Heimskringla - 03.04.1913, Side 1
SEXDIÐ
KORN
Tlli
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 QRAIN BXCHANGE WINNIPEQ, MAN.
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
ELM
1S LENZKA
KOICM'J F,Ii\<í 1 ( \
LiCENSED OG BONDED MEilBERS
Winnipeg Grain Exchauge
XXVII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 3. APRÍL 1913.
Nr. 27
Stórflóðin í
Bandaríkjunum
Dúsand manns farast.—Miií-
ónir manna húsnæðislaas-
ir. — Eionatjónið skiftir
bilíótnm dollara.
Hinir gíiurlcfru vatnavextir í
iiiiðríkjum Bandaríkjanna hafa oll-
að hörmutegu tjóni á mönnum og
eignum, mest j>ó i ríkjunum Ohio
ojr Indíana. í Ohio-fljótið hljóp
voðavöxtur, og flóði það í stór-
ílóðum )dir bakka sína og niöur i
dali og- lægðir ; en þar stóöu flest-
ir bæir, og urðu yedr innan stund-
ar sem stöðuvatn, er íór sivax-
andi. íbiiar bæjanna reyndu að
flýja, og tókst sumum það, en
margir urðu eftir, og þá er vatnið
tók að vaxa, flýðu þeir upp á hús-
þökin, og þar urðu margar þús-
undir manna að bíða svo dögum
skálti, matarlausar og illa til
reika, un/. vatnið tók að fjara út
aftur og hjálp varð komið að.
Fyrir verstu áfalli varð borgin
llavton í Ohio. Vatnið náði þar
»ipp undir húsþök, og auk þess
kom eldur upp í ýmsum stórbvgg-
ingum og gerði stórmikið tjón. í
borg þessari mistu og llestir líflð
— 325 manns að vissa er fyrir —
en 40 þústtndir manna urðii að
hyma á þökunttm i fttlla sex sólar-
hringa, áður ltjálp vtirð við kom-
ið.
1 borgtinum Columbus, Cleve-
land, iMansfield og Middleton gerðtt
flóðin og stórfeldan skaða.
Af bæjum í Indiana ríkinti ttrðtt
jæssir fyrir mestu t jóni : Peru,
Brookville, Fort Wayne og Terta
Haute. Druknuðtt í bæjum Jtessum
á annað hundrað manns. iNIargir
stmerri bæir sópuðust gersamlega
á burtu, en ibúarnir björguðust í
flestum tilfellum.
í ríkjunum West Vergima, Kan-
sas og Tennessee og Illinois hafa
vatnavextirnir einnig o’lað miklti
t.jóni.
Alls er áætlað, að titn 1000
manns hafi farist, og er )>að tals-
■vert mánna en haldið var í fvrsttt.
lín íull milión manna stendur uppi
allslaust, hefir mist alt sitt í flóð-
imt.
Samskot ertt nú á ferðinni til
hjálpar ]>essu bágstadda fólki, og
ltafa j>au geng’iö mæta vel.
Kignatjón af flóðskemdunum
verður ekki metið með neinni
vissu enn sem kornið er, en áætlað
,er, að það skifti íleiri bilíónum
dollars.
Sem betur fer ertt flóðin nú held-
ítr í rénun.
BALKANSTRÍÐIÐ.
af voru 54 þús. riilar og 600 fa.ll-
bvssuri; 52,225 hermenn vortt tekn-
ir til fanga, meðal þeirra voru
1220 herforingjari; af þeim voruGlj
þjóðverjar, 18 Rúmeníumenn og 6 ^
Iiúlgarir, sem allir vortt þjónandi
í her Tyrkja, áður en borgin gaf
upp vörn sína. Ilöfðu Tyrkir hrent j
mest af matarforða sínttm, drepiö ■
hesta sina og skemt nokkrar fall-;
bvssttr, svo að þær skvldu ekki
verða hiuum sigrihrósandi óvina-
her að liði. Kittnig höfðu þeir j
brent alla helgistaði sína innan
borgarinnar, svo l>edr skyldu ekki
saurgaöir verða af fótum krist-!
inna manna, er þeir gerðtt innreið
sína í borgina. Kn gleymt höfðu
Tvrkir að eyðileggja mjölforða
sinn, sem sigurvegararnir fttndu ó-
skemdan, og skiftu honttm ttpp á
meðal |>eirra fátæku í borgittni.
