Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 3
HBIMSKK.INGCA WINNIPEG, 28. NÓV. 1912. 3. BL9. LÆRÐU MEIRA svo þú veröir fœr ujn aö sæia íróöri at- vnmu. SUCCESS BUSINESS COLLEfiE horni PortHRc* & Edmonton ST5. Winnipeg. mynda nýja nemendahópa hrern mánu- yfir^ept. okt. og nóvember. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, enska, málfræöi, stöfun, bréfaskriftir. reikniugur. skrift, hraö- ntun, vólritun, Vér hjálpum öllurn út- skrifuöum aö fá stööur. SkriflÖ í dag eftir stSrum ókeypis bæklingi. ÁRITUN: Success Business College, WmxiPEG, Man. HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd al einhverjttm öSrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- viröilegu stækkanir, sem mást fyr eöa síöar. ‘ REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur i þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd veröur gerö undir hans eítírliti. Vér erum einasta félagiö í Can- uda, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafiö mynd að stækka, j þá skrifiö til ALEX h. JOHNSON. Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNIPEG, HESTHtS. hestar aldir, seldir OG LEIGÐIR. Leig[jendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg kefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi •*« NOTRE DAME AVE. 5-8-12 SÍM' QARRY 3308 BorgiíJ Heimskringlu. Agrip af reglugjörð ám heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhver 'nianneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmatSuir, sem oröinu er 18 wa, hefir heúailisrétt til fjórðungs T^CtÍOa' ** ®<teknu stjórnarlandi » Mamtoba, Saskatchewan og Al- ^ k' ^“^kjandinn verður sjálf- ur aö koma á laadskrifstofu stjórn annnar eöa undirskrifstofu í þvi , r*®f- Samkvæmt umboöi og meö sérstökum skilyrS-um má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans höud á hvaða skrifstofu seiu er. S k y 1 d u r. — Sen máuaða á- búð á ári og ræktun á laudinu 1 þrjú ár. Laudnemi má þó búa á landi innan 9 tnílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörö hans, eöa föður, ttióður, son- ar, dóttur bróður eða systur lians. I vissum héruðum hefir landnem- inn, setn fullnægt hefir landtöku s yblum sinum, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarfjórðungi á- íostum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ar frá því er heimilisréttarlaudið var tekið (að þeim tima meðtöld j*®’ Þess Uarf na eignar- brefi á heimilisréttarlandinu), og ekrur veröur aö yrkja auk reitis. Landtökumaður, sem hefir þegax - heimilisrétt sinn og getui * • náð forkaupsrétti (pre-emtion a landi, getur keypt heimilisréttar- 'r' * serstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuöi á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hus, $300.00 virði. W. W. C O 1 Y, Deputy Minister of the Interior, Frá íslandi. Símastarfsemin. Talsíma og ritsímakerfi íslands er alt af að aukast, og margskonar umbætur eru í vændum, sem verða munu að miklu gagni. I.andið hef- ir nú, sem kunnugt er, keypt bæj- arsimann í Reykjavík og aukið mjög. Knnfretmur hefir landið keypt Vestmannaeyjasímann, byrj- aði að starfrækja hann 1. okt. sl. Loks er loftskevtastöð á döfinni í bráðri framtíð. Til þess að fá að vita, hvernig öllu þessu liði, fann Isafold Forberg landsimastjóra að máli nýverið til að spyrja hann tíðinda. & “Frá því að við tókum við b tj- arsímakerfinu”, segir landssima- stjórinn, “höfum við bætt við það svo, að nú er hægt aö koma fynr 450 talsímasamböndum hér í bæn- um, en áður að eins 300. Ennfrem- ur Jiefir síminn verið lagður neð- anjarðar