Heimskringla - 27.03.1913, Page 5

Heimskringla - 27.03.1913, Page 5
HEIMSKRINGLA WINNIIM'X AIAK/. 1013. 5. BLS, Fréttabréí. BI.AINE, WASH. 8. marz 1913. Herra ritstj. Hkr. Kæri vin. þaö er nú þejrar liö- iö mjeira en ár síöan ég sendi þér íréttalínnr héöan. Ivjr vil þvj með' íám orðnm skýra frá því einkenni- leg-asta, sem hér hefir komiö fyrir, árið sem leið, og fram aö yfir- standandi tima'þ.á. Tíðarfarinu hér er engin þörf að lýsa. það er hér vanalega Rott og hagstætt, e-ins ojr lesendur blaðs- ins vita. Fólkinu hér líöur yfir höfuð vel, og eru íslendinjrar engin undan- tekninjr i því efni. IIér hefir enjjinn tilfinnanlejrur atvinnuskortur ver- ið fyrir verkalýðinn, ojj mér virð- ist að hinar efnalegu krinjrum- stæðum fólksins, vfir höfuö, vera betri ojt jafnari en nokkrit sinni áður, síðan éjr kom hinjrað. Or- sökina til þess álít ég að sutnu leyti sé útrýminjr áfengis úr bæn- um, og að öðru leyti að bærinn liefir látiö jjera mikið tneira til framfara ojj þrila, en undanfarin ár. Reynslan hefir sannað hér það yagrustæöa við það, sem áfengis- vinirnir kendu. þeir s]>áðu íjár- haeslejfri afturför, devfð ojr íit- vinnuskorti (siðmenningarhliöina tóku þeir ekki til greina, þar sem þeim var þar örðujrt um ástæður) — Hér ríkir nú meiri ojr jafnari velgenprni en fvrir tveimur árum, ojt lang-tum meiri siðmenning ojr innbyrðis friður. bó erutrt við ekki alvee lattsir við áfenpis-óföjrnuöinn ennþá. Cttnada heldur viö vínsöltt- húsi eða “mannskemda verkstæöi” á landmærunum rétt norðan við bæintt., otr l>attgað sækja fáeinir ó- sjálfstæöinjrar vitfirrinjr, sem eins o<r allir vita, útheimtir tima tojr umstane til að lækna. það er ann- ars undrunarvert, að nágrannar <ikkar noröan viö líttu skuli e n n - þ á hafa svo lájra siðgæðisein- kunn, að sjá sér fært, að verttda ltessa vínsölu-trildru á latulamær- tinum, þ;tr sem afstaðan V.endir til að henni sé eiuttnHs viðhaldið þar sem freistimrar-stöð fvrir þá, sem eru að revna að hefja sitr nrtp til hærri menninjrar hér mejrin littunn- ar. Næstliðið haust var jjerð til- raun til að koma hér intt vínsöl- unni aftur, en það mistókst, sem betur fór, ojr étr vona ,að það það verði síðasta tilraunin. Éjr jret sajrt löndum mínum til heið- ttrs, að þeir ertt fiestir kotnnir a það menninjrarstijr, að þeir vinna hart otr nota atkvæðisrétt sinn á móti áfengintt. Ojr yfir höfttð stvðja þeir bæjarmál ojr ríkismál þatt, sem fratnsóknarflokkarnir berjast fyrir. það virðist eins oy það lijrei Í loftinu (cins ojr menn kalla það) að nú sé einhver meiri framfaravon fvrir bæinn. ITyert sú von manna rætist, verður tím- inn að sýna. Nú þejrar er byrjað að bora fyrir < l tt, nokkrar milur suður frá bænum. Ef sú tilraun hepnast, hlýtur það að hafa mikil áhrif á umhverfið. E,jr m-.tn ekki eftir, að nokkur landi hafi dáið hér næstliöið ár, sem ekki hefir veriö getið um hér í blöðunum. Tin síðan þetta ár byrjaði hala dáiö : þorsteinn Ant- oníusson, sem lcnjri bjó í Argyle, um 64 ára gamall ; Mrs. Jónína