Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 3
*iké-ééééééé.é'- H E I M S K R I N G L A WINNIPEG, 5. DES. 1012. 3 BES. ATHABASCA Vöxtux Athahasca er hraðskreiðari en vinnnkraftur og byggingaefni leyfa. 1 ör skulu nefndar nokkrar V)yKg- ingar, sem eru í smfðum ogftætlun um verð [>eirra: Innflyténdahðll $10.000. Mank of Commerce $10.00'\ Iinperia! Bnnk $8,000, Hudsons Bay búðin ?B5,000, þrjár husiness blokkir $10,00 tíkóli $40,000. Ytir hnndrað íhöðarhós vafnsleiðsln og holræsa grðff er kosta yflr $150,000—Jarðgas er nó farið að leiða inn f hflsin. Verð ft fasteignnm flýgur upp- Nfl er tíminn til að kanpa lóðir frA $200og upp, Skilmálar handhægr, Pinnið mig, eða skrifið sem fyrst til; S ARNASON, 310 McINTYRE BLOCK ’ • WINNIPEC. Kornyrk.jumenn! Kornyrkjendur Vesturlands- ins, hver er skylda yÖ- ar gagnvart GRAIN GROW- ERS GRAIN COMPANY? Vér höfum nú í varasjóöi 260,520.50 meö uppborguöum $600,000 höfuðstól, og auk bcss sem vér borgum hluthöf- iUm vorum viðunanlega árs- yetxti, þá höfum vér á sl. 6 árum gefið um $40,000 til Western Grain Growers Asso- ciation, og annara mentalegra starfa meðal bændanna. Ef kornið, sem veitt hefir þennan gróða, hefði verið sent til annara félaga eða umboðs- sölunianna, þá héfði hagnað- Urinn, sem hluthafarnir hafa ícnsrið, og gjafirnar til korn- yrkjufélaganna, gengið til þess að auöga privat umboðssala °g kornverzlunarmenn. Auk þessa höfum vér skap- að samkepni í kornverzlan- inni, sem ekki hefði fengist á ucinn annan hátt. Útflutning- ur vor á korni liefir gefist vel í að halda Winnipeg prísum á korni í hámarki þvi, sem hamboð og eftirspurn veitti hændum rétt til að njóta. Gætið þess, að á þessu árj hefir fjöldi umhoðs&ölufélaga og annara lagt sérstaka á- herzlu á, að halda fjölda korn- kaupenda á öllum sölutorgum i bygöum landsins. Alt þetta kostar peninga og hændur horga það í umboðssölulaun- um. Ef þér sendið kornvöru yðar til yðar eigiu félags, þá borgið þér sölulaunin til yðar eigin umboðssala og alt sem er umfram nauðsynlegan starfskostnað Grain Growers Grain félagsins, er lagt í vara sjóðinn, tfl að borga hluthöf- unutn ársvexti, og til að halda uppi mentastarfi til heilla fyrir kornyrkjendur. Vér starfrækjum kornhlöður Manitoha stjórnarinnar, og starfsmenn vorir taka korn yðar til geymslu, kaupa það úr vögnum á götunni yðar, eða í vagnfermi á járnbraut- arsporinu. Bændur hafa jafnan álitið, að Grain Growers Grain fé- lagið ætti að eiga hafnstaða kornhlöður til þess að tryggja hámark kornverðs, og til þess að koma korni þeirra óhlönd- uðu á aðalheimsmarkaðinn. þér hafið nú yðar eigin kornhlöður, og vér skorum því á vður, að hjálpa nú til þess, að þessi starfsemi megi verða happasæl, með því að þér sendið kornvöru yðar til Grain Growérs Grain Com- panv kornhlöðunnar í Fort Wflliam. liinnig, að þér kaup- ið hluti í félaginu. Aukinn höfuðstón er mjög nauðsyn- lerair, rf vér eigum að geta orkað strangri samkepni. Og jyess utan eru hlutakaupin trvgt gróðafyrirtæki. KORNYRKJUMENN ! Alt þetta er í yðar ufflsjá. Hvað ætlið þér að gera? I -> »■ » § > > > > » > > The GRAIN GROWERS GRAIN C0., Ltd. í WINNIPEG CALOARY MANITOBA ALBERTA *ýMMM-MMMM-MM-M~M~M~MM>M~M-M“4- MM-M-M-M j HAUST 0G VETRAR FATNAÐUR. Vér höfum ‘ miklar birgðir af karla kvenna og harna nærfatnaði, peysum, skóm og stígvélum. — Einnig mikið af karlmannafatnaði. Komið og skoðið. Verð vort mun falla yður i geð. I THE CORNER CLOTHING & DRY GOODS STORE 088 Notre Dame, (Hobni Mabyland.) ' ' ^ ▼ ♦>♦»♦♦♦♦♦ ♦ ♦ MMM-MMMMM-M- +♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦»• Hver er skreðari þinn?. Fyrír bezt gerð föt úr beztu efaam sem hœgt er að fá frá útlöndum eða hérlendis FINNIÐ MIG W. ROSEN, 4H3 Nstre Dane SlMi Garry 4186. 11111 | | ,| t IH H-H-HW •H i I -»K0RNVARA«- j « Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann tfl að tryggja sér • tult verð fyrir kornvöru sina, er að senda heilar vagnhleðsl , ur til Port Arthur eða Fort Wflliam, og l&ta umboðssala i annast um söluna. — Vér bjóðum beendum þjónustu vora í ] sendingu og sölu kornteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- i ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifið oss um | sendinga upplýsingar og markaösverö. Vér borgum riflega , fyrirfram borgun. — TJm áreiðanlegleik vorn og hefileika, 1 visum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. THOMPSON, SONS & CO. Grain Commisrion Merchants, 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg. 111 f t-H M I f I I IM I-I H-H4 -H I-H-H-H I-H-W Vínbann og vínsala. Samkvæmt því, er fylkislögin á- kveða, fara fram sveitastjórna- kosningar hinn 17. desember uæst- komandi í öllum bygðum fy 1’ i ins. það er því eöliLegt, að menn séu m'i jxsgar farnir að íhuga og undir- búa þau áhugamál, sem verða að liá meirihluta atkvæöanna til að öölast lagagildi. Eitt af hinum þýðingarmestu áhugamálum vor- um er vínbannsinálið ; og er von- andi, að það hafi verið 1 igt fyrir bvcrða-nefndirnar á lögákveðnum tima, í beim bvgðum, sem það mál er nú á dagskrá, svo hægt verði að leggja það undir úrskurð kjósendanna við í hönd farandi kosningar. þótt vínbannsmienn liafi við mikla erfiðbika að stríða og verði bess vegna minna ágensrt en skvldi, þá er það þó gleðiefni, að alt af íjölga jiau ríki oir sveitafé- lö(r, sem aðhvllast vínbann, —ieða “local option’’ ; enda er nú svo lanet komið, að flestir vandaðir og góðir menn sjá o-g kanftast við hina voðalegu mmd og s’ ill'ing, sem vínsalan hefir í för með sér ; o- bar af kiðandi vinna á móti vínsölunni. T’að var því mjög eðlilegt, að liinn ungi og vel gefni prestur vor Carl Olson yrði forvígismaður að bvf, að koma vínbannsmálinu í lireyfingu í Gimli bæ. — Hafi hann beztu þakkir fvrir það. — Og þótt liann stigi jiað spor, hefir hann alls ckki farið út fyrir sinn verkahring; j)\í prestarnir eiga fremnr öðrum að vinna á móti öllu Jiví, siem 1 ið- ir unga og gamla til ógæfu og spillingar. það er ekki nóg, að jæir haldi þrumandi ræður í kirkj- unum ; þeir verða einnig að sýrva það með verkunum, að þeir breyti samkvæmt því, er J>eir kenna ; licir verða aö heimsækja fcl'ið og gera sér jiað handgengiö með