fvrir þessi 150 nvju tal- símasambönd, og er liann miViÖ tryggari en loftiþræðir, sem hætt er við að slitna, t. d. |>egar fann- koma er mikil”. Er neðanjarðarsíminn ekki dýr- ari ? spyrjum vér. “Nei — þvert á móti. Sjálfur hefir síminn, sem er 3 þunfl- að þverskurði, ekki kostað ncma nál. 2500 kr. og yfirleitt er símakerfið, sem við erum nú að leggja, mikin ódýrara en það, sem áður var lagt það lítur svo út, að þessi viöbót, sem veitir 100 ný talsímasambönd, greiðist alveg með ágóðanum þett- aö ár. — Næsta sumar geri ég ráð fyrir, að enn verði bætt við síma- sambandi fvrir 150 nýja talsíma- notendur, því að eftir, reynslunni i norskum sjávarbæjum, ætti taJa notenda hér að komast upp í 'J00. Nú á stuttum tíma hefir talsíma- notendum fjölgað um nærri 100". þá hnígur talið að loftskeyta- stöðinni fyrirhuguðuf hvenær imn verði gerð. það segir landssímastjjóri að komi alveg undir því, bvermg Hannesi Hafstein ráðherra takist að ®á nauðsynlegt lán erlendis. Kr. þeg-ar þar að komi, muni sín t;l- lagsi verða, að reisa eigi stærri stöð en svo, að náð gieti til alls landsins og kringum strendurnar, og út frá landinu vegarlengd, er svari til Færevja. Sú stöð muni kostta um 50,000 kr. og landinu eigi of vaxið, að standa straum ai henni. En ef gera eigi stöð hér, er náð geti til Knglands, Noregs o. s. frv., muni hún verða mjög dýr — kosta ekki minna en 180,000 kr. — ekki 100,000 kr. eins og liann halði áður haldið — og bún verði landinu ærið dýr, með því að sam- kvæmt samninggum við Stóra Norræna megi hvorki senda né veita viðtöku skeytum milli landa og því engis gróða að vænta af þeím. — því telji hann hepþilegast að hafra stöðina eigi stærri en svo, að irægi skipum umhverfis strend- urnar — og muni hann stinga upp á, aö reisa hana í nánd við bvæinn t. d. npp við skólavörðu og láta landssímafólkið starfrækja hana. TJm "Vestmannaeyjasimann hefir landssimastjórinn það að segja, aö fyrsta árið hafi hann gefiö af sér í hrernan ágóða 7,150 kr., en 45,000 kr. kostaði hann. Af þessum 45,000 kr. fengu eigendurnir 10,000 kr. lán vaxtalaust, svo að þéir hafa fengið nál. 20 prócent af þéim 35,000 kr., sem á annan hátt voru til hans lagðar. Ilann var afhen't- ur landinu 1. okt., ein» og áður greínir. þ i n g f a r a t !k a u p og k a n j> - hækkun þingmanna. Með-al lagafmmvarpa síðasta al- þingis, sem konungur hefir stað- fest, er eitt um þingfararkaup og kauphækkun þingmanna, og hljóða þau lög þannig : 1- gr. Alþingismenn hafa 8 kr. ; þóknun daglega, bæði fvrir þann tíina, sem fer til ferða að heiiman til alþingis og frá alþingi heim aftnr. Ennfremur skulu al ningis- i rnenn, sem busettir eru utan R- | \ íkur, fa 2 kr. aukaþóknun dag- ! lega meðan þeir dvelja á þing- \ staðnum. 2. gr. Ferðakostnað fá alþingis- i menn, sem búsettir eru utan R,- j víkur, sem hér segir : Úr — Suður-Múlasýslu ......... 180 kr. Norður-Múlasýslu ........ 190 Seyðisfirði ............. 110 “ ; N.-þingeyjarsýslu ....... 170 ‘‘ S. þingeyjarsýslu ....... lfiO ‘ i Kyjafjarðarsýslu ........ 130 “ j Akureyri ................ 80 “ Skagafjarðarsýslu ....... 120 “ Húnavatnssýslu .......... 120 “ | Strandasýslu ............ 120 “ N.-ísafjarðarsýslu ....... 80 “ ísafirði ................. 50 “ V.-lsafjarðarsýslu ... ...... 60 “ Barðastrandarsýslu ....... 70 “ Snæfeilsnessýslu ......... 60 “ Dalasýslu .............. 60 “ Mýrasýslu ................ 50 “ Borgarfjarðarsýslu ...... 50 “ Gullbr. og Kjósarsýslu 20 “ Árnessýslu .............. 70 “ Rangárvallasýslu ....... 90 “) V.-Skaftafellssýslu .... 