Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1912, Qupperneq 1

Heimskringla - 10.10.1912, Qupperneq 1
SENDIÐ KORN TIIj ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN BXCHANQE WINNIPEQ, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, KIAA ÍSLENSZK A KOItM'JKLAU I C’ASADA. LICENSED OG BONDED MEMUERS Win»ii>eg Grain Exchange XXVll. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 10. OKTÓBER 1912. Mrs A B Olson Nr 2 jan 13 STRÍÐ HAFIÐ Á BALKANSKAGANUM > ________ Svartfellingar ráðast á Tyrki. Stríðiö er byrjaS oK Uröu þafi S\ artfellinjrar eSa Montenegro-bú- •ar, sem fyrstir urSu til þess aö ráSast á l'yrki, og« þannigi hefja ó- friðinn. þetta skeSi á þriSjudajr- inn 8. þ.m, Strax ojr Svartfellingar höfSu formlejra saKt Tyrkjum stríS á hendur, sló í bardaKa meS þeim á landiamærunum nálæKt þorpinu 1 usi. StóS sá bardajri fullan sól- •arhrinjr, oK létu þá Tyrkir undan síffa, eftir aS hafa mist rúmt hundraS manna. Fregnir hafa ojr borist af, aö bardajjar séu nú í alKleyminKi víöa rneSfram landamærunum, oK aS lyrkir séu í ákafa aS senda liðs- auká þar norSur eftir. I.enjrra er enn ekki komið. Að til ófriSar dró kom fáum á óvart ; raunar höfðu stórveldin veriS að reyna aS miðla málun- um, o<r jafnvel haft hótanir i frammi við bandaþjóSirnar, sem eru Grikkir, liúljrarar, Serbar ojr Svartfellinpar, ef ]>ær KerSu al- v®ru iir stríSshótununum. Grikkir Serbar sýndust viljujrir til sátta, en Búljrarar ojr Svartfellinjr- ar aftur ólmir i stríS. Allar þjóð- lrnar dróKu saman her ojr bjuggu siy sem bezt undir striðið, ojr það var ákvörSun þeirra, aS Ferdin- and Búlgaríu konunjjur yrSi yfir- forinjji alls hersins. Tyrkir bjujrjju her sinn einnig, og skipaSi sbldáninn hermálaráSgjaf- ann Nazein Pasha yfirhershöfS- injrja. Á þessum undirbúningi gekk meðati stórveldin voru aS reyna að miSla málunum og koma sátt- utn á. En Svartfellingum leiddist þófiS og gerSu alvöru úr hótunum sín- um og fórtt í stríð. Iler þeirra er ttndir stjórn Nikulásar konungs. Hinar þjóðirnar sem bandalagið gerSu, — Grikkir, Serbar og Búl- garar — eru og reiSubúnir að rá^- ast á Tyrki á hverri stundu. HerstjTrkur bandaþjóðanna á landi er hálf milíón vópnfærra liðs- manna ; Búlgaría hefir 250,000, Serbía 125,000, Grikkland 75,000 og Montenegro 50,000 vígra karla. Grikkir einir ltafa ílota, sem telur 20 skip smá og stór, meS 5 þús- ttnd manna. Tvrkir hafa á móti landher, sem telur 375,000 manna. Herílota hafa þeir því nær engan síSan Italir eySilögSu hann. BandaþjóSirnar hafa því yfir- burSi vfir Tyrki, hvaS höfSatöln hermanna snertir. tyrkir og Italir SEMJA FRIÐ. ... Tripolis-striSinti er nú aS öllum t m um lokiS o,r. friSur kominn á. Friðarnefndin, sem undanfarnar nr , hefir setið á rökstólum í Vreín a Svisslandi, hefir orSið á- fa^ Uln friðarsamninga, og er lít- 1.. . rid'nn á, að stjórnir beggja ri lallna fallist á gerSir fulltrúa stnna. Frið'arskilmálarnir eru : 1- ítalir fá haldiö Tripolis til eÍRnar og* timráða. 2. T-yrkir fara hurt mieS hersveit- lr sínar af þeim stöðvum. 3- Kalífinn, eða höfuS MúhameSs kir-kjunnar, heifir ótakmörkuS vfirráS í kirkju- og trúar- bragSamálum síns trúarflokks. 