Heimskringla - 10.10.1912, Síða 7

Heimskringla - 10.10.1912, Síða 7
HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. OKT. 1912. 7. BLS. Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETHR JANSEN Co. Hefir trygt nmboössóluleyfl, PORT ÁRTIIUR eða FORT WILLIÁM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,~hæzta verð Meðmœlendnr: ('anadian bank of Commerce, Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn. Skritið eftir burtsendina;aformuai.—Merkið vðruskrá yðar: „Advic PETER JANáEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” Stefna vor: Seljandi krefst árangurs, en ekki afsakana. ••••< CAIVA.DIAIV Sparar 25 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og súg að. komast f húsið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrdlta Þessi “Strips” fást hjá WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY G0. m , 255 PRINCESS St. TALSÍMI: QARRY 2116. North Star Grain Company URAIN EXCHANijE, Winnipeí, Man. Meömœlendur : BANK OF 5IONTREAL. Ef þér viljiö fá hæsta verö fyrir korntegundir yöar, látiö NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yöur. Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlega'r borganir. Formaður félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og norski konsúllinn í Manitoba. Mr. H. R. Soot er ritari og ráös- maöur þess. NORTH STAR GRAIN CO. er viöurkent um alt Canada, sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaöa banka sem er í landinu um upplýsingar þess efnis. Skrifið eftir frekari upplýsingum. The West End Dry Goods Store. Það er staðurinn sem þið geti fengið KJARAKAUP. 5 ér hðfum nýustu tegudir af kvenna, karlmanna ungimga prjónapeysum (Sweaters) og allar tegundir skóm, m. fl ^ ér höfum eérstaka tegund af skóm fyrir skólabfirn. MUNIÐ EFTiR STAÐNUM; 720 SARGEN I AVE -❖KORNVARA*- * Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér fult verð fyrir kornvöru sína, er að senda heilar vagnhleðsl ur til Port Arthur eða Fort William, og láta umboðssala annast um söluna. — Vér bjóðum bœndum þjónustu vora í sendingu og sölu komteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert busheþ Skrifið oss um sendinga upplýsingar og markaðsverð. Vér borgum ríflega fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. *'* THÖMPSON, SONS & CO. Grain Commission Merciiants, 700—703 Grain Exchange, Winnipeg. vj*^»|^{~{*j..{*j»j^«j~j«j^j. SENDIÐ OSS KORN YÐAR! Njótið reynslu vorrar, Vér nndirseljurr aldrei korn sel.ja oss, Vér vitum HVERNIG og HVrhNÆR selja skal á háu verðif og forðumst að selja á lágu verði. Starf vort hefirvaxið á stefau vorri. „GÓÐ SKIL TIL BÆNDA.” Vér höfum verzlað um 28 ár. Haldið þér ekki að reynzla vor sé yður verðmæi.? Sölulaun vor ern 1 cen & bushel, oflftið til að borg n®kkuð til umboðBmanni yérhöfnm þá enga. Þér fái tult netto verð korns yðar a 8kildum8"lulaUnUm UndaE Hlaðið_vagnana. Ef þe em með C, P. R, eða Q T Iftrnbrantunum, Sendið t McEean Bros Fort Williaa Ef meðC N. R, sendið t McBean Bro’s.Port Arthnr Vér ráðum til a beint af vögnum yðar u. sem mögulegt er, svo’koí yðar geymÍ6t sérstakt, og u leið tryggja að þér fáið borg- un fyrir hvert bushel er þér sendið. Sendið oss 6 eða 8 unzu sýnishorn af korni yðar og vér skulum segja yður verð- gildi þess Jafnvel lökustu korntegundir má selja góðu verði, sé rétt að farið; vér skiljum það atriði nákvæm- lega, það gerir mismuninn. Skrifið oss um markaðs- útlit, f>ér þarfnist þess bezta, það eru peningar fyrir yður. V ér búumst ekki við lágu verði þetta haust. Vér höfum leyfi með ábyrgð. \ ^7}}^} :~^[vehimagn þessa hausts f>ýðir ekki pigt ’* CjVr Pa Þarfnast hvers bushelsaf korni voru, og er fús að borga vel fyrir það Ef korn fer niður úr sanngjörnu verði, þá seljið eksi, en ritið oss um leiðbeiningar. McBEAN CRAIH EXCHANGE, WINNIPFn MAU ’ Stofnscttir Rlðnn 1884, og enu við það WINNIPEG. MAN. Meómrelendnr: Rank of Hamilton, Winnii>eg, Man. íslands fréttir. FRA ALÞINGI. Eftirtöld lagafrutnvörp voru samþykt og afgreidd sem lög frá alþingi. 