hóg- værð, ljúfmensku og kærkika. j>að er samkvæmt brevtnf og kenning- nm Krists. Ilann var svo oft á ferð meðal fólksins, 'til þess að kenna þvi og gera góðverk. Hvern skvldu . prestarnir taka til fyrir- | mvndar og eftirbreytni, ef ekki sjálfann leiðtogann Ivrist > Brennivínsvinir og vínsalar lialda því fram, að vinsalan auki og elli framfarir hæjaiina, og gefi fjölda manna. atvinnu. En hafa jxsssir herrar íhugáð nákvæmlega hverjar afieiðingarnar verða fyrir j)á menn, sem leggja peninga sína í vasa vín- salanna? Og geta )>eir sannað, að framfarir bæja og sveita væru ckki alt eins miklar, þótt engin vín- sala ætti sér stað ? Eg veit ckki bettir, en að fxúr bæir og J>ær syeitir, sem enga vínsölu leyfa, staiidi hinum jafnfætis og að ýmsu levti framar. Tökum til dæanis “The MunicipaUty of Argyfe’’, seni aldrei hefir levft vlnsölu, en mun nú óefað teljast með fremstu og beztu bygðum fvlkisins. það er lika svo eðlilegt, að þcim vegni yfirleitt betur, sem eru án vínsins. Hinir, sem drekka og kaupa l>að, eyða til )>ess bieði tíma og jx-ning- um, og hljóta svo oft Jxiss vegna, að lifa við óreglu, eymd og ör- birgð ; svo að Jx'ir og vandafólk þeirra verða J>ar af kiðandi svo oft mestu aumingjar bæði í and- legu og líkamlegu tiiliti, og sann- ast þá átakanlega, að syndjr feðr- anna koma fram á börnunum í þriðja og fjórða lið. í eiuu Winnipeg dagblaðanna 22. þ.tn. kom út fundargerningur eins góðverkafélagsins, sem nefnist : “Children’s Aid Society"., þar er skýrt frá því, að 235 börnum hafi verið veitt móttaka á barnaheim- ili RTagsins sl. ár. Og um leið var þess getið, að tala munaðarleys- ing janna færi árlega vaxandi ; og að aðalorsökin til )>ess væri drvkkjuskapur foreldranna, og í því S’ambandl ýmisleg siðspilling. Gera nú vnnsalar og fylgjendur jx-irra mikið í j»á átt, að létta hörmungum af þessum afvega- leíddu aumingjum ? Ekki virðist mér það. þegar um líknarstarf- semi er aö ræða, eru það vana- lega J>eir menn, er standa utan við vínið, sem þá koma fram á sjón- arsviðið til |>ess að hjálpa þeim, sem vínið hefir leitt afvega. í ritgerð sinni, 'TIorfurnar á Gimli", kemst herra G. E. Sól- mundsson þannig að orði : “Rær- inn fcapar $600—$700 árstekjum af hótelunum,, vinnulýðurinn missir atvinnu, eigendur rændir atvinnu, og lögreglu eftirlit afnumið". — Ekki virðist ér það yrði skaði fvrir bæjarbúa, þótt Jxir mistu árstekjurnar af hótelunum, því það vrði léttara fvrir þá, að borga jafn mikla peningaupphæð beint í btejarsjóðinn, heldur en að láta þá ganga nokkrar krókaleiðir, gegrt- um hendur vinsalanna ; — því með' því fvrirkomulagi yrði gjaldið hér um bfl $1.00 á hvern bæjarbúa til jaínaðar. Er mjög ólíklegt, að Gimli menn borgi ekki hærra gjald en J>etta fyrir það, sem J>eim er verra en ekki neitt, nuefnilega vín- j ið. því það eyðir bæði tíma og IJeningum, en gefur þó ekkert í a'úra hond, nema vansæld og slxin ar aileiOtngar. I'.Ktvi aetti heldur að vera nein hætta á lerOum, þófct þessir fáu af vinnulýðnum mistu þá atvinnu, sem Gimii hotelin gefa. það ætti ollum að vera augljóst, að hér í VesturfjTivjum