Heimskringla - 26.09.1912, Síða 4

Heimskringla - 26.09.1912, Síða 4
I. BLS, WINNIPEG, 25. SEPX. 1912. HislllSK&iN GLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Beimskringla News 4 Publisbing Co. Ltd Verö blaðsÍDS 1 Canada og Baadar |2.00 om áriö (fyrir fram borfaö). 8ent til islauds $2.U) (fyrir fram borgaöj. B, L. BALDWINtíON Editor & Manager Oíttce: 729 Sberbrooke Street, Winnipeg BOl 3083. Talaimi Garry 41 10 Lotteríið. * Lotterí Islands. það hefir vakiö talsveröa eftir- tekt, en enga ánægju meöal Vest- ur-íslendinga, að landsstjórnin og þingið á Islandi hefir veitt tveim- ur íslendingum og einum Dönsk- um manni í félagi með þeim leyfi til þess að stofna peninga-lotterí, | hjá er bera skuli nafn af landinu og kent vera við það. Tilgangurinn er, að afia lands- sjóði inntekta af spila eða áhættu fé því, sem fyrirfram er ákveðið að þúsundir manna skuli tapa á því fyrirtæki iit um allan heim. Fleiri hluti þingmanna ásamt með stjórninni, telur fyrirtæki þetta hyggilegt til hagnaðar land- inu, en enginn þeirra hefir enn lát- ið þess getið, að það væri að neinu leyti göfuganannlegt, enda tæpast þess að vænta, því að það er á vitund þeirra, sem kynt hafa sér þau mál, að slík lotteri leiða margan mann út á glapstigu pretta og þjófnaðar, og séxstak- lega þá, sem ungir eru, og ekki hafa fengið næga lífsreynslu til þess að skynja, hve mikið ilt fjár- það mál var til 2. umr. á mið- vikudaginn. Meiri hluti nefndarinn- ar, 6 af 7, réö til að samþ. frv. með nokkrum breytingum. Má frv. heita viðunanlegt eins og það nú er. Gjaldið til landssjóðs hefir ver- ið fært upp um helming, úx 2 pró- cent í 4 prócent, en lágmarkið lát- ið halda sér (200,000 kr. á ári). Frestur er settur um það, hvenær það skuli stofnað eski síðar en 31. des. 1913. þá er það felt úr, að 3 Danir s k u 1 i eiga sæti í nefndinni. Stimpilgjalds ákvæðið er felt burtu, en í stað þess sett, að hcimta megi jafnhátt gjald (2 pró- cent) af þeim, sem kaupa hluti í lotteríinu. Einkaleyfistíminn liefir og verið færöur niöur í 30 ár íir 40. það, sem menn nú þurfa að skoða huga sinn um, er einungis það, hvort sætta beri sig við, að drættirnir fari fram i Kaupmanna- höfn. Um það verður ekki þokað leyfis-sækjendum, það óhjá- kvæmilegt skilyrði. Minni hluti nefndarinnar (B. J. frá Vogi) réð deildinni til að fella frumvarpið alveg, en til vara gerði hann við það ýmsar breytingar- tillögur. Varð um þetta 4 klukku- stunda senna milli hans og hinna nefndarmannanna. Frumvarpinu var vísað til 3 umr. með 18 atkv. gegn 2. það er líklegt, að frv. þetta verði að lög- um eins og það er nú, og er því prentað hér : V 1. gr. Ráðherra íslands veitist heimild til að gefa fyrv. landshöfð- ingja Magnús Stephensen, Stkr af Dbg, Dbm. p. p., Sighvati bankastjóra Bjarnasyni, R. af Dbg, báðum til heimilis í Reykja- vík, og herra Knud Skjold Philip sen í Kaupmannahöfn einkaleyfi til stofnunar íslenzks penin,ga-lotteríis spilun befir hvervetna látið af sér leiða. Enda eru ,slík fyrirtæki j skilyrðum þeim, sem nú skal hvergi leyfð í hinum enskumælandi I fírelna : heimi, hvað sem annarstaðar kann að vera. Reynslan þar hefir sýnt, að menn, sem grunnhygnir eru að eðlisfari og ágjarnir að sama skapi Jeiðast oft út í, að verja fé sínu — og annara — í slík lotterí, og að margir eru þeir, sem svo langt ganfga, að þeir lenda í skuldum við aðra fyrir áhættu sína og borga svo aldrei þær skuldir. Alt þetta mun vera á vitund