1. Lög um breyting á tíma þeim, er hið reglu- lega alþing kamur saman. 2. Lög um löggilding verzlunarstaðar að Gjögri í íátrandasýslu. 3. Lög um, að landssjóður kaupi einkas-mann til Vestmannaeyja og simakerliö þar. Landssjóruinni er vieitt heimild til, að kaupa einkasimalmuna Ira Eystri- Garðsauka til Vestmannaeyja og sknakerfið par og. taka lán til þess, alt að 45,150 kr. 4. Lög um samþykt um veiði í Drangey. tíýslu- nefnd Skagaíjarðarsýslu er veitt heimild til. að geora samþykt um veiði á eynni. 5. Lög um sölu á eggjum eftir þyngd. Allir, sem egg selja,, eru skyldir til að selja þau eftir þyngd, en ekki tölu, nema kaupandi æski sjálfkrafa solu eltir tölu. 6. Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykja- vikurkaupstað írá 21. júlí 1911., 1 hafnarnefnd eiga að sitja 5 menn : borgarstjóri, 2 fulltrúar og 2 ut- an bæjarstjórnar, annar úr llokki kaupmanna, en hinn úr íloksi sjómannla. 7. Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Flat- eyri við Onundarfjörð. 8. Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Norð- firði, 9. Lög um samþyktir um mótak. Sýslunefndum er heimilað, að gera samþyktir um mótak fyrir hvern hrepp innan sý'slu, þar sem hreppsnetnd cJLar þess, til þess að kouia í veg fyrir landsspjöll af mó- taki, óhagkvætna meðferð mótaks og hættu af mó- gröfum. 10. Lög um samþyktir um óíriðun og eyðing sels úr veiðiám. tíýslunefndum er heimilað að gera samþyktir um þaö. 11. Lög um stofnun peningalotterís fjrir ísland (áður birt hér í blaðinu). 12. Lög um viðauka yið lög frá 11. okt. 1899, nr. 26, um verzlun og veitmgu áfengra drykkja. 13. Lög um merking á kjöti. 14. Lög. um sölu á eign Garðakirkju af kaup- staðarstæði 11 atnarfjarðar og nokkrum hluta af öðru landi hennar. lögur um meðferð fjárkláðans, áður en alþingi kemur saman 1913. 3) Að hún leiti álits. fjáreigenda í land- inu um það, hvort þeir óski heimildarlaga fyrir sam- þyktum um árleg þrifaböð á sanðfé. — Stjóiinarfrum- varpdö um útrýming fjárkláðans, sem lá lyrir þing- inu og gerði ráð fyrir, að stjórninni yrði veitt heim- ild til að fyrirskipa tvíböðun alls sauðfjár á landinu veturinn 1913—’14, var felt, þar eð þingið áleit, að kláðinn væri ekki svo útbredddur í landinu, að á- stæða væri til, að gera landinu og öllum fjáreigend- um slíkan kostnað. 2. Um liftrygging sjómanna.—“Neðri deild alþing- is ályktar, að skora á landsstjórnina, að semja og leggja fyrir næsta reglulegt alþingi frumvarp til laga um líftrygging sjómanna, og að hún við samning slíks frumvarps taki til íhugunar : 1) Hvort eigi sá unt, að gera líftryggingarskylduna víðtækari, en hún er nú. 2) Hvort eigi sé tiltækilegt, að hœkka iðgjöldin og þar af leiðandi útborganir úr sjóðnum, að muU frá því setn nú er. 3); Hvort eigi sé jmt, að taka upp í slíka löggjöf ákvæði um slysaábyrgð og uppbót fyrir atvinnutjón. 4) hvort eigi mundi rétt- ara að ákveða, að útborgun úr sjóðnuin félli til þeirra einna, er liinum lí;trygða var skylt að annast að löaum, þar með talin óskilgetin börn .4 ómaga- aldri, en systkini alls ekki. 5) Hvort eigi væri.til- tækileg-t, að landssjóður styrkti sjóðinn með árlegu fjárfratnlaaiv og 6) Hvort eigi væri ástæða til að haía sárstaka líftrygging handa þeim, er stunda sjó ein- göngu á róðrarbátupi”. 