Heimskringla - 28.11.1912, Qupperneq 5
HBIMSKBTNGr
WINNIPEG, 28. NÓV. 1912. 5. BL9,
Skemtisamkoma
OG
kökuskurður.
og lasburöa
næsta fimtu-
til hjálpar íátæku
fólki veröur haldin
dagskveld
28. Nóv. í Únítarasalnum
undir umsjón hjálparnefndar Úní-
tarasafnaðarins.
l’RÓGRAMM.
1- Ávarp forseta.
2. Sólósöngur—Mrs. R. Dalman.
3. TJpplestur—Miss Jónasína Stef-
ánsson.
4. Fíólínspil—L. Eiríksson.
5. Sólósöngur—Mrs. R. Dalmann.
6. Upplestur—Séra G. Árnason.
7. Kappræða—S. B. Brvnjólfsson
og B. L. Baldwinson.
8. Veitingar.
Byrjar kl. 8. Inngangur 25c.
I- o.
Tlíe ICELANDIC GOODTEMPLARS
of Winnipeg
(Hekla oK Skuld).
Hér með tilkynnist, að ofan-
gneint félag heldur almennan kosn-
ingafund mánudagskveldið 2. des-
ember næstkomandi, frá klukkan
8—10, í neðrisal Goodtemplarahúss
ins til að kjósa 9 fulltrúa fyrir
uæsta ár. Allir meðlimir stvikn-
-anna Heklu og Skuldar yfir átján
ár eiga kosningarrétt. 1 vali eru :
Mrs. Nanna Benson.
Mr. Ilreiðar Skaftfeld.
‘‘ Gísli Magnússon.
Ásmtindur P. Jóhannsson.
‘‘ Magnús Johnson.
‘‘ Guðmundur M. Bjarnason.
“ Kristján Stefánsson.
“ Jón T. Bergtnann.
“ Ásbjörn Eggertsson.
“ Ólafur S. Thorgeirsson.
“ Björn E. Björnsson.
“ Ólafur Bjarnason.
Ó. BJARNASON,
ritari bj'ggingarn-efndarinnar
Auglýsing.
Til sölu er við Árborg P.O. hús
með fjórum góðum herbergjum og
kjallara, sem alt af getur verið
t>tir, þar eð húsið stendur á ár-
bakkanum. Ennfremur gott fjós,
*e.m rúmar 8 gripi fullorðna, eða
4 'team’’. Og 2 ekrur af landi.
’ Verð $900.00 ; 10 prócent afsláttur
«f borgað er í peningum fyrir 1.
niarz 1913. Tekið verður bæði
‘cordwood’ og vel unninn bygg-
ingaviður upp í þessa eign, ef
kaupandi vill.
Sömuleiðis hefi ég fleiri ekrulóð-
ir, sem ég sel með góðu verði og
skilmálum, áfast við cfangreinda
eign.
Tvö lönd í Árdalsbygö, stutt frá
Árborg, $2,000.00 hvort góðir
borgunarskflmálar. Eitt land í
Geysir bygð, vel bygt hús og fjós
fvrir 25 gripi • verð að eins $1,800.
• öll þessi lönd eru girt inn mieð
2 vírum.
Búð í Árborg og ‘Poolroom’ ;
gott tækifæri fvrir rakara. ‘Pool-
room’ ]»etta hefir 3 góð borð, og
mikil aðsókn.
Skrifið eða finnið
G. J. AUSTFJÖRD
210 McDermot Ave., Winnipeg.
Abbev, og lýsti mörgtim listaverk- “prócient-lega” það lægsta, s-em
ttm, dýrgripu-m og fornmenjtim, er nokkur forseti lieíir fengið s'ðan
þessi völundarsmíö í byggingarlist 1828, að ein-u undanskildum, og
liaf-a að geyma. þessi eina undantekmng var Abra-
Að endaðri sögunni var ræðu- ham Lincoln 1860.
manni greitt þakklætisatkvæði. Hés* á eítir er sýnt atkvæða-
Vegna nokkttrs misskilnings magn forsetanna síðan 1828, og
hvað það er prócentlega af öllum
"■reiddum atkvæðum þjóðarinnar :
Notice. AtkvœöamH',n. Pr6c°nt.
