Heimskringla - 27.03.1913, Page 6

Heimskringla - 27.03.1913, Page 6
ri. BLB' WIXNII'KO, 27. MARZ 1913. IIEIMSKRI N C L A Islands fréttir. — Sigurður IJgörleiísson hefir veriÖ siettur frá. ritstjórn ísafoldar vefna of mikils fyljíis viö Ilafstoin cyr tr'’"-rlyndis viö danska tilboð- ið, — er oss skrifað að heiman.— Eru hyí IIjörleifssynir blaðlausir sem stendur. Gísli ísleifsson, sýslumaður Hún- vetninga, sem uivjjvÍs hafði orðið að sjóðþurð oj; stjórnin hafði skijr- að rannsókn á headur, hefir nú ^oldiS landssjóði allan hallann oj; stjórnin hætt við sakamálshöfðun- ina. En af sýslumannsstörfum læt- ur svslumaðurinn, og verður að hvf r fnllyrt er starfsmaður í stjórnarráðinu. Ilúnavatnssýsla er j)ví laus. — Síðasta Alþinjji samþvkti einkasölu á steinolíu, og var stjórninni eefið fullveldi til að selja einhverju féla.jji j>ann rétt i hendur. Um j)ann einkarétt ke]>j)a tvö £é- lög, annað íslenzkt, hitt danskt, oj; eru allar horfur, að hið síöar- nefnda fái einkaréittinn, því lands- stjórnin lieíir svnjað íslcnzka félag- mu, sem er Fiskifélaj; tslands, um söluleyfið, ojx munu þau úrslit hafa komið fárnn á óvart, því að stjórnin hcfir frá öndverðu tekið mjöjf dræmt oj; stirðLejja í mála- leitanir félajrsins í þvi efni. — það var orðið kunnuvt þejfar í þinjflok að danska félagið IJ.D.l’.A. ætlaði að taka á leijju íbúðarhús híns nýja ráðherra. Síðan hefir formað- ur J>ess flutt |>angað skriístofur té- laesins Otr tekið sér j>ar bústað sjálfur. Ilafa j>ví verið h.ej; lieima- tökin hjá ráðlierra, sem hefir að- setur í næsta húsi, að leita u[)]>- lýsinjra oj; fræðslu hjá ‘ fagmann- inura", leigjanda sínum. Stjé>rnin ber því við, að löjjin séu éxfullkom- er, að á stjórninni sjálfri hvílir in, oj; er það heldur lélej; viðbára úr jæirri átt, því að hvorttvvj;j;ja skvldan mest að stuöla að því, að löe sé sæmik-j;a úr t;arði j;er, oj; í annan stað veitti binj;ið stjórninni svo frjálsar hendur, aö henni var innan hqndar, að setja £élaj;inu þau skilvrði oj; rej,lur, er hun taldi nauðsynlej;t. — En stjórnin hefir skotið sé-r hjá að fást við það. — þá er ein ástæðan sú, að £élaj;iö hafi ekki næ>;iLej;t íé fyrir hcndi. En að því leyti, so.in sú ástæða er xrjld, þá á stjórnin einnij; mikla eða mesta sök á því. þaö hefir mjöj; hamlað greiðnm undirtekt- um almenninj;s, að stjórnin heíir ekki veitt félayinu neitt liðsvrði, heldur þvert ;i móti þiumbast fyr- ir, ojt menn því verið úrkula von- ar um, að þaö fengi réttindin. — Fiskifélaj; íslands lié-lt fund nýlega út af svari stjórnarinnar. Urðu Imr lanear uinra-ður. Var sam- ’ - kt tillaj;a frá (Mafi Hjömssyni ritstjóra um að fela stjé>rn Fiski- fé-laesins. að útve?a einn steinolhi- farm til reynslu, ef nægilegar [>antanir felij;just nieð fyrirfrinm- ereiðslti. iFélagið hefir £-nj;ið að- jreneileet tilboð um áea-ta olíu frá Vesturheimi. Vari i 11, ef ekki j;a*ti orðið framkvaMnd á þvi, að hag- nýta þau tilboð. — Bankastjóri við ]>jéiðbankann danska er orðinn