a) Lotterí hvers árs skiftist í flokka, sem eru hvor öðrum óháð- ir, og eru j fnmargir drættir livorum. Hlutatalan má ekki vera meiri en 50,000 í hvorum flokki hvorum flokki mega ekki vera nema 6 drættir. b) Iðgjaldið til hvors ílokks fvrr- ir heilan hluta skal vera 150 frank- ar. H'Jutina má selja bæði í heilu lagi og sundurskifta, þó má eigi Jxirra stjórnmálamannanna á í»-1 skifta. í smærri hluti en áttundir. landi, og þess vegna hafa þeir t Auk þess skal leyfishöfum heim- trygt það með lö,gum þessum, að ilað, að heimta alt að 2 prócent ekki megi selja á íslandi meira en i af iðgjaldinu. þúsund hluti, eða 1 ai hverjum 100 j c) í hvorum flokki lotteríisins hlutum, sem lotterí-höfum er leyft að selia. Lögin sýna, að selja megi 15 milíón franka virði af lotterí-hlutum á undan hverjum tlrætti. Af Jvessum J 00,000 hlutum mega ekki fleiri en 12 vinna verð- laun ; en þau eiga til samans að nema fullum tveim þriðju hlutum }>eirrar upphæðar, setn seldir hlut- ir færa lotterí-höfum. Samkvæmt þessu virðist það ljóst, að Jjegar hundrað þúsund menn kaupa sinn hlutinn hver, þá ætlast lögin til Jiess, að 12 menn megi græða stór- fé á hlutum sínum, en að 99,988 skuli mega til að tapa öllu því, sem Jjeir hafa borgað. Með öðrum orðum : að fyrir hvern einn mann sem græði skuli 8,333 menn tapa. það er því angin furða, J>ó þmg og stjórn sæu svo um, að ekki megi selja á Islandi nema 1 aí hverjum 100 hlutum. Hinir 99 eiga að seljast utanlands. Blöðin heima líta misjafnlega J>etta mál. þjóðviljinn og Ingólfur eru andstæð lotterí-hugmyndinni ; en hin öll tneð því, að því er vér bezt vitum. En meirihluti þing- nefndar J>eirrar, er um málið fjall- aði, tekur það fram í álitsskjali sínu um málið, að þjóðin íslenzka sé of fámenn og fátæk til J>ess að geta borið slíka stofnun ein ; en að henni gefist hins vegar kostur á. að hafa gagn af þessu lotteríi, og losast þó jafnframt við það ó- gagn, sem talið er fylgja lottern fyrir lítt-þroskaðan almenning. En gagnið segir nefndin sé það, að geta fr ngið álitlegar tekjur lands- sjóði til 'handa, án nokkurar á- hættu eða fyrirhafnar, og skaðlít- ið almenningi, af því að lottieríið má ekki hafa nema mjög litil við- skifti við landsmenn. Nefndin tel- ur rétt, að þingið taki málinu vel, jafn brýn og fjárj>örf landssjóðs nú er. það skín gegnum etga vinmngarnir að nema að minsta kosti 70 prócent af iðgjöld- ttnum samantöldum fyrir alla iilutina í flokknum. Fjárhæð vinninganna skal skifta niður eftir áætlun, sem er sam- J;ykt af ráðherra íslands, og skal ]>ar einnig ákveðin hlutatalan hvenær dregið skuli, og reglur um auglýsingu um úrslit dráttanna, hvenær vinningarnir verði greiddir af hendi, og um missi vinninga, sem ekki er vitjað í tæka tíð. Vinningarnir eru greiddir af hendi affallslaust í }>eirri mynt, sem ákveðin er i áætluninni. Vinningar, s«m ekki er krafist borgunar á í tæka tíð, renn-a að hálfu leyti til einkaLeyflshafanna, og að hálfu til landssjóðs íslands. d) Drættirnir fara opinberlega fram í Kaupmannahöfn, og skal lotteríinu stjórnað þaðan undir eftirliti nefndar, sem konungur á skipar til þess ; skulu í benni sitja 6 menn, eigi færri íslendingar en 3, og skulu að minsta kosti 2 af nefndarmönnum vera löglærðir menn, sem gengnir eru í æðri dómstóla. Nefndin leggur fullnað- arúrskurð á allan ágreining um lögmœti eða gildi dráttanna, hvort sem er miöðan dráttur fer fram, eða eftir að honum er lokið, enda hefir hún eftirlit