Heimskringla - 26.09.1912, Page 8

Heimskringla - 26.09.1912, Page 8
8. BLS| WINNIPEG, 26. SEPT. 1912. HEIMSKRIN GIA Pianos fyrir $49.00 Vér h«fum talsverðar byrgð- ir af lítið brúkuðum ,,Square” Pianos, sem kostuðu frá S400 til $000.—Rúmsins vegna verð- um vér að selja f>au sem fyrst, og verður söluverð hvers $49.00 Með vægum skilmálum-— Notið tækifærið, botra hefir aldrei boðist. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigeudur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. MATVARA. ŒTÍÐ NÓG OG AF BEZTlJ TEGUND. í þðtta sinn vil ég benda á: þorskur saltaöor, 1 roöi pundiö lOc • í pökV u n 2 pd 25c “ niöurpoöinn 1 könnum 2 á 25c “ “ kannan 15c Fiskbollur, átffBtur matar, “ 20c Slld í dósum bezta í ollu 2 dósir 25c “ “ 1 “ dósin lOc “ “ dó íd 5c, 6 fyrir 25c Laxíkönnum, kann an 13, 20 og 25c B. ÁRNAS0N, Talslma gegnt fljótt og vel. 682 Sargeut Ave. HornVVictor St. Tals. Sheibrll20. Fréttir úr bænum Á fimtudaginn komu heim úr sumarskemtiferö sinni til íslands þau Mrs. Hansína Olson og Bald- ur sonur hennar. Létu þau hiS bezta yfir dvöl sinni þar á Fróni. Frá íslandi kom á íkntudaginn var Mrs. Jóhann Elíasson, sem fór til íslands í maí sl. í kynnis- för til ættingja og vina. — Heims- samferSa komu þau hr. Páll Björnsson, frá HéSinshöfSa á Tiörnesi í þineyjarsýslu og systir hans, ungfrú Karólína Björnsdótt- ir, frá Reykjavík. Einnig komu : ungfrú Rannveig Sigtryggsdóttir frá Húsavík, og Kristrún Bene- diktsdóttir, úr Mývatnssveit, miS- aldra kona. — þetta fólk fór frá íslandi 27. ágúst. þá snjór all- mikill á fjöllum, en autt í sveit- um. Annars varS snjófall í sveit- um í bvrjun ágúst, svo aS ekki varS unniS aS heyskap um 2. vikna tíma fremst í AsarfirSi og á Hólsfjöllum, og ófært meS hesta á milli þessara staSa. Snjóhylur þessi gekk yfir alt land, en lagSist léttara á láglendi á SuSurlandi.— Aknenna líSan kvaS hr. Björns- son líka því sem vant er. — þau svstkini héldu suSur til N. Dakota um síSustu helgi. Herra Joseph B. Skaptason fór í gærdag vestur aS Kyrrahafi, aS sækja konu sina, sem þar hefir dvaliS sér til skemtunar og hress- ingar um sl. nokkrar vikur. Vænt- anlega koma þau hjón því aS vest- an hingaS uim miSjan næsta máu- uð. Næstkomandi sunnudagskveld verSur umræSuefni í Únítarakirkj- nnni : Notkun tímans. — Allir velkomnir. T. W. Simons, frá Liverjx>ol á Englandi, voru veitt 10 þús. doll- ars verSlaun fyrir bezta uppdrátt trl þinghússbyggingarinnar fyrir- huguSu hér í borg. Alls höfSu 64 drá'ttlistarmenn kept um verSlaun þessi ; en þingnefnd sú, sem kosin var á síSasta þingi, til þess aS velja bezta uppdráttinn, valdi upp- drátt herra Srmons. Nýja þinghúss byggingin verSur því bygS eftir honum, og á að kosta 2 milíónir dollars e5a rúmlega þaS. Tombóla Skuldar, sem haldin verSur næsta mánudagskveld og auglvst er á öSrum staS í btaS- inu, á þaS fyllilega skiliS, aS fólk fjölmenni nú betnr en nokkru sinni áSur. Goodtemplarafélögin eru aS vinna eitt hiS göfugasta verk í mannfélaginu, og þeim