Heimskringla - 27.03.1913, Page 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. MARZ 1913. 3. BL9,
MiSsvetrar-Olfamót Vancouver-íslendicgs, 7. Febr.
*
Minni Vesiur-IslencTinga
EFTI E
Eqgert Jóhuivnsson.
vaiöir þ iö litln, hvort langt eöa skamt
Htér loiöiii sé ákvöröuö hér!
En hitt er n.ór kappsmél, »ö komast 1 aö samt
Sem kraltar *g ttö leyfa mér.‘-
Jí'essi orÖ vinar okkar, Stepháns G. Stephánssonar,
sem heiðrar þessa samkomu, — þetta fyrsta miðs-
vetrar-mót íslendinga í Vaneouver, með nærveru
sinni — þessi orð hans finst mér að gjarnan gætu
verið einktmnarorS undantekningarlaust allra Islend-
inga, hvar helit seni }teir kuntia að vera niðurkomnir
1 þessum víðáttumikla Vesturheimi. Og þeir ertt
komnir víða, ííLndingarnir, í 'landi þessu. I.íti mað-
ur í svip yíir liöin ár, bregðttr tnanni í brún að sjá
}>á byltingu, setn orðið lveíir á síðustu 10—15 árum.
Aö Winnipeg-borg undantekinni, sem heftr verið, er
og verður irainvegis uin ntörg ókomin ár, þunga-
miöjan í vestur-íslenzku félagslífi, og satntínvis lang-
ljölmennasta íslenzka bygðin fyrir vestan haf, — að
þessari bygð undantekinni, sjáuin við vandræðalega
uppdráttarsýki í þeitn bygðum Islendinga, sein fyrir
20 árum voru fjölmennustu og íslenzkustu
bygðiritar í Ameríku, — Nýja-ísland og Norður-
Dakota. Nú eru báðar aö ganga til rýrðar, sem is-
lendingaból. Vestur, lengra og leitgra vestur, hafa
nieiiit haldið, sinn hópurinn í hvora áttina, vestur nm
slétturnar, alt að fjallarótum, vestur í dalina í
Klettafjajla-bálkinuni, og vestur fyrir þann fjalla-
geim niður að Kyrrahafi, — á sólseturs ströndina
veðursælu, sem við hér erum nú stödd á. Ekki nóg
með það. Við lvöfum dyggilega dreift úr okkur eftir
þessari miklu strönd endilangri, frá Prinoe Rupert
suður undir Maxico, tneir en 2000 mílna leið.
Annaðhvort er, að vér höfum vísvitandi farið að
ráði Ilorasar Greeley, — að ‘‘fara vestur", eða við
höfum lilýtt óvita lögmáli íslenzku sauðskepnunnar,
að rása á vindinn, — í von um hetri beit. Og líkfega
hafa ílestir, sem hingað hafa llivtt, fundið betri beit,
— þ. e., liafa bætt liag sinn á einn veg eða annan,
sumir í öllum skilningi. En svo dettur tnér í luig
að spj-rja, livort ekki sé líkt komiö með okkur og
ungliuguuuin tveimur í leikritinu hans Macterlinks,
■‘BÍá-fuglinn". því var- hvislaö að þeim, að fyndu
þau "blá-fuglinu”, }>á hefðu þau handsamað ánægj-
una. þait leituðu fuglsins land úr landi, ár.eftir ár, |
en fundu ekki. T.oksins komu þau lieim aftur i kof-
ann sinn fátæklega í frumskóginuin, og þar, i búri á j
vegguum, va-r blá-fuglinn. Eftir að Iiafa farið gegn- |
um ótal hættur og þrautir fundu þau loks, að f y r -
i r þ a u átti hin saiina ánægja heima í húskofa
leðranna og hvergi annarsstaðar.
