Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1912, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.10.1912, Qupperneq 4
(. BLS WINNIPEG, 10. OKT. 1912. HKIMSKK.IN GLA HEIMSKRÍNGLA Published every Thursday by tho Heiinskriníílii \ \vs k Puhlisliin^ Co. Ltd. VTerö blaösins í -Canada oít Kandarríkjnm $2.00 uni áriö (fyrir fram bor^aö), Sent til íslands $2.00(fyrir fram borgaö) B. L. BALDWINSON Editor & ManaKer Office: 729 Sherbrooke St, Winnipeg. P. O. BOX 3o83. Talsfrai O. 41ÍO. peir lYorkton 2. þ. m. Sanngjörn umkvörtun. herrar Livrngston & Wilson, lögmenn í og Foam Lake, Saskatchewan, hafa dags. ritað Heimskringlu tilkynningu um að herra 'Jón Janusson í Foam Lake haii kvartað undan rit- gerð, sem hirtist í þessu blaði dags 25. sept. sl., eft- ir Jón Einarsson, að Bertdale, Sask. Herra Janus- son kvartar undan rógburði, aðdróttunum og- mann- orðsrýring, sem ritgerð sú bafi flutt. Lögfræðing- arnir tilkynna, að herra Janusson hafi enga tilhneig- ingu til þess að höfða mál á móti Heimskringlu eða ritstjóra hennar, út af ummælum greinarinnar eða birtingu hennar ; — en að þeir hafi þegar tilkynt Jóni Einarssyni, að sakamál verði höfðað móti hon- um, eí hann ekki afturkalli öU æru- og mannorðs- meiðandi ummæli greinarinnar. Bréf lögmannanna er einkar kurteist, jafnvel vingjarnlegt. J>eir fara eingöngu fram á, að Heims- kringla birti afsökun Jóns, ef hann gerir afsökun, á eins augljósum stað i blaðinu eins og sá var, er rit- gerð Jóns stóð á. Ritstjóri Heimskringlu hefir þegar svarað lög- íræðingunum og viðurkent afdráttarlaust þá ábyrgð, sem á honum — sem slíkum — hvílir, jafnt fyrir birtin-g.u þessarar greinar og alks annars, sem í blað- inu birtist, og tjáð sig fúsan til að gera fulla afsök- un til,herra Jóns Jænussonar fvrir þá ónærgætni, að hafa birt ritgerðima. Ennfremur boðið, ef málið móti Jóni Einarssvni kemur fyrir rétt, að mæta á eigin kostnað fyrir þeim dómi. Aunað eða mejra stendur ekki í valdi blaðsins að gera, oa ekkcrt af þessu er nauðung, heldur frjálst framboð af blaðsins hálfu, og gert ekki'að eins vegna kunnmgsskapar herra Jóns Janussonar og ritstjóra blaðsins, heldur einrag og sérstaklega vegna þess, hve lögfræðingarnir hefja málaleitun sína kurteislega og hlýlega. þtir skilja það auðsjáanlega, ,að það er hægra, að hafa mál sitt fram með lipurð og gætni, en með hótunum og hrot'taskap, siem alt of o£t kemur fy rir undir s\”ipuðum kringumstæðum. En það er annað atriði, sem í raun réttri giefur tikfni til íhugunar. það er víkingshugurinn í ís- lendingum, sem gerir mörgum þeirra, jafnvel meðal pennaiærustu manna, ill-mögulegt að rita sæmilega. Deilugirnin í eðli þjóðarinnar hvetnr menn í fyrsta lagi tif þess, að rita um ýms smáatriði, sem ekki ættu að vera almennings eign, sem fjalla meira um nábúakrit, llugsögur og annað þess kyns, sem líklegt er að oveikja úlfúð og illhug. innbyrðis í héraði, um leið og það varpar skuigga á höfundana, hvervetna þar sem slikar greinar eru lesnar. í öðru lagi er það í íslendingseðlinu, að kveða sterklega