ætti aS vera sómi sýndur af hverjum ein- asta manni. TOMBÓLA OG DANS. Til arSs fyrir sjúkrasjóS G. T. stúkunnar verSur haldib nœsta mánudugskveld, 30. sept., í Goodtemplarahöllinni. Allir “drættirnir” eru nýir og verSmœtir, og meS öllu móti er vandaS til Tombó hmnar, sem mest má verSa. Og þótt aS Skuld hafi oft tekist vel, þá er nú gott útlit fyr- ir, aS þessi Tombóla verSi sú langbezta. — Til dæmis um, hversu höfSinglega aS ýms félög og einstakir menn hafa gef- iS til þessarar Tombólu, hefir herra J. W. þorgeirsson, viS- arkaupmaður, sent ávisan upp á hálft ‘Cord’ af v i S , og þar að auki frá sama manni ein afar stór ö n d í búri ; og margt verSur þar fieira til matar, svo sem svínslæri, haframjöls og hveitisekkir, og sitthvaS ann- að af nauðsynjavörum fvrjr almenning. DANSINN sem byrjar strax á eftir Tombólunni, stöðulaust langt fram á nótt. Tombólan byrjar klukkati 7.30. ASgangur og einn dráttur 25 cents. heldur áfram við- 1 hjónaband gaf séra Fr. J. Bergmann þann 16. þ. m., að heim- ili sinu, þau herra Gecil Graham Knight og ungfrú Kristinu Önnu Thorsteinsson, dóttur herra Jóns Thorsteinssonar reiShjólasala og konu hans hér í borg. SkrúSgöngu mikla — þá mestu, sem gerð heíir verið í Vestur- Canada — hafSi Oddfellows félag- ið hér í borg á miSvikudaginn í síðustu viku. þá'S var þá að halda stórþing sitt hér, og voru erinds- rekar frá öllum deiidum félagsins í Vesturheimi hér samankomnir. Ensku blöðin segja, aS í skrúð- srönciu þessari hafi teliS þátt um 15 þúsund menn, og hafi hún ver- ið 7 mílur á lengd. Og eitt blaSiS (Free Press) segir 18 þús. manns hafa verið í skrúSgöngunni. loitinu var, og þar meS allur fatn- aSur fjölskyldunnar og einnig rúm- fatnaSur brann með húsinu, á- samt öllum skraut og öðrum dýr- um munum, sem þar voru geymd- ir. — Laugardaginn 7. september skaut sig til bana Ásmundur Ölafsson timbursmiSur ; eftirskildi j konu og 3 börn í ÁrdalsbygS. — Hann kom frá íslandi fyrir nokkr- um árum, fór þar frá konu og nokkrum börnum, vegna ósatn- | lyndús við konuna þar ; og sjálfs- | morSiS nú taliS bein afieiðing af í hjúskapar óánægju hér. Tveggja sólarhringa þéttirign- | ing síSari hluta síðustu viku hefir haft aftrandi áhrif á kornvinnu hír í fylHnu. Annars sýna fregnir víSsvegar úr fylkinu, aS þessi rigning hefir ekki náS til su-mra staða. í ráSi er, aS Geo. H. Bradbury, þingmanni Selkirk kjördæmisins, verði haldið veglegt samsætí aS Hotel Aletxandra hér í borg seint í næsta mánuSi — október —, og er vonað, að sem flestir úr kjör- dæminu, sem Mr. Bradbury hefir þjónað svo vel, verði viðstaddir þett?. heiSurssamsæti. Mrs. Helga Ragnheiður Andrés- dóttir, frá Ilvassafelli í Borgar- firði sySra, kona Péturs Árnason- ar, að Lundar P.O., Man., andaS- ist á almenna sjúkrahúsinu hér í borg þann 11. þ.m. BanameiniS var krab’i í lifrinni. Hún varð 44. ára gömul, hafði verið gift full 12 ár og eftirskilur mannmn með 7 börnum ungum. II ún hafði verið hér á spítalanum að eins fáa daga. Hún var jarSsungin