Heimskringla


Heimskringla - 03.10.1912, Qupperneq 3

Heimskringla - 03.10.1912, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTÓBER 19123. BLS, NPIRE AVY LUG Chewing ACCO Skipstjórinn. Hvað skipstjórinn segir: ‘Þegar maður heíir stjórn á skipi verður hann að vera rólegur undir öllum kringumstæðum — Empire Navy Plug munntóbak er mikil hjálp.” Ávarp til íslendinga. Hinir aökornnu borgarar Canada lands, sem hafa kosiö þaö fyrir framtíðarland sitt og sinna, vilja hafa samtök og samvinnu viö þá, sem kalla sig Canada-menn með fylsta ré:tti. Hinir aökomnu Can- adamenn verða að læra nýtt tungu tnál, breyta venjum sínum og verk- Ef þeir eiga að samlagast til íulls því stm þeir finna hór fyrir sér, þá verða þeir að ganga í þjóð líf þessa lands með þvi að stunda íþróttir og leiki, sem hór tíðkast ; °g það verða þeir að gera ekki eingöngu með dugnaði, heldur líka áhuga og einlægri ánægju. Sá Canada-borgari, sem hefir ekki tekið þátt í og kann ekki að meta íþróttir og leiki þjóðarinnar, fer á mis við hina beztu skemtun og upplyfting, sem finst. með þjóðinni þessi stutti formáli tekut til Is- lendinga sórstaklega. Vér ættum ekki að gleyma því, að þeir eru með hinum ötulustu og álinfa- rnestu borgurum vor á meðal, er stunda verzlun og gegna stöðurn, er lærdóm útheimta ; en þau áhiif munu verða skammvinn og tak- márkuð, nema þau standi á víð- tækum og sterkum rótum. Ef ís- lendingar hér í landi stæðu uuð þeim fremstu, ekki eingöngu í störfum sínum og stöðu, heldur og í íþróttum og leikjum, þá mundi sjóndeildarhringur þeirra víkla, borgarLlaginu standa meiri heill af þeihi og sjálfum sór yrðu þeir nýtari, — þróttmeiri, dugmeiri . g langlífari. það er alkunnugt, að ef börn þeirra manrta, sem unuíð bafa baki brotnu, venjast ekki cri- iðisvinnu um sína ævi, þá geta þau að vísu tekið þrek foreldra sinna að erfðum, en þegar kemur í annan liö frá þeim, sem lagt hali ^ sig þunga vinnu, J>á verður of langt að sækja til þeirra líkams- þróttinn ; önnur kynslóðin og hin þriðja, sem venst hógl’fi og á- reynsluleysi líkamans, linast og ^nissir fjör; þær deyja út eða hverfa aftur í flokk þeirra, sem neyta síns brauðs i sveéta síns andlitis”, sækja þrótt á ný i þá á- reynslu, sem það útheimtir, eða afmást með öllu. Hver og einn verður að stunda það, sem hollast er likamiinum, til þess að geta bcitt sér með fullri orbu. Allir eru sjálfum sér líkastir °K trúastir eðli sinti, þegar þeir lyfta sór upp og hressa sig við leiki ; þeir beita þá öllu, sem þedr rfira til, og venjast á að beita sér með fullu fylgi og öllu megni, ekki einungis í leikjunum, heldur líka 'ið starf sitt og stöðu. Y.M.C.A. ffefur hið bezta tækifæri öllum, •WH Kafa hug & að auka við þrótt s'nn á þennan hátt. það .félag býð- rtr meðlimum sínum ókep’pis áhöld fiil ýmislegra leikja og íþrótta, og befir titvalda mtnn til að segja til 1 úttsum íþróttum, svó sem sundi, Ri'mum o. s. frv. þetta félag veitir tilsögn eftir hví, sem hverjum einttm hentar, rosknum og angum, og heimtar ebki annað af þeim, en að þeir **ttni í félagið og taki þatt í ein- bverju einu af því, sem í fólaginu er stúndað, en þegar frá líður og btir kynnast, þá munu þeir sjálf- krafa ganga í hópinn og samlag- ast