á um skoðanir sínar, svo að ekki þurfi um að deila. það «'it af fyrir sig er sngan veginn ámælis- vert. En einmitt þessu einkenni fylgir það, að alt of mörgum hættir til, þegar þeir eiga í sennu við aðra, að beita ekki að eins móðgandi heldur miklu fremur særandi orðum, með alg.'rlega óþörfum að- dróttunum og ákærum, sem betur væru ómæltar iþeir missa sjónar á því, hvað er hógvœrlegur rit- háttur, en leggja alla áherzluna á kraft orðanna sem þá einatt verður meiri en nokkur nauðsyn kref- ur. þcir líkjast í þessu Jóni ritstjóra Óltifssyni, setn í persónulegti samtali við menn var svo kurteis og sanngjarn og lipur, sem hugsast gat ; en misti sjón- ar alt cf oft á þessum fögru einkennttm, .þegar hantt tók pennann. lleimskringla hefir gert það að stefnu sinni, að veita svo mikið málfrelsi í blaðinu, sem hún hefir vogað laganna vegna, og hefir vafalaust á stundum gengið helzt til langt í því efni ; Og- þó eru þær rit- gerðir ótaldar, sejn Idaðið hefir orðið^að neita upp- töku, af því að þær fólu í sér meiðvrði um ýmsa menn, sem blaöið ekki treystist til að verja fyrir rétti, cf til þess hefði komið. Stundum hafa höfundarnir virzt skilja jætta og hafa þá ritað hughrevstandi bréf með greinum sín- »m og tekið það fram, að þ e i r bæru ábyrgð orða sinna. Eí til vill hefir enginn jæ-irra haft næga j>ekk- ingu til að vita, að samkvæmt lögttm landsins var ábyrgðar-íullvrðing. þeirra einkis nýt, af því, að sá, sem meiddur er, á jafnan beinan aðgang að blaðinu, sem mciðyrðin fiytur, en þarf ekki að skifta sér af htifundi þeirra frekar en hontnn sýnist, svo að öll ábvrgftin lendir einatt á blöðumim. þau eru and- svarleg gagnvart lögum landsins. það er j>ess vegna sem það frjálslyndi — mis- beitta frjálslyndi, getum vér nefnt það —, að veita þeim, sem í blöðin rita, óhindrað eða lítt hindrað ritfrelsi, getur oftlega leitt blöðin út á brautir, sem leiða til mikils .tímamissir, kostnaðar og fjársekta. iþe.tta virðist alþýða landa vorra ekki skilja, og þess fvegna hættir ýimsum Jxutn, sem í blöð rita, til j>ess að misbjóða góðgirni ritstjóranna með sendingum fieirra rit.rerða, sem ekki ertt hæfar til birtingar. Afieiðingin af þessu er að sjálfsögðu sú, að blöð- in verða að breyta um stefmi og verða strangari í kröfum sinum um eíni aðsendra ritgerða. þau neyð- ast til að takmarka málfrelsi }>eirra, sem í þau rita, jneð þvi að neita jx-im , ritgeröutn upptöku, sem sýnilega eru þtss eðlis, aS þær gieta leitt til vand- ræða, — eins og nú virSist tilfellið með ritgerð hr. Jóns Einarssonar. Iltrra Bradbury hefir fengið viðurkenningu fyrir að vera eánn stálduglegasti og afkastamesti þing- maður í ríkisþinginu. Enda hefir hantt unnið kjör- dæminu mikinn hag síðan hann komst í þingið. j>að er fastlega vonað, að kjósendur hans fjölmenni í vei/lu þessa úr öllum pörtum kjördæmisins, og væri því vtl, að íslendingar tækju sinn tiltölulega þátt í þessari þakklætis-viðurkenningu til þingmannsins. Svo vd hefir hatin starfað fyrir bygðir þeirra. Með- al annars, setn j>es«i jjitigtnaður heíir afkastað, er þetta : 1. Hann heíir íengið framlengt bryggjuna á Gimli bæ svo ntmur 150 fetum, og bötninn þar grafinn svo, að djúpristir bálar eða skip geta nú. lagst að henni. 