með lotteri- inu : kostnaðinn af J>essu ber lott- eriið. e) Einkaleyfið til aið reka lotter- íið má veita um alt að því 30 ár frá 1. desember 1912 að telja ; þó getur ráðherra íslands tekið leyfið aftur með eins árs fyrirvara, þeg- ar lotteríið hefir verið rekið í 15 ár frá 1. desember 1912 og löggjaf- arvaldi Islands þá þykir ástæða tfl, enda sé levfið notað fyrir 31. desember 1913. Einkaleyfishafarnir geta notað leyfið sjálfir, og, að fengnu sam- hverja línu i i þykki ráðherra, selt það á leigu, Jæssit nefndaráliti, að }>eir herrar , eða fengið það í hendur hlutafé- hafa þá einu ástæðu til J>ess að , lagi, en J>eir hafa fyrirgert rétti mæla með lotteríinu, að landssjóð- sínum, ef þeir gegna ekki skyldu ur sé í fjárþröng, — og þó aðra : | sinni til greiðslu ejalda þeirra, er hendi til íslands samkvæmt eða ef tryggingar- þá sem sé, að lotteríið geri þjóð- þeir eiga að inna af inri lítiö tjón, af því það sé fyrir- i landssjóðs gert með lögunum, að húti megi leyfisbréfinu, verzla við það nema aið mjög svo litlu leyti. Hér fylgir grein úr blaðinu Reykjavík, dags. 10. ágúst sl., og önnur úr blaðinu Ingólfur, dags. 20. sama mánaðar : — sjóðnum verður ekki viðhaldið, eða ef reglugerð sú er brotin af J>eirra hendi, sem sett verður fyrir lotteríið. f) Einkaleyfishafarnir skulu greiða landssjóði íslands gjald, er nemi 4 prósent af iðgjöldunum fyrir hluti }>á, sem seljast í hvor- um flokki, þó ekki minna en 138,* 000 franka á missiri. g) Til tryggingar fyrir fullnæg- ingu skuldbindinga Jieirra, sem á einkalej’fishöfum liggja, skal, áður en lotteríið megi taka til starfa,, mynda tryggingarsjóð, er hafi að gevma örugg verðbréfj sem nemi helmingnum af samantaldri fjár- hæð vinninganna í hvorum flokki. Tryggingarsjóðurinn skal geymd- ttr í þjóðbankanum í Kauptnanna- höfn, eöa í Landsbanka Islands, kjósi ráðherra það heldur. Skerðist tryggingarsjóöurinn fyr ir sakir áfallandi fjártjóns, eru Ieyfishafarnir sVyldir, áður en næsti dráttur fer fram, annað- flivort að fvlla upp í skarðið, svo að sjóðurinn nemi áskildri upp- hæð, eða setja bankatryglgingu, er ráðherra Islands tekur gilda, fyrir bví, sem á vantar. Ráðherra íslands hefir eftirlit með og ábyrgist fyrir landssjóðs hönd, að trygging sú, sem hér ræðir um, sé til. T>á skulu leyfishafar og, áður en lotteriið tekur til starfa, setja landssjóði Islands trvggingu, sem ráðherra tekur gilda fyrir því, að þeir greiði landssjóði skilvíslega áskilið vjald samkvæmt f-lið grein- ar J>essarar, en ekki þarf trvgging sú að fara fram úr lágimarki miss- irisgjaldsins. h) Ráðherra tslands setur nán- ari ákvæði um fyrtrkomulag lott- erísins. 2. gr. Ráðherra tslands veitist heimild til að leyfa, að selja megi á Islandi alt að 1000 heila hluti í lottieríi þvi, sem hér ræðir um, á þann hátt, sem hann kveður nán- ar á ttm. Hluti i þessu lotteríi má ekki selja í Danmörku né í nýlend- um Danmerkur. 3. gr. Mieðan einkaleyfi það til lotteríis, sem veitt er samkvæmt lögttm Jæssttm, má ekki setja á stofn neitt peningalotterí fyrir Is- land né leggja þar á það stknpil- gjald. Um sama timabil skal það og, að viðlögðum 200 til 2000 króna sekitum til landssjóðs, vera bann- að að verzla með eða selja á Is- landi hluti fyrir lotterí utan ríkis, eða hafa þar á hendi nokkur störf þar að lútandi. Með brot gegn lögttm Jtessttm skal farið sem almenn lögreglumál. —(Reykjavík, 10. ág.). * * * Lotterí-peningarnir. það er löngum viðkvæðið, Jjeg- ar