þeim athöfnum, og því fjöri og lífi, sem þeir finna fyrir sér. í leikfimis deildinni eru fjölda margir ílokkar á ýmsu skeiði, og þar mun finnast einhver, sem þér hentar. Eitt af því, sem Islendingum mundi vafalaust geðjast vel, er sundkensla fólagsins. Mikil alúð er lögð við jjessa grein af starí- semi fólagsins. þcim eru kend sundtökin, sem ósjmdir eru, síðan aðferðin til að bjarga ósyndum í vatni, svo og að leika ýmsar list- ir á sundi og verðlaun veitt þeim, sem leggja alúð við þetta og læra bað til fullnustu. Mr. A. Krist- jánsson hefir tekið fullnaðarpróf í björgunarsundi og lífgunartil- raunum, og er vel fær um að kenna þær listir innan félags vors sem utan. Auk þess heldur fólagið uppi kenslu í ensku og mörgum öðrum greinum. Allmörg félög eða ‘Clubs’ eru þar til að iðka bókmentir, sum til ræðuhalda, til skíða og skauta og snjóskóa ferða, og yfir- leitt tif útivistar og iitileikja bæði vetur og sumar, er hraustustu mönnum hæfa. þetta er karl- manna félag, m{gjji því markmiði, að hjálpa hv,er öðrum og sjálfum sér með því. það er göfugast af öllu, að verða öðrum að liði. Vér þurfum á þínu liði að halda. þarfnast þú liðveizlu frá oss ? Vér bjóðum þér í vorn hóp, að gerast liðsmaSur vor og unna sjálfum þór framfara og menningar, bæði andlegrar og líkamlegrar. II. R. Hadcock. þessari kenslu, og er óhætt að kennarar,/ sem völ er á, stjórna segja, að fólagið hafi átt góðan þátt í að viðhalda og.auka áhuga á íþróttum meðal ungra manna í borginni. Markmið félagsins er það, að verða meðlimum sínum að liði og öllum öðrum, sem það tii nær. Valdir menn og reyndir að yfir- burðum stjórna framkvæmdum þess og skapa ájjósanlegan félags- anda. þeie menn, sem bera hedll þjóðfólagsins mest fyrir brjósti, hafa margsinnis lýst yfir þvi, að það væri vafasamt, hvort nokkur önnur samtök tii uppbyggingar góðra borgara, hefðu eins mikil á- hrii í þá átt, eins og Y.M.C.A. Ungum íslendingum gefst hór færi t:l þess, að kynnast hinum beztu ungmennum á þeirra reki, hér i borginni. Og ekki að eins jafnöldrum sinum, heldur mörgum rosknum og ráðnum merkisborg- urum, sem eru meðlimir fílagsins og hafa áhuga á, að eíla mann- dóm hinna ungn. Margir gestir og útlendingar, sem tillieyra félaginu, hver í sinni heimaborg eða landi, koma á stöðvar félagsins hér og tefja þar meðan þeir standa við. Með því móiti geíst fólagsmönnum tækifæri til, að kynnast fjölda mörgum mönnum víðsvegar að, og það helzt þeim, sem hafa kom- ið sér vcl áfraim og reánst nýtir og merkir menn. það mun vera áform félags- stjórnar, eftir því scm vér höíum heyrt, fyrir milligöngu hr. A. Kristjánssonar, að hafa sórstakt námsskeið fyrir Islendinga, ef nógn margir þeirra gerast með- limir fólagsins, og ef þeir skyldu kjósa það heldur, að vera út af fyrir sig í sundnámi.