Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.12.1912, Blaðsíða 4
I. BLS. WlNXirEG, 5. DF.S. 1912. HEIMSKRINGEA Heimskringla Pnblished every Tharsday by The Hfiiíiskrinirlii \owsi Pahlisbiuz Co. Ltd Verö blaftsins ! Canada og Bandar ft.00 am Arift (fyrir fram hí»r«aft). »eut tii i-tiamid £Í.U> (fyrir fram br.rfAÖ). B L. BALDWINBON Kditor A Adanacrer Utlice: 729 Slierbrookc Streel, Winnipr? BOl 3083. Talaimi Qarry 41 10 Þj iSkeyrsluvegir. ]>að eru mörg ár síÖan Canada- bt'iar fóru aö kannast viö þann sannleika, aÖ þjóð-akvegir utn hér- ttð landsins séu eins nauðsynlegir eins og járnbrautirnar til allra samgangna og vöruflutninga ; — að til þess að járnbrautirnar geti oröið að tilætluöum notum, sé algerlega naiiösynlegt aö akvegir liggi út frá þeim um héruðin, og að þeir séu svo vel gerðir og traustir, að hægt sé aö flytja eftir ]xim þvngsla varning til járn- brautanna og frá þ-im, tftir þörf- ttm íbúanna. En landið er víöa svo lagað, aö dýrt er, að byggja slíka akvegi. Bændttr, sem margir eru nvbvggjarar, hafa ekki á fvrstu búskaparárttm s:ntim efni á að leggja slíka vegi, sem viöa kosta — til þess þeir megi góöir heita t)g varank'gir — frá 1 til 2 var í fyrsta sinni, sem nokkur rík- isstjórn hafði tekið það mál á stefnuskrá sína. Fé þessu átti að skifta milli hinna ýmsu fylkja, hlutfallslega eftir fólksfjölda þ-irra og átti að afhendast stjórnum fvlkjanna og vera viðauki við fjár- fralnlag þeirra til góðra vega. — Frumvarp þetta var samþykt í neðri málstofunni, því þar voru Conservativar í meirihluta. En þegar til senatsins kom, þar sem I.iberalar höfðu fleirtölu atkvæða, var það felt með atkvæðum þeirra. Kn enginn þeirra gírði neina grein fyrir því, hvers vegna |:eir gætu ekki ttnnað íbúunum i hinttm ýmsum hérttðiim landsitts þess hagnaðar í bætttim vegttm, sem )æssi milíón dollars hefði af- rekað. Síöan hafa þessir f r j á 1 s- 1 y n d u senatorar f-ngið svo hörð ámæli frá fylkjum s’num, að taliö er vist, að þeir mittti sam- þvkkja ]>essa fjárveitingu, þegar frumvarp þar að lútandi veröur ltigt fvrir þá á þesstt yfirstandandi þingi. Einn liður í ]>essu góðra vega fvrirkomulagi er sá, að gera einn aðalveg frá hafi til hafs, um 4(j00 mílur á lengd, er svo sé gerðttr, að allir kevrsluvagnar, hvort sem þeir ertt dnegnir af hestum, eða knúðir áfram af öðrtt afli, get ó- varið er til skólamentunar upp- : um, sem vaxandi unsrmenna. Við hverja flokksins. vegab.pt, sen. vel er gerð í héraði, j Þess skal j^.r ^Uð, minkar allur flutningakostnaður ] Rqss var velkur nú eru efst á dagskrá um leið og löndiu stíga í verði tniklu örar, og setn meira en svar- ar því fé, sem lagt er til vegabót- anna. Ilver einasta svcit í ríkinu því seim fyrst að komast í band við stjórnirnar i þessu ferðarmáli. ættt sam- vel Nýr leiðtogi. að senator var veticur t fyrra, þegar senatið neitaði að samþykkja laga frumvörp Borden stjórnariunar, þatt sem fóru fram á, að veit-a fé til vegabóta í hinttm ýmsu fylkj- um, til akttryrkju-þarfa og til að stofna nefnd til þess að rannsaka tollmálasteinu ríkisitts og kveða á um hana. þegar Sir George Ross náði lteilsu aftur, lét hann þess getið, að hann væri alls ósani- þykkur þessari stefnu senatoranna liherölu. Kvað þá hafa gert rangt það hefir nýlega komið fy-rir at- ' j að ^ upp a m5ti því, vik í senatinu í Ottawa, sem