Tyrkir eyðilögött og alla tal-
og ritsíma, sem lágu til borgar-^
innar, en Búlgarir og Serbar bættu
þá fljótlega, og tóku að llytja alls
kvns varnir og hergögn til staðar-
ins, til þess að búa þar sem be/t'
ttm sig, |>ví Búlgarir ætla að halda
vígintt framvegis.
Mælt er, að Tyrkjasoldán hafi
grátið beiskum tárum, er hann
frétti ttm ófarir liðs sttts i Adrían-
ópiel, og hafi hann þá strax skipaö
sendiherrum símttn meöal stór-^
þióöanna, að hvetja þter til þess,
aö hraða sem mest sáttasamning-i
tinum milli Tvrkja og Balkanþjóð-|
anna, svo að binda mætti algeran
enda á stríðið, þar eð Tyrkir væru,
nú ekki lettgttr varnarfærir.
Mælt er, aö að eins fá hús í
Adríanótul borg ltafi skemst af
skotum óvinattna.
Manuskæðar orustttr hafa og i
staðið ttm Tehatalja-virkin, eriiim-|
krinfcja Konstantínójiel, ett lítið
hafa bandamtenn unnið þar á. —
Fregnir segja, að bandatmenn hafi
mist hina siðustu daga i þeim við-
skiftum 3000 manns, en Tvrkir tun
2000, auk fjölda særðra. |
Skútari borg verst ennþá Svtirt-
fellinp’um.
Morgan látinn.
Bandaríkja auðkviingtirinn J. I’t-
erpont Morgan andaöist í Róma-
borg á mánudagsmorginiinn 31.
marz. Ilann hafði verið heilsuveill
ttm nokkttrn tíma. Var á ferö í
Kevptalandi ]>á hanu fyrst varð
sjúkur, en liélt þá samstundis
lteim á leið. Til Rómaborgar kotn
hann fvrir viku síðan, og var þar
stöðugt undir umsjá frægustu
lækna, unz andlátiö bar að hönd-
um kl. 12 á mánudaginn. Iljarta-
sjúkdómur var dauðamein hans.
Morgan varð 75 ára gamall, og
auðæft þatt, sem hann hafði ttm-
ráð yfir, þá hann dó, ertt talin að
nema $26,854,254,628. Ilann erfði
eftir föðttr sintt 10 miliótiir dollara
Hon. Ceorge Kawrence, akttr-
vrkjumála ráögjali fvlkisins, helir
skýrt frá því, að tíu þústind doll-
ars hafi verið settir í sérstakan
sjóð til þess að borga fargjöld fyr-
ir hæíileg vtnnuhjú fvrir hættdur
fvlkisins. Beiðnir ttm þessar far-
gjaldaborganir jjeta bændttrnir
sent beint frá sér, eða gegnum
Crain Crowers Association ; og
með þeint skiluingi að sjálfsögðtt,
að farjjjíildsi>enitigarnir verði borg-
aðir til baka af bændttm þjfim, sem
íá fólkið, setn svo aftur endttr-
borgar bændunttm af laiinúm sin-
nm.___________
þó nú þetta fvrirkomttlag sé
ekki ftillnæjjjandi til þess að út-
vesfa bændttnttm alla þá hjálp, sein
]>eir þttrfa til bráðabvrjjða ttm
tippskerutímann, þá nægir það
saimt til þess, að auka tnjöjj á-
bvrroik'ga lijálp til þeirra, með því
að þeir semja xtm ársvist við þátt
vinmthjú, sem fargjöld ertt borgttð
fvrir ltingað vestur.
J>eir bændur, sem óska eítir sl'k-
tim völdttm vinnuhjúum, ertt heðn-
ir að senda ttmsóknir sinar tafar-
latist til Department of Agricttl-
ture, Winnipeg, ásatnt tneð $50.50
se.m horgttn fvrir fargjaldið til
þessa lattds, otr vinnuhjúin verða
send beint til þeirra undir ttmsjón
stjórnarinnar.
Ur bréfi frá íslandi.
Frímann Bjarnason prentari rit-
ar frá Vííilstaðahælinu Jtann 15.
febr. sl. meðal annars þetta :
Mér gekk ferðin vel frá Deith,
nema hvað mér brá við plássið.
