Heimskringla - 28.11.1912, Síða 6

Heimskringla - 28.11.1912, Síða 6
e. BLS' WIKNIPKG, 28. NÖV. 1912. HBIMSEKIN G E A MARKET HOTEL 146 Princess St. 4 móti markaOaain P. O’CONNELL, elgandI, WINNIPEO Beztu vínföng vindlar off aöhlynning sróð. Isleuzkur veitinKamaöur N Halldórsson, leióbeiuir lslendingum. JIMxMY'S HOTEL BEZTD VÍN OG VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRA8ER, ISLEN DINGUR. : : : : : Jctmos Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall 1 Noróvestnrlaudinu Tln Pool-horó.—Alskonar vfnog vindln»- Qlatlnx og fmOI: $1.00 á dag og þar yfir l.ennon A llttlili Kiarendnr. Hafið þér húBgðgn til sölu ? The Starlight Fumiture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sftni Giarry 3884 A. H. NOYE5 KJÖTSALI Cor, 5argent & Beverley Nýjar og tilreiddar hjöt tegundir fiskur, fuglar og pylsur o.fi. SIMI SHERB. 2272 18-12 :i DOMINION HOTEL 523 MAIHST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, etgaadi, TALSlMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflnr og legstaða grindur. Kostnaðar fiætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. riacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONB MAIN 4422 6-12-12 Stjórnin ber sökina. Af hverju stafa ófarir Tyrkja ? spyrja margir nú á tímum. Kftir skoðun ýmsra rpjerkra her- íoringja Bandaríkjamanaa, þa. f ekki langt að leita orsakanna. — þeir segja, að sÖAÍn sé að kenna illri stjórn og heimskultgri spar- semi. Sumir þessara ameríkönsku lierforingja, sem þessari skoðun hafa haldið fram, hafa áður ferð- ast um Baikanlöndin og eru hátt- um þar og herútbúnaði gagnkunn- ugir, svo þeir ættu að bera skyn- bragð á, hvað þeir eru að fara með. Nafnkendur atneríkanskur herfor- ingi fer svofeldum orðum um or- sakirnar til ófara Tyrkja : Á dögum Abdul Hamids, hins illræimda soldáns, mundi hinn tyrk- neski her hafa gersamalega eyði- lagt hersveitir bandamanna, í stað þess að nú á hið gagnstæða sér stað. Abdul Haimid var svo fram- sýnn, að hann tók með gleði á móti þvi tilboði þýzka keisarans, að kenna tyrkneska hernum þýzka hernaðaraðferð. Kkki að eins féngu tyrkneskir herforingjar aðgang iað herskólum þýzkalands, heldur og t-innig voru þýzkir herforingjar sendir til Tyrklands til að kenna óbreyttum liðsmönnum hernaðar- listina. Merkastur af þessum þýzku herforingjum var von Goltz — einn af heiimsins beztu hermönn- um, og sem síðar var gerður að marskálki í tyrkneska hernum. — S'vo mikill var árangurinn af starf- semi hans, að her Tyrkja var tal- inn meðal hinna heztu í Evrópu, . hvað æfingu og útbúnað snerti, og álitinn megnugur til að mæta hverju stórveldanna sem var. i En svo kom að því að Abdúl Hamid var frá völdum rekinn, og ný stjórn með nýjar skoðanir komst í valdasessinn. Hinar háu fjárhæðir, sem áður hafði verið varið til hersins, gengu nú til alls annars, sem Ung-Tyrkjum þótti meiri nauðsyn á. Vegir voru bætt- ir og talsímar lagðir fyrir féð, sem áður hafði gengið til herútbúnað- ar. þýzka herkensluaðferðin var afnumin og hinir þýzku herforingj- ar sendir hei-m ; og hinir ungu tvrknesku herforingjar, sem lært höfðu hernaðaraðferðina í þýzkum skólum, og taldir voru kjarninn úr tvrkneska hernum, voru því nær ajlir reknir úr honuni, vegna þess að þeir voru skoðaðir á bandi vel- gjörara síns Abdúls Haimids. A þennan hátt var það auðséð, að herínn var dæmdur til aftmfar- ar, þvf ekki var auðið að standa i stað, þegar viðhaldsskilyrðunum var svift í burtu. Að spara og það sem allra m< st, var markmið hinnar nýju stjórn- ar, og var nú ekkert kej-pt af nýj um skotvopnum eða vopnábirgð- um. þeir, sem mestu réðu, álitu að