Heimskringla - 27.03.1913, Síða 7
*
f
I
heimskringla
WINNIPEG< 27. MARZ 1913. 7. BLÍIj
Nýr kjötmarkaður.
K<? hef kpypt kjAsmarkaö hra,
P, Pálmasona'-. og auglýsi her
meö öllum vifskiftamöuLUm cg
vinum minúm, nö ég hef t.il söln
úrvalaf NÝJU KKYKTU og
SÖLTU KJÖTI og FISKT af
öllum tegundnic og yflr höfuö
aö tala öil matvœli scm bez u
kjötmarkaöir vunalegh hafa ,É<
leyfl mer aö bjóöa yöur aö koma
og líia ó varniug minn og skifta
viö mig,
K. KERNESTED, eigandi
<i. 405 83H1 lliniulisr
J. WILSON.
LADiES’ TAILOR & FURRIER
7 Omiipbeil Itlk
COR- MAIN & JAMES
rnoxK <; «505
DR. R. L. HURST
meMimur konnnglega skurölæknaiáösins,
útskrifaöur af konunglega læknaskólauum
í Loudon. Sérfræöineur i brjóst og tauga-
veiklun og kvensjúkdómuin. Skrifstofa 305
Kennedy Ruildiner, Portage Ave. t gagmv-
Eato *s) Talstmi Main 814. Til viötals frá
10-12, 3—5, 7-9
Stefán Sölvason
PÍANO KENNARI.
797 Simcoe St- Taklmi Garry 2642.
:;Sherwin - Williams*:
P
AINT
fyrir alskonar
húsmíilniiigu.
Prýðiniíar tfmi nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williams 1!
húsm&li getur prýtt húsið yð- *•
ar utan og innan. — B rúkið
ekker annað mál en þetta. — 4*
S.-W. húsm&lið múlar mest, “
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið J
inn og skoðið litarspjaldið. —
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY UARDWARE
;: Wynyard,
Sask.
Agrip af reglugjörð
am heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér-
hver karfmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimifisrétt tif fjórðungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og AI
berta. Umsækjandinn verður sjáff-
ur að koma á fandskriístofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í þvi
héraði. Samkvæmt umboöi og með
sérstökum skifyrðum má faöir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandans sækja um
fandið fyrir hans höud á hvaða
skrifstofu sem er.
S k y 1 d u r. — Sex máuaöa á-
búð á ári og ræktun á landinu i
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimifis
réttarfandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans
I vissum héruðum hefir fandnem-
inn, sem fulfnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu i
6 ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tima meðtöld
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
60 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Lnndtökumaður, sem hefir þegar
notað heimifisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land i sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að
sitja 6 mánuði á fandimi á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 virði.
W. W. C O R T,
Deputy Minister of the Interior.
Til
Steingr.Thorsteinssonar
Bezta skáld sem Isfand ól,
Astgoð þjóðarinnar,
|Nú mjög sjaldan hreyfast lijóf
Ilugarsnildar þinnar.
, Sú var tíð þú söngst í brag,
| Sóf bá klætt var engi,
j Vorsins bfíða brúðarlag
Bæði sætt og lengi.
Sveiflur tóna’, er svilu hjá,
Samspil heyrðist gjalla
Huldarsölum helgu frá
Iliminblárra fjalla.
Margt |)á orktir árin löng
Úti’ á vísdómsleiðum.
Aldrei nokkttr sætar söng
Svanur á íslandslteiðum.
| .-Ettarjarðar ást þín skítt
i Eins og sólarglóðin,
{ j>ú befir helgað henni þín
I Hjartnæmustu ljóðin.
| Heilög ást var hvergi skýrð
IHreiniii’- og yndislegri.
| lino'irtn hefir af daladýrð
i Dregið myndir íegri.
Heprilegar hvergi var
Hœðst að spilling illrj.
Lífshvöt enginn lýðum bar
Ljósari og snilfi fyllri.
{Efnið smæst, er enginn til
Aður lagði merki,
Gat þitt l.jóðagýgjtt spil
Gert að listaverki.
Dularlög þá l fgjafans
I/es í hinu smærra
Innblásinn af anda hans
Andinn flýgur hærra.
Berast létt frá smæstu srnæð
Smátt því skáldin fuuia —
Upp til guðs í ‘hæstu bæð’
Hreitnar tóna þinna.
Leiða liugsjón lesarans
"Ljóss uin velli fria”,
Helgidóm þíns draumalands,
1 'Dýrðarheima nýja’ ’.