Johnson, ttnjr kona, dóttir Jons Freemanns, sem eiitnig bjó lengi í Arirvle In’gö ; Finnttr Finnsson, sem lenjri bjó á Neðri-1‘ itjum í Víðidal í Húnav atnssýslu. Hann kom hingað ft'rir 6 árum frá Nýja íslandi, haíði komið þangað frá íslandi um árið 1900. Hann var 76 ára. tíömu télögin eru starfandi hér tneðal íslendinga eins ojr uttdan- farin ár : I/estrarfélag, tvö kven- íélöjr, lífsábyrgðardeild af I.O.F. og söngíélag. Öll ]>essi félög hafa samkomur til þess að afia sér pen- inga, svo þau geti mætt nattðsyn- le'runt útgjöldum. Sjónleikir eru sv-ndir hér einstöku 'sinnum. þar á meðal sýndi söngfiookurinn ”.Kf- intýri á göngttför” næstl. vetur, o— tókst mjög vel yíirleitt. Jafn- vel bó segja megi, að þessi féhtgs- skapur meðal landa byggist á btóðernistilfinning þeirra, þá virö- ist mér sú tilfinning vera óðtim að dofna, og er ég því mjög hrædd ttr um, að allur ísL'tt/.kur félags- skapttr hverfi meö næsta ættlið. Nokkrir austanmenn hafa komiö hingað, sem verið liafa á skemti- ferð hér um slóöir. þar á rneöal Arni Sveinsson, títefán Kristjáns- son, Kristjáti tíigmar og tveir Arasons bræður, allir frá Argyle bvirð. Og síðast skáldið títephán G. títephánsson. Ilann var á skemtiferð ltér um ströndina, eftir að hafa verið á 'Úlfamótiiui í Van- cottver. Hann hafði hér mjög stutta viðdvöl. tíamt var honum fa<rnað hér af mörgu fólki á sam- komu, sem ltahlin var i því skyni. T.ó þessi samkoma htföi engan undirbúning, tókst hún mjög vel ; tiar vortt fiuttar margar góöar rreður og margt vel sagt. E.r var á Vlfamótimi í Vancouv- er, og þaö er álit mitt, aij það' hafi tekist mjög vel, og öll lofórð ur>”-fvlt. ]>að var eins íslenzkt og unt var að hafa það hér í landi. þar var margt vel og fagurlega sa,rt í ræöum og ljóðum. h.g vona að fá aö sjá eitthvað af því í hlööunum framvenis. A árintt sení leið komu hingaö Jtrír prestar frá kirkjufélaginu : tíéra Jón Bjarnason kom hér að eins til að geía fólkinu eina messu ; hanti talaöi ttm gildi trú- arinnar. tíéra CuttoMnur Gutt- ormsson var hér næstliðinn vetur og gerði vanaleg prestsverk ; hann gerði litlar tilraunir með safnað- armvndttn, helir að líkindum veriö að leita eftir, lne mikill liluti íólksins væri hér eftir sern kyr- stæður ílokkur við sina barnatrú, eöa lúterska kenningakerfið, og rannsókn hans á þvi efiu hefir svo leitt til þess, að kirkjufélagið sendi séra H. T/eó hingað til ]x‘ss að framkvæma safnaðar myndanir, á beim svæðum, sem íslendingai' eru hér fjölmennastir. Mr. Guttormsson flutti hér cr- indi sin með hógværð og gætni, og öll framkoma hans bar þess vott, að hann hann væri lipur og góður drengttr yfirleítt. tíéra Hjörtur hefir síðan hann kom )tér unnið hart að safnaiýar- myndun, og árangurinn af því hér í Blaine er, að milli 30 og 40 fam- ilíur hafa myndað saínaðarfélag, í sambandi við Kizkjufélagiö. tíéra IIjörtur sýnist vera afburöamaður að mörgtt leyti. Hann hefir mikla þekkingar-hæfilegleika, góða dóm- greind, mikinn kjark og hrausta líkamsbygjjing, enda