Westv Stejihen- sen, áöur nneðttieandi verzlunar Chr. Nielsen í Khöfn. Hann er af íslenzkmn ættum, náskvldur Maj;n- úsi landshöfðinjjja. — Mokaili belir verið í Vcst- mannaeyjum nokkra daj;a. Komu |>ar á land 60 þúsund íiska á þretn dögum, oj; mun jiað óvenju mikið. — Góður aíli hefir oj; verið suður á Miönesi. — Botnvörpuskipin íslenzku hafa aílað prýðisvel undaníarna daj;a, mest á Selvojrsprunni. Nokkur tæirra hafa komið til hafnar til jtess að affermast oj; sækja sér salt. (Ingólfur 25. febr.). — Minninj;arsjóðitr Björns Jóns- sonar ráðherra er í myndun. Hafa nokkrir nafnkendir menn í Reykja- vík látið birta áskorun til fjár- söfnunar, er gangi í sjóð til minn- ing-ar um Björn Jóirsson, oj; verði j>eim sjóði varið til nokkurra nyt- sainra framkvæmda í þarfir ]>jóð- arinnar, j>eirra er honum voru huj; leiknar. Genj^ð er að því vísu, að j>essum undirtektutn verði vt-1 fcetk- ið. Ráð er fyrir j;ert, að ekkja ráðherrans, frti Elizabet Sveins- dóttir, ráðstafi sjóði þeim, er myndast kann. A móti tillöj;um í sjóðiun taka Björn bankastjóri Kristjánsson, Séra Guðmundur Heljfason og l’áll II. Gíslason kaupmaður, allir í Reykjavík. — þjé>ðmcnjasafnið, eða Forn- j;ripasafnlð, sem það var áður kíillað, varð 50 ára jjamalt 24. febr. 1 tilefni ;tf afmælintt var sam- sæti inikið haldið á IlotM Revkja- vík, kl. 8 að kveldi, og var þar inikið tim faenað oj; risnulej;ar veitin^ar. Fjölda marj;ar ræður voru hahinar oe kvæöi sunjrin eft- ir T>orstein Erlínpsson oj; Steingr. Thorsteinsson. — Fataþjófnaðnr hefir verið all- mikill á ísafirði undanfarið. Ilefir mestu verið stolið af fatasnúrum. Nú er búið að ná í þjófinn, ung- linj;spilt, Inj;ibjart að nafni, oj; er hann settur í varðhald ásamt j;am alli konu, er hann haföi fengið mikið af hinti stolna í-hendur. — Fvrra hluta læknaprófs ltafa tveir nemendur nýskeð tekið við háskóla íslands : Ilalldór Ilansen með I. einkunn mjöj; hárri, skorti r< stii; í ágætiseinkunn, oj; Jó- hannes, A. Jóhanncsson tneð II. einkunn. Við Ilafnarháskóla ltefir Ilalldór. Kristjánsson (dómstjóra) einnii; tekið fvrri liluta la-knapróis með góðri einkunn. — Frej;n fréi Akurevri 16. febr. sej;ir : ótíð hefir verið hcr und- anfarið os; ekkert kvikindi fæst úr sjó, svo lanj;t setn til spvrst. — Si;;lfirðinj;ar hafa nti íiti all- nianra mótorbáta til hákarlavedða or ltafa jteir aflað vel. Fyrstur maðtir til að taka upp veiði-aðferð bessa, var Heliri Ilalliðason kaup- maður þar. Hann beldur nú úti bremtir bátutn til veiðinnar. — Úti varð 3. febr. Steinunn Guðbrandsdóttir, kona Jóns járn- smiðs Guðmundssonar á Aliðjanesi i Reykhólasyeit. Hafði farið til næsta bæjar, en hrepti blindbyl, svo liún viltist. I.íkið fanst stuttu stðar. — T>rij;cja attra Jóns Sij;urðs- sonar frímerki eru nti með öllu uj>pseld, oy.