riaitada er enginn skortur á atvinnu, íyrir alla þá, sem vflja hagnyta ser þau tæivi- færi, sem eru fyrir hondum. því enn er hér mÍRÍö af óyrxtu landi, og það jainvei í Nýja lslandi og íleiri gömlum bygóuin, sem getur gefið fjölda manna atvinnu við að yrkja það og rækta, og um. leið framleiða þá auðlegð, sem það ó- yrkta land geymir i skauti sínu ; og er sit atvinna miklu hollari og aifarasælli, bæði fyrir mennina s.jálfa og sveitarfclögin, heldur en sú atvinna, sein vínsoluhúsin gefa. Jxirri staðhæfing, aö eigendur séu rændir atvinnu sinni, get ég •‘Oft er þörf, en nú er nauðsyn", er gamalt íslen/.kt máltæki, og svo finst mér megi segja nú. það virðist vera frekar deyfð yfir öll- um íréttariturum blaðann.i liér nyrðra, enda eru eðlilegar ástæður til )>ess, því allir eru að keppast við að þreskja og snúa við ökrun- um áður en skiftir um veður. Tíðin hefir verið óhentug fytir þetta pláss síðastliðið suinar. Sán ing gekk seint sökum votviðra og þar af leiðandi bleytu, par stm land Liggur lágt, eins og viða í-r hér ; þar eð vantar skurði á ‘‘sec- tion’ límun hér svo víða cnnþá til að þurka upp landið og fá fratn- rás fyrir vatnið. Mikið er hér af góðu landi, en þó meira af hinni sortinni, sem útheimtir peninga óg tíma tfl að geta orðið, sem maður segir gutt “farmland” ; en þegar jarðvegur- inn er góður, þá er nóg vissa fyr- ir því, að Nýja Island á framtíð, kki verið samdóma ; því það er alveg eins góða og nokkur nýlenda ekkert rán, að aínema þá atvinnu, sem leiðir f.jölda manna til spill- ingar og ógæfu ; hcldur má það heita kæ.rleiksverk, og er kristikg 'skylda, til verndar hinum breysku bræðrum og systrum, sem v.nsal- an leiðir afvega. En eí herra G. E. Sólmundssvni virðist það rán, þá skal ég segja honum það til hugg- unarunar, að slíkt rán er réttlátt, sanngjarnt og nauðsynlegt, því i Manitoba, og ég vil segja betri heldur en margar aðrar. Il'venær verður það ? Svo munu margir spyr ja, sem ékki )>ekkja af- stöðu )>essarar nýlendu. Ég svara, að það verði í framtíðinni, því ]>að er tíminn einn, sem kiðir það í l.jós, hvort að mín hug.mynd sé rétt eða á rökum bygð. Nú eru liðin að eins 2 ár síðan Arborgar járnbrautin kom Igerir sig sjálft. É*g býzt við, að iGimli menn hafi beðið C.P.R. um niðursett far fyrir 'campers’, en J>að er víst verið að bíða eftir þvt að C. P. R. bjóði okkur þessi hlunnindi. Nýja Island hefir alt af verið á eftir öðrum nýlendum með flest. Snmt hefir verið plássinu að kenna, en nokkuð mikið lika ibú- unum, að þá hefir skort félags- skapinn. þó hefir ýmislegt verið gert í þá átt á siðastliðnum áruni og hefir lánast vel ; t. d. Nortlt Star smjörgerðarfélagið, J)egar J>að var stofnað af mestu vanefu- um. Fundur var haldinn í Geysiir skólahúsinu, mig minnir 3. apríl, og eftir 3 tfl 4 daga var búdð að aVíTírja íshús og fylla það með ís. þá sannaðist það, “að margar hendur vinna )>arft verk”, og svo líka það, að “cngiun má við margnum", því smjörgerðarhúsið, sem fyrir var, varð að hætta ár* seinna. (Frh.). ÞAKKARAVARP. það er ollum monnum tfl goðs og - 1 ,, K ^tr . , Jr 1 