- Vór viljum ráða öllum tslending- um til að sæta J>e.ssu færi, og sér- staklega viljum vér brýna það fyr- ir hinum ungu löndum voritm, sem eru nvlega komnir hingað frá ætt- jörðinni, að hentugra tækifæri til þess að kynnast hér í landi, bæði tungu og hugsunarhætti, fá þeir hvergi. þeir geta með engu móti bvið betur í baginn fyrir framtíð s'na í þessu landi, heldur en þvi, að ganga í þann félagsskap og stunda hann með áhuga. það er sannkallaður skóli fyrir góða borg ara, þcim, sem bera gæfu til að samlaga sig þeitn f’ligsanda, sem þar ríkir. Að öðru leyti visast til þess á- varps, sem pr ntað er á öðrum stað í blaðinu, frá þeim manni, sem hefir á hendi stjórn íþrótta og ltkamlegra lista innan félagsins, og getið hefir sór hinn hezta qrð- stír fyrir stjórnsemi og skörungs- skap. Ennfremur má geta þess, að herra Aðalsteinn Kristjánsson hef- ir tjáð oss, að hann væri fús til að leiðbeina þeim löndnm vorum, I sem eru ókunnugir í landinu eða borginni, til tipptöku i f lagið og gefa þeim þær upplýsingar, er þeir kynnu að þttrfa. KRISTILEGT UNGMENNA-FÉLAG I WINNIPEG. það mikla fólag fer bráðum að haia vistaskifti og flytja inn í stór býs-i sitt hið mikla og fullko'mn'a 4 Vaughan stræti, sem nú er verið að leggja á síðustu hönd. Félagið hafði áður haft aðsetur í höll sinni á horni Smith'' strætis og Portage ave., en þó mikil væri, eT 111111 ónóg orðin með þeim afar- mikla ve.vti, sem félagið hefir tekið í seinni tíð. Á hinu nýja aðalbóli félagsins eru allar tilíæringar, sem ! st;irfsemi félagsins henta og til- högttn með allra fullkomnasta sniði. þar er stór lestrarsalur með bókum og blöðum og tímaritum af ýmsum löndum, en á einum veggnum eru taldar upp ritgerðir og málefni, er þar til sett nefnd v ll sórstaklega vekja athygli með- limanna á. í þe-irri nefnd er einn íslendingur, berra Aðíilsteiun Kristjánsson. Hann hefir verið meðlimur fólagsins um all-mörg ár og er kunnugur stjórnendum j>ess og vel tnetinn af þeim, og var samt nokkrum öðrttm, að stjórna hann kosinn tii þess í haust, á- kenslu og fræðslustörfum innan £é- lagsins. Meðal þeirrar kenslu, er félagið gefur meðlimum sínum kost á, má telja ensku,, bæði munnlega og skriflega. þar er og leikfimi ketid, ýmisleg, þar á með- al glímur og sund. Hinir beztu slíkt eftirlit er til gagnvart áfeng- islögunum á Islandi, — hætt við, að þau yrði brotin, viðsvegar við strendur landsins — og þjóðin vart megnug að bera þá byrði, ofan áj núverandi þunga skatta, að koma á fót reglulegri lög- og tollgæslu. Hr. G.T.J. kann nú að svara þessu svo, að kostnaður við verndun þessara bannlaga sé hverfandi smæð, móts við íé það, er lands- tttenn kasta út fyrir áfengi, og skal ég fljótt svara þvf, ef til keitnur. Um sambandsmálið eru einnig skiftar skoðanir, — og þótt sam- bandslagafrumvarpið hafi ei verið með öllu gallalaust — því það eru fœst lög —, þá tel ég það ófvrir- ltitna og ósanna ásökun á H.H., að hann hafi ‘‘beitt ölhtm stnum kröftum og afli til þess að inn- lima ísland í danska ríkið”. Til þess var H.H. ofmikið göfugmenni setn maður og of tryggur vinur fósturjarðarinnar, til að gera sl’kt af ásettu ráði. Og hr. G.T.J. hlýtur að mttna, að ýmsir merkustu menn þjóðar okkar, — þar á meðal viðurkendir skarpir lögfræðingar, sem Jón Tensson, Einar Arnórsson, Jón Magnússon o.fl., — töldu frum- varpið langt frá því að fela í sér innlimun Islands í danska ríkiði;— og efast megum við ei um, að sl.kir menn muni hafa gleggri lög- fræðis og stjórnmálasjón en G. T. J. - Án peninga er ekki hægt að gera stórar mannvirkjaframkvæmdir, — það veit ég að hr. G.T.J. játar — og er því II.Hl. sízt láandi eða á- sakanlegur