4’ Ítalía á að greiða. Tyrkjum samsvarandi upjthæS árlega og skattgjald Tripolis natn. Tyrkir fá aftur allar eyjarnar i Grikklandshafi, ,sem Italir tóku, en skuldbinda sig tik. að tryitjrja hag hinna kristnu i- búa. fi- Hvorugur greiSi öSrum stríSs- kostnaS. Y. Allir áSur gildandi samningar milli ríkjanna gangi aftur í Efildi. Sem sjá má á þessum friSarskil- málum eru ítalir mjög eftirgefan- egir vig hina sigruðu óvini sina : l’eir {4 Tripolis, en í öll-u öSru •Ía lx'ir Tyrkjanum sjálfdæmi. Btríðig hefir staðiS liöugt ár. ofst 29. septemeber 1911, er ítal- lr 'StÍKU á land í Tripolis. Hina síðari mánuSi hefir fátt htarkvert bOriS viS í stríSinu, þar 1, núna nýlega, aS stórorusta . viS Derua, siem áSur var get- 1 > ,°ft þar sem Enver Bey, fræg- astá hershöfSingi Tyrkja, beið al- *TrSan ósigur. ósigtir koan Tyrhjum til að semja ^ um frið, og Italir voru Woubúnir ; stríSið hafði kostaö ba stórfé og mörg mannslíf. ' Nn er því lokið. 7- Atta manns biöu bana í bif- marslysi í Philadelphia á laug- ardaginn. SlysiS varS meS þeim ^*tti, aS þrjár bifreiöar rákust arnan á brú einni og hentist ein eirra út af brúnni niSnr 40 feta m, brotnaSi þar í smátt, og all- r. mennirnir, er í voru, 8 talsins, ar k 'lana' TTinar tvær bifreiSarn- , rotnuSu talsvert, en mennina, -^ 1 I’eim voru, sakaði ekki. þeir . a, er lífis mistu, voru allir ung- n?smenn þar úr borginni. Fregnsafn. Mai kverðustu viðbmðii hvaðanæfa. — Stórmál er nú fyrir dómstól- unum í Indianapolis í Bandaríkj- unum. Eru þar 46 verkamannafor- ingjar, sem eru ákæröir fyrir sa.m- særi gegn vinnuveitendum, sem hafa í þjónustu sinni 1 non-union” fólk. Sakamál þett-a er beint á- framhald McNamara málsins, er víðfrægt er orðið, og eru • þessir 16 sem nú eru fyrir dómstólunum, á- kæröir um, aS hafa veriö i ráSum meS McNamara bræðrunum, og aðalvitnið á móti hinum ákæröu ei Ortie E. McManigal, sjálfjátaS- ur glæpafélagi McNamara bra&r- anna og aSalvitniS gegn þeim — Hann hefir nú aö nýju endurtckiS sekt sína fyrir Indianapolis dó.n- stólunum, og ber um leiS sakir á ]>essa 46 verkatnannaleiStoga. A- kærurnar eru, aö þeir hafi gert samtök til aS eyöileggja eignir einstakra manna og félaga ; hafi meSal annars látiS sprengja í loft upp bæöi brýr og byggingar, eSa meS fám orðum : eigi aS hafa.hin- ar sömu syndir á samvizkunni og McNamara bræðurnir. Allir þessir 46 halda fram sakleysi sínu, en hiS opinbera þykist hafa nægar sann- anir til aS dómfella þá. KviSdóm- ur hefir þegar verið valinn og eru í honum mestmegnis bændur. Sak- aráberi ré'ttvísinnar er Charles W. MiUer ríkissaksóknari ; en aÖal- verjandi hinna ákærðu er hinn víS- kunni Demókrata senator JohnW. Kern, sem var varaforsetaefni flokksins viS kosningarnar 1908. — Helztu mennirnir meSal hinna á- kærSu eru : Frank H. Ryan, for- maSur fyrir ‘Tnternational Associ- ation of Bridge and Structural Iron Workers”, og Herbert Hockin sem tók viS embætti John J Mc- Namara sem ritari sambandsins. Hann er talinn höfuSsmaSurinn fyrir dynamit-glæpunum. — Eins og geta má nærri hefir mál þetta vakið hina mestu eftirtekt víSs- vegar, oo- mun margt gerast sögu- legt áSur en líkur. —- Járnbrautastarfsmenn á