sveitina og for að serstaklega vinsolunum sjalfum, • ^/þ vínsölunum því þá losna þeir við þessa óheið arkgu stöðu sína, og hljóta því að starfrækja farsælli og heiðarkgri atvinnu, sem veróur þeim til gagns og ánægju ; þá þurfa þeir ekki hieldur að bera ábyrgð á öll- um jx'im hönnungum, sem vinsal- an leiöir yfir mannkyniö. Ekki giet ég séð, að lögreglu cít- irlit á Gimli þvrfti aö afnemast, l>ótt vínbann yrði J>ar lögleitt ; neina því að eins að afieiðingar vrðu svo góðar. aö skvldurækni, samlvndi og friðtir liéldust þar í liendur, i svo ríkum mæli, að örn- in Iéki við dúfuna, og ljónið við lambið, í ást og bróðerni, — þá auðvitað yrði b grcglu eftirlit þýð- ingarfaúst. ]>að er ekki ólíklegt, að herra G. E. Sólmundsson gruni að eitthvað í þessa á-tt muni af- kiðingarnar veröa ; og fcelji því víst að lögreglu eftirlit verði af- numið á Gimli. Og er það gleði- legt, cf hann sér svona langt, því |>á er vonandi, þegar hann íhugar livílíka ble'ssun vínbannið liefir i för mcð sér. að hann taki saman höndum við vínbamismenn, til J>ess að styðja að því, að vínsala \erði afnnmin á Gimli. Herra G. E. Sólmundsson luld- ur því fram : að sú hafi vcrið reynslan í Bandaríkjunum og Can- ada, aö þar st-m vínbann hafi ver- ið drifið i gegn mcð ofbeldi og aulahætti, þá hafi Jiað haft vond- ar afleiðingar, fvrir Jtorp og ná- grenni. Ekki hefi t-g fyrr hevrt þess get- ið, að vínbann hafi verið drifið í gegn með “ofbeldi og aulahætti ’. Og ekki þekki ég heldur hinar illu afkiðingar, — miklu frcmur mun það gagnstæða eiga sér stað ; og alt af er vínbannsmálið að ná.frst- ari tökum, — bæði á Bandaríkja- mönnum og Canadamönnum. — Gl-nboro, sem herra G. E. Sól- mnndss’on lrcndir á til stuðnings rnáli sínu, hefir verið ver lunar- ba r rninn s:ðan 1886. Og. J>ótt vín- sala hafi verið þar í gildi nálcga allan J>ann tíma, liygg ég að Gier.- boru sé með si ðferðísbeztu bæjum, er vínsölu leyfa. En )>rátt fyrir )>að hafa aöeiðingarnar veríð oft tnjög sorglegar ; og hefðu þó slys og óhöpp verið tíðari, ef þeir, se#n eru svo bygnir, að drekka ekkj frá sér vit og krafta, réttu ekki hin- um veiku meðbra*ðrum s'num hjálparhönd. Ekki virtdst mér nein afturför í Glenboro þann tima, sem hótelunucm var lokað, — að minsta kosti heyrði ég ekki þess getið, að nokkur maður belfrysi þá eða viltist á hewnleið frá Glen- boro. Ég er alveg á sama máli og hr. G. E. Sólmundsson með það : “að seint er að byrgja brunnitin, þá barnið er í hann dottið". — Já, en hvaða brunn ? Auðvitað ólukk- ans brennivínsbrunninrt,, —- svo blessuð börnin detti ekki í hann. Ég býst nú við, að Gimli búar fari sínu fram, og sjái hvað þeim verður farsælast, hvað svo sem við herra G. E. Sólmundsson segj- um ; en ég áltt samt rétt, aö ræða málið £rá ýmsum hliðum, og )>ess vegna bið ég þig, herra rit- stjóri, að ljá framanskrifuðum lin- um rúm í blaði þínu. Glenboro, 28. nóv. 1912. Arni Svemss >n. ínn vinna, og hef- haft það hálfa af vögnum til að koma í burtu frá okkur afurðum bvgðarinnar. Ilér voru og eru miklir skógar og nóg- ir kvnbkndingar og Galiciu menn til að höggva