þetta ekk- ert við, fallega stúlkan min’. Að svo mæltu gekk hann áleiðis, en hún sneri sem fljótast í burtu. ‘þessi hroki klæðir þig enn ver en afskiftasemin’, kallaði hann gremjulega. ‘þú þarft ekki að forðast ntig, sem værí ég slarkari, þó ég einu sinni liti undir hattbarðið þitt ; það kom bara af forvitni eftir að sjá það, sem átti að vera hulið. Getur verið, að ég hefði veitt stúlkum, er ég hefi kynst, meira at- hygli, ef þær hefðu hulið andlit sitt fyrir mér, og á þann hátt vakið forvítni mína. í dag lofar þú sól- inni að skína á andlit þitt og hefir þess vegna enga ástæðu til að ganga ítr vegi fyrir mér. Satt að segja, þætti mér gaman að vita, hvað þú ætlar að gera við alla hæversku siði þína síðar i lífinu’. Hún hafði staðnæmst og þrátt fyrir gremjuna brosti hún lítið eitt. ‘Láttu mig um það’, mælti hún ; ‘kurteis framko(ma skaðar engan og ekki þjónandi fólk heldur. ‘Sfðar meir’, hún ypti öxlum og kit rókga framan í hann, —( ‘ég álit, að viljinn B r ó ð u r d ó t t i r am-tmannsins 59 dragi hálft hlass, og hafi meira að seg’a tim framtíð manns en forlögin. Ég læt eigi hugfallast. fig er ung og heilsugóð, og kviði engu þeim tíma, er við verðum að hverfa héðan með staf í hönd’, og hún benti á hliðið, er lá út í skóginn. Til að fara til skógvarðarins, þar sem þú hefir von um húsmóðurstöðu, tautaði hann fyrir mttnni sér og krepti hnefatin, er hann hugsaði til græn- stakks. IJklega hefði hann verið nógtt iflgjarn til að Iireyta þessu út úr sér, hefði eigi í því hevrst hávaði inn i garðinum ; hundtirinn gelti í ákafa, dúfurnar flugu dauöhræddar upp á þakið, og djúp rödd heyrð- ist kalla ; ‘Heyrðu barn’, og svo : ‘Hvar ætli hún sé ?’ Stúlkan var hlaupin í burtu og að hliðinti, er hún hrinti upp. ‘Nú, þt’t hefir veríð að sækja þér í matinn’, kall- aði sarna röddin. 'Heyrðu, barn. það er ókunnug- ur niaður fyrir utan hliðið ; hann hefir verið að sveima þar í síðustu ftmm mínúturnar. Mér fellttr hann ekki i geð. Gefðu honum brauðsneið og þessa tvo peninga. Meira getur fólkið í hjáleigunni ekki gefið um þessar mundir. Segðu honum að hypja sig í burtu’. Meðan á þessu stóð, hafði herragarðseigandinn fært sig nær, og stóð nú i berjarunntinum og virti' híbýlin fyrir sér. Húsið var niðursokkið og glugga- rúðurnar sprungnar. Illa var Franz ættinni farið, er hún gat unað við svo litilfjörlegan bústað, og meira að segja, sat hér se.m fastast, sem væri hér þeirra síöasti griðastaður, þótt því hefði verið skip- að að fara. 1 dyrumtm stóð hár Og- grannur, gamall maður. í hægri hönd sér hélt hann á landri pípn, en vinstri hendinni studdi hann á stafprik. Andlitslag hans var reglulegt, og hafði hann á yngri árttm efalaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.