-verða víst ekki |>rent- uð oftar. Meiri tíðindum sætir það bó, að allar tegundir 5- og 10- aura frímerkja eru nú þrotnar hér í höfuðborj^nni, og má j;uð vita, hvenær j)au fást prentuð aítur. — Nýlejja sleit up[) á Krossatu-s- hót vrð Eyjafjörð skip, er lá þar í vetrarlæ-gi, oj; rak það á land og brotnaði,- svo að ekki eru tiltök að jjera við )>að. Skipið hét Activ, var eij;n Ragnars Ölafssonar kaup- manns, oj; var það óvá/trygt. — Skaðinn er talinn um 4 ])ús. kr. — Láttiin er Kristján Jóhannes- son á Laxamýri, bróðir Sigurjóns. Ilann var um nírætt. — Siglfirðingar eru nú að reyna að kotna á rafiýsitij; hjá sér. Fln verkið er jteint að ýmsu erftðara, en búist var við í fyrstu. — ístfélagiö viö Faxaflóa, hluta- félay stofnað (í sept.) 1894, liélt aðalfund sinn nýlega. í stjórn var endurkosinn Trvggvi Gtinttarsson, en aðrir í stjórninni eru ræðis- mennirnir Chr. Zimsen og Jes Ztrn sen. Stofníé félajjs jæssa er 10 þús. kr. og borp'aðd nú félagið hluthöf- tim 24r2 prósettt. Samiþykt var að b 'x nýtt íshús úr steinsteypu, sem á að standa á Brunnhtislóð við Tjarnargötu og verður 25 álna langt oj; 16 álna breitt, en vegg- hæð 12 álnir. Á árinu var selt ai kjöti 200,000 pd. fyrir 76,400 kr., af sild 14,000 pd., lax og silung 7,890 pd., heilagfiski 4,000 [>d., rjúp ur og aðrir fuglar 2,700 stk., selt fyrir alks 7,700 kr. ís var seldur fvrir 4,600 kr. 1 vörum lá við árs- lok fyrir 29 j)éisund króntir, eða hér mn bil satna og við áramótin næst áður. Umsetningin öll var 90 þúsundir kr. Reksturskostnaður 12,700 kr. — Lárus II. Bjarnason alþm. er nvloga kosjiin formaður Ileima- stjórnarfélagsins Fram í Rvík. — Árið 1911 voru 75 sjttklingar á Kle[>pi, komir úr 21 sýslu- og bæjafelagi : 16 úr Reykjavík, 7 úr Árnessýslu, Gullbr,- og Kjósar- sýslu, 5 úr Raitgárvallasýslu, Suð- ur-Múlasýslu og Vestur-ísafjarðar- svslu, 4 úr Evjafjarðarsýslu, 3 úr Dalasýsltt, Alýrasýslu og Skaga- fjarðarsýslti, 2 tir Barðastrandar- sýslu, isafirði, Ilafnarfirði, Ilúna- vatnssýslu, Norður-Múlasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, 1 úr Aust- ur-Skaftafellssýslu, Norður-ísafj.- svslu, Norðtir-þingeyjarsýslu og Suður-J)ingeyjarsýslu. Enginn irá Akureyri, Seyðisfirði, Snæfellsness og Ilnappadalssýslu, Strandasýslu og Vestmaunaeyjum. Úr 6 hrepp- um voru fledri sjúklingar en 1, sem sé tir Ásahreppi 3, en 2 tir Bisk- upstungnahreppd, F áskrúðsf jarðar- hreppi, Kjalarneshreppi, Stlvogs- hrejtpi og Suðurey’rarhreppi. _ — Fregn frá Isafirði 17. febrúar segir : “Argasta tið, fiskikysi og gæftaley'si voðalegt, svo til vand- ræða horlir. Samskot hafin, bæði af einstökum mönnum og felögum til hjálpar bágstöddtim í bænum’’. — Satnkvæmt nýútkomnum landshagsskýrslum hafa jæssar jarðabætur verið ttnnar á Islandi árið 1911 : Sléttur og túnaút- græðsla 452.5 teig., matjurtagarð- ar 14.7 teig., vörzlugirðdngar og skurðir 444.0 rastir, vatnsveitu- skurðir 58.3 rast., flóð- og stiflu- garðar 29.0 rast., lokræsi 12.2 rast ir, tún og engjave.gir 14.0 rastir, áburðarhús og safnj>rór hvgðar 3988.0 rúnistdk, — Árið 1853 voru á Islandi 187 torfkirkjur, 107 tittiburkirkjur og 3 steinkirkjur, en 1912 voru 