lEndur og sinnum rísa upp raddir, sem liarma
það, að við séum að týnast úr tölunni sem ís'Iend-
ingar, og að mál feðranna sé á förum. Við liverju
i-r að búast, ef ekki eininitt þeim afleiðingum af dreif-
mgu okkar utn þvera og endilanga Amieríku ? "Dregur
liver dám af síuum sessunaut", segir íslenzkt mál-
tæki, og enskt máltak segir : “þegar þú ert í Roma-
borg, þá breyt þú eiiis og Róinverjar brevta”. Reynsl-
an hefir kent okkur, að íslenzka máltækið er sann-
mæli, og lílil umhugsun sannfærir okkur um, að
enska máltækið er engu síöur rétt. Vilji maöur kom-
ast áfrain, verða jafnsnjall hérlendum mönnum — og
]>aö vilja allir, þess þurfa allir, — þá mega inenn til
með að hrevta einsog hérlendir hreyta. það segir sig
sjálft. það er gagnslaust, að ,slá um sig með stór-
um orðum og benda á, að nú sétt í Atneriku nálægt
30 þúsundir Islendingá, eða fólk af ísknzkum stofni.
þetta er vænn hópnr, — að tölunni til alt að þriðj-
t.itgi stofnþjóðarinnar sjálfrar. Meira að segja, þetta
er fallegur ltópur af fólki og svo góðutn hæfileiktl'm
húintt, að leitun er á meiri í jöfnutn hóp, áf hvaða
J.jóð sem er, — að minsta kosti virðist fengin rcynsla
á æðri-skólum í þessu landi, benda á að svo sé.
Væri þessi hópur allur í eiuum samhangandi hygðar-
lláka, })á mætti að sjálfsögðu gera mikið til að
tryggja viðhald óbrjálaðrar islenzkrar tungu tun
niargar ókoninar kynslóðir. En það er að gera við
þvi sem er. Að ótöldum einstökum sniá-ltópum út
itm hvippinn 'og hvappinn, eru íslendingar í þessu
landi dreifðir um landflæmi, se.m næst 40 sinnttm
stærra en alt ísland. Á þessu fiæmi búa nú um eða
vfir 8 miLíónir manna, eða tneir en 250 annara þjóöa
íuenn á móti hverjum einasta ískitdingi. Setjum
svo, að erlendir menti flvtji til Lslands og taki sér
]>ar bólfestu, en ekki íleiri en svo, að hluttallið verði
}>að sama og er hér í dag, ]>. e., að 250 íslendingar
séu á móti kverjum einuin útlendingi. Verða þá út-
Tendingarnir á lslandi innan við 400 að tölunni til.
þetta er hlutfallið í þeim héruðum - Ameríku, sem
framfleyta öllum fjölda Islendinga. Dreifum nú þess-
um útlendingum um ísland eins og íslendingar eru
dreifðir hér, og getum svo til, hvort líklegra er, —
að þeir viöhaldi sinni tungu og.sinnar þjóðarháttum,
fcftir jafnvel ein 40 ár, eins og okkar aldur er nú í
Ameriku, eða hvort þeir hneigi sig að háttum, og siö- | betri íramtíö og° nKÍri mentun”
nm íslendinga og geri þeirra mál að sínu máli, máli
afkomenda sinna. það segir sig sjálft,, aö eftir 3, 1
kynslóðir, ef ekki fyrri, verða þessir útlendingar
orðnir Isfendingar og ekkert annað. það eru forlög
allra manna, sem eru í miklum minnihluta í frarn-
andi landi, fjarri sinni þjóð. þatt forlög verða okkar ; sntr(_.;r
forlög hér, hvort sein við viljum hej'ra að svo sé eða
ekki.
getur verið rík í brjósti Vestur-lslendingsins, þó ekki
kunni hann að tala íslenzku, ef hann að eáns þekkir
til uppruna sinnar þjóðar, sögu liennar og bókmenta.
Og þá er mikið unnið.
Enginn maður heill heilsu vill deyja fyrir tímann.
þvert á tnóti langar flesta, sem annars liður þolan-
lega vel, að lifa sem lengst. Yfirleitt líður Vestur-
Islendinguin vel, og ltafa fulfa hcilsu, — andlega og
líktunlega. jiess vegna langar þá flesta, ef iekki alla,
til að liía sein lengst setit sérstakur þjóðílokkur,
með sérstöku tungumiáli, sögti og bókmentum. Löng-
unin er sterk til þjóðernis lífsins íslettzka enn, en
verður luin, — er líklegt, að hún verði jafnsterk eftir
að önnur 40 ár eru gcngin yfir okkttr hér í landi?