J>að er helzt ekki takandi pláss
með ]>essttm skipum, þar er bæði
loftlaust og daunilt. Til Reykja-
víkur kom éjj 20. janúar. Fréttiéjj
þá um, að mér hefðu sendar verið
2000 kr., sem nti ertt jjeytndar í
reikningi Ileilsuhælisins t íslands
banka. ]>ú 'jjetur nærri, ltver ttndr-
ttn mér var það, ]>egar cjj frétti
inn ]>essa sendingu ; ett jjkðin vfir
því, að vera nú ekki hjálparþurfi
skvldmenna minna hér eða fóstur-
jarðarinnar, var þó enn tneiri, og
ltugur tninn fvltist innilegu þakk-
læti fvrir hina miklu hjálp, sem
Vestur-íslendinjjar ltafa veitt mér
af svo fúsum vilja og mikltt iir-
læti. Ilér er ekki frá mintti hendi
að tala tiin etidurgjald, attnað ett
óskina þá, að liið jjóða og göfujja
í tilverunni mejji auðnast þeitn öll-
utn í ríkttm mæli, setn veitt hafa
tnér hjálp frá því að ég varð hjálp
arþurfi ....... íijj kotn hinjjað á
heilsuhælið þatm 28. janúzr ojj líð-
ur hér ágætlega, liefi veriö hita-
laus, þvtigst ttm 8 pund ojj læknir-
inn jjaf mér póða von ttm bata.
Hér hefir verið voða ótíð einatt,
stðatt ég kom, svo éjj hefi lítið far-
ið út........
Adrianopel tekin.
Kfnn af merkisatburðum verald-
arsögutmar skeði 26. f. tn., þvi
bann dag tóku ltiuar sameinuðu
hersveitir Búlgara Qg Serba borg-
tna AdríanólK-l, eítir hið mnnn-
skæðasta og haröasta áltlaup í
öllu stríðinu. Fótgöngulið þeirra
jjerði áhlaup á borgarmúrana,
þrátt fyrir uppihaldslausa stór-
skotahríð frá virkjum Tyrkja, < g.
eftir að fylking eftir fylking hafði
fallið fvrir framan gapandi kjafta
íallbyssanna, og blóðið rann um
valinn í lækjum, tókst meginhern-
um að kotnast inn fvrir víggirð-
ingarnar, og þá, eftir stutta en
Itarða orustu á götum borgarinn-
ar, -afst hinn liugprúÖi forittgi
Tyrkja, Shukir Pasha ttpp með
það sem eftir lifði af setuliðinu.
Vörn haus er það eina sem slam
frægö vfir Tyrkja herinn, því í 153
daga hélt hann borginni fyrir u-m-
sáturshernum, setn var fjórfalt
fjölmenttari en setuliðið. Raunar
var Adríaitói>el ratnmlega víggirt
horg ; en lntngur og sjúkdómar
tneðal horgarbtia gerðu I vrkjtttn
óvreiða vörnina. Kn dvr varð sig-
tirinn bandamönmim, því í þessu
síðasta áhlaupi mistu Serbar 2000
manns og Búlgarir 2500, en 5000
særðust.
Kn> þó sigurinn liafi oröið handa-
þjóðunum ærið dýrkeyptur, því 25
þúsundir höfðu áður fallið í ttm-
sátrinu, ]>á hafa þeir unnið tnikið.
Borgin er ramjjerðasta vígi Tvrk-
lands, og svo ftengu þeir herfang
mikið, meðal attnars 35 milíónir
-dollara virði af hergögnttm. ]>ar
Morgan var einliver merkasti
bankamaður í heitní, og tvímæla-
latist mest ráðandi í peningaheimi
Bandaríkjanna-. Ilann var mjt>g
unnandi listutn og gaf stórfé til
listasafna, og sjálfur átti hann
lang-dýrinætasta málverkasafnið i
Banáaríkjtttnim. Milíón dollara gaf
Morgan fyrir nokkrum árum til
læknadeildar Ilarvard háskólans,
og lþj tnilión til fæðingarspítala í
New York.
Morgan var vinttr og fjárhags-
ráðanautur Vilhjálms þýzkalands-
keisara, og margt annað stór-
menni hefir grætt fé gegnttm ráð-
leggingar Morgans.
I,íkið verður flutt til New York
og jarðað þar.