8 torf- kirkjur, 247 timburkirkjur og 22 steinkirkjur. I>að er alveg víst að þ«ð Intrg- ar sij; nó nng- lýsaíHoim- skringln ! MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, setn flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd tneð fram braut- um jteirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viöurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óvtðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður -- eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a^ hér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum m Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upþlýsingtim til : JO.S’. IÍURKF, InduHtrial TSurcuu, Winnipeg, Mnnitohn. JAS. lfAIlTSKY, 77 Turk Street, Toronto. Ontario J. F. TKNNAfiT. Oret»n, Man toha. W. IV. UNSWOltTII Kmereon, Munitoha; S. A BEDFORD. Depnttj Minniater of Atjriculi.ivp. \Vinnipc.g, Manitoba. m MeO því aö biðja um ‘T.L. CIOA K,” 1»A ertu viss aö fá vindil. T.L. (UMOW M A t)K) Wewtern C’iitm’ l’arlorj Thomas Lee, eiji’andi W’iuun’fæjt DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. J * Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJÁVIl), GLUGGAKARMA, IIURDIR, LISTA, KAI.K, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDW-ALL’ GII’S, og lx’ztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRI.ÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á ltormnu á : McPIHLLIPS OG NOTRE DAMli STRÆjTUM. MARKET HOTEL 146 Princess tít. A móti tnarkaöunm P. OTí>>* N RLL, elgtindl, WINNIPEQ Hezt n vlufOtiK viudlar osr aölil jruuiru? eöú. Isleuzkur veilintrainaöiir N. Halldórsson. leiöbeinir lslendinKum. JIMxMY'S H0TEL BF.ZTC VÍN OO VINDLAR. VÍNVKrTAKI T.H.KKA8RR, Í9LKNDINGUE. : : : : : Jamos Thorpo, Eígandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. ötwrsta Billiard Hall ( NorAvostarlandÍDD Tlu Pool-borö.—Alskonar vfno* viudlar Qlstln* og fæOI; $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Helin Kitreudur. þér liúsgögti til sðlu V | The Starlight Furniture Co. Iborgar liæsta verð. 593—595 Notke Dame Ave. Sími (larry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargcnt & Beverley Nýjar o<? tilreiddar I ipt teaundir tlskur, fuglar og pjtsur o.fi. SI/VII ShERB. 2272 13-12-12 í ; 5TUIt MAÐUR er vaikár með að diekka ein- J £ » göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « X X X « « I DOMINION HOTEL 523 MAlNST.WINNirEG Bjðrn B. Halldðrsson. eigandi. TALSÍMI 1131 BIKREID FYRIR GF.STI, Dagsfæði $l.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynni8töflur og fegstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notro Damo Ave. WINNIPLO PHONE MAIN 4422 6-12-12 D o 1 o r e s 135 ‘llg kom sjálfur með lestinni, sem Kariistarnir réðust á. Á sömu lestinni var hópur ai enskum stúlkum og karhnönnum. Allir farþegar, að tuér meðtöldum, voru ræudir, en svo fengu j>eir, setn voru Spánverjar, leyfi til að fara, en enska fólkið var tek- ið herfangi. Tilgangur Jæssara ræningja