Árdagssól þá siguir fjöll,
Sumarfugla-munnar
Seiða J)ig inn í sumarhöll
Sjálfrar náttúrunnar.
Kvæðadís, úr ljóssins lind
Latigtið, himinborin,
J>ar í engilmeyjar-mynd
Mættr jyér á rorin.
|>ú htf'r löngtnn henni hjá
Heita fengið' kossa,
Meðan sönglög Sjöfn lék á
Silfurstrengi fossa.
Sál þín guðdóms-geislamynd
Geymir, — Braga mögur,
Eins og dagsól dalalind
Djúp og spegiHögur.
Ta’pt lífsþáttar takmark sker
Tímans máttarveldi.
Andardráttur dagsins þver,
Dregur brátt að kveldi.
Sé ég í vestri sólar skjöld
Síga, en austanmegin
Rísa dimmblá rökkurtjöld,
Koða-gulli dregin.
Svefns nær bróðurs bölnorn grá
Blys þitt ljóða slökkur
íslands hróðrarhimin J>á
Hjúpar móðtt-rökkur.
Mun, þó há þín hugarsól
Hvcrfi’ og frá oss renni,
Yfir dáins Braga-ból
Bjarma slá af henni.
J>egar óðuni aftra fer
Ellimóða sýnttm
Skemt.i hljóðttr mun ég mér
Með vorljóðum þínutn.
Vildi’ ég græntnn hlíðu-m hjá
Hinst er ræna dvínar,
Að bau í blænum yrðu þá
Andlátsbænir minar.
ÞoRSKABfTlK.
Fréttabréf.
BROWN P.O.
19. Marz 1913.
Ilerra ritstj. Hkr.
Elg hefi verið að vonast eítir,
að s já linur héðan í blaði þínu um
eitthvað annað en trúmál, en J>að
hefir ekki orðið, svo þess vegtva
sendi ég eftirfylgjandi Hntir til
birtingar í þínu beiðraöa blaði.
Sttnnudaginn miHi jóla og nýárs
sl. vortt þatt Mr. Jón M. Gísíason
og Miss Marorrét tsaksson gefin
saman í hjónaband af séra Magn-
úsi Jónssvni, og næsta dag á eit-
ir var vegleg veizla haldin í sam-
komuhúsi bygðarinnar, og mun
öllum ísle.ndinigmn í þessari bygð
hafa verið boðið, o? kom meiri-
partur ítf fólki ; mun hafa setið
veizluna ttm 80 til 90 manns. Mr.
J. S. Gillis (mágur brúðgumans)
var veizlustjóri, og fórst homnn
það vel og skörtilega ; byrjaði
hann með snjallri ræðu og benti
mönnum á, aö inaður væri ekki
nema hálfur mað'ur, svo lengi sem
hann væri ógifttir, og þótti mönn-
um hann hafa satt að mæla. Svo
kallaði hann hvern af öðrum, og
má nefna Sigtirjón Bergvinsson,
sem talaði um ástina, mjög fall-
egt erindi. Og svo var hér stadd-
ttr Gamalíel Ey .jólfsson frá Gard-
ar, og mælti hantt fyrir m nni
bvgðarinnar, o-r \ ;lr bað lipurt og
vel hurrsað. f>á ilutti Trvggvi Ö.
Sigurðsson vel ort kvæði til brúð-
hjónanna. Kvæði vortt sungin á
milli þess, sem menn fluttti tölur,
svo sem "EldgamJa ísaíold” og
"Ilvað er svo Lrlatt” o.fl. Og svo
voru borð hlaðin ljúffiengttm rétt-
um, svo ekkert vantaði. Enda þó
nóttin væri löng, tók enginn eftir
tímanum fvrr en fór að birta af
de ' og héldtt menn l>á heim, glað-
ir ot’ ánœgðir, með htigljúft'm
heillaóskum til brúðhjónanna og
bökk fvrir hina ágætu skemtun.
Annars er héðan fátt að frétta,
nema vellíðan fólks, og vildu
tnenn nú fara að sjá á bakið á
Norðra gamla tneð allan sinn
kttlda, en taka heldttr imdir mteð
skáldimt og segja : “J>ú vorgyðjan
svífur úr suðrænum geim, með
sólgeisla vængjtimtm breiðttm”, o.
s. frv., Jvi nú þurfti að vora
snemma, mikið óplægt.
H.P.