Iljá mörgutn sjálfsagt, einkum ef nokkur innílutning-
ur heldur áfratn vestur. En lít.i maður á þá breyt-
inp-u, sem orðin er, aö þvi er tuiigumáliö snertir, á
síðastliömim 10—15 árum, þá getum við gert okkur
hugmynd titn, að breytingin verði tiltöluLeiga miklu
ni'eiri að 40 árum frá þessari stundu. Líf virkilega
er þörf á, aö t. d. íslenzkur prestur flytji ræður sínar
á ensku, í ísleitzkum söfnuði, að sunnudagaskóLa
ketisla fari fram á ensku n ú , eftir 40 ára vist i
lainiinu, livað skal þá segja um }>á þörf eftir 80, eftir
100 ár, í Ameríku ?
því miður er þetta Ijós vottur þess, aö íslenzka
tungan er óðuin að missa hald á uppvaxandi kyn-
slóðinni hér, kynslóðinni, seitn innan fárra ára verður
ráðaiuli llokkurinn. Við, hinir eldri, sem enn unnttm
í.sL'nzktinni meir en nokkrn öðru máli, megnum ekki
að stöðva þiessa rás tímans, — líklega ekki með
nokkrum áhöldutn., en sí/.t af öllu með þeitn, sem ettn
eru til hjá okkur.
Sé fjölda manita virkilega ant um viðhald ísl.Mizk-
uti-nar, sein 1 i f a n d i máls hér vestra, þá virðist
liggja næst fvrir, að seitda nokkra mentaf'ása ung-
linga heim til íslands, eiftir að }>eir hafa lokiö námi
á h iskóluin hér í landi, og láta þá ganga eitt skóla-
ár á háskóla Islands. Tvent er þessu til fyrirstöðu :
lyrst kostnaðurinn, sem í flestuin tilfellum yrði of-
jarl einstíiklingsin.s, og, annað Jiaö, að allur fjöldi
náms.maniia okkar má varla við, aö sleppa einu ári
t'il, frá fyrirætluðu lífsstarfi sínu. En væri t 1 hjá
okkur sjóður í líkingu við Rhodes-sjóðinn á lEnglandi,
þá dettur mér í hug, að umsókn all-mikil yrði eftir
hei'in-ferðiiini. Rhodes-sjóðurinn veitir $1500.00 á ári,
og sé það nægilegt í Oxford, þá ættu $1000.00 á ári
i Reykjavík að nægja ]>eim stúdenti, sem nokkttð kann
að fara tneð ]>eninga. líf við nú ættum, eða gætum
eignast þó ekki væri nofna 100 þúsund dollara sjóö,
] þá horguðu vextir hans far og framfærslukostnað 5
stúdenta liéðan eitt skófa-ár í Reykjavík. jiessir
námsmeiiii okkar tnundu hafa meiri áhrif til viðhalds
ísl.nzkunni liér, heldur en tífalt (le.iri mientamenn,
sem að luiinan kotna. það ætti lika að vera óliætt
að trúa því og trevsta, að vandaðir hæfilieikaimienn,
í útskrifaðir af liáskólum hér, gæt'u haft góð áhrif á
íslaiul, — gætu flutt með sér eitthvað af nýjum vest-
irænum hugsjómim, sem gætu oröiö lslandi gagnlegar.
| Ef 200 okkar efnuðu manna í Ameríku vildu gefa
($500.00 ltver ; ef 500 gtfa $200.00 ltver, eða 1000 $100.
j hver, til þessa fyrirtækis, þá er sjóðurinn fenginn.
Vílja }>eir leggja svo mikið í sölurnar fvrir islenzk-
i tina ? Drengilegt væri það. Og í ílokki okkar eru þó
nokkrir ntenn, setn sér að skaðlausu gætu gefið enda
$1000.00 hvcr.
Ef enginn vegur er að gera slika tilraun, }>á ótt-
ast ég, að innan hundrað ára verði íslenzkan útdauö
sem 1 i f a n d i m á I , — hversdags-mál alls þorra
tnaitna í ílokki Ve&tur-Islendinga.