Sonur attðkvflngsins og alnefni,
J. Pierpont Morgan, vngri, tekur
við forráðtttn íöðurleifðar sinnar,
og verðttr þar með )>etiingakomtng-
ttr Bandaríkjanna.
Nýjar innflutninga-
skrifstofur.
Akuryrkjttdeild Manitoba stjórn-
itrinnar er að stofnsetja ]>rjar iiiit-
flutninga skrifstoítir ; eina á Kng-
landi, aðra á lrlamli og þriðju á
Skotlandi. þeir, sem stjórna skrif-
stoíum þessum, eiga aö leggja
fram alla kraftíi til ]>ess að auka
innflutning^ til Manitoba, og sér-
staklega að annast mn vinnufólk,
karla og konttr, til að vinna í vist-
ttm hjá bættdttm, sem ]>ess kuuna
að óska.
Með beztu óskum og kveðjtt til
allra.
Frimann Bjarnason”.
Fregn safn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Frá Rússlandi barst sti fregn
þann 21. sl. mánaðar, að þjónar á
stjórnarjárnbrautunum ]>ar i landi
ltefðu á sl. ári haft af rikissjóön-
um fullar 8 milíónir dollara með
fölskum reikuiugum. Aðíerðin var,
að búa út skrá yfir vörur, sem
sendar höfðu verið með stjórnar-
brautunum, en sem livergi komu
fram, og varð svo stjórmn að
borga vörnveröiö að fttllu. Nti ný-
lega hcflr ]>að sannast, að þessar
vörur, sem kraíist var borgunar
fvrir, voru aldrei til og þessvegna
aldrei sendar með járnbrautunum.
En brautaþ.jónar í ölldttm deildum
ásamt tneð nokkrtttn héraðsdótn-
ttrum, liöfðu veriö í samsæritut
tneð að útbúa falskar skýrslur og
reikninga, og svo var þetta slæ-
lega gert, að það hefði ekki ennþá
oröið opinbert, ef ekki hefði komið
uprt missætti meðal samsæris-
mannanna sjálíra. Nokkrir jteirra,
sem þóttust afskiftir, ljóstuðn upp
samsærinu í hefndarskvnt við hina,
setn lveir álitu hafa náð undir sig
tnetra en þeLm bar af þvfintt. Mælt
er, að mörg lntndrtið elztu og á-
bvrgöarmestn brautarþjónanna á
Rússlmtdi haft verið í samsæri
þessti.
— T>að lteftr ínælst vel fvrir á
Spáni, að Alfonz konungur náðaði
i á föstudaginn langa 14 menn, sem
) dæmdir höfðu verið til aTtökit.
j — Washington st.jórnin græddi
á sl. ári rúmlega hálfa sjöttu mil-
íótt dollars á peningasláttu hinna
smærri peninga, eða nákvæmlega
$5,652,000. Stjórnin keypti málm-
intt fvrir $1,260,000; 1 pund af
nikkil og kopar hlöndu kostar 23
'cents, en begar búið er að slét úr
bví peninva, er það orðiö $4.55 í
-5 eenta peningum.
— ísrek í Yolga ánni á Rúss-
1 landi varð nvlega vfir hundrað
1 báttim að tjóni, sem allir brotn-
1 ttðtt og snkktt. Margt tnanna fórst
tneð þeim’.
— Kugene Cilbert, franskur flug-
tnaður, flaug nvlega frá Parisar-
borg til Dvons, 318 tnílur, með
'nraöa, setu var 93r4 míla á kl,-
stund. það er hraðasta flug, setn
enn hefir verið gert.
— Frétt fréi Port Xelson segir
engan ís liafa komið þar á flóann
í vetur. Verið er nú að tnynda
stræti í 10 þúsund ekra bæjarstæði
setn lagt hefir verið út á norður-
bakka Nelson éirittnar. Dand er þar
hátt og þurt. Að eins einn livítur
maður hefir íest sér heitnilisréttar-
land nálægt endastöö Iluáson flóa
brautarinnar. I.andtnælingamenn,
sem nvkomnir eru þaðan, segja
lithir torfærur á kúðinni, og að
auðlögð verði járnbrautin þangað.
—• Að sumri ketntir verður tnik-
ið um dýrðir á Hollandi i tilefni
;tf því, aö þá ertt lutndrað ár" liftin
stðan það varð óháð ríki, þvi þéi
veltist Dtiðvík Bonaparte tir kon-
ungstigninni ; en honmn var
1 bröngvað ttpp éi Ilollendinga af
bróður hans Napoleon mikla. En
í raun réttri lé-t hann HfoUand
vera sér skattskvlt. ]>essa frelsis
ætla nti Ilolleudingar aö minnast.