Spáni hafa gcrt verkfall, og er þar nu alt í báli og brandi af þeim ástæð- um, þó mest kveSi aS óspektun* um í borginni Barcelona ; hafa þar orðiS blóSugir bardagar á götum úti og margir mist lífiö í þeim skærum. því nær allar járnbrauta- samgöugur eru teptar, svo horfir til stórvandræöa. Raunar hefir stjórnin skipað hermönnum aS gegna starfi verkfallsmanna, en ]>eir eru slíku.m störfum óvanir og gengur því litiö. Stjórnin hefir einnig sent herliS þangað, sem ó- spektirnar eru mestar, og ætlar sér auðsjáanlega aS bæla verkfall- iS niöur meS harðri hendi. Kröfur verkfallsmanna eru hærri laun og vsty.ttri vinnutimi, en þessu hvort- tveggja neituSu járnbrautafélögin harölega. Reynt hefir veriS aS miöla málum, en ekki tekist, því hvorugur málsaSili vill undan láta — en stjórnin er á bandi félag- anna. Eftir síöustu fréttum aft dæma voru horfurnar, aS einvalds- stjórn vrði sett á ' laggirnar og yrSi bööullinn frá Kúba, Weyler ■ hershöfðingi, gerður að alræðis- I manni, 0£« þarf þá ekki aS sökum 1 aö spyrja, hvafta miskunn verk- fallsmönnum verSur sýnd. ÚtlitiS er afar ískvggilogt. —• Domókratar í New York héldu útnefningarfund sinn í Syracuse f\’rstu þrjá daga þessa mánaðar ; voru þar útnefndir kíUididatar fyr- ir öll embœtti ríkisins, sem kosið er í. Fundurinn var ófriSlegur um tima, en endafti í einingu og friöi. ASalbardaginn stóð um, hver skyldi vera ríkisstjóraefni ílokks- ins. John E. Dix,i núverandi rikis- stjórj, þóttist eiga heimtingu á >endurútn>efningu, en margir voru j annarar skoSunar, því Woodrow Wilson forsetaefni haföi lýst van- . þóknun sinni á Dix og stjórn hans. Ilaföi Dix veriö gersamlega í klóm Tammany hringsins og verið ! stjórnaS af leiötogum hans ; aJlir : voru þess vitandi og voru þvi eng- ' ar líkur til, aS Dfx mundi ná kosn- ingu, þó útnefndur yrSi. þaft vissi 'og Charles Murphy, leiötogi Tam- many liringsins fuU vel, og þó aS I liringurinn hefSi stóran meirihluta 1 á útnefningarfundinum og heffti | auSveldlega gelaS útnefnt Dix, þá i var Murphy vitrari en svo ; hann ' lýsti því hátíSlega yfir í upphafi fimdarins, aS hann léti ríkisstjóra- | útnefninguna alveg hlutlausa. og fvlgjendur sínir mættu greiSa at- j kvæöi sem þeim sýndist ; sjálfur ætlaSi hann ekki að gtieiöa at- kvæSi. Fjórar atkvæSagreiSslur urSu að fara fram, því en<rinn íékk nægan atkvæSafjölda til útnefning- Við fvrstn atkvæSagneiftslu 'fékk Dix 147 atkvæöi, William Sul- zer 126 og nokkrir aSrir allmörjr ■ atkvæði ; en úr því fór fyl;ri Dix þverrandi, en Sulzers vaxandi, og ! endirinn varS sá, aS liann náði ut- ! mefningu. Sem vararikisstjoraefni | var útnefndur Martin II. GUTin. I Sulzer, er rikisstjóraútnefningunni [ tjáSi, befir sótt um þann heiSur 6 j sinnum áður, en beðiS lægri hluta. j Ilann er talinn mikilhæfur maSur, • og á sæti í neöri ntálstofu W ash- j ington' þingsins. Ilann kvaS vera óháður TammaJy hringnum og ! geðjast flestum vel að útnetningu j hans, þar á meftal Woodrow Wil- ,son. Fundurinn samþykti og í einu ! hljóöi stefnuskrá, er lýsir ein- j dregnu fvlgi vift Wilson og Mar- 1 shall ; fordæmir tolLmálastefnu I Repúblikana og lofar ýmsum fram- fanaumbótum, þar á meöal