er auðvitað að krefjast lausnargjalds af jæssum éitlendmgum, og ef ]>eir geta ekki greitt það, verða þeir tafarlaust skotnir. ‘Jæja, jægar ég slapp úr klórn þeirra, fór ég strax til hermálastjórnarinnar og sagði þeim, að útlendingar hefðu verið teknir herfangi. þeir fengu mé-r undir eins hermenn, og sögðu mér að fara og frelsa fangana, og það er erindi okkar núna. Nú vitið þér þetta alt, og el þér eruð góður drengur, þá segið þér mér ;Jt, sem j>ér vitið um þessa Karlista, hvar }>eir hafa aðsetur sitt og hve mannmargir j>eir eru, og eins rnunuð þér hjálpa okkur til að frelsa kvenfólkið úr greipum þessara é>menna’. ‘Kapteinn’, sagði Brooke stra-x, ‘ég þakka yður fyrir lireinskilni yðar, en hún hefir enga þýðingu fyrir mig. Eg kom úr annari átt og get enga upplýsingu gefið’. ‘Jæja, þaö er gott’, sagði Lopez. ‘Eins og ég sagði áðan, vil ég ekki þurfa að skjóta fanga rnína, en gætið þess : að verði það uauðsynlegt, þá hika ég ekki við það. þcr megið verja þessum degi til að hugsa um það, sem ég hefi sagt. En hvað getið þér sagt iriér um þenna. prest?’ ‘Hann er enskur og kann ekki si>ænsku’. ‘þér getið þá verið túlkur. Hvert er nafn hans og heimili ? ’ ‘Sj’dney Talbot’, svaraði Brooke, ‘frá London’. ‘Hvað eruö þér að gera hér í þessu landi?’ sagði Lopez við Talbot. 136 Sögusafn Heimskringlu Eg kom til að heimsækja Barcelóna’, svaraði Talbot, en Brooke þýddi. ‘í hvaða tilgangi ?’’ ‘Til að finna þar vini’. 'Ilvaða vini?’ ‘Englendinga’. ‘Nafn ?’ ‘Rivers’, svaraði Talbot strax. þetta vissi Brooke ekki áður. Honum var ókunnugt «m leynd- armálið í sambandi við ferð hennar til Spánar. ‘þér þekkið ekki okkar mál og hafið því ekki ver- ið lengi á Spáni?’ ‘Nei — að eins viku’. ‘Stutt heimsókn’, sagði Lopez. ‘Komuð þér svo langa leið til þess að vera hér að edns viku ? ’ ‘Nei, ég ætlaði að vera miklu lengur’. ‘ílvers vegna voruð þér ekki kyr?’ ‘Aí því fjölskyldau var faj'in, þegar ég k#tn til Barcelóna’. - ‘Hvert ?’ ‘Eg veit það ekki’. ‘Var ekki búist við komu yðar ?’ ‘Eg hélt að min væri vænst, og mér er ómögu- legt að skilja, hvers vegna fjölskyldan hefir farið’. ‘Svo fóruð þér heim á leið aftur?’ ‘Já’. ‘Nú’, sagði I.opez, ‘saga yðar er unðarleg, en alls ekki ósennileg. Frá annari hvorri hliðinni hefir misskilningur átt sér staö’. ‘það hlýtur að vera svo — þó ég viti það ekki’. ‘IJngi maður’, sagði Lopez eftir litla þögn. ‘þér jberið karaktér yðar í andliti yðar. þér eruð enginn \ njósnari, um það er ég alveg sannfærður. Eg vildi að ég gæti sagt það saffla um félaga yðar. Enginn Spánverji — að minsta kosti enginn þjóðstjórnar- maður mvndi sleppa presti skilyrðLslaust ; en þér D o 1 o r e s 137 | eruð öðruvísi en allir aðrir, og ég get ekki grunað yöur írernur en Jóhannes postula. þér eruð frjáls, herra minn, og megið fara strax, ef ]>ér viljiö’. ‘Ilerra, þér eruð frjáls og rnegið íara strax’, end- urtók Brooke, og gleðiroða lagði um andlit hans. ‘Fariö þér, Talbot, fariö þér’, sagði lvann í hvetjandi róm, ‘farið þér nú undir eins’. En Talbot hreyfði sig ekki. ‘fig er yður þakklátur, kapteinn’, sagðd hún, ‘en ég kýs heldur að vera kyr hjá vini minum’. ‘Talbot! ’ kallaði Brooke. ‘Segið þér honum, hvað ég hefir sagt’, sagði hún. ‘þér eruð brjálaðar’, stundi Brooke upp. ‘Hvað á þetta að þýða?’ spurði Lopez reiður. ‘Hvað er presturinn aö segja?’ ‘Presturiun segist ekki vilja yfirgefa mig’, svar- aði Brooke, ‘haun vill vera hjá mér’. ‘Nú, svo liann vill það?’ sagði Lojæz. ‘Jæja, það er betra fyrir yður. þér þurfið hans með, eink- um ef þér haldið áfram þessu þnályndi’. 138 Sögusafn II a i.m s k r i n g 1 u hata þaö, að yfirgeía yöur, þar sem dauðinn biöur yðar. Nei, ekkert skilur okkur að nema dauðinn, —- það er aö segja, nctna við sleppum úr allri hættUj Við verðum að flýja. saman. þér skuluð aldrei missa HfiÖ mín vegna’. Rómur og svipur hennar sýndi, að ásetningur þessi var óbifandi. Mikil geöshræring greip Brooke, Talbot! þér eruð brjálaðar. þér þekkið ekki þessa menn. þeir eru miskunnarlausir djöflar, sen*. svala hefndarþorsta sfnum á yður eins og á mér’. ‘Geri þeir það’, sagði Talbot ákveðin. ‘fiig skal segja yður það’, sagði hanu ákafur,, ‘aS ég hefi skyldur til að framkvæma, sem ég verð a# fullkomna áður en ég dey, en ef ]>ér verðið ltér, get ég ekki framkvæmt þær’. ‘þér bregðist aldrei skyldum yðar min vegnaij þér eruð tryggur og trúr og ég skal standa við hlið yðar. þér skuluð ekki sjá mig yfirgefa yður. El j>ér berið lilýjan hug til mín, lilýtur það að gleðja yður, að sjá vin yðar hjá yður á tíma neyðarinnar'^ Brooke þýddi þetta fyrir Talbot, en hún sagðil ‘það er ekki j>að, sem ég á við. þér viljið ekkí ekkert. skilja mjg. Sjáið þér það ekki, að ef þér verðið kyrr- þeAm var nú sagt að fara inn í mylnuna aftur og ar hér, þá verðið þér bráðlega einmana. Hver á þt! það gerðu þau, og sátu þar þegjandi langa stund. að vernda yður?’ Brooke talaði fyrst. j ‘fig veit vel við hvað þér eigið’, sagði hún. ‘þér ‘0, Talbot, Talbot! þvi fóruð þér ekki, þegar búist við að deyja og viljið ekki vita af mér einni á! yður var leyft það?’ meðal þessara bófa. þér þurfið ekki að vera hrædd- ‘Fara ? Hvað þá ? Fara og yfirgefa yður?’ ur um mig, j^ið varðveitir mig ; en ég segi yðutl ‘Auðvitað’. það satt, að ég vil ekki yfirgefa yður. fig get ekki ‘Fara? þegar þér hafið stoínað lífi yðar í hættu tnín vegna ? ó, Brooke! Er þetta álit yðar á mér ? Haldið þér ég sé svo vond?’ ‘fig fór úr turninum í því skyni að frelsa líf yö- ar’, sagði Brooke, ‘og nú viljiö þér ekki frelsa það sjálf. ‘Frelsa niig, frelsa mitt gagnslausa líf. fig mundi verið fölsk eða óheiðarleg, en ég get dáið. Æjttingj- ar mínir hafa allir lagt lif sitt í sölurnar fyrir þaÖ ínálefni, sem þeir álitu rétt; og ég, sá síöasti T.il- bot, vil þúsund sinnum heldur deyja en yfirgefa vin% Brooke sneri sér frá henni og grét. ‘Talbotl Talbot! þér sprengið lijarta rnitt’j hrópaöi hann.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.