Við ráðutn ekki sköpum, eða skapadægri, en eitt
gettnn við ]>ó afinlega. Við getum hagað okkur svo
í allri okkar framkomu, að þegar sá óheilla-dagur rís,
að islenzkan f.llur í valinn, þá geti sagnaritarinn
sagl }>að með sönmi um Vestur-íslendinginn, sem
Shakespeare lætur Mark Anthony segja yfir Brútusi
cllnuni : ‘þar var maður”.
Jiegar öllu er á botninn livolft, þá er nú dags-
verk okkar ékki svo lítið, í þau 40 ár, sem við eruin
búiu að dvtlja í landinu. það Iutfa máske ýmsir
þjóðílokkar dregið saman meiri a u ð , litldur en við
höfum gert, á sama árafjölda ; en þó auðurinn sé
góður, tf vtl tr á haldið, þá er þó margt eftirsókn-
arveröara. Margur auðkýfingur er gleymdur undir
eins og Iimin er ‘‘týndur úr lestaferð lífs", en margur
örtigi á Lfslaiðinni lifir í sögunni um aldur og æfi —
iii þvi hann iuifði unnið eitthvert afreksverk.
If'vaða s\ ar gáfu gömlu, — fyrstu landnemarnir,
þegar þeir voru spiirðir, lteima á íslanúi, í hvaða til-
gatigi þeir værti að yfirgefa ættingja og vini, yíirgefa
ísland, en fara til Amieríku, riða ‘‘gandreið — út á
íjandans levnislóð”, eins og Gröndal einhversstaðar
kolitst að orði, — livaða svar gáfu þt'ir þá ?. það,
a ð þar vieri meiri von tim betri framtíð fyrir börn-
in sin, og uð þar gætu þau tiotiö mentuuar, — sein
í þá daga sýiulist bönnuð heima. þetta var svarið
hjá ttærri hverjum einasta ntanni, si.tn lagði af stað
til ókuiuta laiidsins fvrir vestan haf.
}>eir flnttu ekki til þessu laiids í þeiiu eina til-
j gangi að kaupa land og selja með tvítugum ágóða
cítir fáa máivuði ; þeir koinn ekki í }>eim tilgangi að
j dýrka gullkálfinn, — eða gullkálfana, sem í Ix'ssu á-
igætis latuli virðast dýrkaðir öllu öðru fremur. ]>eir
kontu í þeiui tilgangi, að tryggja afkomendnm sínum
en þá virtist ntögu-
j legt að tryggja þeim á föðurlandinu, og i þeirri voit,
að þeir sjálíir kæmust af ekki síður en heima, og
| borgað skuldir sínar skilvislega . eins og ráðvöndttm
nianni sæutir. Vonir þeirra hafa rætst og óskir þeirra
orðið uppfyltar, hvað framtíðar vonir og mentun
heíir sýnt, að íslenzkir námsmettn hér í landi standa
að jafnaði framar en sambekkingar þe.irra af öðrum
þjóðum, og það sýnir, að Vestur-ískndingar hafa ríf-
an nteðal-skerf af hæfileikum. Er þá viljitin ónógur ?
Sannarlega ekki. Reynslan hefir líka sýnt, að ís-
Lendiugurinn vill ekki vera eftirbátur annara, og er
það sjaldan. þegar þá að við eigum fullan mœli af
vilja, hæfileikunt og þrautseigju, þá segir það sig
sjálft, að við erum því vaxnir, að afkasta tilkomu-
miklu dagsverki, og að lagfæra íljótt og vel aLt sem
tir lagi kann að ganga, — e f v i ð v i 1 j u m.
okkur ; kenmun þeiin að 1 e i ð a , að vísa ÖÖI+-
u nt v e g , freinur en fe.ta í fótspor annara, sem ó-
víst er að rati rétta leið. Xnnrætum hjá þeim þann
sannleika, að lteiður }>eirra er heiður okkar þjóðar, og
aö drengskapur og mannkostir ertt meiri en gttll og
gróði.