can- !sem {ulltrúar þjóðarinnar í neöri adiska þjóöin hefir horft á með máistofuuni hefðtt samþykt. Sjál'- undrttn, og sem blöð landsins eru ur kvaðst hfmn vera brezkur og ennþa ekki búin að átta sig á, tn'Ia á brezka stjórnháttu, og hvernig orðið hafi eða af hverjum hann kvag j^g mjög óviðkunnan- orsökum. le<rt, að einmitt á þeim tíma, sem I.iberal flokktirinn, sem um tnörg I.iberal flokkurinn væri að berjast ’iðtn ár hefir haft fltirtödu at- vi5, að draga úr valdi lávarða- kvæða i senatintt, misti fyrir deildarinnar á Bretlandi, yegna skömmu leiðtoga sinn, Sir Rich- þess þess hún leyfði sér að ganea i 1 ard Cartwri.ht. Hann andaðist í berhögg við brezkan þjóðarvilja, hárri elli og varð flokknum harm- ; — þá væri senatið hér að vinna dauði. Við fráfall ltans varð að algerlega sama verk í skjóli feib- sjálfsögðu að kjósa annan feiðtoga eral meirihltitans eins og það sem flokksitts í efri málstofunni. Sir lávarðadeildinni bre/.ktt væri gcrt hindrað farið eftir þeim og mæzt hvar sem er á veginum. Svo er til ætlast, að sveitir þær, sem að veg- Wilfrid mælti með senator Bo- stock frá British Colum’ri i ; taldi hantt hæfasta manninn, sem <<01 væri á í þá stöðu, og með skóð- uniim, sem væru i algeröu sam- ræmi við sig sjálfan (I.aufier) og um þessum liggja, borgi nokkurn ] {.iberal flokkinn í luild sinni. Fnd- 'icigtogastöðlina. hluta af kostnaðinum við lagn- jr öllttm vanalegttm kritigumstæð' að dauðasök. Kftir kosningu Sir George Ross að dæma, verður ekki annað ráðiö en að hann haíi talið yfir á sítta skoðun þá 24 Iriberal senatora, sem nú hafa þokað ltonum upp í þúsund dollars á m lti hverja. það ] 1UjTU þeirra og verði eign þeirra og ] um OJ, satnkvæmt almennri re,lu 1 er þessi nauðsyn veganna á aðra hiind og fjárskortur bænda á hina, sem hvatt hefir stjórnir l.inna vmstt fvlkja í Canada til þess að Icggja árlega talsvert styrktarf ■ til lagnitiga slíkra vega. En engin fvlkisstjórn hefir haft nægilegt fjár- magn til Ix-ss að geta sint aö fttllu öllttm þörfttm íbúanna í ]>essu til- liti. Kn lofsverða viðleitni hafa þær sýnt, eigi að síður, í því að veita þann styrk til hinna ýmsu sveita, sem fjárhagur þeitTa hefir leyft, svo að vcgir landsins fara batn-andi tneö hverju- liðandi áfi- Kn nú er svo komiö, að stjórn- málaimenn lattdsins ertt farnir að kannast við, að ennþá tneira verði að starfa að vegabóttinum fram- vegis, eu gert hafi verið að undan- förntt, ef akvegirnir eigi að taka sömu íramförum eins og ver/lun og iðnaður og í búatala landsitts vex. ] undir* ]x;irra umsjón, og ber þeim ] ,lncJir flokksstjórnarskipun þessa þa að sjálfsögöu skylda til, að hinds, hefðtt senutorarnir að sj ilf- | annast um viðhald ]x-irra. Yfirleitt söjrðu átt að velja þann mann í er reglan, sem fylgt liefir verið i | leiötogastöðu í senntinu, sem út- . Manitoba fylki síðan þessi góðra j nefndur var af aðalleiðtoga flokks- ! ve-rá hugsjón var gerð að fram- jns { Canada, Sir Wilfrid, og sem | það er ekki óhhgsandi, aö hvað sögufegt gerist í þessu bandi síöar nuir. eftt- sam- kvæmanlegri stefnu stjórnarinnar, sú að fvlkissjóöurinn leggi til eittn þriðja liluta af verði slíkra vega. En þeir vegir ertt taldir að kosta alls frá 2,500 til 5,000 dollars j m'ltt að jafnaði. sjálfur hafði veitt senatorunum sæti þcirra.