2. Ilann hefir fengið bryggju gerða að Victoria Beach. 3. Hann hefir fengið endurbætur gerðar við Rauðár mynnið á 3 þúsund1 feta löngum vegi með því að dýpka aðalálinn til 12 fcta dýpis 'og; gera hann 300 teta breiðan. þetta tryggir inn og út- sigling frá \\ innij>eg vatni i ána og úr ánni í vatnið. 4. Ilann hefir fengið nauðsynkg ljósker sett W Sel- lirk bryggjuna, til þæginda fyrir gufuskip, sem þar ferma og afferma á nótt eða degi. 5. Hann liefir fengið $60,000 varið til umbóta á Riauðá milli Winnipeg og ármýnnisins. þar i er sjircnging 30 þús. yards af klettum úr árbotnin- um, svo að álhnn milli ármynnisins og Winnipeg- borgar verði hvergi grynnri en lOifet. C. 7. 8. síminn mikinn þátt í }>eim framförum, J>ó mótspyrna væri megn að koma honum í framkvæmd. þegar maður víkur sér að því, hvað ísland hefir að bjóða, þá eT það fyrst, að aj sjávarútvegi lifa 51 af hundraði. Hvað hafa }>á hinir 49 af hundraði að lifa af ? Árið 1907 voru til á landinu 24,367 naut- gripir, 778,393 sauðkindur, 580 geitfé og 46,501 hross á öllttm aldri, og má telja víst, að ekki séu hér of háar tölur. þegar maður hugs'ar sér, áð rútn 40,000 manns hafi allar jtessar skejmur til að lifa af, þá býst ég við, að leitun sé á betra annarstaðar. Vitanlega geta engir talist stórríkir í samanburði við aðrar þjóðir ; en jöfnuðurinn er meiri en í öðrum löndtim ; ekki eru heldur auðíélög á íslandi til að undiroka almúgann, tins og sumstaðar sýnist vera. En til }>ess að landið gæti sýnt betur, hvað það hefir til síns ágæitis, þyrfti nokkra menn með verk- lega þekkingu, sem hefðu dálitla upphæð af peningum til að hyrja með að rækta jörðina. Allir þeir pen- góðan arð, ef rétt væri að farið. það eru engar _ýkj- ingar, setn laaðir væru í jarðrækt, bæru áreiðanlega ur, þó maður segði, að Island gæti framleitt helm- ingi íleiri skepnur, en hér eru taldar, og eftir útliiti að dæma má telja víst, að sjórinn gæti framfleitt meira en helmingi fleira fólki, en hér er talið. Hér í Ameríku reyna margir að græða &em mest og er það ekki láandi, þvi það vilja allir. En mér finst að m|argir séu, sem ekki stefna að neinu tak- marki, og er þá erfiðið líkast því að menn sé.u að gl'ma við skuggann sinn. Ef nú nokkrir menn, sem hefðu 3000 dollara hver Hann hefir fyngið ríkisstjórnina til þess, að g,era j tæku sig til og færu með það til Islands, þá ættu veg eða aðdraganda beggja megin Rauöár að }>eir að geta komið sér og sinni fjölskyldu vel niður, pla mikið fyrir, með vissri von um, góða og sinna, þessir 3000 dollarar nema brúnni miklu, sem liggur yfir St. Andrews flóð- lokurnar. það verk kostar $93,000. Hann hefir fengið fiskiklak bygt á Mikleyjtt í Wiimipeg vatniy, Hann lagði alt það lið, er hann gat, til j>ess að án þess að framtíð sín 11,160 kr., og með þessu móti ef enginn vafi á, að sá maður gæti lifað ánægjusömu lífi, þó æfin yrði löng. Setjum svo, að hann keypti jörð fyrir 4000 kr. og 9. trygcja framlenging jámbrautarinnar norður að íslendingafljóti. Hann hefir fengið ríkissjórnina til jæss, að láta smíða 40 þús. dollars gufuskip til íerða milli fiskiklakanna við Winnijteg vatn. 10. Hann hefir fengið gierðar endurbætur áibryggjunni við Gull Ilarbor í Mikley. 