af séra Hirti Leó og grafin í Brookside graíreitnum. Maður hennar var heima hjá börntim sinum, þegar Iiún andaSist hér og kom inn dag- inn sem húu var grafin. Hjann biður Helmskringilu, að flytja þeim öllum þökk sína, sem lagt hafa honum hjálparhönd í veikindum konu hans. Tombóla j>ann 7. nóvember nk. verður hald- iu í Goodtemplarasalnum efri, til arðs fyrir sjúka stúlku, fátæka, en mikillega verSttga. þessa nánar P’etiS síðar. Herra Ólafur Vopni, sem um nokkurn undanfarinn tíma hafði verið í kynnis'för í NorSur-Dakota kom heim aftur til borgarinnar í sl. viku. Hann lét sæmilega af á- standi svSra ; sagði að vísu nokk- ur votviSri þar, en vonaSi aS flestir bændtir hefði náð korni sínu óskemdu af ökrunum. Vér höfum verið beSnir aS gefa fullnægjandi upplýsingar hveijum þeim, er gerast vildi kaupandi að góSum og þægilegum verzlunar- húsum í smábœ, að eins 100 míiur frá Winnipeg. Má gera góöa verzl- un meS mjög litlu “Capital”. Stór Iilutlenna fylgir húsunum. Engin láns-verzlun. Skilmálar svo vægir, að undrum sætir, í þessari dýr-tiS. Iherrar Peter Jansen & Co., kaupmenn, mælast til þess, aS ís- lendingar lesi kornverzlunar aug- lý-sing sína í þessu blaði. þaS íé- lag kveSst hafa haft mikil við- skifti viS islenzka bændur víSsveg- ar utn Vestur-Canada og jafnan reynst þeim vel. Félagið óskar, að mega njóta viðvarandi viðskifta við þá, og býður aS gera ríflegar fyrirfram borganir á korn, sem því er sent til verzlunar. Herra S. J. Austmann, sem ver- ið hefir viS skólasmíSar í Árborg bæ í sumar, kom til borgarinnar á laugardaginn var. Hann var verk- stjóri viö skólabygginguna, setn nú er fuUgerS aS mestu. 1 fréttum segir hann, aS sumar- og haust- veðrátta þessa árs hafi verið sú versta, sem menn þar neðra muna eftir. Frostvart orðiS í Árborg og þar í grend í hverjum mánuði, og 2. ágúst kom frost, sem geröi nokkrar skemdir á korntegundum á sutnutn stöðum í bygðinni ; og 7. sept. f'Il 3 þuml. snjór þar í bygðinni. þann 18. sept. brann til ösku bezta íbúðarhúsið í Arborg bæ, alveg nýsmíðað og eign herra Sigurjóns haupmianns SigttrSsson- ar. .Ölht því,- sem n'ðri í húsinu var, v. rð bjargað, ásamt hurðum og gluggum. En alt, sém uppi á Opinn fundur. Ungmennafélag Únítara heldur opinn skemtifund miðvikudags- kveldið 25. september, kl. 8, í sam- komusal Únítara. Á fundinttm verður margt til skemtunar, svo sem afar-fjörugur smáleikur, sem heitir ‘‘Skórnir hræðilegu” ; ís- lenzkir söngvar og hljóðfæraslátt- ur ; bendingaleikur verður og leik- inn þar, og tölur fiuttar af S. B. Brynjólfssyni og- fieirum. þessi á- gf£ta skemtun fæst fyrir ekki neitt, sem er óvanalegt hér í bæ. Komið allir og skemtið ykkur vel eitt kveld, án þess að borga fyrir skemtunina. HERBERGi ÓSKAST. Tveir ungir “business” menn óska eftir hierbergi nú þegar hjá þrifalegu fólki í góðu húsi. Til- boðum fráf matsölu húsum ekki gaumttr gefinn. Bréf með tilboðum merkt ‘'Herbergi’’ sendist til Box 3083, Winnipeg. Fulltrúar Tjaldbúðar safnaðar eru að efna til samkomu