í efri málst' f :nni, eða langflestttm þeirra. lín senatorarnir libtrösku a t skeyttu að engttm óskum Sir Wil- j frids í þessu efní, og vfir þvert ekki þann mann, seni Björn Jónsson. ÆFIMINNING. í síöasta blaði var þess gttið, að Björn Jónsson, fyrrum ísafold- ar ritstjóri og íslands ráðherra, hefði andast af hjartaslagi í , . •, í Revkjavík sunmtdaginn 24. nóv. þtir voldu ; Tr f J Unii hann haföi Ilafði haun verið heilsubilaöur tipn á síökastið, o<r kom því Aðal þjóöv-egurinn Canada, frá Halifax til vestur- j l>ent þeim á. heldur kustt þeir alt j mönivum hiö sviplega fráfall ltans strandar Vancmrrer evjunnur, má | atamtn mánn. þetta var að gera jekki eins óvænt og annars heföi ýms fræði, liggur litiö sem ekkert eftir hann i bókformi ; þvi nær ált sem hann skrifaði, var i Isa- fold. Sögur eru nokkrar þýddar af honum í Iðunni og víöar. jVIái- Iræöingur var Bjórn Jónsson flest- utn íslendingum fretnri, og samdi hann íslenzka stafsetningar orða- bók, er miklum vinsældtum hefir átt að fagna, og núna hvað liggja eftir hann norsk-dönsk-ísfenzk-orða bók, sem gefiu verður út i vetur. Itarlegast ber að minnast stjórn- málastarfsemi hins framliðna, og er hún, eins og allir vita, aðal- þáttur blaðmensku hans, og þar sem Isafold var fedðandi stjórn- málablað, lilaut Björn Jónsson líka að vera stjórnmála kiðtogi, þar sem hvorutveggja, blaðið og hann, voru svo samgróin, og það var hann lika, sérstaklega hin sið- tistu árin. A alþing var Björn Jónsson kos- inn fyrst 1879, fyrir Strandasýslu, en sat að eins það kjörtimabdl, og gaf ekki kost á sér úr því, þar til 1908, að sambandslagafrumvarpið var á ferðinni. Bauð hann sig þá fram i Barðastratidarsýslu og náði kosningu með miklum yfir- burðum yfir andstæðing sinn, sý’slumann þeirra Barðstrendinga. Endurkosinn var hann við síðustu kosningar. Ilinn mikli sigur Sjálfstæðis- manna liinn 5. sept. 1908, var óef- að þakka Birni Jónssyni fremur öllum öðrum ; hann hafði stjórn- að kosningabardaganum og það tneö þeim dugnaði, að dæinafátt tnun vera í íslenzkri pólitik. Var því ekki að undra, þótt hann vildi njóta ávaxta sigursins. Hann hafði áður vtrið einróma þær brevtingar, að sveitarstjórn- ttm sé leyft aö veita gialdþegnum undanþágu frá skylduvinnu, með $1.50 gjitldi fvrir hvert dagsverk. Annað mál var borið upp á hingi þessu um, að sveitum sé levft að launa oddvitum sínttm $200.00 á ári, í stað $75.00, sem nti er. Knnfremur, að breytingar séu gerðar á .skattlögunum, sem geri auðveldara, að meta eignir tíl skatts cn nú er. þingið ákvað einnig, að biðja um löggjöf, er skyldi járnbrauta- félög hér í fylkinu til ])ess, að eyða íkorntim, sem fæðast og alast upp á vegstæðum braittanna hér í h lk- imt. Góðra vega málið var rætt, og ánægju lýst yfir löggjöf síðasta fvlkisþings þar að lútandi, með því að undir þeirri löggjöf sé sveitum hlkisins gert léttara fyr- ir en áður að bæta i’e.i sína, og læg.ju hagsbætur sveitanha aðal- fen-a í því, að nú gætu sveitirnar tekið lán til vegabóta með 50 ára afborgttn ; o<r einnig með þeim 200 þú'sund dollars fylkisstyrk til góðra vega gerðar, sem samþv'kt- ttr var á síðasta fylkisþingi. Kristindómurinn og andatrúin. Ilinn nafnkunni heimspekingur og andatrúarmaður J. Hystop í Xew York, skrifar nýverið merki- lega ritgerð um kristindóm og andatrú, sem birtist í andatrúar- málgagninu I.ight. ]>ar segir með- al annars : ‘‘Hver maður með opin aiigu má skilja, að kristindómurinn var i viöurkendur sem leiðtögT fíókk^s . fyr?.tu bv5ður á. andatrúar grund- utan þings, et, þingfeiötogi ílokks- !velh' Mt.r t,ppr.su Knsts var si • Vi ii Tl' v: ojr æ skirskotað til atburða sann- íns var Skuli Inoroddsvn. Baöir ; . „ , , . ua**...