S.éutn viö sí-yakanái og neytum allrar orku til
að gera betur í dag enn i gær, betur á
m o r g u u e n n í d a g , hver í sinni stétt og
stöðu, þá varðar í rauninni minstu, hvort hin ís-
Kennunt ungm.ennum okkar þann sannleika, að
það er skylda þeirra að vera föðurbetrungar
— staiida s k r e f i f r a m a r og s k ö r lucrr a
en við, þegar kalfið kemur til þeirra, að taka við af
löng eða skötxwn.
ið
Lanzka afi okkar hér verður
getum þá átt víst, að ósvikul Saga letrar
lokuin á bautastein Vestur-tslendinga
\ o r u m e n n.
Við
leiks-
þ a r
þaö eru til menn, sem tkki vilja heyra þetia,
sem helzt vildu bvggja skjaldborg tnnhverfis allar is
lenzkar bygðir og þrengja öllum unglingum til að
læra íslenzku öllu öðrtt fremur, en Iáta nlt hérlent
sitja á hakanum. þessir menn vilja vel, en veita þvi
ekki athygli sem skyldi, að mieð frekju i
vinna þeir málefnimt meira tjón cn gagn. isorræu.i
eðlið, norræni andinn ríkir svo meðal tslendinga tnn,
að þeir vilja heldur ganga latisir, cn bundnir. Líf
þeir menn, sem mest þreyta við að viðhalda islenzkrt
Framtíðin brosir björt og glæsileg við ung-
lingmmm, ]tó við, sem eldri ernm sjáttm þar skttgga
; á, — frá islenzku sjónarmiði, en sem unglingttrmn,
jfæddur og tipjtalinn hér, getur ekki greint. En erum
við, sem þjóðflokkur, eins orölteldnir, eins skilvísir,
eins trúverðugir í viðskiftum, eins og fyrstu land-
námsmennirnir yfirieitt voru ? * /
þettu er alvöruinál og verðskuldar alvarlega í-
>ess v att | hugun allra, sem láta sér ant um sinn eigin heiður og
lieiður s.intar þjóðar. Og ltver er sá, er ekki lætur
sér ant um hvorttveggja
Ef við getum hiklaust
tungu, vildu verja viti og kröftuin til að útvega upfv við beygt kné fyrir gullkálfitium hérlenda
vaxandi lýðnum meiri og betri ttppfræðsLu í i r, •
1 e n z k r i s ö g. u og í s 1 e n z.k u m b ó k mi e n t í
u m , en kostur er á enn, og vildtt svo einstakling-
arnir sjá utn, að börn þeirra ættu í heimahús-
it m aðgang að þessuni bókum', þá væri skapadægr-
inu frestað, og þá væri ísXenzku þjóðerni að visstt !
léyti liorgiö, þó málið með tíð og tíma glatist úr j
h v e r s d a g s 1 í f i manna. þjóðernis tilfinningin
svarað jai upp a }>essa spurningu, þá er alt gott.
En getum við það ekki, þá er illa farið. þá höfum
■en það er
varla kæniandi mönnum af norræmtm stofni. Sé nú
fariö að bóla á slikri veiklun, erum viff þá þeirri
þekkingu og ]>ví þreki gæddir, að við getum dregið úr
vcxti hennar þegar í stað ? Sannarlega vonum \ ið
að svo sé, — að siðferðisþrek okkar sé nóg til að
mæta öllum slíktim kröfum, og sú von er bygö á
þrautseigjunni, sem er sameiginleg eigtt allra Norðtir-
landa þjóða. Ilún er líka bvgð á reynslu. Reynslan
TIL ÞJÓÐSKÁLDSINS,
Stepháns G. Stephánssonar.
(Klutt á samkomu, sem íslendingar í Victoria,
héldu honttm þann 14. febr. 1913).
B.C.
Að heilsa í Ijóði ljóða-snilling frægum,
er lyddum eigi hent, það skiljum vér ;
en samt ég éftir dómi vonast vægum
hjá vini mínum, sanngjarn því hann er.
því legg ég hiklaust út á Elivoga,
og óttast livergi boðaföllin há ;
því ræðst ég í að ríða Vafurloga,
og reyna með því valkyrjuna’ að sjá.