1828 Táckson .. ... 647,231 55.97
The Canadian Pacific Railway 1832 Jackson .. ... 687,502 54.96
Companv will apply to the Parlia- 1836 Van Buren ... 762,678 50.83
ment of Canada at its n-ext Ses- 1840 Harrison ... 1,275,016 52.89
sion for an Act authorizing it to 1844 Polk ... 1,337,243 49.55
lay out, construct and operate a 1848 T-aylor ... ... 1,360,099 47.36
railway from the present terminus 1852 Pi-erce ... 1,602,274 51.03
of the GimU Branch, at or near 1856 Buchanan ... 1,838,169 45.34
Gimli, in a Northerlv direction for 1860 Lincoln ... ... 1,866.452 39.91
about 60 miles through Range 3 1864 Lincoln ... ... 2,213,635 55.66
or 4 to some point on or near the 1868 Grant ... ... 3,012,833 52.67
W-est shore of Lake Winntpeg, 1872 Grant .... 55.63
thence in a North-west-erly direc- 1876 H ayes .... 4,036,298 47.95
tion to a point on the Dauphin 1880 Garfield ... 4,454,416 48.31
River, all in the Province of Mani- 1884 Cl-eveland ... 4,874,986 48.89
toba. 1888 Harrison . .... 5,439,853 47.82
DATED at Montreal tliis First 1892 Cleveland . . 5,554,437 46.04
day of November 1912. 1896 MeKinlev ... 7,102,272 50.88
W. R. Baker, 1900 McKinlev ... 7,219,101 51.69
Secretary. 1904 Roosev-elt . . 7,624,982 56.41
Pringle, Thompson & Burgess, 1908 T-aft ... 7,679,006 51.58
Ottawa Agents. 1912 Wilson .... .... 6,378,740 42.30
Menningarfélagið.
Menniugarfélags fundur var hald-
inn 13. nóv. sl. Á þeim fundi sagöi
séra Rögnv. Pétursson ferðasögu ;
lýsti hann mörgu, er fyrir hann
bar á leið lians til íslands,— land-
inu, fólkinu, borgunum.
Einna ítarlegastar og skáldleg-
astar voru lýsingar hans á Banda-
ríkja mentaborginni frægu, Boston
— fegurð hennar, mentastofnun-
um, lista-, þjóðmenja- og náttúru-
gripa-söfnum. Og Lundúnum,
heimstorginu mikla ; lvsti hann
þar eitikum turnavirkinu fræga
(Tower of London), sem nú er
vopna-, konungsskrúða- og gripa-
Safn ; einnig Sánkti Páls kirkjunni,
listasmíð Christophers Wren, Tem-
ple Church og síðast hinni vold-
ugu klausturkirkju Westminstier
* * *
AVIS
La Conipasnie du Cliemin de fer
Canadian Pacific” fera deinande au
Parlement du Canada, durant sa pro-
chaine session, pour un acte l’autori-
»ant á arpenter, á eonstruir et
á mettre en opération un chemin de
fer du terminus actuel de l’ambranche-
nent Gimli, ou prés de Gimli. dans
une direction nord á peu prés 60 mil-
les, en passant par les Rangs 3 ou 4.
á un point sur ou prés du rivage ouest
du lac Winnipeg, de lá dans une di-
rection nord ouest á un point sur la
riviére Dauphin, le tout dans la Pro-
vince de Manitoba.
W. R. Baker.
Se'rétaire.
Pringle, THOMPSON et BUROESS,
Agents á Ottawa.
* * #
Tilkynning.
Canada Kyrrahafs járnbrautar-
íclagið (C.P.R.) ætlar að biðja
Canada þingiö, þegar það kemur
saman næst, um leyfi til þess að
mæla út, leggja og starfrækja járn-
braut frá núverandi endastöð
Gimli brautárgreinarinnar, eða ná-
lægt Gimli, í norðurátt hér um bil
60 mílur gegnum Range 3 eða 4,
að einhverjum stað við eða ná-
lægt vesturströnd Winnipeg vatns,
og þaðan í norðvestur átt að
Dauphin ánni, alt í Manitoba
fylki.
Dags. í Montreal, 1. nóv. 1912.
W. R. Baker,
skrifari.