190 “ A.-Skaftafellssýslu .... 340 “ Vestmannaeyjum .......... 20 “ Danmörku ............... 190 “ 3. gr. Nii verður tálmi á þing- för alþingismanns af ís, slysum eða öðrum óviðráöanlegum atvik- um, og á liann rétt til endurgjalds á þeim kostnaði, er þar af leiðir. Ar.srit Heilsuhælisfé- 1 a g s i n s 19 12. það er nýfega komið út. Eru þar myndir af Vífilsstaða-hælinu utan og innan, og lýsing á því, er Rögn j valdur Ölafsson hiisgerðameistari {liefir samið. Næst er skýrsla um sjúklingana eftir Sigurð læknir Magnússon. Segir liann að árang- ur af dvöl sjúklinga á hælinu hafi orðið góður, “borinn saman við árangur erlendra heilsuhæla”, og hann sýnir, að “berklaveiki lækn- ast ekki síður á Islandi en í öðr- u m heitari lönduin”. Hedlbrigðir urðu 40 sjúklingar af 78, eða 51.3 prócent, og af þeim, sem hafa kom ið með veikina á '1. stigi, hafa 91.7 prócent oröið lieilbrigðir. i— Læknirinn bendir á það, að hann hafi orðið |>ess var, að menn hafi forðast, að veita þtim atvinnu, sem á heilsuhælinu liafa verið. Seg ir læknirinn þaö ástæðulðust, þvi að þeir, sem þar hafi v.erið, kunni að fara þannig meö liráka sina, og hegða sér svo, að engin sýkingar- hætta stafi af ]>eim. Ennfremur sé þessi framkoma við rnetin heimsku- leg, því hún verði til þess, að tnenn fevni veikinni meðan þeir geti, en þaö séu einmitt hættufeg- ustu sjtikJingarnir, sem ekki hafi Jært variiðarreglur þær, sem kend- ar sé.u á hælinu. Af gjöfum til hælisins má nefna: fortepíanó, er Rögnvaldur Ólafs- son liúsagerðameistari gaf ; 2 har- monium gáfu kaupmennirnir Jó- hann Jóhannesson og Jón I.axrfal, sitt hvor. Á,sgríimur Jónsson mál- ari gaf olíumálverk. Gjafir og áheit (i peningum) bcf ir numið : 1909 kr. 3612.99 ; 1910 kr. 9371.97, og 1911 kr. 2837.94. f Arstíðaskrá HeilsuhæUsins voru í árslok 1911 skráðir 230 menn af 870 gefendutn, og námu gjafirnar 4202 kr. — M.ælt 'er, að byrjað veröi á hafnargerð Reykjavikur í nóvcm- ber, og er von þangað á Petersen verkfræðing, er þar var í 'vor til að standa fyrir verkinu. Er sagt, að verið sé áð hlaöa skip með verkfæri þangað, sera nota á \-íð verkið. — Iléraðslseknis etnliættið ií Hornafjarðarhéraði var 9. þ. m. veitt Hinriki Erfendssyni, sem þar hefir verið setttir. Sama dag var var Guðmundur Guðíinnsson skip- aður héraðslæknir Randæinga. — Nýr prófessor. Sæmundur Bjarnhéðinsson spítalalæknir liefir 9. þ.im. verið gerður prófessor að nafnbót með metoröum í 5. flokki nr. 8. — Jón Jónsson, útvegsbóndi á Melshúsum, hálfbróðir Jóns sagn- fræðings, lézt nýverið. Hlann varð 54 ára. — IJ-afliöi Snæbjarnarson, frá Ilergilsey, ráðsmaður á Stað á Revkjanesi, hefir nýlega verið sæmdur heiðurspeiiing fyrir björg- un frá druknun, og er sú viður- kenning krossumim virðufegri oft- astnær. Enn hefir hlotið heiðurs- tnerki dannebrogsmanna Tómas hreppstjóri Guðbrandsson í Auðs- holti í Biskupstungum. — þann 26. okt. voru þau Jón Laxdal tónskáld og ungfrii lílín Matthíasdóttir skálds gefin saman i ’lijónaband í Kaupmannahöfn. — Símfrétt til Reykjavíkur seg- ír, að báðir bátar Thorefélagsins sévi seldir. Austur-Asíufélagið hafði gen boð í bátana, og má því bú- ast við, að það félag hafi kevpt þá. — Samsa'ti héldu Akureyrarbú- ar hínum vaska og vel kvnta ski{> stjóra Austra, Júlíusi Júlíussyni, er skipíð £ór þaðan í síðasta skifti í haust. Séra Matthías Jochums- son orti til hans kvæði. Nú mun vera séð fvrir því, að landið fái að njóta Júlíusar í liráð. — Bráðkvaddur varð í Revkja- vik aðfaranótt 17. okt. Jón lirepp- stjóri Sæmundsson frá Borgarfelli í Skaptártungu. í \ ísir er sagt frá því, aö á Skógarniesi í Hnappadalssýslu hafi fundist flaska með svolátandi skeyti í : “Eg er einn hinna drukn andi manna á Titanic. — Harrv MTlson”. — Botnvörpungar hafa fengið fremur lítið fvrir afla sinn á Eng- landi upp á síðkastið. Baldtir fékk í síðustu viku 363 sterlingspund ; Marz 440 pund. Skúli fógeti seldi þó afla sinn fyrir 720 pund. — Signrður ráðanautur Sigurös- son, alþm., er nýkominn austan úr sveitum, hefir haft umsjón um, hvernig haga skuli áveitum úr þjórsá á Miklavatnsmýri. Stóð liann fvrir skurögreftri öllum, en Sigurðtir Tlioroddsen verkfræðing- ur sá um, livernig flóðgáttin við þjórsá er gerð. Yerkinu er nú lok- ið og verður vatninu veitt úr þjórsá í vor. Er áveita þessi gerð til reynslu áður ráðist sé í aðal- áveituna, Flóaáveituna svo nefndu — ICirkjur á íslandi eru samtals 277. þar af eru 247 timburkirkjur. Steinkirkjur eru 22 að tölu, 17 nýbygöar. Torfkirkjurnar eru 8 og eru þessar ; Víðirmýrarkirkja í Skagaíirði, Ártwejarkirkja, Saur- bæjarkirkja í Kyjafirði. Á Austur- landi : Viðirhólakirkja á Fjöllum, Brúarkirkja á Jökuldal, Húsavík- urkirkja, Hofskirkja í Öræfum og Sandfellskirkja í Öræfttm. — Úr bréfi úr Húnavatnssýslu : Tíðin hefir veriö góð hér norðan- lands í sumar, að undanskildu hretinu í byrjttn ágiistmánaðar. þttr en heldur köld. Grasspretta var tæplega í meðallagi, en nýting á hevjum hin bezta, svo að ltev- fengur manna mun vera tneð allra liezta móti. Hér í Húnavatnssýslu vorti ineiin víða btinir að slá upp engjar sínar fvrir göngtir og marg- ir þá búnir að þekja hey sín og gera upp að þeim. Or bréfi. Minetonas, Alan., 19. nóv. T2. Herra ritstjóri : — .... Fréttir hcðan litlar, nema ef vera skyldi um tíðarfarið á sl. sumri. En það vai svo skrykkótt, að það tekur of langt mál að rekja úr því. það voru langt um of miklar rigningar yfirfeitt og Jlugnavargur ; en þaö gerir nú ekki mikið til, þvi við ætlum að senda þær skröttur heim að Mý- vatni næsta sumar. Spretta var á- gætisgóö á öllu - en svo varð galli á gjöf Njarðar.. það fraus uppskera um mánaðaxnótin júlí og ágúst ; en þítð flýtti íyrdr öllu að móðna, svo að bændur lóru bráðlega að slá, en frosiö Jhveiti hafa ]>; ir margir. þresking er á enda, en það, sem selt hefir verið af korn- tegundura er i mjög lágu verði : Hveiti 55c, b\gg 35c. Enginn snjór hefir fallið hér enn þá og tæplega frosið ttpp. Bændur liafa verið að {ilæ'gja alt að þessu. Gréinarkorn stendur í síðustu Hkr. eftir Magnús Brazilíufara. Hann byrjar grein sína á ]>á leið, að hann sé vel krjstinn tmaðuri; en Jiegar liann fer að útlista Lúters- trúna, þá ferst honum þuð illa, vegna þtss. að hantt er þar langt of dómrikur. Kn þegar hann keraur að Únítöinm og Nýju guðfræöinni — svo nefndri af mörgum —, þá evðifeggur hann alt máfefniS fyrir sjálfum sér. Betur alt ósagt, en að fara svo iTla með sjálfan sig —”. Ég Gef Yður Sparnað Minn! ■hiiéiimiii iiiiIiiiiwiiih' mniia—— r* sem verður við að hafa skrifstofu mína uppi á loíti, í stað þess að borgá háa búðarfeigu. Ég gef viðskiftavinum mínum hagn- aðinn í niðursettu vöruverði. Ég verzla með allskonar KVEN- TREYJUR, FATNADl og KJÖI.A; einnig allskonar LOÐVÖRU eftir nýustu tízku, vel gerða, af beztu tegund og á laegsta sölu- verði. Einnig NÆRFATNAÐ af öllum tegundum. Viöskiftareikningur byrjaður, ef þess er óskað. J.WILSON , R00M 7 CAMPBELL BL0CK horni Main og James stræta. Talsími : Garry 2592. Ég býð yöur einnig nokkur I.OÐTEPPI, — húðir af leópards, björnum og tígrisdýrum, hæfíleg í stássstofur og skrifstofur. h-»4-»4-»-4-»4 The 1900 Washing Co. 293 Carlton St. - - Winnipeg. 