* \ : : .*ii. ,i 4-, 'x aora eoa tullvrtra. Illvort bcir at- pottust pvi eiza trlkall til rao- i. v.. . . J , . . * , , herraembættisins, og báðir höfðtt b"rðl"haííl °ss, bHris1t ,skllvUsk-a vi 1 til matíirins ttnnið. .Kn það eða ekk!; Þaö sklftlr lltlu , b’",3''0 var ólán llokksins, aö hann skyldi ler aS s-'a’. alt Se r<?tt kent fá báða leiðtoga sína á þingið! - |einsoP fra er »***• °* nu' sakjr : ovtlja manna að gagnrvna sltka atbtirði vorra daga, varpa menn vitnisburðum nýja testamentisins T,... _ . , ... ,fvrir borð. Sú eina vörn, sem þeer Bjorn Jonsson sem raðherra varð ekki jafnoki blaðamannsins Björn Jónssonar, og liggja mörg ... . . . . .. . , ... , . .. .., . . sv r, 1 ^ I slikra fvrirbrtgða nu a dogum clrog til jx'ss, en þo aöallega stindr : ungin Innan Sjálfstæðisflokksins, I IH'ir af okkur- 1-sið hafa ag j hinn alkunna fvrirlestur Einars Björn varð hlutskarpari, etns og j öHum er kunnugt, og varð ráö- herra 30. marz 1909. ifrásögur nokourstaðar geta treyst, Ifelst í stvrk og staðfestingum og hún varð þess valdandi, ntt heita vel íter, að utidanteknum j beina uppreist móti Sir Wilfrid og 700 mílna spotta í norður Ontario að móðga hann víssvitandi, að og á parti í British Colttmbia !svo. mikltt leyti, sem senatorarnir f- lki. þessi 700 mílna illfæri spotti | höfðu það á valdi sínu að móðga er ekki allur í eintt lagi, Hcldur eru jlann og að lítilsvirða bendittgar smákaflar hér og ])ar í nefndtt ] hans og óskir, og að rýra áhrif fvlki, s-em til samans gera 700 míl-:hans að mihlum mttn innnn flokks- ttrnar ; e-n lengstur og verstur er j ins. Hvers vegna senatorarnir mikill kafli vestttr af North Bay í tóku þessa sfceínu hafa þeir enga orðið, enda var hann og kominn á efri aldur. Hann varð. 66 ára, íæddur í Djúpadal í Barðastrandarsýslu 8. okt. 1846, sonur Jóns Jónssonar, bónda þar. Sextán ára eða 1862, kom hann í latínuskólann í , ... Revkjavík og útskrifaðist þaöan ]ralðl>ðu *tlð tlf froðarhetlla. Raöherrasætið vék hann þann ráðherratíð hans varð svo stutt, I en stormasöm. Miklu afkastaði hann þó á þess- ] um tveimur árum, er hann var ráðherra, og róti kom hann á tnargt. Hann brást að sönnu von- j ttm sumra i sambandsmálinu ; tn hér var ekki gott aðgeröar. Aftur revndist hann ágætlega í ver/lun- ar og samgöngumálum. og afskirti hans af peningamáltim landsins j II jörleifssonar, þess vegna hafa á síðari árum Ontario. í þremur sléttufvlkjunum : grein gert fvrir, og hlöðum lands stjórnir hinna ýntsu fylkja — eða ffestar jxirra — tekið stórlán til ]>ess að stvrkja lagningn varan- legra akbratita í béruðttm lands- ittvs. New Brunswfek stjórnin hefir ákveðið að verja stórri fjárupp- svomfnclu er vegttrinn hvervetna rins og Canada ])jóðinni í hcild sinni vel fær fvrir mótorvagna, og þá er það með öllu óskiljanlegt. að sjálfsögðu fyrir alla aðra vagna ])etta athæfl hcfg{ jrl tað verið bænda. Kn þessi þverlandsvegitr cr- a{Sakanfegt og útskýrnnlegt, sem verandi til hagsmuna fyrir fram- íbúum rtkisins í heild sinni að