á að útvega pæninga í lands- sjóð, að bezt væri að ná }>eim einhvernveginn af litlendingum, — svo að útgjöldin verði landsmönn- um ekki tilfinnanleg. Yrði það að me’inrcglu, J>á mundi stafa af því stór hætta, ef ekki hrein og bein tortíming fyrr eða síðar. þjóðin er sömu lögum háð eins og einstaklingurinn, hún verður að berjast gegnum þrautir og erfiðleika, ef henni á að fara fram að þroska og krafti. Hún má ekki komast upp með J>að, að fá fé fyrir ekki neitt, því að alt slíkt myndar dauða punkta í þroskarás inni, að ég nú ekki tali um, ef Jtessi léttkeyptu hnoss verða að föstum tekjuliðtrm'. En komi það fyrir, eins og nú eru horfur á með lotterí-aígjaldið, að vandi sé velboðnu að neita og landið fái peninga fyrir lítið setn ekkert, þá er líka vandi að fara rétt með slíkt fé. • Meginregla mundi þá vera sú, að skoða slíkan léttan feng eins og ófyrirséð happ, sem ekki færist inn sem tekjuliður á hina föstu fjárhagsáætlun, heldur verði sett í sjóð til varnar gegn ófyrirséðum óhöppum, til þess að hvorttveggja jafni sig — eða ef hapjnð er dálít- ið langvarandi, að nota það fé til >ess að útvega landinu ýmislegt, sem því væri þörf á að eignast, en varla væru efni til að komast öðru vísi yfir fyrst íim sinn. Ein rödd í alþinginu eða svo heyrðist í þessa átt. það er skakt að gera lotterípeningana að tekju- Hð á fjárhagsáætlun landssjóðs, m^ðfram af því, að það yrði mjög stopull liður, og líka sumpart af 5VÍ, að menn mundu þá máske fara að slá meira slöku við, að afla landssjóði tekna á eðlilegan hátt. En segjum, að þingið sjái nú fyrir réttmætum tekjuauka, þá er heldur ekki rétt, að gefa hinu aljækta betli í landssjóð nýjan vind í seglin með því að demba á hann Jæssum aðkomna feng. Lang- réttast og sjálfsagðast er, að stofna nú stranf sjóð fyrir Jæssa peninga, ef nokkrir verða, og semja annaðhvort nú eða á næsta >ingi fyrir hann fasta skipulags- skrá. Við þetta álit vil ég bæta Jieirri tillögu, að lotterí-sjóðurinn yrði látinn standa að einhverju leyti að baki hins innlenda brunabótasjóðs (lög 1907), sem reyndar er ekki búSð að stofna enn, af því að er- lend tryggingarfélög synja um hina áskildu endurtrygjgingu, þvi að þau vilja auðvitað halda áfram, að okra sjálf hér á landi. — Nú má ekki dragast lengur, að bruna- bótasjóðurinn verði stofnaður, ltvað sem erlend félög segja, og má þá hafa lotteri-sjóðinn, þegar hann kemur, til þess að taka í honum lán, ef stór brunaslys koma fvrir, sem brunasjóðurinn ekki þolir fyrst í stað. — Nú ber brunasjó'ðurinn siu auðvitað, eða er hægt aið láta hann gera J>að, á lengri tíma, svo að lotterí-sjóður- inn þyrfti ekki að skerðast þess vegna. En sem beina hagnýtingu hans mætti benda á, að hann gæti styrkt kaup á ýmsu, sem okkur vantar, svo sem skólaskipi fyrir sjómenn, sem hægt væri að nota einnig að öðru leyti í þarfir lands- stjórnarinnar, svo sem við strand- varnir eða fiskirannsóknir o. fl. Svo þurfum við að eignast að minsta kosti byrjun til lands- sjúkrahúss, sem seinna mætti svo byggja við eftir þörfum. Litla ögn af ■ radium þurfum við líka endi- lega að eignast úr.