3. Um betri verkun og sölu ullar.—“Neðri d<‘;1A alþingis álvktar að skora á landsstjórnina, að halda áfram undirbúningi þeim, sem þegar er byrjað á, við- víkj mdi betri verkun á ull og sölu hennar, og að fengnum fullnægjandi upplýsingum þar að lútandi, leggja fyrir alþingi ðkveðnar tillögur um skoðun og mat á útfluttri ull”. 4. Utn sk ýrslur utn lífsábyrgðarfélög,—“Neðri deild alþingds ályktar að skora á landsstjórn/ina, að safna nákvæmum skýrslum ttm- starfsemi lífsábyrgð- arfélaga þeirra, er starfa eða hafa starfað hér á landi og aÖ rannsaka alt, er lýtur að stofnun innlends lífs- ábyrgðarfálags, og leggja skýrslur þessar og rann- sóknir íyrir næsta rcglulegt alþingi”. 5. Um ábyrgðarfélög.—“Neðri deild alþingis á- lyktar að skora á landsstjórnina, að undirbúa og leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til laga, er banni öðrum ábyrgðarfélögutn, svo sem lífsábyrgðarfélög- um,, brunabótafélögum, slysaábyrgðarfélögutn, sjóvá- tryggingarfélögum o. s. frv., að starfa hér á landi, en ]>eim, er hér hafa ttmboðsmenn, er stjórnarráðið samþykkir, ltafa varnarþin™ hér og hafa sett trygg- ingarfé lyrir ábvrgðum þeim, er það tekst á Iiendur hér á landi”. LÆRÐU MEIRA ! svo þú veröir fær nm af sæta góöri at- vinnu. SUCCESS RUSINESS COLLEGE horni Portage Ai Edmonton ST5. Winnlpeg. mynda nýja nemendahópa hvern mánu- daR yfir sept. okt. og nóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, enska, mélfrœöi, stöfun, bréfaskriftir. rcikningur. skrift. hraö- ritun, vélritun, Vér hjálpum öllum út- skrifuöum aö fá stöður. Skrilift i dag eftir stírum ókeypis bceklingi. zÍRITDN : Success Business College, Winnipeg, Man. HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldír þú óska eftir mynd af einhverjum öörum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungú gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNlPEG, 15. Lög um yfirsetukvenniaskóla i Reykjavik. l'firsietnkvennaskóla á að setja á stoin i Reykjavik. Námst-minii er 6 mán., og byrjar skólinn 1. október. LandlæEnir er kennari skolans, og á að hafa 1000 kr. í laun fyrir þann staría. þar að auki skal ráða 3 yfirsetukonur i Rvik til að veita námskonum verk- lega tilsögn. j>ær íá 100 kr. þókuun á ári hver. Námskonur fá styrk sem nemur alt að 45 kr. á mán- uði. Lögin öölast gildi 1. okt. 1912. 16. Tfirsetukvennalög. Engin getur (hér eítir) orðið yfirsetukona, nerna hún hafi staðist próf í yfir- setukvennaskólanum í Reykjavík, fæðingarstofnun- inni í Kaupmannahöfn eöa öðrum erlendum yfirsetu- kvennaskóla, sim landlæknir telur gildan. tíýslu- menn skipa yfirsetukonur í svedtum eftir tillögum sýsluutfndar, en bæjarfógetar í kaupstöðum eftir t.l- lögum bæjarstjórnar. Laun yfirsetnkvenna skulu vera 70 kr., þar sem fólkstala er 300 eða minna ; en þar sem folkstala er yfir 300, skulu árslaunin hækka um 5 kr. í}-rir hverja 50, stm framyfir eru 300, þó svo, að launin fari aldrei fram úr 500 kr. Lágmark gjalds fyrir að sitja yfir konu, er 5 kr., auk farar- beina báöar leiðir, og 1 kr. fyrir hvern dag, •cm yfir- setukona dvelur hjá sængurkonunni, nema þann dag, sem hún tekur á móti barninu ; en 50 aurar fyrir hverja vitjun í kaupstað, sem yfirsetukona býr í. — Lögin öðlast gildi 1. jan. 1913. 17. Lög um ritsíana og talsímakerfi íslands. 