h'rirliggjandi forði væri nægur um ótalin framtíöarár. þegar þvi þeir, sem sjónarvottar hafa verið að orustunum milli Búlgara og Tyrkja, segja, að hið franska stór- skotalið Búlgara hafi haft mikla vfirburði yfir hið þýzka stórskota- lið Tyrkja, — þá eru þeir hinir sömu rangir í dómum. Gegnum áreiðanlegar upplýsingar, sern Iier- málastjórnin í Washmgton helir fengið, kemnr það í ljós, að fall- byssur þær hinar þýzku, sem Tyrk- ir brúkuðu, voru af gamalK gerð, en engar hinna nýrri tegnnda til, því þær höfðu Tyrkir ekki keypt síðustu þrjú árin. Aftur voru hin- ar frönsku fallbyssur Búlgara af uýjustu og beztu gerð. Kn þó nú j að Tvrkir hefðu haft góðar fall- j byssur og önnur skotvopn, hefðu ! þcir samt verið litlu betur stadd- | ir, því svo hafði stjórnin gengið langt í sparnaðinum, að hún hafði ekkert ke-ypt af kúlum og púðri, og má slíkt dæmalaust heita. Sá 'litli forði, sem fyrir var, gekk íijótt til þurðar í orustunum, og þtss v.egna var það,, að hver her- deildin á fætur annari var strá- drepin eða gaf sig óvinunum á vald. Knn er ein orsökin til ófara Tyrkja, og hún engan vegin sú minsta, og hjá henni hefði hver stjórn, setn augun hafði opin, get- að auðveldlega komist, og það var, að hafa eftirlit með því, hvað hinar jvjóðirnar á skaganum hefð- ust að. Garnli Abdúl Ilamid hafði sína njósnara allstaðar, og vissi alt hvað fram fór í löndunum í kring ; en nýju stjórninni þótti slíkt gamaldags tortrygni, og af- nam njósnaradeildma. Afleiðing- arnar urðu, að stjórnin vissi ekk- ert um það, sem iramfór í ná- grannalöndunum. Ilún hafði enga liugm.ynd um, að Serbar, Búlgarar og Grikkir hefðu gert bandalag, og hélt meira að segja, að Svart- íellingar væru þeir einu,,, er til ó- íriðar hugðu. þegar svo óveðrið skall á 30. sepetember og herboðið ldjómaði, þá voru Búlyarar eftir sex daga albúnir í stríðið, og það vel útbúnir á allan hátt. það tók tvær vikur f>’r>r Tvrki, að liervæöast, og í staðinn fyrir að hafa vel útbúinn og æfðan 450 þúsund manna her, er dreifður væri um hinar þrasilisku sléttur frá Macedoniu til Grikklands hafs, höðfu T^'rkir að tins 150 þúsund manna ber, og illa útbúinn. því stjórnin liafði sem sé nokkrum vik- um áður aíleyst þriðjung Jiersins frá hervarnarskyldu, en ekkert skeytt um að fylla það skarð með nýliðum. Ofarir Tyrkja eiga því fremur öllu öðru rót sína að rekja til skeytingarleysis og heimskulegrar sparsemi Ung-Tyrkja stjórnarinn- ari °R það mun Ung-Tvrkjum koma illilega í koll, þá ófriðnum lýkur. Enn um samskotin. Markland P.O., Man., 6. nóv. 1912. Ilerra ritstj. Hkr. Við konur í kvenfélaginu Hlín viljum láta þess getið, að við er- um samþykkar því, sem Th. Jóns- sgn, að Wynyard, Sask., segir í frrein sinni í Heimskringlu 4. sept. 1912 í sambandi við samskot þau, sem tekin voru til styrktar ekkj- unni Maríu Magnúsdóttur á Akra- nesi. Einnig finst okkur tilhlýðileg til- laga þín, að afgangur þess sem ekkjan þarf geymist til að hjálpa einni eða fleiri ekkjum, sem hing- að vildu koma frá íslandi, eða þá til einhvers annars, sem á lægi. Með vinsemd og virðingu. Fvrir hönd kvenfélagsins Hlín. Markland. Eyrikka Sigurðsson. The Village of Gimli ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENEITUREL FOR THE 10 MONAPS ENDÍNG OCT. 31st, 1912 RECEIPTS EXPENDITURES (iash on hand Jan. lst Overdraft at Bank, Jan 1912 $ 215.10 Jst, 1912 $ 468.09 Bills yayable 3,500. Gimli School 1,426. Pounds 33,45 Pounds 27.75 Fines 4. Charity and Grants. .. 236.80 Tax Sale 96.99 Mun. Commissioner... 22.48 Redemptions 192.15 Interest and discount . 