Pringle, Thompson & Burgess,
Ottawa Agents.
hafði verið auglýst í blaðinu, að á
þessum fundi yrði flutt ferðasaga
um Island. Séra Rögnvaldur háfði
ekki gert ráð fyrir því, en mun
hafa í hyggju að flytja ferðasögu
um ísland á samkomu innan
skamms.
Friðrik Sveinsson,
ritari.
Minnihluta forseti.
þrátt fyrir það, að Woodrow
Wilson vann fleiri ríki en nokkur
annar, sem til forseta hefir verið
kjörinn í Bandaríkjunum,' hefir þó
raunin engu að síður orðið sii, að
hann er minnihluta forseti, þ. e. a.
s'., hefir ekki fengið fleirtölu at-
kvæða þjóðarinnar yfir gagnsækj-
endur sína. Atkvæðamagn hans er
Woodrow Wilson fékk færri at-
kvæði en Bryan við kosningarnar
1896, og munaði þá litlu, að Bry-
an yrði jafnoki McKinleys, hvað
þjóðaratkvæði snertir, þó yfir-
bnrðir McKinleys væru miklir í
kjörmannaþinginu. Einnig var það,
þegar Ilarrison feldi Cleveland 1888
að hann fékk minnihluta atkvæða,
en álitlega fleirtölu kjörmann^.
Alls hafa tíu minnihluta forsetar
verið kosnir siðan 1828.
j En að Wilson fær litlu meira en
j tvo fimtu hluta greiddra atkvæða,
svnir engan veginn þverrandi fylgi
, Demókrata í ríkjunum. Menn
verða að gæta þess, að hér voru
þrjú forsetaefni í vali, sem öll
höfðu mikið fylgi, en áður hafði
baráttan verið jafnaðarlega milli
tveggja. Kosningaúrslitin sýna, að
Wilson hefir fengið rúma milíón
atkvæða umfrarn Roosevelt, og
; Roosevelt aftur milíón yfir Taft.
j Roosevelt var forsetaiefni nýja
j ílokksins, og þó sá flokkur væri
■ að mestu klofningur iir Repúblikka
flokknum, þá er enginn vafi á því,
að hann dró einnig mikið frá
Demókrataflokknmn ; sést það
bezt af Suðurrikjunum, sem alt af
•hafa vierið yfirgnæfandi demókrat-
isk ; Roosevelt fékk þar nú stór-
mikið fy'lgi.
Blöð Repúblikana hugga sig nú
samt við þessi iirslit með því að
telja fylgi Tafts og Roosevelts
beinlinis fylgi Repúblikana flokks-
ins, og þó flokkurinn hafi beðið ó-
sigur, þá hafi hann samt sigrað,
með því að atkvæðamagn hans
hafi aukist stórfeldlega en Demó-
krata minkað.
Demókrata blöðin eru hins veg-
ar svo harðbrjósta, að þau vilj.i
ekki utina hinum sigruðu þessarar
lmirgunar, og telja hana markleys-
ishjal, og skírskota því til sönnun-
ar í kongress-kosningarnar, se«i
gáfu Demókrötum stórmikinn
meirihluta, og þó börðust þar í
einstökum kjördæinum víðast hvar
einn á móti einum. Sama sým
senats-kosningarnar og ríkisstjóra-
kosningarnar. Hvorutveggja segja
Demókrata blöðin, að bendi ótvi-
ræðlega til þess, að fylgi ilokksins
hafi farið vaxandi að stórum mun,
en ekki þverrandi, eins og Repu-
blikanar vilja halda fram.
En því er ekki hægt að neita, að
Woodrow Wilson er minnihluta
forseti.
INDIAN CURIO CO
549 Main St. - Winnipeg, Canada.
SÉRFRÆÐINAR 1 HAMÞENSLU [Taxedermy] og
GRÁVÖRU KAUPMENN.
VEIÐIMENN!
það er yður peningar, að senda
eftir Grávöru verðlista vorum. —
Vér höfum keypt grávöru í mieira en fjórðung aldar. Vér
vitum, hvernig á að fá hæsta verð fyrir hana, og getum
borgað yður hærra verð fyrir grávöru yðar, en þér
getið nokkurstaðar annarstaðar fengið. Veiðimönnum, er
senda oss tíu dollars virði eða meira af grávöru, gefum
vér ókeypis eina beztu veiði-kenslubók, sem út er gefin í
Ameríku. — Vér getum garfað sauða- eða nauta-húðir
yðar í fegurstu gólfteppi, eða þanið höfuð-hami fugla eða
dýra, er þér skjótið. — Vér erum aðalverzlarar með
gátu- og kænsku-leikfö ng frá París, London, Berl n og
New York.