fvrir, að hafa þurft fé til þeirra tröllauknu framfara, er hann á fyrri stjórnartíð sinni hratt í framkvæmd, íslenzku þjóð- inni til menningar og þrifa. — “Auðurinn er afl þeirra hluta sem gera skal”. Eg Ket upplýst hr. G.T.J. um, að hr. Bjarni Jónsson, er ekki dannebrogsmaður “af Ilafsteins ttáð”. Dugnaður hans, framkvæmda- ríkt og beiðarlegt lífsstarf, ásamt atviki í persónulegri viðkynning hans við Friðrik konung áttunda, var orsök þess, að hann varð heið- ursmerkisáns aðnjótandi, en ekki fvrir milligöngu Hannesar Haf- steins. 20. sept. 1912. Ásgeir I. Blöndal. sé á gullfögru máli, því fáir rita nú orðið fegttrra mál en hann. Hérá eftir kotna ritfreigaiir og ern ritdómarar : Bjarni Sæmunds- son og Guðm. Finnbogason, en ritin, se.m þeir dæma eru : Islands lýsing þorv. Thoroddsens og hið þýzka minningarrit Steingríms Thorsteinssonar, er austuriski fræðimaðurinn J. C. Poestion reit og gaf út fyrir skömmu. þorstcinn Gíslason ritar útlend- ar fréttir. Síðast í heftinu eru Skýrslur Bókinentafélagsins 1911 og frara til 17. júní 1912. Segir þar frá kosningu embættismaima félags- ins og skipulagsskrá • fyrir sjóð Margrétat Lehman-Filhés. þar eru og reikningar fólagsins. EF þAÐ KEMUR FRÁ B.J.WRAY 1 MATVÖRUSALA. þA ER þAÐ GOTT. Viðskifti Islendinga óskast. BÚÐIN Á HORNl Notre Dame & Home Talsfmi : Gaxry 3235. HORNI MAIN ST. & ALKXANDER AYE. Húsmunir af öllum tegundum. Vandaðav vörur, auðveldir borgunar- skilmálar. Komið og finnið oss. K.0DAK “Hafsteins dýrkuRin.,, Svo heitir grein, sem birtist í 50. tbl. Heimskringlu þ. á., eftir hr. Gunnl. Tr. Jónsson ; — svar til hr. Kr. Asg. Benediktssonar og Bjarna Jónssonar. Svar, fyrir hönd þeirra Kr.A.B. og B.J., eiga þessar línur ekki að vera, — óg tel þá báða færa um, að bera blak af sér, í þessari rit- vallar-orustu. Grein hr. G.T.J. gefur enda at- hugulum lesara tilefni til efa- semdar — þó ekki væri málavöxt- um kunnur — um áreiðanlegleik skýrslu hans, um Hannes Haf- stein og stjórnsiemi hans í ráð- herrasæti, því rökum fyrir máli sinu, þegar hann lagði tfl orustu. Ein grein hr. G.T.J. hefir gefið mór tilefni til nokkurra spurninga, sem mór væri kært að höf. vildi svara. Getur hr. G.T.J. samvað : 1. a ð Hannes Hiafstedn hafi ekk- ert gert til eflingar sjávarút- veginum ? 2. a ð H.H. hafi ekkert gert til eflingar landbún'aðinum, annað en koma á !,gaddavírslöggjöf”, siem kostað hafi landið stórfó og gert bölvun eina? 3. a ð H.H. hafi með embættis- veitingu bakað alþýðumentun landsins landsins hnekki, — og a ð hr. Jón þórarinsson hafi gefið tilefni til róttlátrar efa- semi, um að hann sé ekki starfi sínu vaxinn ? Skiftar skoðanir eru um afstöðu II.II. gagnv’art bannlögumtm. Frá- gangur á þeim lögum er að ýmsu leyti athugaverður, — þótt hug- sjónin um útrýming áfengis sé fög- ur —, en mót bindindis- starfinu hefir H. ITi. e k k i barist ; — og skal ég íinn t orðnm mínum stað, ef krafift verður. — Til þess að vernda belgi laganno, þarf strangt eftirlit. — Ekkert Skírnir. Vér höfum stærstu byrgðir myndatöku- tækja í vestur Canada og seljum eftir pöntun- utn hvervetna frá Vest- urlandinu. Sendið oss pöntun til reynslu. Skýring myndanna, fyrir viðvaninga, veitt sérstakt athygli. 472 Main St. Winnipeg. 