84 25 Real Estate 2.830.55 Fines refunded 20.00 Taxes 796.03 Vital Statistics 5.25 Licenses 298.50 Redemption 159.65 Rents 125. Dominion Bank (bills payable).... 1.000. Public Works 3,175,07 Salaríes 669. Expense 454.73 Printing, Postnge and Stationery 140.37 Cash on hand Oct, 21st 143.28 Bash in Bank Oct. 31st 60.05 $8,091 77 $8,091.77 FINANCIAL STAi'EMENT, OCT. 31st. 1912 DR. CR. Cash on hand, Oct. 31 st $ 143.28 Bills payable $ 3,500. Cash in Bank “ 60.05 Gimli School District. 2,635.00 Rpíl(»mptionfl 53 65 Jail 150. Mun. Commissioner. .. 60.10 Bath houses 400. Public Works 500. Pavillion ... 1,800. Salaries 50. Fire Hall 100. Surplns, Assets over Fire Engine 400. Liabilitiés 7,966.32 Oftíce Furniture, etc.. 125. Real Estatt 6,000. $14,765.07 $14,765.07 Certified Correct, E. S, Jonasson, Sec.-Treas. Gimli, Man. Nov. 9th, 1912 MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem ílytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir ílytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : •108. BURKE, Industrial Bureau, IVinnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNEY, 77 Tork Street, Toronto, Ontario •I. V. TENNANT. Oretau, Manitoba, W. IV. UNSWOBTII, Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculí.tre, Winnipeg, Manitoba. Meö þvl að biðja œfinleffa nm ‘T.L. CIGAR, þá ertu víhs aö fá áffætau vindil. (UNION MADE) Wentern (ligar Factory Thomas Lee, eigandi WinonipeK éééééééééééééééééé>ééjéé 4> vrlTUR MAÐUR er varkár með að diekka ein-í Y göngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. { t l DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 4 4 l 4 4 « 4 4i HORNI MAIN ST. & ALKXANDER AVE. Husmunir af öllum tegundum. Vandaðar vÖrur, auðveldir borgunar- skilmálar. Komið og finnið oss. 172 Sögusafn Heimskringlu ^agði, að nú myndi bráðum verða öðruvísi að litast jim í hjáleigunni en verið hafði. Garnla konan, sem hafði legið rúmföst svo lang- an tíma, hrestist mikið við alla þessa hamingju og gleði, og læknirinn kvað hana myndu komast til tfullrar lieilsu aftur. A kveldin söfnuðust allir ástvinir hennar, ]>ar aneð talin Pétur Griebel, kona hans og dóttir, kring um hægindastólinn hennar í herberginu með boga- glugganum. þar var hljóðfærasláttur og \iðræður alt fram undir miðja nótt. Hr. Markús dró heimför sína viku eftir viku, og JLovísa óskaði af öllu hjarta, að skólaviðgerðin tæki jaldrei enda. Nú spilaði hún eigi lengur nein fánýt stykki eða söngva, er enga texta höfðu ; heniii lét betur að syngja blítt : “Ich sehnitt es gein in aUe Rindien ein”, og fleiri kvæði, er lýstu leyndri ást og heitri þrá. Enginn mintist á alt, sem á undan var gengið, og sem hefði mátt virðast nokkuð undarlegt ; en •það var sem allir hefðu gleymt ]>\ í, og ekkert orð |þar að lútandi raskaði hinit ánægjulega heimilislífi. Jafnvel skógvörðurinn, sem kom daglega — fierragarðseigandinn hafði geíið honum leyfi til, að nota bókasaínið eftir vild — minti.s-t aldrei með einu orði á þann tíma, sem æskuvinur hans 14 hættulega veikur heima hjá honum. Ilr. Markús hló í lauini að húsmóðurinni, sem .alt al sagði “að hún væri ekki fædd í gær”. Nú voru þó litlu bláu augun nógu skarpský'gn, og móðirin gat jafnast við dóttur sína 16 ára gamla í sakleysi. Loksins leið að því, að hr. Markús sneri heim- Ieiðis. Ilann þurfti svo margt að Iáta gera áður en fiann híldi brúðkaup sitt. Kveldið áður en hann lagði af stað, sat alt fólkið í bogagluggaherljerginu. Bróðurdóttir amtmannsins 173 Amttnannshjónin og Pétur Griebel voru að spila á spil ; fallega brúðarefnið var nýsest við borðið þar sem sauð á tekatlinum, en við hliðarborð stóð frú Griebel og smurði brauð. I.ovísa sat við hljóðfærið og söng : “My peace has ílown, my heart is sad”. Ungi Franz hallaði sér upp við vegginn, svo hann gæti sem bezt horft framan í hina aðlaðandi ungu mey, sem hann sýndist helzt vilja gleypa mcð aug- unum. Herragarðseigandinn kom hægt við konuna, er stóð við hliðarborðið og lineigði höfuðið brosandi í áttina til unga fólksins : ‘Ilvernig færi, kæra fósturmóðir, eí tvenn hjóna- efni giftu sig í Tilrodakirkju þann 15. septemher í staöinn fyrir ein?’ ‘Helzt ti'l of fljótt, hr. Markús’, svaraði hún undrandi og lagði brauðsneiöina vandlega saman. — ‘Dóttir mín er of ung ennþá, og beimanmundurinn veröur cigi útbúinn svo í hasti. Ilvernig dettur þér þetta í hug ? Og fleira rnun þurfa með. Að öðtu leyti væri ég vel ánægð með það ; hann er góður og heiðvirður maöur, og viö gætum ekki fengið betri tengdason. Og Lovísa mín, hún er saklaus og góð og hraust stiilka ; og kistan hans Griebcls er ekki tóm. Við Pétur minn höfum unnið um dagana og höfum safnað. Já, sem ég segi, þá myndum við gamla fólkið vera vel ánægð með það, — en’ — hún brosti íbyggin framan í herragarðseigandann, tylti sér á tá og hvíslaði í eyra hans —, ‘en hver skyldi liafa ímyndað sér ]>að, þegar ég stakk kökunni í hendina á 'rauðskegg’ á þjóðveginum ?’ Herra Marktis gat tæpast varist hlátri. — ‘Svo þú hefir koinist að því?’ ‘Auðvitað. því ekki það ? Bæði ég og I.ovísa mín. IIún ]>ekti hann aftur strax og hún sá hann, og hefði gert það, ]>ó hann hefði svo tíu sinnum rak- í 174 Sögusafn Ileimskringlu að af sér rauða skeggið. Hefðir þú getað íinyndað Iþér það af saklausu, litlu telpunni þarna ? Eö ást- in gefur skarpskygni. Auðvitað er ástin vanalega staurblind, og sér ekkert fyr en hún alt í eintt rekur sig á verulegleikann, — eða var það ekki eitthvaö Isvipað því með þig og vinnustúlkuna amtmannsins, hr. Markús, — ha?’ ENDIR. Þakklátur. það var fyrir tveimur ártim, að gamall, gráhærð- 'ttr fátæklingur — hann var þá flækingttr, heimilis- laus og algerlega efnalaus — kom á heimili hr. Mun- ; day, þegar fjölskylda hans sat að morgunverði. — Hann mæltist til þess, að sér yrði gefinn bolli af tei jog lítiil brauðbiti, vegna þess að hann væri svo jsvangur, og hefði engin önnur ráð tíl að afla sér 'matar, en að knýa á góðgirni þeirra, sem betur jværtt efntun búnir. Honum var boðið inn og gefin góð máltíð, og þegar hann fór, hafði litla dpttir hjónanna búið út aðra máltíð, sem hún gaf honum og sagði honttm að hafa hana með sér. Svo leið tíminn og fjölskyldan háfði algerlega þakkrátur 2 gleymt þessn tilfelli, þar til> fý-rir fánm dögum, að dyrabjöllunni var hringt. þegar hurðin var opnuð, stóð gamall maður, gráhærður við dyrnar, og gerði boð eftir litlu stúlkunni. þegar htin kom, þekti hún þegar gatnla btetlarann og bauð hann velkominn. Betlarinn sagði þá sögu sína. Hann hafði nýskeð orðið fyrir miklu happi og fengið talsverðan auð, pg til þess að 'votta þakklæti sitt fvrir greiðvikni litlu stúlkunnar, þegar hann átti bágt, gaf hann henni verðmætan demantsprjón og aðra skrautgripi, o.p- svo hélt hann lefðar sinnar. Foreldrar barnsins kváðust um margra ára bil hafa gefið fátæklingum margan málsverð, en aldrt-i fyr orðiö þess vör, að nokkur ]>eirra hefði sýnt hinn minsta vott þakklætis fyrir velgerðir annara. Jafn- framt tóku þau það fram, að þessi betlari hefði, þegar haiin kom til þeirra í fyrra skiftiö, verið svo kurteis, að hann ætlaði tæpast að þiggja matinn, þegar hann sá, að hjónin höfðu 6 börn að sjá fyrir, og af því ályktuðu þau, að hann væri alls ólíkur s'num stéttarbræðrum, og sú varð og rey.pdin. á í ]>etta skifti.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.