Skrifið eftir verðlista. Allir fá hann ókeypis.
INDIAN CURIO CO.
549 MAIN ST. WINKIPEG CAKADA.
Rural Municipality of Gimli
Abstract Btatement of Receipts and Expenditures
From Jan. lst to Oct. 31st, 1912
DR.
Cash on hand Tan, Ist .
Taxes collected......
Wolf Bounty.........
Timber Permits.......
Bills payable Dom. Bk.
Redemptions..........
Tax Sales............
287.71
4,597.21
54.00
7.00
5,000.00
248.89
986.08
CR.
Overdraft at Bank, Jan
$ 11 180 89
lst, 1912.. $ 1,377,08
Rembrant Sebool Dist. 300.00
King Edward “ 357.00
Arnee South “ 270 00
Bismark “ 475.00
Felsendorf 347.00
Minero “ 398.00
Park “ 125.00
Dnister “ 483.75
Arnes 152.00
Foley “ 250,00
Giinli “ 245.00
Sandridge 400 00
Willow Creek 3fi2.76
Bender “ 221.00
Kjarna “ 402.00
Bradbnry “ 25.00
Expense 300.22
Noxious Weeds 9.75
Printing, Postage and
Stationery 250.21
Roadwork and Bridges 1,099.68
Councillors indemnity. 189.81
Charity 139 06
Wolf Bounty 58.00
Safaries (including col-
lectors commission.. 1,075.62
Hospitals 627.30
Sundry accts 359.60
Cash on liand and in
bank, Oct. 31st, 1912 275.05
¥ 11,180.89
Financial Statement for the 10 months ending Oct. 31st, 1912
ASSETS-
C&sh on liand and in
Bank...............S 275.05
Taxes (outstanding).. . 32,640.64
Rcad Machinery....... 300.00
Real Property. 300.00
Office Furnitnre, etc-. 150.00
8 33,665.69
LIABILITIES
Rembrant School Dist.S 1,057.00
king Edward “ 545.40
Arnes South “ 662.00
Bismark “ 920.00
Felsendorf “ 481.00
Minerva “ 417.00
Park “ 805.00
Dnister “ 706,25
Arnes “ 182.70
Foley “ 526 80
Dimli “ 528.00
Sandridge “ 297,75
Willow Creek “ 390.00
Bender “ 549.75
Kjarna “ 467 05
Bills payable Dom. Bk. 5000.00
Interest................ 250.00
Redemption............... 50.09
Mun. Commissioner... 161 44
Roadwork.............. 2,053.77
Win’p’g Gen. Hospital 540.75-
St Boniface Hospital.. 2^6.00
Sundry accts............ 417.50
Surplus Assets over
Liabilities.......... 16,370.19
$ 33,665.6»
* Certified Correct.
'E. S. JONASSON,
Spp T rPAQ
Gimli, Man, Nov. 14th, 1912
E “Allir eru að gera það.” 3
GERA HVAÐ?
I Drekka “Fruitade”. |
| í ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. I
^ Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana.
168
S ö
gusafn Heimskringlu
‘ u’ íæJa, úr því það getur ekki öðruvísi verið’,
sagði amtmaðurinn. En gamla konan grét af
Rleði.
M-eðan á þessu stóð gerðust enn fleiri viðburðir.
I manna minnum hafði ekki jafn mikið verið að
pra og nú í Ilirschwinkel. í hjáltJgunni voru marg-
ir verkamenn. Sumir hjuggu niður tré, aðrir rifu
uiður útihúsin og á hv-erjum degi var komið með
grjót, er ætlað var í nýju bygginguna. Á herragarð-
inum var sópað og prýtt, rúmföt viðruð, húsbúnaður
°g teppi barin og burstuð, og frú Griebel þakkaði
guði fyrir, að Lovísa hennar hafði lengra skólafrí en
vant var, vegna þess, að einhverju átti að brevta á
skólanutn, — svo hún gat lijálpað henni í öllu ann-
ríkinu.