þá verður friðarhöllin mikla í
Haag opmtð, og sýningar hafðar
víðsvegar ttm landið, og í sam-
h 'jtdi við það vtns héitíftahöld. —
í Amsterdam, sem er stærsta
borg landsiu.s, verður stórfeld
skipaýtgerðar sýning, og önnur
sýning, er heitir “Konan 1813—
1913”. Á ]>essari siðírrtöldu sýn-
ingu m.á sjá, hvað konan hefir get-
að ttnnið ét ölltim sviðttm þessi 100
árin. í Ilaag verður alþ.jóða land-
btinaðar sýning og íþrótta sýning,
ásatnt loftskipa <>g flugvéda kapp-
flugi. I fjórutn borgum landsins
verða iðnaöar sýmngar ; í þremtir
borgum blóma sýningar ; i fjórum
borguin verða svningar á sérkenni-
legutn klæðnaði og húsgögnum, og
enn í fjóriun horgnm lista sýnittg-
ar. Fiskiflota svning verðttr og
norðttr af Amsterdam. Sögulegar
skrúögöngttr verða víða, og vftr
höfuð ætla Ilollendingar að gera
alt til þess, að hafa hátíöahöldin
sem stórfenglegust.
— Fvlkiskosningarnar í Alberta
fara fram innan fárra daga, og er
kosningabardaginn harðsóttur. —
Hon. A. C. Rutherford, fvrrum
stjórnarformaður I.iberal stjórnar-
innar þar, heiir sótt útnefningar-
fundi Conservatíva og boðiö Ilokkn
ttm að útnefna sig til þingmensku.
Segist hattn vera andvígur ntiver-
ttndi I.ifreral stjórn þar í fylkinu,
og ætla sér að gera alt sem hann
geti til þess aö Conservatívar nái
völdttm þar í fvlkinu. Kkki tóku
satnt Conservatívar boði Ruther-
fords, heldttr titnefndti gamalkttnn-
an Conservatíva í það kjördæmi.—
Sifton stjórnin er að reyna að gera
gagnskiftasamningaita að kosninga
agni, en trauftla ertt Alberta menn
svo grunnhvgnir, að ]>eir láti
hlekkjast af þeirri grýdu. Horfttrn-
I ar ertt vænlegar fvrir Conserva-
tiva.
— Hon. Dr. Wm. T. Roche, inn-
anríkisráögjafi Bordenstjórnarinn-
ar, er nú kominn til Ottawa
frá s.júkrahúsinu i Rochestey, Minn-
þar setn hann undirjjekk holdskurð
við ttýrnaveiki. ]>ó heilsa ráðgjaf-
ans sé all-góð, er hann siamt las-
burða, og er líklegt talið, að hann
mttni leggja niðttr embætti ’ sitt,
sem er það itmfangsmesta í stjórn-
inni, og kjóta heldttr að verða vfir
maður heilbrigðismála deildarinn-
ar, sem ákveðið er að mynda. Viö
innanríkisráðgjafa embættinu tek-
11 r þá að líkindum Arthur Meighen
sambattdsþingmaðttr fvrir Tortage
la Prairie, og einn af mikilliæfustu
meðlimum jiingsins. Fær þá Mani-
toba þrjá ráðgjafa-í sambands-
stjórninni.
STÆRSTA, LÉTTASTA BRAUÐIÐ
ER BÚIÐ TIL ÚR
Ogtlvie ’s
Royal Hou^ehold
Fiour.
Koyal IIoiiMchold. hveiti-
mjdlið ætti að vera brúkað A
hverju heimili.
Matsalinn yðar hefir það.
Ogilvie Flour Mills Co.Lt,J
Winriipeg, - Manitoba.
— Uppreist er ltafin að nýju í
Meixico. Ilafa níöingsverk Iluerta-
stjórnarinnar valdið svo megnri
gremju nneðal drenglundaðra i
manna, að þeir hafa gripið til I
vopna víösvegar um landið, og
tvö tti norðurríkjunum hafa neitað j
að sverja hinni nýju stjórn holl- j
ustueiða. Oeirðir hafa verið víða j
um lattdið, en stjórnin lieftr víðast!
hvar borið sigur úr býtum, og
revnir hún að bæla niður upprelst-
ina með frámunalegri grimd.