hann, og auk lieldur nógir peningar til að borga fýrir verkið. En fvrir hvað stoppast Jwtta alt saman, nema fvrir það, að C.P.R. vill ekki leggja til næga vagna til þess að fullnœgja kröf- um Jressarar bygðar ; því nóga hefir ]>að peningana til lata smíða alla þá vagna, sem bæði þessi m'knda þarfnast og aðrar bvgðir í Vestur-Canada. En hitt er eðlilegt, að C.P.R. hugsi tneira um sitt eigið gagn en ann- !ara, enda lika gerir félagið það, og tná á parti til með aö gera það, allra hluta vegna. það verður að láta hveitillutning í Vestur-Can- ada sitja i fvrirrúmi fyrir eldivið- I arflutningi frá Árborg, enda líka veit það, að því er það óhætt ; — bað hefir ekki við neitt annað fé- lag að keppa. Væri G.T.P. og C. , N.R. að koma hér inn með járn- braut til Nýja íslands, þá væri gaman að vita, hvort C.P.R. vakn aði ekki. það sýnir sig bezt hér í [fvlkjunum fvrir vestan, hvort C. P.R. lætur sitt eftir liggja, enda eru þar líka tvær og þrjár járn- brautir víða sem keppa hvor við aðra. þegar nú GimM brautin verður komin norður, þá verða hér crðn- jar góðar samgöngur, og J>að er stórt spor i frcimfaraáttina. Nú í sumar helir veriö mælt mikið af landi út í lóðir í kring- um Árborg, og hafa )>ær sí.1 t lljótt. Ilelzt er það austur og vestur meðfram Fljótinu, því pl ss íð er fallegt, og ég vil segja, að j Arborg geti eins orðið eins og Gimli og íleíri staðir ; en e’ kert Síðastliðið vor, Jxgar ég, Mrs, j G. Fjeldsted, lá á spítalanum í Winnipeg, gerði Jón E. Straum- fjörð J>að manniiðarverk, að gang- ast fyrir samskotum heimili okk- ar til styrktar, og þar á meðal bað hann G. K. Breckman og J.’ Sigurðsson, og J. J. H., að gang- ast íyrir samskotum, sem þeir gerðu af fúsum vilja. J. E. Straumfjörð saínaði $21.40 G. K. Brcckman safnaði... 8.00 J. Sigurðsson saínaði ...> 13.6t> J. J. H. safnaði ... 8.(0 Meðtókum við þetta fé í vor eít- ir að'óg kom af spítalanum. Við hjónin þökkum þessum nefnd armönnum og styrkveitendum fyr- J>ess að ! ír J>eirra drenglyndisverk, og biðj- ttm þann, som ekki lætur ednr. vatnsdropa ólattnaðan, að launy, þeim J>egar scm mest liggur á. I.undar, í nóvember 1912. ‘ G. Fjcldsted, Kr. Fjddsted, JON JÖNSSON, járnsmiður, afi 790 Notre Dame Ave. (hvirni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýmr hnfla og skerpir sagir fyrir karlmenn. — KENNARA VANTAR fvrir Arncs South skólahérað, nr. 1054, frá I. janúar til 30 júní 1913, og þarf kennari að tiltaka æfingu, eða hvað lengi hann eða hún hefir kent, ásamt nv.ntastigi, og eins hvaða kattpi að óskað er eftir. Til- boðum verður veitt móttc.ka ai undirskrifuðum til 15. des. 1912. Nes, Man., 12. nóv. ]9'2. tsl ifur Ilelrason, Sec’v-Treas. Or bréfi frá Nýjaíslandi Ritstjóri Hkr. Ég sezt nú niður að rita þéi fá- einar línur, ef þú vilt gera r.vo vel að ljá þeim rúm í þinu heiðraöa blaði. Navy PLUG CHCWING TOBACCO Hvað gamli hafnsögu- maðurinn segir: “Að stýra skipi trygggilea í böín er ekkert hægðarverk. Við vinnu eða í írístundum er mikil nægjusem í Empire Navy Plug munntóbaki”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.