18. Lög um vatnsveitu á löggiltum verzlunarstöð- um. 19. Lög um breytingaT á lögum nr. 53, 10. nóv. 1905, um viðauka við lög um vmisleg atriði, er snerta iiskiveiðar á óprium skipum. Lendingarsjóðs- gjald það, sem heimilað er með lögum nr. 53, 10. nóv. 1905, má með samþj'kt ákveða alt að 2 kr. af hverjum hlut, eða 2 ]>rócent af hlutarupphæðinni. Ilundraðsgjaldið gredðist i skiftum afla, og skal for- maðurinn annast greiðslu þess. 20. Lög uin viöauka við lög um útílutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. 4. nóv. 1881. 21. Lög um breytingar á lögum nr. 34, 27. sept. 1901, um bólusetningar. 22. Lög um breyting á lögum 18. sept. 1885, um stofnun Landsbanka. 23. Lög um þingfararkaup alþingisrnanna. 24. ‘ Lög um breyting á lögiím 20. okt. 1905, um rithöiundarétt og prentrétt. 25. Lög uan vörutoll. 26. Lög um einkasöluheimild landsstjórnarinnar á steinolíu. 27. Lög #un eftirlit með skipum og bátum og ör- j’-ggi þeirra. Hér eru talin upp öll þau lög, er samþykt voru á síðasta þinigi, sjö af þeim voru stjórnarfrumvörp, en 20 borin fram af þingmönnum. Af stjórnarfrumvörpum, 15 talsins, voru 4 feld og 4 ekki útrædd. j)ingnnannsifrumvörpin voru alls 54 ; af þeim 2Q samþykt, eins og áður var sagt, 15 feld en 19 ekki útrædd. jjingsályktunartillögur. Af þeim 18 þingsályktunartillöígum, sem sam- þyktar voru, má telja þessar merkastar : 1. Um meðferð fjárkláðans o.fl.-—“Alþingi á- lyktar, að skora 4 landsstjórnina : 1) Að hún á næstkomandi hausti og vetri beiti ákvæðum laganna nr. 40, 8. nóv. 1901, og láti tvíböðun fara fram, en j einungis þar, sem kláði k»mur upp og mikill kláða- Igrumir er. 2) Að hún leggi fyrir alla sýslumenn ! landsins, að láta fara fram vandlega kláðaskoðun á öllu sauðfé á landinu í næstkomandi aprílmánuði og j heimta nákvæmar skýrslur um þessar skoðanir og um I fjárkláða, sem vera kann að koma á næstkomandi I hai sti og vetri. Skýrslur þessar ættu sýslumeim að senda srtjórnarráðinn svo fljótt, að því vinnist tími I tif, að raiinsaka þær og bvggja á þeim rökstuddar til- II a f íi a r g e r ð Reykjavíkur. Jiann 31. ágúst voru lesin upp á skrifstofu borg- arstjóra tilljoð þau., sem honum höfðu borist um hafnargerðina í Reykjavík. Tilboðin eru þrjú, 1 norskt og tvö dönsk. Norska tilboðið er frá 4 mönnum, er liafa slegið s r saman : G. Kjelland, Andr. Bergerud, J. Jörgensen og H. Nafstad, og varð norskur verk- þettna tilboö liljóðar upp á 1,850,000 kr. En að verk- fræðingur fyrir þeirra hönd við opnun tilboðanna. inu loknu fær bærinn mikið' af áhöldum þeim ókeypis, sem notuð hafa verið við verkið. — Annað danska tillioðið er frá Saabye & I.erche. Hljóðar það upp á kr. 1,780,000 til kr. 1,880,000, en ef slept er 200 stik- um af Efferseyjargarðiniim, þá kr. 1,493,000 til kr. 1,593,000. — liitt d-anska tilboðið er frá N. L. Mon- lerg. j>að er eftir nýjutti teikningi^m, sem leggja þó áætlanir Smiths til grundvallar. Viíl hatin gera höfn- ina fyrir kr. 1,151,000 til 1,540,000. því fylgja full- komin kola-uppskipunartæki af nýtískugerð, með raf- magnsmótorivm og sporbrautum. þetta fylgir ekki hinum t'Jboðunum ; en ef gerö er sérstök innri liöfn og uppín'Ilirg við Éíf-rsey, þá að auki kr. 1,000,000. Fyrst og fremst hefir hafnarnerndin tilboðin til athug- imar, en síðan verða þail lögð fvrir bæjirstjórnína. Tilboð N. L. Monberg.s virðist aðgengil gast. — A II. fnarnesi sunnatimegrn Fáskrúðsfjarðar verð'ur í haust, vantanlega 15. sept., kveikt á vita, sem sýn r fast hvítt Ijós með myrkvum, hér um bil 25 á mínútu. Vitinn stendur y/t austanvert á ne.s- inu ; hæð vitahygginvar 4 m.; hað logans vfir sjáv- armál um 15 in.; vitabvg: ingin er hvítur steinstöp- ull. T.jós’róna 