1003 lst West Calgary. I > ♦ <é > ► > ► ► > > s > > > ■> ► § > > þriðja liefti af þessa árs Skírnir er nýlega komið í vorar hendur og ltefir margskonar fróðleik að flytja. Fyrst skrifar forseti Bókmenta- filagsins, próíessor B. M. Ólsen, minningargrein um Friðrik átt- unda Danakonungs. Er grein sú einn lofdýrðarvefur um mildi ltins látna konungs, hæfileika 'hans og íslandsást. Meðal annara afreks- verka kouungs telur greinarhöf. stofnun háskóla íslands. þó vér getum hins Vegar ekki sóö annað konungs afrek þar, en sitaðfesting laganna, sem naumast getur tal- ist afreksverk. Vitanlega var Frið- rik áttundi mætur konungur, en óverðskuldað lof heiörar að engu I minningu hans. Næsta greinin er aldarminning j Jörgen Pétur Hafsteins amtmanns j eftir Jón Jónsson sagnfræöin'g. Er i þar sögð æfisaga amtmannsins í j skýrum dráttum og með söguleg- I um röksemdafærslum, og má vafa- | laust gera ráð fyrir, að alt það j hrós um Pétur amtmann, sem j greinarhöf. hleður á hann, eigi j þar heima, og að lokaorð greinar- innar séu sannleikur. þau eru : Ilann var á_riaun og sannleika mik- ilmenni : hollur í ráðum, spakur að viti og skörungur í fram- kvæmd”. Sem fle^tum mun kunnugt, var Pétur amtimaður faðir núverandi ráðherra íslands. “Úr ferðasögu” er næsta ritgerð in og er eftir Dr. Helga Péturss, og er hún framhald tveggja áður kománna kafla. þessi hluti feröa- sögunnar heitir ; “Frá Dundún- mn”, og kennir þar margra grasa; er sem höfundinum sé umhugað um, að tvinna saman fortíðina og nútiðina, trúarbrögð, stjórnmál, vísindi, skáldskap og aðrar listir ; á öllu þessu bólar hjá honum, en sérstakléga er höfundinum uppsig- að við kvenrét.tindakonurnar og bardagaaðferð þeirra. — Annars er ferðasaga l>essi skemtilega skrif uð á fagurt mál. — Fleiri ferða- söguþœttir eiga eftir að koma. Næst kemur erindi “Um tals- hætti i íslenzku” eftir Finn Jóns- ton prófessor ; einkar fróðlegt og vel skrifað ; sýnir uppruna ýtnissa talshátta og hina eiginlegu merk- ingu þeirra. þá kemur “Peningakista keis- arainnunnar”, smásaga eftir hina heimsfrægu skáldkonu Svíanna Sekna Lagerlöf. þýðandinn er Dr. Gut m. Finnbogason, og er það eitt næg söunun þess, að þýðingin ™E D0MINI0N SHOE C0. 318 /Vlain St. x ói' Si lj nt íkó og stígvél, tösk r og kistur. — Vörur vorar eru góSar, Ver&ið er sanngjarnt.—afgrciðsla ágaet. REYMl) OSS! DOMINION SHOE CO- - 318 MAIN ST. WINMPEC Hver er skreðari þinn?. Fyrir bezt gerS föt úr beitu efnum sem hægt er aS fá frá útlöndum eða hérlendis FINNIÐ MIG NV. ROSEN, 4H3 Kolre Itame Sími Garry 4186. HM-MMH-HHHM-HMMM-IHMM-HHMM-I’.p WM. BOIVD, High Glass Merchant Tailor. Aðeins beztn efni á boðstólum.—Verknað- nr og snið eftir nýjustn tísku. VEHÐ SANNGJARNT. 4; VERKSTÆÐI; ROOM 7[McLEANLBLK., 530[Main St. í i. •. EM-M-H-M-H-M-H4-M-M-M-M-M-EH-M-M-M-M-H-1-M-1'Í .. New & Seeond Hand | Furniture Store. Nö er tfmi til að kattpa eldvélar og hitunærofna. Vér hðfum fnllar byrgðir ef alskyns nýjum og brúkuðum höggðgnum, og verðið á þeim mnn fireiðanlega þóknast yður. Munið að finna okkur ef þér eruð að hyggja eftir kjör- kaupum. 482 NOTRE DAHE AVE, WINNIPEG. VÖRUR KEYPTAR SELDAR OG SKÍFT.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.