kosn- ingarrétti handa kvenþjóftinni, — “svo fljótt sem unt er", sé það vilji meirihluta kjósenda, á því aft bera þaft undir atkvæSi þeirra. — Repúblikanar í New York ríki 1 hafa ennþá ekki valift sér ríkis-1 stjóraiefni, og er þaö sumra álit, aS þeir muni samlaga sig fram- r sóknarflokknum um ríkisstjóra- efni hans Oscar E. Strauss. — Fylkisþdngskosningar eiga aö fara fram í AlberLi í byrjun des- ember mánaöar, aS því er fullyrt er af mönnum, sem þykjast v.era fróSir í þeim efnum. Raunar hefir stjórnin enga tilkynning jrefið þar aS lútandi, en slík yfirlýsing kom- ur jafnaSarlega sem þjófur á nóttu. Eitt ár er aS vísu eftir af kjörtímanum, en stjórnin mun á- líta sig hafa betri skilyrSi til aS 1 vinna nú en síSar. Mun hún auö- vitaft byggja kosningabardaga sinn á sama grunvelli og Scott stjórnin í Saskatchewan, nefnilega gajrnskiftasamninga lirópinu ; en þó nú aft Scott stjórninni tækist aft ginna Saskatchewan búa á i þann hátt, mun naumast líklegt, aft sá hinn sami draugur. glepji Al- bcrta mönnum svo sjónar, aft þeir endurkjósi Sifton stjórnina. — Nýkomnar skýrslur um á- standift á vitfirringaspítalanum í Mazorra borg á Cuba segja, aft 2 þúsund sjúklinga sé hrúgaft saman þar á sbofnuninni, körlum og kon- um hvað innan um annaS, og aS margt af þessu fólki sé algerlega nakiS ; óhreinlæti er þar sagt hiS voftalegasta Og hin mesta óregla á I öllu ; engin rúm efta stólar og ill og lítil fæSa. I/angverst fer um konurnar. þaS hefir um langan tíma leikiS grunur á, aft stofnun , þessari væri illa stjórnaft, en ekk- ert hefir orðiö opinbert um þaft fyr en nú. 1 skýrslunum eru ýnisar mvndir, sem sýna hiö viSbjóSslega ástand sjúklinganna. ' — Gladys Evans, kvenréttinda- konan, sem dæmd var til fimm ára hegningarhússvinnu fyrir til- raun til að kveikja í leikhúsi í DubLin, þar sem As<iuith stjórnar- formaður var aS tala, hefir veriö slept úr fangelsi samkvæmt tillög- um lækna. Haföi liún tekið þaö fvrir, aö neita að bragSa á nokk- urri fæðu, og var nú svo aS fram 1 komiti,' aft bezt var taliS aft gefa ■ hana lausa. Lagskona hennar, Mrs. Mary Le-igh, sem einnig haföi verið dæmd til fimm ára hegning- ar, var k-yst úr íangelsi fyrir 2 vikum síöan af sömu ás-tæSum. — Sveltisamtökin jreiast kvenfrelsis- konunum vel, og buga þær aS engu, því þær eru hálfu heitari fvr- ir málefninu eftir aS þær koma úr pr'sundinni en áöur en þeim var “varpaö inn”, þó raunar aft flest- ar séu náftaSar nueS þeim skilmál- um, aö þær “syndgi ekki framar”. — 1 samsæti, sem þessum náftuSu kvenföngum var haldiö á laugar- 1 daginn í London, gerði ein kona, Mrs. Duval, þá vfirlýsingu, að væri hún viSstödd þar sem Lloyd George fjármálaráðgjafi væri aS halda ræðu, mundi hi'm skjóta á hann. J>etta er talin fyrsta beina yfirlýsingin frá kvenréttindakonu, aS hún hvggi á manndráp. — Otto Sverdrup, hinn frægi norski pclarfári, er nú seztur að í Bandaríkjiinum og orSinn forstjóri ameríkansks hvalveiSafélags, er “Alaska WTialing Co.” heitir. Til þess aS vinna sér þegnrétt í Bandaríkjunum, þarf 5 ára heimil- isfang ]>ar, en senatiö gerði undan- þágu meö Sverdrup, svo sem í virSingarskyni fyrir starfsemi hans í þarfir vísindanmi, og veitti hon- : um þegnréttinu viðstöftulaust. Er slík und ’.'