því að við höf- um háskóla, sem verður að fylgj- ast með í framförum læknislistar- innar. En hætt er við, að lands- sjóður verði tregur til að snara út 20—40 þúsundum fyrir þetta undralyf. — Meira skal ekki upp- talið af þes.sinm nauðsynjum, því að það yrði líkast því að ráðstafa húðinni áður en björninn er unn- ’nn. Enda mun það líka að öllu leyti réttast, eins og áður er sa^t, að byggja sem allra minst á þe.ss- ttm ‘‘happadrætti” fyrirfram, því að það mundi kanské reynast land inu eitthvað líkt eins Og að spila í lotteríi! Frakkar fækka. Franska stjórnin er um Jtessar mundir alvarlega að hugsa upp ráð til þess að auka íbúatölu rík- isins, sem ttm sl. langan aldur hef- ir farið mjög fækkandi í tiltölu við nágrannaþjóðirnar. Tala barnsfæðinga sl. ár opnaði augu hennar fyrir nauðsyninni á því, að gera einhverjar ráðstafan- ir til Jtess að fjölga fæðingum í landinu. Á siðasta ári urðu fæð- ingar á Frakklandi 32,869 f æ r r i en á árinu 1910. Nú hefir stjórnin skipað nefnd manna til að rannsaka orsakirnar til þessa ástands, og eru það alt valdir stjórnmálamenn og mann- fræðingar. Herra Jacq'ues Berti'- lion, hagfræðingurinn franski, hefir íhugað ástand J>etta um nokkurn undanfarinn tíma og gefið stjórn- inni ýmsar bendingar, sem hann kveðst vona að megi að góðu liði koma. Hann telur nauðsynlegt, að stjórnin tefji ekki að sinna þessu niáli, ef Frakkland eigi a6 halda þeirri stöðu meðal heimsþjóÖanna sem það nú skipar. Hann bendir á, að fyrir hundrað árum hafi Frakkar verið meira en einn fjórði, eða 67 próoent, af hinum stærri Evrópu Jijóðum, en að nú séu þeir orðnir að'eins 11 prócent eða rúmur tíundi hluti. Á fyrri árum segir hann frönsku hafa ver- ið víðfrægasta málið, sem talað hafi veriö í Evrópu, en að nti si hún töluð af að eins 45 mil- íónum manna, þar sem 100 tnilí- ónir tali þýzku og 130 milíónir tali ensku. Til }>ess að fá lagfæring á öllu J>essu, segir Beritillon að fyrsta sporið sé að koma þjóðinni í skilning um, að börnin séu byrði, sem foreldrunum beri að bera, til hagsmuna fyrir land sitt og þjóð- félagið. Að öll foreldri skuldi rík- inu það, að eiga minst 3 börn ; tvö til )>ess að fylla það skarð, sem foreldrarnir geri> J>egar þau deyja, og eitt barn minst að auk, til þess að landið hafi þann á- vÖ'x't af iðju Jjeirra, og til að fylla upp það skarð, sem verði við lát J>eirra .sem tfeyja áður en þau nái fullorðins aldri. Til J>ess að fá J>essu framgengt vill Bertillon að skattundanþága sé veitt feðrum, eftir því meiri, sem J>eir eiga fleiri börnin; vill hann að sú skattundanþága byrji ekki fyr en foreldrartiir eiga þrjú börn ; því að samkvæmt hans skoðun hvílir sú skylda á öllum hjónum, að eignast og ala upp 2 börn, til J>ess, eins og áður er sagt, að koma upp í sitt eigið skarð. Hann segir J>etta skatt- undanþágu fyrirkomulag sé Jtegar komið á og gefist vel : í Prúss- landi, Saxlandi, Servíu, Noregi, Svíaríki og hluta af Svisslandi. — Hann segir og, að nauðsynlegt sé að brevta erfðalögunum og hjú- skaparlögunum. Mæður margra barna ættu að fá ýmislega hjálp og hlunnindi, og sérstakar ráð- stafanir ætti að gera viðvíkjandi ekkjum og börnum þeirra. Að síð- ustu vill hann að fátækari flokkur fólksins, sem er í stjórnarstöðum, og sem hefir börn, ætti að njóta sama skattundanþáguréttar, eins og aðrir flokkar þjóðfélagsins. Lífskostnaðs gátan leyst Með Því að eignast ALDINGARÐ CRANBROOKS. }>ar sem fimm ekrur veita yður lífsuppeldi, en tiu ekrur gera yður auðugan. Nú til sölu í fyrsta skipti Gerist yðar eigin landeigandi, en leggið ekki alla áhyggjttna á hinn tnanninn. þessi fögru aldinræktarsvæði eru í hinu nafnkunna Kootenay héraði og innan 2% mílu frá miðstöð Cranbrook borgar í B. C., borgar, sem hefir 4,000 íbúa og er framfaramesta borg í allri Britdsh Cohi'tnbiu. Cranbrook