11. Hann hefir fengið ríkisstjórnina til jtess að láta katuta WVnnipeg vatn og ákveða, hvar þar séu hættulegar grynningar, svo að sktp, sem um vatn- iö fara, megi varast þær. 12. Hann hefir sífeldlega verið önnum kafinn að gera | orðum. ýmsar smáþægðir fyrir kjósendur sína. Verið £arðr, j>eim hjáljlegur í landtöku og atvinnitmálum j>eirra, og yfirleitt lagt fram alla síti;l miklu kraíta til þess að vtrða kjördæmi sínu að sem mestu liði. Ræður hans í þinginu, sérstaklega um Indíána landmálið og gagnskiftamálð, hafa vakið mikla eít- irtekt um alt Canadaríki, og átt, að dómi hygginna rnanna, ekki litinn }>átt í, að skapa þann þjóðvilja, sem kom Conservativa flokkmim til valda hér í rik- inu íyrirári s ðan. Hann verðskuldar því, að heiðurssamsætið verði sótt. frá Gimli setti á hana samsvarandi búpening, þá hefði hann gcðan afgang til að stýðjast við, ef einhver ófyrir- sjáanleg óhöpj> bœri að hendi. þetta er ekkert skrum — síður en svo. þó litlir peningar séti nú á Islandi, þá ltvílir sá blær yfir því, að öllttm ltður }>ar vel. En framfar- irnar eru allar undir því komnar, að friður komist á jiólitiska rifrildið í landinu, sem gott útlit er fyrir nú, ef ekki vtröa .neinir til að kveikja nýjan ófriðareld utan lands eða innan ; — undir því er komin öll vel- £erð jijóðarinnar. þegar metm hafa deilt um Canada o<r Island, þá hafa menn haft það fyrir slegg-ju á mótstöðumenn sína : Ilv.ers veana flytja þá íslendingar hingað ? — þá vil é.g spvrja : Hvers vegna ílytja Danir, Svíar, Norðntenn og Engkndinga- hingað og menn af fkdri þjóðílokkuan ? þeirri spurning er hægt að svara á svo margan hátt. Hjá Dönttm og Englentlingum er oftast viðkvæðiö með öðru fleiru : Landið er orðið yfirbygt, of þröngt i landinu. En öðru máli er að gegna með Noreg og Svíþjóð ; }>ar er ekki edns átak- anlegt tneð þrengslin. Bækur þær, sem gefnar hafa verið ut um Ameríku, og margt fleira, sem gert hefir verið til að fá fólk hinlgað, hefir átt mikinn þátt í innllutningi. — En öðru máli er að gegna með Is- land ; þar ern engin þrengsli. þar vantar menn með verklega þekkingti, dugleg«a og sjálfstæða medxa en að naíninu til., sem ekki láta aðra hræra í sér, og sem ekki eru alla æfi annara þrælar. Að mínu áliti er engin tneiri ánæg<ja, en að vinna landi sínu gagn, helzt í jjeirri grein, sem mest er nauðsvn, svo sem landbúnaðinttm. því margir góðir ble.ttir eru óunnir enn á íslandi, sem gætu orðið milíóna virði, ef vel væri á haldið, — hv,aða dóm, sem einstakir menn gefa því. Bg vona svo góðs til góðra íslendinga í Atneriku að þeir misvirði ekki við mig, þó ég lítilkga minn- ist á sannleikann um okkar gamla föðurland, Islatid. Með vinseand og virðing til allra Islendinga í Ameríku. Winnijieg, 