fiytur hann erindi sin með einurð og afli, og birtir þau í skipule'ga httgsuðu og góðu máli yfirleitt. það er því ó- hætt, að gíUtga úr skugga með það, að allir þeir, sem hans mál- efni erú' hlyntir, muni fylkja sér ttndir hans merki. Eftir því, sem ég veit bezt hafa þessir prestar gert mjög litlar tilraunir til að sýna fólkinu, sem yfirgefið heftr <ramla trúarbragðakerfiö, að það hafi gert rangt, og ekki hehlttr ! hvaða afieiðingar þaö hafi, þess ve-gna, áunnið sér í framtiðinni. Hg get þessa þeiin til heiðurs, því það sannar, að þeir v i r ð a sannfæringarfrelsi mannsins, sjálf- stæða huirsun og sjálfsábyrgð ein- staklingsins, jafnvel þó það sýtti ekki sunnfæringaröíl ]>eirra sjálfra í fullu samræmi við vmsar álvkt- anir í trúbragðakerlinu. þaö væri vissttlega virðingarvert, ef að prestarnir hreinsuðtt opinberlega burt úr trúarbragðakerfinu það, sem ekki er notað, og fáir hafa sannfæringu fyrir að sé statt eða rétt. Af því ég álít, að kirkjulegur fé- lagsskapttr geti liaft mikil og góð áhrlf á siömenning og þekkingar- þroskttn ntannanna, ]>á þykir mér slæmt, að menn skuli ekki geta fundiö. þann kenninga-grundvöll, sem mestur hltitinn af fólkimt get- ur aðhylst. Hér er það mikiH minni hluti fólksitts, sem í hinn ný- myndaða söfnttð hefir gengið. Elg h---. að hér sé betra tækifæri fvrir prest, setn legði meiri á- herzhi á að stækka þekkingar og skilnings sviö fólksins, en að pr-é- dika það, sem fólkið veit eins vel og hanit sjálfur. M. J. Fáein orð um íslenzkuna sem mál. Ræðan um “Vestur-íslenzkura”, s'etn fvrir stuttu stóð í Ileims- kringltt, Var mikið vel fiutt, og eftir þvi fróðk-g. þegar hún er bor- in saman við helzt til margar til- raunir, sem koma út í blaðinu, þá sézt þar sem oftar, að eitt af aðal einkennunt skynsants og mentaðs manns er, “að ltann veit ltvað hann veit, og veit að haun veit það", o</ “að áf þeirra ávöxtum .skulað þer þekkja þá, því rnenn samanlesa ckki 'vínber af þistlum, t>é fíkjur af þyrmtm”. það sýnast að vera margir af löndutn vestan- hafs, sem álíta að allir hlutir skttli verðleinrjast eftir fjölda, stærð eða því, hve alnxent notagildi þeir hafa ; en ef skoðað er frá skyn- sömu og lilutdrægnislausu sjónar- miði, þá kemur oft í ljós, að það inótsetta er tilfellið. Til dæmis, þegar við íhugtun ttotkun íslenzk- unnar o- enskunnar, þá sjáttm við að það ertt eins tnargar milíónir, sent tala enskuna, eins og það eru þúsundir, sem tala íslenzkuna. Aít ttr á hinn bógiun ]>á vita málfræð- ingar, að þegar til liljóðfegurðar, orðfimi og málsnildar allrar yfir höfuð kemur, að þar sem cttsk.ut er meðal hinna fátækustu mála í öllu þess háttar, þá er íslenzkan eitthvert hið gagnauðugasta. ]>aö var fvrir hina afbragðsmiklu ntál- snild, sem er á þýöingu Jóns þor- lákssottar á Aliltons I’aradísar Missir, að hann fékk heiðtirsverö- launin, og set ég því hér þaö sem þorgeir Guðmundsson og þorsteiun Helgason segja því viðvíkjandi, aö “enn góöfrægi Dr. Ilettdersou hafi í ferðabók sinni minst á þýöing kvæðis þessa, og fari tim hana svo feldum orðum : að hún taki eigi einungis öllum öðrum útlegging- trm af Milton fram, heldur kejipist hún við frumritið, og svo má þvkkja, sem hún taki víða því fram, þar sem Eddu kenningarn.tr eru viðhaíðar. Getur þessi merkis- maéúir þess og, aö hann hafi í hyrrcrju, að láta kvæöi þetta þrenta á Englandi, ef færi gefist”. 