til arðs fyrir söfnuðinn. Samkoman verSur 4 1 haldin í kirkjunni þriðjudagskveld- ið 8. okt. PrógrammiS verður aug- lýst í næsta blaði. HENTUGT HOSNÆÐI. fyrir litla fjölskyldu er til leigu 1. október, að 522 Victor Str,eet. Talsími : Sherbrooke 2253. HERBERGI TIL LEIGU. Gott uppbúið hierbergi til leigu, ásamt fæSi, ef óskað er, að 666 Alverstone St. Tals. Garry 2458. Bazar! Bazar! þar sem nú er fariS að hausta að og kólna hafa kvenfélagskonur TjaldbúSar safnaðar hugsaS sér enn á ný, aS nú væri nauðsynlegt fyrir fólkiS, að líta inn í sal Tjald- búðarkirkju 1. og 2. október, þriðjudag og miðvikudag. frá kl. 2 að degi til kl. 6 aS kveldi og frá kl. 7 til 11 báða þá daga, því oft hafa þær konur haít gott og glæsifegt fram aS bjóSa, þó aldrei eins og nú, og þepkja þó viuir ]>eirra, hvað þær hafa boðiS þekn á undanförnum árum. Svo er líka kaffikannan með glóandi kaffigufunni á móti hverjum manni sem inn kemur, — eins og þær konur gera það úr garði, þvílík ilman fæst óvíöa. í tilbót er hljóðfærasláttur bæSi kveldin. FJÖLMENNIÐ! (Nefndin). Specials for Friday and Saturday. Sugar 16 lbs,......■...... $1 00 Two tins Milk............... 28c 4 lbs tin Cross& Blnckwell’s Marmalade................. 50c | t-’rewh Eggw per <lor... ÍiHi-1 White Star Jam 5 Ib pail... 55c Seeded Raisins 3 pkgs..... 25c Corn Flakes 3 pkgs.......... 25c Baking Powder, 16 oz tin... 25c Purity Food, regl. 15c, 2 for. 25c Puro Self Raising Flour, 2 for....................... 25c Cowan’8 Cc coa. 1 lb. tins.... 40c TayIor9 Borax Soap 6 bars . 25c Infants Delght Toilet Soap 3 bars .................... 25c Worchester Sauce, pints, 2 bottles................... 25c Maconachie’s Pickle all kind 25c H, P, Sauce.................. 20c Pails Lard, No 3 size..... 50c Thisle Haddie 2 tins......... 25c LOWMANS KOLLED KACON per lb. 32c| Lemons per doz........... 30c Bananas per doz.......... 25c Bartiett Pears, per doz..... 3('c The McKizie-Eecve Co. Ltd. 72S Sargent Avc. phon 8her« 1580 DR. R. L. HURST meMimur konunfflepa skurölækDaráösins, útslcrifaöur af konunglega læknaskólanum 1 Londou. Sérfræöineur 1 brjóst og tauga- veiklun og kveusjúkdómum. Hkrifstofa «305 Kennody Buildiug, Portage Ave. { KRf?nv- Katous) Talsfmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 3-5, 7-9. CONTRACTORS. Vér vijum yekja sérstaka eftirtekt á þessum vörnm vorum: Vfrköðlum og blökkum (blocks) messings eða jfirnslegnnm, með stinnum sigurnagla og króknm; einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar—6 þuinl. upp f 18 þnml,. Tarbox Steel Blocks, Wood Mortise Blocks, Snatch Blocks. Gin Blocks og Anvil Blocks. Atlas chain Hoists. Hyper Acme Chain Blocks, lypta frá | til 4 tons.—Sex þætta stfilkaðall, 19 vfrar. Svenskur jfirnkaðall ^ og \ þuml. að mnm&Ii. Vfrokar og hðfur.