12. septetmber 1912. Bjarni Jónsson. Gestrisnin á íslandi. ve 1 Vanþekking og hleypidómar. Heiðurss*msírh\ Heiðurssatnsæti verður htrra Geo. H. Bradbury þingmanni Selkirk kjördæmisins haldið að Ho*el Alex- andra hér>í bora, að kveldi 24. þ.m. Safnsæti }>etta er virðingar og þakklætis vottur kjósenda hans fyrir starfsemi hans i , k-sþinginu og ■það alt, er hann hefir unnið * í ha.r kjördæmis sins síðan hann varð þingmaður. Mikið hefir verið látið af hinni ísknsku gestrisni ; hún hefir lengi verið annáluð. Skáldin hafa sung- ið henni lof, og rithöfundarnir j \iafa lýst henni með hjartnæmum Hvar, sem mann bar að þá var hið bezta, er búið hafði að bjóða, til reiðu ; heinia- sæturnar drógu af gestunum skó- klæðin og hjúkruðu þeim sem bezt þær kunnu, og bóndi og húsfreyja gerðu alt setri j>au gátu til að skemta hinum |>reyttu ferðamönn- um sem bezt, og g;ra J>eim lífið sern ánægjukgast meðan þeir dvöldii. þegar Jæir svo að morgni voru btinir til farar, þökkuðu þeir jfyrir sig með kossi eða handa- bandi. það var öll borgttnin. IIús- bændtirnir vildu ekki aðra, og jþótti sér jafnvel misboðdð, ef j>ett- iingar voru boðnir fyrir greiða. þannig var íslenzka gestrisnin, er Sigurður Breiöfjörö kveðttr um j °% lengst mttn lifa í amtnnmælun- ttm. Nú er kominn annar aldarhátt- ur. Sú aneginregla er aið ryöja sér til rúms þar heima, að ^elja gredða, og er það ekki nema rétt og í samræmi við það, sem gerist hjá öðrum þjóðum. Menn geta ver- ið gestrisnir, þó þeir taki borgun Öllum }>eim Yestur-lskndinigum, sem. ferðuðust um Suðurland, ber saman um, að greiöasölustöðum hafi þeir orðið að borga hærra en sanngjarnt var, og hærra en heimtað hafi yerið af Islendingum, er þar gistu samtímis. Sérstak- lega var þessu þannig varð á greiðasölustaðnum 'Kárastöðum, sem er í leiðinni til }>in.avalla. þar voru þrír verðtaxtar : Sá lægsti var fyrir Islendinga, miðlungstaixt- inn fyrir Yestur-lslendinga, en sá að selja jnessum vestan að komnu frændum sinum alt sem dýrast, bæði verk og greiða. Auðvitað voru margar undan- tekningar ; sumstaðar var Vest- mönntim tekið með opnttm örmum og enginn- vildi sjá eða heyra borg- un ; aörir voru mjög sanngjarnir, °g gerðu sér engan mannamun. — Sérstaklega segja ferðamennirnir hingað koitinu, að á Norðurlandi jhafi þeir fyrir hitt hina gömlu ís- jlenzku gestrisni í fornum stíl. Islendingar heima veröa að gæta Ég ltefi verið rúmt ár í Ameríku og séð margt og heyrt, enda hefi ég veitt því eftirtekt ; en oft hefir rrkr fundist ég þurfa að stinga uj>p í eyrun, þegr ég hefi heyrt Islendinga vestan hafs tala ttm ísland. því sá slæmi vani ríkir svo stöðugt hjá sutnum mönnum, að þegar }>eir lofa eitt, þá lasta þeir ann- að, með því orðaglamri, sem tæjjkga er mögulegt að lýsa ; öfgarnar eru svo miklar um suma menn og hluti, se.m ekki eru svara verðar. Ef talað er um Island og þess ágæti, þá er ó- jfyrir greiða. En jægar kemur til sanngdrnin svo mikil, að ekki er hægt að lýsa því. þess, að okra á fratrtandi ferða- Margir segja : svona var það á íslandi, þegar