Um þessar mundir komu nokkrir húsmunir frá
eflin, svo s-em hægindastóU handa gömlu amtmanns-
ruun-i og nokkrir fallegir og góðir stólar í setustofu
gomlu hjónanna ; og hr. Markús gat ekki varist
a*r*’ cr h&tin hjálpaði til að koma píanói upp í
joga-gluggaherbergið, þar sem það átti að standa,
s\ o tilv onandi unga frúin gæti spilað hvenær sem
hun vildi, er hún í framtíðinni dveldi í Thuringen á
sumrin.
Já, sjáðu til, hr. Markús, svona brej’tast menn’,
tita ti fru Griebel, með augabrýrnar uppi í hársrót-
tiin, er hun sá píanóið sett niður. ‘Fyrst þegar þú
”Tv.!lSt Þfi itiifT skilja á þér, að þér' geðjaðist ekki
hJloöfertislætti, og einungis vegna þess þorði litla
dottir min aldrei að koma við nótu, þegar þú varst
íeitna mér hefði þó oft þótt gaman að hlusta á
tippahaldslogín mín. Nú lætur þú senda frá Berlin
einhvern glvmjanda beina leið hingað, hjálpar til að
'iera það upp, velur þvi stað þar sem það bezt geti
iiotið sln, og alt vegna þess, að þú elskar hendur
>ær' Rem spila á það. Nú, cg vissi það alt
Bróðurdóttir amtmannsins 169
af, að þolinmæði og tími sigrar alla hlúti og nauð-
syn brýtur lög. Hinuim lifandi eru gefin yfirráð á
jörðinni, en liinum dauðu vikið til hliðar. Drottinn
tninn, ef allir hefðu sama hugsunarhátt og þú, til
dæmis, ef öllum herbergjtim tilheyran-di þeini dauðu,
með öllu setn í þeim er, ætti að loka upp að eilífu,
þá yröi brátt allur heim,urinn að einu stóru rusla-
herbergi og mennirnir j-rðu að víkja fyrir skrani.
Rig er alls ekki ómannúðl-eg, og miuning hittna dánu
er mér heilög. þess vegna fór ég líka að skoða
morgunkápuna gamla skógvarðarmeistarans ; hún
var full af möfflugum. Svo ég tíndi þetta gamla dót
alt sam-an og fleygði því ofan í kassa, negldi svo yfir
og setti kassann npp á efsta loft, og þar getur hann
staðið til dómsdags fyrir mér, því ekki langar mig
til að hreyfa við því framar. En fallega, litla rúm-
ið, sem litli skógvarðarmeistarasonurinn svaf í nokk-
uiar vikur fyrir mörgum, mörgum árum síðan stend-
ur viðrað og vel uppbúið inni í svefnherberginu, svo
nú getur annar sofið þar, ef á þarf að halda. Sjáðu
nú, hve þægilega og skemtilega öllu hefir vcrið niður-
raðað hér ; að svo miklu leyti sem mér við kemur,
þá mega tíu fleiri amtmannssvnir koma frá gull-
Íand-inu’.
Að svo mæltu opnaði hún dvr á vinstra armi
hússins. ITiin hafði sa-gt satt. Ekki var hægt, að
ímvnda sér skemtilegra herbergi ; en þrátt fyrir það
féli herragarðseigandanum breytingin ekki vel í g«ð.
H-ann hafði með ófúsu geði gefið henni leyfi til að
breyta.
‘það var kominn tími til, að einhver með i heil-
brigðri skynsemi kæmi hér inn’, mælti frú Griebel
eunfremur, og án þess að 1-átast taka hið minsta eft-
ir grettiju húsbóndans. Og hefðu mölflugttrnar flog-
ið inn i eyrun á gömlu húsimóðurinni, þá hefði hún
sagt þúsund sinnttm já og amien við gerðum mtnum ;
170
S ö g 11 s a f n II e i iú);s kringlu
með því líka mér hefði þótt gaman að vita, hvað
hefði átt að gera, ef þú og þitt f-ólk kæmi einhvern-
tiina að sumriuu til Hirschwinkel. JEtti litli,
hrausti Brandenborgarinn að sitja á hakanum fyrir
vaika barninu sex vikna gömlu ? ó, já, það ætti nú
lika t ið! ’
Við þessu var ekkert liægt að segja, svo hr.