5. ílokks. I.jósmagn og sjóinarlengd um 10 sml. Logtimi 1. ágúst til 15. mai. — Verílaun á fiskis-ýningimni i Khöfn fengu híðan af landi : 1. Verðlaunapening úr gulli : 1 |vtaST. J. l’. Thorsteinsson og II.P.Duus ver/.lun hér fyrir fiski- afuri'ir ; scmulci'is hlutafél. Ilinde á tíiglufirði fvrir saltaða síld. 2. Verðlaunapening úr silfri : Th. Tliorsteinsson kaupmaður hér fyrir fiski furðir og Gísli Johnsen konsúll í Vestmannaeyjum fvrir salt- íisk. 3. Verðlaunapen'ng úr bron/e : Niðursuðu- verksmiðjan “ísland” á ísafirðl fvrir niðursoðiiin fisk. — í haust á að koma út hjá Gvldendals bóka- vierzlun í Khöfn skáldsaga eítir Gunnar Gunnassson, sem heitir “Ormur örlygsson”. Einnig mun vera von á safni af sinærri sögum eftir Gunn.ar, se,m áður hafa verið prentaðar til og frá, í timaritum ílestar. Gunnar er efnilegur rithöfundur, og hefir ýmislegt birst eftir hann í Öni, kvæði o.fl., og, vonandi að eitt- hvað af sögum hans komi einnig út á íslenzku bráð- lega. — Ný kvæðabók kvuð og vera komin vt hjá Gyld-endal eftir Jónas Guðlaugsson. Landakortabók með íslenzkum nöfnum er nýú>t- komin. I tgelandinn er Morten Hansen skólastjóri í Reykjavík. þetta er hin fyrsta og eina landkorta- bók, sein út hefir verið gefin með islenzkum nöfnum ; haía skólar vorir allir, jafnt barnaskólar, sem aðrir skólar, orðið að nota danskar kortabækur hingað til. Bókin mun því öllum barnaskólum og unglingaskól- um mjög kærkomin, en hún'er heldur lítil fyrir æðri skóla, enda mun hún aðallega barnaskólunum og ung lingaskólum ætluð. Landamyndir eru skýrar, litirnir góðir og nöfnin stór og glögg. í bókinni er allstórt kort af íslandi með sýslulitom. Bókin er mjög ódýr, kostar að eins 1.25 kr. i bandi. “Frá Titanic-slysinu” heitir lítið rit, sem Sig- urbjörn A. Gíslason í Reykjavík hefir gefið út. það er kristilegar hugLi-Singar um slt'sið, og í því eru einatt ýmsar frásagnir um það. þar er enski sálm- inn : ‘.‘Nearer, my god, to thee”, sem hljóimleika- flokkurinn á Titanic lék, er skipið vax að sökkva, og þýðingar á honura eftir IMatth. Jochumsson og séra Lárus Halldórsson. — Jaxðærför Árg. Ásgeirssonar etatsráðs fór fram í Khöfn 20. ágiíst- Var þess minst með sorg- æríámim þann dag í ísafjarðarkaupstaö. HESTHÚS. OESTxVR ALDIR, fSELDIR OG LEIGÐIlt. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem [>eir óska. Eg hefl beztn keyrslumenu. IRVINE, Eigandi 432 NOTRE DAME AVE. SfMl QAKRI 3108 Borgið Heimskringlu. Agrip af reglugjörð 43) heimiiisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturiandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyfdu hefir fyrir að sjá, og sór- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ara, helir heimilisrétt til Ijóröuitgs úr ‘sectiou’ af óteknu sljórnarlandi i Manitoba, tíaskatcfiewan og Al- berta. Umsækjaudinn verður sjálf- ur að koma á landsknfstofu stjótn arinnar eða uudirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar' jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróöur eða systur ltans. I Vissum héruðum hefir landnem- mn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (Pr®' emption) að sectionarfjórðungi á- föstum viö land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu i 6 ár frá því er heimilisrétjarlandiö var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur að yrkja auk- reitis. LandtökumaBur, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, .getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W.COJT, Deputy Minister of the Interior*

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.