ég mönnum, íer all-mjö.g að stinga í var þar fyrir 20 til 30 árum, og ég veit vel, að }>ar j stiif við gestrisnina. er ekki betra nú. Er Jætta ekki hleypidómur eða v-an- j Vestur-ískndingar, sem þekking? Máske það væri réttara, aö kalla það ill- jlej,m til íslands fórti í'vor ’og sum- kvitnis ósanngirni. Fáir munu neita, að Ameríka sé !ar ser til skemtunar og nú eru góð, og hafi mikið til sins ágætis ; en samt lít ég I hingað komnir aftur, hafa allir svo á, að fáum líði betur í Ameríku en á íslandi ; sömu söguna að segja :• -þeim var tuðlegð tnargra manna gotur maðttr sagt að sé sei(jur greiði víðast hvar'meðupp- meiri í.Ameríku en á íslandi ; en öll vellíðan er ekki j sprengdu verði ; oftlega fjórfalt undir auölegö komin, og mætti finna þess mörg 1 hærra en nokkur’ sanngirnh var i.—' dæmi. Eg hefi séð fólki líða svo illa hér, að ef slík j)ejr hugsuöu sem svo þar heima : líðan væri hjá nokkrttm á Islandi, mundi það þykja . J>essir Ameríku-tnenn hafa nóg af hæsti fyrir útlendinga. H’úsráðend- ur hafa haft svo mikinn bróður- þeSs, að vér hérna vestra tökuan á kærleika til hinna vestur-íslenzku móti vesturförunttm, sem koma frænda sinna, að jaeir hafa sett j fri íslandi allslausir og greiðttm þeim skör lægri verðtaxta, en jrötu þeirra eftir því, sem okkur er hrednum og beinum útlendingum ; j)ezt unt, og án þess að hafa þá en kærleikurinn var þó ekki svo fvrir féþúfu á einn eða annan hátt. mikill, að hann gæti sett þessa Til hins sarna væri ætlandi af aðsvífandi frændur á sama, bekkinn j Austur.lsleiKÍingum, þegar Vestur- tie iieiuia.s;acta-Islciwliugaua 5 þesn-, ískmlfngaf lieirhsæ'kja þá. vegna tirðu greiðaprísarnir að | Ekki svo að skilja, að gefa eigi vera þrír, þó sama viðurgernings þeim ölmusur. Nei, þeir mtinti vrðtt allir aðnjótandi. Á þessttm hafa nóga jæninga til að borga stað varð hver Vestur-íslendingur fyrir sie? sem Jika er og rétt og að borga 5 krónur fvrir nætur- sjálfsagt ; heldur hitt, að J>eir sétt greiðann, en heimasætu íslending- ekki rændir, ekki bafðir að féþúf- arnir að eins 2 krómir og útlend- ;um, eins oe núha hefir sýnt siLr að reynt ftefir verið af mörgum’. e nsdæmi þar. En ATneríkti-menn vilja máske segja : skildingunum og }>vt réttast, aö 1‘f‘af mis- j láta þá punga út með j>á ; J>eir • að borga ingarnir 7 eða 8 krónur, — að því oss er sagt af skilríkum manni. Útlendingarnir, sem þarna staddir samtímds löndunum héðan, voru fiestir Bretar. J>eir þóttust hart leiknir ;v— ekki að }>eir kvört- uðu ylir því, að næturgreiðinn kostaði of mikið, heldur yfir því, að jx'ir kevj>tii sérstaklega nokkur hænuegg og ttrðu að borga 10 au. fvrir hvert ; en ,í Reykjavík höfðtt jieir fetigið þati á 7 attra. þaö var þetta, sem Bretanum þótti ganga ósvífni næst, að Jntrfa að borga Jjrein aurum meira fyrir eggið uppi í sveit þar sem hæntirnar verptu, heldtir en í kaupstaðnum, þar seni' eggin voru aöflutt. Bret- inn sá, að hár var hann bersýni- lcga snttðaður oy brást reiður við. Oss hefir tjáð sannorður maður, héðan úr borg, er fierðaðist um ís- land í