Heimskringla - 10.10.1912, Síða 5

Heimskringla - 10.10.1912, Síða 5
HEIMSKRTVOr * WINNIPEG, 10. OKT. 1912. 5. B LSí par=sala. Jeg hef keypt allar vörur E. and A. Tailoring Co., að meðtöldum öllum þess haust óg vetrar fatnaðar og yfirhafnadúka. Jeg keypti vörur þessar á nijög lágu verði, og til þcss að fá pláss fyrir innkomandi yörur, sem jeg lief pantað. sel jeg núverandi fatnaði með kostverði. J\ð salan kemur einmitt nú, á þeim tírna sem þjer eruð að hyggja eftir fatnaði og yíirhöfnum, munuð þjcr skitia að það er yður stór hagur. $30.00 og $35.00, og hafa verið SB / I vörum þessum eru fatnaðir og yfiiliafnir, sem liafa selzt fyrir ódýrir á því verði. Mínar nýju vörur verða hér iifhanfárradaga, svo ég vil se’ja núverandi vörur tafarlaust. Þess vegna læt ég yður ganga í valið á al- fötnuðum og yfirhöfnum, gerð eftir hverjum móð sem þér sjálfum þykir bezt viðeiga, fyrir. ? Þeii sem skifta við fasta viðskifta skreðara og ekki kæra sig um að láta nú strax búa sér til alfatnað eða yfirtieyju, skal ég seJja alfatnaðarlengd þrjár yards og þjrá áttundu, eða yfirtreyjuleDgd 3 yards fyrir $6.00. Mr-r er ant um að selja allar J>essar vörur sem allra fyrst og þess vegna set ég verðið svona afar lftgt. —Allir fatnaðir sem ég sel eru bímir til hér í btrginni og gerðir eftir fyrirskipun yðar að máli, rétt eins og þér væruð að borga S35.00 eða §40.00 fyrir þá. Litið mn í gluggana hjá mér, eða það sem er enn betra, komið inn í búðina og skoðið vörurnar nákvæmlega. Þar er mikið úrval þjer vkrðið ekki beðmr að kaupa. EVANS the TAÍLOR 382 Portage Ave., Horni Edmonton. HORNIMAIN ST. & ALEXANDER AVE. Húsmunir aí öllum tegundum. Vandaðar vörur, auðveldir boro-unar- skilmálar. Komið og finnið oss. í '4 Járnbrautarnefnd Canada ríkis liefir að sögn ákveðið, að leyfa Canadian Northern félaginu þá breytingu, *m það hefir farið fram á á járnbrautarkerfi sínu hér í borg með því að leggja járn- brautarstúf gegnum Fort Rouge' 0(r yfir Rauðá í grend við River J Park. Bæjarbúar höfðu þó strang- lega mælt á móti lagningu. þess- arar brautar. Opinbert uppboð. Hér með tilk^-nnist, að opinbert uppboð á skólalöndum verður haldið á eftirtöldum s.töðum í álanitoba á hérundir tilgreindum dögum : Virden 22. október 1912, kl. 10 f. h. Hartney 23. október 1912, kl.10 f.h. Somerset 25. okt. 1912, kl. 10. f. h. Portage la Prairie 28. okt. 1912, kl. 10 f. h. AVinnipeg 30. okt. 1912, kl. 10 f. h. I,öndin verða boðin upp í fjórð- ungum sectiona og háð uppsettu •verði, sem greint er í söluskránni. Salan verður háð eftirgreindum skilmálum : Deildin áskilur sér rétt til að undanfella öll löndin frá sölu„ eða að innifcla hver önnur lönd í henni þar sem almenn akbraut eða járnbraut liggur yfir lönd, sem boðin eru upp, þá er sala þeirra liáð því skilvrði, að vegstæðin eru undanþegin sölunni, svo og hver annar Iiluti þeirra, sem þarínast fyrir væntanlega járnbraut. Salan afsalar eingöngu yfirborðs notarétti, og er háð v-analegri undanþágu til hagnaðar krúnunni. Stærð landanna, seini' seld verða, er háð fullnaðar-mæling þeirra, samþyktri af Surveyor General. Borgunarskilmálar : Einn tíundd við hamarshögg í peningum ; eft- irstöðvar í níu jöfnum árlegum af- borgunum, með fimtn prócent ár- leguitn vöxtum af hinumt ógoldna hluta kaupv-erðsins, að