— Hjólbörur. Múrsteina, “concrete”, mortar okkar velþekti Colnmbns, tvær tegundir. Vela-boltar f—til 26 þunal. “ “ g—1 til 24 “ “ “ 1—2 til 12 “ Holskrúfuhringir og holskrúfur, HEILNÆMUR HE8THÚS ÚTBÚNAÐUR: Fððurkassar, úr steypujarui Heyjötur, Brunntrog. Komið og sjfiið vorar “Champion” klippnr (shears) beztar allrn, verð $35,00. Látið okkur uppfylla nauðsynjar ykkar. ASHDOWN’S □ Ij SJ "i 3 i i IB- Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI: 302 HSTOTZRJE] ID-A.JVCH1 ^□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□nírir-irfinnoGannnn Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir yðar til John Bilhngs £t Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. ■WITTNTIPE&-------3VT_A.ZSr. THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HOKN SHERBROOKE STEŒTIS Selur alskyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðg'erðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12.12 BLÝSMlÐAR. Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar.—Hver er þá vinua yðar?----Blýsmiðnrinn. Þegar hetunarfæri Áðar ganga úr lagi og þér eigið á hættu að frjósa til bana.— Hver er þá vinur yðar?-Blýsmiðurinn. Þegar þér byggið hús yðar þfi er blýsmiðurinn nauðsyn- legasta atriðið.—Fáið æfðan og fireiðanlegann mann til að gera það.—Þér finnið hann að 761 WiIIiam Ave. Paul Johnson. rf-{„{.^{-{-{-{-{-{-{-{-{-{-{-{-f-{-J-{-{-T~}-{~{-{-J-{-•-{-{-{- SiVVSViiAiAiVSiSiAiNA Dr. G. J. Gíslason, Physicfan and Surgeoa 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veilt AUONA, ETRNA og KVERKA 8.1ÚKDÖMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. í CANADIAN RENOVATING GO. Litar ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sórstakt athygli. 599 Kllice ive. Talsími Sherbrooke 1990. :!Sherwin - WiIIiams:: Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjfilf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tnndur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhú8Í þlnu. Phone Sherbrooke 680 ™ D0MINI0N BANK Ifornl Notre Dame og Sherhrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrRumst nV irefa þeim fullnæRju. Sparisjóðsdeild vor er sú atærstft sem nokkur bunki hefir f borginni. íbúendur þessa hiuta borgarÍEn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er afeerleKa trypR. Nafn vort er fufltryggint; óhuli. leika, Byrjið spftri innlparc fyrir sjálfa yður, konu yðnroff börn. OEO. H. MATHEWSON. ES»sma6nr Phone Gar-ry 3 150 P AINT fyrir alskonar húsmfilningn. Prýðingar-tfmi nálgast nú. •. Dálftið af Hherwin-Williams *' húsm&li getur þrýtt húsið yð- ar ntan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmfilið málar mest, Ý endist lengur, og er áferðar- ,, fegurra en nokkurt annað hús > ■ mfil sem búið er til. — Komið '' inn og akoðið litarspjaldið. — J CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HAHDWARE $ Wynyard, - Sask. Hvað er aft ? Þarftu að hafa eitt* hvað til að Iesa? Hver sA sem vill f6 sér eitthvaö oýtt aö lesa 1 bverri Tiku,»t i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún færir lesendum slnuin ýmiskonar nýjan Tróöleik 52 sinnum 6 ári fyrix aöeins $2.00. Viltu ekki vera meö!

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.