sumar, að hann hafi orðiö Hvar er íslenzka gestrisnin, sem voru svo mikið hefir verið gumað af, ef okrað er á næturgreiðanum eins og Kárastaða-dæmið sýnir ? Fréttir. jöfntt þrífast börnin bezt”. En hvað-verður þá ttm j eru hvort sem er útlendingar. það gamla fólkið, sem engan eiga að ? fig veit vel, að i hefir sem sé allajaína verið siður á lendingar í Ameríku eru fljótir að safna gjöfum íslandi, að selja útlendingum alt handa þéiin, sem hjálpar þurfa, en slíkt er óvissa með uppsprengdu verði ; ekki a'S íyrir j>á, setn }ntrfa hjálpar. j eins greiða, heldur hafa og kaup- ]>að er enginn vafi á, að ungt fqlk, sem vill og ;tnennirnir ha'kkað verðið á vörum getur tninið, er fljótara að safna jxmingum í Amie- s’nurn> jxgar þeir skiftu við út 8 kronur 4 dag fyrir gistingu á Ilotel Reykjavik ; en aftur hafi hann fengið vissu fyrir því, að íslendingar, er þar voru gestir hafi ílestir borgað 4 krótttir um daginn og sttmir niinna. Aftur hafi enginn greinarmunur verið ríku en á íslandi. En ætli það að brúka jxningana Ameríku, getur fljótlega mistekist aö halda þeim, sér o.g síitum til ellistyrks. Hér eru mörg tækifæri íleiri en á íslandi, að ná í j>eningana ; eu ég get eigi betur séð, en hættan sé meiri að verða af með >á, og mörgttm sinnum meiri en á íslandi. það er gamall málsháttur, að ekki sé minna varið í, að gæta fengins fjár en alla, og petur það átt jafnt við karla sem konur. Mér er sagt, að í Winnijxg séu um 600 fasteign,a- söluskriístolur, sem ekki geri annað en selja og víxla fasteignum, og hljóta þá mörg hundruð manns að lifa af því starfi. En hvaðan koma peningarnir ? Koma >eir ekki frá ókunnugnm og einföldum kaujvendttm, sem láta ginnast af fasteignasölum oa jxirra útsend- urum ? Oft getur þetta farið vel, jxgar átt ér við amvizkusama og góða menn ; en sumir mumt leggja s imvizktma upp á hillu, þegar }>eir sjá tækifær- ið. það er jafnan misjafn sauður í mörgu £é. Ilér er alt í stórum stíl, bæði ilt og gott. 1 stórum tíl fanst mér það, jxgar fellibylurinn skall á Regina — og ma’-gt ficira væri hxgt að teljy t pp. En þeg- tr maður httgsar heim til Islands, þá er með réttu hægt að segja, að því þoki fttrðu vel áfram í ö’h.im greinum. Fyrir 50 árum síðan var fólkstaia á ís- landi 64,600 ; en þrátt fyrir allan útfliitning ern nú um 85,000 manns á landinu. þeir, sem voru heima fyrir 20 til 30 árum, vissu hvað tnargar hrýr voru omnar yfir ár. En nú vita líka flestir, hvað marg- ar þær eru, og livað saimgöngur um alt Island eru orðnar greiðar, og sömuleiðis milli landa ; og á rit- lendinga. gerður á.gestum á Il’otel Akureyri Danir hafa jafnaðarlega 0ír jlafi Verð þar verið sanngjarnt, verið undanskildir ; }>eir hafa oft ast verið óskahörn íslenzku þjóð- arinnar i jxim sökum. Hér skulu sögð nokkur dæani, er sýna, hve giestrisnislega var tekið á móti löndunutn héðan að vestan. Einn Winnipeg-lslendingur, er ferðaðist með konu sinni um Aust- tirland, segist hafa’ fengið fvlgdar- mann á eimim bæ, er hafi fylgt sér tæpa dagleið einhestis. Er þeir skildu, heimtaði