1 santbandi við þetta læt ég mér skylt, að vekja athvgli landa á því, að Hbcnezer Henderson, sent fórust svofeld orð um íslenzkuna, og Eddurnar sérstaklega (1784— 1858) er heimsfrægur málfræðingur og yfirhöfuð vísindamaður, og ber oss- öllum að heiðra hann ogiv rða vitnisburð hans. Eig ætla ekki að þessu sinni, að’ gera neina tilraun til að sýna, hvað mikla orðgnótt íslenzkan hef- ir fram yíir enskuna ; en ræð löndttm, sem óska að fá rétta þekkingu á þessu mikilvæga mál- efni, og hafa lært enskuna svo að skilja hana — að minsta kosti — nokkttrn vegittn orð fyrir orð, og eiga góöa al-ensktt orðbók, aö lesa með eftirtekt og bera grandvarlega saman á íslenzku og ensku ekki einungis biblíuna, heldur líka Mil- ton og Ilomer, sem og þýðingar Matthíasar Joehtunssonar á tíhak- speare, og mttnu þeir sjá það bet- ur sjálfir en ég get útmálað það fyrir þeim. Iin ég æ.tla að setja hér dálitla grein líks efnis, eftir William Mathews, L.L.D., frá 32. og 33. hls. tuttugustu útgáfu bók- ar haits, “Words, Tlteir Use and Abuse", eða “Brúkttn og vanbrúk- un orða", og segir hann þar tneð- al annars : “tíamanburöur beztu ensku þýðinganna af Nýja testa- mentinu við hið upprtinalega, sýn- ',r greinilega ófallkotnLgleikaibeztu útlegginganna. Jafnvel i endur- bættu útgáfutini, sem kostaði svo fjarska ntikið erfiði lærðustu mænna, bæði á Englandi <>g í Bandarikjunum, ]>á skortir þar yíða hina nákvæmu orðfimi, sem er í grískunni, sem skulda má orð- fátakt máls vors fvrir, og þess vegna hafa þýðendurnir mátt til að nota sama enska orðið til að tákna mörjr grísk, og þar tueð orðið að útiloka tnargan nákvæm- an orðfimis greinarmun. þannig, eins og eintt af þýðendunum hefir sýnt, þá er alveg ómögufegt, að sýna á ensku hinn viðkvæma þýð- ingar misntun á tveimur grískum sögnum (agaþaó og íileó), sem báðtir ertt þess vegtta þýddar með “love”. ('Jóhannesar guðspjallsbók 21. kapítula 15—17 vers). — Uin.it sami höfundttr', til þess að jrefa eun þá fullkomnari ivtskýring yltr hina ntikht orð-fátækt enskunnar, bætir besstt við : “Til þess að fá sann- trjarnL'jra litigmynd ttm, að hvað tniklii 1 ■ vti ltin nákvæma orðfimi ojr lipurleiki, sem er griskunni eig- inlegur, má til að ltafa tapast í hinurn ensku þýðingum af Nýja tesramentini], |>á má taka til dæm is, að ekki færri en tiu grísk orð lvafa verið þýdd með “appoint” í algengu þýðingunnl. “Give” stend- ttr fyrir íjórtán aðskiljaitleg grísk orð, og fyrir ekki færri ett tuttugu og eitt hefir “depart" verið látið duga”. í sambandi \ ið þetta, lát- um oss hafa hugfast, að dr. Wil- liam Mathews er amvrikattskur fræðanaður, gáíaður, lærður og hreinskilinn. Vegna þess; að ég ltefi lesið vitn- isburð gáfaðra og hálæröra tná 1 íræðinga um, að íslenzkan i væri réttnefnii griska Norðurþjóöanna, sem og hitt, að — aö svo miklu leyti, sem ég sjálíur þekki til — þá hefir vort göfuga móðurtnál orðgnægtar yfirburði yfir öll dönsk og þjóðversk mál, og stend- Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson HEFIR CONCERT A PESSl’M ST:'»rM: BALDUR. 