til- tölufega litlum notum, langflest- vorið 1869, með be/.tu ágætisiein- i kunn. Samsumars sigldi hann til I háskólans í Kaupmannahöfn og j tók heömspekispróf þar næsta vor, rneð hárri einkunn. Siðan stund- aði hatui laganám ttm ltrið, eu lauk aldrei embættisprófi. Kuda hítfði httgttr hans hin siðustu námsárin hneigst allmjög í aðra átt en lögvísinnar, og þess má ís- e 13. tnarz 1911. þingtnensku hæfilt-ika hafði Björn Jónsson frábæra. Hann var ræðu- tnaður góður, og dttgnaðurinn og kjarkurinn óbilandi, en óvæginn þótti hann nokkuð í orðutn og geðríkur. Fyrsta stórmálið, er hann barðist fvrir, er‘hann kom á (>ing 1909, var aðflutningsbanns- máliö ; var hann hinn hel/.ti af Dularfull fvrir- brigði”, vita, að þar er sömu skoðun haldið fram, og það jafn- vel ennþá betur og skilmerkifegar. Kristindómur og andatrú salti- rvmast þess meir, er fram líða stundir. Fréttir. tíðar styrkfeik flokksins í rikinu, 1 lenzka þjóðin þaklAát vera. hæð á næstu fáum árum í þesstt j um bcirra að alls engum notum. jc{ þ^j nýj {cigt0gi h.fði verið Sir það var að blaðamensku, sem flutningsmönnum þess, enda var augnamiöi. Quebec stjórnin hefir N'othæfu og nauðsynlegu vegirnir (wjlfrid sammála í aðalatriðuntun hut’ur B;Íorns Jónssonar htneigðist, ákveðið að verja 10 milíónuin fvrir alþýðuna í heild sinni eru j stefnu Iriberal flokksins. Kn hann dollars til góðra vega á næstu fá- | þeir, sem liggja milli pósthúsa og cr þag ekki. ttm árttm. Ontario fylki er og að j til og frá öllutn járnbrauta vagn-j Lil>eral .scnatorarnir gengu verja nokkrum miliónum dollara í j stöðvum, hvervetna um 'alt rikiö, ,á flokksf,.ndi smu-m til atkvaeða sama augnamiði. Sérstaklega j svo að bændur eigi greiðan aö-|um það) hvern kjósa skyldi í feið- veröur fé því varið í norðurhluta i gang rneð afttrðir sínar til mark-j tQJ,a stoðuna) kom þaö í ljós, íylkisins, sem nú er óðum að ] aðar við járnbrautastöðvarnar. : ag tveir melm Voru í vali. Annar bvggjast, og cr svo tíl ætlast, að ] Slikttr srtórvefur af vegum, sem ] ljeirra var Bostock, frá um einni milíón dollars verði á ] kosta mundi mörg httndruð tnilí- prjtjsh Colttmbia, sem sjálfur Sir hverju ári/Varið til vegabóta þar, j ónir dollars, ef vegirnir ættu allir wjjfrid hafði útnefnt, en hir.n var þar til sá hluti landsins stendur j að vera góöir og greiðir, gerist ■ sir George koss, K rrum stjórnar- jafnvel að vígi eins og hinar eldri sveitir í suðtirhliita fylkisins. Sas- katchewan fvlkið heíir tekið 5 milíón dollars lán til vegabóta, og er j/egar tekið að verja nokkru af því fé. British Columbia stjórnm liefir tekið 5 milíón dollars lán til vegabóta þar í fylkinu. Manitoba er að fylgja cbemi liinna fvlkjamta, þó í smáum st’l sé ennþá. það voru á síðasta þingi ekki á fáum árum. það tekur jformagur j Ontariö. Atkvæðin fleiri mannsaldra, að gera þá alla j fellu þanniJTi aö 20 scnators góða, og með þeim viðbótuin og Lreiddu atkvæSi með Bostock, framfengingum. sem gerast verða j24 Krtjddu atkvæði með Rpss. á hver ju ári, eftir því sem landiö I . vl „ • 1 Atkvæðamunttrinn en hvggist upp, verzlun og iönaður milli manna alls konar tnanna vex landsins. þroskast og eftir öllum umferð ! í þessara var ekki mikill. Kn skoð- og se.m blaðamanns mttn nafn hans lengst uppi verða. Hann er þar öllum Isfendtngnm fremri. Árið 1874 stofnar hann ísafold, og