þága gerð örsjaldan, og þá að eins, þegar afreksmenn eiga hlut að máli. 1 — Roald Amundsen, finnandi suðurheimskautsins, heíir lokiö viS fvrirlestraferS sina um Noreg og er kominn til SvíþjóSar. Hann íiélt fyrirlestur í Stokkhólmi 2. þ. m. Honum var fagnaS þar for- t kunnar vel bæSi af alþýðu manna og stórhöf&ingjum. Haföi Gustaf konungur hann í boði sínu og sæmdi hann Stórkrossi NorSur- stjörnunnar, sem er eitt tignasta heiSursmerki, er konungur getur veitt. Amundsen ætlar að halda fyrirlestra í flestum stærri borgutn otr bæjum SvíþjóSar ; síðan fer hann til Finnlands. — Uppreistin í lýðveldinu Nicar- 1 agua hefir veriS bæld niSur, meS tilstyrk Bandamanna. Uppreistar- í foringjarnir hafa annaShvort veriS ( teknir til fanga eða drepnir. Órói er samt í landinu ennþá, og sitja herdeildir Bandamanna þar enn um stund, til þess aS sjá um að frið- urinn festi rætur. — Kviftdómur í Parísarborg kvaft nýverift upp þann úrskurS, að þaS gæti ekki talist glæpur, þó maður gerði tilraun til að drepa eiginkonu sína og tengdamóftir, ef áverkarnir reyndust ekki meiri en svo, að þær yrðu jafngóSar eftir nokkurra vikna legu á sjúkrahúsi. Raunar gæti það talist vítavert athæfi, en ekki glæpur. Orsakirnar sem lágu til þcssa kviðdóms úr- skurðar, voru sem nú gneinir : Fyrir ári síðan gekk ungur París- arbúi aS eiga 16 ára gamla heima- sætu, en eftir 8 mánaða sambúö, hafði hún fengiS tneira en nægju sina af hjónabandinu, yfirgaf því mann sinn og fór til móSur sinnar Ilinn svrgjandi eiginmaður skrif- aSi því næst langt og hjartnæmt bréf til foreldra sinna og tilkynti þeim, aft hann 'hefði ákvarSaS að drepa sjálfan sig og einnig hina ungu konu stna ; hann gæti sam- vizku sinnar vegna ekki vitaS hana lenda í annara höndum, úr því hún vildi ekki lengur vera sín. Hann fór þvi næst heim til tetigda tnóftur sinnar, hitti þar konu sína og baft hana meft mörgum fogrum orftum, aft koma heitn með srr ; en er hún neitaöi, tók hann upp skammbyssu og skaut á hana 2 skottim. þá kom tengdamóSirin þar aS og skaut þá á hana cði v.in 2 skotum ; öll skotin höfftli hill' og lágu báftar konurnar fljótándt í blófti sínti á gólfinu. þannig y(:r- gaf hann þær, en hætti vift að KLIPPIÐ AF Húshaldskostnaði yðar með meira brauðáti, brauð er ódýrust og saðsömust fæðutegund.— Gerið branðið úr OGILVIE'S Royal Household Flour Það er ágætasta mjölið, sem ]>ör getið not- að, og veitir ætfð fullnæging. FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. The Ogilvie Flour Milis Co« Ltd. Winnipegj fremja sjálfsmorS eins og hatm hafSi ráSgert. Konurnar voru flutt ar á spítala og lágu þar í fimrn vikur, en maSurinn beiS á meSau í fangelsi. þegar máliS svo kom fyrir dómstólana, urSu þau úrslit- in, aS kviSdómurinn sýknaSi manninn af morStilraun, en dæmdi hann þó til aS greiSa tengdamóS- ur sinni 1,206 franka í skaSabætur fyrir illa meSferS ; en konan fékk engar skaSabœtur, a'S eins þá hugg- un, aS þar sem hún hefði blaupið frá manni sínum væri sökin henn- ar í raun og veru. DótnsúrskurSi jjessum var vel fcekiÖ. HVER VERÐUR NÆSTI FORSETI BANDARÍKJANNA? Nú ]>cgar kosningahardaginu