1. aprll WINNIPEU. 4. “ GIMLI... 7. “ Vonað að fjölment verði á öllttm þessum stöðum. PRÓGRAM í Winnipeg, í Good Templars Hall. 1. l’iano— La Cascade ......................... Paur 2. Chorus—Sönjrfél. Geysir. 3. Islenzkir þjóðsöngvar ; (a) Austankjjldinn á oss blés. (b) Hœttu að gráta hringagná (c) Fagurt galaði fuglinn. 4. tíöngfélagið Geysir. 5. íslenzk “Rhapsody” .......... tív. tíveinbjörnsson 6. Mrs. Hajl syngur : “The Fairies” ... Sv. Sveinbj. 7. Theme with variations .................... Alozart 8. A Short Essay on Musical Education. 9. íslenzkir þjóðsöngvar : (a) Ólafur reið með björgum fram. (b) Forðum tíð einn brjótur brands (c) Nú er vetur í ba'. 10. Mrs. S. K. Hp.ll. 11. l’iano—Wbither ................... tíchuhert his/.t 12. tslenzkir þjóðsöngA’ar : (a) Mörður týndi tönnum. (b) Kindur jarma í kliíunum. (c) Blessaður veri Bardenflett. 1***** ir líklega ekkert á baki rnóður- náli Ilomers. þessxt til styrktar et ég hér við, hvaö Dttííerin lá- •arður segir um rit Snorra títurlu- onar, ltvern hann kallar Heródót- s Norðtirþjóðaniia, og vegna þess ið ég veit, að ftestir lesendur ilaðsins I'þimskringlu skilja eusku tokkurnveginn, þá set ég það eins >g það er á prenti, antekið af höf- indinum sjálfum, og er það vona : “ The title of tliis important vork is Tleimskringla’, or the Vorld’s Circle, and its atithor is inorri Sturluson. It consists of an iccount of the reigtts of the Nor- vegiatt kings, from mythic times lown to about A.I). 1150. That is o say a few vears b.fore tlie leafh of ottr own Ilenry II., but letaiLd by the old tíagamaii with ,o muelt art attd cleverncss, as ..l- nost t<> contbine the <lramatic tower of Macauly with Claren- lon's delicate deliniation < f cltar- icter and the charming loquacity •f Mr. Pepys. I'rs slirring s.a- ights, his tender lovestories and klightful bits oí domestic gossip, ire reallv initnitabL'. You .jctually ive witli tlie people he br.ngs Lt]>on the stage, as intimaUly as ,’ou <lo with Falstaff, IVrcy and Princc Hal”. þarna fer Dttfférin l.ivarðttr þ' í íiklaust fratn, aö enginu cinn •tvskur höfnndur, ckki viutfgsmg Shakcspeare, geti að málsnild eða úup-sun jafuast við vorn mikla ht f und og pislarvott, heldur taki ekki iærri en fjóra af hinum frægustu höfttudum Englands til þess, sem ekki er of sagt ; því þó hann hefði bætt Thomas Carlvlc og Robert Bttrns við, þá heföi hann ekki gert Snorra neitt of lof. En hatttt geröi vel eins og hann gerði. Eig ætla nú ekki aö orðLngja betta trnira í þetta sinn, og að endingn þakka höfundi ræðunnar ttm vestur-islenzkuna fyrir hans aðdáanlega velvilja og hæfileg- leika. Með vinsemd og virðingu til allra réttsýnna Vestur-Islemlinga, seni ekki Jska Jöðtii landið tté móð- urmálið minna, þó þtir eiski Ameriku og enskuna meira. Joltn Thorgeirson. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hvcr sá sem vili fá >ér eilthvuO uytt aÖ lesa 1 hverri viku,i«t i aö kera.-t kaupaudi Uoimslirm^'u. — Húu færir leseu- um sluuiii ýmh»knuur uýjan fióölcik <>2 stuuuui A ári fyrir uö ius $2.00. Viltu ekki vera inoö! D o 1 o r e s 131 ■Nei’, sagði Brooke, 'ég svng ekki tneira og ég segi ekki tpcira’. Talbot svaraði engu. Hvorugt þeirra sagði eitt orð eftir þetta. þau vissu vel, að hvort um sig var þrungdS &f áhyggjum og kviða og voru vakamli. Eins og allar aðrar nætur tók þessi langa nótt loks enda, dagur rann upp og við birtti hans sáu þau <tivort annað hallast ttpp a<i veggnum. Ennþá þögðu þau k'itgi. Um það leyti, . sem fullbjart var orðið, rauf Brooke þögnina með því að hósta ofúr- lítið. Talbot sneri sér að honum og brosti. ‘Góðan morgun’, sagöi Brooke. ‘Eg held við fá- tun gott veðtir í dag. það er góð útsjón gegnum þessa glugga. þér hafið líklega ekkd komið út enn þá?’ ‘Nei, ekki ennþá’. ‘Viö verðum að ganga okkur til skamtunar að liðiium d<agverði’, sagði hann. 'Nóg ef ætti gull, ég glaður kynni góðan fatnað kaupa stúlku minni, kjól og sjöl svo fögur og svo fin, svo færum við þá beint til Gretna Green’. ‘Hafið þér nokkurn tíma komið þar ?’ spurði Tal- bot og reyndi að gerg róminn glaðlegan. ‘Já, Talbot, auðvitað hefi ég komið þar. Allir ameríkanskir Lröamenn ferðast þangað, þegar þeir heimsækja England. Eins og skáldið segix : ‘Eg hefi verið þar og fer þar aftur inn ; það er eins og maðttr komi í himininn’. ‘Tialbot’. Rödd Brookes var nú umbreytt. ‘Já, Brooke’. ‘Treystið þér yður til að mæta hverju sem er i dag ?’ ‘Já, Brooke’. L32 tíögusafn Heimskringlu 'Er það áneiðanlejrt ? ’ ‘Já, Brooke’. ‘Mín vegna, Talbot, megið þér ekki bregðast. Ef þér missið kjarkinn, þá er ég glataður, eyðilagður og svivirtur maðttr. Munið ]x-r þaö’. Rómur Brookes var nú alt öðruvísi en hann var vanttr að vera. ‘Brooke’, sagði hún, ‘ég skal vera kjarkgóð. E'g vil heldur deyja en missa kjarkinn'. ‘það er ágætt. Réttið mér hendi yðar þvi til söimnnar’, sagði ltann. Hún rétti honum hendi sína, sem hann þrýstifastj og innilega. ‘þér ætlið ekki að gieyma því?’ sagði hann. ‘Eg get ekki gleymt’. ‘Hugrakkur drengur’, sagði hann glaðlega og slepti hendi liennar. Skömniu síðar kom maður til þeirra með vín- fiösku og brauð. Brooke tók á móti iþví og fékk Tal- bot það. 