frá ]>eim tíma hefst nýtt tímabil í blaðamensku ísfendinga. Isafold var þó smá í fyrsttt, álika og dag- blaðið Vísir, en með dugnaði sin- ttm og blaðamensku hæfileiktim tókst Birni að stækka blaðið smátt og sxnátt, ttnz það varð lang-stærsta og áhrifamesta hlað landsins, og var svo um langan aldur. Svo mátti segja, alt fram tdl ársins 1909, er Björn varð ráð- herra, að hann og blað hans væri svo samgróið hvort öðru, að saga þeirra beggja er því nær eitt og hið sama, og eftír því sem ísa- ■fold fór að hafa meiri og meiri á- hrif hjá landsmönnum, þess vold- ttgri landsimálamaður varð Björn Jónsson. Landsmálagreinar hans voru ætíð vel skifaðar, rnálið kröftugt og íburðarmikið, og hvað deilugreinar hans snerti, þá vortt þær oftlega sárbeitfcar som opinbcrmn fttndum Hnífstungur ; en við bar, sérstak- j-i le</a hin síðari árin, að ákefðin og enduangt Ontano , , . , ,.v. ,, vaxandi rikissjóðsstvrk. þetta.j fylki) tjáö sig algerlega andvigan ferli urðu^fleiðin^arnar^0 ^ * mun örfa hin ýmsu sveitarfélög j stefnu Liberal flokksins i gagn- ^ ártIm ^ ag ísaloId hó{ nemi j til þess að hrinda fram vegabót- skiftasamningamálinu, og hann ]fvrst göngtt sína, kevpti Björn Til- ! um innan sinna takmarka, og bæta atti ag sjálfsögðu mikinn þátt í Jónsson prentsmiðjti Kinars heit. gangttr K lkisstjórnarinnar er að í með þvi hag sinn og þeirra allra, þvf) hve hraklega Iriberal flokkur- T’órðarsonar, og bvrjaði hann þá attka þetta tillag árfega, eítir því setn á eftir koma og búa i landi inn fdr { Ontario á því máli um elnni? á bókatitgáíu og bókaver/.l- sem fjarhAgttr fvlkisms blomgast : j her. I stðusfct, r,k,sk0smngar. Og somu- me5 miklum dufTna5i OJT ga{ ,-„t en ekkert milíóna-lan verður tekið Með vaxandi starfsemi vex attð- leiðis hefir hann opinberlega tjáð fjölda góðra bóka. Hann bvgði sérstakk-ga til þessara þarfa. marn landsbúa, svo að þeir verða sig eindreginn fvlgismann þtirrar nokkrt, sfðar hús mikið við Atist- A Ottawa þinginu í fyrra vetur j tneð hverju líðandi ári færari um, stefnu ltr. R. L. Bordens, að veifca urvöll, og hafði þar bæði prent- — því fvrsta, er haldið var undir að verja auknttm fjárupphæðum Brettim nú tafarlattst drengilegan ■',1li,'ii” sma, bókaverzlim og íbúð, Borcfen stjormnm — bar s.tjomm til lagntrtgar goðra vega. A engan stvrk til eflmgar sjoher nkistns. ^ agsetur Jsafoldar- annan hátfc fá þeir betttr varið þvi ] Sir George Ross er því eindreginn , prentsmiðju fé, sem |>eir gieta af mörkum lagt, 1 andstæðingur Laurfers og Liberal y,g nu Bjórn Jónsson væri að því fé einu undanteknu, sem flokksins í þeim tveimur aðalmál- i tnantta fróðasttir um landsmál og anatnttnur þeirra á aðalmáluniwn ' e^um | { stefnu Liberal flokksins er svo I mikill, að það sætir undrutt allrar Kn góðra vega lmgmyndin hefir ] þjógarittnar, að Ross skyldi verða náð föstum rótum í huga þjóðar-jj meirjhluta og hrcppa kiðtoga- hann eitm af aðalfrömuðum bittd- indismálsins í fjórðung aldar. þegar lrtrð er yfir lífsferil Björns Jóttssonar, verður þaö öllum ljóst, að hann var einn af tnikil- hæfustu og merkustu mönntun þjóðar sinnar. Hann hafði sína galla og sína kostí, en kostirnir vortt yfirgnæftndii; enda ætíð Ijúfara að minnast ]xirra. Og þann heiður á Björn Jónsson ó- skiftan, að hafa verið framtaks- samasti og bez.ti ritsfcjórinn, sem verið hefir