fylgdarm&ðurinn 25 krónur fyrir fylgdina. þegar þess er gætt, að .tnaðiirinn hafði að eins einn hest og misti að eins einn dag frá verkum veröur fjár- uíöslan ber. Dagskaup verka,- miannsins fer jafnaðarlega ekki fram úr 3 króntim, og hestlán sjaldnar m-eir en 2 kr. um da.girm; samtals 5 krómtr. En hér heimt ir maðurinn 25 krón.tr eða 4 sinn.irn I rrteira en nokkur sanngirni er til | Sami Winnipeg-tslendingur kveðst hafa orðið að horga 75 attra fyrir kaffibolla með brattði á sveitahæ einum á sötnu slóðum. þó j>etta sé sináræði, sýnir það }>ó ftirðtt góð-t v’ðleitni. Vanaverð á kaffi- bollr með brauði ,er 25 aurar. 4 krónur fvrir hcrbe'rgi og fæði yf- ir sólarhringinn. Hvað því viðvíkur, að 8 krónur sé of hátt, fyrir dagsgistingu dæm- uan vér ekki um. Að eins þendum vér á, nð góðum hótelum hér er dagsgreiöinn frá $1.50 ttpp í $2.00, og er J>að jafnvel lægra í krónu- tali en Revkjavíkur greiðinn, og ef krónan heima á íslandi er jafn- góð o«r dollarinn hér, eins og sutn- ir vilja haldat fram, ]>á ættu Win- nipeg hótelin að taka 8 dollara fvr- dr dagsgisting, til Jiess að jafnast við Hotel Revkjavik. þess ber og að geta, að llotel Revkjavík hefir fá þau hlunnindi til að bera, sem góv liótcl hér hafa, ]>ó matur geti verið þar eins góðttr. Einnig m:á g ta þess, að kaupgjald Oo- önnur útgjcbl eru langtum hærri hér en þar í Reykjavík. Margar fleiri sögttr mætti segja af þvl, hversu hin íslenzka gest- rism(! ) var heimtufrek í Vest- manna-pyngjuna, og getur verið að vér niinii-:mst á þetta mál frekar síðar. T’ ð var stm meginjiorri marma j>ai á Fróni findi það skyldu sína, — Brezka þingið kom saman á tnánudaginn eftir sumarhelgina og tók þegar til ósjnltra málanna. — Aðalmálið fyrir jtinginn er irska heimastjórnarfrumvarpið og verð- ur þar um harður og langur bar- dagi, en um jólaleytið býst stjórn- in við, að hafa komið því í gegn. um neðri málstofuna. Til umræðu \ erður frumvarpið í fyrsta sinni í dag, og leiða þar safflan hesta sína Asquith stjórnarformaður og Sir lídward Carzon. Rimman um frumvarpið verður bæði löng og hörð, og er það Ilestra álit, að þing þetta' verði stórtíðindaþing á ýmsa vegu. — Ríkasta kona I Ameríku er sem kunnugt er Mrs. Hetty Green, og þó hún sé nú 78 ára gömul, er hun nú í óða önn að búa si(r und- ir fermingu og altarisgöngu. Á- stæðan er sú, að Mrs. Green, sean úður tilheyrði Kvekara trúflokkn- um, heíir snúist til Biskupakirkj- unnar, Oo- er þar heimtuð ferming. Kerling er því mi að læra fræðin og bænirnar, og fer .fermingin fram næstu viku, verði g,ömlu konunni , ekki vísaö frá fvrir vankunnáttu sakir. Ráðsmaður óskast. Vér oskum eftir reyndum og duglegum manni, sem er jainvígur á íslenzku ogensku, til þess að hafa umsjón með hinni íslenzku deild vorri. — Slíkum manni bjóðum vér góð kjör. Vér óskum einnig eitir á- reiðanlegum umboðssöltim út um land. Mikil tckjugrein fyrir dugn- aðarmenr:. I ir úð okkttr eða skrifið sem I ,-r t. THE K ARX-WATT REALTY r -^any. 788 ?>í.ui Street, Wi-*'ijieg I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.