I TCMSTUNDUNUM
J)ÁÐ i<:r SÁGT. áð margt
uiegi gera sér og síriuni til gððs
og nytsemds, f tómstundumim. Og
það er rétt. Stiniir eyða öllum
sínum lómstundum til að skemta
sér; en aftur aðrir til hins betra
að læ>a ýn j legt sjálfum sér til
gagns í lftínn. Með j>ví að eyða
fúum nifnútnm, 1 tómstundum. til
að skrifa til tlEIMSKRINGLU
og gerast kaupandi liennar, geriö
þér ómetanlegt gngu, — þess tíeiri
sem kaupa þess lengur lifir fs
lenzkan Vestanhafs.
EDIOINE HflT
Er í meiri framförum held-
ur en nokkur annar
bærí Yestur-Canada
AFLEJDING: Fljótteknari gróði Jar en f nokkur-
um öðrum bæ. Fáeniar bæjarlóðir
óseldar, verð $250.00, og aðrar á hærra
verði. Komið og fáið allar upplýs-
ing8r.
OAKES-GRAYREALTYLtd.
1010-11 McARTHUR BLDG.
Talsími Main 2512-2513 Winnipeg, Man.
Sigríður Arndís Halldórsdóttir.
i.
Nú sumar mins 1 fstíma liöið er hjá,
Með ljómandi sólskinið bliða,
Dg hjarta mins hlóimarós hnigin í dá.
Eg heyri til vetrarins kvíða,
Og fmn eins og hrollnepju hauststormi frá
Um httgsun og taugarnar líða.
Hve löng verðtir a iinnar langnæ ttis-þrá ?
Hve langt verður sumars að bíða ?
xr.
IIve heitt og sárt það svíðnr hjartataugutn,
Að sjá við dauðann þann stm unnum mest,
Er veikutn mænir vona’ og bænaraugurn
Á vininn þann, seni tneystir allra bezt,
í þöglri von, sem ltuga hiðji hugur
Um hjálp í neyð, með trausti’ og kærkiks yl,
En geta” ei veitt, — ó, guð minn almáttugur’ —
Jtr grátkvöl annars nokkttr þyngri til ?
V’ið helsæng þina, hjartans vina blíða,
A harmastund, sem enginn lýsa má,
J>á ægirömmti raun ég hlaut að líða,
Sem rauna þyngst er lífsins ferðum á.
Eg veit, þó marga raun ég verði að reyna
A raunajörð, sem líf mér hefir geymt,
Aö þessi er raunitt allra mest, og eina,
Sem ahlrei get út htiga mínum glevmt.
1 kyrðarskugga ktildrar vetrarnætur
Minn kvíðafullur hugur leitar þín.
I>ó hátt og látt ég hafi á öllu gætur,
J>ig hviergi get ég fundið, elskan mín.
En ástin leitar likt s-cm ólíklaga
Að lífs síns rós, se.m hefir mist af sýn.
Og hjartað veika titrar samt af trega,
I’ó trúin devi : Hún Jxr aftur skín.
Tv 11 ■ it
‘. .1
III.
Einskonar himneskur, heilagur andi . |
Heldur um guðseðli mannanna vörð,
Oft j>ó sé hrakinn úr hjartnanna landi :
Ilvar,- sem hann dvelur, er friður á jörð. ,
þú áttir, e.lskan mín, engilinn jxutna,
Okkur sem dy'rasta fögnuðinn ól.
Ást er í brjóstinu bliðlyndiskvenna
Bjartasti geislinn frá kærleikans sól.
i ; i j.
Síunhygð og alúð þér sköpuð var skylda,
Skoðunin göfttg, því lundin var hrein.
Hlýleikinn birtist í brosinu milda,
Blíðan og gleðin úr atigitm }>ér skein.
Rósemin dáðljúf fékk d-regið úr kælu,
Dreift burtu skuggiim og leiöina stytt.
Ekki’ er að vænta’ eftir sífeldri sa^u
í svipbrigða-heimi, — var máttarorð þitt.
Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til
PETER JANSEN Co.
lleflr trygt nmboössöluleyfi.
P0HT ARTHUR eða F0RT WÍLLIAM. ^
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—kæzta verð
AUÖnuelendur: Cauadian bank of Comnierce,
Winnipog efa Vesurlnnds útibúaráðsmenn.
Skrifið eftir burtsendingaformutn.—Merkið vöruskrá yðar:
„Advic PETKRJANSEN Co Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stefua vor: Seljandi krefbt árangurs, en ekki afsakana.