uppi rrteðal íslendinga. Björn Jónsson var kvongaðttr KJiz.abet Sveinsdóttur prófasts Níelssonar, svstir HallgTÍms biskups Sveinssonar, og lifir hún mann sinn, ásamt 4 börnum þeirra : Sveini yfirdómslögimanni, Ólafi tsafoldar ritstjóra, Guðrúnu konu þórðar Pálssonar, Yfýra- manna læknis, og Sigríði, sem er ógift í heitnahúsuim. veittir 200 þúsund dollars til vega- innar, og héðan af verður henni stöguna_ gý- George Ross hefir hóta, sérstaklega til hinna svo- ívlgt fram af.kappi af háHtt hinna þráfaldlega nefncltt ‘‘góöu vega” ; auk þess ýtnsu fvlkisstjórna og með^árlega ]um j,vert 0g endilangt Ontario sem opinberra verka deildin feggnr af mörkum árfega tíl vegabóta, og sem mttn láta nærri að öðrttm 200 þtisund dollars. Sveita-sambandið. fratn frttmvarp til laga um, að vc-ita tir rikissjóði eina milíón doll- ars til vegabóta í Canada. það hélt ,sitt nittnda ársþing hér í borg í síðustu viku. þax voru mættir sveitaoddvitar og ýmsir aðrir etn- bættísimenn hinna ýmsu sveitalé- laga í fylkinu. Af Lslendingum voru á þingi þessu : C. Johnson frá Ar- gvle, og Sveinn Thorvaldsson og Bjarni Marfceinsson frá Bifrösfc ; enginn frá Gimli sveit og enginn frá Gimli bæ. . Eitt af málttm þeim, sem upp komu á þessu þingi, var dags- verksmálið. Sumir ftindarmanna vildit afnema dagsverkin algerlega, og krefjast peningaborgunar i þess stað frá gjaldjtegntinum ; en aðrir vildu halda gamla dagsverkafyrir- komulagintt, og það varð að satn- þvkt þingsins. En jafnframt var ákveðið, að biðja fylkisþingrð um — Maður nokkur í Spokane, Wash., Henry Goldblatfc að nafni, ltefir nýverið höfðað skaðabóta- mál gegn lækni einti,m þar i borg- inni, vegna þess að hann (Gold- blatt) er e nn í lifenda tölu. Svo er mál með vexti, að Goldblatt þessi, sem er gullsmiður og var eigandi að gullstássbúð, varð eitt- hvað lasinn og kallaði læknir einn Dr. Rohr til sín ; sagði læknirinn aö hann hefði krabbatnein í mag- anum, og engar likttr væri til, að hattn yrði læknaður. Gullsmiðnutn brá lítið við þá fregn, en ákvarö- aði, að ráðstafa búi sínu áður en hann dæi. Hann st-ldi því verzlun sína fyrir fremur lágt verð og gaí mestan hluta andvirðisins og beið svo dauða stns með þolintnæði. Kn danðinn kom ekki, og fór nú gullsmiönum ekki að standa áT satna. I.oksins réði hann það af, að finna sérfræðinga t krabbamein- semdum, og tjáðu ]>eir honura þau sorgartíðindi, að hann væri gall- hraustur og hefði ekkert krabba- mein í maganttm. Nú varð gull- smiðurinn ofsaneiöur, og hótaði að jafna ttm læknis heimskingjann, er talið hafði hann dauðadæmdan. Ilann afré.ði, að bezta hefndin væri, að höfða skaðabótamál, og gerir hann nú kröfu til 15 þúsund dala skaðabóta, fyrir það, að hann ltafi selt eignr sínar í ska-ða, samkvæmt þeirri ftiUvissu læknls- ins, að hann væri dauðasjúkur, og af sömu ástæðum gefið gjafir, sem sér hefði annars ekki komið til littgar að gefa, hefði hann átt líf í vændum, sem nú væri leifct í ljós að hann ætti. Mál þetta hefir vak- ið talsverða eftirtekt, en ekki er samt búist við, að gullsmiðurinn mttni fjt læknirinn clæmdan til skaðabóta. — Tólf manna mistu lífið í járn- brautarslysi nálægt Cumberland, Wis., á lattgardaginn, og margir meiddust til muna. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHEROFPIANO^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.