er skifti, stöð á C.P.R., er borgar mánað- arlega í verkalaun $75,000. þaðan eru og allar vörur fiuttar til og frá öllum hinum stóru námum, timburmylnum og verkstöðvum, sem veita atvinnu þúsundum manna. þannig hefir Cranbrook markað fyrir aldinategundir og garðávex.ti með J>eim allra be/tu. Cranbrook aldin- garður er hreið- ur velmegunar. Kootenay héraðið er reynt ald- inaræktarhérað. þar er ágætt loftslag og ánægjuleg sumur, ekki of heitt um daga og svalar nætur og tiltölulega litlir kuldar á vetr- um og engar stórhríðar. það yrði vandfengið ákjósanlegra veðurlag en þar er. þar eru ótakmörkuð gróðafyrirtæki fyrir efnalitla mcnn á Cranbrook aldingörðum, sem, s u þau notfærð, gera tnann með tmanum auðugan. Yér teljum nokkur Jjessara tækifæra í nýjum lýsingar-bæklingi, sem vrér erttm að gefa út. Ef þér fyllið upp meðfylgjandi “Cottpon”, skulum vcr strax senda yður einn þeirra. Tefjið ekki en sendið eftir honum tafarlaust. Grípið tækifærið. Tím- inn bíður yðar ekki. Ekki heldur munu Cranbrook aldingarðar bíða lengi með þessu verði. HAGFELDIR Skilmálar. Meðfylgjandi vottorð frá berra Perry er eitt af mörgum, siem sýn- ir, hve græða má á aldinarækt : ‘‘Mínar 15 ekrur lands eru meira en $2,000 virði hver ekra. það heí- ir veitt mér $5,000 hreinar inn- tektir á ári í sl. 6 ár”., Látiðpeninga vaxa með ESTEVAN Saskatchewan ROYAL HEIGHTS Hið verðmæta West end District nú blómgandi og míkilsvírði verður framtíðar gull- náma. Kaupendur að lóðum vorum í “Scotsburn” Estevan hafa þegar haft þá ánægju,. að sjá eignir sínar hækka í verði yfir 100 prósent. “Roval Heights” ger-a hið sama, vegna J>ess J>ær liggja svo vel, að eins 10 mínútna gangur frá póst- húsinu, og hafa öll þægindi fyrir íhúðarhús, Verzlunarhverfi, sporhrautasam- göngur. FRAMTÍÐ ESTEVAN ER FYRIR LÖNGU TRYGÐ. Bæjarbúar hafa nýverið sam- hljóða veitt bæjarstjórninni heim- ild til að verja 25,000 dollars til bvgginga i iönaðarþarfir. The Rumley Products Co. og Inter- national Harvester Co. eru bæði að byggja stórbyggingar við C. P. R. sporbrautina. v Bæjarstjórn n hefir einnig gefið fvlkisstjórninni í hendur lóðir á Twelfth Ave. og First Street fyrir dómshöll. Skýrslur bygginga umsjónar- tnannsins sýna, aö byggingar í sm-ðum eða . nýbygðar, netna 215 þúsund dollars, og bæjarstjóruin hefir bætt við bygginga-samning- um fyrir $130,000, svo að á árinu verður $345,000 varið til bygginga í hinni kom- andi „Stór- Estevan.” Sendið eftir eða sækið myndabækling og verðlista, sem gefa all- ar frekari upplýsingar ásamt uppdráttum. Talsímar Main 296 og 297. Skrifstofnr opnar á kvöldin. CAMPBELL REALTY CO. 745, 746, 747, 748, 749 Somerset Building, WINNIPEG. Fyllið út þessi eyðublöð og sendið okkur. Campbell Realty Co. Frait Laod DepartmeDt 745 Soraerset BvildÍDg, WÍDDÍpeg, Man. Please send me descriptive Folder and prices describing your Cranbrook Orchards. Name .......................... Address ..................... Dafce ......... .......... Campbell Realty Co. 745 to 749 Somerset Building, Winnipeg, Man Gentlemen : I would like to know about your investment offering in “Royal Hleights”, Estevan. — Please send me all particulars. Name ............. *.. ....... Address ......■ ............ You may also send the same to Name ............ ............ Address .... ............... SIGURÐUR BJÖRNSON, 683 Beverly St. er einkaumboðssali vor meðal íslendinga.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.