1900 Electric Washejs The 1900 Gravity Washers. The 1900 Snccess Wahsers. The Home Comt'ort Wringers. The Old Homestead Wringers, The 1900 Wringers Þær beztu í markaðnum. (hvers vegna) af því fær eru eudingarbeztar. léttsnúnastar, veita beztan árangur með mnistu erfiði og minstu sliti á fötnnum. Engin lyf, að- eins nóg af góðri sápu og vatni. Hver vél fyllilega á- byrgst um 5 ára tfma.—Þér eruð ekki beðnir að kaupa fyr en þér eruð sannfærð um að vélamar séu alt það sem þær ern sagðar að vera. C. W. TANNEY, Aiít 203 CAliLTOM ST. - . - WIKNIVEG. fe»4-*4-»4-:*.. Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Heflr trygt umboCssöloleyfi, l’ORT ARTHUR eða F0RT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—bæzta verð M-Ömælendnr: CHDödiati bank of Commerce, Winnipeg eða Vesurlands útibúaráðsmenn. Skrifið eftir burtsendinsaformum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advie PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” Stefua voi’: Stíljandi krefst árangurs, en ekki aísakana. r mmm»h> mmei meeeeeeMHeei ennmetM 1 CAIV ATZTjPLJXI DÖST PPOOF WEATHER STHiPS. 8parnr 25 pró sent af eidsneyti. varnar ryki og súg að. komast í búsið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrólta r:« l>essi ‘.tStrips’, fást hjá •NCY G) CESS ! : WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY GO. : 2 255 PKINCESS St. 2 • TALSÍMI: GARRY 211«. KENNARA VANTAR fvrir Arncs Souéh skólahérað, nr. 1054, frá 1. ianúar til 30 júní 1913, og þarf kennari að tiltaka æfingu, róa hvað fengi hann eða hún hefir kent, ásamt mewtastigi, og eins hvaða kaupi að óskað er eftir. Til- boðnm verður veitt móttaka af undírskrifuðum tíl 15. des. 1912. Nes, Man., 12. nóv. 1912. Isleifur Helgason, Sec’y-Treas. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANO^ 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 Kvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér oitthvaö uýtt aö lesa 1 hverri vikn.œt i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún færir lesendum slnum ýmiskonar nýjan fróéleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera meO! North Star Grain Company ORAIN EXCHAN 1E, Wmn,p,c. M.ín. Meðmæfendur : BANK OF MONTREAL. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar, látið NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yður. Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlegar borganir. Fórmaður félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og norski konsúllinn í Manitoba. Mr. H. R. Soot er ritari og ráðs- maður þess. NORTH STAR GRAIN CO. er viðurkent um alt Canada, sem áreiSanfegt félag, og má rita hvaða banka sem er í landinu um upplýsingar þess efnis. Skrifið eftir frekari upplýsingum. ■dM-iM-i-i-MM-i-t-J-l-feS-feí-fefeld-Jl'bfed-J -i-i-Í-i-i'4--fefr-M-feM-M. WIVI. BOJVD, i High Class Merchant Tailor. « v T" Z Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- * ur og snið eftir nýjustu tísku. VKIU) SÁNNG.TARVT, J | VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. 1 : Y ? Y •:• * Y * y Y Y Y y Y Y Y Qxford Second hand Clothing Go. ■ - 532 Notre Danie Ave. TaU U. »75f< Vér seljum yfirfrakka fyrir lægra verð en nokkur annar f l)orginni.--Eftirtekt kvenfólksins viljum vér vekja á vorum “Imitation Pony Coats” á $12. Einnig barna yfirhafnir á búnar til ilr klæði—KOMIÐ og skoðið birgðir vorar, þegar þér gangið framhjá.---Vér muniTm gerayður ánægða. •:• ♦• Y Y Y t 2 EIGANDI,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.