BESTU RJÓMA-SKILVINDURNAR FYRIR
ICONIÍR UÚSMÓÐjRIN æfti að hafa hf'i.d f 1 ■atpa mcð
tVvliUIv. n rikilvindukaupin, og J>arf að þekkja kosti vind-
unnar áður kaupin eru gerð. ‘ Iowa” skilvindan cr reynd að góðu
THE “IOWA”
Rj óni a-Sk i 1 v i n d a n
er smfðnð af stæSsta skilvindn-verksmiðju f heimi
og stórri tipphæð hcfir vcrið varið til
þess að fullkomna hana. Skritiðeftir
verðiista og heimsækið svo i nd oðs-
menn vora til frekari nj plýsingar.
Þeiin sem '"'ska. seuijum við Arit-
utt næsta umbo','siiiiitii s vois.
I0WA DAIRY SEPARATCR C0.
N. \V. Branrh
5 Di > 1 LilV itiil Híiiiiíi«|m»I'm.
> i ii ii .
—j—1—|—í'-l--|——1~.|—1—i'.'l 'l--I—I—|- 3
W IVT,
BOND,
High Ciass Merchani Tailor. |
VERKSTÆÐl; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. ?
Ateins beztu efni á boðstólum. — Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VFRÐ SANNGJARXT.
í
j>ökk fyrir samfylgs um þroskabraut mína.
J>ökk íyrir hjartað, sem gafst mér af ást.
J>ökk fyrir tállausu try'gðina þma, —
Trygð, sem að aldrei á leiðinni brást.
þökk fyrir gleðina, ylinn og ymdið,
Umhy'ggju-ræktina’ og góðvilja þinn.
þökk fyrir elskulegt umburðarlyndið —
Allan sein fyrirgáf breyskleika minn.
Ilarm skal ég stilla, og ltorfa fram lengra :
Hverfur ei ástin í grafardjúps þró.
þar sem að kennirðu angista engra
Attn nú heitna, — það veitir mér ró.
Nú færðu skýrðan á lífsspekis landi
Leyndardóm sanitleikans, — það er min trú.
Veit ég þinn góður og gleðifrjáls andi
Gleðinnar englum er samtíða nú.
Mun ég tnn ókomnar andvöku-nætur
Ást þína’ i htiganum skemta irnér við.
Vökvandi dögg, þegar vornóttin grætur,
Vonarljúf börnin þig dreyma’ uin i frið.
Móðir þín aldin í minningu hreina
Mynd þína geymir, unz lífs hnígnr sól. —
Vertu nú blessuð, inín ástvinan eina ;
Iíilífðar drottinn sé Ijós þitt og skjól.
IV.
þó sttmar míns lífstíma liðið sé hjá,
Með Jjómandi sólskinið þýða.
þó hjarta míns blómrós sé hnigin í dá,
þó heyri’ ég til vetrarins kvíða, —
E.g veirt, eftir lifsstorma langnættis þrá,
Að loks kemur sutnarið blíða,
J>á liljuna mína fæ ljfandi’ að sjá, —
Og langt er ei vorsins að bíöa.
(Orkt undir nafni ekkjumannsins).
í
> S. L. Lawton
Veggfóðrari - málari
Verk vandað. — Kostnaðar-
Íáætlanir gefnar.
MkHfnto'H :
403 MdNTYRE BL0CK.
Talsími Main 6397.
HeÍB Íl'sta’?. St .loltu 1090.
Íslendingar! Munið eft-
ir ferðinn til Grabam
Eyjarinnar 29. marz.
Fæði og húsnœði
----solur--
Mrs. JÓHANNSON,
794 Vietor St. 'iVinnipeg
TIL SÖLU
Á \j \NGRUTH, MAN.
Söknm htilsufars mins og
ýmsra annára kringumstæða hefi
écr áformað, að selja öll útkeyrslu-
áhöld mín á kotnanili vori. í Jæssu
er fólgið :
Fimm til sex liestar,
“Boggy”,
“Democrat',
Vagn,
“Cutter”,
Sleði,
Fjós, og
Tvær bæjarlóðir, m.ll.
Ilér má geta Jxss, að útkeyrsla
er hér mikil og fer vaxaudi ; þar
að auki hefi ég haft á hendi
key’rslu á skólavagni, sem gefur af
sér um $1000.00 árlega.
Hestarnir ertt ungir og góðir og
áhöldin ný.
Skrifið eða finnið mig að máli.
Langruth, 16. marz 1913v
INGIMUNDUR Ol.AFSSON.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir við alls konar
katla, könmir, potta og pönnur,
brýnir hnífa og skerpir sagir.