Markús gaf þegjandi ttpp vörnina.
Samtal þetta átti sér stað ttm morgun. Sama
daginn ætlaði amtmannsfólkið að flytja á herragarð-
inn. Uppi á loftinu var alt undirbúið komu þeirra.
I bogaglugganum stóðu mörg falleg blóm, og vfir
ölluni dyrunttm héngu hlómfestar ; en niðri í húsinu
var verið að' útbúa stáss-stofu frú Griebel handa hr.
Markúsi. '
Fólkið var víst alt önnttm kafið við það ; því
þegar gestirnir komu inn í garðinu kom hun-durinn
einn geltandi á móti þeim ; hanarnir teygðu sig á-
fram. en annað lifandi sást þar ekki. En er herra-
•rarðseigandinn ásamt heitmey sinni kom inn í för-
] stofuna, var stofuhurðin opnuð í hendingskasti og
j út um dvrnar kom frú Griebel og Lovísa á eftir
lieuni.
‘Dáfallegt lietta alt sattian! ’ kallaði litla, feita
tnaddamati. ‘Eg var nærri því orðin of sein að
bjóða gestina velkomna, og ég hefi líka orðið að
læra ‘lexíu’. En hverjum er um að kenna?’ Hún
sv.eiflaði upp í loftiö týnda gullpeningnum á löngu
flauelsbandi. ‘Jú, hér er hann! Hann var fyrir of-
an kommóðtina mína, hr. Markú-s!’ þegar við tók-
11111 hana burt, svo skrifborðið þitt kæmist þar, þá
valt peningurinn fram á gólfið ; og Hanna segir, að
Rósa, óhræsið, hafi látið hann þarna, svo að við
grunuðum veika manninn, sem við fundum á vegin-
ttm, um að liafa stolið honu-m. Er þetta mögulegt?
Vesalings maðurinn hafði þó ekkert ilt gert henn-i’.
Bróðurdóttir amtmannsins 171'
llg vissi, að hann var ekki þjófur', greip Lovisa
fram í. ‘Hann var fallegur og góður rnaður, mieð
blíðleg, blá augu’. — Ilún þagnaði alt i einu og blóð-
roðnaði. í útidyrunum rétt hjá henni sá hún
standa ungan mann, háan og -grannan ; hann var
vel búinn og hinn snyrtim-annlegasti, en nú var
eigi frítt fyrir, að dálitlum roða slæi á skegglausa
andlitið hans.
Ilann leiddi amtmanninn upp tröppurnar. Gamli
maðurinn hinkraði lítið eit-t við, áður en hann gekk
inn ; svo klappaði hann Lovisu á kinnina, og sagði
svo mömtnu hennar, að hinn un-gi maður, sem stóð
við lilið hans og horfði hálf feiminn og vandræðaleg-
ur til hliðar, væri sonur sinn, sem væri nýkominn
heim úr langri, langri ferð, sem hann hefði farið sér
til fróðleiks og menn-ingar, eins og rétt væri af öllum,
sem gætu látið það eft-ir sér. Hann hefði komið
lveim i gærdag beina leið frá Bremen.
Strax þar á eftir kom ökustóll amtmannsfrúar-
innar.
Skógvörðurinn hafði falast eftir, að rnega keyra
gömlu konuna, og nú tók hann hana i fang sér likt
og barn og bar hana upp í herbergiö með bogaglugg-
anum. þar stóð borð hlaðið vistum, er beið komu
gestanna.
Upp frá þessum degi var alt eins og vera átti á
herragarðinum. Jafnvel amtinaðurinn sat á sér eftir
ínætti með raup og aðfinslur. Svo létu líka allir
sem heyrðu þeir eigi til hans, ef hann ætlaði að
bj’rja á sínum gamla sið, — annars hefði hann lfklega
kafnað í ákafa.
Sontir hans gegndi hinni nvju köllun sinni með
lífi og sál. Ilann samdi sig i öllu eftir hinu gamla
og ráðvanda og góða ráðsmanni. Frá morgni til
kvelds var hann ýmist á akrinum eða i skóginum og
vatut sem hver annar verkomaður, og Pétur Griebel