Vér gleðjumst allir gæfu þeirri yfir,
að geta séö þig hér við djúpin merk,
því óður þinn — sem alla tírna lifir --
er öllum kær, siem meta listaverk.
Að "æösta skáld vort, austan ltafs og vestan”
þú orðinn sért, vér teljum vafalaust.
þú sagt oss hefir sannleik einna mestan,
og sagt oss hanti — með djúpri manndómsraust.
þú barist hefir, bæði’ á nótt og degi,
við bölið margbreytt heimi þessum í ;
en aldrei fórstu út af réttum vegi,
þó oftast hafi ílest-alt stutt að því.
þú sannur varst og sannfæringar ríkur,
og sigur frægan vanst því þrautum á.
Já, enginn finst hér íslendingur slíkur
í Ameríku! — það vel sanna má.
Til sóma ávalt varstu’ oss Vestanmönnttm,
og verður það — á meðan ljóðin þín
hér lesin eru’ af íslendingum sönnu.m,
og eygló frónsku bókmentanna skín. —
.15 blessist starf þitt, lieiðursgestur góði,
og gæfan máttug einatt styðji þig ;
og enn þú rnegir lengi í snjöllu ljóði
oss leiða’ á hærri’ og fegri andans stig.
J. Argeir J. Líndal.
Sigrún M. Baidwinson
^TEACHER OF PIANoð
Yi_______________
727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414
Eru hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar í Canada
GÓLFDÚKAR
GÓLFTEPPI,
Og
TJÖLD og
FORHENGI,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE IV!FC CO.
Wl.ÁHI’KR
flEDICINE HAT.
Iðnaðar miðstöf) Canada, Stufnsotti fleiii iðnaðarverksmiðjnr Arið 1912
heldur en allir aðrir bæir í Vestnr-Canada sarjianlagðir. Árið 191.! lítur út
fyrir að verði enn þn.meira framfara ár helduren 1912; allareiðn hefir bærinn
samið við öflug't stdirei ðarféla*i «ð setj;i upp verksmiðju sem kosti f1,000,000.(0
oíý sem œtlar að hafa í þjóuustu si u i frá 300—fiOO mans Sömuleiðis hafa
samningar verið seiðir við annað stálh'líig, með 90 veikamönnmi o<* möry
fleiri minni iðn ðarféög. llugsið v-' r þ<r afan.niklu framfarir sem hér
verða, o<ý þegar framfarir eru anrarsx eitar, þú hljóta'fasteigidr að stíga mjög
í verði.
Vér vi'jum draga athyglj yðar að
/
F^IVERDALE
sem liggur fyrir vestan pósthúsið (allar borgir í vesturlandinu stœkka vestui
,.High Pressure" vatusveita og aflhúsið „Power House“ eru þar fyrir vestan.
F^IVERDALE
er í beinni línu við framftiir
suður hlið þess
borgai innar og vatnsleiðsla er bæði á vestur og
F^IVERDALE
er Ijómanai fagurt útsýni, bæði austur og vestur með Saskatchewan árinnar,
og áf þvf sem fasteignir í nrdðpai ti borgarinnar eru í afarháu verði þá er
RIVEKDALE sem óðast að veiða einn ágætasti aðsetursstaður boigaibúa, og
íveruhúsum aí beztu tegund fjölgar þar óðum.
Verð byggingarlóða þar er $400—$600 bver lóð. og eru seldar 2 lóðir til
samans, og hornlóðir allar eru þar $100 fet. Borgunarskilmálar eru einn
þiiðji í peningum út í hönd, afgangur borganlegur á 6, 12 og 18 mánuðum;
íenta 8 per euit.
Margir auðmenn frá Wfnnipeg bafa lagt peninga sína í eignir hér, ogstór
grætt, eínn af þeim mönnum er J T. Bergman, sem allareiðu hefir keypt af
oss $75,000 virði af Medicine Hat fasteignum í öllum pörtum borgarinnar.
og gefur allar upplýsingar þeim er þess óska.
McGREGOR & BERRY,
Real Estate & Investments,
MEDICINE HAT,