undan- skildum þeiom tilfellum , þar sem scldu löndin eru ekki yfir 40 ekrur að stærð, þá borgast fimtungur við hamarshögor og- eftirstöðvarn- ar í fjórum jöfnum árlegum af- borgunum, með fimm prócent ár- legum vöxtum. Scrip eða Warrants gilda ekki sem horgun. þecar land er. slegið kaupanda, skal hann strax afhenda söluritar- anum eitt hundrað dollars, ann- ars verður landið strax endurhoð- ið til sölu. þess vegna ættu vænt- anlegir kaupendur að fíthpa sig IC5 s Eru hinir sts^rstu og bt-zt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDÖKAR Og GÓLFTEPPI, TJÖLD og F0RHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRTFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. wiNMm; MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Patrbairn Blk. Cor Mafn At Selkfrk Sérfræðingnr f Gnllfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennnr dregnar án súrsauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin Oöice Phone Main 69 4 4. Heimilis Phoue Maiu 6462 j með viðurkendar bankaávísanir, | gildandi á löggilta banka i Can- ada, borganlegmn að fyrirskipun- um þeirra sjálfra, og án affalla, eða hafa bankaseðla mieð svo háu ! nafngildi sem liægt er. Eftirstöðv- I ar afborgunarinnar verða að gre.ið- I ast í hverju tilfelli áður en uppboð- ' inu er lokið, að öðrum kosti miss- ir kaupandinn hundrað dollara horgun sína og l.indið verður und- anþegið sölu. Skrá vfir löndin, sem upp verða hoðin, fæst hjá : Th-e Secretarv Department of Interior, Ottawa ; - hjá Thomas Ke.rnighan, Superin- tendent of School I.ands, Winnipeg og hjá hver jum Agent of Dominion I.ands í Manitoba fvlki. Tilskipað L. PKREIRA, Assistant Secretary. Department of Interior, Ottawa, 26. septcmhcr 1912. A T II U G I I) : Bankaávísar.ir verða ekki þegnar nema þa'T st-u merktar “accepted” ;:£ hlut- aðeigandi hanka. I PIANO’S Vér höfum miklar biirgöir af beztu tegund pinnos. Meðal annars hin frægu New York hhomer, Newcombe, Blumdall, Aiexander og Fowler & Co p anos. Athngið nákvændega ang lýsing vora f næstablaði. Þá verða boðin einsdæma kosta- kjör. Vér erum verksmiðjusalar beztu hljóðfærmina. Fowler <& Co. “Home oí Quality.” Niiwss H »cl* HORNI EDMONTON & PORTAGE. ™ D0MINÍ0N BANK Horni Notie Dame o« Sherbrooke Str. Höfuðstóll nppb; $4,700,000 00 Varasj'iður - - $5,700.' Nirioo Allar eignir - - $70,000,000.Oo Vér ósivuui aft.ii vidskiftii ' lunar nianna og ábvrt r.ii «! « N , «1 þeinj fullnæaju. $parisjó'*sd«i!d vo> er sú stærsta seui noUftur b.nk' hefir i borKÍnni. Ibúeud'ir þ-ssa hl ta bortrarts u- at' óska aó skifta vió stofnnn seir þeir vita að er ahterlega t ypg. Nafu vort, er foll r>gginj> ón») - leika, Byrjið spa'i ir. 'h’ee íyrir sjálfa yður, konu yöar ojr bðm. OEO. h. MATHEWSON. Káösi.iaB.ir Plione Cínrry :t 4 >0 112 Sögusafn H.eiimskringlu seltiervatni, arnica, og guð einn veit, hve miklu þessi góða kona hafði safnað saman í flýti. Hun staðnæmdist í dyrunum og stóð þar sean negld niöur ; svo tók hún í pils sitt oa breiddi ttr þ' í, til að fylla dyrnar, svo dóttir hennar sæi ekki tnn. ‘Jæja’, var alt sem hún sagði. ‘Já, þú kemur of seint, kæra frú Grieber, mælti hr. Markús. 