Kirkjuþingsboð.
Iíér með tilkynnist hlutaðeig-
andi söfnuðum Ilins Únvtariska
Kirkjufélags Vestur-lslendinga, aÖ
samkvæmt jjerðri samþykt síðasta
þings, er haldið var að Citnli dag-
ana 16.—18. júní 1911 verður
næsta þing, sem verður hið sjö- |
unda talsins, haldið í kirkju Fyrsta j
íslenzka Únítarasafnaðarins hér í
Winnipeg, dagana 18.—21. þ. m.
(apríl). þinjjið hefst kl. 2 e. hád.
þess 18.
Fvrirlestrar og ræður, fluttar í
sambandi við þinjjið, verður ná-
kvæmar auglýst siðar.
Söfnuðir k.jósa einn fulltrúa fyr-
ir hverja 15 atkvæðisbæra með-
limi, en þó svo að eitts að ekki
mæti færri en tveir fivlltrúar fyrir
hönd hvers safnaöar. Allir em-
hættismenn félagsitts sjáHkjörnir.
1 umboði Ilins Únitariska kirkju-
félags Vestur-íslendinga.
Dagsett að Winnipeg, Man., 2.
april 1913.
S. B. BRYNJÓLFFFON,
forseti.
RÖCNY. I’IÍTURSSON,
skrifari.
íslands fréttir.
C jitldkeramáliiitt heflr verið ét-
frvjað til yfirdómsins af báðitm
málsaðilum, stjórnarráðinu og a-
kærða.
—• Að kvöldi þess 7. ntarz um kl.
11 sáu menn á Stafnesi syöra, aö
botnvörjniski]) ‘barst *]>ar á boða
úti fvrir ; var þá bri.m afskaplegt.
Fjara var á, en er fór að flæða,
fór skipshöfnin í bát og ætlaði að
ná landi, en bátttum hvolfdi brátt
og fórust ailir. Skipið sökk nokk-
tirtt siðar og sér að eins á mast-
urtoppana. Bátinn rak í latvd, og
sást á honum, að skipið, sem
fórst, var Admiral Togo frá Hull.
ÞAKKARORÐ.
lvg undirrituð sendi gegnuin lín-
ttr ]>essar mitt innilegasta þakk-
læti til alls þess fólks í Blaine og
nágrennintt, sem gaf mér peninga
og létti byrði kringumstæða
tninna á þeitn tíma, setn sjúkdóm
og dauöa mannsins mins bar að
höndum. ]>að var fögur og göfug
fvrirtnvnd hjálpsemi og hluttekn-
ingar, sem fólkið sýndi mér év
tíma nevðarinnar.
Blaitte, Wash., 8. tnarz 1913.
Mrs. C. Finnsson.
P. 0. Box Hkr. er 3171.
Vegna brevtingar, sem verið er
að gera á bréíahóHum í pósthúsi
Winnipeg borgar, hefir pé>stmeist-
arinn tjáð Heimskringlu, að talan
á pósthólfi blaðsins verði ónmflýj-
anler<a að brevtast, og að sú tala
verði hér eftir No. 3171. ]>etta eru
þeir allir beðnir að taka til greina,
setn viðskifti hafa við blaðið.
*----------------------*
LEIKFÉLAG
„HELGA MAGRA“
sýttir í Goodtemplara-húsinu
Miðvikudagskvöldið 9. þ. m.
og
Fimtudagskvöldið, 10. þ. m.
hinn góðkunna gamanleik
Apann
°g
Grasafjallsþáttinn
(úr Skuggasveini)
Aðgðugumiðar kosta 50c ,
35c. og 25 cents, og fást
eftir kl, 10 að morgni þess
8. A skrifstofu West Win-
nipeg Realty Companv, (»77
Sargent Aventie.
k-----------------------&
m
BYGGINGAMEISTARAR
og
HÚSEIGENDUR!
Gefið oss tækifæri að
sanna yðurað ..EMPIRE”
teguncíir af
WALL 1‘LASTER
CKMENT WALL,
WOOl) FIBERog
eru liinar langbeztu sent
þér geti fengið-
Okkur er ánægja að
að senda yður áætlunar-
bæklinga.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WIiNNirF.44