'Talbot’, sagði hann, ‘ég veit þér kærið yður ekki ttm að borða, en þér verö'ið að gera það til þess að halda við kjarkinum’. ‘Eg skal borð'a, ef þér gerið það líka’, sagði hún. ‘Borða ? Ég að borða? ó, já, niér er sama þó cg geri það’. Hann braut dálítið stj-kki af brauðinu og borð- aði, og hún gierði það sama til aC þóknast honum. þau sögðu ekkert meðan þau borðuðu. Hann sá dauSann bíöa sín ; en þaö, sem verra var, hann sá Talbot einmana, örvilnaða, i höndunum á þessttm bófum. A hina hliðina sá Talbot að Brooke var of- tirseldur dauöanum, og hún gat ekki annað en kent sér um þetjta ástánd hans. Litlu siðíir kont ntaður ttpp til þtirra og skipaðt þeim að koina ofan. Brooke stóð upp og Talbot sömuleiðis og jfengu baði ofan stigann. D o 1 o r e s 133 134 tíögusafn 11 e i nt s k r i n g 22. KAPÍTULI. Talbot cr boðið líf og frelsi, n e i t a r þ v í. Fyrir ntan dyrnar sat I.opez á steini og hallaði sér upp að mylnuvegnum, og nálægt honum stóð'tt sex af fylgdarmönnum hans. Hinir voru lengra í burtu og voru flestir af þeim re.ykjíindi, suntir stand- iiidj, sumir liggjandi. Brooke sá þetta strax og hann kom út, og sneri sér svo að Lopez, sem horfði fast á hann um stund, og síðan á Talböt. Hún horfði róleg í augu hans, eins og hún ætlaði að lesa hugsanir hans til þess að vita, hverja von hún tnætti gera sér. ‘Nafn yðar! ’ sagði Lopez við Brooke. 'Raledgh Brooke’, svaraði hann. ‘Herra Brooke’, sagði Lopez. ‘í gær komuð þér með osamhljóðandi sagtiir um sjálfan yður. Eftir yðar eigin frásögn eruð þér fréttaritari blaða, sem við álítum satna og að vera njósnari. Enn fremur viðurkenduð þér, að þér væruð ameríkskur, sem er cnnþá verra. Af þessu sjáið þér, herra minn, að þér jcritð í slæmri klípu. En þetta er ekki alt, sem ég 'a>tla að spyrja yður um. þér mintust á það, að þér lu'fðuð verið á lest, sem var stöðvuð, var þ'að ckki sú Lcst sem Karlistarnir réöust á?’ ‘Nti’, svaraði Brooke ttndir eitis. jx'tta var auðvitað ekki satt, en Brooke ltafði nú Talbots vegna gefið i skyn. aö hann hcf;,i <>r<" ið lxnni samferðaf <>g varð því að halda áfram eins og hann byrjaði. ]>að hefði vcrið Ix'tra, að hann í upphafi hefði sagt sannleikann, en nú var það of seint og þess vegna neitaði h;utn. ‘Einn af ntínum mönnuin var ú Ix-irri lest, sem þcr eigið við, en hann tnan ekki ettir yöttr’, sagði Lopez. ‘Mjög eðlilegt’, svaraði Brooke kærulevsislega, j ‘og ég held ég muni ekki cftir honum. Metin geta ‘ ekki tnunað eítir öllum, setn koata og fara á járn- i brautarkst, jafnvel ekki i Ameríku, þar sem ekkert skilrúm er i vögnunum ; en hcr, þar sem ltver vagn er hólfaður i sundttr i kleía, er alls ómögttlegt að . vita tun samferðamenn sína eða þekkja þá’. ‘Eg kom á lestinni, sem var stöðvuð aí Karlist- unum', s~agði Lopez. ‘tíáuð þér mig þar?’ ‘Nei’, sagði Lopez, ‘en þar var ]>restur’. ‘þessi?’ sagði Brooke og benti á Talbot. ‘Nei, alls ekki. Presturinn, sem óg á við, hafði j skegg og Ixtr gleraugu ; hann var alls ólíkur vini lyðar’. Lopez þagnaði og httgsaði sig utn stundarkorn. ‘Hþyrið þér’, sagði hann svo, ‘ég skal benda yður á eitt. Ug er ekki grimmur og fyrirlít hlóösúthell- Jingar, og mér geðjast ekki að þvi, að skjóta fanga, I þó þeir séu njósnarar. Við skoðum yður sem njósn- ! ara allir satnan. En ég skal benda yð'ttr á aðferð til að freJsa líf yðar. É'g skal segja yður það hrein- skilnislega. það er á þenna hátt :

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.