'Maður er ekki vanur að slá hendinni á móti hjálpinni, geti maðttr tengið hæna. Fólkið í hjáleigunni átti til bæði gamalt lérept og arnicu, og slysið vildi þar til. É.g varð hræddur og rauk straix í hurtu til að ná mér í umbúðir ; en ég hefði ekki þurft þess ltiann ypti öxlum — ‘hjálpin kom á, hæla tncæ og ég varð að vera stiltur, hvort sem mér lík- aði betur eða ver-. Líttu bara á, þú hezta fóstur- móðir, sárið er saumað saman, og mér þætti gatnan að sjá þann mann, er gerði það betur’. Ivr það mögulegt, að það sé saumað?’ og um leið setti hún smyrslakrttsina harkalega á borðið og lofaði Lovísu að koma inn, ‘Nú, jæja, þá er alt gott’, mælti hún ennfremur. ‘En viö skulum ekki tala meira um hræðsluna þína, hr. Markús ; é<r er ekki svo grunnhyjgigin,', að ég trúi því. Drottinn minn dýrj, það er alveg eins og gamli læknirinn okk. r að Hinrikskastala hefði bundiö ttm hendina. Ilann er bæði vcl læröur og góður læknir, hr. Markús ; læk i irinn licrna í Tilroda Vnætti skammast sin, cf hattn sæi jafn fallega bundið ttm sár. Og þú gcröir það, vinnukona amitmannsins’, — hún leit fast á stúlkuna. ‘Ilvar læra stúlkur í þínu héraði slíkt ? Jafnvel í skólanum, þar sem Lovfsa mín.er, og þar sem þó alt mögulegt er kent, er þetta þó ekki haft unt hönd. Eða er það Lovísa ? ’ ‘Nei, mamma’, svaraði dóttir hennar, er til þessa hafði liorft þegjandi á amtmannsstúlkuna. ‘En Bróðurdóttir amtmannsins 113 ein skólasystir mín, sem ætlar um næstu páska, aS verða kenslukona í Suður-Rús^landi, ætlar nú á æðri skóla til að læra hjúkrunarfræði’. ‘Er það svo? Já, rétt er það, lnismóðir þín er ein af þeim og þú hefir lært af henni’, sagði frú Gri- ebel við aðkomustúlkuna, er hafði flýtt sér að tína saman dót sitt og var nú að láta lokið yfir körfuna. ‘það var vissulega rétt í svona löguðu tilfelli. Hún gat sent þig á eftir þeim, sem fyrir slysinu varð ; náttúrlega gat hún ekki sjálf komið inn til karl- manns. það hefði verið fallegt afspurnar fyrir frændstúlku amtmannsins. Httm! það hefði verið gaman að heyra skrafið í eldhúsum og heyhlööuin á eftir’. Stúlkan blóðroðnaði og greip eftir endanum á herðasjali sínu eins og til að losa um það. ‘Ilvað ertu að segja?’ greip nú lir. Markús fram i gremjulega. ‘ITvað gerir þú nú af skynseminni, kæra frú Griebtl ? Mér þætti gatnan að vita, hvort nokkur .skynsatnur maðttr hlýddi á annan eins kjaft- hátt í eldhúsum og heyhlöðum. Læknishjálp, hver svo sem hana veitir, er hátt upp hafin yfir alt slúð* ur. það væri dálaglegt, ef einhvcr sæi mann drukna eða blæða til ólífis, og hugsaði sig fyrst urn, hvort rótt vtcri, að sækja læknir áður en hann sjálfur rétti þ'.'im hjálpárhönd’. ‘Ó, sei, sei ; það hlæddi ekki svo mikið, herra Markýs’, mælti frvi Griebel, án þess að reiðast hið minsta. ‘Og með allri virðingu fvrir þér, Já er jwtta ekki allskostar rétt ; og fólkiö, sem ég átt’ \ ið áðan, getur vel kastað skugga á mannorð hveri ar stúlku sem tr ; alveg eins og mýsnar éta gat á f nasta silkikjól, án þess að sþyrjk, hvort vð sé rétt e ,i ran.-t. }>ú ættir bara að koma í vtt.