stendur sem hæst í Bandaríkjun- um, er ekki hörgull á spádómum um, hver hinna þriggja forseta- efna verði hlutskarpast. Flestir ganga spádómarnir Woodrow Wil- son í vil ; nokkrir telja að R'oose- velt muni sigra, en örfáir boða Taft sigur. Allir vita, að SuSur- ríkin fvlgja Wilson undantekningar laust, en kjörmannafjöldi þeirra er ekki nægilegur til sigurs. Vestur- rikin er talið aS muni skiftast á milli Wilson og Roosevelts ; en í Austurríkjunum er fvlgi Tafts á- litiS mest. I Noröur og Miðríkjun- utn cr Ruosevelt talinn sterkast- ur. ’ AuSvitaS er lítið hægt að reifta sig á sjiádómana, og þó aft horf- urnar gefi þeim bvr undir vængi, getnr alt breyzt síftasta augna- blikiö. Samt sem áftur birtutn vér hér spádóm blaftsins Denver Post ; — önnur hlöð hafa teklft liann upp og telja hann mjög líklegan. J>ar eru ríkin talin, sem hvert forsetaefni á aS eiga vís og kjör- mannafjöldi þeirra. Sést þar, aS þó Wilson hafi langflest ríkin á sína hliS, þá er kjörmannafjöldi j þeirra samanlagður lágur í sam- ] anburfti víS þaS, sem hin sárfáu Taft ríki hafa. Wilson eru talin : J>á kotna Roosevelt ríkin og kjör mannafjöldi þeirra : Ríki kjörmenn - California ............ 13 Pennsylvania ......... 38 Kansas .............. 10 Minnesota ............ 13 Idaho ................ 4 Iowa ............ 13 Washington ............ 7 Montana ............... 4 S. Dakota ........ 5 Wvoming ............,... 3 Michigan ............. 15 Roosevelt eru því áœtluft 11 ríki meö 125 atkvæftum. Taft eru talin þessi sjö ríki, er liafa samtals 89 kjörmenn : Ríki kjörmenn New York ............. 45 Illinois ............ 29 DeLeware ............. 3 Rhode Island .......... 1 New Ilampshire ........ 4 Vermont ............. 3 Utah .................. 4 Mörgum mun þykja spádómur þessi einkennilegur aft því leyti, aS New York ríki skuli vera taliS Taft ; en þeir menn, scm kunnast- ir eru málavöxtum, telja hann þar livað sterkastan, en Roosevelt veikastan. AuSvaldiS fylkir sér um Taft, og eins og allir vita, þá er fylgi þess því nær einhlýtt til sig^ \irs í New York, Einnig má geta þess, að auSvaldsklikka Demó- krata 1 New York ríkinu, Tam- manv-hringurinn, er andvígur Wil- son og líkur taldar aö hann muni styöja Taft. En sem sagt, spádómarnir eru rnargir og ólíkir, en í því einu der flestum þeirra saman, aS Wood- row Wilson verSi næsti forseti Bandaríkjanna. Ríki kjörm Alabama 12 Arizona Arkansas 9 Florida 6 Connecticut 7 Georgia 14 Indiana ... ... 15 Kentucky 12 Colorado . Nevada 3 Nehraska 8 New Jersey 14 New Mexico 4 Mississippi ...... 10 Missouri 18 North Carolina ... . 12 North Dakota ..., ... 5 Oklahoma ...| 10 Maryland 8 Maine 6 Massaschusetts ... . 18 Oregon 5 I.ouisiana 10 South Carolina ... 12 Texas 20 Virginia West Virginia 8 Ohio ... ; 24 Tennessee 12 Wisconsin 13 Ilér eru talin 30 ríki meS sam- tals 318 kjörtnönnum, sem er nægi- legur fjöldi til að kjósa Wilson, aS eins nauSsynlegir 267. VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR. VEQGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE ÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIKKIPEK

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.