-f - fól’: r’i . _ heyra hvað það segir ttm r ssa <-’, — hún henti á stúlkuna. ‘En ég ætfi cl.ki að 114 Sö.gusafn Heimskringlu vera svona bermál, guð varöveiti mig ; ég skal þeída\ hætti hún við. ‘þess ætlaöi ég líka að biðja jiig’, mælti lterra Marús alvörulegur. ‘Drottinn minn, þú tekur þetta eins óstint upp eins og þú værir lögmaður, hr. Marktts. Nú g<amli Griebel er líklega gömul ófreskja, óvinveittur ungvið- inu. Ég get ítm-ndað mér það, en ég er ekki svo og hefi aldrei verið ; mér hefir ávalt geðjast að falle.g- um stúlkum ; g>2tur verið af J>edrri ástæðu, að ég var ekkert falleg sjálf ; og ég hiefi alt af dáðst að grönnu vaxtarlagi, — ég hefi nú alt af verið svona feit og digur edns og ég er þann dag í dag. Pétur minn, var alt af' ánægður með mig, svo — já, eins og ég sagði áðan, þá fellur mér alt af illa, ef einhver, sem mér er vel við og lýst vel á, tapar áliti sínu, svo fólk fer að benda á ltana og tala utn hana- þú þarft ekki að fara strax’. Hún sneri sér að stúlk- unni, er hafði hljóðlega gengið fram hjá henni og að dyrunum, — og eins og foröum á þjóðvegyinum, þá varuaÖi dig<ra konan henni farar tneð því að breiða út svuntu sína. ‘það, sem ég segi, sneftir einmitt þ g. Nú, þegar þú ert skýlulaus og maður getur séð þig, þá ertu falleg, jafnvel öfundsmenn þínir yrðu að játa það. Drottinn mdnn, maður mætti lengd leita að Öðru eins andliti’. Hún þagnaði alt í einu alveg forviöa, því stúlkan hafói við síöustu orð liennar dregið klútinn fljótlega. yfir höfuð sér, og nú reiddist digra kona fyrir al- vöru. ‘II að, ertu katólsk nunna, úr því lætur til ‘Cona. Saurgar það þig mikið, þó virðingarverð kona horfi framan í þig ? Skárri er það nú heilag- lrikinn! Segðu mér : Ertu svona feimin hjá skóg- verðinum ?’ Hái , ’.ljóð, er Lovísa litla rak upp, sleit áminn- Bfóðurdóttir amtmannsins 115 ingu þessari. Jtegar stulkan reyndd t’.l að komast út, haíðd fl'auelsbiíindið, er hún hafði um hálsinn, lasnað og fallið á gólfið. Ilvorki frú Griehel né hún tók eftir því, en ltr. Markús sá j>að satmt og var fljótur til að grípa það upp ; gullpeningur var festur við það, og við að sjá hann var l>að, að Lovísa hljóöaði ai glebi. En nú tók aðkomustúlkan einnig eftir ]>essu ; hún c.reip um háls sér. ‘Ég á penmginn’, sagði hún hægt og ritti lue.gri hcndina út cftir honum. ‘Svo ? Átt þú hann ? Ég trúd þvi samt ekki. Ilvernig ge.tur þú átt svo verðmætan grip ? spurði frú Cr.e’cel og ýtti Lovísu töl hliðar, svo hún sjálf gæti ráðið máli þessu til lykta. ‘Ég þekki þennan jiening, eins vtl og ég |>ekki pyngjuna mína. það er eins víst, að Lovísa m n á hann og tveir og tveir eru íjórir. Slíkir og þvílíkir ættargripir eru ekki á hverju strái í heiminum, — eða,svo sagöi gamla hús- mói'ir min, er hún festi hann um háls dóttur miitn- ar á fermdngiardatginn ltennar. ó, það var svo há- tíðlegt, að ég titra, er ég hugsa til þess. Segðu okkur nú frá, hvar þú faust það, og þér skal ekkert veröa gert. þú hefir líklega fttndið það fyrir fram- an húsið, og viljað svo sjá, hvernig þér færi það ?’ Stúlkan fölnaði : ‘Að hrúka íundna muni er sama sem að stela þeim’, sagði hún. ‘Stéla! ’ endurtók frú Griehel og hri t; ’ ' i.’i. Ilver segir það ? þú litur ekki út fyr.v, antuv þá iðn. Reynd og greind kóna, eilis og g ér, sér strax, hvað i hverjum og ednum hýr. þú gengírhct- ur klædd kynnir þú að stela ; en þú ert ung og of- urlítill licgómaskapur er fyrirgefanlegur. Ekki skal ég halda þessu á lofti — guð varðveiti mig —, en vænt þykir mér um, að fá peninginn aftur. Bittu hanp hetur í nac ta skifti, Lovísa’. “Ekki þennan grip! ’ mælti aðkomustúlki'n

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.